Hljóðrit tengd efnisorðinu Andatrú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður sagðist hafa heyrt mikið af dulrænum sögnum en hann myndi hinsvegar lítið af þeim. Arnfinnur Björnsson 2927
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Í Brunná hjá Núpum var talið að væru vatnsandar. Geirlaug Filippusdóttir 3104
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Huldufólkstrú og trú á líf eftir dauðann. Heimildarmaður segir að við eigum ekki að vanmeta huldufól Guðrún Magnúsdóttir 7489
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Friðrik andalæknir. Fóstri heimildarmanns skrifaði honum og honum batnaði. Heimildarmaður heldur að Valdimar Kristjánsson 7852
13.06.1968 SÁM 89/1912 EF Draumar; heimildarmaður segir draum sinn. Heimildarmaður trúir því að alltaf sé fylgst með að handan Lilja Björnsdóttir 8341
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Ingþór var frjálslyndur maður í trúmálum. Heimildarmaður hefur farið víða að leita sér lækninga meða Björn Guðmundsson 8374
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Samband séra Bjarna Jónssonar og Níelsar Dungal lífs og liðinna, einnig Sigfúsar Blöndal Oddný Guðmundsdóttir 8631
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Samtal um dulræna skynjun, ósjálfráða skrift. Heimildarmaður telur að mikið hafi verið hugsað um dul Þóra Marta Stefánsdóttir 8698
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Saga af einkennilegu atviki, tengdu láti herbergisfélaga heimildarmanns. Heimildarmaður var í herber Ólafur Þorsteinsson 9505
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Samband við framliðna. Það þekktist ekki að menn gætu haft samband við þá sem voru dánir. Heimildarm Jón Helgason 10685
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Tengdamóðir viðmælanda fékk slag. Hún var ákaflega illa haldin, alveg ósjálfbjarga. Þá fékk hún boð Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12186
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Eitt sinn var viðmælandi í Fríkirkjunni. Séra Jón Auðuns var að messa og þetta var á Allrasálnamessu Valgerður Gísladóttir 12227
14.05.1970 SÁM 90/2297 EF Samtal m.a. um áhuga heimildarmanns á öllu dulrænu Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12291
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Helga Guðmundsdóttir frá Grænanesi vildi fara í andaglas ásamt Nönnu systur sinni og heimildarmanni. Magnús Gunnlaugsson 13258
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Telur of mikið hafa verið trúað á þessa svipi, segir að í dag sé frekar trúað á framliðið fólk Þuríður Guðmundsdóttir 14254
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Látnir foreldrar heimildarmanns fylgja þeim börnum í gegnum lífið og koma skilaboðunum áleiðis í dra Olga Sigurðardóttir 14369
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað er nafns hjá dóttur viðmælanda og sú framliðna hélt síðan verndarhendi yfir drengnum sem hét Olga Sigurðardóttir 14522
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Umhyggja látinna ættingja. Móðir heimildarmanns hefur verið dáin í mörg ár en alltaf látið þau vita Olga Sigurðardóttir 14524
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Um framliðna, miðilsfund og fleira Þuríður Guðmundsdóttir 15170
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Andleg lækning heimildarmanns Anna Steindórsdóttir 16374
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Margrét frá Öxnafelli og Einar Kvaran og trú heimildarmanns Anna Steindórsdóttir 16377
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Um andatrú og síðan spurt frekar um Fossskottu og Móra sem eru engir í Þistilfirði Theódór Gunnlaugsson 17336
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Trú á dulræna fyrirburði; afstaða foreldra Glúms Glúmur Hólmgeirsson 17515
22.07.1978 SÁM 92/2997 EF Spjallað um dulræna hluti Snorri Gunnlaugsson 17524
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Afstaða heimildarmanns til andatrúar Dóróthea Gísladóttir 17628
11.08.1978 SÁM 92/3008 EF Um andatrú; frá draumi manns í þessu sambandi Dóróthea Gísladóttir 17630
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Hugmyndir heimildarmanns um annað líf; tveir draumar þar sem hann dreymir framliðna menn Steinþór Þórðarson 18563
26.07.1980 SÁM 93/3311 EF Sagt frá andaglasfikti nemenda í skóla, þar sem heimildarmaður vann Sigurbjörg Jónsdóttir 18648
16.08.1980 SÁM 93/3333 EF Yfirnáttúrlegir hlutir og umtal um þá; skoðun heimildarmanns; Einar á Einarsstöðum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18886
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Vísa sem kom í andaglasi eftir lát Tryggva Kvaran: Ef þið stafa eruð fróð Rakel Bessadóttir 29334
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Draumur heimildarmanns fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Þorle Eiríkur Kristófersson 34166
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Lýkur við frásögn af draumi fyrir því að hann féll útbyrðis, á miðilsfundi komst hann svo að því að Eiríkur Kristófersson 34167
13.10.1982 SÁM 93/3344 EF Dularfull aðvörun 1925 þegar heimildarmaður var skipstjóri á varðbátnum Haraldi frá Vestmannaeyjum, Eiríkur Kristófersson 34168
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Framliðinn maður gerði heimildarmanni ónæði vegna sonar síns, hann vildi að hann kæmi í veg fyrir dr Eiríkur Kristófersson 34174
19.10.1982 SÁM 93/3346 EF Frásögn úr Halaveðri, þá var heimildarmaður á togaranum Nirði, skipið fékk á sig ólag en hann heyrði Eiríkur Kristófersson 34200
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fékk yfirnáttúrleg skilaboð um að bátur væri í hættu, hann taldi sig heyra neyðarkall sem aldrei var Eiríkur Kristófersson 34201
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Fann bátinn Gunnar frá Akureyri í sjávarháska eftir fyrirsögn dularfullrar raddar Eiríkur Kristófersson 34202
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Varðbáturinn Gautur bjargaði tveimur skipshöfnum á aðfangadag jóla 1936, heimildarmaður kveikti þá ó Eiríkur Kristófersson 34203
20.10.1982 SÁM 93/3347 EF Áhöfninni á breska togaranum Northern Crown 1956 tókst að bjarga vegna dularfullrar raddar og vísben Eiríkur Kristófersson 34204
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Björgun báts við Vestmannaeyjar 1932 vegna yfirnáttúrlegrar handleiðslu heimildarmanns Eiríkur Kristófersson 34206
21.10.1982 SÁM 93/3348 EF Yfirnáttúrleg rödd sem heimildarmaður heyrði varð til að koma í veg fyrir að Þór strandaði 1931 Eiríkur Kristófersson 34207
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Meðan heimildarmaður var smali á Barðaströnd kom oft fyrir að einhver kallaði í hann, aldrei vissi h Eiríkur Kristófersson 34224
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gestir af öðrum heimi sem heimildarmaður fékk í heimsókn á heimili sitt í Reykjavík, á miðilsfundi h Eiríkur Kristófersson 34233
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gat alltaf séð hvort um lifendur eða látna var að ræða, það gat Andrés miðill hins vegar ekki, einhv Eiríkur Kristófersson 34234
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Það vissi á gestakomu ef einhver hnerraði við matborðið; spáð eftir hundinum og kettinum; um fylgjur Valgarður L. Jónsson 38007
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
01.06.2002 SÁM 02/4015 EF Flosi kynnir Höllu sem segir frá fólkinu í Ytri-Fagradal: margt fólk í heimili, karlarnir heyrðu ill Halla Steinólfsdóttir 39072
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Sagt frá spíritisma og andatrú, og miðilsfundum sem haldnir voru á æskuheimili Aldísar. Aldís Schram 40199
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Segir af spíritisma og Theódóru Þórðardóttur miðli. Jón Jónsson 40331
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Um huldufólkstrú, segir m.a af bónda sem sló álagablett og var sagt að honum skildi fylgja geðveiki Emilía Guðmundsdóttir 40453
01.11.1984 SÁM 93/3443 EF Olga ræðir um draumspeki í ætt sinni, og segir frá ömmu sinni, sem birtist henni í draumi reglulega. Olga Sigurðardóttir 40604
16.08.1985 SÁM 93/3471 EF Hólmfríður rifjar upp reynslu af dulrænni veru sem hún sá ung. Hólmfríður Jónsdóttir 40786
09.09.1985 SÁM 93/3485 EF Dulræn sögn frá 1932. Sigurlaug Knudsen. Sveinn Sölvason 40930
2009 SÁM 10/4228 STV Draugasaga sem hún segist kunna um Kittabæinn, gistihús á jörðinni, en þar á maður að ganga aftur. S Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41306
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Mikil trú á huldufólk og forynjur í sveitum við Eyjafjörð, en frekar andatrú í bæjum. Saga af tveim Guðmundur Jónatansson 42220
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Átrúnaður Eyjólfs Runólfssonar hreppstjóra á reimleika og anda. Vangaveltur um hjátrú Suðursveitunga Torfi Steinþórsson 42507
29.11.1995 SÁM 12/4229 ST Eyjólfur Runólfsson á Reynivöllum trúði því að á Felli (næsti bær, eyðijörð) væru vondir andar sem v Torfi Steinþórsson 42509
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Sagt frá Eyjólfi á Reynivöllum. Hann sagðist sjálfur göldróttur. Hann var mjög ríkur maður og eignað Torfi Steinþórsson 43489
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um sálarrannsóknarfélagið og um huldufólkstrú. Guðrún Hannesdóttir 43495
07.08.1989 SÁM 16/4261 Ræðir um trúna og handanlífið. Segir frá atvikum þar sem hún og fjölskyldan hennar hafa lent í háska Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43714
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Segir frá ljósmóðurreynslu sinni. Var sagt á miðilsfundi að hún hefði hjálparfólk að handan og er vi Herdís Tryggvadóttir 43922
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Spjall um ýmislegt, minnst á Sigurð Þórðarson, huldufólkstrú, skyggni, andatrú og útilegumannatrú Björn Runólfur Árnason 43933
09.07.1965 SÁM 90/2267 EF Um dulræna hæfileika, skyggni og andalækningar, minnst á Margréti frá Öxnafelli Björn Runólfur Árnason 43936
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segir frá viðhorfi sínu til drauga og anda og hins yfirskilvitlega; hann segir sögu af því þ Sverrir Einarsson 43940
12.02.2003 SÁM 05/4073 EF Viðmælandi segir frá veru sinni í Menntaskólanum að Laugarvatni; pólitík hafði slæm áhrif á menntask Björn Thoroddsen 43961
13.02.2003 SÁM 05/4074 EF Viðmælandi segir frá aðdraganda og undirbúningi ólöglegrar skírnar í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörg Björn Thoroddsen 43962
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur ræðir um dys, ekki langt frá Bjarteyjarsandi. Maður frá Bjarteyjarsandi framdi sjálfsmorð Guðmundur Jónasson 44014
13.07.1978 SÁM 93/3688 EF Guðmundur ræðir um ljósálfa sem smáverur sem honum hefur verið sagt frá. Hann segir það vera langt f Guðmundur Björnsson 44048
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44106
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Friðjón er spurður út í bækur um andatrú en hann telur slíka trú vera að dvína; hann nefnir frægan m Friðjón Jónsson 44123
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey Jón Norðmann Jónasson 44403
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Ræðir nokkuð um drauma. Hjálmur segir frá efasemdum sínum um að greina frá andatrú sinni, því enginn Hjálmur Frímann Daníelsson 50061
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir frá einkennilegri sýn sem hann sá, skömmu eftir að bróðir hans og systir voru látin. Hjálmur Frímann Daníelsson 50063
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Bróðir og systir Hjálms, þá bæði nýdáin, vitrast honum. Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50064
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir frá því að þegar hann sat eitt sinn í jarðarför, fór sætið hans skyndilega að titra. S Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50065
25.09.1972 SÁM 91/2784 EF Hjálmur segir frá dómum fólks á reynslu hans af dularfullum viðburðum, og einnig hliðstæðum atburðum Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50066
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá þegar hún varð var við lækningu að handan sem bjargaði systur hennar. Guðrún Þórðarson 50474
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá því þegar dóttir hennar læknaðist af barnaveiki með lækningu að handan. Guðrún Þórðarson 50475
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir að ekki hefði verið talað um dulræn fyrirbæri þegar hún var að alast upp. Hún hefði jaf Guðrún Þórðarson 50488
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Óli segir frá Hausa-Pétri, sem sá ýmsar sýnir og starfaði sem miðill. Óli Jósefsson 50557
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar telur að eitthvað eimi eftir af manneskjum fljótlega eftir fráfall. En fljótlega eyðist það s Gunnar Sæmundsson 50694

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 1.02.2021