Hljóðrit tengd efnisorðinu Víti og varúðir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Víti á söng Hjalti Jónsson 477
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Samtal um söng og varúðir við söng og um kveðskap, spurt um tvísöng, svar nei Guðlaug Andrésdóttir 917
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Samtal um söng, raulað við rokkinn, ekki mátti syngja yfir matnum; kveðskapur og sagnalestur Kjartan Leifur Markússon 931
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Talar um ýmiskonar bönn. Krökkum var tekinn vari fyrir að fara hratt á vissum stöðum við bæina því s Jón Gunnarsson 965
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Samtal um varúðir tengdar söng Eyjólfur Eyjólfsson 1003
31.07.1966 SÁM 85/220 EF Veiðarfæri; sjóvíti: Hlés um veldi hikum oss; kveðist á á sjó Sæmundur Tómasson 1702
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Gömul kona sagði heimildarmanni frá þeim siðum sem faðir hennar hafði á sjó. En þau bjuggu í Bjarney Einar Guðmundsson 2518
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Víti sem ber að varast Kristín Níelsdóttir 2607
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Kveðskapur, sagnalestur og söngur; kveðið við árina; bannað að blístra á sjó; Að sigla á fleyi Kristófer Jónsson 2667
27.10.1966 SÁM 86/816 EF 1909 fór heimildarmaður og fleiri frá Hælavík til Hesteyrar og ætluðu þaðan til Ísafjarðar. Síðan va Guðmundur Guðnason 2882
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Einn partur af túninu á Lambhaga kallaðist Kastali. Þar var flatur steinn grafinn niður í jörðu og þ Jón Sigurðsson 2963
04.11.1966 SÁM 86/827 EF x-a vísur: X-a vísur eru hér á blaði; bann við söng og kveðskap við ákveðin verk; konur kveða Geirlaug Filippusdóttir 3007
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Víti og varúðir varðandi látna. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að ef þau fyndu eitthvað lát Sveinbjörn Angantýsson 3516
18.01.1967 SÁM 86/885 EF Boð og bönn Jón Sverrisson 3658
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Lítil trú var á Illhveli. Vísa er til um nöfn stórhvela sem ekki mátti nefna á sjó. Hinsvegar mátti Sæmundur Tómasson 3795
22.02.1967 SÁM 88/1515 EF Sú hjátrú var á að ekki mætti kveða á sjó og alls ekki syngja Ólafur reið með björgum fram Þorbjörg Guðmundsdóttir 3938
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu Sveinn Bjarnason 4016
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Bannað var að skjóta fóvellu Guðmundur Guðnason 4643
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Óheillamerki þótti að fara á sjó á messum svo sem Mikjálsmessu Guðmundur Guðnason 4644
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Valgerði dreymdi huldukonu þegar hún gekk með síðasta barn sitt. Huldukonan sagðist búa í túninu hjá Guðrún Jóhannsdóttir 5577
12.08.1967 SÁM 89/1715 EF Spurt um varúðir tengdar söng Kristín Snorradóttir 5735
12.12.1967 SÁM 89/1755 EF Varúðir við leiki og við störf Guðbjörg Bjarman 6231
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Hrökkálar áttu að vera í keldum, dýjum og pyttum. Þar mátti ekki ganga berfættur því að hann gæti kl Þorbjörg Guðmundsdóttir 6344
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Engjafang Guðrún Kristmundsdóttir 6521
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Sláttur hófst á laugardegi Margrét Jóhannsdóttir 6578
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Spurt um huldufólkstrú sem var almenn og heimildarmaður heldur að huldufólk sé til. Fékk sönnun sem Guðmundur Jónsson 7428
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Ýmislegt sem sjómenn tóku mark á fyrir afla. Einu sinni var heimildarmaður á ferð með manni sem ætla Oddný Guðmundsdóttir 7510
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Saga af vinnukonu. Kona var á bæ með dóttur sína. Hún réð illa við stelpuna. Eitt sinn átti að fara María Pálsdóttir 7940
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Víti á sjó. Þegar fiskurinn var tekinn inn var hann blóðgaður. Ekki mátti ausa blóði þar sem veiðarf Baldvin Jónsson 8643
23.09.1968 SÁM 89/1949 EF Ekki mátti fara með prjóna út á meðan menn voru í verinu. Ein gömul kona sinnti þessu ekki og gekk m Guðríður Þórarinsdóttir 8716
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Varúðir á sjó Ögmundur Ólafsson 8744
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Varúðir við barnsfylgjur; sigurkufl Þórunn Ingvarsdóttir 8832
07.10.1968 SÁM 89/1964 EF Ekki mátti ganga afturábak Soffía Hallgrímsdóttir 8888
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Hjátrú eða viska: varúðir á sjó Auðunn Oddsson 9020
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Spurt um sitthvað; stórfiskar; ekki mátti blístra eða syngja á sjó Auðunn Oddsson 9022
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Ekki mátti syngja í sjóróðri Guðmundur Guðnason 10639
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Spurt um illhveli og varúðir við hvali á sjó; stökkull; hjátrú Björn Benediktsson 10955
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Sjómenn og skinnklæði; varúðir sjómanna Sæmundur Tómasson 11018
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Varúðir við sjósókn og víti á sjó Páll Guðmundsson 11506
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Kristín Þorsteinsdóttir kenndi krökkunum ýmislegt m.a. að ekki mætti stíga á eggjaskurm, þá gæti mað Sveinsína Ágústsdóttir 12742
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Nafnavíti, huldufólk á sjó Guðrún Jóhannsdóttir 14990
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Kreddur í sambandi við fiskveiðar Rannveig Einarsdóttir 15164
30.03.1977 SÁM 92/2704 EF Hjátrú tengd sjómennsku: feigðardrættir, illhveli og nafnavíti á sjó, ekki mátti nefna búr Guðmundur Guðmundsson 16224
06.07.1977 SÁM 92/2750 EF Bændur og varúð á Núpi; sagnir frá Núpi Ingunn Árnadóttir 16772
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Nafnavíti á sjó Þórður Jónsson 18108
27.06.1979 SÁM 92/3048 EF Spurt um nafnavíti á sjó Þórður Jónsson 18110
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Nokkur víti tengd sjómennsku Steinþór Þórðarson 18199
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Bannað að henda fjörugrjóti í sjóinn, engin skýring Steinþór Þórðarson 18201
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Víti um sól og stjörnur: má ekki benda á Steinþór Þórðarson 18202
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Víti tengd sjómennsku; frásögn í sambandi við að ekki mætti viðra rúmföt er menn voru á sjó; sjóvíti Steinþór Þórðarson 18240
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um nafnið á tjörninni Baulu; í þessu sambandi er sagt að ekki megi yfirgefa stórgripi nýslátrað Steinþór Þórðarson 18260
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Ef sláturfé jarmaði þegar búið var að leggja það niður, átti að sleppa því; frásögn um það Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20138
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Ekki mátti ganga afturábak úti því þá átti maður að ganga móður sína ofan í gröfina Emilía Friðriksdóttir 20139
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Um það hvernig ganga skal frá hrífu og ljá Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20140
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Hvernig fara skal á bak hesti Friðrik Jónsson 20142
11.08.1969 SÁM 85/185 EF Sér sjálf bæði huldufólk, framliðna og fleira; um að biðja fyrir þeim framliðnu sem birtast öðrum og Sigurbjörg Björnsdóttir 20412
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Frásögn um þær venjur sem viðhafðar voru þegar kú var haldið Kristinn Jóhannsson 21541
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Spjallað um kvæðið Ólafur reið með björgum fram, þeim var bannað að syngja það eftir dagsetur af ótt Ingunn Jónsdóttir 21709
xx.06.1970 SÁM 85/421 EF Ólánsverk var að slíta köngulóarvef, sögn sem skýrir hvers vegna Jóhanna Guðmundsdóttir 22121
24.06.1970 SÁM 85/423 EF Spurt um varúð við slátrun stórgrips Einar Pálsson 22162
29.06.1970 SÁM 85/431 EF Þegar kýrnar báru Guðný Helgadóttir 22288
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Að skilja eftir hníf í stórgrip Matthildur Gottsveinsdóttir 22342
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Börnum var bannað að ganga afturábak og slá bandi í kringum sig Matthildur Gottsveinsdóttir 22370
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Börnum var bannað að láta illa úti í myrkri; bannað að henda inn í hella Guðný Jóhannesdóttir 22400
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Höfð voru fyrirmæli á þeim stað er einhverju átti að raska áður en hús voru byggð þar, sama var gert Guðný Jóhannesdóttir 22403
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Hvað gera átti við hesta þegar þeim var sleppt í haga Guðný Jóhannesdóttir 22405
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Krossað var undir og ofan á barn sem skilið var eftir eitt Guðný Jóhannesdóttir 22414
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sagt frá trú og varúð við hella í Kerlingardal Guðlaug Andrésdóttir 22419
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Formáli sem hafa átti yfir ef þurfti að henda steini: Kasta ég steini Guðlaug Andrésdóttir 22420
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Krossað var undir og ofan á vöggubarn Guðlaug Andrésdóttir 22423
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Spjallað um þá venju að hafa formála á þeim stað er reisa átti hús áður en verkið var hafið Guðlaug Andrésdóttir 22424
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Formáli sem hafa átti yfir ef þurfti að henda steini: Kasta ég steini Guðlaug Andrésdóttir 22426
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá varúð í sambandi við hella og ból og smá sögur í tengslum við það Salómon Sæmundsson 22454
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Ýmsar varúðir í sambandi við sjómennsku Salómon Sæmundsson 22469
07.07.1970 SÁM 85/443 EF Rætt um huldufólk, varúðir gagnvart því og samskipti manna og huldufólks; tekin skóflustunga kvöldið Einar H. Einarsson 22506
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Um huldufólk, frásagnir um það sem heimildarmaður hefur orðið var við; varúðir og lýsingar á útliti Sigrún Guðmundsdóttir 22522
07.07.1970 SÁM 85/444 EF Krossað var undir og ofan á vöggubörn Sigrún Guðmundsdóttir 22523
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Kreddur í sambandi við kálfsburð, spár í sambandi við nýfæddan kálf; ekki átti að kasta út hildum ef Einar H. Einarsson 22534
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Að láta hnífinn standa í kúnni Einar H. Einarsson 22535
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Kálfur í kú og haltu nú Einar H. Einarsson 22536
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Huldufólk látið vita áður en framkvæmdir verks eru hafnar Finnbogi Einarsson 22557
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Köttur fór inn í Grænkelluhelli og kom út í Vömb, sviðinn á skottinu; varúðir Finnbogi Einarsson 22558
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Varúðir gagnvart huldufólki; Ég kasta steini engum að meini Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22565
11.07.1970 SÁM 85/453 EF Varúðir í sambandi við grjótkast og fleira; Hendi ég steini engum þó að meini Elías Guðmundsson 22601
11.07.1970 SÁM 85/454 EF Ekki mátti tala ljótt né krukka neitt í holur né hella Elías Guðmundsson 22608
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Spjallað um þjóðtrú í sambandi við aðfall og strauma; kúm haldið og skepnum slátrað og fleira um aðf Einar H. Einarsson 22626
10.07.1970 SÁM 85/457 EF Þjóðtrú í sambandi við trjátegundir þeirra viða er notaðir voru í hús og skip Einar H. Einarsson 22627
11.07.1970 SÁM 85/460 EF Heldur átti að vera leynd yfir því sem maður gerði fyrir huldufólk Einar H. Einarsson 22645
11.07.1970 SÁM 85/460 EF Hvað gera átti ef að fannst sjórekið lík Einar H. Einarsson 22647
11.07.1970 SÁM 85/461 EF Skrattaskyrta í þorskhaus; ekki mátti borða hjartalokur (ullniseyru); ótrú á því að éta fjármark ann Einar H. Einarsson 22651
15.07.1970 SÁM 85/475 EF Kreddur í sambandi við kálfsburð Helga Pálsdóttir 22725
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Ýmislegt sem barnshafandi konum bar að varast Sigrún Guðmundsdóttir 22738
24.07.1970 SÁM 85/476 EF Krossað fyrir dyr; krossað yfir barnsvöggur Elín Gunnlaugsdóttir 22752
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Krossað yfir kýr og fleira er gert var við burð Elín Gunnlaugsdóttir 22754
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Varúð gegn brunnklukku; fjörulallar og því um líkt; skeljaskrímsli á Hlíðunum við Gilsfjörð Jens Guðmundsson 22872
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Um það hvenær best var að hefja verk Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22965
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Sagt frá viðarhnyðju sem nefnd var skógarnýra og átti að láta í vegg Jón Einar Jónsson 23076
02.08.1970 SÁM 85/497 EF Skeifur átti að hafa yfir dyrum í húsum og skipum Jón Einar Jónsson 23077
05.08.1970 SÁM 85/504 EF Spurt um sjóferðabæn og varúðir í sambandi við sjóferðir Gísli Gíslason 23171
09.08.1970 SÁM 85/516 EF Ekki bannað að kasta steinum; rætt um huldufólkstrú; þekktust sögur um nykra; ekki vitað um uppruna Jóna Ívarsdóttir 23329
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Hvernig farið var með kýr um burð, hildirnar Guðríður Þorleifsdóttir 23568
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Ekki mátti syngja kvæðið um Ólaf liljurós, Roðhattarbrag eða Grímseyjarbrag (hrakningsbrag) þá kom i Vagn Þorleifsson 23653
19.08.1970 SÁM 85/541 EF Að flytja fé með aðfallinu, að spekja fé og nýja gripi Daðína Jónasdóttir 23726
20.08.1970 SÁM 85/543 EF Að flytja skepnur í aðfalli, sögur um það; fleira sem bundið var gangi tunglsins; gerð eldavéla, sky Gísli Vagnsson 23768
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Spjallað um galdratrú; strok í skepnum; betra þótti að nýir gripir kæmu í aðfalli Guðmundur Bernharðsson 23808
24.08.1970 SÁM 85/548 EF Ekki mátti fara með Ólafur reið með björgum fram, þá kom vont veður Magnea Jónsdóttir 23822
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Hildirnar voru settar upp á fjósmæninn þegar kýr voru bornar; sigurhnútar; ráð við undirflogi Ingvar Benediktsson 23876
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Að flá skepnur og halda kúm Ingvar Benediktsson 23882
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Varúðir gagnvart huldufólki Ingvar Benediktsson 23887
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Ótrú var á að syngja Ólafur reið með björgum fram Guðmundur Ingi Kristjánsson 23897
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Hvernig fiski var kastað; hvernig þorskhausar voru lagðir Halldór Kristjánsson 23900
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Líkkistur voru bornar réttsælis, bátum var snúið með sól Halldór Kristjánsson 23902
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Að espa sjóinn með því að kasta í bárurnar Birgir Bjarnason 23917
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Að skilja við stórgrip hálffleginn Birgir Bjarnason 23926
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Spurt um ótrú á að syngja kvæði vegna veðurfars Birgir Bjarnason 23927
27.08.1970 SÁM 85/553 EF Ekki mátti syngja kvæðið um Ólaf liljurós á sjó Finnbogi Bernódusson 23938
28.08.1970 SÁM 85/556 EF Ekki mátti syngja Ólafur reið með björgum fram, saga af því Kristján Þ. Kristjánsson 23968
31.08.1970 SÁM 85/558 EF Sló álagablett á Dynjanda í Jökulfjörðum og varð fyrir miklu tjóni; álagablettir á Kvíum; í Gýgjarsp Hallgrímur Jónsson 23990
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Engin ótrú var á að syngja Ólafur reið með björgum fram Sigmundur Ragúel Guðnason 24013
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Þegar kúm var haldið Sigmundur Ragúel Guðnason 24042
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Ekki mátti blessa tunglið; lýst rökkurstund og nefndur leikurinn: Hvað gerðirðu við peningana sem fr Bjargey Pétursdóttir 24070
02.09.1970 SÁM 85/569 EF Ótrú var á að syngja Ólafur reið með björgum fram fyrir sjóferð; fleiri reglur í sambandi við sjófer Ragnar Helgason 24134
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Orð sem bar að varast á sjó Ragnar Helgason 24137
02.09.1970 SÁM 85/570 EF Serimoníur þegar kúm var haldið og þegar þær voru bornar Ragnar Helgason 24147
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Ekki mátti fara með Ólafur reið með björgum fram eða Hrakningsrímu, þá kom vont veður Rannveig Guðmundsdóttir 24178
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Huldufólkstrú, sagnir, varúðir; Komi þeir sem koma vilja Jón Magnússon 24198
06.09.1970 SÁM 85/576 EF Ótrú var á að syngja kvæðið Ólafur reið með björgum fram; ekki mátti syngja Nú er frost á fróni í gó Rebekka Pálsdóttir 24279
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Minnst á ótrú sem var á kvæðinu Ólafur reið með björgum fram Aðalsteinn Jóhannsson 24348
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Smjörvalsaginn er bein framan á bóglegg á kind; Forðaðu mér frá fjárskaða Aðalsteinn Jóhannsson 24355
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Málbeinið brotið í þrjá parta Aðalsteinn Jóhannsson 24356
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Það átti að bera út mjólkurílátin á sumardaginn fyrsta og láta rigna á þau, þá átti búféð að mjólka Helga María Jónsdóttir 24380
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Að ganga í spor annars þýðir að maður vilji hann feigan; að ganga afturábak er að ganga móður sína í Helga María Jónsdóttir 24381
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Ekki var ótrú á því að syngja kvæðið um Ólaf liljurós Helga María Jónsdóttir 24382
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Eitthvað var sagt við síðustu ána sem fór út úr kvíunum eftir mjólkun Helga María Jónsdóttir 24385
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Ekki mátti láta hund éta smjörvalsafann; Forðaðu mér fjárskaða; málbeinið var brotið í þrennt; ekki Helga María Jónsdóttir 24406
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Venjur þegar kúm var haldið; siðvenjur þegar kýr báru; hildir og líknarbelgur Helga María Jónsdóttir 24408
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Það sem sagt var þegar fólk hnerraði: Guð varðveiti þig, þegar barn var að detta: Guð styðji þig; vi Helga María Jónsdóttir 24409
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Best var að hefja verk á laugardegi eða sunnudegi; Sunnudagur til sigurs; sláttur hafinn á laugardeg Helga María Jónsdóttir 24411
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Trú á laugardeginum til að verk lánaðist Þórður Halldórsson 24412
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Sagt frá því hvaða verk eða aðstæður fóru eftir sjávarföllum: best var að slátra með útfalli; um not Þórður Halldórsson 24435
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Fleira um sjávarföll; lifur og lýsi Þórður Halldórsson 24437
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Tennur barna voru grafnar, en oft var vafið um þær grænum spotta fyrst Helga María Jónsdóttir 24444
08.09.1970 SÁM 85/583 EF Smjörvalsafinn var alltaf brenndur og sagt: Forðaðu mér frá fjárskaða, ég forða þér frá hundskjafti Halldór Þórðarson 24452
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Krossað yfir kýr við burð og fleiri venjur við burð; krossað undir júgrin á kúnum Ingibjörg Magnúsdóttir 24474
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Tennur sem fólk missti voru settar í mold Sigríður Gísladóttir 24514
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Smjörvalan var brennd eða grafin, stundum kölluð smalabein; húsráð til að lækna vörtur. (Í símtali v Guðmunda Þorbjörg Jónsdóttir 24615
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Varúð gagnvart huldufólki Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24641
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Hvernig farið var með hildirnar úr kúnum Gissur Gissurarson 24948
29.06.1971 SÁM 86/614 EF Minnst aftur á jólaána og hverju eiga mátti von á ef henni var ekki slátrað Guðrún Auðunsdóttir 24981
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Sagt frá hvernig farið var með mjólk úr kú sem átti að fara að bera, fleira um kreddur í sambandi vi Júlía Guðjónsdóttir 25143
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Sagt frá venjum þegar kú var haldið Júlía Guðjónsdóttir og Sigurður Eiríksson 25144
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Kreddur þegar kú var haldið og við burð Ólafur Jóhannsson 25152
08.07.1971 SÁM 86/625 EF Hildirnar Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir 25174
08.07.1971 SÁM 86/625 EF Mjólk handa sjúklingi var borin í byrgðri fötu Vilhjálmína Ingibjörg Filippusdóttir 25175
09.07.1971 SÁM 86/626 EF Ófermd börn máttu ekki taka undir fyrsta kálfs kvígur Hafliði Guðmundsson 25191
21.07.1971 SÁM 86/639 EF Spurt um þann sið að láta bíða yfir nótt að hefja framkvæmdir á stöðum þar sem talið var að huldufól Stefán Guðmundsson 25401
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Venja var að láta kýr út á vorin þegar aðfall var; venjur þegar kúm var haldið; hrafntinnumoli látin Bjarni Matthíasson 25446
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Spáð í innyfli á sláturfé og varúð við fláningu; fékvörn og málbein Bjarni Matthíasson 25447
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Verk unnin með útfalli og aðfalli Bjarni Matthíasson 25448
05.08.1971 SÁM 86/655 EF Samtal um huldufólkstrú, huldufólksbyggðir, sjósókn, álfarár, álagabletti og varúðir Björn Jónsson 25711
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Ekki mátti hætta við hálfumbúið rúm, ekki faðma dyrnar, aldrei ganga aftur á bak, ekki telja tennurn Kristín Níelsdóttir 25812
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Varúðir við sjóróðra, frásagnir úr Þormóðsey Kristín Níelsdóttir 25813
02.03.1972 SÁM 86/678 EF Sagt frá Drangeyjarferðum, störfum þar og afþreyingu; Drangey heilsað og kvödd; sagt frá Bjarna Benó Sveinn Sölvason 26105
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Hundar og kettir mega ekki vera í Grímsey Siggerður Bjarnadóttir 26300
12.07.1973 SÁM 86/707 EF Búskapur í Grímsey; það var ótrú á að hafa kýr í Grímsey Alfreð Jónsson 26479
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Börnum var bannað að kasta grjóti Kristín Valdimarsdóttir 26524
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Hindurvitni tengd ótta fólks við að eyjan yrði rænd Kristín Valdimarsdóttir 26543
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Í Sviðnum mátti aldrei læsa bænum, ef það gerðist var bærinn brotinn upp Hafsteinn Guðmundsson 26943
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Aldrei mátti nefna búr á sjó, Búrfell sem voru notuð til miða voru nefnd Matarfell Hafsteinn Guðmundsson 26946
20.06.1976 SÁM 86/737 EF Varúðir í sambandi við það hvar lagt var frá landi í Hergilsey Hafsteinn Guðmundsson 26965
01.07.1964 SÁM 86/787 EF Varúðir til dæmis í sambandi við mánudaga Hallfríður Þorkelsdóttir 27821
01.07.1964 SÁM 86/787 EF Um varúðir Hallfríður Þorkelsdóttir 27824
05.08.1963 SÁM 92/3134 EF Venjur þegar kýrnar báru Friðfinnur Runólfsson 28128
1963 SÁM 92/3144 EF Húsaklettur og Bjallinn á Þorbergsstöðum og varúðir við klettana Árni Björnsson 28185
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Varúðir barnshafandi kvenna Sigríður Benediktsdóttir 28503
01.08.1964 SÁM 92/3177 EF Ólafur reið með björgum fram; ekki mátti syngja kvæðið til enda, þá brann bærinn. Sungið eitt erindi Málfríður Hansdóttir 28647
1965 SÁM 92/3194 EF Álfatrú tengd nýári, þrettánda og fleiru; varúðir Bjarni Jónasson 28845
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Lukkuhnútur hét hnútur sem kom á þráðinn, hann mátti ekki leysa fyrr en eftir þrjá daga Sigurlaug Sigurðardóttir 29087
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Ekki mátti súpa á potti; hrífutindar; ekki berja í kringum sig; ýmislegt sem óléttar konur máttu ekk Sigurlaug Sigurðardóttir 29088
1965 SÁM 92/3212 EF Ótrú á mánudögum Lilja Sigurðardóttir 29162
17.08.1965 SÁM 92/3226 EF Ljós loguðu um helginætur Gunnfríður Jónsdóttir 29425
25.10.1968 SÁM 87/1258 EF Þegar kýrnar báru Herborg Guðmundsdóttir 30522
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Ævinlega átti að leggja skó á hvolf við rúmstokkinn; frágangur á sokkum Herborg Guðmundsdóttir 30531
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Skipi ýtt úr fjöru; skipið sett upp; lendingin; seilað út; fiskinum skipt; bitafjalir; bithúsið; það Haraldur Einarsson 30943
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Sagt frá varúðum Magnúsar í Fagradal Sigrún Guðmundsdóttir 32791
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Þjóðtrú tengd sjómennsku og veðurspár; að finna fiskimið Kristjón Jónsson 33761
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Það var ekki gott að leggja út á mánudegi, bestir voru laugardagar og sunnudagar Eiríkur Kristófersson 34177
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Haldið áfram að tala um hjátrú varðandi daga; að skera beituna rétt, að kasta færinu rétt, aflafælur Eiríkur Kristófersson 34178
14.10.1982 SÁM 93/3345 EF Einstaka skútuskipstjóri fór út á mánudegi; þekkir ekki þá venju að hrækja á eftir manni á leið til Eiríkur Kristófersson 34183
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Kannast ekki við trú í sambandi við færið, en sumir spýttu í beituna eða snýttu sér á hana áður en þ Jón Högnason 34269
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Ekki var bannað að blístra um borð; viðvaningur var ekki settur við stýrið til að fá vind; menn sett Jón Högnason 34277
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Margir höfðu ótrú á vissum dögum og ennþá er sjómönnum illa við að hefja vertíð á mánudegi Jón Högnason 34278
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Margir höfðu ótrú á tölunni þrettán, en sumir höfðu aftur á móti trú á henni; saga því til sönnunar Jón Högnason 34279
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú í sambandi við að setja færi í fyrsta skipti í sjó; fyrsti fiskurinn var kallaður Maríufis Jón Högnason 34280
06.12.1982 SÁM 93/3356 EF Engin trú tengd því að færi var rennt í fyrsta skipti í túr; allt í lagi að tala um kvenfólk á sjó; Jón Högnason 34281
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Trú í sambandi við að skera rot; votasef og fergin og notkun þess í fóður Sigurður Þórðarson 34772
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Varúð tengd málbeini; þjóðtrú tengd eyruggabeini í fiski Helga Sigurðardóttir 34794
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35013
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Sagt frá vinnukonu sem hafði séstakan sið er kýr voru bornar; kálfsugan; krossar Björg Jónsdóttir 35014
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Spurt um sið við að klippa kýrhalana Björg Jónsdóttir 35015
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Skipasmiðir fóru með spóna inn í eldhús og settu í hlóðirnar og völdu spýturnar eftir því hvernig sp 35135
1965 SÁM 86/960 EF Fráfærur, stíað frá og mjólkað, smalamennska; Bæla bæla ból ból; Tifa tifa tif tif; ærnar merktar, m Jóhanna Eyjólfsdóttir 35185
1965 SÁM 86/961 EF Fráfærur, stíað frá og mjólkað, smalamennska; Bæla bæla ból ból; Tifa tifa tif tif; ærnar merktar, m Jóhanna Eyjólfsdóttir 35186
xx.12.1965 SÁM 86/962 EF Fráfærur; ærnar voru laðaðar með kalli inn í kvíarnar: Kibba kibb; bælt á kvíabólinu; mjólkin; það m Elín Runólfsdóttir 35207
xx.12.1965 SÁM 86/963 EF Fráfærur; ærnar voru laðaðar með kalli inn í kvíarnar: Kibba kibb; bælt á kvíabólinu; mjólkin; það m Elín Runólfsdóttir 35208
02.03.1983 SÁM 93/3410 EF Spurt um hjátrú eða sérvisku á skútunum, menn skiptu um öngul ef þeir drógu tregt; annars fátt um sv Sæmundur Ólafsson 37269
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Ótrú á mánudegi og frásögn af bát sem fauk Óli Bjarnason 37475
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Hrafninn verpti í gili stutt frá bænum og foreldrar heimildarmanns töldu að hann ætti að fá að vera Sólveig Jónsdóttir 37935
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Ef maður hitti brekkusnigil var farið með ákveðna töfraþulu Sigurður Óskar Pálsson 38422
19.02.1985 SÁM 93/3450 EF Um hjátrú og siði á þilskútunum. Guðmundur Jóhannes Halldórsson 40641
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Álagablettur á Höfða, hólmi rétt fram undan oddanum sem ekki má slá. Eitt sinn var hann sleginn, en Sigrún Jóhannesdóttir 42254
09.07.1987 SÁM 93/3534 EF Helguhóll bak við Nes er sérstakur. Oft hefur verið reynt að grafa í hann (eftir fjársjóði?), en þá Sigrún Jóhannesdóttir 42270
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Í Smiðsgerði var blettur sem ekki mátti slá á árbakkanum við Kolbeinsdalsá, því var fylgt. Sagnir um Kristrún Guðmundsdóttir 42283
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Um Helguhól sunnan við Nes. Þar er heygð Helga í skipi sínu. Sé grafið í hólinn sýnist Laufáskirkja Sverrir Guðmundsson 42288
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Segir frá Flosahaug (í túni Jarlsstaða), þar átti að vera forn grafhaugur. Væri grafið í hann sýndis Bjarni Benediktsson 42301
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Ofan við Borgargerði var reyniviðarhrísla sem álög hvíldu á, maður sleit af henni kvist og barði með Bjarni Benediktsson 42303
13.07.1987 SÁM 93/3537 EF Um Helguhól. Í honum á að vera gullskip eða önnur verðmæti; þegar grafið var í hann stóð Laufáskirkj Guðmundur Tryggvi Jónsson 42322
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Sagnir um jörðina Sandhauga í Bárðardal: Grettir Ásmundsson á Sandhaugum 1026; jörðin byggð snemma. Sigurður Eiríksson 42354
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Gömul trú að ekki mætti ganga á mannbroddum þar sem væri ólétt kona, þá yrðu fætur barnsins skaddaði Sigurður Eiríksson 42355
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Álagablettur í Syðra-Langholti. Þar er fjall með snarbröttum hömrum, á einni syllunni óx reyniviðarh Kristján Sveinsson 42442
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt um álagabletti. Náðarmór nálægt Saurhóli hjá Saurbæ í Dölum, þar mátti ekki slá. Runólfur Guðmundsson 42462
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Amma Torfa trúði því að huldufólk væri í Háubölunum og vildi ekki að þeir væru slegnir. Torfi sló ba Torfi Steinþórsson 42613
18.03.1988 SÁM 93/3557 EF Á Lóuhóli er þúfa sem nefnist Gunnsteinsþúfa; í hólnum á að vera heygður Gunnsteinn, sem var bóndi á Steindór Steindórsson 42734
03.11.1988 SÁM 93/3564 EF Guðmundur segir frá Kirkjuhóli í landi Arnarbælis í Grímsnesi; þar voru sérkennilegar þúfur sem tald Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42821
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Álagablettir í kringum Arnarbæli; ekki mátti hreyfa við klettunum kringum bæinn, því þá átti kvikfé Sigríður Árnadóttir 42825
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Börn voru vöruð við því að atast í klettunum kringum Arnarbæli til að angra ekki huldukonuna þar; sa Sigríður Árnadóttir 42826
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Um álagabletti: smáhóll í túninu á Þurá sem ekki mátti slá; grasgefinn álagablettur vestan við Bakka Eiríkur Einarsson 42861
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Álagablettur í túninu á Laugarvatni sem ekki mátti slá; væri það gert missti bóndinn besta stórgripi Bergsteinn Kristjónsson 42978
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Tjörn í Úteyjarlandi, Tólfhundraðatjörn, sem ekki mátti veiða í meira en tólf hundruð á ári; meiri v Bergsteinn Kristjónsson 42979
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Huldufólkstrú; börnunum var bannað að slíta blóm eða kasta steinum á ákveðnum stöðum; einnig voru bl Anna Kristmundsdóttir 43082
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Grösugur hvammur milli Ölkeldu og Foss, sem ekki mátti slá, afleiðingar þess að brotið var gegn því Þórður Gíslason 43093
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Búlandshöfða er þúfa sem kölluð er Sleifarleiði, hana má ekki slá. Forðast var að leggja veg yfir Ágúst Lárusson 43129
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Álagablettur á Kársstöðum, Stekkjarklettur, við hann var blettur sem ekki mátti snerta. Bóndinn á Ká Ágúst Lárusson 43133
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Örlygsstöðum er hellir sem ekki má stinga út og brekka við hellinn sem ekki má slá. Eitt sinn var Ágúst Lárusson 43134
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Álagablettur á Ytra-Felli á Fellsströnd sem ekki mátti slá. Tvö sumur var bletturinn sleginn; fyrra Ágúst Lárusson 43135
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Rætt um flyðrumæður eða skötumæður; gamlar sagnir um slíkt. Það þekktist að stórhveli grönduðu skipu Ágúst Lárusson 43185
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Álagablettur á Bjarnastöðum í Saurbæ, kallaður Hof, þann blett mátti ekki slá. Karvel Hjartarson 43261
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Á Skálá var steinn sem ekki mátti slá í kringum. Saga af því þegar brotið var gegn banninu, innan má Tryggvi Guðlaugsson 43322
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Steinn á Skálá sem ekki mátti hrófla við; byggð voru hús á holtinu og steininum raskað, því fylgdu s Tryggvi Guðlaugsson 43323
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Sagt frá álagablettum á Breiðabólstaðartorfunni: Háubalar í Halalandi, þar sagði amma Torfa að væri Torfi Steinþórsson 43385
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Húðarhóll var álagablettur í túninu á Felli, hann mátti ekki slá. Torfa varð það eitt sinn á að slá Torfi Steinþórsson 43490
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Sagt frá gleypibeini, sem ekki mátti láta fara í hundana heldur átti að brenna með formálanum: Forða Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43953
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Trú og varúðir varðandi málbeinið Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43954

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020