Hljóðrit tengd efnisorðinu Ferðaþjónusta

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um langafa Ketils, Pétur í Reykjahlíð og gestagang þar Ketill Þórisson 18700
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Rögnvaldur segir frá verkefninu Sagnamenn á Vesturlandi Rögnvaldur Guðmundsson 39045
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Sigurborg segir frá sagnamannaverkefninu og þróun þess: sagnamenn í Wales, sagnakvöld í Reykholti og Sigurborg Hannesdóttir 39046
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Jósef kynnir Bjarna sem segir frá því að hann og félagi hans skemmti gjarnan amerískum ferðamönnum m Bjarni Guðmundsson 39105
02.06.2002 SÁM 02/4021 EF Rögnvaldur segir frá námskeiðinu næsta dag; þakkar styrktaraðilum og öðrum; segir frá framtíðarplönu Rögnvaldur Guðmundsson 39124
2009 SÁM 10/4218 STV

Útgerð er lítil frá Hænuvík núna, heimildarmaður veiðir bara í soðið. Á lítinn árabát, fjögurra m

Guðjón Bjarnason 41123
2009 SÁM 10/4218 STV

Ferðaþjónusta í Hænuvík byrjaði sem fikt hjá heimildarmanni sem síðan stækkaði og síðasta sumar v

Guðjón Bjarnason 41132
2009 SÁM 10/4218 STV

Refur og minkur á svæðinu. Minkur mikil plága og lítið gert til að halda honum í skefjum. Minni a

Guðjón Bjarnason 41139
2009 SÁM 10/4218 STV

Heimildarmaður segir frá að síðasta sumar hafi fyrst og fremst verið íslenskir ferðamenn hjá sér

Guðjón Bjarnason 41140
2009 SÁM 10/4218 STV

Framtíðarhugmyndir heimildarmanns um staðinn og ferðaþjónustumöguleika þar. Hugmyndir um golfvöll

Guðjón Bjarnason 41143
2009 SÁM 10/4220 STV Myndbrotið sýnir Jón Þórðarson ganga um fjöruna í Litla-Laugardal og lýsa hugmyndum sýnum um ferðama Jón Þórðarson 41153
2009 SÁM 10/4220 STV Heimildarmaður segir frá hugmyndum sínum í ferðaþjónustu og hvernig staðan á því er á svæðinu. Kosti Jón Þórðarson 41164
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður segir að allt gott sé við að búa á svæði eins og þessu. Hennar hlutverk á bænum sé að Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41230
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður talar um tækifæri og möguleika sem eru fyrir svæðið. Ferðaþjónusta sem þarf að byggja Helgi Hjálmtýsson 41264
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður segist ekki vilja vinna heima við, í ferðaþjónustunni sem þar er. Kemur bara heim til Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41296
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Sagt frá erlendum gestum á hestamannamótinu og heimsmeistaramóti íslenska hestsins erlendis. Sigfús Sigfús Helgason 43948
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á Sigtryggur Jónsson 44145
1981 SÁM 95/3883 EF Sagt frá gestagangi og ferðamennsku í Hveragerði á árunum eftir 1930; fólk kom til að skoða hverina Búi Þorvaldsson 44683
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá gestagangi: eftir að veitingahúsið lokaði á haustin mæddi allt á Jónu að greiða fyrir fólk Jóna Erlendsdóttir 44684
1982 SÁM 95/3889 EF Um byggðina í Hveragerði og draumar Pauls um framtíðina, en hann vildi að þar yrði eingöngu blómaræk Paul Valdimar Michelsen 44731
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra veiðir sel og ferðamenn Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44773
1983 SÁM 95/3895 EF Æskuheimili Sæmundar, Vorsabær, var í þjóðbraut og segir hann sögu tengda ferðalagi yfir fjallið. Sæmundur Jónsson 44812
1983 SÁM 95/3898 EF Sigríður Björnsdóttir hótelstjóri og ekkja Eiríks Bjarnasonar veitingamanns í Hótel Hveragerði segir Sigríður Björnsdóttir 44844
1983 SÁM 3899 EF Kristján segir frá því þegar Einar Benediktsson gisti á heimili foreldra hans, en á heimilinu var sí Kristján Búason 44857
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann keyrði fyrst með hópa í Mývatnssveit og Ásbyrgi Jón Árnason 44964

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 31.01.2020