Hljóðrit tengd efnisorðinu Bein

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Saga um langömmu heimildarmanns, Sigríði Helgadóttur, fædd 1833. Hún safnaði tönnum, sem hún missti, Þórarinn Helgason 1047
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Saga Sigríðar Helgadóttur eftir annarri heimild. Sigríður á Hunkurbakka safnaði tönnum sínum í snæld Þórarinn Helgason 1048
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Samtal um atriði frásagnarinnar af Sigríði Helgadóttur. Hvers vegna voru konurnar smeykar um að skil Þórarinn Helgason 1049
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Bænhús var á Súðavík, Svarfhóli, Hattardal og Hesteyrarkoti. Eitt sinn var heimilidarmaður að slá í Halldór Guðmundsson 2705
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink Lilja Björnsdóttir 2773
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Heimildarmaður fór eitt sinn í eftirleit í Hraundal. Þar í botninum hafði áður legið mikill jökull e Þórarinn Ólafsson 2949
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Arnór bjó í Hildisholti en hann var skyggn maður. Gísli á Þórainsstöðum kom oft og talaði við Arnór. Sigurður J. Árnes 3472
17.01.1967 SÁM 86/882 EF Á Loftsstöðum í Flóa voru til tveir lærleggir af manni og voru þeir geymdir þar í smiðju. Á næsta bæ Gestur Sturluson 3620
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Lærleggir tveir úr manni voru lengi í smiðju á Loftsstöðum í Flóa, þeir voru stundum fluttir í burtu Hinrik Þórðarson 4067
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Mannabein, lærleggur og herðablað, voru á Ferðamannamel við Skotmannshól, þau voru oft flutt í kirkj Hinrik Þórðarson 4068
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Lærleggur kom upp þegar verið var að taka gröf og einn bauð honum í brúðkaupið sitt. Þegar maður gif Guðrún Jóhannsdóttir 5500
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Álagablettur var á Miklabæ við hól sem að kallaðist Torfhóll. Þar fundust mannabein. Ekkert gerðist Guðbjörg Bjarman 6211
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um að ganga í veggi. Heimildarmaður segist hafa lesið um fólk sem gekk inn í veggi. Eitt sinn þ Þórunn Ingvarsdóttir 6687
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Maður einn var að taka gröf í kirkjugarði og með honum var lítill drengur. Hann var að fylgjast með María Finnbjörnsdóttir 6893
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Á Helgafelli liggur kirkjugarðurinn í miklum halla utan í fellinu. Hann er blautur því að vatn kemur Björn Jónsson 7091
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Í Seli á Mýrum bjó Sigurður. Hann þótti illur viðureignar. Í Svínafelli í Fljótum bjó ekkja sem að á Ingunn Bjarnadóttir 7255
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým Þórður Jóhannsson 7344
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K Þórður Jóhannsson 7346
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Útilegumenn voru í Henglinum, en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Þarna var hellir og þar va Katrín Kolbeinsdóttir 7784
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Saga af vinnukonu. Kona var á bæ með dóttur sína. Hún réð illa við stelpuna. Eitt sinn átti að fara María Pálsdóttir 7940
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói Sigríður Guðmundsdóttir 8220
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Sigfús Sigfússon bar Helgu Friðfinnsdóttur fyrir sögu um Tungubrest, en hún var dáin áður en Sigfús Erlendína Jónsdóttir 8313
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nor Erlendína Jónsdóttir 8314
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Saga um örnefnið Hestaþingseyrar. Þar hefur verið haldið hestamót. Landið hentar mjög vel til þess. Magnús Einarsson 8958
10.11.1968 SÁM 89/1990 EF Landnám í Hegranesi. Hávarður hegri nam Hegranes. Hann byggði á Hegrastöðum. Hávarður gaf Hendli Hen Jón Norðmann Jónasson 9245
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimild Þórður Jóhannsson 9967
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Heimildarmaður og bræður hans fundu beinagrindur fjögurra manna við Víghól, en þessar dysjar hafa al Jón Björnsson 10218
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Loftur landnámsmaður. Hann átti Loftsstaði, Gaulverjabæ og kannski Baugstaði. Lærleggir af honum vor Vilhjálmur Guðmundsson 10868
22.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hauskúpa af manni var lengi í smiðjunni á Loftsstöðum og hún kom alltaf aftur þó að hún væri fjarlæg Jón Gíslason 10883
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Sagt frá hvalavöðu sem rak á land á Ánastöðum. 30 hvalir ráku þar á land og þetta voru Skíðishvalir. Björn Benediktsson 10954
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loftsstaðahóllinn; saga af Lofti landnámsmanni gaulverska og Galdra-Ögmundi. Loftur var landnámsmaðu Loftur Andrésson 11480
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Bein Galdra-Ögmundar. Höfuðkúpa Ögmundar er í Tungu en lærleggirnir á Loftsstöðum. Meðan beinin væru Loftur Andrésson 11493
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur líti Jón G. Jónsson 11860
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Skiptar skoðanir eru um það, hvort atburður þessi var af mannavöldum eða ekki. Á bænum Höfn í Bakkaf Þórunn Kristinsdóttir 12078
30.10.1970 SÁM 90/2343 EF Beinalág: þar áttu einhverjir að hafa verið urðaðir Guðrún Jónsdóttir 12878
13.07.1970 SÁM 91/2367 EF Rósmundur fyrrverandi bóndi á Gilsstöðum sagði að Jón Einarsson smali hefði sagt sér að hann hefði f Rósmundur Jóhannsson 13226
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Beinafundur Þórður Franklínsson 13297
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Komið niður á mannabein í Krossnesi. Það brann hjá bróður heimildarmanns, Eyjólfi, en hann fór að by Sigurlína Valgeirsdóttir 14509
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Saga af drápi tveggja liðsmanna Diðriks af Mynden. Dysjaðir við engjaveginn í Hruna, dysin blésu upp Helgi Haraldsson 14836
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Mannabeinafundur á Stað í Steingrímsfirði við svokallað Vígholt, fornmannabein Þorvaldur Jónsson 15082
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Heyrir hamarshögg í smiðjunni á Loftsstöðum, lærleggur af járnsmiðnum Þorkelína Þorkelsdóttir 15122
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Var tvö ár í Forsæludal og fann alltaf fyrir beyg er hún fór inn göngin framhjá skáladyrum, húsfreyj Péturína Björg Jóhannsdóttir 15360
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Draumur í sambandi við flutning beina á Helgafelli Björn Jónsson 15709
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Drepið á svokallað Skárastaðamál, þar var borið út barn og Beinamál, fundust bein og var álitið að v Benedikt Jónsson 16087
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Drengur frá Gíslastaðagerði var í smalamennsku ásamt fleirum, þar á meðal Magnúsi á Kálfshól. Varð o Sigurbjörn Snjólfsson 16275
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Saga af Valtý á grænni treyju; um aftökustað við Egilsstaði og síðasta manninn sem þar var hengdur; Sigurbjörn Snjólfsson 16296
18.04.1977 SÁM 92/2716 EF Viðbót við söguna um Valtý á grænni treyju: Valtýshellir; mannabeinafundur við Gálgaklett á Egilsstö Sigurbjörn Snjólfsson 16302
02.05.1977 SÁM 92/2720 EF Gísli var á sama bæ og Steinvör gamla og gerði henni allt til miska, hún heitaðist við hann og ásótt Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16337
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Tveir Fransmenn grafnir í Bakkatúni; mannabeinafundur í Höfn Þórarinn Magnússon 17241
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Sagt frá því er Hrólfur nokkur varð úti á Haugsfjalli, hann hafði fótbrotnað; sagan höfð eftir manni Theódór Gunnlaugsson 17354
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Spurt um fornmannahauga og svarað með frásögn af því að mannabein fundust í Herhóli að Smjörhóli í Ö Theódór Gunnlaugsson 17355
19.07.1978 SÁM 92/2991 EF Í Sandvík í Bárðardal var hætt við að grafa fyrir eldhúsi er maður birtist bónda í draumi og fór með Ketill Tryggvason 17483
14.11.1978 SÁM 92/3023 EF Gamall aftökustaður nálægt Egilsstöðum, mannabein þar Guðný Sveinsdóttir 17812
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Sagt frá mannabeinafundi í Gilsárteigi Sigurbjörn Snjólfsson 18049
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Vísa og tildrög hennar, tengd beinafundi: Gengið hef ég um garðinn móð Gunnþóra Guttormsdóttir 18050
10.09.1979 SÁM 92/3084 EF Gálgagil í landi Jörfa, óbótamenn hengdir þar; mannabeinafundur; fleiri örnefni tengd mannslátum Ingibjörg Jónsdóttir 18378
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sögn um dreng sem hvarf í Pétursey, hans var leitað og menn heyrðu væl í fjallinu; löngu seinna fund Elín Árnadóttir 22128
05.08.1963 SÁM 92/3141 EF Afturganga á undan ferðamanni hverfur ofan í Ófærugil, vitjar hans næstu nótt og kveður vísu: Enginn Friðfinnur Runólfsson 28149
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Rústin á Jólgeirsstöðum og hlutir sem fundust þar; beinafundir við kirkjuna Guðmundur Guðmundsson 30612
03.12.1987 SÁM 88/1392 EF Var verið að taka gröf þegar upp kom óvenjulega stór beinagrind og ein stúlkan sagði að gaman hefði Ingólfur Davíðsson 32673
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Segir frá ömmu sinni, Sigríði ljósu: sjórinn braut kirkjugarðinn í Miðbæli, Sigríður hlúði að beinun Helga Sigurðardóttir 34792
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Sagt frá mannabeina- og hrossbeinafundi, skógarleifum og gömlum búshlutum Jón M Jónsson 35503
06.08.1964 SÁM 87/997 EF Lýst beinafundi og öskuhaug, lýst staðháttum og framkvæmdum með vinnuvélum; úr sögu bæjarins, bæjars Hermann Valgeirsson 35555
13.08.1966 SÁM 87/1001 EF Sagt frá beinafundi á Ásgeirsstöðum Þorsteinn Eiríksson 35596
13.08.1966 SÁM 87/1001 EF Sagt frá beinafundi í flagi; grafarstæðið staðsett Þórhallur Helgason 35597
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sjórinn braut kirkjugarðinn á Melum og fundust oft bein í fjörunni, gamall maður safnaði þeim saman Kláus Jónsson Eggertsson 37712
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Um beinafund í Krossnesi Sigurlína Valgeirsdóttir 40633
17.08.1985 SÁM 93/3473 EF Stúlkur týnast, hverfa frá Eskiholti í Borgarhreppi, með árs millibili. Bein fundust síðar, kannski Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40803
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Dulræn sögn frá 1932. Sveinn Sölvason segir frá. Dularfullir atburðir á vegspotta. Tvær beinagrindur Sveinn Sölvason 40931
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Snúa sér aftur að sögunni um Miklabæjar-Solveigu og hvarf séra Odds; um það þegar bein Solveigar vor Gunnar Valdimarsson 41221
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Um Miklabæjar-Solveigur og hvarf séra Odds Pétur Jónasson 41247
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Sögn um hauslausan draug ungs manns sem fylgdi ákveðinni ætt og sagt af höfuðbeinum sem fundust graf Jónas Sigurgeirsson 42189
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Frh. um höfuð/höfuðbein sem fundust í Laxárdal. Saga í kringum þetta, sem Jónas treystir sér ekki ti Jónas Sigurgeirsson 42190
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bænahús í hól í Lómatjarnarlandi. Þegar hóllinn var grafinn burt kom upp fjöldi beina og stærðar ste Sverrir Guðmundsson 42290
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s Sigurður Stefánsson 44267
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður heldur áfram að ræða um mannabeinin en faðir hans fór aldrei með beinin til Jóns vegna drau Sigurður Stefánsson 44268
02.04.1999 SÁM 99/3920 EF Auður segir frá svokallaðri áladrykkju, sem var í algleymingi á Álafossi þegar þau hjónin fluttust á Auður Sveinsdóttir Laxness 44990

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 16.08.2019