Hljóðrit tengd efnisorðinu Skipströnd

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1966 SÁM 85/230 EF Um skipströnd við Eystra-Horn. Tvö skip og ein frönsk skúta strönduðu. Verið var að selja úr skipi s Guðmundur Eyjólfsson 1847
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ Sæmundur Tómasson 3793
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Saga af strandi franskrar skútu 1906. Það tók út tunnu með koníaki í. Þegar þeir fóru á fjöru þrír, Guðjón Benediktsson 4094
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Heimildarmaður man ekki eftir skrýtnum körlum í Grindavík nema Þorgeiri í Gerði. Frönsk skonnorta st Sæmundur Tómasson 4608
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Sagt frá skipstrandi í Lóni 1873, skipið var franskt. Skip voru komin undir Stafsnesið. Tvær skipsha Ingibjörg Sigurðardóttir 7066
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Á Hverfisfjörum strandaði eitt sinn skip en mönnum var ekki bjargað strax þannig að þeir kólu og þur Þorbjörn Bjarnason 12493
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá skipsstrandi og rauðvíni sem barst í sveitina Ragnar Stefánsson 27286
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Gamansaga um björgun á salti úr strönduðu skipi Ragnar Stefánsson 27289
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Frásögn af björgun úr strandi Brynjólfur Pétur Oddsson 30999
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Um strand bresks togara á Hraunssandi 1943 Guðveig Sigurðardóttir 37628
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Þegar Klam strandaði á Reykjanesi árið 1950 og síðan aðeins meira um fyrra strandið Guðveig Sigurðardóttir 37629
2009 SÁM 10/4218 STV

Landgæði í Hænuvík og hlunnindi: Múkkavarp, svartfugl og reki þar til fyrir 10-12 árum þegar reki

Guðjón Bjarnason 41134
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Frönsk skúta strandaði í Suðursveitarfjörum í blindbyl á skírdag (nálægt 1870). Gamli-Steinn ætlaði Torfi Steinþórsson 42513
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Hegranes er kennt við fornmanninn Hámund hegra; rætt um fornminjar sem kunna að tengjast búsetu hans Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43307
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá þegar skúta strandaði ekki langt frá heimili hans. Segir frá vistunum um borð og samskiptu Skúli Björgvin Sigfússon 43737

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.03.2019