Hljóðrit tengd efnisorðinu Draugar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
29.08.1964 | SÁM 84/20 EF | Faðir heimildarmanns varð fyrir ásókn draugs þegar hann hafði lagt sig úti við. Hann var að slá inn | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 320 |
31.08.1964 | SÁM 84/23 EF | Álagablettir eru engir sem heimildarmaður man eftir. Engar sagnir eru af sjóreknum mönnum heldur og | Sigurjón Jónsson | 369 |
02.09.1964 | SÁM 84/27 EF | Draugur fylgdi Birni Steinssyni frá Hala að Breiðabólstað og ætlaði að varna honum inngöngu í bæinn. | Steinþór Þórðarson | 411 |
02.09.1964 | SÁM 84/27 EF | Þórhallur lenti í því sama og Björn Steinsson áður, en Þórhallur hljóp í gegnum drauginn, inn í bæin | Steinþór Þórðarson | 412 |
04.09.1964 | SÁM 84/35 EF | Heimildarmaður fór allra sinna ferða þó dimmt væri og var ekki smeykur að vera einn á ferð. Einn sun | Þorsteinn Guðmundsson | 537 |
05.09.1964 | SÁM 84/38 EF | Maður nokkur fór frá Djúpavogi inn að Veturhúsum í Hamarsdal. Þetta var í skammdeginu. Maðurinn kemu | Þorfinnur Jóhannsson | 555 |
05.09.1964 | SÁM 84/38 EF | Viðbót við söguna hér á undan. Veran var rauðskeggjuð í hvítum hjúp sást, en ekki árennileg. | Þorfinnur Jóhannsson | 556 |
16.06.1964 | SÁM 84/63 EF | Sögn um nykur í Syngjandi (tjörn) og Skjaldartjörn, þar var naut sem gekk aftur. Fláningsmennirnir g | Þórarinn Helgason | 1055 |
25.08.1965 | SÁM 84/98 EF | Fyrir um 50-60 árum átti heimildarmaður heima á Kóngsbakka. Þar komu menn í kofnatekju. Á Kóngsbakka | Pétur Jónsson | 1473 |
27.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Engir frægir draugar voru í eyjum, en það var magnaður draugur þar. Hann fylgdi Jóni Guðbrandssyni v | Jónas Jóhannsson | 1516 |
27.08.1965 | SÁM 84/203 EF | Draugurinn fylgdi Jóni Guðbrandssyni helst á vetrum. Allskonar undur urðu menn varir við sem þeir te | Jónas Jóhannsson | 1517 |
15.08.1966 | SÁM 85/235 EF | Skólapiltur á Hvanneyri varð fyrir ásókn draugs og endaði í yfirliði | Einar Jóhannsson | 1919 |
16.08.1966 | SÁM 85/236 EF | Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Hann var duglegur maður og kjarkmikill. Einu sinni vanta | Þorfinnur Jóhannsson | 1926 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Björn Steinsson, frændi heimildarmanns, bjó á Breiðabólstað. Um vetur kom hann oft að Hala í rökkrun | Steinþór Þórðarson | 1979 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Mörgum árum seinna lenti Þórhallur bóndi á Breiðabólstað í því sama og Björn Steinsson áður. Hann fe | Steinþór Þórðarson | 1980 |
19.08.1966 | SÁM 85/242 EF | Jón Þór var tvö sumur í sveit á Hala. Seinna sumarið er hann sendur síðla dags að Reynivöllum einhve | Steinþór Þórðarson | 1981 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Á Hala var hlaða sem kölluð var Draugahlaða og þar átti að hafast við draugur. Hann átti að vera til | Steinþór Þórðarson | 2003 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Árni var niðursetningur á Hala. Hann hafði þann sið að eftir að búið var að kasta í þessa hlöðu að l | Steinþór Þórðarson | 2004 |
19.08.1966 | SÁM 85/244 EF | Benedikt afi heimildarmanns var aldrei hræddur við drauginn í hlöðunni. Strákarnir voru hissa á því | Steinþór Þórðarson | 2006 |
31.08.1966 | SÁM 85/251 EF | Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o | Ásgeir Sigurðsson | 2094 |
31.08.1966 | SÁM 85/251 EF | Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o | Ásgeir Sigurðsson | 2095 |
27.06.1965 | SÁM 85/270 EF | Maður sem gisti á Gilsbakka svaf frammi við dyraloft. Um nóttina vaknaði hann við að kona stóð við r | Steinunn Þorsteinsdóttir | 2218 |
05.07.1965 | SÁM 85/275 EF | Draugur fylgdi bæjunum Staffelli og Hafrafelli, en skammt var á milli þeirra. Margrét förukona ferða | Sveinn Bjarnason | 2272 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Draugagangur var í Hátúnum á Skriðdal um aldamótin 1900. Sigmundur sem þar bjó kvartaði yfir því við | Hrólfur Kristbjarnarson | 2307 |
07.07.1965 | SÁM 85/279 EF | Skála-Brandur var ættardraugur og flutti með Svanhvíti Sigurðardóttur frá Skála að Geitdal. Talið er | Amalía Björnsdóttir | 2312 |
10.07.1965 | SÁM 85/280 EF | Bræður heimildarmanns sáu eitt sinn Eyjaselsmóra á glugganum á Ketilsstöðum. Gerðist þetta nokkrum s | Þórhallur Jónasson | 2330 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Theódóra Proppé fór eitt sinn er hún var stödd í kaupmannshúsinu í Ólafsvík niður af loftinu þar sem | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2380 |
10.10.1966 | SÁM 85/260 EF | Í Gömlu-búð á Djúpavogi sáust alltaf tveir menn á kontórnum. Heimildarmaður getur um að hún hafi hey | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2381 |
25.06.1965 | SÁM 85/267 EF | Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að | Jón Ingólfsson | 2460 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr | Steinn Ásmundsson | 2482 |
26.06.1965 | SÁM 85/269 EF | Maður var eitt sinn á ferð á leiðinni fram að Bálkastöðum í Hrútafirði. Þegar hann er kominn á milli | Steinn Ásmundsson | 2483 |
14.07.1965 | SÁM 85/288 EF | Saga af skyggnum bílstjóra. Heimildarmaður og nágrannahjón hans voru í Neskaupsstað. Þau fengu vörub | Guðjón Hermannsson | 2567 |
20.07.1965 | SÁM 85/290 EF | Því var trúað að þeir menn sem hefðu lent í aðsóknum ættardrauga ættu að skamma þá menn sem að draug | Kristján Bjartmars | 2585 |
20.07.1965 | SÁM 85/293 EF | Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peys | Steinþór Einarsson | 2611 |
22.07.1965 | SÁM 85/294 EF | Geirþrúður Geirmundsdóttir var vinnukona í Húsanesi í Breiðuvík. Þetta gerðist áður en hún giftist. | Finnbogi G. Lárusson | 2623 |
24.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Sæmundur kom eitt sinn heim til móður heimildarmanns og var hann drukkinn. Eitt sinn var hann gestur | Júníana Jóhannsdóttir | 2658 |
27.07.1965 | SÁM 85/298 EF | Gerðamóri varð svoleiðis til að strákur kom til Bjarneyjar og ætlaði að fá að róa en öll skipin voru | Júlíus Sólbjartsson | 2674 |
08.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Einu sinni fór fólkið frá Enni á sjó að kvöldi og ætlaði að sækja spýtu út með sjónum. En báturinn s | Hallbera Þórðardóttir | 2692 |
08.09.1965 | SÁM 85/300A EF | Draugur fylgdi móðurætt heimildarmanns. Eina nótt dreymdi móður hennar draug sem ætlaði að gera henn | Hallbera Þórðardóttir | 2693 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður var á Eyri í Seyðisfirði. Þar var draugur og bar eilítið á honum. Halldór varð var vi | Halldór Guðmundsson | 2694 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður og gamli maðurinn á Eyri í Seiðisfirði voru að athuga timburhlaða. Þá heyrðu þeir mik | Halldór Guðmundsson | 2695 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Mópeys kom með heimildarmanni að Uppsölum í Seyðisfirði. Hann fór í lampann því það slokknaði alltaf | Halldór Guðmundsson | 2696 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður sá Mópeys í Eyrardal á undan mönnum frá Eyri.Þá var hann í kaupavinnu í Eyrardal. Þa | Halldór Guðmundsson | 2697 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Kálfavíkurskotta og Glámeyrarskotta fylgdu mönnum frá þeim bæjum sem þær voru nafgreindar við. Það k | Halldór Guðmundsson | 2699 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Heimildarmaður átti heima á Langeyri við Álftafjörð. Hann var oft einn á næturnar. Eitt sinn sótti h | Halldór Guðmundsson | 2701 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Eitt sinn heyrði heimildarmaður að slegið var högg upp undir loftið hjá honum. Það kom til hans kona | Halldór Guðmundsson | 2702 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Jónatan nokkur var þar staddur í beitingarhúsum á Langeyri og heyrði þá miklar stunur. Það var vél í | Halldór Guðmundsson | 2703 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Heimildarmaður minnist þess að mikið hafi verið trúað á drauga. Segist hún hafa verið myrkfælin eink | Lilja Björnsdóttir | 2773 |
11.10.1966 | SÁM 86/802 EF | Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a | Lilja Björnsdóttir | 2775 |
19.10.1966 | SÁM 86/807 EF | Heimildarmaður hélt hús fyrir gamlan mann á Öldugötunni. Hann var smiður og þó hann var orðinn gamal | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2814 |
19.10.1966 | SÁM 86/808 EF | Halla gekk aftur í Lóni og fylgdi vissri ætt. Annað hvort fyrirfór hún sér eða var drekkt í Höllupyt | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2815 |
19.10.1966 | SÁM 86/808 EF | Árið eftir kom Guðrún í Hlíð í Lóni úr kvíunum og hneig niður látin á arinhelluna, en árið áður hafð | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2816 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Vigfús gróf sig í skafl við Andbrekkur, en hafði gat til að sjá út. Eftir klukkutíma sá hann eitthva | Guðmundur Guðnason | 2887 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Reimleikar var í Hvítanesi. Draugurinn var í öðrum enda hússins. Þar gisti fólk úr Reykjavík og önnu | Halldór Jónasson | 2893 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Tveir lögfræðingar úr Reykjavík og tveir Englendingar gistu í Hvítanesi. Annar Englendingurinn gekk | Halldór Jónasson | 2895 |
28.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Engin draugatrú var nema á drauginn í Hvítanesi og heimildarmaður heyrði engar huldufólkssögur þegar | Halldór Jónasson | 2896 |
31.10.1966 | SÁM 86/819 EF | Skerflóðsmóri var strákur sem var úthýst á einhverju heimili og varð úti á milli Stokkseyrar og Eyra | Þuríður Magnúsdóttir | 2909 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á Nauteyri en talið var að draugur væri þar á næsta bæ. Var eitt sinn b | Þórarinn Ólafsson | 2952 |
02.11.1966 | SÁM 86/823 EF | Heimildarmaður sá eitt sinn Móra sem var talinn fylgja fólkinu á næsta bæ við Nauteyri. Var hann að | Þórarinn Ólafsson | 2953 |
03.11.1966 | SÁM 86/824 EF | Nokkuð var af álagablettum í Skilmannahrepp sem að fólk sló ekki en heimildarmaður man þó ekki sögur | Jón Sigurðsson | 2964 |
03.11.1966 | SÁM 86/824 EF | Skotta kom einu sinni að Lambhaga. Heimildarmaður var ásamt öðrum að láta inn kýrnar og sá þá heimil | Jón Sigurðsson | 2965 |
03.11.1966 | SÁM 86/825 EF | Guðmundur Guðnason vakir yfir veikum manni. Í Hælavík var tvíbýli og á öðrum bænum veiktist maður sn | Þórleifur Bjarnason | 2980 |
04.11.1966 | SÁM 86/827 EF | Faðir heimildarmanns var í smiðju. Það var sólkskin en þá bara skugga við gluggan af manni með kaske | Geirlaug Filippusdóttir | 3002 |
07.11.1966 | SÁM 86/827 EF | Þorleifur föðurbróðir heimildarmanns sá margt og vissi. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um álagablet | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 3010 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu | Jón Sverrisson | 3114 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Kristinn bóndi í Bráðræði í Reykjavík var frá Engey. Talið var að hann hafði fylgju sem kallaðist Mó | Jón Sverrisson | 3115 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Það gerðust fáar draugasögur í tíð heimildarmanns og sjálfur heyrði hann ekki mikið af þeim. Foreldr | Jón Sverrisson | 3116 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö | Ragnar Þorkell Jónsson | 3141 |
16.11.1966 | SÁM 86/836 EF | Davíð í Stöðlakoti trúði á drauga, en faðir heimildarmanns trúði hvorki á drauga né huldufólk. | Ragnar Þorkell Jónsson | 3146 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Draugurinn Freysteinn hélt sig í Freysteinsholti í Landeyjum. Þar sáust stundum ljós og þótti varasa | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3168 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Séra Búi á Prestbakka sá Sólheimamóra sitjandi á kirkjubitanum. Um atvikið er til vísa. Vísa séra Bú | Jón Marteinsson | 3222 |
05.12.1966 | SÁM 86/850 EF | Torfi Sigurðsson frá Bæjum var vetrarmaður hjá bróður sínum í Eyjafirði á sínum yngri árum. Hann var | Jóhann Hjaltason | 3320 |
07.12.1966 | SÁM 86/851 EF | Í Stakkahlíð í Loðmundarfirði var stór bær. Uppi í bænum var smiðjuloft og herbergi fyrir vinnufólk. | Ingimann Ólafsson | 3325 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska | Ingimann Ólafsson | 3336 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa heyrt sögur af Eyjaselsmóra. Hann telur sig einungis hafa l | Ingimann Ólafsson | 3337 |
12.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá | Árni S. Bjarnason | 3372 |
12.12.1966 | SÁM 86/856 EF | Oft urðu mikil læti í búri á Auðkúlu áður en einhver kom frá Litladal. Búrin voru tvískipt, innrabúr | Árni S. Bjarnason | 3374 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han | Halldór Guðmundsson | 3409 |
21.12.1966 | SÁM 86/864 EF | Lítið var um draugatrú í Árnessýslu. Minnst var á Írafellsmóra, Skottu og Snæfoksdalsdrauginn. Hjá þ | Jón Helgason | 3463 |
27.12.1966 | SÁM 86/867 EF | Móður Hallberu dreymdi að einhver kom og henni leið mjög illa. Henni var sagt þegar hún var unglingu | Hallbera Þórðardóttir | 3488 |
27.12.1966 | SÁM 86/868 EF | Móður heimildarmanns var sagt að draugur fylgdi ættinni hennar. Þá var algengt að draugar væru í öll | Hallbera Þórðardóttir | 3489 |
12.01.1967 | SÁM 86/875 EF | Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m | Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason | 3565 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Þórunn var ein heima með lítinn dreng. Hún þurfti að taka ofan grautarpott og setja hann inn á borð. | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3571 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Heimildarmaður vildi ekki heyra draugasögur. | Sveinn Bjarnason | 4017 |
01.03.1967 | SÁM 88/1526 EF | Heimildarmaður trúði ekki á drauga, en sumir gerðu það. Heimildarmaður var aldrei myrkfælinn. Hún va | Halldóra Magnúsdóttir | 4045 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Menn voru oft í smiðju í Holtum en þaðan sást oft í ljós eða vafurloga í gilbarm og talið var talið | Hinrik Þórðarson | 4066 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Heimildarmaður hefur oft heyrt söguna af Gráhelludraugnum og alltaf eins. Heimildir að sögunni. | Hinrik Þórðarson | 4073 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Dulræn sögn: atvik sem kom fyrir föður heimildarmanns. Hann bjó þá á Viðborði en í Einholti bjó Jón | Guðjón Benediktsson | 4096 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Ekki þótti hreint í Arnarbælissundi. Móðir heimildarmanns var þar á ferð en hún var að koma frá engj | Guðjón Benediktsson | 4097 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Útburðir voru við nokkra bæi og vældu á undan veðrum. Heimildarmaður heyrði þau væl ekki sjálfur. No | Guðjón Benediktsson | 4104 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Kristján Vigfússon síðar sýslumaður vakti upp draug í Skálholtsskóla ásamt öðrum skólapiltum. Þegar | Guðjón Benediktsson | 4107 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Sögð voru ævintýri sem til voru á bókum og líka draugasögur. Heilmikið var af draugasögum, fylgjum, | María Maack | 4331 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Heimildarmaður hafði enga trú á draugum, enda aldrei sagðar draugasögur þegar hann var krakki. | Árni Jónsson | 4448 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý | Árni Jónsson | 4449 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Oft var talað um drauga en ekki var mikil trú á því að þeir væru til. Krakkar voru helst hræddir við | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4470 |
06.04.1967 | SÁM 88/1560 EF | Páli í Nesi átti að hafa fylgt draugur. Oft gerði hann vart við þar sem gamla manninum var ekki vel | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4473 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið | Jón Sverrisson | 4487 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman | Jón Sverrisson | 4490 |
07.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu | Ingibjörg Finnsdóttir | 4498 |
10.04.1967 | SÁM 88/1561 EF | Jakobína Jóhannsdóttir bjó í sambýli við aðra konu. Eitt sinn lagði hún sig snöggvast og dreymdi þá | Ástríður Thorarensen | 4504 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með | Jónína Eyjólfsdóttir | 4518 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Fólkið úr Gerðum gisti oft á Klausturhólum í Flatey og þá sást Gerðamóri oft vera að sniglast þar í | Jónína Eyjólfsdóttir | 4519 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Mann heimildarmanns dreymdi oft Gerðamóra áður en fólkið kom frá Gerðunum. Hann gerði aldrei neitt a | Jónína Eyjólfsdóttir | 4520 |
13.04.1967 | SÁM 88/1565 EF | Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4563 |
13.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 4571 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Fyrst spurt um sagnamenn í Öræfum og síðan um draugasögur. Lítið um drauga í Öræfum, en þó trúði gam | Sveinn Bjarnason | 4575 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav | Sveinn Bjarnason | 4577 |
18.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Draugur var á Selatöngum. Beinteinn frá Vigdísarvöllum skar silfurhnappana af peysunni sinni til þes | Sæmundur Tómasson | 4611 |
18.04.1967 | SÁM 88/1571 EF | Draugatrú var í Grindavík, þó að engir staðbundnir draugar væru þar. Sveitamenn gátu sagt draugasögu | Sæmundur Tómasson | 4612 |
21.04.1967 | SÁM 88/1572 EF | Sigurjón Oddsson frá Seyðisfirði sá draug við stóran stein á Vestdalseyri, hann var í enskum klæðnað | Guðmundur Guðnason | 4640 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. | Þorsteinn Guðmundsson | 4687 |
01.05.1967 | SÁM 88/1578 EF | Sagt frá Ásmundi frá Flatey. Hann var niðursetningur og hengdi sig í hlöðu. Hlaðan fékk nafnið Ásmun | Ásgeir Guðmundsson | 4702 |
01.05.1967 | SÁM 88/1578 EF | Saga af skyggna unglingnum á Þvottá í Álftafirði. Hann sér fólk, hús og annað sem aðrir sjá ekki. Ha | Ásgeir Guðmundsson | 4703 |
02.05.1967 | SÁM 88/1580 EF | Lítið um drauga á Vopnafirði, þó minnst á einhverja reimleika og fylgjur, en þær sáust á undan gestu | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4723 |
10.05.1967 | SÁM 88/1605 EF | Minnst á Mópeys sem er draugur í Jökulfjörðum. Heimildarmaður kann engar sögur af honum. | Valdimar Björn Valdimarsson | 4840 |
11.05.1967 | SÁM 88/1607 EF | Engar sögur fóru af draugunum en talað var um Gauksmýrarskottu og Hörghólsmóra. | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 4851 |
17.05.1967 | SÁM 88/1611 EF | Draugasögur voru sagðar og sumir þóttust sjá einhverja móra m.a. í heygörðunum. | Margrét Jónsdóttir | 4890 |
25.05.1967 | SÁM 88/1613 EF | Samtal um dularfullt atvik og jafnframt sitthvað um heimildarmann sjálfan. Foreldrar Jóhönnu voru ek | Jóhanna Guðmundsdóttir | 4903 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig | Guðmundur Guðnason | 5032 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe | Guðmundur Guðnason | 5035 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k | Jón Sverrisson | 5038 |
13.06.1967 | SÁM 88/1639 EF | Samtal um drauga. Þorgeirsboli átti að fylgja mörgum. Heimildarmaður man ekki eftir fleiri draugum á | Valdimar Kristjánsson | 5060 |
14.06.1967 | SÁM 88/1640 EF | Minnst á Hlíðar-Gunnu og Skálastúf. | Árni Vilhjálmsson | 5073 |
14.06.1967 | SÁM 88/1640 EF | Sólborgarmálið gerðist 1892. Vinnuhjúin Jón og Sólborg voru á Svalbarða hjá prestinum, þau voru syst | Árni Vilhjálmsson | 5074 |
14.06.1967 | SÁM 88/1641 EF | Sólborgarmálið. Móðir heimildarmanns varð vör við Sólborgu og sá henni bregða fyrir. Þegar hún var a | Árni Vilhjálmsson | 5075 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei | Halldóra B. Björnsson | 5090 |
15.06.1967 | SÁM 88/1642 EF | Á Geitabergi bjó Erlingur Erlingsson frá Stóra-Botni og var dugnaðarmaður. Hann fór eitt sinn að Dra | Halldóra B. Björnsson | 5091 |
28.06.1967 | SÁM 88/1670 EF | Saga af atburðum á Snælandi. Fyrsta árið sem heimildarmaður bjó í Snælandi gekk mikið á. Það var sle | Sveinn Ólafsson | 5207 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Minnst á draugatrú í Borgarfirði eystra, sem var einhver, en engir nafnkenndir draugar. | Sveinn Ólafsson | 5362 |
06.07.1967 | SÁM 88/1684 EF | Draugagangur í húsinu sem heimildarmaður byggði í Kópavogi, fólk heyrði hamarshögg á nóttunni. Heimi | Halldór Pétursson | 5380 |
08.07.1967 | SÁM 88/1692 EF | Örnefni eru mörg í Kópavogi. Þar er að finna gamlan þingstað og aftökustað. Dysjar voru allmargar en | Gunnar Eggertsson | 5477 |
07.09.1967 | SÁM 88/1701 EF | Sagan um Natan Ketilsson, en hann var myrtur. Agnes og Friðrik réðu ráðum sínum og réðu hann af lífi | Guðrún Jóhannsdóttir | 5570 |
07.09.1967 | SÁM 88/1701 EF | Talað var um draugalykt og hefur heimildarmaður fundið draugalykt eða lokalykt, það er vond lykt. | Guðrún Jóhannsdóttir | 5571 |
08.09.1967 | SÁM 88/1702 EF | Draugagangur fór að vera í Hólkoti í Flekkudal og varð Ella hrædd. Hún fór að sofa hjá Jónasi, en þá | Guðrún Jóhannsdóttir | 5574 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ | Guðmundur Ólafsson | 5584 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Lamb drapst í vatnsdalli á Kjarlaksstöðum daginn áður en sá sem Vogsmóri fylgdi kom þangað. | Guðmundur Ólafsson | 5587 |
09.09.1967 | SÁM 88/1703 EF | Vogsmóri var eini draugurinn, en mikil draugatrú var þegar heimildarmaður var unglingur | Guðmundur Ólafsson | 5588 |
11.09.1967 | SÁM 88/1706 EF | Frásögn úr Grindavík: dularfullt atvik. Heimildarmaður og vinkona hennar, Marín, voru aldar upp í Gr | Guðrún Jóhannsdóttir | 5624 |
11.09.1967 | SÁM 88/1707 EF | Jóhann aumingi var myndarbóndi. En svo var honum send einhver sending og eftir það varð hann sinnula | Guðjón Ásgeirsson | 5629 |
13.09.1967 | SÁM 89/1713 EF | Bróðir heimildarmanns var skyggn og sagði að eitthvert mórautt kvikindi væri alltaf að draga af honu | Elín Jóhannsdóttir | 5696 |
13.09.1967 | SÁM 89/1715 EF | Heimildarmaður þekkti skyggna konu, Ingigerði. Hún sá margt, t.d. stráka í mórrauðum peysum. | Steinunn Þorgilsdóttir | 5724 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Amma heimildarmanns sagði draugasögur, en ekki mikið því að krakkar urðu svo hræddir og myrkfælnir a | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5746 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5751 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Segir frá foreldrum sínum og búsetu á Skógarströnd. Dularfullu atviki frá 1914 lýst. Heimildarmaður | Gísli Sigurðsson | 5752 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Í janúar 1919 var heimildarmaður að sækja lyf í Stykkishólm. Klukkan var um tvö þegar hann fór að he | Gísli Sigurðsson | 5753 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Þorgeirsboli fylgdi gamalli konu sem hét Una, hún vildi alltaf ganga sjálf frá dyrunum á kvöldin. Hú | Anna Jónsdóttir | 5762 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann | Anna Jónsdóttir | 5770 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o | Jón Sverrisson | 5802 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Sigurður var járnsmiður á Fljótum í Meðallandi og einhverjar sagnir eru um að hann hafi gengið aftur | Jón Sverrisson | 5803 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum | Jón Sverrisson | 5804 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir | Jón Sverrisson | 5805 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5815 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Hefur heyrt um Upsa-Gunnu, Írafellsmóra og Ábæjarskottu, en kann ekki sögur af þeim. Heimildarmaður | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5816 |
17.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Lítið var um drauga í Kópavogi, en fjölskyldan var vöruð við þeim þegar hún flutti í Fífuhvamm. Mönn | Guðmundur Ísaksson | 5838 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Draugur var í Breiðholti í Seltjarnarneshrepp og Guðni bóndi gat spáð fyrir veðri með hjálp hans. Fy | Guðmundur Ísaksson | 5866 |
17.10.1967 | SÁM 89/1729 EF | Lítið um drauga, en til voru myrkfælnir hundar í Fífuhvammi. Þeir gátu bara verið á ákveðnum stöðum | Guðmundur Ísaksson | 5868 |
26.10.1967 | SÁM 89/1733 EF | Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo | Steinunn Þorsteinsdóttir | 5892 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Móri fylgdi Birni á Hóli, sá Móri sást á Fitjum í Skorradal og felldi strokk á hliðina í Efstabæ. Mó | Björn Ólafsson | 5901 |
27.10.1967 | SÁM 89/1734 EF | Saga af skyggni. Kunningi heimildarmanns var bílstjóri og hélt til hjá honum um tíma. Svo liðu tvö á | Björn Ólafsson | 5903 |
01.11.1967 | SÁM 89/1735 EF | Höfðabrekku-Jóka var meinlaus draugur. Hún gerði mönnum í mesta lagi bilt við. Tvær stúlkur sem voru | Einar Sigurfinnsson | 5916 |
02.11.1967 | SÁM 89/1740 EF | Atvik á Fljótshólum. Maður varð úti á Fljótshólum. Þótti síðan eitthvað skrýtið vera þar á seiði eft | Jónína Benediktsdóttir | 5980 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Skarðsskotta og Erlendur voru þekktustu draugarnir. Mórar voru allsstaðar á ferðinni. Móri sem var í | Brynjúlfur Haraldsson | 6121 |
30.11.1967 | SÁM 89/1750 EF | Mikið var talað um drauga og fólk trúði á þá, en nú eru engir draugar til. Draugar og svipir eru sit | Brynjúlfur Haraldsson | 6125 |
12.12.1967 | SÁM 89/1754 EF | Aldrei varð vart við Miklabæjar-Solveigu svo heimildarmaður vissi til, en fólk var samt hrætt við ha | Guðbjörg Bjarman | 6212 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Frásögn af viðureign við skrímsli. Heimildarmaður heyrði mikið af sögum af skrímslum. Kristján bjó á | Lúther Salómonsson | 6924 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Saga af Jóni Brynjólfssyni. Hann kom eitt sinn mjög illa leikin heim. Hann bjó í Einholti ásamt konu | Ingunn Bjarnadóttir | 7253 |
01.07.1965 | SÁM 85/266C EF | Heimildarmaður spjallar um ýmis örnefni og bæi í sveitinni. Flakkarar voru einhverjir og þá einkum | Jón Marteinsson | 9429 |
05.02.1969 | SÁM 89/2031 EF | Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir | Ólafur Gamalíelsson | 9636 |
05.02.1969 | SÁM 89/2032 EF | Draugasaga. Eitt sinn sá fólk eldsskörunginn hendast fram á hlaðið. Það var snjór og hægt að rekja s | Aðalheiður Björnsdóttir | 9638 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Búið er að eyðileggja draugasögurnar. Það gerði líklega myrkið að fólk var hrætt. Faðir heimildarman | Guðrún Vigfúsdóttir | 9866 |
02.05.1969 | SÁM 89/2056 EF | Draugar var nokkrir. Krakkar voru myrkfælnir. Hörghólsmóri, Böðvarselsskotta. Þegar Húnavatn var lag | Jón Eiríksson | 9885 |
08.05.1969 | SÁM 89/2059 EF | Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k | María Jónasdóttir | 9922 |
01.06.1969 | SÁM 90/2093 EF | Spurt um drauga. Þarna var enginn draugur á ferðinni. Eyjaselsmóri var úti á Héraði. | Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson | 10289 |
04.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög | Sigurbjörn Snjólfsson | 10347 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta | Erlendína Jónsdóttir | 10399 |
05.06.1969 | SÁM 90/2103 EF | Stefán draugur ásótti oft Símon og gerði honum margar glettur. Eitt sinn þegar Símon kom drukkinn ut | Gísli Friðriksson | 10401 |
09.06.1969 | SÁM 90/2114 EF | Vinnukona var hjá afa heimildarmanns. Hún þótti vera frekar þunn. Móðir hennar var gift manni sem va | Einar Guðmundsson | 10551 |
25.06.1969 | SÁM 90/2122 EF | Mikil draugatrú var en faðir heimildarmanns trúði ekki á slíkt. En eitt sinn lenti hann í draug. Dót | Guðmundur Guðnason | 10645 |
26.06.1969 | SÁM 90/2123 EF | Spurt um drauga og fylgjur. Lítið var um slíkt. | Guðmundur Jóhannsson | 10665 |
28.06.1969 | SÁM 90/2124 EF | Frásögn af séra Bjarna Símonarsyni, Sigmundi á Fossá og Hákoni í Haga. Sigmundur var eitt sinn nætur | Gunnar Össurarson | 10686 |
02.07.1969 | SÁM 90/2127 EF | Einu sinni var maður á ferð og sá hann strák sitja hinum megin við kíl sem að hann þurfti að fara yf | Guðmundur Eyjólfsson | 10721 |
08.08.1969 | SÁM 90/2135 EF | Sagt frá draugum. Heimildarmaður heyrði að villugjarnt hafi verið fyrir ofan Hofstaði. Það varð þó e | Geir Pétursson | 10844 |
22.08.1969 | SÁM 90/2137 EF | Draugar ásóttu ekki heimildarmann. Hann varð ekki var við neitt slíkt. | Jón Gíslason | 10887 |
22.08.1969 | SÁM 90/2138 EF | Um drauga. Það voru engir magnaðir draugar í flóanum. | Jón Gíslason | 10892 |
22.10.1969 | SÁM 90/2145 EF | Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskon | Sæmundur Tómasson | 11008 |
29.10.1969 | SÁM 90/2149 EF | Samtal, spurt um álagabletti og drauga. Heimildarmaður heyrði margar sögur. Þarna voru ekki margir á | Halldóra Finnbjörnsdóttir | 11065 |
03.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Spurt um ýmsar sögur. Heimildarmaður hefur lesið margar sögur og man engar sögur nema þær sem eru sk | Herselía Sveinsdóttir | 11090 |
08.12.1969 | SÁM 90/2172 EF | Frásögn af Páli Jónssyni og viðureign við draug. Páll var vinnumaður á Kjóastöðum. Oft var verið við | Guðjón Eiríksson | 11328 |
08.12.1969 | SÁM 90/2172 EF | Frásögn af Sigurði Pálssyni hreppstjóra í Haukadal og draug í Kópavogi. Sigurður var eitt sinn í skr | Guðjón Eiríksson | 11330 |
19.12.1969 | SÁM 90/2180 EF | Draugar voru á Skarðsströnd. Heimildarmaður komst í kynni við draug sem að fygdi Valdimar Maríussyni | Davíð Óskar Grímsson | 11420 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu | Páll Guðmundsson | 11501 |
04.07.1969 | SÁM 90/2186 EF | Markús Markússon bjó á Hellu. Hann var skemmtilegur maður en drykkfelldur. Oft skruppu menn úti á Ba | Páll Guðmundsson | 11503 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Draugur | Steinunn Guðmundsdóttir | 11748 |
19.02.1970 | SÁM 90/2230 EF | Draugar | Óskar Gíslason | 11775 |
26.02.1970 | SÁM 90/2232 EF | Draugasögur | Guðmundur Guðnason | 11794 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Draugar | Gísli Kristjánsson | 11808 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Samtal og frásögn af Ingivaldi á Bíldudal, draugasaga | Gísli Kristjánsson | 11812 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Nöfn drauga: Telur upp Móra og Darra og Skottu sem drauganöfn. Man ekkert nema nöfnin ein og sér | Gísli Kristjánsson | 11824 |
13.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Heimildarmaður átti heima á Dynjanda í æsku. Engir álagablettir þar, var mjög „hreint“ pláss. Hins v | Jón G. Jónsson | 11859 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Þegar Jón flutti í burtu úr Arnarfirði til Ísafjarðar, þá var heimildarmaður níu ára og var fluttur | Jón G. Jónsson | 11866 |
09.04.1970 | SÁM 90/2242 EF | Draugur fyrir austan. Ef Jónas Pálsson húsbóndinn í Kverkártungu á Langanesströnd brá sér eitthvað f | Sigurbjörg Sigurðardóttir | 11933 |
04.01.1967 | SÁM 90/2246 EF | Enn er spurt hvað það hafi verið sem heimildarmaður sá og hvort það hafi verið draugur. Hún segist h | Guðrún Guðmundsdóttir | 11963 |
15.04.1970 | SÁM 90/2275 EF | Skiptar skoðanir eru um það, hvort atburður þessi var af mannavöldum eða ekki. Á bænum Höfn í Bakkaf | Þórunn Kristinsdóttir | 12078 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Karl sem hét Jón var á ferðalagi yfir Steingrímsfjarðarheiði og finnur stóra mannsbeinagrind. Hann v | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12262 |
12.05.1970 | SÁM 90/2294 EF | Faðir viðmælanda var prestur á Staðarhrauni. Þarna á Mýrunum var fláki þar sem sagt var að væri reim | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 12265 |
15.05.1970 | SÁM 90/2297 EF | Samtal um draugasögur | Ólafur Hákonarson | 12298 |
15.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Hefur heyrt ýmsar sögur úr Arnarfirði, þar lifðu sögur um drauga, skrímsli og annað þvíumlíkt. Segir | Ólafur Hákonarson | 12301 |
15.05.1970 | SÁM 90/2298 EF | Hefur heyrt nefndan drauginn Hauslausa-Torfa sem átti að fylgja fólki sem var í Haukadal í gamalli t | Ólafur Hákonarson | 12306 |
28.05.1970 | SÁM 90/2299 EF | Talar um að það hafi eitthvað verið um drauga á Síðu en ekki mikið. Segir frá því þegar Davíð bóndi | Þorbjörn Bjarnason | 12332 |
08.06.1970 | SÁM 90/2301 EF | Talar um að lítið hafi verið um drauga fyrir austan en eitt haust árið 1902 eða 3 urðu margir varir | Magnús Þórðarson | 12375 |
09.06.1970 | SÁM 90/2303 EF | Frændi heimildarmanns sagði lygasögur um drauga og sjálfan sig. Hann bjó innarlega í Dýrafirði og sa | Guðjón Gíslason | 12396 |
30.06.1970 | SÁM 90/2318 EF | Spurt er um drauga í Mývatnssveit. Heimildarmaður segir að það hafi eitt sinn verið draugur í sveiti | Sigurbjörg Jónsdóttir | 12591 |
07.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Sagnir af Glottu sem var afturgengin stelpa sem hafð verið farið illa með | Jónína Jóhannsdóttir | 12789 |
28.10.1970 | SÁM 90/2340 EF | Draugar; Einu sinni Gvendur gekk; Krossmark setti klerkurinn; draugasögur | Ingi Gunnlaugsson | 12853 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Draugasögur | Ingi Gunnlaugsson | 12859 |
02.11.1970 | SÁM 90/2343 EF | Draugar | Jónína Oddsdóttir | 12889 |
03.11.1970 | SÁM 90/2344 EF | Spurt um draugasögur, en hann kann engar, enda eru þær allar komnar á bækur | Eiríkur Eiríksson | 12898 |
16.11.1970 | SÁM 90/2347 EF | Af fylgjum og draugum | Júlíus Bjarnason | 12933 |
16.11.1970 | SÁM 90/2347 EF | Draugar og huldufólk | Júlíus Bjarnason | 12940 |
24.11.1970 | SÁM 90/2351 EF | Draugasögur og -trú | Jóhanna Elín Ólafsdóttir | 12981 |
25.11.1970 | SÁM 90/2352 EF | Draugar, slys | Þuríður Kristjánsdóttir | 12997 |
25.11.1970 | SÁM 90/2353 EF | Fleiri draugar | Jón Ágúst Eiríksson | 13004 |
08.07.1970 | SÁM 91/2358 EF | Spurt um fleiri drauga | Guðmundur Ragnar Guðmundsson | 13090 |
19.02.1971 | SÁM 91/2387 EF | Engir álagablettir á Grímsstöðum, engir nykrar né skrímsli í vötnum í nágrenninu, hefur heyrt um dra | Elín Hallgrímsdóttir | 13569 |
22.06.1971 | SÁM 91/2399 EF | Spurt um drauga og huldufólk, fátt um svör | Jónína H. Snorradóttir | 13715 |
25.07.1971 | SÁM 91/2407 EF | Spurt um drauga: engir, en ljós í kletti | Skarphéðinn Gíslason | 13795 |
07.11.1971 | SÁM 91/2417 EF | Um drauga; memorat um einkennilega fylgju | Þorsteinn Guðmundsson | 13868 |
06.03.1972 | SÁM 91/2449 EF | Spurt um drauga | Jónína Oddsdóttir | 14204 |
14.03.1972 | SÁM 91/2451 EF | Spurt um drauga, en hún vill ekkert segja | Sigríður Guðmundsdóttir | 14232 |
10.04.1972 | SÁM 91/2459 EF | Spurt um drauga í Breiðdal, en heimildarmaður heyrði aldrei talað um þá | Gísli Björnsson | 14349 |
13.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Látnir foreldrar heimildarmanns fylgja þeim börnum í gegnum lífið og koma skilaboðunum áleiðis í dra | Olga Sigurðardóttir | 14369 |
21.04.1972 | SÁM 91/2467 EF | Draugar voru um allt, sæskrímsli og hindurvitnasögur þarna í Breiðafirði. Ýmsir svipir hafa verið á | Davíð Óskar Grímsson | 14461 |
12.05.1972 | SÁM 91/2471 EF | Grímur í Ófeigsfirði fékk konu fyrir vestan heiði til að útvega sér draug til að klekkja á Óla en ek | Andrés Guðmundsson | 14506 |
17.05.1972 | SÁM 91/2474 EF | Spurt um drauga | Gróa Ágústa Hjörleifsdóttir | 14558 |
20.06.1973 | SÁM 91/2566 EF | Spurt um ýmislegt, m.a. sækýr, útræði og drauga | Ingibjörg Jósepsdóttir | 14752 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um drauga | Þórður Guðbjartsson | 14811 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Galdramaður á Norðurlandi sendi draug til annars á Vesturlandi, hann stöðvaði drauginn við túngarðin | Þórður Guðbjartsson | 14815 |
22.08.1973 | SÁM 91/2575 EF | Um drauga á Húsafelli: 70 draugar í Draugaréttinni | Guðmundur Bjarnason | 14900 |
07.11.1973 | SÁM 92/2580 EF | Draugagangur á Leirá, tvær stúlkur sjá mann með hníf, þær láta sem vitlausar séu | Sumarliði Eyjólfsson | 14973 |
04.12.1973 | SÁM 92/2586 EF | Folasteinn á Gálmaströnd; folald sem dregur á eftir sér húðina | Þorvaldur Jónsson | 15057 |
04.12.1973 | SÁM 92/2587 EF | Heyrði fjörulalla nefnda, minnist á draugasögu af Snæfjallaströnd og fleira, en engar sögur | Þorvaldur Jónsson | 15078 |
18.04.1974 | SÁM 92/2595 EF | Hálfflegin kvíga sem verið er að flá stingur af | Rannveig Einarsdóttir | 15156 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Draugar m.a. á Kúluheiði | Helgi Jónsson | 15196 |
31.08.1974 | SÁM 92/2604 EF | Þekkir ekki frásagnir um drauga á Sandi, Ingjaldarkofa, Drauga-Hall á Sandi, né Þórð og Andrés André | Jakobína Þorvarðardóttir | 15285 |
31.08.1974 | SÁM 92/2605 EF | Stundum var rætt um drauga í æsku heimildarmanns, en engir draugar eru á Hellnum | Jakobína Þorvarðardóttir | 15292 |
15.03.1975 | SÁM 92/2624 EF | Enginn sérstakur draugur er bundinn við Grunnavík | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15505 |
10.07.1975 | SÁM 92/2633 EF | Aðrir draugar | Pétur Jónsson | 15621 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Draugar og galdramenn | Pétur Jónsson | 15639 |
12.07.1975 | SÁM 92/2640 EF | Sjóferðasaga frá Vestmannaeyjum og jafnframt draugasaga | Ágúst Lárusson | 15694 |
13.07.1975 | SÁM 92/2642 EF | Draugaból í Vaðstakksey | Björn Jónsson | 15727 |
06.08.1975 | SÁM 92/2644 EF | Draugar og draugatrú | Vilborg Kristjánsdóttir | 15759 |
06.08.1975 | SÁM 92/2644 EF | Spurt um drauga | Vilborg Kristjánsdóttir | 15762 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Plat draugasaga | Vilborg Kristjánsdóttir | 15780 |
07.08.1975 | SÁM 92/2646 EF | Draugar | Vilborg Kristjánsdóttir | 15781 |
05.04.1976 | SÁM 92/2649 EF | Um drauga og fylgjur í Gufudal, þar á meðal sögn um Jón Gíslason, sem var skyggn | Hallfreður Guðmundsson | 15821 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Huldufólk í Kaldrananeshrepp: sálmasöngur heyrist; mjólk gefin álfkonu, sem býr í hamrinum Forvað; h | Þuríður Guðmundsdóttir | 15995 |
22.02.1977 | SÁM 92/2691 EF | Um Þorgeirsbola og hvernig draugar verða til | Guðrún Einarsdóttir | 16063 |
15.03.1977 | SÁM 92/2697 EF | Um draug, forfaðir Þuríðar formanns kemur við sögu | Jón Erlingur Guðmundsson | 16143 |
24.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Draugatrú í gamla daga; draugur verður samferða manni á Melunum | Jósefína Eyjólfsdóttir | 16176 |
25.03.1977 | SÁM 92/2701 EF | Spurt um drauga | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 16190 |
19.04.1977 | SÁM 92/2717 EF | Draugasaga af Snæfellsnesi: kveðið á glugga: Leiðist mér að liggja hér | Kristófer Jónsson | 16308 |
19.04.1977 | SÁM 92/2718 EF | Spurt um hjátrú í sambandi við refi; magnaðar tófur | Kristófer Jónsson | 16314 |
20.04.1977 | SÁM 92/2719 EF | Spurt um drauga, svipi og fylgjur; sagt frá konu sem sást | Guðjón Bjarnason | 16322 |
20.04.1977 | SÁM 92/2719 EF | Draugar voru magnaðir á Vestfjörðum | Guðjón Bjarnason | 16330 |
xx.05.1977 | SÁM 92/2723 EF | Fylgjur og draugar | Anna Steindórsdóttir | 16367 |
07.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Draugavísa úr Flókadal | Hallfreður Örn Eiríksson | 16411 |
08.06.1977 | SÁM 92/2725 EF | Draugar, svipir og fylgjur | Jófríður Ásmundsdóttir | 16422 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Fylgjur og draugar; maður drukknar | Guðrún Halldórsdóttir | 16448 |
09.06.1977 | SÁM 92/2727 EF | Draugar | Oddur Kristjánsson | 16450 |
10.06.1977 | SÁM 92/2728 EF | Draugar í Hvítársíðu og víðar um Borgarfjörð | Daníel Brandsson | 16463 |
20.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Draugar; Erlendur að ausa gnoðinn | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16470 |
20.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Skyggni og draugar | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16471 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Draugar og Sigfús Sigfússon, kennsla hans, söfnunarstarf og fleira | Jón Eiríksson | 16499 |
28.06.1977 | SÁM 92/2730 EF | Draugar á Vopnafirði | Jón Eiríksson | 16503 |
11.06.1977 | SÁM 92/2731 EF | Draugar; draugasaga úr Reykholti og frá Gilsbakka | Þorleifur Þorsteinsson | 16514 |
28.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Sá draug | Stefán Ásbjarnarson | 16553 |
29.06.1977 | SÁM 92/2734 EF | Draugar og fylgjur | Elín Grímsdóttir | 16565 |
29.06.1977 | SÁM 92/2735 EF | Um drauga | Árni Lárusson | 16577 |
29.06.1977 | SÁM 92/2735 EF | Um drauga | Arnfríður Lárusdóttir og Árni Lárusson | 16578 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Draugar | Jóhannes Guðmundsson | 16617 |
01.07.1977 | SÁM 92/2739 EF | Spurt um drauga á Melrakkasléttu; myrkfælni; bílstjóri ætlaði að taka drauginn á Skörðunum upp í en | Jóhanna Björnsdóttir | 16644 |
06.07.1977 | SÁM 92/2749 EF | Draugar og draugasögur; sögn úr Skörðunum | Unnur Árnadóttir | 16758 |
18.07.1977 | SÁM 92/2756 EF | Draugar á Patreksfirði og í Borgarnesi | Ingibjörg Björnsson | 16858 |
03.09.1977 | SÁM 92/2764 EF | Álfar og huldufólk; draugar | Sigfríður Kristinsdóttir | 16947 |
03.09.1977 | SÁM 92/2764 EF | Draugar | Egill Jónasson | 16956 |
05.09.1977 | SÁM 92/2765 EF | Draugar í Mývatnssveit | Stefán Sigurðsson | 16962 |
05.09.1977 | SÁM 92/2765 EF | Hauslausi draugurinn | Stefán Sigurðsson | 16964 |
05.09.1977 | SÁM 92/2766 EF | Draugar, frostdynkir | Sören Sveinbjarnarson | 16967 |
12.10.1977 | SÁM 92/2769 EF | Tröll og draugar; svipir | Þórunn Ingvarsdóttir | 17017 |
14.10.1977 | SÁM 92/2770 EF | Draugar | Jón Erlingur Guðmundsson | 17025 |
23.11.1977 | SÁM 92/2771 EF | Draugar áttu að vera við tjörnina í Örfirisey; líka talað um drauginn á Vogastapa og drauga í fjörun | Jóna Þórðardóttir | 17043 |
23.11.1977 | SÁM 92/2772 EF | Spurt um drauga | Jóna Þórðardóttir | 17047 |
23.11.1977 | SÁM 92/2772 EF | Draugasaga | Jóna Þórðardóttir | 17051 |
29.11.1977 | SÁM 92/2773 EF | Draugar; Móri karlinn myndugur; Móðir mín í kví kví | Bjarni Jónsson | 17066 |
30.11.1977 | SÁM 92/2775 EF | Draugar | Halldóra Bjarnadóttir | 17086 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Um drauga og leiði | Sigurður Brynjólfsson | 17115 |
14.12.1977 | SÁM 92/2778 EF | Draugasaga úr Landeyjum, um Drápstóft | Sigurður Brynjólfsson | 17116 |
04.04.1978 | SÁM 92/2962 EF | Spurt um drauga og sjóskrímsli án árangurs | Valgerður Bjarnadóttir | 17155 |
19.04.1978 | SÁM 92/2965 EF | Spurt um drauga og um drauma sængurkvenna án árangurs | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 17194 |
18.07.1978 | SÁM 92/2989 EF | Spurt um drauga, huldufólk og fleira án árangurs | Gunnlaugur Jónsson | 17469 |
18.07.1978 | SÁM 92/2990 EF | Spurt um drauga, huldufólk og fleira án árangurs | Gunnlaugur Jónsson | 17470 |
22.07.1978 | SÁM 92/2997 EF | Einhver draugur hrekkir Þormóð nokkurn | Snorri Gunnlaugsson | 17523 |
03.08.1978 | SÁM 92/3006 EF | Draugur á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu | Eiríkur Stefánsson | 17612 |
11.08.1978 | SÁM 92/3008 EF | Hvort heimildarmaður hafi heyrt sögur um huldufólk og drauga í æsku, það var ekki | Dóróthea Gísladóttir | 17623 |
07.09.1978 | SÁM 92/3011 EF | Spurt um drauga | Páll Magnússon | 17669 |
27.10.1978 | SÁM 92/3015 EF | Draugar | Sigurást Kristjánsdóttir | 17719 |
22.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Spurt um drauga í Breiðafjarðareyjum; segir frá því er hann tók útsel fyrir draug | Davíð Óskar Grímsson | 17835 |
22.11.1978 | SÁM 92/3024 EF | Um drauga á Breiðafirði; skrímsli algeng; einfættur draugur sést í Bjarney á undan vondum veðrum | Davíð Óskar Grímsson | 17840 |
06.12.1978 | SÁM 92/3029 EF | Hjalti vinnumaður í Saurbæ glímir við draug | Torfi Össurarson | 17902 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Spurt um drauma og drauga án árangurs | Vilborg Torfadóttir | 17933 |
24.01.1979 | SÁM 92/3038 EF | Vinnumaður á Skeggjastöðum í Jökuldal berst við draug, síðan kallað Draugalág þar; raunsæ útskýring | Aðalsteinn Jónsson | 18008 |
24.01.1979 | SÁM 92/3039 EF | Frásögn um Gunnlaug, sem drepinn var 1747 af draugi eða myrtur | Aðalsteinn Jónsson | 18015 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Frásögn um Látraheiðardrauginn; hann ræðst á Sigmund Hjálmarsson; rætt um söguna | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18064 |
27.06.1979 | SÁM 92/3044 EF | Um Látraheiðardrauginn | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18068 |
27.06.1979 | SÁM 92/3045 EF | Spurt um ættardrauga en lítið um svör | Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson | 18081 |
28.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Draugurinn á Látraheiði eða Simbadýrið | Snæbjörn Thoroddsen | 18121 |
07.07.1979 | SÁM 92/3054 EF | Byrjað á frásögn um draug; spurt um draugatrú | Steinþór Þórðarson | 18187 |
07.07.1979 | SÁM 92/3054 EF | Grái tuddi: afturgengið naut; kenningar heimildarmanns um tudda | Steinþór Þórðarson | 18191 |
10.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Draugatrú á Jökuldal í æsku heimildarmanns; frásögn um bardaga við draug í Draugalág | Aðalheiður Ólafsdóttir | 18362 |
12.09.1979 | SÁM 92/3087 EF | Spurt um drauga, lítið um svör | Ingibjörg Jónsdóttir | 18416 |
13.09.1979 | SÁM 93/3286 EF | Ekki var reynt að kveða niður afturgöngu Guðmundar. Vallnadraugurinn sást af mörgum, sá draugur var | Benedikt Jónsson , Björn Guðmundsson og Guðmundur Jóhannesson | 18445 |
17.09.1979 | SÁM 93/3292 EF | Minnst á Valladrauginn, en heimildarmaður vill lítið um það tala | Páll Karlsson | 18521 |
26.07.1980 | SÁM 93/3313 EF | Mórauður strákur átti að hafa sést í kjallaranum á skólahúsinu á Hólum í Hjaltadal. Sigurður taldi s | Sigurður Geirfinnsson | 18675 |
12.08.1980 | SÁM 93/3323 EF | Um hauslausa strákinn, upphaf hans og hverjum hann fylgdi | Jón Þorláksson | 18768 |
15.08.1980 | SÁM 93/3330 EF | Spurt um drauga | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18847 |
24.11.1980 | SÁM 93/3335 EF | Draugasaga úr Hvammsfjarðareyjum, draugangur sem náttúrleg skýring reyndist vera á | Kristín Pétursdóttir | 18904 |
28.10.1981 | SÁM 93/3336 EF | Spurt um drauga; trúir ekki á þá og segir sögu af því hvernig draugasögur geta orðið til: Frosnir l | Kristín Pétursdóttir | 18923 |
27.08.1967 | SÁM 93/3706 EF | Um Hjaltadrauginn; heimildir að sögninni og um útbreiðslu | Einar Einarsson | 18999 |
30.08.1967 | SÁM 93/3718 EF | Um drauga og draugasögur; spurð um Hjaltadrauginn | Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir | 19114 |
03.07.1969 | SÁM 85/136 EF | Sagt frá reimleikum í Garði; spurt um drauga þar í sveitinni | Guðný Benediktsdóttir | 19637 |
12.07.1969 | SÁM 85/156 EF | Frásögn af hauslausa stráknum | Jón Þorláksson | 19931 |
12.07.1969 | SÁM 85/156 EF | Frásögn af hauslausa stráknum | Þráinn Þórisson | 19932 |
12.07.1969 | SÁM 85/157 EF | Strákur dettur um mórauðan afturgenginn hund | Jón Þorláksson | 19937 |
12.07.1969 | SÁM 85/157 EF | Draugasaga sem gerist í hesthúsi | Jón Þorláksson | 19943 |
12.07.1969 | SÁM 85/158 EF | Draugasaga, sem bar fyrir heimildarmann | Þráinn Þórisson | 19944 |
31.08.1969 | SÁM 85/335 EF | Sagt frá Nadda í Naddagili í Njarðvíkurskriðum | Anna Helgadóttir | 21125 |
08.07.1970 | SÁM 85/448 EF | Draugasaga sem gerðist í Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð | Ásgeir Pálsson | 22544 |
29.07.1970 | SÁM 85/483 EF | Draugar og fyrirburðir | Játvarður Jökull Júlíusson | 22842 |
29.07.1970 | SÁM 85/484 EF | Segir draugasögur sem hafa borið fyrir hann sjálfan | Jón Daðason | 22849 |
03.08.1970 | SÁM 85/500 EF | Spjallað um drauga og fjörulalla; frásögn | Andrés Gíslason | 23115 |
04.08.1970 | SÁM 85/501 EF | Spurt um drauga, gamlar bænir og galdra | Soffía Ólafsdóttir | 23130 |
04.08.1970 | SÁM 85/502 EF | Draugatrú; Látradraugurinn og fleira | Haraldur Sigurmundsson | 23142 |
09.08.1970 | SÁM 85/516 EF | Sú sögn fylgir tveimur steinum við veginn nálægt Kirkjuhvammi að þar hafi sædraugurinn og landdraugu | Jóna Ívarsdóttir | 23328 |
09.08.1970 | SÁM 85/516 EF | Ekki bannað að kasta steinum; rætt um huldufólkstrú; þekktust sögur um nykra; ekki vitað um uppruna | Jóna Ívarsdóttir | 23329 |
09.08.1970 | SÁM 85/516 EF | Bjargdraugurinn, druslan sem nefnd er, var lík sem Rauðsendingar fundu undir bjarginu | Jóna Ívarsdóttir | 23334 |
09.08.1970 | SÁM 85/517 EF | Sagt frá Eiríki Bjargdraugnum | Ingibjörg Júlíusdóttir | 23352 |
10.08.1970 | SÁM 85/519 EF | Spjallað um drauginn á Látraheiði og sagt frá viðureignum við hann | Ásgeir Erlendsson | 23392 |
10.08.1970 | SÁM 85/520 EF | Spjallað um drauginn á Látraheiði og sagt frá viðureignum við hann | Ásgeir Erlendsson | 23393 |
12.08.1970 | SÁM 85/523 EF | Fylgjur og draugar; draugasögur, gamansögur | Hafliði Halldórsson | 23443 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Snakkar eða tilberar; svipir í flöskum | Vagn Þorleifsson | 23664 |
19.08.1970 | SÁM 85/537 EF | Galdrar og draugar; að gera sjóreknu líki til góða | Vagn Þorleifsson | 23670 |
26.08.1970 | SÁM 85/552 EF | Á Skálavíkurheiði sést stundum folald sem dregur húðina á eftir sér | Birgir Bjarnason | 23925 |
28.08.1970 | SÁM 85/555 EF | Draugasaga | Kristján Þ. Kristjánsson | 23962 |
30.08.1970 | SÁM 85/556 EF | Draugasaga af Indriða í Hlöðuvík; vísur í frásögn: Heim að palli í Hlöðuvík; Sperri ég fót upp í rót | Sigmundur Ragúel Guðnason | 23974 |
08.07.1971 | SÁM 86/624 EF | Draugar og svipir | Ólafur Jóhannsson | 25151 |
21.07.1971 | SÁM 86/635 EF | Draugasaga | Páll Guðmundsson | 25358 |
21.07.1971 | SÁM 86/635 EF | Draugafélag kveðið niður | Páll Guðmundsson | 25362 |
21.07.1971 | SÁM 86/636 EF | Stokkseyrardraugurinn, Ranakotsdraugur | Páll Guðmundsson | 25364 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Gamansaga um tvo drauga sem töldu peninga | Kristrún Matthíasdóttir | 25594 |
30.07.1971 | SÁM 86/653 EF | Heygarðsdraugar | Haraldur Matthíasson | 25680 |
12.07.1965 | SÁM 92/3198 EF | Saga úr Grindavík; illhveli og sverðfiskur | Ólafur Guðmundsson | 28909 |
1968 | SÁM 92/3278 EF | Draugar | Kristján Árnason | 30124 |
18.10.1965 | SÁM 86/956 EF | Sagnir um veru sem kom upp í Hólmum þegar hesthús var rifið. Hallbera í austurbænum varð fyrir ágang | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35136 |
16.12.1966 | SÁM 87/1091 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Skyggnisögur, draugasögur og þess háttar, dæmi úr safni | Hallfreður Örn Eiríksson | 36478 |
19.07.1977 | SÁM 93/3642 EF | Engar sögur um samskipti hermanna við huldar vættir | Kláus Jónsson Eggertsson | 37693 |
23.07.1977 | SÁM 93/3653 EF | Spurt um álagabletti á Ferstiklu, huldufólksbyggðir, drauga, útburði, neikvæð svör | Margrét Xenía Jónsdóttir | 37812 |
30.08.1974 | SÁM 92/2601 EF | Sá draug ausa yfir sig gulli og náði einhverju af því, draugsi bregst reiður við og segir: „Alltaf g | Þórður Halldórsson | 38082 |
24.11.1982 | SÁM 93/3371 EF | Minnst gamals kveðskapar sem amma Halldórs kenndi honum sem barni, og svo rifjaður upp bærinn Ásgarð | Halldór Laxness | 40206 |
9.12.1982 | SÁM 93/3373 EF | Minnst á Mópeys, draug á mórauðri peysu, sem tengdamóðir Soffíu sagðist hafa séð, minnst á húsfreyju | Soffía Vagnsdóttir | 40225 |
20.6.1983 | SÁM 93/3381 EF | Sagt af Móra, draug sem fylgdi Hamarsfólkinu, og gerði mikið og oft vart við sig. Á eftir er spurt u | Þuríður Guðmundsdóttir | 40299 |
22.06.1983 | SÁM 93/3381 EF | Segir af Mópeys, draug sem var unglingspiltur á mórauðri peysu sem varð úti á heiði í Seyðisfirði ve | Kristín Þórðardóttir | 40301 |
27.6.1983 | SÁM 93/3382 EF | Spurt um ýmsar sögur og álagabletti, minnst á Skálabrand sem gekk ljósum logum þarna á svæðinu. | Lára Inga Lárusdóttir | 40308 |
28.6.1983 | SÁM 93/3384 EF | Talar um drauga, vökudrauma og ýmis hugboð sem Emilía hefur fundið fyrir | Emilía Guðmundsdóttir | 40318 |
12.7.1983 | SÁM 93/3394 EF | Spurður um uppvakninga, segir söguna af Kolbeinskussu og svo um drenginn sem gekk aftur með höfuðið | Jón Þorláksson | 40391 |
11.11.1983 | SÁM 93/3400 EF | Rætt um drauga sem áttu að hafa sést á heiðum í Steingrímsfirði | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40433 |
13.12.1983 | SÁM 93/3403 EF | Jóhanna segir frá draugum á Ströndum og síðan draugasögu eftir föður sínum, frá því hann var prestur | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40459 |
13.12.1983 | SÁM 93/3403 EF | Sagt af herbergi á æskuheimili Jóhönnu, þar sem vart varð við reimleika | Jóhanna Guðlaugsdóttir | 40460 |
10.05.1984 | SÁM 93/3430 EF | Spurður um drauga minnist Gísli m.a á ljótan hund, sem fylgdi vissu fólki í níu ættliði, og ungan dr | Gísli Tómasson | 40499 |
09.08.1984 | SÁM 93/3437 EF | Afturgöngur. Guðmundur verður úti en sagður fylgja Bjarna sem bjargaðist. Draumur Bjarna um Egil Ska | Guðjón Jónsson | 40552 |
29.03.1985 | SÁM 93/3451 EF | Stutt æviatriði og svo spjall um huldufólk, drauga og slíkt í kringum æskuheimili heimildarmanns | Jensína Arnfinnsdóttir | 40648 |
06.06.1985 | SÁM 93/3458 EF | Slysfarir og afturgöngur. Hættulegar ár og fjallvegir. Draugabíll á Fjarðarheiði. Geitdalsdraugurinn | Helgi Gunnlaugsson | 40693 |
10.06.1985 | SÁM 93/3459 EF | Draugasaga úr æsku hans. Draugur sést í Ballarárgerðum 1904. Slæðingur nærri Óspaksstöðum. Jón Ingim | Guðmundur Matthíasson og Jón Ingimar Jónsson | 40701 |
11.06.1985 | SÁM 93/3460 EF | Hallgrímur segir frá því er móðir hans sér föður hans eftir að hann deyr. | Hallgrímur Jónasson | 40703 |
11.06.1985 | SÁM 93/3460 EF | Saga af reimleikum í Bakkaseli á Öxnadalsheiði. | Hallgrímur Jónasson | 40704 |
11.06.1985 | SÁM 93/3461 EF | Nafngreindir draugar í Norðurárdal í Skagafirði. Svipir sáust. Álagablettir, blettir sem mátti ekki | Hallgrímur Jónasson | 40706 |
19.06.1985 | SÁM 93/3461 EF | Draugar á Austurlandi. Eiríkur segir frá Móra og viðureign þeirra í Húsey í Hróarstungu. Trú á tilvi | Eiríkur Þorsteinsson | 40707 |
20.06.1985 | SÁM 93/3463 EF | Draugagangur í Borgarfirði á 19. og 20.öld. Mórar og skottur. Hólsmóri (sami og Írafellsmóri), Leirá | Þorsteinn Kristleifsson | 40722 |
04.07.1985 | SÁM 93/3466 EF | Um skottur í Skagafirði. | Hallgrímur Jónasson | 40742 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Draugar og reimleikar í Borgarfirði. Strandardraugurinn var förumenni sem úthýst var frá Gröf og var | Gróa Jóhannsdóttir | 40774 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Reimleikar í gömlu fjárhúsunum í Eskiholti. Þar var Bjarni nokkur sem hengdi sig og var dysjaður nær | Gróa Jóhannsdóttir | 40775 |
15.08.1985 | SÁM 93/3470 EF | Draugur fyrir ofan Hrauná í Borgarfirði gerði skráveifur. | Gróa Jóhannsdóttir | 40778 |
16.08.1985 | SÁM 93/3471 EF | Draugar. Skoðun á draugasögum og dulrænum öflum. Rabbað um drauma. | Hólmfríður Jónsdóttir | 40785 |
17.08.1985 | SÁM 93/3471 EF | Gróa segir frá: Dularfullt atvik í Reykholtsdal. Drukknaður maður kemur til hennar; (í draumi?) Valt | Gróa Jóhannsdóttir | 40795 |
17.08.1985 | SÁM 93/3472 EF | Nafnkenndir draugar í Borgarfirði. Jónas í Svínatungu, Helgi í Fróðhúsum. Skottu kennt um. | Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson | 40799 |
17.08.1985 | SÁM 93/3472 EF | Strandadraugurinn (Grafardraugur). Draugurinn í hrauninu. Einnig frásögn um Atlakotsdrauginn og reim | Ingimundur Kristjánsson | 40800 |
18.08.1985 | SÁM 93/3473 EF | Spurt um drauga í sveitinni. Miðfirði. Heggstaðaskuddi, Mussuleggur. Vilhelm gerir lítið úr draugatr | Vilhelm Steinsson | 40814 |
19.08.1985 | SÁM 93/3474 EF | Þverárundrin. Draugagangur á Litlu-Þverá. Kindadráp. Trú á tilvist drauga. Rannsókn yfirvalda. | Jónas Stefánsson | 40827 |
19.08.1985 | SÁM 93/3475 EF | Nafnkenndir draugar í Vesturárdal í Miðfirði. Huldufólkstrú. Harmonikkuspil í hól við Hólmavatn. Þar | Jónas Stefánsson | 40828 |
06.09.1985 | SÁM 93/3481 EF | Spurt um nafnkennda drauga í Skagafirði. Þorgeirsboli og Loftur á Óslandi. Skotta og Skottu-Jóhann. | Vilhelmína Helgadóttir | 40884 |
08.09.1985 | SÁM 93/3483 EF | Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta | Sigurður Stefánsson | 40905 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Miklabæjar-Solveig og séra Oddur á Miklabæ. Séra Oddur liggur úti vikulangt. Dauði séra Odds. Draumu | Sigurður Stefánsson | 40909 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Mannskaðar í Skagafirði. Maður verður úti. Einnig: 8 menn (af Sauðarkróki) verða úti í aftakaveðri í | Sigurður Stefánsson | 40910 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Vatnsskarð og draugagangur þar. Fjallvegir milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar. Bæir á skarðinu. | Sigurður Stefánsson | 40911 |
08.09.1985 | SÁM 93/3484 EF | Huldufólkstrú. Yfirsetukona yfir huldufólki. Ljós í klettunum í Hegranesi hjá huldufólki utan við ís | Sigurður Stefánsson | 40914 |
08.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Um drauga og svipi. Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Skyggnir menn í ættinni. Ábæjarskotta farin að deyfa | Kristín Sölvadóttir | 40924 |
08.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Spurt um álagabletti í Sauðárkrók og nágrenni. Útræði frá Sauðá, Skarði og Borg (Sjávarborg). Um veg | Kristín Sölvadóttir | 40925 |
08.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Spurt um Hávarð hegra í Hegranesi. Hún segir frá Hæringsbúðum og reimleikum þar. (Hæringur?). Þar va | Kristín Sölvadóttir | 40928 |
09.09.1985 | SÁM 93/3485 EF | Sögn um Þorgeirsbola og formann á Skagaströnd. Um bola; hann fylgdi ýmsum á Skagafirði. Ábæjarskotta | Sveinn Sölvason | 40929 |
09.09.1985 | SÁM 93/3486 EF | Dulræn sögn frá 1932. Sveinn Sölvason segir frá. Dularfullir atburðir á vegspotta. Tvær beinagrindur | Sveinn Sölvason | 40931 |
09.09.1985 | SÁM 93/3487 | Draugar í Sléttuhlíðinni. Jón Eyjólfsson drukknar í Sléttuhlíðarvatni og gekk ljósum logum (1910). J | Tryggvi Guðlaugsson | 40940 |
10.09.1985 | SÁM 93/3488 EF | Draugarnir á Siglufjarðarskarði. 1912 ferst maður þar á skíðum. | Tryggvi Guðlaugsson | 40949 |
10.09.1985 | SÁM 93/3490 EF | Spurt um sjóskrímsli. Jóhann, eigandi að Keldum, brjálaðist vegna heitinga gamals manns vegna brigða | Tryggvi Guðlaugsson | 40955 |
10.09.1985 | SÁM 93/3492 EF | Rætt um drauga; um Þorgeirsbola. | Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir | 40969 |
08.11.1985 | SÁM 93/3497 EF | Spurt um afturgöngur, skottur og móra í Mýrum. Kerling gekk aftur; Oddrún svikin og gekk aftur í Bja | Ragnhildur Bjarnadóttir | 41017 |
12.11.1985 | SÁM 93/3499 EF | Svipir og draugar. Maður drukknar (Sveinn Sölvason) og birtist Lárusi. Segir söguna af því.Sá einnig | Lárus Alexandersson | 41026 |
14.11.1985 | SÁM 93/3501 EF | Draugar og dularfullar hömlur á hreyfingu; fyrirburður, e.k. fylgja | Karvel Hjartarson | 41064 |
16.11.1985 | SÁM 93/3505 EF | Spurt um vísur til að kveða niður drauga, en Eyjólfur vill ekki tala um drauga | Eyjólfur Jónasson | 41117 |
17.02.1986 | SÁM 93/3508 EF | Draugar á Vallahreppi á Fljótsdalshéraði? Beitarhúsin á Gilsárteigi og reimleikar. | Björn Benediktsson | 41392 |
21.02.1986 | SÁM 93/3509 EF | Spurt um drauga (í Flóanum). Slæðingar. Um Stokkseyrardrauginn. Þá var ort: „Þér ég stefni í allra v | Hannes Jónsson | 41399 |
21.02.1986 | SÁM 93/3509 EF | Galdranornin Stokkseyrar-Dísa. Guðmundur Guðni orti ljóð um hana: „Þó að ýmsir falli frá". Saga um D | Hannes Jónsson | 41400 |
28.02.1986 | SÁM 93/3512 EF | Spurt um drauga í Reykjavík. Jósep draugur í Þingholtunum (hann var lifandi, kallaður draugur). Aftu | Guðrún Guðjónsdóttir | 41421 |
23.07.1986 | SÁM 93/3515 EF | Draugar í Skagafirði aðrir en Þorgeirsboli. Einnig um Jóhann á Keldum sem þóttist sjá hval stökkva á | Tryggvi Guðlaugsson | 41443 |
24.07.1986 | SÁM 93/3516 EF | Þorgeirsboli og Ábæjarskotta mikið á sveimi. Sagan af Rögnvaldi (Valda verkstjóra) hleypur undan dra | Haraldur Jóhannesson | 41453 |
24.07.1986 | SÁM 93/3517 EF | Sigurður fer með vísu um drauga: „ Húsakarl og hauslausa", höf. óþekktur. Eiríkur Skagadraugur (sbr. | Þórarinn Jónasson og Sigurður Björgvin Jónasson | 41462 |
24.07.1986 | SÁM 93/3518 EF | Frh. Húsakarl (draugasaga) gekk aftur gerði vart við sig í fjárhúsunum (í Eyhildarholti? sbr. kirkju | Þórarinn Jónasson | 41463 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H | Jón Þorláksson | 41490 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Draugar ekki í mannsmynd; Draugur ekki í mannslíki í sæluhúsinu við Jökulsá. Fjalla-Bensi og Drauma- | Jón Þorláksson | 41491 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Kolbeinskussa, uppruni hennar og reimleikar vart við hana vestur í Ameríku, raktir afkomendur Kolbei | Jón Þorláksson | 41492 |
27.07.1986 | SÁM 93/3522 EF | Hauslausi strákurinn, ættarfylgja, hann tók hausinn ofan. Uppruni og um hann. | Jón Þorláksson | 41493 |
27.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í | Jón Þorláksson | 41495 |
28.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Draugar í Mývatnssveit. Draugatrú og draugafjöldi. Svipir. Baldvin Stefánsson hagyrðingur sést aftur | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41496 |
28.07.1986 | SÁM 93/3523 EF | Sæluhúsið við Jökulsá og reimleikar þar. Fjalla-Bensi og Halldór föðurbróðir. Reimleikar í Mývatnssv | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 41497 |
28.10.1978 | HérVHún Fræðafélag 028 | Ásta Gísladóttir segir frá einkennilegum verum og atburðum þeim tengdum. Hún talar um jarðirnar í Bæ | Ásta Gísladóttir | 42062 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga. Draugasagnalestur, Sigurður Eiríksson. | Sigurður Eiríksson | 42088 |
19.04.1984 | HérVHún Fræðafélag 049 | Vorvaka á Hvammstanga.Draugasaga, Björn Einarsson. | Björn Einarsson | 42091 |
28.07.1986 | SÁM 93/3524 EF | Um Kolbeinskussu. Kennd við Kolbein í Álftagerði. Afturgengin kýr, svipaðs eðlis og Þorgeirsboli. | Þorgrímur Starri Björgvinsson | 42142 |
08.07.1987 | SÁM 93/3531 EF | Hross og nautgripir hræðast við Stórhól. Guðmundur fór með naut yfir brúarsundið, sem ærðist af hræð | Guðmundur Jónatansson | 42232 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Galdra-Geiri frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal átti þátt í að magna Þorgeirsbola. | Jón Kristján Kristjánsson | 42328 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Um Torfdal og örnefni þar: Torfdalsvað, Torfdalsgil, Torfdalsholt, Torfdalsmýri. Þar átti að vera dr | Steinar Pálsson | 42383 |
27.07.1987 | SÁM 93/3543 EF | Draugar eru hvimleið kvikindi. Álagablettur á Mosfelli í Grímsnesi. Eitt sinn var hóllinn sleginn og | Jón Bjarnason | 42389 |
29.07.1987 | SÁM 93/3548 EF | Stokkseyri var mikið draugabæli. Þar var mikil óvættur eina vertíð, sem gerði svo mikinn óskunda að | Runólfur Guðmundsson | 42460 |
30.07.1987 | SÁM 93/3550 EF | Sagan um Þórustaðadrauginn. | Hinrik Þórðarson | 42471 |
30.07.1987 | SÁM 93/3552 EF | Draugar í Næfurholti á Landi, þeir voru aðgangsharðir, sagt af þeim í þjóðsögum Guðna Jónssonar. Fle | Árni Jónsson | 42485 |
14.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um draugana Skuplu og Oddrúnu, fylgjur í Suðursveit. Saga af uppruna Skuplu: Bóndi úr Borgarhöfn sne | Torfi Steinþórsson | 42590 |
18.03.1988 | SÁM 93/3557 EF | Reimleikar á Skipalóni um 1900; þar sá fjármaður svip í fjárhúsunum og víðar. Frásögn af því hvernig | Steindór Steindórsson | 42733 |
03.11.1988 | SÁM 93/3566 EF | Guðmundur segir frá því er hann sá draug eða svip, sem hann hélt að væri lifandi maður. | Guðmundur Kristjánsson | 42836 |
03.11.1988 | SÁM 93/3566 EF | Kjartan nokkur heyrði óhljóð á næturnar sem hann taldi vera draug, en reyndust vera rottur. | Guðmundur Kristjánsson | 42838 |
04.11.1988 | SÁM 93/3568 EF | Örnefndi tengd við drauga: Draughóll í hrauninu milli Þuráar og Núpa, engar sögur til um það örnefni | Eiríkur Einarsson | 42860 |
04.11.1988 | SÁM 93/3568 EF | Um draugagang; reynt að hrekkja menn með því að gera spiladraug úr olíublautu garni á vertíð í Þorlá | Eiríkur Einarsson | 42863 |
07.11.1988 | SÁM 93/3569 EF | Saga af villum í lognhríð; og fleiri undarlegum villum á svipuðum slóðum, í hvammi norðan við Hjalla | Garðar Jakobsson | 42874 |
01.09.1989 | SÁM 93/3580 EF | Draugasaga: Draugur eða draugar í hellunum á Völlunum. Þar bjó síðar Jón Þorvarðarson frá Laugarvatn | Bergsteinn Kristjónsson | 42988 |
01.09.1989 | SÁM 93/3581 EF | Um draugabrag Páls á Hjálmsstöðum og atburðina sem lágu að baki bragnum. Bergsteinn fer með nokkur b | Bergsteinn Kristjónsson | 42994 |
22.10.1989 | SÁM 93/3582 EF | Reimleikar í einni verbúðinni í Grindavík. Einar Gunnar segir sögu af konu sem þóttist vera hrædd vi | Árni Guðmundsson | 43003 |
22.10.1989 | SÁM 93/3582 EF | Saga af manni sem sagðist hafa séð draug í fjörunni. | Árni Guðmundsson | 43006 |
18.9.1990 | SÁM 93/3803 EF | Saga af draugagangi á Eiríksbakka. | Hinrik Þórðarson | 43043 |
18.9.1990 | SÁM 93/3803 EF | Minnst á Gráhelludrauginn. | Hinrik Þórðarson | 43044 |
15.11.1989 | SÁM 93/3807 EF | Faðir Ólafar sá drauga. Saga af því að faðir Ólafar gat sagt komu póstsins fyrir, því honum fylgdi m | Ólöf Elimundardóttir | 43072 |
22.9.1992 | SÁM 93/3814 EF | Ágúst og kona hans fundu fyrir miklum ónotum í súrheysgryfju sem Árni gróf. Síðar komst Árni að því | Ágúst Lárusson | 43123 |
25.9.1992 | SÁM 93/3822 EF | Ágúst segir frá draugagangi á nágrannabæ, þar sem maður fyrirfór sér. Segir einnig frá pósti frá Hof | Ágúst Lárusson | 43197 |
15.9.1993 | SÁM 93/3830 EF | Rætt um drauga; Sæunn hefur séð Þorgeirsbola og hræddist hann mjög. Vísur til að stugga burt draugum | Sæunn Jónasdóttir | 43317 |
15.9.1993 | SÁM 93/3832 EF | Þorgeirsboli fluttist með konu frá Ljótsstöðum vestur til Kanada. Spjall. | Tryggvi Guðlaugsson | 43331 |
17.9.1993 | SÁM 93/3834 EF | Sagt frá húsadraugnum í Hróarsdal, hann hélt til í útihúsunum. Sagt frá einu skipti þar sem hann rak | Leó Jónasson | 43362 |
28.9.1993 | SÁM 93/3835 EF | Draugasögur Þórhalls á Breiðabólstað. Saga af því þegar Þórhallur mætti djöfli (eða draugi) á Breiða | Torfi Steinþórsson | 43371 |
29.9.1993 | SÁM 93/3837 EF | Tveir menn sáu Írafellsmóra í Halatúni. | Torfi Steinþórsson | 43386 |
19.11.1999 | SÁM 12/4233 ST | Spurt um álagabletti, álfakletta og drauga, en Sólveig man ekki sögur af slíku. | Sólveig Pálsdóttir | 43403 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Sagnaskemmtun Þórhalls Guðmundssonar á Reynivöllum; draugasögur hans. Torfi rekur nokkrar sögur Þórh | Torfi Steinþórsson | 43456 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Saga af því þegar Þórhallur á Breiðabólstað mætti dólg miklum (draug?) á leiðinni frá Hala að Breiða | Torfi Steinþórsson | 43457 |
25.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Athugasemdir við sögu, sem áður var sögð, um kynni Þórhalls og Bjarnar á Reynivöllum af einhvers kon | Torfi Steinþórsson | 43459 |
17.02.2003 | SÁM 05/4054 EF | María er spurð hvort fjölskylda hennar hafi verið hjátrúarfull en hún neitar því. Móðir hennar var t | María Finnsdóttir | 43840 |
22.02.2003 | SÁM 05/4061 EF | Systkinin Kristján, María, Guðmundur og Sigurlaug Kristjánsbörn segja frá síðustu búskaparárum í Hva | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43875 |
27.02.2003 | SÁM 05/4069 EF | Sverrir segir frá viðhorfi sínu til drauga og anda og hins yfirskilvitlega; hann segir sögu af því þ | Sverrir Einarsson | 43940 |
28.02.2003 | SÁM 05/4083 EF | Þóra segir frá svefnaðstöðu á æskuheimili sínu og hvernig bærinn var lýstur upp með olíulömpum; hún | Þóra Halldóra Jónsdóttir | 44025 |
09.03.2003 | SÁM 05/4086 EF | Björg segir frá ömmu sinni og afa og að það hafi verið henni þungbært að missa þau; hún segir frá þv | Björg Þorkelsdóttir | 44050 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Segir að þar sem hún bjó áður (í Ameríku) hafi aðallega verið trúað á blómálfa; talar um kletta og h | Valgerður Einarsdóttir | 44072 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Valgerður talar um vinsældir draugasagna sem hafa minnkað með tilkomu sjónvarps og bíó; þó sé alltaf | Valgerður Einarsdóttir | 44074 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Spurt er um álagabletti og Valgerður segir að suma bletti mætti alls ekki slá né rækta; spyrill spyr | Valgerður Einarsdóttir | 44075 |
17.07.1978 | SÁM 93/3695 EF | Hóll var í túninu sem hét Dagon, þegar hann var sleginn þá kom þurrkur, og Þórhildur taldi að góðar | Þórhildur Sigurðardóttir | 44081 |
17.07.1978 | SÁM 93/3695 EF | Þórhildur er spurð um það hvort hermennirnir í Hvalfirði hafi lent í kasti við drauga og hún segist | Þórhildur Sigurðardóttir | 44082 |
17.07.1978 | SÁM 93/3696 EF | Draugasögur: Draugasögur hafi verið sagðar til skemmtunar og verið spennandi einsog bíó núna. Þórhil | Þórhildur Sigurðardóttir | 44086 |
17.07.1978 | SÁM 93/3696 EF | Magnús segist aldrei hafa orðið var við drauga en Þórhildur segir frá dularfullu hvarfi á bókinni Bl | Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson | 44090 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Þegar Hjörtína var í Bíldsey fórst bátur uppi á ströndinni frá Staðarfelli með fólki sem þau þekktu; | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44097 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Hjörtína var myrkfælin í gamla bænum á Skarði; segir frá því þegar rafmagnið kom; í húsinu sem hún b | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44099 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Í Melkoti ólst upp maður sem sá huldukýr; konan hans sagði Hjörtínu að huldufólk kæmi með dót og leg | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44100 |
20.07.1978 | SÁM 93/3698 EF | Spyrill spyr um reimleika en Hjörtína er ókunnug sögum úr sveitinni sem hún býr í núna; að vestan ma | Hjörtína Guðrún Jónsdóttir | 44102 |
21.07.1978 | SÁM 93/3699 EF | Jón man eftir að talað var um blett í Leirársveit, einkum Steinþórslandi, sem væri varhugavert að ný | Jón Bjarnason | 44103 |
23.10.1999 | SÁM 05/4092 EF | Viðmælendur segja sögu af manni, sem var veikur á geði, sem talinn var andsetinn; Einar á Einarsstöð | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44105 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44106 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Guðmundur segir frá húsi ömmu sinnar við Grundargerði þar sem talið var reimt; hundurinn á heimilinu | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44107 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Sagt frá draugahúsi á Seltjarnarnesi. Kona sem átti heima í húsinu hvarf og er talið að hún hafi gen | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44108 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Sagt frá því þegar hlutir fóru að færast til á leikmynd við kvikmyndatökur á Höfn í Hornafirði. Einn | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44109 |
21.07.1978 | SÁM 93/3701 EF | Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu | Jón Bjarnason | 44111 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Daníel segir frá afa sínum sem tók puttaferðalang upp í bílinn hjá sér á Reykjanesbrautinni; þeir sp | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44111 |
23.10.1999 | SÁM 05/4093 EF | Sagt frá bíldraug á Mýrdalssandi; manneskja fannst hríðskjálfandi í bíl sínum eftir að hafa verið of | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44112 |
25.07.1978 | SÁM 93/3702 EF | Friðjón er spurður um slæðing og reimleika, Friðjón hefur heyrt að óhreint ætti að vera á Halastaðah | Friðjón Jónsson | 44119 |
25.07.1978 | SÁM 93/3703 EF | Lovísa er spurð út í reimleika, óhreina staði og slæðing á sínum slóðum en hún hefur ekki heyrt um þ | Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir | 44125 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Framliðin kona gætir barna. Magnús Jónsson á Ballará segir frá því þegar Margrét vinkona móður hans | Magnús Jónsson | 44210 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Magnús Jónsson á Ballará segir frá útburði; dag einn var hann á leið inn að Reynikeldu frá Ballará o | Magnús Jónsson | 44211 |
1971 | SÁM 93/3749 EF | Magnús Jónsson á Ballará segir frá draug í Búðardal; hann hafi verið að gista í Búðardal en Guðbjörg | Magnús Jónsson | 44213 |
1971 | SÁM 93/3751 EF | Þorvaldur Thoroddsen segir frá því þegar timburhús var byggt í hans sveit; þegar fólkið flytur inn í | Þorvaldur Thoroddsen | 44239 |
23.10.1999 | SÁM 05/4094 EF | Viðmælandi segir frá því þegar hann var að keyra á milli Kirkjubæjarkausturs og Víkur og sá gamlan m | Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson | 44761 |
17.07.1997 | SÁM 97/3916 EF | Spyrill og heimildarmaður ræða móra og drauga; einnig rætt um tófugreni | Grímur Norðdahl | 44974 |
12.04.1999 | SÁM 99/3929 EF | Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S | Oddný Helgadóttir | 45044 |
12.04.1999 | SÁM 99/3930 EF | Málfríður segist engar sögur kunna af álfum og huldufólki í Mosfellssveit, þó hafi verið sagðar drau | Málfríður Bjarnadóttir | 45057 |
12.04.1999 | SÁM 99/3931 EF | Málfríður segir að huldufólks- og draugasögur hafi verið sagðar í Hafnarfirði enda bauð landslagið v | Málfríður Bjarnadóttir | 45058 |
09.12.1999 | SÁM 00/3941 EF | <p>Spurt um huldufólk, en Sigurður segir frá Ásadraugnum sem fældi hesta á reiðleiðinni yfir Ásana; | Sigurður Narfi Jakobsson | 45121 |
24.02.2007 | SÁM 20/4270 | Heimildamaður talar um reimleika í skálum og hvaða skálar séu þekktir fyrir reimleika. Segir draugas | Ásgeir Sigurðsson | 45641 |
24.02.2007 | SÁM 20/4270 | Seinni hluti viðtals. Heimildamaður segir meira frá draugagangi í skálum á hálendi Íslands, sögu af | Ásgeir Sigurðsson | 45642 |
24.02.2007 | SÁM 20/4270 | Heimildamaður lýsir hvernig draugasögurnar breytast er þeim er deilt áfram, við hvaða aðstæður sögur | Ásgeir Sigurðsson | 45643 |
04.03.2007 | SÁM 20/4276 | Heimildarmaður segir þjóðsögu um Dönustaði. Bærinn var í þjóðleið og var því töluvert um gesti. Eitt | Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir | 45804 |
23.09.1972 | SÁM 91/2783 EF | Draugasaga. Dularfullir atburðir í herbergi í húsi Sigrúnar og Adams við Manitoba-vatn, kenndir við | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50050 |
23.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Sigrún segir frá skottu sem fylgdi sér og sinni ætt vestur yfir haf, en á henni bar ekki á Íslandi. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50052 |
23.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Saga af því þegar bankað var á hurðina hjá Sigrúnu um vetrarkvöld, og enginn var við hurðina og engi | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50053 |
23.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Sagt frá álagablettum á Halldórsstöðum í Reykjadal. Einnig indíánum og hvernig þeir voru ávallt druk | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50055 |
25.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Hjálmur segir sögn af fyrirburði sem hann varð var við sem næturvörður í sjúkraliði hersins á Englan | Hjálmur Frímann Daníelsson | 50062 |
25.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Bróðir og systir Hjálms, þá bæði nýdáin, vitrast honum. | Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50064 |
25.09.1972 | SÁM 91/2784 EF | Hjálmur segir frá því að þegar hann sat eitt sinn í jarðarför, fór sætið hans skyndilega að titra. S | Hjálmur Frímann Daníelsson og Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50065 |
26.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Dularfullur atburður á Einarsstöðum. Sonur Sigrúnar sér konu, sem Sigrún þekkti og ræðir um það. Kon | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50080 |
26.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Sigrún segir frá sýn sonar síns. | Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson | 50081 |
26.09.1972 | SÁM 91/2786 EF | Segir frá draugum, skottum og Þorgeirsbola sem fylgdu fólki vestur yfir hafið. Segir frá því að Alex | Wilhelm Kristjánsson | 50097 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli segir frá draugi sem fylgdi Sigríði nágrannakonu frá Aðalstöðum. Var draugurinn nefndur Írafel | Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon | 50134 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli spurður út í indíánadrauga. | Skúli Sigfússon | 50135 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli vaknaði við umgang og kaffilykt, en þá var enginn vaknaður. | Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon | 50136 |
28.09.1972 | SÁM 91/2789 EF | Skúli segir sögn af Bjarna nokkrum sem lést í þrumuveðri. Saga sem kemur upp í umræðum um Írafells-M | Skúli Sigfússon | 50137 |
29.09.1972 | SÁM 91/2791 EF | Þóra segir draugasögu af Skottu sem kom á undan tveimur piltum sem voru af ætt sem Skotta fylgdi. | Þóra Árnason | 50155 |
1.10.1972 | SÁM 91/2791 EF | Spurður út í drauga. Telur að miklu fleiri draugar séu á Íslandi en í Kanada því Ísland sé mun eldra | Theodór Árnason | 50172 |
3.10.1972 | SÁM 91/2792 EF | Páll segir draugasögu af Ábæjarskottu. | Páll Hallgrímsson Hallsson | 50179 |
9.10.1972 | SÁM 91/2794 EF | Frásögn af gamalli konu sem bjó í nágrenni Hjálmars í bernsku og sá drauga. Konan hét Ingibjörg og v | Hjálmar Valdimar Lárusson | 50240 |
10.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Björn segir draugasögu, af tveimur mönnum sem sáust þar sem enginn átti að vera og þeir skyldu ekki | Björn Sigurðsson | 50276 |
11.10.1972 | SÁM 91/2796 EF | Þórður segir frá draugnum Skuplu, útliti hennar og þegar hann sá hana sem barn. Segir hana hafa fylg | Þorsteinn Gíslason | 50280 |
16.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðrún segir frá sýn sem hún sá í kringum vinkonu sína. | Guðrún Þórðarson | 50472 |
16.10.1972 | SÁM 91/2803 EF | Guðrún segir frá því þegar horfinn maður gerði vart við sig eitt kvöldið í rúm hennar. Hann var þá þ | Guðrún Þórðarson | 50473 |
16.10.1972 | SÁM 91/2804 EF | Guðrún segir frá því hvernig maður að handan lætur vita af vonbrigðum sínum með fyrirbænir. | Guðrún Þórðarson | 50482 |
16.10.1972 | SÁM 91/2804 EF | Guðrún segir frá því eina skipti sem hún varð var við vonda veru. Þá kom pabbi hennar (þá látinn) og | Guðrún Þórðarson | 50484 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá manni sem bjargaðist úr blindbyl með því að elta mann sem síðan hvarf þegar hann ko | Guðrún Þórðarson | 50501 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Ágúst segir frá húsinu Sveinsstaðir sem fór í eyði og átti allt að vera fullt af draugum. | Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir | 50547 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Ágúst segir að pabbi sinn hafi kunnað margar draugasögur, en hafði sjálfur aldrei séð draug. | Ágúst Sigurðsson | 50548 |
20.10.1972 | SÁM 91/2808 EF | Ágúst er spurður út í drauga, en hann beinir talinu til Valdheiðar eiginkonu sinnar. Hún segir í kjö | Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir | 50549 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá draugum, sögum sem hann heyrði sem strákur, auk drauga sem áttu að berast til land | Halldór Halldórsson | 50564 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá kynnum sínum af draugum. Hann sá látinn mann þegar hann var að kveikja upp í arni | Halldór Halldórsson | 50565 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór er spurður út í draugasögur sem faðir hans sagði honum í bernsku. | Halldór Halldórsson | 50566 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór talar um drauginn sem hann sá í bernsku oftsinnis, sem var landnámsmaður. Sá hét Guðlaugur M | Halldór Halldórsson | 50567 |
21.10.1972 | SÁM 91/2809 EF | Halldór segir frá kynnum sínum af indjánum í norðurhérðum Kanada. Segir frá illri meðferð á indíánum | Halldór Halldórsson | 50577 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Fjallað um draugasögur, sem Jón heyrði ekki mikið í æsku. Hann þekkir þó frásagnir af Móru og ættarf | Jón B Johnson | 50596 |
03.11.1972 | SÁM 91/2811 EF | Eymundur segir frá manni sem trúði á drauga. Saga frá því þegar menn þóttust vera draugar til að hræ | Eymundur Daníelsson og Steinunn Guðmundsdóttir | 50603 |
03.11.1972 | SÁM 91/2811 EF | Eymundur segir gamansögu af svartri veru sem fólkið sá, en reyndist vera svartur hundur. | Eymundur Daníelsson | 50605 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður segir frá því að ýmsir draugar hafi fylgt fólkinu frá Íslandi til Vesturheims. Nefnir Þorge | Sigurður Sigvaldason | 50615 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður ræðir um draugatrú indíána. Segir að indíánar hafi verið hræddir við djöfulinn. Segir frá i | Sigurður Sigvaldason | 50616 |
04.11.1972 | SÁM 91/2812 EF | Sigurður segir að landnemar hafi ekki gengið aftur, en því hafi helst verið trúað að fólk sem fyrirf | Sigurður Sigvaldason | 50617 |
04.11.1972 | SÁM 91/2813 EF | Sigríður segir að lítið hafi verið talað um drauga í Vesturheimi, en meira var sagt af draugum á Ísl | Sigríður Kristjánsson | 50644 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Brandur segir draugasögu sem var fræg í Fljótsbyggðarhéraðinu. Segir að Oddur Ólafsson kunni söguna | Brandur Finnsson | 50669 |
05.11.1972 | SÁM 91/2816 EF | Talað almennt um frásagnir af dulrænum fyrirbrigðum. | Gunnar Sæmundsson | 50689 |
05.11.1972 | SÁM 91/2816 EF | Gunnar segir frá afturgöngum í Vestuheimi. Segir að oftast hafi eitthvað komið upp eftir fólk sem lé | Gunnar Sæmundsson | 50692 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Gunnar segir söguna af því þegar hópur fólks í Mikley fór að vinna bug á draugnum Sveinbirni. Segir | Gunnar Sæmundsson | 50707 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Rætt um hvort Íslendingar urðu varir við indíánadrauga. Gunnar og Margrét segja frá hvernig varnað v | Margrét Sæmundsson og Gunnar Sæmundsson | 50716 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Jóhann segir sögu af bát sem sást nálgast bryggju, en þegar á hólminn var komið var enginn bátur. Ta | Jóhann Vigfússon | 50754 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Jóhann segir frá draugatrú foreldra sinna. Móðir hans hafði meira með slíkt að segja, en faðir hans | Jóhann Vigfússon | 50755 |
07.11.1972 | SÁM 91/2822 EF | Sigurður segist aldrei hafa lagt mikinn trúnað á draugasögur og þær sem hann heyrði í bernsku komu a | Sigurður Vopnfjörð | 50791 |
07.11.1972 | SÁM 91/2822 EF | Sigurður segir frá því þegar hann sá sýn í skóglendi þegar hann var nýbúinn að fylgja pilti heim sem | Sigurður Vopnfjörð | 50792 |
08.11.1972 | SÁM 91/2823 EF | Gunnar fjallar um draugasögur og drauga á borð við Írafellsmóra og Skottu. Segir að þeir hafi álpast | Gunnar Einarsson | 50805 |
08.11.1972 | SÁM 91/2823 EF | Vilberg segir draugasögu sem gerðist þegar hann var á meðal indíána. Hann var þá við landmælingar. V | Vilberg Eyjólfsson | 50813 |
08.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Vilbergur segir frá upplifun sinni af draugagangi í kofa, þar sem indíáni átti að ganga aftur (framh | Vilberg Eyjólfsson | 50814 |
09.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Óskar segir frá draugagangi í Geysisbyggðinni, þar sem draugur átti að fylgja fjölskyldunni. Segist | Óskar Guðmundur Guðmundsson | 50829 |
09.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Spjallað um ættarfylgjur, t.d. hjá Borgfjörð ættinni. Óskar tekur fram að hann trúir ekki á slíkt. | Óskar Guðmundur Guðmundsson og Florence Kate Guðmundsson | 50830 |
09.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Óskar segir frá draugagangi í Víðidal sem móðir hans sagði honum frá, sem endaði með því að fólkið f | Óskar Guðmundur Guðmundsson | 50831 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021