Hljóðrit tengd efnisorðinu Klaustur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Lækur sem kallast Eiðalækur fellur niður í Eiðavatn. Upp með læknum er hvammur sem heitir Brandshvam Ármann Halldórsson 3181
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Talað var um að álagablettir hafi verið í Látrum. Örnefni eru í Flatey og má þar nefna Útburðarstein Jónína Eyjólfsdóttir 3548
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Sögn um Daða í Snóksdal. Á veginum milli Leiti og Borga er Fyrirsát. Daði var glæsimenni og kvennsam Kristján Helgason 7900
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Fyrirsát Daða í Snóksdal. Daði var mjög ríkur maður. Um þetta leyti var klaustur á Helgafelli. Hann Kristján Helgason 8358
26.06.1969 SÁM 90/2124 EF Örnefni á Þykkvabæjarklaustri. Kýta hét tjörnin. Púki hét lítill mýrarflói. Vítismýri hét annar mýra Auðunn Oddsson 10678
27.06.1970 SÁM 85/428 EF Sagt frá ýmsum örnefnum á Kirkjubæjarklaustri: Stjórn, Kaplagróf, Kálfagróf, Hildishaugur, Kirkjuhól Siggeir Lárusson 22231

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014