Hljóðrit tengd efnisorðinu Tónlist

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.08.1964 SÁM 84/1 EF Söngur um tóntegundir Jón Stefánsson 10
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já og grammófónninn. Fyrst þegar grammófónar komu var þetta alveg býtt fyrirbæri fy Sigurjón Snjólfsson 2037
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Ýmislegt spjall, t.d. um tónlist Þórður Guðbjartsson 14819
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Um tónlistarlíf Guðmundur Bjarnason 14907
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Samtal um blístur úr hvannaleggjum og tvinnakeflum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19253
29.05.1969 SÁM 85/110 EF Samtal um blístur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19254
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Um danslagatextana og nöfn laganna Fanney Sigtryggsdóttir , Garðar Jakobsson og Páll H. Jónsson 19587
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Spurt um variationir Garðar Jakobsson 19591
01.07.1969 SÁM 85/132 EF Nöfn laganna sem heimildarmaður spilaði í erindi um fiðluleik Garðar Jakobsson 19593
03.07.1969 SÁM 85/137 EF Kynning á lagi Benedikts á Auðnum við texta Benedikts Gröndal: Hjá silfurbláu sundi; um lög Sigtrygg Tryggvi Sigtryggsson 19642
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um danslög og um Hjálmar Stefánsson, hann var í hljómsveit Paul Bernburg Tryggvi Sigtryggsson 19656
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Spjall um lagið við Sagan af Gutta (Fyrst ég annars hjarta hræri) Garðar Jakobsson og Tryggvi Sigtryggsson 19658
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um þjóðlagasöfnun Benedikts á Auðum og Sigtryggs Helgasonar Tryggvi Sigtryggsson 19663
03.07.1969 SÁM 85/138 EF Um skrifaða nótnabók frá Benedikt á Auðnum, nú í eigu heimildarmanns Tryggvi Sigtryggsson 19669
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um þjóðlagasöfnun Benedikts á Auðnum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19677
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um tónmennt í Suður-Þingeyjarsýslu á síðustu öld; um Arngrím málara; tónlist, sund, fiðla, langspil; Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19678
02.08.1969 SÁM 85/171 EF Samtal; um ræl og sundurlausan ræl; einnig um sundurlausan vínarkryds og farið með Adam sagði Eva Jónas Friðriksson 20187
02.08.1969 SÁM 85/171 EF Um að tralla fyrir dansi; Ingibjörg Hallgrímsdóttir trallaði með fiðlurödd Jónas Friðriksson 20191
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Rabbar um langspil og segir frá Guðlaugu Björnsdóttur langömmu sinni, sem var prestskona á Skinnasta Björg Björnsdóttir 20626
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Segir frá sínu eigin starfi og viðhorfum; hún hefur samið Söng Reykjaskóla og söng Sambands norðlens Björg Björnsdóttir 20627
28.08.1969 SÁM 85/328 EF Tónfræði heimildarmanns í ljóðum Jón Stefánsson 21055
28.08.1969 SÁM 85/328 EF Minnst á söngfræði heimildarmanns, vísurnar eru eftir hann en lagið úr Gluntarne Jón Stefánsson 21059
28.08.1969 SÁM 85/328 EF Spjall um heimildarmann sjálfan; nám hans hjá Magnúsi Einarssyni á Akureyri Jón Stefánsson 21061
05.04.1973 SÁM 86/689 EF Gerð grein fyrir lögunum á undan og minnst á gömlu fiðluleikarana í Þingeyjarsýslu; sagt frá hljómsv Garðar Jakobsson 26189
10.07.1973 SÁM 86/693 EF Sagt frá Einari Guðnasyni úr Fnjóskadal sem kenndi lög með því að leika þau á fíólín Inga Jóhannesdóttir 26246
09.03.1982 SÁM 86/762 EF Sagt frá lögum sem Tryggvi Sigtryggsson á Laugabóli er að safna og skrifar í bók Garðar Jakobsson 27409
19.03.1982 SÁM 86/764 EF Hermt eftir því hvernig gömul kona Moníka að nafni, söng við rokkinn; síðan er sungið stef úr sinfón Arnfríður Jónatansdóttir 27439
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Helsti gamanvísnasöngvarinn var Kristján Möller, hann söng einnig glúntana ásamt Þormóði Eyjólfssyni Halldór Þorleifsson 30294
SÁM 87/1287 EF Tónlistarstörf heimildarmanns, hann var organisti og söngstjóri; hann ólst upp við söng, söngmenn í Sveinbjörn Jónsson 30896
27.03.1975 SÁM 91/2521 EF Samtal um lagið við Enginn grætur Íslending í Íslenskum þjóðlögum Tryggvi Sigtryggsson 33524
31.03.1975 SÁM 91/2524 EF Um Sigtrygg Helgason, einkum um handskrifaða nótnabók hans; sitthvað um söng í Reykjadal Tryggvi Sigtryggsson 33557
28.04.1976 SÁM 91/2556 EF Upplýsingar um lausu blöðin heimildarmanns, sem eru frá föður hans Tryggvi Sigtryggsson 34026
28.04.1976 SÁM 91/2556 EF Samtal um bókina Tryggvi Sigtryggsson 34028
28.04.1976 SÁM 91/2556 EF Samtal um föður heimildarmanns og nótnabókina sem hann skrifaði Tryggvi Sigtryggsson 34032
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Talin upp ýmis upphöf í skrifaðri bók heimildarmanns, eða föður hans Tryggvi Sigtryggsson 34038
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Samtal um skrifaða bók Sigtryggs Helgasonar Tryggvi Sigtryggsson 34040
28.04.1976 SÁM 91/2557 EF Samtal um bókina og fiðlueign föður heimildarmanns, stofnun söngfélags, orgel, blandaðan kór, nótnae Tryggvi Sigtryggsson 34043
1955 SÁM 87/1007 EF Segir frá sjálfum sér og ferðinni vestur, einnig frá tónlistarnámi sínu og hvernig hann stofnaði eig Hjörtur Lárusson 35638
30.06.1966 SÁM 87/1082 EF Samtal um tónlistarlíf í Bárðardal um aldamótin Aðalbjörg Albertsdóttir 36459
SÁM 87/1083 EF Erindi um íslenska tónlist með tóndæmum Hallgrímur Helgason 36462
SÁM 87/1084 EF Erindi um íslenska tónlist með tóndæmum Hallgrímur Helgason 36463
xx.11.1967 SÁM 87/1095 EF Þjóðlagaþáttur I: Þulur, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36485
xx.12.1967 SÁM 87/1096 EF Þjóðlagaþáttur II: Barnagælur, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36486
31.01.1968 SÁM 87/1097 EF Þjóðlagaþáttur II: Barnagælur, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36487
31.01.1968 SÁM 87/1097 EF Þjóðlagaþáttur III: Grýlukvæði, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36488
14.02.1968 SÁM 87/1098 EF Þjóðlagaþáttur IV: Sagnadansar, dæmi úr söfnum Helgu Jóhannsdóttur og Hallfreðar Arnar Eiríkssonar Helga Jóhannsdóttir 36489
08.03.1968 SÁM 87/1099 EF Þjóðlagaþáttur V: Kvæði, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36490
26.04.1968 SÁM 87/1100 EF Þjóðlagaþáttur VI: Kvæði, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36491
31.05.1968 SÁM 87/1101 EF Þjóðlagaþáttur VI: Kvæði, dæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36492
07.02.1969 SÁM 87/1115 EF Viðtal um sönglíf í Vatnsdalnum á æskuárum heimildarmanns Sigurður Nordal 36584
1970 SÁM 87/1141 EF Þjóðlagaþáttur gerður fyrir Menntaskólann við Hamrahlíð, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur og frá Helga Jóhannsdóttir 36832
1970 SÁM 87/1142 EF Þjóðlagaþáttur gerður fyrir Menntaskólann við Hamrahlíð, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur og frá Helga Jóhannsdóttir 36833
22.03.1970 SÁM 87/1230 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36848
22.03.1970 SÁM 87/1231 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36849
12.04.1970 SÁM 87/1231 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36850
26.04.1970 SÁM 87/1231 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36851
12.04.1970 SÁM 87/1232 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36852
10.05.1970 SÁM 87/1232 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36853
25.10.1970 SÁM 87/1233 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi af böndum Þs 123-124 Helga Jóhannsdóttir 36854
01.11.1970 SÁM 87/1234 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36855
22.11.1970 SÁM 87/1235 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36856
06.12.1970 SÁM 87/1235 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36857
06.01.1971 SÁM 87/1236 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36858
07.02.1971 SÁM 87/1236 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36859
07.02.1971 SÁM 87/1237 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36860
14.02.1971 SÁM 87/1237 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36861
21.02.1971 SÁM 87/1238 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36862
28.02.1971 SÁM 87/1239 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36863
07.03.1971 SÁM 87/1239 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36864
14.03.1971 SÁM 87/1240 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36865
21.03.1971 SÁM 87/1240 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36866
04.04.1971 SÁM 87/1241 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36867
02.05.1971 SÁM 87/1241 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36868
16.05.1971 SÁM 87/1242 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36869
23.05.1971 SÁM 87/1242 EF Þjóðlagaþáttur, tóndæmi úr safni Helgu Jóhannsdóttur Helga Jóhannsdóttir 36870
14.06.1992 SÁM 93/3637 EF Tónlist á sjómannadaginn í Grindavík og tónlistarlíf Siguróli Geirsson 37675
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Tónlist á sjómannadaginn í Grindavík og tónlistarlíf Siguróli Geirsson 37676
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Ingi T. Lárusson Friðþjófur Þórarinsson 38253
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sungið í réttunum, ættjarðarljóð o.fl. Fjárlögin. Spilað á orgel, þýski skólinn. Söngmenn á Másstö Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38288
21.04.1980 SÁM 00/3968 EF Spilað töluvert á harmoniku á bænum og sungið. Eignaðist sjálfur sína fyrstu harmoniku 1914-15. Þorkell Björnsson 38397
21.04.1980 SÁM 00/3968 EF 1925 sem orgel kemur í Hnefilsdal, áður bara á Eiríksstöðum og Hofteigi Þorkell Björnsson 38398
1992 Svend Nielsen 1992: 3-4 Spjall um tónlist og bænir og einnig lesinn hluti úr bæninni Nú er ég klæddur og kominn á ról. Boga Kristín Kristinsdóttir 39060
1992 Svend Nielsen 1992: 9-10 Við skulum taka lífið létt. Þór Sigurðsson kveður. Hann og Jón Samsonarsson spjalla síðan eilítið um Þór Sigurðsson 39758
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Samtal við Garðar Jakobsson sem segir frá sér og fiðluleik sínum. Garðar Jakobsson 39804
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Fingrapolki. Í kjölfarið er spjall um Hjálmar Stefánsson Garðar Jakobsson 39810
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Vertu hjá mér Dísa (eða Dalakofinn). Í kjölfarið segir Garðar frá Friðrik Jónssyni á Halldórsstöðum Garðar Jakobsson 39821
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Heilræðavísulag. Garðar Jakobsson leikur á fiðlu. Spjall í kjölfarið. Garðar Jakobsson 39827
1992 Svend Nielsen 1992: 11-12 Garðar spyr Svend hvort hann þekki eitthvað af þessum lögum. Garðar lýsir dansinum og gefur smá sýni Garðar Jakobsson 39831
1992 Svend Nielsen 1992: 21-22 Viðtal við Laufeyju Lárusdóttur og Ragnar. Spurt um ættir og ungmennafélag Öræfinga. Spurð um söng e Ragnar Stefánsson og Laufey Lárusdóttir 39993
2009 SÁM 10/4226 STV Tónlistarlíf á Bíldudal. Heimildarmaður og félagar hans voru mjög uppteknir af því að stofna hljómsv Helgi Hjálmtýsson 41258
2009 SÁM 10/4226 STV Hljómsveitarlífið og vera heimildarmanns í Reykjavík. Eftir veruna á Núpi fór hann í skóla í Reykjav Helgi Hjálmtýsson 41260
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson flytur sónötu eftir Mozart í a-dúr. Ragnar Björnsson 41845
1985 HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið spilar frumsamið efni. Fyrsta lagið heitir Santus. 41864
1985 HérVHún Fræðafélag Vorvaka 1985 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hafið spilar nokkur frumsamin lög: Minning, Stríð og friður, Hví 41866
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur verk eftir Bach á orgel í kirkjunni á Hvammstanga í t Ragnar Björnsson 41870
1977 HérVHún Fræðafélag 042 Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir Ragnar Björnsson sem leikur á píanósónötu eftir Moz Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson 41874
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach. Ragnar Björnsson 41875
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn, nokkrir söngmenn úr héraðinu. 41879
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Einleikur á píanó, trúlega Ástmar Ólafsson. 41880
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Karl Sigurgeirsson kynnir dagskrá næstu daga á Vorvökunni. Ragnar Björnsson f Ragnar Björnsson og Karl Sigurgeirsson 41887
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. 41888
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur, undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir. 41889
HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur einsöng við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lög Ágústa Ágústsdóttir 41893
1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Ágústa Ágústsdóttir syngur áfram: Þú ert eina hjartans yndið mitt, Mánaskin, Ágústa Ágústsdóttir 41894
18.04.1981 HérVHún Fræðafélag Vorvaka Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn flytur nokkur lög. Eitt þeirra er Af litlum neista, undirleikar 41895
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Tríóið Hafið leikur frumsamið efni. Hreinn Halldórsson setur dagskrána. Hreinn Halldórsson 41899
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnheiður Eyjólfsdóttir kynnir Elínborgu Sigurgeirsdóttur sem leikur á píanó Elínborg Sigurgeirsdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir 41941
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn kynntur. Stjórnandi er Ólöf Pálsdóttir og undirleikari Elínborg S Karl Sigurgeirsson 41945
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Þorrakórinn heldur áfram að syngja. Undirleikari er Elínborg Sigurgeirsdóttir Elínborg Sigurgeirsdóttir 41947
1980 HérVHún Fræðafélag 045 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng. Lögin eru Lindin, Vor, Þú ert, Draumadí Jóhann Már Jóhannsson 41951
1979 HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Vorvökukórinn / karlakórinn. Stjórnandi er Ólöf Pálsdót Helgi Ólafsson og Elínborg Sigurgeirsdóttir 41966
HérVHún Fræðafélag 044 Vorvaka á Hvammstanga.Guðmundur Þór Ásmundsson kynnir lögin sem Vorvökukórinn / karlakórinn flytur. Guðmundur Þór Ásmundsson 41969
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir dagskrána. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helga Ó Helgi Ólafsson og Hreinn Halldórsson 42000
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Hreinn Halldórsson kynnir djasskvartett Reynis Sigurðssonar. Hann skipa Rúnar Hreinn Halldórsson 42003
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir karlakórinn Lóuþræla undir stjórn Ólafar Pálsdóttur, Ingólfur Guðnason og Ólöf Pálsdóttir 42004
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að spila nokkur lög. Guðjón Pá 42006
1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Djasskvartett Reynis Sigurðssonar heldur áfram að leika nokkur lög. Kvartetti 42007
06.04.1985 HérVHún Fræðafélag 050 Vorvaka á Hvammstanga. Ingólfur Guðnason kynnir seinasta atriðið en það er söngstjórakvartettinn. Un Ingólfur Guðnason 42010
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Kynntar eru þrjár stúlkur úr Tónlistarskóla Vestur-Húnavatnssýslu leika á pía Eva Gunnlaugsdóttir , Sigríður Valdís Jóhannesdóttir og Guðbjörg Ragnarsdóttir 42013
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar frumsamið efni nema hvað tveir textar eru eftir Stei 42014
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Gylfi Ægisson leikur ýmis lög með tæknibrellum. Gylfi Ægisson 42017
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur áfram: Ó komdu nú í kvöld, Krummi, Bonasera og lag úr sö 42019
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Söngtríóið Gaular spilar áfram. Lagið heitir Ástaróður Tarzans til Jane. 42022
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Hlé á dagskrá en á meðan leikur Gylfi Ægisson lög með tæknibrellum. Gylfi Ægisson 42024
1981 HérVHún Fræðafélag 046 Vorvaka á Hvammstanga. Vorvökukórinn syngur undir stjórn Elínborgar Sigurgeirsdóttur. Lögin eru Vor, 42025
1982 HérVHún Fræðafélag 047 Vorvaka á Hvammstanga. Blandaður kór syngur undir stjórn Helga S. Ólafssonar, undirleikari er Guðrún Guðmundur Þorbergsson 42029
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir Bergþóru Árnadóttur og Gísla Helgason sem spila og syng Helgi Ólafsson , Gísli Helgason og Bergþóra Árnadóttir 42032
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson kynnir leikþátt úr Gullna hliðinu. Það eru þau Hrönn Albertsdó Helgi Ólafsson , Hrönn Albertsdóttir , Vilhelm Valgeir Guðbjartsson og Páll Sigurðsson 42033
31.03.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Bergþóra Árnadóttir syngur og Gísli Helgason leikur á flautu. Sum lögin eru v Gísli Helgason og Bergþóra Árnadóttir 42034
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Föstutónleikar í Hvammstangakirkju, Ragnar Björnsson, og dóttir hans Ólög Rag Ragnar Björnsson , Ólöf Ragnarsdóttir og Guðni Þór Ólafsson 42035
01.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Áframhald af kórsöng á tónleikum í Hvammstangakirkju. Guðni Þór Ólafsson tala Guðni Þór Ólafsson 42036
02.04.1983 HérVHún Fræðafélag 048 Vorvaka á Hvammstanga. Jóhann Már Jóhannsson syngur einsöng, undirleikari á píanó er Guðjón Pálsson. Jóhann Már Jóhannsson og Guðjón Pálsson 42045
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Kirkjukór Hvammstanga undir stjórn Helga Ólafssonar flytur lögin Blessuð sért Helgi Ólafsson 42047
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Helgi Ólafsson er kynnir. Að loknu stuttu hléi syngur Kirkjukór Hvammstanga u Helgi Ólafsson 42051
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Leikin djasslög eftir Eirík Einarsson. Síðan koma blúslög og lög eftir Buddy 42056
25.03.1989 HérVHún Fræðafélag 051 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Hreppararnir. Sveitina skipa Björn Hannesson söngur, slagverk og Ragnar Karl Ingason , Geir Karlsson , Björn Líndal Traustason , Sigurvald Ívar Helgason , Garðar Smári Arnarson , Gústav Jakob Daníelsson og Björn Hannesson 42057
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Viðtal. Rætt er um strætisvagnaferðir og hestaferðir. Í bakgrunni er að líkindum leikið á orgel og v 42060
1978 HérVHún Fræðafélag 043 Vorvaka á Hvammstanga. Ragnar Björnsson leikur konsert í a-moll eftir Bach, verk sem á íslensku heit Ragnar Björnsson 42078
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Kór Ungmennafélagsins Kormáks flytur nokkur lög: Á vængjum ljóðs og laga, Gla 42080
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Einsöngur Kristins Sigmundssonar við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Lögin Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42081
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvmmstanga. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson kynna og flytja lög eftir Schubert Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42082
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Kristinn Sigmundsson syngur einsöng, undirleikari er Jónas Ingimundarson. Jónas Ingimundarson og Kristinn Sigmundsson 42083
18.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljómsveitin Gammarnir. Hana skipa Björn Thoroddsen gítar, Skú Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42085
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Jasstónleikar. Hljónsveitin Gammarnir flytja tónlist. Lögin eru Take five, Bl Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42087
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasstónleikar: Björn Thoroddsen, Skúli Sverrisson, Stefán Stefánsson, Steingr Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42089
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Hljómsveitin Gammarnir leikur djass. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42090
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42092
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42093
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42095
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasstónlist, hljómsveitin Gammarnir. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42097
19.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga.Djasshljómsveitin Gammarnir spilar Óðurinn eftir Björn Thoroddsen, Summertime Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42098
21.04.1984 HérVHún Fræðafélag 049 Vorvaka á Hvammstanga. Djasshljómsveitin Gammarnir spila lokalagið. Björn Thoroddsen , Skúli Sverrisson , Stefán Stefánsson , Steingrímur Óli Sigurðsson og Þórir Baldursson 42102
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Viðmælendur segja frá minningum sínum um ömmu sína og afa að Fjalli; harmonikkuspil og dans; góðar m Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43882
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi segir frá hvernig áhrif það hafi á hana að leika við útfarir. Mikill munur á líðan eftir Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43908
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Sigríður segir sögur af erlendum skólafélögum og kollegum sem lentu í óvenjulegum aðstæðum við útför Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43909
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir viðbrögð tónlistarfólks við erfiðum aðstæðum í útförum. Kannast ekki við sérstakan Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43910
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir um ýmislegt viðkomandi útförum; það sé eftirsótt hjá tónlistarmönnum að spila við ú Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43911
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43912
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir um plássleysi í kirkjum, sem oft myndast þegar margir tónlistarmenn koma að einni j Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43913
26.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi er spurð hvort hún sé búin að ákveða hvað verði leikið við hennar eigin jarðarför, hún se Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43914
26.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi ræðir um útfarir sem tekjulind fyrir tónlistarfólk, en kemur einnig með dæmi um þegar það Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43915
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá því hvernig jarðarför fer fram, frá undirbúningi jarðarfarar og upplýsingasöfnun pre Pálmi Matthíasson 43917
27.02.2003 SÁM 05/4068 EF Rætt um venjur og siði í sambandi við útfarir. Af hverju velja t.d. flestir hvíta líkkistu? Sverrir Einarsson 43929
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Sigfús segir frá samtvinnun hestamennsku og þjóðlegrar tónlistar. Sigfús Helgason 43955
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá tónlistarlífi á æskuheimili sínu en föðurbróðir hennar átti orge. Hún segir frá gram Björg Þorkelsdóttir 44048
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Svo nítján sextán fékk hann þetta orgel. Pabbi var voða mikið fyrir söng og langaði alla tíð svo mik Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44633
1982 SÁM 95/3892 EF Louisa segir frá æviatriðum sínum og starfi sínu sem organisti á Hjalla og Kotströnd, einnig kórstar Louisa M. Ólafsdóttir 44748
1982 SÁM 95/3892 EF Minnst á kirkjur í Ölfusi, en síðan rætt áfram um organistastarfið og kórinn; um tónlistarþekkingu s Louisa M. Ólafsdóttir 44749
1983 SÁM 95/3898 EF Sigríður segir frá tónlistarflutningi og lagasmíðum manns síns Eiríks Bjarnasonar; hann eigi t.d. ve Sigríður Björnsdóttir 44847
1994 SÁM 95/3911 EF Binna ræðir félagslífið í Hveragerði áður fyrr; um samkomur, böll og skemmtanir. Brynhildur Jónsdóttir 44948
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarflutningi á Gljúfrasteini; einnig segir hún frá jólakortum og bréfum Auður Sveinsdóttir Laxness 45004
02.04.1999 SÁM 99/3922 EF Auður segir frá tónlistarfólki sem kom að spila á Gljúfrasteini og frá píanóleik Halldórs, einnig me Auður Sveinsdóttir Laxness 45005
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Sagt frá skólahaldi á Brúarlandi og ýmsu öðru í sambandi við skólann sem var heimavistarskóli; húsnæ Tómas Lárusson 45132
28.09.1996 SÁM 16/4236 Smári Ólason ræðir við Hrein Steingrímsson um söfnun þjóðlaga sem Hreinn vann að, en áhugi hans hófs Hreinn Steingrímsson 45380
xx.xx.1996 SÁM 16/4238 Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, Helga Jóhannsdóttir 45395
xx.xx.1996 SÁM 16/4238 Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, Helga Jóhannsdóttir 45396
xx.xx.1996 SÁM 16/4238 Rætt við Helgu Jóhannsdóttur um starf hennar hjá Ríkisútvarpinu og söfnun þjóðfræðiefnis, tónlistar, Helga Jóhannsdóttir 45401
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá því hvar og hvernig hann lærði að spila á skeiðar, og við hvaða tækifæri han Ásgeir Sigurðsson 45635
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari fær heimildarmann til að segja aðeins frá sér, uppruna sínum, menntun og starfi. Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45818
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvaða tónlist hann man fyrst eftir og hverju hann var hrifinn af. Ekki var mikið úrval Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45819
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvenær heimildarmaður fór sjálfur að geta valið sér tónlist til að hlusta á. Það var e Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45820
17.02.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir að er hann gekk í gagnfræðiskóla hafi aðalega verið haldin diskótek en ekki tón Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45821
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvað hafi helst heillað við tónlistina. Heimildarmaður svarar því og segir frá tíðarand Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45822
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvaða íslenska tónlist hafi veirð vinsæl, heimildarmaður nefnir nokkrar hljómsveitir en Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45823
17.02.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort kvikmyndin Rokk í Reykjavík hafi haft áhrif, hann telur að hún hafi Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45824
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort þátttaka heimildarmanns í senuninn hafi haft mótandi áhrif á hann. Hann segir að Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45825
17.02.2007 SÁM 20/4281 Segir frá fatnaði, segir hann hafa lýst uppreisn. Talar einnig um tilkomu „second hand“ verslana og Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45826
17.02.2007 SÁM 20/4281 Spurt er hvernig fólk talaði, hvort hann muni einhverja frasa. Hann telur að töluvert hafi verið um Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45827
17.02.2007 SÁM 20/4281 [Framhald af fyrri upptöku] Heimildarmaður segir frá strákum úr Réttarholtsskóla í Menntaskólan við Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45828
17.02.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvernig tónlistarstefnur byrji. Heimildarmaður segir þær koma úr grasrótinni, minnist á Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45829
17.02.2007 SÁM 20/4281 Segir frá þróun pönksins og nýbylgjunar, ræðir tilraunastarfsemi og afsprengi stefnunnar. Talar einn Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45830
??.02.2007 SÁM 20/4281 [Símtal, heimildarmaður vildi bæta við fyrra viðtal]. Heimildarmaður telur að tónleikar hljómsveitar Gunnlaugur Melsteð Gunnarsson 45831
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari segist ætla að einblína á tónlist í viðtalinu, aðalega í framhaldsskóla, og spyr hvenær tónl Óskar Jörgen Sandholt 45833
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður er spurður hvort ákveðin tónlistartegund hafi átt hug hans frekar en önnur. Svo var ek Óskar Jörgen Sandholt 45834
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort heimildarmaður hafi tekið pönkinu fagnandi og hvort honum hafi fundist sumar stef Óskar Jörgen Sandholt 45835
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort klæðnaður hafi breyst meðfram aukinni stemmingu. Heimildarmaður segir svo vera, þ Óskar Jörgen Sandholt 45836
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr út í mikilvægi texta tónlistarinnar. Heimildamaður segir það hafi sjálfsagt verið, og þ Óskar Jörgen Sandholt 45837
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr út í klæðnað. Heimildamaður talar um barmmerki, heimatilbúin merki og föt, klæðaburð fr Óskar Jörgen Sandholt 45838
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort það hafi verið sérstaklega mikil stemming fyrir pönki í menntaskóla heimildarmann Óskar Jörgen Sandholt 45839
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður er spurður hvort fólk almennt hafi farið eins oft erlendis og hann (tvisvar á ári). Ha Óskar Jörgen Sandholt 45840
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort tengsl hafi verið á milli nemenda Menntaskólans við Sund og annarra skóla. Heimil Óskar Jörgen Sandholt 45841
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður rifjar upp Hafnarbíó sem tónleikastað og sóðalega tónleika. Deilir upplifun sinni af k Óskar Jörgen Sandholt 45842
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnara spyr hvort andúðin milli pönkara og diskófólks hafi rist djúpt. Upplifun heimildarmanns er a Óskar Jörgen Sandholt 45843
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort pönksenan hafi haft mótandi áhrif á hann fram á fullorðinsár. Hann s Óskar Jörgen Sandholt 45844
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari segir að megnið af því sem hann leitaði eftir sé komið. Heimildarmaður minnist á blogg og sv Óskar Jörgen Sandholt 45845
21.03.2007 SÁM 20/4281 Upptakan gengur á meðan safnari tekur ljósmyndir og á meðan heimildarmaður sýnir safnara eldri ljósm Óskar Jörgen Sandholt 45846
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður og safnari skoða ljósmyndir og ræða þær. Heimildarmaður segir að þó hann sé nú kominn Óskar Jörgen Sandholt 45847
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir frá fyrstu minningum sínum af tónlist. Segir einnig frá tónlistarkennslu á grun Anna Soffía Reynisdóttir 45849
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður segir frá hvaða tónlist hafi verið vinsæl á unglingsárum sínum. Hún hlustaði mest á A Anna Soffía Reynisdóttir 45850
04.03.2007 SÁM 20/4281 Hún segir frá því að eftir fermingu fór hún að velja tónlistina meira sjálf og fór að taka upp lög Anna Soffía Reynisdóttir 45851
04.03.2007 SÁM 20/4281 Svarar því hvað hafi heillað við tónlistina og segir frá uppreisnarhug sínum. Lýsir því hvernig hún Anna Soffía Reynisdóttir 45852
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður svarar því hvort hún hafi tekið eftir einhverjum ákveðnum anda eða hegðun í þau skipt Anna Soffía Reynisdóttir 45853
04.03.2007 SÁM 20/4281 Svarar því hvort henni finnist margir í framhaldsskólanum hafa verið í sama pönk hug og hún, svo var Anna Soffía Reynisdóttir 45854
04.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort heimildarmaður telji pönktíman hafa mótað hana til fullorðinsára. Hún segir hann Anna Soffía Reynisdóttir 45855
04.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildarmaður talar um að tónlistin sé vel lifandi í dag og unglingar séu oft hissa þegar hún kanna Anna Soffía Reynisdóttir 45856
04.03.2007 SÁM 20/4281 Segir frá því að í grunnskóla hafi hún og vinkona hennar verið einar í að hlusta á pönk en að í menn Anna Soffía Reynisdóttir 45857
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Óli fjallar um kvæði eftir Jón Jónasarson sem sungið var við lag eftir Ólaf Þorsteinsson fíólínsmið. Óli Ólafsson 50511

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 5.05.2021