Hljóðrit tengd efnisorðinu Húsráð

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður var eitt sinn í vist á Klaustrum. Þar var nýkeypt kú og varð hún veik. Hún svelti sig Sigurður J. Árnes 3475
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Setja salt í eyra strokuskepnu Skarphéðinn Gíslason 13806
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Leiða strokuskepnur hringinn í kringum jarðfastan stein Steinþór Þórðarson 13807
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Föðurbróðir heimildarmanns sá huldubörn á æskuárum sínum, var þá borið vígt vín í augu hans Rannveig Einarsdóttir 15144
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Ýmis alþýðleg læknisráð Guðveig Hinriksdóttir 17695
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Ráð til að spekja fé, hesta og kýr; segir frá þeirri aðferð sem Unnur Arinbjarnardóttir hafði til að Gísli Vagnsson 23767
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Hildirnar voru settar upp á fjósmæninn þegar kýr voru bornar; sigurhnútar; ráð við undirflogi Ingvar Benediktsson 23876
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Gott var að spekja gripi með því að setja salt í eyru þeirra Þórður Halldórsson 24436
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Gott þótti að þurrka augun með lifandi mús; Hallbjörn skipstjóri í Flatey hafði þurrkað músaskinn ti Þórarinn Vagnsson 24595
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Sagt frá hæfileikum tengdamóður heimildarmanns til að spekja gripi sem strok var í Þórarinn Vagnsson 24596
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Smjörvalan var brennd eða grafin, stundum kölluð smalabein; húsráð til að lækna vörtur. (Í símtali v Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir 24615
08.07.1971 SÁM 86/625 EF Ráð til að spekja skepnur Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir 25172
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Venja var að láta kýr út á vorin þegar aðfall var; venjur þegar kúm var haldið; hrafntinnumoli látin Bjarni Matthíasson 25446
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Hvernig spekja átti skepnur Bjarni Matthíasson 25449
15.11.1968 SÁM 87/1261 EF Ráð við óyndi í nýkomnum skepnum Herborg Guðmundsdóttir 30541

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014