Hljóðrit tengd efnisorðinu Selbúskapur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.06.1964 SÁM 84/54 EF Eitt sinn þegar amma heimildarmanns er í seli um sumar þá bar Sigríður dóttir hennar út selið og það Guðlaug Andrésdóttir 915
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sögur af Jóni á Fossi. Jón kom frá Melum. Hann var vinnuharður, en ekki slæmur maður. Hann hafði sel Hallbera Þórðardóttir 5047
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Landamerkjadeilur um 1830 á milli Úlfljótsvatnsbónda og Bíldfellsbónda; ýmis fróðleikur um landið og Guðmundur Kolbeinsson 7545
15.01.1969 SÁM 89/2016 EF Kristján Jónsson í Stóradal hafði í seli. í einu seli hafði hann sauði og um 200 ær á sumrin. Þar vo Benedikt Kristjánsson 9445
13.06.1975 SÁM 92/2632 EF Fé haft í seli; örnefnið Brennikvísl Jón Tómasson 15615
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Huldufólkssaga: flytja varð úr selinu á Látrabjargi fyrir vissan tíma; þar sáust aldrei mýs Ásgeir Erlendsson 18073
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Huldukona sést í selinu á Látrabjargi Snæbjörn Thoroddsen 18118
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Seltættur skammt frá Vindási, sel frá Steinum; Seltorfa Steinþór Þórðarson 18232
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frásögn af ömmusystur heimildarmanns, er hún var í Skarðsseli sem selstúlka; sigill hvarf, kennt hul Ketill Þórisson 18787
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Gamalt sel fyrir framan Hlaðseyri Magnús Jónsson 19130
10.08.1970 SÁM 85/519 EF Spjallað um huldufólksbyggð í selinu á Látrabjargi og þann átrúnað að það yrði að fara með kýrnar he Ásgeir Erlendsson 23389
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Huldufólkssaga og lýsing á selinu á Látrabjargi; móðir hans var síðasta selkonan á Látrabjargi og ga Daníel Eggertsson 23395
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Sagt frá selinu á Látrabjargi og saga þaðan, komin frá Halldóru móður Daníels Eggertssonar Þórður Jónsson 23403
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Huldukona í selinu á Látrabjargi Arnfríður Erlendsdóttir 23496
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Um selsbúskap Arnfríður Erlendsdóttir 23497
28.06.1971 SÁM 86/614 EF Sagt frá hvernig fé var bælt; fé haft í seli og fleira um búskap Gissur Gissurarson 24973
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Rústir af seljum frá Fremri-Vífilsdal Hjörtur Ögmundsson 27339
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Sögn um selráðskonu Hjörtur Ögmundsson 27340
SÁM 87/1274 EF Selbrekkur, haft í seli Elísabet Jónsdóttir 30684
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Selstaða í hellum, selgötur; selstaða í Hafursey; skógarkjarr í Hafursey og beit Haraldur Einarsson 30947
28.09.1966 SÁM 87/1304 EF Selfarir: selinu lýst og búnaði þar; frásögn úr selinu; fluggellir Jónas Helgason 31047
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Seljatættur á Hörgslandi, Selfell Einar Pálsson 32755
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Klettur eins og skip í heiðinni ofan við Fagradal og hellar þar uppi sem notaðir voru sem sel Sigrún Guðmundsdóttir 32799
23.04.1973 SÁM 91/2501 EF Ég skal kveða við þig vel; samtal um sel og selsferðir Matthildur Gottsveinsdóttir 33201
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Vinna í seli, sagt frá eigin reynslu; lýst einum degi í selinu Guðleif J. Guðmundsdóttir 34907
23.10.1965 SÁM 86/938 EF Vinna í seli, sagt frá eigin reynslu; lýst einum degi í selinu Guðleif J. Guðmundsdóttir 34908
23.10.1965 SÁM 86/938 EF Um selið og hrakninga í ferð þangað, lýst umbúnaði á hestum, talin upp ílát sem mjólkurafurðir voru Guðleif J. Guðmundsdóttir 34910
SÁM 86/939 EF Vinna í seli, hefur bæði verið smali og bústýra Helga Pálsdóttir 34925
SÁM 86/940 EF Vinna í seli, hefur bæði verið smali og bústýra Helga Pálsdóttir 34926
1965 SÁM 86/969 EF Sel frá Kerlingardal, Ingveldur, amma konu heimildarmanns og Helga langamma hennar voru síðustu selk Haraldur Einarsson 35273
1963 SÁM 87/993 EF Við selrúst undir Votabergi, staðháttalýsing og samtal um tóftirnar; saga um selið á 19. öld, Jórunn Skúli Helgason 35524
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Móðir heimildarmanns var selráðskona í Hafragilsseli Gunnar Guðmundsson 37375
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Selhóll og Selflóar, þar er álitið að selið frá Gröf eða Grafardal hafi verið Sigríður Beinteinsdóttir 37974
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Segir frá ætt sinni, m.a. Voga-Jóni og konu hans sem ætluðu til Brasilíu, og síðan um föður sinn og Þórhalla Jónsdóttir 38065
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Spurt um sel við Fitjavatn í Fosslandi í Staðahreppi. Varmalækjar-Gestur. Var talinn stórbóndi (um 1 Jónas Stefánsson 40829
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Sel. Lambastekkur. Fráfærur í minni Guðjóns. Sellág í landi Huppahlíðar. Guðjón Jónsson 40842
07.09.1985 SÁM 93/3482 EF Sagt frá seljum við Reykjaskarð (sem nú eru tóttir). Pálína Konráðsdóttir 40895
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Selbúskapur var aflagður í Reykholtsdal og Flókadal þegar Katrín man eftir, en örnefnið Selbugur var Katrín Kristleifsdóttir 41122
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Traðarsel, Mýrdalssel og Skjálgusel í Mýrdalslandi; Kolbeinsstaðasel í Heggstaðalandi o.fl. Aldur se Kristján Jónsson 41126
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Um fráfærur og selbúskap; um kvíar og stekki Árni Kristmundsson 41165
10.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sagt frá fólki sem hafði í seli, meðal annars Sigurði í Kjarnadal og bróður hans ásamt Sigríði systu Pétur Jónasson 44296
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra veiðir sel og ferðamenn Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44773

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 6.06.2019