Hljóðrit tengd efnisorðinu Prestar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Saga af séra Grímúlfi og Bessa föður hans. Vinnumenn Bessa voru að velta grjóti, svo sjá þeir að kar Snorri Gunnarsson 50
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Um séra Grímúlf. Biskup kom að vísitera. Sveinar hans gerðu grín að Grímúlfi og sögðu hann illa ríða Snorri Gunnarsson 51
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Heimildir af sögum um séra Grímúlf Bessason. Heimildarmaður heyrði ömmu sína segja frá honum og einn Snorri Gunnarsson 54
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Sögn af séra Grímúlfi og vinnukonu sem var að vefa í sokkaband. Hún bað hann að kveða fallega vísu h Snorri Gunnarsson 55
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Sögnin um Valbrá huldukonu er skráð í Huld að sögn heimildarmanns. Þetta var fyrir 1850 en þá var sé Sigurjón Jónsson 367
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Fyrir utan Kálfafellsstað er þúfa nokkur á sléttum bakka sem kölluð er Völvuleiði. Sagt er að fljótl Vilhjálmur Guðmundsson 429
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Djáknadys er á Hálsströnd. Presturinn á Hálsi og djákninn frá Hamri mættust þar. Þeim varð sundurorð Þorfinnur Jóhannsson 553
01.06.1964 SÁM 84/50 EF Séra Jón Þorláksson á Bægisá orti kvæðið Vakra-Skjóna þegar reiðhesturinn hans var felldur; Hér er Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 860
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Heimildarmaður nefnir bæi sem fóru í eldinn í Vestur-Skaftafellssýslu; tveir klerkar voru í Hólmasel Eyjólfur Eyjólfsson 1004
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Jakob var sonur Galdra Antoníusar og bjó norðan fjarðarins. Hann kom að Ballará og voru þar þrír pre Jónas Jóhannsson 1500
27.08.1965 SÁM 84/205 EF Haldið áfram að tala um kvæði sem voru sungin í æsku Jónasar og spurt um kvæði með viðlagi; inn á mi Jónas Jóhannsson 1533
27.08.1965 SÁM 84/206 EF 1874 var mikil hátíð haldin hér, 1000 ára afmælið. Þá sagði séra Eiríkur Kúld í kirkju á Helgafelli Jónas Jóhannsson 1541
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Þuríði konu séra Eiríks Kúlds, m.a. varðandi Matthías Jochumsson. Þuríður og séra Eiríkur Jónas Jóhannsson 1542
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Saga af Þuríði konu séra Eiríks. Gömul kona sem var í Hólminum hafði beðið um að vera jörðuð í Bjarn Jónas Jóhannsson 1543
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Heimildarmaður bjó á Ferjubakka í 39 ár og var þar með búskap. Þetta var stór jörð og var fjórbýli Guðmundur Andrésson 1646
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Spurt um sagnir; sagt frá Hjörleifi sterka á Starmýri, honum var gefin Starmýri. Dularfull sögn um s Guðmundur Eyjólfsson 1844
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Deilur Guðmundar Hjörleifssonar um fjöru við Hofsprest. Hofskirkja lagði undir sig fjöru sem var eig Guðmundur Eyjólfsson 1866
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Guðmundur Hjörleifsson fór einn frá sínu heimili til kirkju hjá Hofspresti. Þegar hann kom til kirkj Guðmundur Eyjólfsson 1867
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Sögur af séra Brynjólfi á Hofi. Hann var fákunnandi prestur. Einu sinni var skírt barn og nokkru fól Guðný Jónsdóttir 1922
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru Steinþór Þórðarson 1957
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Um búskap prestshjónanna séra Péturs og Helgu á Kálfafellsstað en þar var góður búskapur. Frú Helgu Steinþór Þórðarson 1983
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með Torfi Steinþórsson 1987
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Gamansögur af séra Pétri Jónssyni á Kálfafellsstað. Eitt sinn var hann á ferð í Öræfum gangandi. Með Torfi Steinþórsson 1988
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum ætlaði út yfir Hvítá, en hún var ísi lögð þegar þetta var. Það var fyl Torfi Steinþórsson 1989
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum var á ferð með fleirum og ætlaði yfir Hvítá á ísi. Presti grunar að fe Torfi Steinþórsson 1990
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Eitt sinn sem oftar var séra Brynjólfur á ferðalagi og lagði sjálfur á hestinn, sem hann var óvanur Torfi Steinþórsson 1991
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Um séra Pétur á Kálfafellsstað og sjóslys. Þegar hann fluttist í sveitina kom með honum ráðsmaður, S Helgi Guðmundsson 2012
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Sagt er að þar sem flugvöllur Hornfirðinga er núna hafi prestur drukknað í forvaðanum með átján stef Helgi Guðmundsson 2025
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Teitur bóndi bjó í Bjarnanesi um þetta leyti og átti biskup eitthvað sökótt við hann. Teitur var því Helgi Guðmundsson 2026
26.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagt frá séra Þorvaldi Böðvarssyni á Melstað, hann þótti geðstór. Hann var á hreppsfundi í Bæli. Han Steinn Ásmundsson 2214
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Saga af Sigga ha og séra Guðmundi Helgasyni í Reykholti. Siggi var vetrarmaður hjá séra Guðmundi og Þorsteinn Einarsson 2258
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Gamansaga. Séra Stefán Halldórsson var prestur á Hofteigi á Jökuldal, hann var ógiftur en kvensamur. Sveinn Bjarnason 2269
05.07.1965 SÁM 85/275 EF Séra Stefán Halldórsson í Hofteigi hrekkir Jón á Skjöldólfsstöðum með því að setja skötubita í vasa Sveinn Bjarnason 2271
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Pétur var prestur einn og hjá honum var vinnumaður sem hét Jóhannes og þótti hann frekar stirður í s Sveinn Bjarnason 2278
23.06.1965 SÁM 85/266B EF Jón í Gvendarhúsum átti í erjum við prestinn. Hann var greindur maður en hefnigjarn. Hann var forvit Guðlaugur Brynjólfsson 2440
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Þorvaldur var prestur á Stað. Hann var eitt sinn á ferð ásamt eldri manni og voru þeir báðir drukkni Jón Marteinsson 2454
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Í hól rétt við bæina var þúfa. Það var gat í þúfuna og var hún kölluð Músaþúfa. Séra Árni Jónsson í Einar Guðmundsson 2509
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Hnöttótt sker var rétt hjá Heimaey sem hét Sóttarsker. Þangað stefndi séra Árni Jónsson í Flatey vei Einar Guðmundsson 2510
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Séra Vigfúsi var í Einholti. Kona hans hét Málmfríður. Sagt var að Vestfirðingar væru mjög göldrótti Guðmundur Guðmundsson 2578
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Málmfríður kona séra Vigfúsar í Einholti þótti fjölkunnug. Eitt sinn fór séra Vigfús í húsvitjunarfe Guðmundur Guðmundsson 2579
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Séra Ásmundur þjónaði Hellnasókn. Einn maður átti að greiða fyrir leigu sína og átti hún að borgast Kristján Brandsson 2639
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Gunnlaugur bjó á Hellnum og var hann talinn vera sauðaþjófur. Kom það í hlut Ásmunds prests að dæma Kristjana Þorvarðardóttir 2640
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Séra Sigurgeir fékk Sólon til að grafa skólpræsi. Svo komu þau hjónin og fóru að tala við Sólon að þ Halldór Guðmundsson 2712
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Sigurður var prestur í Vigur og eitt sinn var hann í húsvitjun og kemur til Bjarna á Hrafnabjörgum. Halldór Guðmundsson 2733
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o Halldór Guðmundsson 2734
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Séra Stefán í Vatnsfirði var mikill brandarakarl. Hann hafði það fyrir orðtak ef eitthvað fór miður Halldór Guðmundsson 2737
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h Halldór Guðmundsson 2738
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Haraldur Þórarinsson var prestur í Hofteigi. Hann var feitlaginn og lítill. Jón á Hvanná var þingmað Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2791
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Sagan um Höllu í Hlíð var almenn sögn í Lóni. Langt síðan hún átti að gerast en séra Árni, sem lét l Ingibjörg Sigurðardóttir 2819
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um séra Árna langafa Sigríðar frá Byggðarholti í Lóni. Hann var merkismaður. Ingibjörg Sigurðardóttir 2820
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um Árna sannleik. Hann var maður stúlkunnar sem séra Árni á Staðarfelli tók af vergangi. Árni sannle Ingibjörg Sigurðardóttir 2822
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Tveir prestar gistu á sama bæ í Dölunum. Morguninn eftir var annar presturinn snemma á fótum og fór Halldór Jónasson 2892
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Sögn um Brynjólf á Ólafsvöllum. Komið var fram á kvöld og fólk háttað. Brynjólfur gisti með öðrum pr Halldór Jónasson 2897
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Sögn um Ólaf fríkirkjuprest Ólafsson. Eitt sinn fór hann til messu og kom til vinafólks síns um morg Halldór Jónasson 2898
28.10.1966 SÁM 86/818 EF Spurt um sögur af Ólafi fríkirkjupresti. Það gengu ýmsar sögur af honum. Hann þótti kvenhollur í mei Halldór Jónasson 2899
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Sigurjón var prestur í Saurbæ. Mjög greinargóður maður. Á Akranesi var eitt sinn togari sem að hét S Arnfinnur Björnsson 2922
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Jón Steingrímsson eldklerkur ætlaði að eyða Hörgslandsmóra, en gat bara dregið úr honum og varð móri Jóhanna Eyjólfsdóttir 3012
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Sigfús var kallaður Fúsi flummur. Hann var duglegur en skrýtinn í tali. Eitt sinn var hann sendur me Þorvaldur Jónsson 3040
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Einn prestur fór út að morgni til og sá þar eitthvað af fólki. Fer heimildarmaður með vísu er þetta Signý Jónsdóttir 3064
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Sögn um Fossvog. Biskupssonur úr Laugarnesi þótti latur til vinnu. Hann hafði þann sið að fara í Fos Ragnar Þorkell Jónsson 3140
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Búi á Prestbakka sá Sólheimamóra sitjandi á kirkjubitanum. Um atvikið er til vísa. Vísa séra Bú Jón Marteinsson 3222
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Guðný Kristmundsdóttir var skyggn kona og var oft óvær á nóttunni. Eitt sinn sá hún strák sem að var Ingimann Ólafsson 3328
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgjum og þótti hann einkennilegur. Kom séra Sigurður í Vigur til hans að Halldór Guðmundsson 3433
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig Halldór Guðmundsson 3442
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Prestaströnd er fyrir utan Súðavík. Eitt sinn voru tveir prestar að koma úr kaupstað og réru þeir up Halldór Guðmundsson 3451
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Bessi var draugur á Gálmaströnd. Séra Hjálmar var varaður við að fara einn þar um en hann fór samt o Sigríður Árnadóttir 3628
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Sagnir af Baldvin skálda og vísur eftir hann. Hann var flakkari og var sífellt að yrkja. Vísurnar vo Þórður Stefánsson 3684
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 3782
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Guðjón Guðlaugsson á Ljúfustöðum var hár og grannur maður, rauðbirkinn með alskegg. Hann var kaupmað Hávarður Friðriksson 3835
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth Þórður Stefánsson 3868
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját Þórður Stefánsson 3870
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Prestar áttu Bakkafjöru. Einn prestur kom á bæinn Bakka á föstunni og var þá fólkið þar að borða kjö Sveinn Bjarnason 3994
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Veiðihlutur prestsins í Sandfelli Sveinn Bjarnason 4000
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4001
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Af honum fór ágætis orð. Eitt sinn var hann á ferð og mætti Sveinn Bjarnason 4002
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Hann var myndarkarl og kraftajötunn. Hann vildi fá veiðihlu Sveinn Bjarnason 4003
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T Hinrik Þórðarson 4063
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Sagt frá séra Vigfúsi, föður Kristjáns sýslumanns, hann var nefndur Galdra-Fúsi og konan hans Galdra Guðjón Benediktsson 4108
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Prestur var byrjaður að tóna í kirkju þegar maður kemur inn, en hann hafði viðurnefnið Goggur. Hann Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4241
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá Magnúsi Magnússyni í Skaftárdal (f. 1802). Hann átti bróður fyrir austan sem hét Sverrir og Magnús Jónsson 4281
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Magnús Magnússon á Hrófbergi. Hann bjó fyrst í Gufudalssveit og fór fljótlega að yrkja. Vani var í s Jóhann Hjaltason 4287
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Soffía á Sandnesi átti systur sem hét Guðbjörg Torfadóttir. Hún átti fyrst geðveikan mann og skildi Jóhann Hjaltason 4288
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Torfi bjó á Kleifum og var mjög meinyrtur maður. Eitt sinn var hjá honum vinnumaður sem var frekar s Jóhann Hjaltason 4290
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Guðlaugur Guðmundsson var prestur að Stað. Ekkja gamla prestsins gat ekki sleppt jörðinni strax og v Jóhann Hjaltason 4291
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Frásögn af Pantaleon presti á Stað í Grunnavík á 16. öld, enn eru örnefni við hann kennd, t.d. Ponta María Maack 4311
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Samtal um Pantaleon prest. Það geymast vel sögurnar af honum og örnefni eru tengd honum. María Maack 4314
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Á predikunarstólnum á Stað er mynd af presti sem hét Halldór. Þar er einnig mynd af fjallræðunni og María Maack 4324
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki Ástríður Thorarensen 4435
07.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér Ingibjörg Finnsdóttir 4496
10.04.1967 SÁM 88/1561 EF Sagt frá séra Eggert Pálssyni á Breiðabólstað og kveðskap hans Ástríður Thorarensen 4505
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Mikil hræðsla var við kviksetningar. Segir heimildarmaður að Árni Þórarinsson hafi komið þeirri hræð Þorbjörg Guðmundsdóttir 4562
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um séra Eirík Briem nema hafði heyrt allt gott af honum. Þorbjörg Guðmundsdóttir 4572
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Eiríkur Kúld og Þuríður bjuggu í Stykkishólmi. Heimildarmaður heyrði lítið um þau. Frekar voru sagða Þorbjörg Guðmundsdóttir 4573
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Jóni Hannessyni djákna í Skálholti og mörgu fleira fólki. Jón var þar djákni árið 1760. Kon Valdimar Björn Valdimarsson 4589
21.04.1967 SÁM 88/1572 EF Frásögn af Sveini Víkingi, en hann var prestur og keypti alltaf fugla af Sigurjóni Oddssyni frá Seyð Guðmundur Guðnason 4641
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Útilegumenn voru í Víðidal. Systkini lentu í blóðskömm og áttu barn saman. Þau bjuggu í Víðidal og l Ingibjörg Sigurðardóttir 4655
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Staðarmóri át allan jólamatinn úr öskunum á Hellrum á meðan lesið var og sungið, reyndist vera mórau Skarphéðinn Gíslason 4698
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um séra Jón Hannesson og raktar ættir frændfólks Hafliða Jóhannessonar; fleira um þá ættingja Valdimar Björn Valdimarsson 4835
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagan af hvalnum. Hann rak á Einholtsfjöru. Séra Magnús og Jón Helgason sýslumaður gerðu báðir tilka Hjalti Jónsson 4976
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagt frá Sigurði á Kálfafelli. Hann hafði stórt bú en lítið engi svo hann fékk alltaf lánað engi. Þa Hjalti Jónsson 4978
29.05.1967 SÁM 88/1629 EF Saga af Sigurði á Kálfafelli. Hann fékk að slá engi hjá séra Þorsteini. Hjalti Jónsson 4986
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Björn gamli á Klúku og Sæmundur á Gautshamri. Sæmundur var góður söngmaður og gamansamur. Vísa efti Jóhann Hjaltason 5022
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Um Snorra í Hælavík. Séra Jón kom í Hælavík en stansaði við á sem hann komst ekki yfir. Snorri sagði Guðmundur Guðnason 5033
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin Jón Sverrisson 5040
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Brandi. Hann var duglegur ferðamaður og messaði einu sinni í fjórum kirkjum sama dagin Jón Sverrisson 5041
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Prestabani er skammt frá Snotrunesi. Halldór sonur séra Gísla gamla þjónaði í Njarðvík og var með fy Sveinn Ólafsson 5366
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Samtal um söguna af Prestabana og annarri bætt við. Eitt sinn fór heimildarmaður með föður sínum til Sveinn Ólafsson 5367
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Saga af láti séra Halldórs Gíslasonar; samtal um söguna. Halldór var uppáhaldssonur Gísla. Séra Gísl Sveinn Ólafsson 5369
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró Guðmundur Ólafsson 5591
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um séra Búa á Prestbakka. Hann var sérkennilegur náungi og hafði aðra hætti en yfirleitt var. Búi va Guðmundur Ólafsson 5593
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up Guðmundur Ólafsson 5598
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Sögn séra Brynjólfs um Vigfús. Vont var um samgöngur og gisti prestur hjá Vigfúsi og Sólveigu konu h Guðrún Jóhannsdóttir 5627
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Sagt frá Pétri gamla í Ásgarði og Ásgeiri er þar var. Ásgeir var smali hjá Pétri. Hann þurfti oft að Guðjón Ásgeirsson 5646
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Um skrímsli. Séra Ásgeir varð var við eitthvað þegar hann reið fjörurnar. Honum heyrðist eins og það Steinunn Þorgilsdóttir 5719
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Saga af dreng sem hvarf og kom aftur eftir þrjá sólarhringa. Hann var sendur að hausti til að sækja Anna Jónsdóttir 5766
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Brot úr sögu af presti sem kom systkinum í burt sem urðu ástfangin. Hann var þeim hjálplegur á marga Jón Sverrisson 5799
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo Steinunn Þorsteinsdóttir 5892
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og Sigurbergur Jóhannsson 5958
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Völvuleiði á Felli. Kona hafði búið á Felli og var álitið að hún hefði verið völva. Hún kom þeim sky Jón Sverrisson 6003
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Kirkjan á Borg á Mýrum, viðgerð hennar og flutningur. Þar er einn elsti kirkjustaður landsins sem sé Hinrik Þórðarson 6088
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Miklir skákmenn voru í Grímsey. Faðir heimildarmanns var einn af þeim bestu. Willard Fiske var Engle Þórunn Ingvarsdóttir 6266
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Heimildarmaður var mjög spurul sem barn og var yfirleitt sagt að þegja og hætta þessum spurningum. G Þorbjörg Hannibalsdóttir 6285
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Álagablettir. Á laugardegi fyrir réttir voru menn að slá og þeim kom ekki saman hvort að þeir ættu a Sigurður Norland 6411
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Sjóferðasaga af Erlendi á Holtastöðum. Hann réri út á Skaga með mörgum mönnum. Einu sinni fór hann á Elínborg Jónsdóttir 6554
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Frásögn af berdreymi Björns Bergmann. Einn dag ætlaði Gísli að húsvitja á Vatnsnesi. Björn hafði beð Gísli H. Kolbeins 6613
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur blesi hermdi eftir átján prestum. Hann kom einu sinni heim til heimildarmanns. Hann tónaði Stefán Ásmundsson 6640
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Heimildarmaður fór eitt sinn með manni að sækja meðal við beinkröm. Barninu batnaði af meðalinu. Það Stefán Ásmundsson 6663
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Afi heimildarmanns kvað burt hafís frá Grímsey. Ekki kunnu margir vísurnar sem að hann notaði til að Þórunn Ingvarsdóttir 6696
11.01.1968 SÁM 89/1790 EF Gamansögur um Guðbrand ríka í Hólmlátri. Hann var ekki talinn gáfumaður en hann hafði lag á því að e Ólöf Jónsdóttir 6847
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Heimildarmaður heyrði talað um það að menn hefðu dreymt fyrir atburðum. Heimildarmaður heyrði ekki m María Finnbjörnsdóttir 6902
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Minnst á feigðarboða í Oddakirkju. Stóð þar á töflunni að það ætti að syngja sálm 170 í staðinn fyri Ástríður Thorarensen 6948
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Þórður Diðriksson mormónaprestur; um ætt heimildarmanns og fæðingarár og ættir foreldra hennar. Þórð Oddný Guðmundsdóttir 6984
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
07.02.1968 SÁM 89/1810 EF Gamansaga af líkræðu. Prestur var að halda líkræðu yfir konu sem að var sveitarómagi en hún hafði ve Sigríður Guðjónsdóttir 7114
12.02.1968 SÁM 89/1812 EF Þorsteinn faðir Guðrúnar var á ferð þegar Agnes og Friðrik voru tekin af lífi. Hann var prestur í Hú Sigríður Guðmundsdóttir 7143
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur af Séra Vigfúsi. Hann átti heimboð eitt sinn að Viðborðsseli til Unnar Benediktsson 7246
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Dalli var sendur séra Gísla í Sauðlauksdal og fylgdi ættinni. Hann kom á undan þessu fólki. Hann var Málfríður Ólafsdóttir 7266
22.02.1968 SÁM 89/1823 EF Loðsilungur var nákvæmlega eins og silungur. Það sást ekki nema í vatni og þá komu eins og fín hár ú Málfríður Ólafsdóttir 7272
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Frásögn af séra Vigfúsi, konu hans Málfríði og Galdra-Ólafi í Viðborðsseli. Málfríður þótti göldrótt Jónína Benediktsdóttir 7305
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Oddrún fyrirfór sér út af Magnúsi presti í Bjarnarnesi og fylgdi honum. En þau höfðu verið trúlofuð. Jónína Benediktsdóttir 7306
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Sögur um Galdra-Fúsa, Málfríði konu hans og Galdra-Ólaf í Viðborðsseli. Ólafur var að norðan en séra Jónína Benediktsdóttir 7316
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Oddrún fylgdi séra Magnúsi í Bjarnarnesi. Líklegt að hann hafi rofið heit sitt við hana og hún drepi Jónína Benediktsdóttir 7319
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga um Presthól. Vestan við Varmá er lítill hraunhóll sem kallaður er Presthóll. Þar var eitt sinn Þórður Jóhannsson 7336
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn að spyrja börn á kirkjugólfi og hann spurði þa Oddný Guðmundsdóttir 7467
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Saga af Brynjólfi frá Ólafsvöllum. Hann var eitt sinn á ferðalagi með konu sinni og fleirum þegar ko Oddný Guðmundsdóttir 7468
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Völvuleiðið á Felli. Þar fórust tveir menn um jólin. Um sumarið lét presturinn slá leiðið og stuttu Guðrún Magnúsdóttir 7493
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Samtal um sögur af Brynjólfi presti. Heimildarmaður heyrði margar sögur af honum og þær gengu manna Oddný Guðmundsdóttir 7504
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Dætur Páls skálda, einkum ein sem var ákvæðaskáld. Eva dóttir Páls var vön að fara í kaupavinnu á su Oddný Guðmundsdóttir 7512
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sagan af séra Jóni á Skaufhól á Rauðasandi (séra Jón í Sauðlauksdal). Hóll er á Rauðasandi sem er á Guðrún Jóhannsdóttir 7556
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Arnór Hannesson. Hann var prestur og Hannes var líka prestur, sonur hans. Þegar kona Hannesar var Guðmundur Guðnason 7701
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Séra Ólafur í Grunnavík setti Indriða draug í Hlöðuvík niður undir stein í Ólafsdal. Heimildarmaður Guðmundur Guðnason 7706
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Um séra Jakob, afa heimildarmanns og um ævi heimildarmanns Þórveig Axfjörð 7728
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Faðir heimildarmanns var skyggn en vildi lítið um það tala. Hann sá eitt sinn mann koma upp stiga o Guðmundur Kolbeinsson 7801
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Gvendur pólís og séra Stefán. Gvendur var flækingur og flakkaði hann um. Stefán var stór maður öfugt Valdimar Kristjánsson 7855
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Séra Jón í Vogi. Hann var fátækur og var ekki nógu kröfuharður við fólkið í sambandi við gjöldin.Ger Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7865
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Maðurinn, sem keypti beislið, sem Benedikt Gabríel hengdi sig í, hengdi sig síðan í því sjálfur. Han Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7885
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Beðið fyrir gamalli konu. Presturinn var að biðja fyrir gamalli konu. Sigríður Guðjónsdóttir 7921
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Amma heimildarmanns hitti huldukonu sem gaf henni hring. Einu sinni dreymdi hana að til sín kæmi hul Ingunn Thorarensen 7956
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Um séra Guðlaug Jónasson, séra Þorkel Eyjólfsson á Borg á Mýrum og séra Jónas á Staðarhrauni. Guðlau Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8006
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Um veður. Um aldamótin voru oft vond veður. Heimildarmaður hefur aldrei séð eins langvinn veður eins Bjarni Gíslason 8038
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Veðurspár. Séra Þórarinn var sérlega veðurglöggur. Hóll var fyrir neðan bæinn og fór prestur oft þan Bjarni Gíslason 8039
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Spilamennska séra Þórarins á Valþjófsstað og afleiðing hennar. Þórarinn var vínhneigður og spilað va Þuríður Björnsdóttir 8112
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um Sigfús Sigfússon. Hann var talinn vera heiðinn. Einu sinni kom hann að kirkjunni að Ási og þá sá Þuríður Björnsdóttir 8114
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Annar kennarinn á Hnífsdal var Pétur Hjálmsson búfræðingur. Hann var dugnaðarmaður. Hann gerði landa Valdimar Björn Valdimarsson 8137
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Guðmundur Sölvason fékk að hafa lóg í einum færabátnum í skipakvínni á Ísafirði. Þar hélt hann kost Valdimar Björn Valdimarsson 8154
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Heimildarmaður var samskipa Jónmundi frostaveturinn mikla árið 1918. Jónas var hjá Jónmundi í 2 eða Valdimar Björn Valdimarsson 8164
17.05.1968 SÁM 89/1896 EF Sæmundur Einarsson og Magnús Jónsson dósent og kona hans. Sæmundur vildi fá að kynnast heldra fólki Valdimar Björn Valdimarsson 8204
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Minningar um ýmsa menn og atvik. Séra Jón tók pilta og kenndi þeim frönsku. Matthías fór á Möðruvall Sigríður Guðmundsdóttir 8224
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Séra Jakob á Sauðafelli var hagorður. Katrín var kona séra Guðmundar og hann var vel hagorður. Einu Ólöf Jónsdóttir 8246
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Séra Jakob með öflgum anda Ólöf Jónsdóttir 8247
29.05.1968 SÁM 89/1901 EF Heimildarmaður lærði margar vísur þegar hún var ung. Séra Jón Guttormsson hitti eitt sinn séra Jakob Ólöf Jónsdóttir 8248
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Álfar voru í klettum, t.d. í Einbúa. Vegurinn er alveg við Einbúa. Presturinn þurfti oft að fara á E Guðbjörg Jónasdóttir 8401
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Saga af presti. Prestur spurði börnin; hver hefði skapað þig skepnan mín. Heimildarmaður veit ekki Guðbjörg Jónasdóttir 8415
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Gamall maður og grunnhygginn en mjög fljótfær. Eitt sinn hafði strandað bátur og var maðurinn fengin Jóhannes Gíslason 8567
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður segir frá því hvernig draugurinn kom með Einari Benediktssyni að Hofi og hvernig hann Oddný Guðmundsdóttir 8629
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Samband séra Bjarna Jónssonar og Níelsar Dungal lífs og liðinna, einnig Sigfúsar Blöndal Oddný Guðmundsdóttir 8631
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Heimildarmaður hefur ekkert um hann að segja. Guðríður Þórarinsdóttir 8715
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Úr Biskupstungum. Saga af Brynjólfi Ólafssyni presti. Hann var mjög spaugilegur. Alltaf var vani að Guðríður Þórarinsdóttir 8731
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Skotta fylgir heimildarmanni sjálfum, en hún veit ekki úr hvorri ættinni hún fékk hana. Dalli eða Da Guðrún Jóhannsdóttir 8781
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás Magnús Einarsson 8964
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Álagasaga á ættlegg heimildarmanns. Hún á upptök hjá Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hrollurinn Magnús Einarsson 8966
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af prestskosningum og hestum. Tveir menn buðu sig fram til prests og var jafnt í kirkjunni en e Guðbrandur Ólafsson 8968
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af prestskosningum. Séra Guðmundur fór með mann til að kjósa. En þegar hann átti að kjósa mundi Magnús Einarsson 8969
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Eitt sinn var verið að kjósa í hreppsnefnd og sagðist þá Sigurður á Haugum fara úr sveitinni ef að s Magnús Einarsson 8995
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Örnefni á stöðum þar sem fólk hefur farist. Sveinsleppugil, þar fór maður fram af og dó. Salvaragil Sigríður Guðmundsdóttir 9040
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Sögur af séra Arnóri Jónssyni í Vatnsfirði (f. 1772). Hann var kennari og skrifari. Vilmundur læknir Valdimar Björn Valdimarsson 9073
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Af séra Sigurði í Vigur. Honum og Páli Briem lenti saman á þingi. Þar sem Páll vildi meina að hann h Valdimar Björn Valdimarsson 9074
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Séra Arnór Jónsson var talinn frámunalega fimur og sagt að hann hafi eitt sinn stokkið á klossum yfi Valdimar Björn Valdimarsson 9075
17.10.1968 SÁM 89/1977 EF Skólavist í verslunarskólanum og kennarar þar. Heimildarmaður var í skólanum árið 1908. Hann telur u Valdimar Björn Valdimarsson 9076
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Eiríkur Björnsson eignaðist barn með Veróniku Guðmundsdóttur í Bolungarvík. Þau giftust ekki. Guðmun Valdimar Björn Valdimarsson 9130
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Hornstrendingar þóttu göldróttir. Galdramenn sendu á prestinn í Aðalvík og hann barðist við þetta mi Valdimar Björn Valdimarsson 9132
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Séra Hannes Arnórsson vildi giftast Sólveigu Benediktsdóttur, en faðir hans stóð á móti því. Arnór f Valdimar Björn Valdimarsson 9140
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Ásgarðsstapi er nálægt Tungustapa. Séra Sveinn og Tungustapi. Heimildarmaður man ekki söguna af Ásga Hjálmtýr Magnússon 9231
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Páll skáldi átti tvær dætur sem hétu Guðrún og eina sem hét Eva. Hann hélt mikið upp á Evu. Dætur Pá Jón Norðmann Jónasson 9257
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Séra Ingvar Nikulásson var sagður göldróttur. Hann lét skera allar þúfurnar af túninu þannig að túni Einar Einarsson 9270
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem Hans Matthíasson 9320
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Einu sinni voru þrír prestar á Skarðsströnd og var gerð vísa um þá; Þar sem svartklædd þrenning býr. Hans Matthíasson 9321
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Séra Jakob og eilíft líf. Hann kom í Stykkishólm og fór að tala við Guðmund. Guðmundur sagðist verða Hans Matthíasson 9330
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Frásagnir og vísur eftir Stefán frá Hvítadal. Stefán var að falast eftir konu annars manns og gerði Hans Matthíasson 9379
16.12.1968 SÁM 89/2012 EF Prestur flutti stólræðu og les heimildarmaður hana upp. Pétur Ólafsson 9391
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Eitt sinn var heimildarmaður á ferðalagi og hann fór út að bæ einum og gisti þar. Þar Ólafur Gamalíelsson 9635
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Heimildarmaður hélt að álfar væru í hrauninu þegar hún var barn, en Álfheiður sagði að þeir byggju e Dýrleif Pálsdóttir 9673
10.02.1969 SÁM 89/2036 EF Sögur af séra Hallgrími. Hann var vel efnaður maður en þótti ekki vera mikill prestur. Elín dóttir h Dýrleif Pálsdóttir 9674
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Deilur vestra voru stundum um jarðnæði. Séra Friðrik Eggerts og Eggert á Ballará. Ekki fóru slæmar s Davíð Óskar Grímsson 9706
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 Sigríður Guðmundsdóttir 9763
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Viðskipti Ögmundar í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og séra Oddgeirs prests á Felli í Mýrdal. Oddgeir Sigríður Guðmundsdóttir 9793
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Saga af Guðmundi dúllara. Hann tilkynnti að hann ætlaði að Barkarstöðum til að deyja. Heimildarmaður Sigríður Guðmundsdóttir 9800
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Jón Magnússon úrsmiður sagði frá langafa heimildarmanns, m.a. að hann hefði verið afburða söngmaður. Gísli Sigurðsson 9825
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Höfðabrekku-Jóka var frá Höfðabrekku í Mýrdal. Hún var með öfugt höfuðskautið. Séra Magnús sletti yf María Jónasdóttir 9924
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Séra Magnús var prestur á Mýrdölum þegar Tyrkir rændu Vestmannaeyjar. Hann miðaði byssu á þá. María Jónasdóttir 9925
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Hann var ágætismaður en mikið tekinn fyrir. Hann var greindur. Einu sinni María Jónasdóttir 9931
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Um Jón Thorsteinsen. Þegar konungurinn kom að Þingvöllum átti Jón að halda minni en hann sagðist ekk María Jónasdóttir 9932
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Tilsvar Árna Pálssonar um brennivín. Hann mætti eitt sinn róna í Bankastrætinu og varð honum þá að o Arnþrúður Karlsdóttir 9939
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni manna við Djúp og tildrög þeirra. Einkenni vestfirðinga er að gefa mönnum aukanöfn. Dóri kú Bjarni Jónas Guðmundsson 9990
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Marðareyrardrauginn, Hallinlanga og Mópeys; uppruna þeirra og aðsóknir. Hallinlangi hallaði allta Bjarney Guðmundsdóttir 10106
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Um sagnir um ýmsa menn, m.a. Arnór í Vatnsfirði og séra Pál í Vatnsfirði. Afi heimildarmanns hélt sö Bjarni Jónas Guðmundsson 10111
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Mikið var um sauðasölu en greitt var í ensku gulli fyrir sauðina. Sumir keyptu sér jarðir fyrir ágóð Sigurbjörn Snjólfsson 10177
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Prestskosningar gerðar ógildar. Séra Einar fékk fá atkvæði en það voru gerðar ónýtar kosningarnar. Æ Sigfús Stefánsson 10200
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sögn um álfastúlku höfð eftir séra Einari í Kirkjubæ. Þegar hann var unglingur sat hann yfir ám ásam Sigfús Stefánsson 10207
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Jóhannes á Skjögrastöðum var hagyrðinga bestur. Mikið er til í manna minnum eftir Sigfinn Mikaelsson Sigurbjörn Snjólfsson 10226
30.05.1969 SÁM 90/2086 EF Vísur um séra Magnús í Vallanesi: Mikið flókið málahregg Sigurbjörn Snjólfsson 10227
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Landamerkjadeilur voru milli Fremra-Sels og Blöndugerðis á Fljótsdalshéraði. Ábúendurnir vildu hafa Einar Pétursson 10236
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skers Einar Pétursson 10244
31.05.1969 SÁM 90/2092 EF Sagt frá Bergþóri Björnssyni og Sigríði Jónsdóttur ráðskonu hans. Bergþór átti lítið af skepnum til Jón Björnsson 10273
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal og fleira um drauginn Grundar-Kubba. Grundar-Kubbi átti að sýna sig stundum. Skorrastaðadraug Erlendína Jónsdóttir 10368
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Götutættur og Skorrastaðir. Götutættur er býli út frá prestssetrinu. Þar bjuggu karl og kerling og k Erlendína Jónsdóttir 10371
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Eitt sker var í Látrum sem var kallað Sóttarsker. Séra Árni Jónsson prestur í Flatey átti að hafa st Einar Guðmundsson 10546
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Séra Árni stefndi músum í þúfu sem var á túninu. Það var djúp hola inn í þúfuna og það mátti ekki lo Einar Guðmundsson 10547
10.06.1969 SÁM 90/2115 EF Barna-Pétur og afkoma manna. Hann átti mörg börn eins og venja var áður fyrr. Líf þeirra var þrotlau Sigurbjörn Snjólfsson 10568
12.06.1969 SÁM 90/2117 EF Séra Arngrímur á Stað vildi giftast Málmfríði Ólafsdóttur. Foreldrar hennar voru á móti því að þau g Valdimar Björn Valdimarsson 10586
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Guðmundur Guðmundsson úr Súgandafirði var kallaður Guðmundur Vatni. Séra Stefán gerði mikið að því a Valdimar Björn Valdimarsson 10590
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sagt frá séra Arngrími á Stað í Súgandafirði og giftingu sem ekki fór fram. Hann kom með konu og bað Valdimar Björn Valdimarsson 10594
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Sögur af Snorra á Húsafelli. Jóhannes fór með föður sínum þegar Snorri var að smíða áttæring í dyrun Guðmundur Guðnason 10642
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Saga af Brynjólfi Ólafssyni. Hann var einn á ferð á Hellisheiði og fór að baki til að sinna þörfum s Guðmundur Jóhannsson 10662
28.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásögn af séra Bjarna Símonarsyni, Sigmundi á Fossá og Hákoni í Haga. Sigmundur var eitt sinn nætur Gunnar Össurarson 10686
23.07.1969 SÁM 90/2130 EF Sagnir af séra Magnúsi á Tjörn. Magnús var eitt sinn á ferð og hann missti hestinn ofan í pytt á lei Unnur Sigurðardóttir 10765
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u Unnur Sigurðardóttir 10769
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Sálmur ortur af vinnumanni. Prestur var að messa og það var að glaðna til eftir óþurrka. Hann flýtti Sigurbjörg Björnsdóttir 10834
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmaður rekur ættir hans. Hann var gamansamur. Hann gerði að Guðrún Hannibalsdóttir 10863
14.08.1969 SÁM 90/2136 EF Draumur um séra Arnór Jónsson í Vatnsfirði. Heimildarmanni fannst hún vera stödd í Vatnsfirði. Hún v Guðrún Hannibalsdóttir 10864
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Ófeigur á Fjalli og Vigfús sonur hans og séra Ófeigur. Ófeigur á Fjalli var eldri en heimildarmaður Jón Gíslason 10877
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af séra Ófeigi. Einu sinni var heimildarmaður ásamt fleirum að fara í kaupstað með ull og þá Jón Gíslason 10878
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Frásögn af séra Ófeigi. Einhverntímann gisti hann hjá heimildarmanni því að hann þurfti að hitta lan Jón Gíslason 10879
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Prestur var eitt sinn beðinn um að skíra barn, en hann færðist undan vegna þess hve veðrið var vont. Sæmundur Tómasson 11001
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Blindur maður, Jón á Mýlaugsstöðum í Reykjadal sagði sögur. Jón var blindur frá barnsaldri en hann v Pálína Jóhannesdóttir 11037
23.10.1969 SÁM 90/2147 EF Frásögn Jóns á Mýlaugsstöðum í Reykjadal af séra Magnúsi Jónssyni á Sauðanesi og Guðrúnu Gísladóttur Pálína Jóhannesdóttir 11038
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Presturinn á Kerhóli drukknaði í Presttjörn. Hann hét Scrodie og hélt saman við vinnukonu. Heimildar Júlíus Jóhannesson 11136
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um kvæðið Saga úr Höfðahverfi og söguna sem liggur að baki kvæðinu, hún er ekki samhljóða kvæ Sigurður Helgason 11265
11.12.1969 SÁM 90/2173 EF Sagt frá séra Guðmundi sem varð prestur í Reykholti. Hann var mjög feitur alls 238 pund. Hann var ek Sigríður Einars 11339
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af prófasti og dætrum hans sem sýndu af sér stórbokkaskap. Það var langt bil á milli heldri ma Sigríður Einars 11341
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Eitthvað var talað um drauga. Prestur fyrirfór sér á Eskifirði og hann átti að fylgja búslóð sinni. Anna Jónsdóttir 11367
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe Anna Jónsdóttir 11369
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Stefán frá Hvítadal. Þórbergur taldi að þær væru froskar í skógum og hann þreifaði alltaf fyrir sér Málfríður Einarsdóttir 11388
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Prestar á Hesti. Jóhannes Tómasson ólst upp á sveit því að faðir hans hafði farið frá börnunum ungur Málfríður Einarsdóttir 11399
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Sitthvað um fólk eystra. Eiríkur á Reykjum var góður maður. Brynjólfur var prestur á Ólafsvöllum. Ingveldur Magnúsdóttir 11443
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Haugur Ásgauts hjá Ásgautsstöðum. Ásgautsstaður var prestsetur. Þarna eru þrír haugar og í þeim eru Margrét Júníusdóttir 11508
SÁM 90/2195 EF Sagt frá framfarahug í sveitinni. Sumir voru fyrir framfarir en aðrir ekki. Árið 1903 unnu bræður þa Kristján Ingimar Sveinsson 11517
SÁM 90/2206 EF Minningar m.a. símamálið og sóknarpresturinn séra Hallgrímur. Nokkrir hagyrðingar voru í Skagafirði. Kristján Ingimar Sveinsson 11518
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri var hættur að vera á ferli þarna en nokkrir menn trúðu á hann. Magnús Þórðarson sagði Marta Gísladóttir 11534
22.01.1970 SÁM 90/2213 EF Hörgslandsmóri átti að vera til. Hann var sendur presti, Bergi á Kálfafelli. Hann fylgdi í 9 lið og Gunnar Pálsson 11593
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Sögn af Jóni Vídalín. Hann predikaði blaðalaust. Einu sinni var hann að spila við vinnumanninn en fó Gunnar Pálsson 11614
28.01.1970 SÁM 90/2218 EF Álfkonur voru í Ásgarðsstapa og í Tungustapa. Það voru eins sögur og sagðar voru í þjóðsögunum. Hjón Óskar Bjartmars 11648
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Saga af Brynjólfi presti, Ófeigi Jónssyni og Gesti á Hæli. Brynjólfur var einn ættfróðasti maður á Í Hinrik Þórðarson 11901
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Eitt sinn var séra Brynjólfur að búa börn undir fermingu. Hann spurði þau hvað freisting væri. Það v Hinrik Þórðarson 11902
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Sagnir af klerkum í Árnessýslu: Sögn frá 1632. Séra Árni Oddsson, kærður fyrir að vatnsblanda messuv Hinrik Þórðarson 11903
21.03.1970 SÁM 90/2238 EF Magnús varð óreiðumaður. Fór rúmlega tvítugur til Ameríku (1849). Skyldi eftir sig konu sem hét Sigr Hinrik Þórðarson 11904
21.03.1970 SÁM 90/2239 EF Vigfús (Fúsi) er á Ólafsvöllum. Er hjá séra Stefáni og fær nóg að éta. Séra Stefán var einn sterkast Hinrik Þórðarson 11905
21.03.1970 SÁM 90/2240 EF Sagt frá fjandskap séra Stefáns á Ólafsvöllum og Jóns hreppstjóra. Á þessum tíma stjórnaði hreppstjó Hinrik Þórðarson 11908
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Saga af séra Guðlaugi. Vínbann í landinu og Guðlaugur hafði fá tækifæri til að drekka vín. Eitthvað Jóhann Hjaltason 11909
01.04.1970 SÁM 90/2240 EF Séra Sigurður Gíslason, prestur á Stað um og eftir miðja 19. öld. Hann var feikimikill búmaður. Hann Jóhann Hjaltason 11912
15.04.1970 SÁM 90/2274 EF Sagnakonunni er mjög minnistætt, þegar hún sem barn fór til kirkju að Stóra-Núpi, en í þá daga voru Þórunn Kristinsdóttir 12068
15.04.1970 SÁM 90/2274 EF Séra Snorri á Húsafelli var langalangafi sagnakonunnar. Hún vill meina að hann hafi ekki verið göldr Þórunn Kristinsdóttir 12071
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Sagan segir frá tröllkonu, sem átti að hafa flakkað um í Breiðdalnum. Séra Snorri í Heydölum lenti e Gísli Stefánsson 12100
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Séra Snorri í Heydölum var mikið karlmenni og kraftamaður en óreglusamur þegar vín var annars vegar. Gísli Stefánsson 12101
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurt hvort séra Vigfús hafi ekki verið talinn galdramaður en viðmælandi segir það frekar hafa verið Skarphéðinn Gíslason 12154
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Ættfræði og frásögn af Hannesi Arnórssyni presti í Grunnavík og Vatnsfirði; vísubrot eftir hann: Það Valdimar Björn Valdimarsson 12189
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sigurður á Langsstöðum og séra Sæmundur í Hraungerði og viðskipti þeirra Valgerður Gísladóttir 12229
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Hannes Sigurðsson gifti sig þegar hann var 50, 25 ára eftirsóknarverðri stúlku. Þessi kona, Sigríður Valgerður Gísladóttir 12230
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Sr. Sigurður Pálsson blæs mikið upp yfir Agli Thorarensen, að hann sé aumur maður eins og allir fram Valgerður Gísladóttir 12234
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Gvendur trunta átti heima í Borgarnesi. Hann fékk þetta truntunafn af því að hann var alltaf með hes Valgerður Gísladóttir 12239
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Saga af Gvendi truntu og séra Einari á Borg Valgerður Gísladóttir 12240
06.05.1970 SÁM 90/2291 EF Séra Einar Thorlacius í Saurbæ átti úrvals graðhest og passaði hann vel og seldi yfirleitt afnot af Valgerður Gísladóttir 12241
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Samtal um braginn sem sunginn er á undan og sagt frá atburðinum sem varð tilefni hans, en háhyrninga Jón Oddsson 12537
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Geitríður á Geiteyjarströnd gaf fyrir sálu sinni Kiðey og Geitey og þurfti presturinn að lúta ofan a Sigurbjörg Jónsdóttir 12589
29.07.1970 SÁM 90/2322 EF Árni prestur Eyjólfur Jóhannes Magnússon 12635
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Frásögn af villu sem Presta-Högni lenti í. Hann bjó á Breiðabólsstað og eitt sinn var hann að koma f Jónína Jóhannsdóttir 12785
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Sagnir um séra Skúla á Breiðabólstað og ýmsa fleiri, þar á meðal Matthías Jochumsson Ingi Gunnlaugsson 12841
20.10.1970 SÁM 90/2339 EF Sagnir um séra Skúla á Breiðabólstað Ingi Gunnlaugsson 12842
28.10.1970 SÁM 90/2339 EF Af séra Brynjólfi á Ólafsvöllum Ingi Gunnlaugsson 12850
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Af séra Brynjólfi á Ólafsvöllum; hrakninga og margt fleira Ingi Gunnlaugsson 12851
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Um séra Brynjólf á Ólafsvöllum og Jón Helgason biskup og fleiri Ingi Gunnlaugsson 12852
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Sögur af séra Sigurjóni á Kirkjubæ; Fræðslumála fyrstan stjórinn Eiríkur Eiríksson 12895
06.11.1970 SÁM 90/2346 EF Vísa sem birtist í afmælisgrein til séra Sigurjóns og mátti skilja sem svo að vísan væri eftir hann. Þorkell Björnsson 12921
24.11.1970 SÁM 90/2351 EF Séra Friðrik á Stað og annar prestur sungu saman: Þegar hittumst himnum á Jóhanna Elín Ólafsdóttir 12978
02.12.1970 SÁM 90/2354 EF Séra Þorgrímur fór að húsvitja og þegar hann kom heim sagðist hann þurfa að hafa fataskipti þar sem Þorgrímur Einarsson 13017
02.02.1971 SÁM 91/2385 EF Skrýtla um prest: „Hrista baunir úr skjóðu“ Guðrún Filippusdóttir 13551
13.04.1971 SÁM 91/2391 EF Saga um séra Pétur og séra Brynjólf sem voru líkir Bergsteinn Kristjánsson 13610
12.05.1971 SÁM 91/2394 EF Vísur Sigurðar Þorbergssonar um séra Skúla Gíslason Páll Sigurðsson 13647
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Um völvuleiði og séra Pétur á Kálfafellsstað Steinþór Þórðarson 13744
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Gamansaga af séra Stefáni sterka á Mosfelli í Grímsnesi Erlendur Magnússon 14121
10.02.1972 SÁM 91/2443 EF Endurminning um séra Stefán sterka á Mosfelli í Grímsnesi Erlendur Magnússon 14122
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Vísa um prest: Árni prestur út á sjó Þórarinn Einarsson 14145
25.02.1972 SÁM 91/2448 EF Kolbeinn í Dal og hr. Sigurgeir biskup Sigurðsson Valdimar Björn Valdimarsson 14184
25.02.1972 SÁM 91/2448 EF Kolbeinn Elíasson og viðskipti hans við Guðmund prest í Gufudal, sem þá var á Ísafirði, Jón Grímsson Valdimar Björn Valdimarsson 14185
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Sögn um séra Matthías Jochumsson Oddur Jónsson 14291
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Allir prestar eru á frakka Oddur Jónsson 14292
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Um Jón Arnórsson og föður hans. Mópeys draugurinn hefur flakkað um Jökulfirðina, oddvitar og aðrir v Valdimar Björn Valdimarsson 14319
11.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um séra Hjálmar á Felli og glímu hans við drauginn Bersa á Hrófá Ísleifur Konráðsson 14357
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Viðureign prests á Breiðabólstað og Írafellsmóra: Eitt rólyndiskvöld var barið og presturinn sagði a Katrín Daðadóttir 14415
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Deilur Eyjólfs eyjajarls og séra Eggerts á Ballará um hval. Í Bjarney kom séra Eggert með mikið lið Davíð Óskar Grímsson 14449
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Prófastur biður gamlan mann að skera fyrir sig tóbak, gamli maðurinn segir svo: „Prófasturinn er orð Ingibjörg Briem 14551
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um Kjartan Kjartansson prest í Grunnavík (Jón prímus), hann fór á togara Valdimar Björn Valdimarsson 14569
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni og grásleppuveiðar þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 14570
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni: þeir veiða yrðlinga og rækta refi. Reyndu einnig að koma Valdimar Björn Valdimarsson 14571
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Prestskapur Kjartans Kjartanssonar að Stað á Ölduhrygg Valdimar Björn Valdimarsson 14572
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Prestasögur: Hver hefur skapað heiminn?; Ræða þar sem prestur barmar sér; rætt um heimili Guðs og dj Þórður Guðbjartsson 14801
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Um séra Guðmund Helgason frá Birtingaholti Guðmundur Bjarnason 14898
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Séra Guðmundur Helgason Þorsteinn Einarsson 14934
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Frásagnir um séra Vigfús í Einholti: kallaður Galdra-Fúsi í Aðalvík; Málfríður kona hans talin göldr Gunnar Benediktsson 15031
09.04.1974 SÁM 92/2594 EF Gamansögur um séra Einar á Borg og Guðmund Th. Júlíus Bjarnason 15142
30.08.1974 SÁM 92/2603 EF Hefur lítið heyrt um Ásgrím Hellnaprest Jakobína Þorvarðardóttir 15270
30.08.1974 SÁM 92/2603 EF Heyriði hvernig Hellnamenn; séra Ásgrímur Hellnaprestur mætti fyrir rétti í stað sauðaþjófs og fékk Jakobína Þorvarðardóttir og Þórður Halldórsson 15271
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Spurt um Helga tíuauraskegg á Hellnum og Þorvarð prest Bárðarson, hefur rétt heyrt á þá minnst; áð v Jakobína Þorvarðardóttir 15277
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Spurt um Jón prest á Þæfusteini, Harða-Loft á Hamralöndum, Bárð Snæfellsás, heimildarmaður kann ekki Jakobína Þorvarðardóttir 15281
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Prestur var að undirbúa fermingarbörn og þótti einn drengur fulldjarfur, ákvað að gera hann orðlausa Vilborg Kristjánsdóttir 15318
05.12.1974 SÁM 92/2614 EF Haft eftir presti á Hofteigi: Ef allir steinar yrðu að einum steini Svava Jónsdóttir 15418
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Vísur um séra Magnús í Vallanesi, sem þótti bæði harðdrægur og smásálarlegur í viðskiptum: Þegar dey Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15437
15.03.1975 SÁM 92/2627 EF Frásagnir af séra Jónmundi og fleiri mönnum í Grunnavík Sumarliði Eyjólfsson 15556
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Sögur af prestum í ætt heimildarmanns, annar var nefndur Rommbelgur Valgerður Gísladóttir 15606
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Um Guðmund Bergþórsson og Jón Vídalín; Jón Vídalín orti: Heiðarlegur hjörvagrér Vilborg Kristjánsdóttir 15752
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Haldið áfram að tala um hagyrðinga, Sigfinn og Jóhannes sem höfðu gaman af að yrkja um presta, t.d. Sigurbjörn Snjólfsson 15915
13.08.1976 SÁM 92/2670 EF Tekur aftur til við að segja frá því er prestskonan móðgaðist fyrir hönd manns síns þegar fyrrverand Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 15916
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Gamansaga um séra Valdimar Briem Jens Hallgrímsson 16042
23.02.1977 SÁM 92/2691 EF Gamansögur um séra Þórarin Kristjánsson prest í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhrepp; hvar heimildarmaður Jóhann Hjaltason 16071
23.02.1977 SÁM 92/2692 EF Gamansögur um séra Þórarin Kristjánsson prest í Vatnsfirði í Reykjafjarðarhrepp; hvar heimildarmaður Jóhann Hjaltason 16072
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um presta á Fljótsdalshéraði og sameiningu prestakalla Sigurbjörn Snjólfsson 16270
18.04.1977 SÁM 92/2715 EF Sagt frá séra Hjálmari Guðmundssyni á Hallormsstað Sigurbjörn Snjólfsson 16297
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Sagt frá séra Hjálmari Guðmundssyni á Hallormsstað Sigurbjörn Snjólfsson 16298
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Sagt frá Sveini Níelssyni og konu hans Guðnýju, þau skildu og Guðný dó skömmu seinna og sagt að hún Ingibjörg Björnsson 16344
16.05.1977 SÁM 92/2721 EF Magnús á Grenjaðarstað las á milli hjóna með þeim afleiðingum að níu mánuðum seinna fæddist barn; fl Ingibjörg Björnsson 16349
16.05.1977 SÁM 92/2722 EF Eyjólfur og Anna María Kúld bjuggu á Eyri í Skutulsfirði; Friðrik drukknaði í Ísafjarðardjúpi en lí Ingibjörg Björnsson 16350
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Séra Guðmundur Helgason í Reykholti Guðmundur Bjarnason 16418
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Séra Vigfús og Eiríkur galdrameistari Þuríður Árnadóttir 16657
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Eiríkur galdrameistari og séra Vigfús Óli Halldórsson 16658
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Þorgeirsboli og séra Skafti Andrea Jónsdóttir 16727
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Spurt um skrítinn kveðskap og sagt frá Valdimar sem orti stundum ljótar vísur, m.a. þessa um prestin Þuríður Árnadóttir 16882
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Prestar Þórunn Ingvarsdóttir 17015
23.11.1977 SÁM 92/2771 EF Saga af sendingu og séra Ólafi í Fellsmúla; pólitík Jóna Þórðardóttir 17041
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Um Snorra Rafnsson hómópata frá Dagverðargerði; vísa um hann: Þú stóðst á tindi hrokans hátt; vísa u Guðlaug Sigmundsdóttir 17263
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Um séra Einar Jónsson frá Kirkjubæ, prestskosningar og fleira Guðlaug Sigmundsdóttir 17265
07.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um séra Jens Hjaltalín prest á Setbergi í Eyrarsveit Sigríður Guðjónsdóttir 17291
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Spurt um álagabletti, sem eru engir, en sagt frá fyrri ábúendum Halldórsstaða sem voru prestar Kristlaug Tryggvadóttir 17402
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Stefán prestur, líklega á Þóroddsstað í Þingeyrarprófastsdæmi, verður úti Snorri Gunnlaugsson 17530
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Um óskírlífi presta Snorri Gunnlaugsson 17531
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Af séra Benedikt á Grenjaðarstað Snorri Gunnlaugsson 17536
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Séra Stefán verður úti Snorri Gunnlaugsson 17542
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Um séra Helga á Grenjaðarstað Snorri Gunnlaugsson 17563
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Um prestastéttina Snorri Gunnlaugsson 17564
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Sagt frá Sigurjóni presti að Kirkjubæ frá 1920 og farið með lausavísur eftir hann: Ég vil út á veiða Eiríkur Stefánsson 17621
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Um séra Páll Pálsson í Þingmúla Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17676
25.06.1979 SÁM 92/3044 EF Sagt frá séra Þorvaldi í Sauðlauksdal, farið með vísur eftir hann og um hann: Fregn mig skar; Hérna Snæbjörn Thoroddsen 18056
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Sagt frá séra Magnúsi og einhverjum forföður heimildarmanns Snæbjörn Thoroddsen 18115
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Af séra Gísla í Sauðlauksdal Snæbjörn Thoroddsen 18117
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Prestur í Sauðlauksdal vissi fyrir andlát og jarðarfarir Snæbjörn Thoroddsen 18123
13.07.1979 SÁM 92/3068 EF Sagt frá séra Pétri á Kálfafellsstað; gamansögur um hann Steinþór Þórðarson 18287
16.07.1979 SÁM 92/3073 EF Vísa eftir séra Vigfús: Kristján stafar kverin flest; séra Vigfús og Málmfríður kona hans voru ekker Steinþór Þórðarson 18311
10.09.1979 SÁM 92/3085 EF Um séra Valdimar Eyland Ingibjörg Jónsdóttir 18387
12.09.1979 SÁM 92/3085 EF Óspakshellir er í Bjarghúsabjörgum á landamerkjum Urðarbaks og Bjarghúsa; landamerkin breyttust á 19 Ágúst Bjarnason 18393
13.12.1979 SÁM 93/3294 EF Sagt frá séra Pétri á Kálfafelli; heimildarmaður rekur m.a. kynni sín af séra Pétri en hann þótti al Sveinn Bjarnason 18545
10.08.1980 SÁM 93/3316 EF Skrýtla frá Súgandafirði um séra Halldór Kolbeins Jón Kristinsson 18715
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Frásögn um Karl Kristjánsson, séra Friðrik A. Friðriksson og Valdimar Hólm Hallstað Þráinn Þórisson 18727
10.08.1980 SÁM 93/3318 EF Frásögn um Karl Kristjánsson, séra Friðrik A. Friðriksson og Valdimar Hólm Hallstað Þráinn Þórisson 18728
29.08.1967 SÁM 93/3715 EF Vísa um Árelíus prest; athugasemdir um vísuna Þórður Guðbjartsson 19094
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Saga um prest í Nesi: þegar hann var að messa á jólunum sá hann til stráks sem hafði hnuplað kjöti; Sigríður Pétursdóttir 19483
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Gamansaga um prest í Nesi Sigríður Pétursdóttir 19484
21.08.1969 SÁM 85/319 EF Sögn um séra Jens Vigfússon Hjaltalín sem var prestur á Skeggjastöðum; hann fór að Hofi í Vopnafirði Sigmar Torfason 20891
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Þjóðsaga um svarta Gísla Finnbogason prest á Sandfelli og örnefni tengd þeirri sögu: Hvalvörðugil, H Þorsteinn Jóhannsson 21544
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sagan af Svarta-Gísla og skessunni sem tók hvalkálfinn Skarphéðinn Gíslason 21632
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Sagt frá Oddrúnu og séra Magnúsi í Bjarnarnesi Ingunn Jónsdóttir 21711
28.03.1969 SÁM 85/399 EF Þjóðsaga um Hallgrím Pétursson, tengd kvæðinu Eitt var það barnið sem Andrés hét Ólína Jónsdóttir 21890
28.03.1969 SÁM 85/399 EF Þjóðsaga um Hallgrím Pétursson, tengd kvæðinu Eitt var það barnið sem Andrés hét; brot úr kvæðinu su Ólína Jónsdóttir 21891
01.06.1970 SÁM 85/416 EF Grafskrift ort í gamni eftir séra Hallgrím Thorlacius: Hér hvílir hold í jörð Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 22066
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Hallgrímur Pétursson kom á bæ og húsfreyjan bað hann að passa dreng á meðan hún sótti honum drykk, þ Guðný Helgadóttir 22287
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Nokkrar gamansögur af prestum: séra Brynjólfur á Ólafsvöllum og Ingi Runólfsson; séra Brynjólfur og Einar H. Einarsson 22540
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Gamansögur af prestum: nefndur Eiríkur Sverrisson Einar H. Einarsson 22541
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Minnst á prest og tón hans; smásaga um heimildarmann og bróður hans Jón Daðason 22858
06.08.1970 SÁM 85/510 EF Sögn um ágjarnan prest á Skálmarnesmúla; heimildir að sögunni Guðrún Finnbogadóttir 23251
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Minnst á Svein skotta, átti að vera reimt þar sem Sveinn var hengdur; séra Gunnlaugur á Brjánslæk og Sigurjón Jónsson 23272
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Sagt frá séra Jón Ólafssyni á Lambavatni og skessu sem bjó í Síðaskeggi Jóna Ívarsdóttir 23323
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Sögn um prest sem hrapaði fyrir björg á leið frá Keflavík Jóna Ívarsdóttir 23324
16.08.1970 SÁM 85/531 EF Galdratrú; séra Páll í Selárdal Sigurjón Magnússon 23608
30.08.1970 SÁM 85/556 EF Sagnir af glettum Aðalvíkinga við séra Snorra á Húsafelli; Hér er komið kistuhró Sigmundur Ragúel Guðnason 23973
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Saga af séra Jóni Eyjólfssyni á Stað í Aðalvík og Snorra í Hælavík Sigmundur Ragúel Guðnason 24012
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Um Hallgrím Pétursson: fyrsta vísa hans: Kattarrófan kvikandi; hvernig hann missti skáldskapargáfuna Sigmundur Ragúel Guðnason 24044
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Sagnir um Jón Vídalín, minnst á Odd Sigurðsson lögmann Sigmundur Ragúel Guðnason 24045
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Borgarey gefin undir Vatnsfjörð Halldór Þórðarson 24449
13.07.1971 SÁM 86/630 EF Gamansaga um orðaskipti séra Jóhanns Briem í Hruna og bónda í Reykjadalskoti Katrín Árnadóttir 25282
10.08.1971 SÁM 86/662 EF Saga af Eyjólfi vinnumanni og prestinum sem fór til álfa á nýársnótt Ólöf Þorleifsdóttir 25849
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Sögn um Leirulækjar-Fúsa og Hallgrím Pétursson og vísur eftir þá: Skálkurinn kreistir skammar orf; E Jóhannes Benjamínsson 26138
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Sögn um Hallgrím Pétursson á Suðurnesjum og vísan: Einhvern tíma kerling kerling Jóhannes Benjamínsson 26139
14.06.1972 SÁM 86/682 EF Fyrsta vísan sem Hallgrímur Pétursson á að hafa ort: Í huganum var ég hikandi Jóhannes Benjamínsson 26140
12.07.1973 SÁM 86/705 EF Samtal um afa heimildarmanns, séra Jón Reykjalín og fleiri Inga Jóhannesdóttir 26465
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Sagt frá prestum Sigríður Bogadóttir 26822
19.06.1976 SÁM 86/729 EF Samtal um hús í Flatey; sagt frá Ólafi Sívertsen og Guðmundi Scheving Sveinn Gunnlaugsson 26851
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Sagt frá séra Sigurði Jenssyni og skólamálum Sveinn Gunnlaugsson 26859
19.06.1976 SÁM 86/730 EF Þjóðsögur um séra Árna í Hvallátrum Sveinn Gunnlaugsson 26866
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Sagt frá séra Gísla Finnbogasyni sem uppi var á 17. öld og var prestur á Sandfelli Ragnar Stefánsson 27241
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um braginn og séra Gísla og saga af viðskiptum hans við tröllkonu Ragnar Stefánsson 27243
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Frásagnir af séra Sveini Benediktssyni á Sandfelli og Þorsteini tól Ragnar Stefánsson 27245
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Frásagnir af séra Páli Thorarensen í Sandfelli og minnst á fleiri presta Ragnar Stefánsson 27247
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Saga um það hvernig handrit af ævisögu séra Jóns Steingrímssonar bjargaðist frá eyðileggingu Ragnar Stefánsson 27266
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um séra Jón Steingrímsson Ragnar Stefánsson 27267
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um séra Benedikt Jónsson í Bjarnarnesi Ragnar Stefánsson 27268
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um presta Ragnar Stefánsson 27269
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Samtal um presta Ragnar Stefánsson 27270
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá séra Brandi sem var prestur í Einholti á Mýrum og síðar í Skaftártungu og fleira fólki Ragnar Stefánsson 27271
22.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá séra Sveini Eiríkssyni Ragnar Stefánsson 27272
1963 SÁM 86/772 EF Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin Ólöf Jónsdóttir 27579
1963 SÁM 86/777 EF Vísnaskipti séra Jakobs Guðmundssonar og Símonar dalaskálds: Séra Jakob með öflgum anda; Eldfjör Sím Ólöf Jónsdóttir 27675
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Húslestrar voru lesnir á kvöldin, úr Vídalínspostillu; saga af Jóni Vídalín; spurt um sálmasöng Friðfinnur Runólfsson 28108
1964 SÁM 92/3157 EF Séra Halldór Friðriksson Ólína Snæbjörnsdóttir 28300
08.07.1965 SÁM 92/3192 EF Frásögn af Steinunni dóttur Hallgríms Péturssonar og vísurnar: Eigi var Brana visku vana; Í huganum Guðrún Þorfinnsdóttir 28825
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Saga frá Hvammi í Vatnsdal af Benedikt Blöndal og Bjarna Þorsteinssyni nýkvæntum Ólafur Guðmundsson 28907
1965 SÁM 92/3211 EF Frásagnir af Pétri prófasti á Víðivöllum; Biskupsaugun mín deyja ekki Lilja Sigurðardóttir 29145
1965 SÁM 92/3211 EF Álfatrú og Pétur prófastur Lilja Sigurðardóttir 29147
1965 SÁM 92/3211 EF Sagt frá ræðu Matthíasar Jochumssonar á stúdentaballi á Akureyri og fyrirboða um lát hans Lilja Sigurðardóttir 29154
1965 SÁM 92/3212 EF Sögur af Matthíasi Jochumssyni; brot úr barnagælu eftir hann: Og amma hleypur eins og kið Lilja Sigurðardóttir 29155
06.07.1966 SÁM 92/3258 EF Samtal meðal annars um sóknarkirkju og prest, þá var komið orgel í kirkjuna, kom rétt eftir aldamót Þorbjörg R. Pálsdóttir 29798
02.06.1967 SÁM 92/3268 EF Saga af brúðkaupsveislu sem stóð í þrjá daga af því að presturinn gleymdi að mæta Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29950
1978 SÁM 88/1655 EF Séra Guðmundur á Barði Jón Hjálmarsson 30240
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Ferming og fermingarundirbúningur. Sagt frá prestum og dvöl heimildarmanns á Stóra-Núpi Halla Loftsdóttir 30428
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Rætt um séra Valdimar Briem Halla Loftsdóttir 30429
03.04.1967 SÁM 87/1249 EF Orgel í kirkjunni á Breiðabólstað og fyrsti organistinn. Síðan talað um séra Skúla Gíslason Halla Loftsdóttir 30435
SÁM 87/1274 EF Séra Skúli Gíslason og sitthvað fleira Elísabet Jónsdóttir 30686
SÁM 87/1276 EF Séra Skúli Gíslason Elísabet Jónsdóttir 30713
22.10.1965 SÁM 87/1281 EF Ill mig þvingar elli; eftir prestinn sem gifti Sigurð Breiðfjörð Einar Bogason 30782
SÁM 87/1286 EF Sagt frá séra Oddi V. Gíslasyni Sveinbjörn Jónsson 30892
SÁM 87/1306 EF Séra Pálmi í Hofsós og á Höfða Stefán Sigurjónsson 31066
19.10.1971 SÁM 88/1398 EF Séra Þorsteinn Einarsson á Kálfafellsstað Ingunn Jónsdóttir 32713
07.08.1975 SÁM 91/2544 EF Vísur um Hallgrím Pétursson og saga sem fylgir: Held ég nú í hendina á þér Friðdóra Friðriksdóttir 33822
07.08.1975 SÁM 91/2544 EF Vísur um Hallgrím Pétursson: Held ég nú í hendina á þér Friðdóra Friðriksdóttir 33823
1969 SÁM 93/3726 EF Um fólk í Berghyl í Fljótum, áflog; um séra Jónmund; vísa um verslun hans í Fljótum; um barneignir p Kristján Rögnvaldsson 34319
20.09.1965 SÁM 86/925 EF Sagt frá ætt heimildarmanns og séra Magnúsi á Hörgslandi Sigurður Þórðarson 34760
22.10.1965 SÁM 86/935 EF Horfinn er fagur farfi; Ill mig þvingar elli. Presturinn sem gifti Sigurð Breiðfjörð orti seinni vís Einar Bogason 34887
07.10.1965 SÁM 86/941 EF Erlendur Árnason forsöngvari á Hlíðarenda og í Teigi, séra Eggert Pálsson og séra Skúli Gíslason nef Ingilaug Teitsdóttir 34945
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Sagt frá séra Guðmundi og kirkjunni á Stóru-Völlum, einnig frá kirkjunni í Úthlíð og séra Magnúsi He Vigdís Magnúsdóttir 35102
1955 SÁM 87/1023 EF Saga af séra Magnúsi Skaftasyni; atvik við útför á Nýja-Íslandi Björn Bjarnason 35695
1903-1912 SÁM 87/1029 EF Hinn látni vinur vor, hermt eftir séra Bjarna Jónssyni og séra Pétri Þórbergur Þórðarson 35777
1903-1912 SÁM 87/1031 EF Þrjár gamansögur Gísli Ólafsson 35794
20.07.1975 SÁM 93/3596 EF Segir frá föður sínum; innskot um séra Jón Reykjalín; lækningar Jónasar í Hróarsdal og önnur störf; Jón Norðmann Jónasson 37447
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Rætt um lús og síðan um séra Róbert Jack, grísinn hans og kúna sem hann hafði í kjallaranum Óli Bjarnason 37459
23.07.1975 SÁM 93/3602 EF Átti að sameina prestsstarfið og kennarastarfið í Grímsey, en varð prestlaust; um ýmsa kennara og Ei Óli Bjarnason 37466
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Einar Einarsson djákni mátti bara predika, ekki framkvæma neinar kirkjulegar athafnir; um kirkjusöng Óli Bjarnason 37467
07.08.1975 SÁM 93/3609 EF Frásagnir af séra Hallgrími í Glaumbæ og séra Tryggva Kvaran á Mælifelli Hjörtur Benediktsson 37508
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Hallgrímssteinn, kenndur við Hallgrím Pétursson, einnig Hallgrímslind, sem eignaður er lækningamáttu Jón Einarsson 37748
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Bænasteinn þar sem fólk gerði bæn sína áður en það gekk til kirkju; hestasteinn; Grímur á Eyri gjöri Jón Einarsson 37749
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Sagnir af prestum í Saurbæ: séra Engilbert og séra Jón Hjaltalín Jón Einarsson 37751
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Um samskipti séra Hallgríms og ógestrisins bónda á Harðavelli, tilefni ljóðsins Næturgisting; bruni Jón Einarsson 37752
21.07.1977 SÁM 93/3648 EF Sagt frá prestum í Saurbæ Jón Einarsson 37762
22.07.1977 SÁM 93/3649 EF Spurt um sögur af Hallgrími Pétursson, sagt frá Hallgrímssteini og Hallgrímslind Ingólfur Ólafsson 37780
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Engir galdramenn og engin kraftaskáld nema Hallgrímur Pétursson; örnefni tengd Hallgrími og Guðríði; Kristinn Pétur Þórarinsson 37807
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Gömul jörð á Ferstiklu sem heitir Harðivöllur, þar sjást tóftir og talið að þar hafi veri búið fram Margrét Xenía Jónsdóttir 37815
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Séra Hallgrímur Pétursson kvað niður ófreskju eða hval uppi í Hvalvatni Sólveig Jónsdóttir 37933
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hallgrímssteinn og Hallgrímslind í Saurbæ Sólveig Jónsdóttir 37934
05.08.1977 SÁM 93/3667 EF Spurt um sögur af Hallgrími Péturssyni; passíusálmarnir voru dáðir og Hallgrímur var ákvæðaskáld; Þú Sólveig Jónsdóttir 37946
08.08.1977 SÁM 93/3668 EF Samtal um sagnir af Hallgrími Péturssyni og Guðríði; minnst á Hallgrímsstein og Hallgrímslind, en í Þórmundur Erlingsson 37954
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Álög á presta í Meðallandi Einar Sigurfinnsson 38027
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Hallgrímur Pétursson hittir tvær konur við ullarþvott og spyr tíðinda. Önnur segir að búið sé að víg Dóróthea Gísladóttir 38079
1959 SÁM 00/3983 EF Prestar í Arnarfirði svo sem séra Jón Árnason í Otradal Guðmundur Gíslason 38670
1960 SÁM 00/3994 EF Sagt frá Guðlaugi Guðmundssyni presti og hagyrðing á Stað í Steingrímsfirði Skúli Þórðarson 38931
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Saga af ferðalagi með séra Óskari Finnbogasyni Árni Pálsson 38956
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Saga af séra Bjarna Jónssyni dómkirkjupresti sem fór á morgunsloppnum til rakarans Jósef H. Þorgeirsson 38958
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um prest í Skotlandi David Campbell 38961
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um séra Jakob Jónsson í norrænu samstarfi presta Jósef H. Þorgeirsson 38962
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Saga um séra Hallgrím Thorlacius sem fór í gufubað með kaupfélagsstjóranum á Sauðárkróki Jósef H. Þorgeirsson 38963
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um þakleka og svar biskups Geir Waage 38973
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga um séra Einar Torlacius og stóðhestinn hans: Tilsvar bónda þegar prestur rukkaði hann um folato Geir Waage 38974
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Ástæða fyrir því að hætt var að láta presta fylla út eyðublað um geðveika í sókninni Geir Waage 38975
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Saga af því þegar lögreglan í Borgarnesi handtók prest eftir bankarán í Reykjavík Geir Waage 38977
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Prestur mætti ekki á réttan stað til að messa Jósef H. Þorgeirsson 38979
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Umsókn prests um jeppa og svar biskupsstofu Jósef H. Þorgeirsson 38981
13.05.2000 SÁM 02/4000 EF Svar séra Einars Thorlacius: Búi skýtur út alla hlíð Jósef H. Þorgeirsson 38982
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Jósef kynnir Inga Hans en segir um leið sögu af séra Jakobi Jónssyni á guðfræðingaþingi í Svíþjóð Jósef H. Þorgeirsson 39117
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Þórbergur hermir eftir séra Bjarna Jónssyni og séra Pétri Jónssyni Þórbergur Þórðarson 39213
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Gamansaga af kerlingu, presti og tilsvari Gvendar eiginmanns kerlingar Gísli Ólafsson 39240
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Gamansaga af presti á Austfjörðum. Hann var á skipi og var ekki ánægður með hvað skipverjar bölvuðu Gísli Ólafsson 39241
13.6.1983 SÁM 93/3379 EF Sagt af Séra Jóni af Reykjahlíðarætt og Guðrúnu laundóttur hans. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40289
13.07.1983 SÁM 93/3379 EF Sagt af samskiptum Sigríðar og Séra Hermanns Hjartarsonar í kjölfar þess að hún komst ekki eitt sinn Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40291
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Um deilur vegna prestskosninga, farið með nokkrar vísur sem ortar voru af því tilefni Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40402
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Rætt um séra Magnús í Hörgslandi, sem kvað niður drauga og þurfti að kljást við Höfðabrekku-Jóku. Gísli Tómasson 40522
10.08.1984 SÁM 93/3439 EF Farið með tvær vísur um prest einn og vinnumann: Drengur minn þú deyrð í vetur; Prestur minn þú ert Sigurður Guðlaugsson 40575
20.05.1985 SÁM 93/3456 EF Spurt um galdrapresta en Sigríður segir frá öðrum prestum; segir síðan frá Kambsráninu, álögum á fól Sigríður Jakobsdóttir 40675
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Miklabæjar-Solveig og séra Oddur á Miklabæ. Séra Oddur liggur úti vikulangt. Dauði séra Odds. Draumu Sigurður Stefánsson 40909
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Þrjár sögur um Steingrím á Silfrastöðum. Vísitasía biskups. Séra Björn á Miklabæ kemur á nýársdag að Hallgrímur Jónasson 40995
16.11.1985 SÁM 93/3504 EF Séra Ólafur á Kvennabrekku átti góða hesta. Tvær vísur um einn þeirra, Hausta: Verða hraustum vikin Eyjólfur Jónasson 41104
2009 SÁM 10/4219 STV Segir frá uppruna og ætt föður síns, Ásgeirs Sigurðssonar. Hann var fæddur á Stafafelli í Lóni í Aus Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41146
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Rætt um presta í Hvammi í Láxárdal, séra Arnór; séra Sigfús og séra Björn Blöndal Árni Kristmundsson 41156
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður nefnir fermingu sína og að það hafi verið prestur frá Patreksfirði sem hafi fermt á B Helgi Hjálmtýsson 41256
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður vann með skóla og fór síðan að vinna eftir háskóla í vefhönnun og hefur verið í tengd Helgi Hjálmtýsson 41261
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Merkisprestar í Gaulverjabæ taldir upp. Bæjarhreppsríma á dögum séra Jakobs á Gaulverjabæ. Vísa: „Sé Hannes Jónsson 41401
HérVHún Fræðafélag 010 Hér segir frá glímu og ýmsum atburðum, réttum og prestum. Ágúst Bjarnason 41620
HérVHún Fræðafélag 010 Meira af prestum. Ágúst Bjarnason 41622
HérVHún Fræðafélag 036 Þórhallur rifjar upp æsku sína, þegar hann fer í fóstur og flutning að Stöpum og einnig talar hann u Þórhallur Bjarnason 41669
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 021 Gústaf talar um fermingu sína og segir frá prestum á þeim tíma. Gústaf Halldórsson 41703
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Sagt frá landnámi og landnámsmönnum á jörðinni Höfða, fornum kirkjugarði og síðasta prestinum á kirk Sigrún Jóhannesdóttir 42252
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um sr. Pétur á Kálfafellsstað og Brynjólf, bróður hans. Saga af för sr. Péturs yfir Gljúfursá; hann Torfi Steinþórsson 42625
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Sigurður fer með hluta úr byggðavísu um Ölfus og nágrenni. Segir sögu af því þegar hann heyrði hana Hinrik Þórðarson , Sigurður Þórðarson og Halldóra Hinriksdóttir 42761
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Jens Hjaltalín var talinn ákvæðaskáld. Sagt frá ævi hans, sem markaðist mjög af óláni og fátækt. Jen Ágúst Lárusson 43146
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um Galdra-Fúsa (Vigfús Benediktsson), sem kom frá Hornströndum en var svo prestur í Einholti á Mýrum Torfi Steinþórsson 43480
1973 SÁM 08/4208 ST Hjalti Pálsson spyr Kolbein um þekkta menn sem hann hafi rekist á í gegnum tíðina. Hann segir frá no Kolbeinn Kristinsson 43642
02.08.1989 SÁM 16/4258 Ingibjörg segir frá sr. Steindóri Briem í Hruna og hvar hún lærði ljóðin eftir hann. Ingibjörg Guðmundsdóttir 43689
14.02.2003 SÁM 05/4050 EF Fermingarfræðsla. Rætt um tímalengd, námsefni og fermingarbarnafjölda. Viðmót fermingarbarna til pre Guðrún Jóna Hannesdóttir 43819
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Þórdís Kristjánsdóttir, fædd í Brandshúsum í Flóa, segir frá fermingu sinni og fermingum bræðra sinn Þórdís Kristjánsdóttir 43826
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi, Pálmi Matthíasson prestur, greinir frá fjölskyldu sinni, starfi og segir frá fyrri prest Pálmi Matthíasson 43916
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá því hvernig jarðarför fer fram, frá undirbúningi jarðarfarar og upplýsingasöfnun pre Pálmi Matthíasson 43917
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá erfidrykkjum. Pálmi Matthíasson 43919
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Rætt um siði við útfarir, t.d. mismun eftir landshlutum hvernig kista snúi í kirkju. Pálmi Matthíasson 43924
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá samskiptum við útfararstjóra og séróskum við útfarir; kirkjan þurfi fyrst og fremst Pálmi Matthíasson 43925
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Lauslegt spjall um Jón Reykjalín og Bólu-Hjálmar Björn Runólfur Árnason 43931
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Benedikte segir frá femingu dóttur sinnar og ræðir um skrýtnar skoðanir prestins sem átti að ferma t Benedikte Christiansen 43972
29.07.1965 SÁM 90/2270 EF Sögn um Hallgrím Pétursson, Hver hefur skapað þig, skepnan mín? Einar Guttormsson 43974
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Valgarður minnist á Katanesdýrið sem hann segir vera eintóma þjóðsögu og segist ekki hafa nokkra trú Valgarður L. Jónsson 44010
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá stöðum í Saurbæ eins og Prjónastrák þar sem Guðríður (Tyrkja-Gudda) hafi tilbeðið sinn guð Guðmundur Jónasson 44019
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir gamansögur af presti nokkrum sem kallaður var Mangi franski. Eitt sinn voru Ragnar og M Ragnar Borg 44101
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni Jón Bjarnason 44107
1970 SÁM 93/3740 EF Egill Ólafsson segir kímnisögu af mönnum á ferðalagi; þeir sjá að hundar koma að bænum þar sem þeir Egill Ólafsson 44157
1970 SÁM 93/3740 EF Egill segir gamansögu af altaristöflunni í Brjánslækjarkirkju. Egill Ólafsson 44158
1971 SÁM 93/3745 EF Steingrímur Samúelsson segir frá ferð sem hann og Jón Guðnason prestur fóru veturinn 1918; séra Jón Steingrímur Samúelsson 44186
1972 SÁM 93/3751 EF Egill Ólafsson á Hnjóti segir sögu af Magnúsi Gíslasyni sem var prestur í Sauðlauksdal 1852-1879 og Egill Ólafsson 44232
1982 SÁM 95/3892 EF Um presta í Ölfusi, minnst á Helga Sveinsson, síðan um orgel sem hafa verið í kirkjunum í Ölfusi Louisa M. Ólafsdóttir 44750
1982 SÁM 95/3892 EF Spurt um vísur eftir séra Helga Sveinsson: Hún Lúlla er fimmtug og fær ekki mann Louisa M. Ólafsdóttir 44753
1983 SÁM 95/3900 EF Kristján Búason segir frá skólagöngu sinni. Kristján Búason 44861
04.12.199 SÁM 99/3934 EF Sagt frá fólki í Mosfellssveit, prestum sem þar hafa þjónað, læknum og dýralæknum Jón M. Guðmundsson 45082
16.02.2003 SÁM 04/4033 EF Húsvitjun prests og hvernig prestur hlýddi börnum yfir námsefni sem þau áttu að kunna Kristmundur Jóhannesson 45219
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Vísa eftir Káinn um prestana á kirkjuþinginu: Í lágri bygging buska hjá. Magnús Elíasson 50102
6.10.1972 SÁM 91/2794 EF Regína syngur: Hér er kominn hermaður (Prestskonukvæði). Hún segist ekki hafa flutt þetta síðan hún Regína Sigurðsson 50233
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Óli segist ekki kunna neina kosningabragi. Hann segir að það hafi verið vont fyrir hina íslensku byg Óli Ólafsson 50516
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sagt frá Birni Bjarnasyni sem hermdi eftir íslenskum prestum í Ameríku og sýndi á skemmtunum. Sigurður Vopnfjörð 50783
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir sögu af presti sem var drykkju- og kvennamaður, sem svaf hjá bóndadóttur einni og sagði Óskar Guðmundur Guðmundsson 50844

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 26.08.2021