Hljóðrit tengd efnisorðinu Ástaleit huldufólks

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.08.1965 SÁM 84/91 EF Helga skáldkona man margt (líklega Helga á Dagverðará). Eitt sinn var hún að heyja með pabba sínum, Jakobína Þorvarðardóttir 1404
25.08.1965 SÁM 84/95 EF Huldustúlkan Álfheiður fékk ást á son bónda úr nágrenninu. Einhver álög voru á henni en ef hún hún f Kristín Níelsdóttir 1458
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Maður að nafni Hallgrímur komst í kynni við huldukonu. Hann var í vist á Guðnabakka en kot var í Guð Magnús Halldórsson 2940
11.11.1966 SÁM 86/834 EF Spurt um þulur, en það verður til þess að sagður er hluti sögunnar af Sigríði Eyjafjarðarsól og fari Jón Sverrisson 3123
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Um Gísla í Hamarsholti, dularfullt hvarf hans, er sex daga hjá álfum. Hún sagði við hann að hann yrð Sigurður J. Árnes 3477
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Bókband Gísla í Hamarsholti. Hann gat ekki verið lengi á sama stað. Gísla var getið við mannsskaðann Sigurður J. Árnes 3478
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Kvöld eitt á Sævarhólum í Suðursveit var unglingsstúlka að nafni Dýrleif send til að reka kýrnar, en Guðjón Benediktsson 4091
14.03.1967 SÁM 88/1535 EF Kona ein var trúlofuð manni af öðrum bæ og fór oft að heimsækja hann. Lá leið hennar fram hjá skrýtn Herdís Jónasdóttir 4170
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Saga af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Hún hafði gaman að vera í náttúrunni. Hún trúlofaðis Guðrún Jóhannsdóttir 5556
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Um söguna af Pálínu Jónsdóttur og Albert huldumanni. Heimildakona sá eitt sinn huldukonu. Guðrún Jóhannsdóttir 5557
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Huldufólk hafði mikil samskipti við ömmur heimildarmanns, það sótti eld í hlóðirnar, á nýjársnótt sá Guðrún Jónsdóttir 5831
08.03.1968 SÁM 89/1848 EF Saga af því þegar móðir heimildarmanns lenti hjá huldufólki. Eitt sinn þegar hún sat yfir kvíaánum v Ásdís Jónsdóttir 7633
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Sögn um Gæfustein í Brekkulandi í Gilsfirði. Þar var steinhella stór, annar minni steinn og börnin m Sigríður Guðmundsdóttir 14234
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Huldufólkssaga: tvær stúlkur eru einar heima á jólanótt þrisvar í röð, huldumaður vitjar bóndadóttur Vilborg Kristjánsdóttir 15801
11.07.1969 SÁM 85/155 EF Saga um smala sem varð ástfanginn af álfkonu Þórir Torfason 19898
11.08.1969 SÁM 85/183 EF Kenna vil ég kvæði; frásögn fylgir: Vinnukona eignaðist barn og var það kennt huldumanni, er síðar k Guðný Árnadóttir 20388
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Huldukona býður heimildarmanni að búa með sér í Núpnum, hann fer með henni í bjargið; lýsing á því; Hallgrímur Antonsson 20579
15.08.1969 SÁM 85/199 EF Lýst hvernig var umhorfs í bjarginu á Núpi og fleira um huldumeyna Hallgrímur Antonsson 20589
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Vitskert kona sagði sjálf frá því að hún hefði orðið fyrir ástaleit huldupilts en hún hefði ekki get Steinunn Eyjólfsdóttir 22579
21.10.1972 SÁM 86/684 EF Huldufólkssaga sem gerðist í Þingeyjarsýslu Kristín Níelsdóttir 26164
21.10.1972 SÁM 86/685 EF Huldufólkssaga sem gerðist í Þingeyjarsýslu Kristín Níelsdóttir 26165
11.07.1973 SÁM 86/700 EF Sagan af Mókoll sem er huldumaður sem eignast mennska stúlku. Móðir stúlkunnar fer tvær ferðir til a Kristjana Þorkelsdóttir 26372
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Huldumaður kom alltaf í fjósið til bóndadóttur þegar hún var að mjólka, en móðir hennar kenndi henni Herborg Guðmundsdóttir 30542
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Ævintýri um mjaltastúlku og huldupilt Herborg Guðmundsdóttir 30591

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.02.2019