Hljóðrit tengd efnisorðinu Sjávarháski

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Hættulegt atvik á sjó: heimildarmaður bjargar Skúla Jónssyni úr sjó Jón Sverrisson 3107
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Árið 1905 varð Friðrik skipreika en tveir menn drukknuðu. Heimildarmaður sá þá oft fylgja Friðriki e Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3573
06.02.1967 SÁM 88/1503 EF Heimildarmaður var á Esther og lenti í hrakningum árið 1916 á bátnum. Gott veður var þann dag og mar Sæmundur Tómasson 3803
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Sagt frá hrakningum við Grímsey. Þegar heimildarmaður var krakki fékk hann að fara með föður sínum í Þórður Stefánsson 3867
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Gu Baldvin Jónsson 6990
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Eyjólfur í Svefneyjum hlóð bát sinn svo að hann sökk. Hann aflaði svo vel. Annar bátur kom þar að og Davíð Óskar Grímsson 9496
30.04.1969 SÁM 89/2055 EF Sagt frá fólki í Djúpinu: Otúel Vagnsson átti heima á Bæjum og kona hans hét Dagmey. Hann var góð sk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 9878
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF Kristján á Ytri-Tungu á Tjörnesi hraktist á sjó og lenti í Grímsey, Grímseyingar héldu að hann væri Þórður Stefánsson 12176
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF 1846 fóru átta menn í hákarlalegu á opnum bát af Tjörnesi, þeir lentu í vondu veðri, enduðu í Grímse Þórður Stefánsson 12178
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Draumur fyrir sjóhrakningum á Djúpi. Föður heimildarmanns dreymdi draum um að eitthvað kæmi fyrir si Olga Sigurðardóttir 14371
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Sagt frá því þegar Þormóður rammi fórst, en allir björguðust. Bræður heimildarmanns var á skipinu. B Olga Sigurðardóttir 14373
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt frá háskaför afa Emilíu yfir Skjálfandaflóa í aftakaveðri. Inn í fléttast frásögn af selveiði a Emilía Guðmundsdóttir 40244
14.4.1983 SÁM 93/3376 EF Um samgöngur milli Flateyjar og Grímseyjar. Emilía Guðmundsdóttir 40249
17.11.1983 SÁM 93/3401 EF Um draumspeki föður Þuríðar í tengslum við sjómennsku og veðurfar Þuríður Guðmundsdóttir 40446
31.01.1984 SÁM 93/3404 EF Guðrún segir frá berdreymi sínu, sérstaklega skýrum sýnum fyrir sjóslysum Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 40468
31.01.1984 SÁM 93/3404 EF Guðrún ræðir meira um draumsýnir sínar og draumspeki föður síns Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir 40469
09.09.1985 SÁM 93/3487 Mannskaðagarður 14. maí 1922 (Halaveðrið aths. H.Ö.E.). Skipið brotnar en Hjalteyrin slapp því í hen Tryggvi Guðlaugsson 40942
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Torfi segir frá eina skiptinu sem hann fór á selveiðar í Hrolllaugseyjum, 1929. Segir einnig frá ein Torfi Steinþórsson 42631
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Það var mikið kapp milli manna að komast fyrstir út í Hrolllaugseyjar til selveiða; kapp milli Ofans Torfi Steinþórsson 42634
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt hvort Sunnstrendingar hafi erft afskiptaleysi Ofanstrendinga, þegar þeir létu hjá líða að aðst Torfi Steinþórsson 42635
18.1.1997 SÁM 12/4230 ST Menn úr Borgarhöfn fóru út í Styrmissker til að safna söl. Styrmissker var flæðisker og þegar flæddi Torfi Steinþórsson 42636
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sagt frá Guðmundi í Nesi, sem gerði út skútu í ensku togarana og hirti hjá þeim þorsk. Saga af því þ Árni Jónsson 42848
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Kristín segir draum sem hana dreymdi fyrir skipsskaða. Kristín Einarsdóttir 42912
09.08.1989 SÁM 93/3573 EF Draumar fyrir sjóslysum: þeir voru algengir hjá ýmsu fólki. Gísli Ólafsson 42920
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Árni segir frá því þegar hann féll útbyrðis í sjóferð á Selatanga, en náði að krafla sig aftur um bo Árni Guðmundsson 43010
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Um sterka strauma kringum Brokey. Húsið í Brokey var byggt af viði úr skipi sem strandaði á skeri fy Jón V. Hjaltalín 43167
24.9.1992 SÁM 93/3819 EF Sagt af því að Þorkell Eyjólfsson fórst í straumnum Kolkistung þegar verið var að flytja við í kirkj Jón V. Hjaltalín 43170
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Stefán segir frá því þegar báturinn Skúli fógeti fórst við Grindavík. Segir einnig frá því þegar han Stefán Halldórsson 43188
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Stefán segir frá sjóferðum sínum með skipstjóranum Þórði sterka. Eitt sinn féll Stefán útbyrðis, þeg Stefán Halldórsson 43192
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Spjall. Stefán segir tvær sögur frá sjómennskuárum sínum; saga af lélegum kompás og saga af vonskuve Stefán Halldórsson 43195
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Systur Önnu dreymdi ýmislegt merkilegt; Anna segir einn draum systur sinnar, sem tengdist því að mað Anna Björnsdóttir 43211
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Saga af því þegar bát hvolfdi, því hann rakst á brot úr skipi sem áður strandaði á sama stað. Einn a Tryggvi Guðlaugsson 43354
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísur eftir Björn G. Björnsson, um sjóhrakninga: Siðferðið til sjós og lands; Þó hún hyrfi í svartan Jón B. Rögnvaldsson 43597
SÁM 93/3735 EF Ingvar Guðbjartsson segir frá björgun við Látrabjarg. Ingvar Guðbjartsson 44133
SÁM 93/3735 EF Kristinn Ólafsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44134
SÁM 93/3736 EF Framhald af frásögn Kristins Ólafssonar af björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44135
SÁM 93/3736 EF Daníel Eggertsson segir frá björgun við Látrabjarg. Kristinn Ólafsson 44136
SÁM 93/3736 EF Sigríður Erlendsdóttir segir frá þáttöku sinni í björgun við Látrabjarg. Sigríður Erlendsdóttir 44137
SÁM 93/3736 EF Hafliði Halldórsson segir frá ferðum undir bjarg, í björguninni við Látrabjarg. Hafliði Halldórsson 44138
1970 SÁM 93/3737 EF Bragi Thoroddsen segir frá björgunarstarfi við Látrabjarg. Bragi Thoroddsen 44139
1970 SÁM 93/3738 EF Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum segir frá björguninni við Látrabjarg, og frá því þegar hann dreymdi f Ásgeir Erlendsson 44142
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sagt frá slæmu vestanroki þegar tveir bátar sukku. Þá var Sveinbjörn með reknet og var að koma frama Sveinbjörn Jóhannsson 44316

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.01.2019