Hljóðrit tengd efnisorðinu Tíðarfar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.07.1966 SÁM 84/208 EF Þann dag sem Halaveðrið var fór heimildarmaður og fleiri á sjó og voru búnir að leggja 60 línur. En Halldór Guðmundsson 1578
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Árið 1918 sá heimildarmaður missýn, en þá átti hann heima á Hellissandi. Húsin hans voru frammi á ba Magnús Jón Magnússon 1599
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sögur af fóstra heimildarmanns. Hann missti föður sinn 11 ára gamall. Vorið 1879 flytur hann í Álfta Guðmundur Eyjólfsson 1878
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Vorið 1897 var vont vor. Bjarni var vinnumaður hjá Jóni og Sigfúsi föður hans en flutti burt. Þá tre Guðmundur Eyjólfsson 1889
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Sögn af Einari Guðnasyni vinnumanni á Múla. Einu sinni þegar hann var vinnumaður að Geithellum var h Þorfinnur Jóhannsson 1927
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Steini þótti brennivín gott en hann gat ekki geymt það heima hjá sér. Hann varð að koma því í geymsl Steinþór Þórðarson 1947
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Einn vetur var mjög harður. Frostið var þá um veturinn 20 stig og jörðin fór illa. Björn Björnsson 2175
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Rætt um frostaveturinn 1918. Oft var erfitt á vetrum að lifa af. Þó nokkurt öskufall varð vegna Kötl Sigríður Bjarnadóttir 2202
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Sigurður á Ketilsstöðum var ríðandi á hesti sínum járnalausum en járnin hafði h Sveinn Bjarnason 2284
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Steindór í Dalhúsum var eitt sinn spurður af því hvort það væri satt að hann hefði riðið yfir Lagarf Hrólfur Kristbjarnarson 2308
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Sögn úr Skáleyjum. Hjón voru á ferð í vetrarveðri. Dimmviðri var og þeim kom ekki saman um leiðina. Einar Guðmundsson 2362
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Þorvaldur var prestur á Stað. Hann var eitt sinn á ferð ásamt eldri manni og voru þeir báðir drukkni Jón Marteinsson 2454
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr Steinn Ásmundsson 2482
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Árið 1902 voru kosningar og var þá barist um heimastjórnina. Ólafur gekk frammi fyrir N-Múlasýslu. Þ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2793
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður Guðmundur Guðnason 2881
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Heimildarmaður réri eitt sinn í Sandgerði og gerði þá einn daginn mjög slæmt veður. Annar bátur var Jón Sigurðsson 2972
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Dauðsmannsgjóta, þar fannst lík í Móðuharðindum. Magnús Jón Magnússon 3137
18.11.1966 SÁM 86/840 EF Saga af Sigfúsi Sigfússyni þjóðsagnasafnara og Ríkharði Jónssyni. Heimildarmaður skráði sögur og vor Skúli Helgason 3192
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Mikill frostavetur var árið 1882. Bjuggu foreldrar heimildarmanns í gamalli baðstofu. Svo kalt var í Bernharð Guðmundsson 3245
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Í harðindunum 1882 var hey sótt að Geitaskarði. Heimildarmaður vildi fá að fara með og fékk að sitja Árni S. Bjarnason 3376
14.12.1966 SÁM 86/856 EF Fjöldi Kjósarbænda drukknuðu og rabb um það. Sögurnar segja ekki hvað það voru margir sem dóu. Þeir Guðrún Jónsdóttir 3378
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Sveinn Níelsson ásamt fleirum lentu einu sinni í því að vera bátslausir upp á einu skeri. Þeir voru Jónína Eyjólfsdóttir 3549
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og s Þórunn M. Þorbergsdóttir 3556
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Einu sinni fyrir gamlárskvöld var heimildarmaður staddur á Djúpalónssandi. Heyrir hann þá söngrödd í Kristján Jónsson 3590
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sagt frá skipstrandi 1934. Heimildarmaður var ekki á bátnum Hannesi þegar hann strandaði. Hann var a Þórður Sigurðsson 3757
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
23.02.1967 SÁM 88/1517 EF Ef faðir heimildarmanns dreymdi eitthvað hvítt var það fyrir snjó. Heimildarmann dreymir einnig miki Þorleifur Árnason 3957
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
01.03.1967 SÁM 88/1531 EF Saga af slysförum í Almannaskarði. Þegar snjór kom í skarðið gat það verið hættulegt. Kaupstaður var Guðjón Benediktsson 4110
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Maður var sendur að Hamarsholti til að sækja þar peninga upp í skuldir. Honum var illa tekið og úthý Árni Jónsson 4449
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Harði veturinn, þá misstu margir sitt. Þá var heimildarmaður 4 ára. Eina björgin var að fara á sjói Þorbjörg Sigmundsdóttir 4454
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Sumir voru berdreymnir og dreymdu fyrir veðri. Áður en veðurbreyting varð hvein í fjöllunum. Jóhanna Sigurðardóttir 4540
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Oft urðu menn hræddir í slæmu veðri. Segir heimildarmaður að lán var að ekki fauk húsið ofan af þeim Jóhanna Sigurðardóttir 4541
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Vorharðindi 1914 þá var vond tíð og sumarið á eftir. Um uppstigningadag gaddaði í fjöruna. Fiskurinn Sæmundur Tómasson 4594
19.04.1967 SÁM 88/1571 EF Ungur maður varð úti. Það kom á hann bylur en hann var á leið frá Hörðudal. Jóhanna Ólafsdóttir 4626
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur var í Baulutjörn á Mýrunum. Þaðan heyrðust oft mikil og ferleg hljóð á undan vondum veðrum. Þorsteinn Guðmundsson 4686
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Sagt frá draumum; draumar fyrir veðri og fleira. Heimildarmanni hefur oft dreymt fyrir veðri og drey Sigurlaug Guðmundsdóttir 4725
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Heimildarmaður hefur heyrt mikið talað um Knútsbyl, hann þótti merkilegur atburður, en gerði ekki mi Sigurlaug Guðmundsdóttir 4728
02.05.1967 SÁM 88/1581 EF Sögur af Helga í Hoffelli. Eitt sinn gerði mikið fárviðri svo þök af húsum fuku og vörubílar fuku um Gunnar Snjólfsson 4749
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var gestur á Reynivöllum um vetrartíma. Fennt hafði í bæjargilið og Stóri- Þorsteinn Guðmundsson 4971
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Frásögn af stórviðri og rakstrarvél og fleiru. Þeir voru nýbúnir að fá rakstrarvélina og var verið a Hjalti Jónsson og Þorsteinn Guðmundsson 4980
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Samtal um Varnarbrekkur, saga um Reykjaheiði. Menn hafa orðið úti á Reykjaheiði. Líkin voru borin he Björn Kristjánsson 5009
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Um Björn á Klúku, rit hans og fleira. Hann varð mjög gamall. Hann skrifaði dagbækur, spádóma um veðu Jóhann Hjaltason 5025
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Harðindi og kuldarnir 1918. Hestarnir frusu uppistandandi er eitt það sem heimildarmaður man eftir. Hallbera Þórðardóttir 5043
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Heimildarmaður man eftir einu harðindavori. Þá fóru þau út á Borðeyri 8 vikur af sumri á sleðum á ís Hallbera Þórðardóttir 5044
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Eitt vorið blíðuvor, þá var alltaf blítt veður og þurrkur. Hallbera Þórðardóttir 5045
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Rigningavor. Heyið var farið að vera ljótt. Gunna gamla í Tungu flutti flekk svo að tunglsljósið ski Hallbera Þórðardóttir 5046
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Af Jóni í Digranesi. Hann varð úti og fannst eftir tvo sólarhringa norðan í Digraneshálsi. Hann lá á Guðmundur Ísaksson 5483
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sjóslysaupptalningar og lýsingar. Skipstapi var 1915. Fjórir bræður voru á sama skipinu og unnusti s Guðrún Jóhannsdóttir 5582
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Fjörulallar voru góðir og voru á Snæfjallaströnd. Faðir heimildarmanns sá fjörulalla og það hringlað Sveinbjörn Angantýsson 5769
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Huldufólkstrú á „Kastalanum.“ Einn vetur var hart í ári, en amma heimildarmanns lét oft mjólk í könn Sigríður Benediktsdóttir 5782
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5815
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Þó nokkuð hefur verið skrifað um börnin í Hvammkoti, en árið 1846 drukknuðu í læknum 18 ára stúlka o Guðmundur Ísaksson 5844
17.10.1967 SÁM 89/1729 EF Draugur var í Breiðholti í Seltjarnarneshrepp og Guðni bóndi gat spáð fyrir veðri með hjálp hans. Fy Guðmundur Ísaksson 5866
28.11.1967 SÁM 89/1745 EF Lýst ferð um ís í leit að fæðu 1918. Þá var Kolgrafarfjörður allur lagður eins langt og hægt var að Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6051
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Gestur Ebenesersson spáði í vetrarbrautina. Spádómar hans voru mjög nákvæmir. Gróður og veðurbreytin Sigvaldi Jóhannesson 6559
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhan Sigvaldi Jóhannesson 6560
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Menn villtust og urðu úti. Einu sinni kom maður heim til heimildarmanns og var þá búið að vera stórh Guðrún Guðmundsdóttir 6624
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1882. Heimildarmaður segir að allt hafi verið farið um á hestum. Hann segir að allt hafi ver Stefán Ásmundsson 6630
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Ísárið 1918. Heimildarmaður heyrði ekki getið um að menn hafi dreymt fyrir tíðarfarinu. Hann segir a Stefán Ásmundsson 6631
28.06.1968 SÁM 89/1776 EF Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra Stefán Ásmundsson 6632
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Árið 1920. Þá var enginn ís en mikil ótíð. Mikil hríð var og allar skepnur voru komnar á hús á þorra Stefán Ásmundsson 6633
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF 1899 var mikil fönn og urðu bændur víða heylausir. Jón Skúlason á Söndum gat hjálpað fólki með hey o Stefán Ásmundsson 6635
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Saga um ís við Grímsey. Einn vetur var mikill ís við eyjuna og var frostið það mikið að allir glugg Þórunn Ingvarsdóttir 6681
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Rætt um veðurspár. Heimildarmaður segir að menn hafi tekið mið af merkisdögum til að spá fyrir um hv Ólöf Jónsdóttir 6835
11.01.1968 SÁM 89/1789 EF Oft gerði hret í kringum sumardaginn fyrsta, einnig um hvítasunnu. Heimildarmaður hafði ekki heyrt o Ólöf Jónsdóttir 6836
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Móðir heimildarmanns sagði henni sögur af huldufólki. Heimildarmaður telur að huldufólkstrúin hafi v María Finnbjörnsdóttir 6904
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður sá eitt sinn kindur koma þjótandi að austan og fóru þær ofan í laut sem að var fyrir Oddný Guðmundsdóttir 6974
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Grímseyjarferð. Heimildarmaður fór eitt sinn til Grímseyjar til að aðstoða dóttur sína í veikindum. Lilja Björnsdóttir 7001
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Menn lifðu mikið af mjólk og í harðindum héldu menn kindunum opinspena. Ekki var hægt að láta lömbin Kristján Helgason 7199
19.02.1968 SÁM 89/1817 EF Steinbogi er yfir Gilsá. Þar var einu sinni steinbogi yfir ána sem að hægt var að ganga á. En þegar Þorbjörg R. Pálsdóttir 7214
28.02.1968 SÁM 89/1830 EF Sagt frá einkennilegum manni, Baldvin bónda í Leifshúsum. Árið 1859 var mikið fellivor og þá vantaði Sigurjón Valdimarsson 7390
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Frásögn tengd Knútsbyl. Hann var 1886 og þá urðu einhverjir úti. Meðal annars einn maður sem var að Þorbjörg R. Pálsdóttir 7462
01.03.1968 SÁM 89/1835 EF Harðindin 1882. Heimildarmaður man eftir vondri tíð þá í sauðburði. Menn urðu þó ekki fyrir neinum s Þorbjörg R. Pálsdóttir 7463
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Um veður. Um aldamótin voru oft vond veður. Heimildarmaður hefur aldrei séð eins langvinn veður eins Bjarni Gíslason 8038
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Harðindin voru erfið fyrir alla. Heimildarmaður segir að húsakynnin sem að séu núna til í dag hafi e Ólöf Jónsdóttir 8097
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Jónas Finnbjörnsson var sendur norður í Grunnavík nokkurra vikna gamall. Þá voru miklir kuldar en bá Valdimar Björn Valdimarsson 8163
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Heimildarmaður hefur lesið um harðindin 1882 og óveðrin 1887. Þá kom hríð að vorinu eftir að búið va Guðbjörg Jónasdóttir 8411
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Harðindin 1882. Þá voru mikil harðindi um vorið Guðmundur Eiríksson 8418
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Harðindi og ís 1918. 30 hvalir festust í ísnum og voru drepnir. Guðmundur Eiríksson 8420
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Sagt frá harðindum. Fólk var í vandræðum þegar yfir gengu stórhríðar. Á hvítasunnu var stórhrið. Þá Guðmundur Eiríksson 8423
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Frostaveturinn 1917-18 og snjóaveturinn 1919-20. Heimildarmaður man vel eftir þessu. Snjóaveturinn v Guðmundur Eiríksson 8424
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Harðindaár 1918 og 1920. Mikið var heyjað á engjum. Vorið var kalt og þurrt árið 1918. Jörðin var ka Þórarinn Helgason 8475
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Menn urðu stundum úti eða kólu til skaða. Björn hrapaði til dauðs í Drangey. Frásögn af Benedikt á Ö Kolbeinn Kristinsson 8800
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Erfiði af ís. Maður ætlaði að fara út í Grímsey en hann komst ekki því að þá var hafís. Oft var erfi Þórunn Ingvarsdóttir 8837
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Sagt frá lokum byggðar í Langavatnsdal. Fólk flutti í dalinn og bjó þarna einhvern tíma. Síðasta ári Magnús Einarsson 8985
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Kveðskapur, stemmur og kvæðamenn. Kveðið var allt fram til 1920 en þá fór fólkinu að fækka á bæjunum Magnús Einarsson 9010
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Harðindi. Heimildarmanni var lítið sagt frá harðindunum. Fer með vísu; Hekla gýs úr heitum hvoft. Herdís Andrésdóttir 9265
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han Jón Marteinsson 9427
15.01.1969 SÁM 89/2017 EF Huldufólkssögur frá Þverá. Kona mjólkaði á sem að ekki mátti mjólka. Hún var flóuð til að gera úr he Benedikt Kristjánsson 9449
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sögur úr móðuharðindunum voru mikið sagðar á Breiðafirði. Fólk þyrptist út í eyjarnir til að ná sér Davíð Óskar Grímsson 9532
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba Indriði Þórðarson 9744
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Álög voru á Nesvogi, þar áttu að farast nítján eða tuttugu manns. Eftir aldamótin hefur enginn faris Gísli Sigurðsson 9828
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Frostaveturinn 1918 og harðindaárið 1882. Árið 1918 var hægt að ganga frá Dalvík til Hríseyjar á ís Snjólaug Jóhannesdóttir 9858
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Það hafði verið búið þar áður. Heimildarma Magnús Jónasson 9890
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Harðindin 1882. Þá byrjuðu foreldrar heimildarmanns að búa. Þau höfðu alltaf nóg að bíta og brenna. María Jónasdóttir 9934
29.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um harðindakaflann síðast á 19. öld á Norður- og Austurlandi, upp úr 1880. Heimildarmaður heyrði um Sigurbjörn Snjólfsson 10175
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Mikið var um sauðasölu en greitt var í ensku gulli fyrir sauðina. Sumir keyptu sér jarðir fyrir ágóð Sigurbjörn Snjólfsson 10177
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Haldnir voru markaðir og var samið um sauðahópinn. Eitt haustið var slæmt veður um það leyti sem að Sigurbjörn Snjólfsson 10178
29.05.1969 SÁM 90/2083 EF Hrafninn í Gilsárgilinu. Hann hefur verpt þar í 45 ár. Eitt árið var eitrað fyrir tófu og drápust þá Sigurbjörn Snjólfsson 10188
29.05.1969 SÁM 90/2086 EF Árferði, sauðfé og silungur Jón Björnsson 10221
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um sagnir frá harðindaárum. Engar sagnir sem að heimildarmaður veit um hvað þetta varðar. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10293
07.06.1969 SÁM 90/2107 EF Tíðarfar „á sumrin“. Oft var ákaflega heitt á sumrin en núna hefur verið kalt fram eftir vori. Mikil Helgi Sigurðsson 10448
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Harða árið 1951. Þá kom ekki grænt strá fyrr en 20 júní. Þá dreymdi heimildarmann að hann væri að fa Andrés Sigfússon 10562
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Sagnir af fólki í Jökuldalsheiðinni. Árfeðrið réði algjörlega því hvað margir bjuggu á Jökulsdalshei Sigurbjörn Snjólfsson 10577
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Frostaveturinn árið 1918. Fólk varð úti og dó úr hungri og kulda. Halla Loftsdóttir 10607
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Jóhannes í Garði var eitt sinn að huga að hrossum og þá skall á vont veður. Hann treysti sér ekki ti Hróbjartur Jónasson 11199
19.11.1969 SÁM 90/2163 EF Álagablettur var við Víkurtorfu sem ekki mátti slá. Bóndi sló þessa laut og hann missti margar skepn Hróbjartur Jónasson 11210
08.12.1969 SÁM 90/2173 EF Örnefni í landi Hóla í Biskupstungum. Bjarni Runólfsson bjó þarna. Dý er þarna sem að kallast Þerrid Guðjón Eiríksson 11333
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Hjálpsemi bóndans Ófeigs á Fjalli. Það brann hey hjá fátækum bónda þannig að hann var heylaus. Ófeig Ingveldur Magnúsdóttir 11440
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Um Ófeig á Fjalli. Eitt sinn var heyleysi og faðir Ófeigs ætlaði að skera niður alla sauðina. Ófeigu Ingveldur Magnúsdóttir 11442
03.07.1969 SÁM 90/2184 EF Ófeigur gamli var ríkur og mikill búmaður. Eitt sinn var hart vor og ætlaði þá faðir hans að fara að Kristín Jónsdóttir og Guðmundur Magnússon 11469
09.01.1970 SÁM 90/2210 EF Móðuharðindin. Fólkið og skepnur hrundi niður af hor. Þegar það var mjög hart í ári þá hrundu skepnu Vilhjálmur Magnússon 11556
17.04.1970 SÁM 90/2280 EF Um húslestur og hvað hann hafði góð áhrif, einnig um kristnifræðikennslu í skóla og kverið. Fólkið í Skarphéðinn Gíslason 12137
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Veturinn 1920 einn sá harðasti sem maður man eftir. Svellalög yfir holt og hæðir. Í mars er hann sta Skarphéðinn Gíslason 12147
21.04.1970 SÁM 90/2282 EF Viðmælandi talar um eitt vorið, þegar hún var smábarn, þegar ísinn á ánni, rétt fyrir neðan túnið á Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12163
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Heimildarmaður lýsir sjóferð sem hann fór í og lenti í vestanroki sem voru verstu veðrin. Hann man a Jóhannes Magnússon 12661
05.11.1970 SÁM 90/2345 EF Ísinn 1918 Guðrún Jónsdóttir 12908
06.11.1970 SÁM 90/2346 EF Samtal um afa heimildarmanns, harðindi, bjarndýr og tófugang Þorkell Björnsson 12927
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Fátækt: sagt frá fólki sem gróf eftir rusli á öskuhaugnum til að borða. t.d. gömul skóvörp. Mikil ha Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13086
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Frostaveturinn 1917-1918 fylltist allt af hafís og ísbirnir gengu á land. Ísinn hafði þau áhrif að g Magnús Gunnlaugsson 13253
20.03.1972 SÁM 91/2454 EF Lífskjör í Hrísey frostaveturinn 1918. Maturinn var skammtaður á stríðsárunum. Þegar maður hennar lá Filippía Valdimarsdóttir 14300
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Frásögn um frostaveturinn 1918, hafís og vetrarhörkur Þuríður Guðmundsdóttir 14611
31.05.1972 SÁM 91/2481 EF Draumur fyrir batnandi veðri snjóaveturinn 1908 Jón Ólafur Benónýsson 14667
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur fyrir veðri Jón Ólafur Benónýsson 14668
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Snjóaveturinn 1922, refaeldi í Grímsey Þuríður Guðmundsdóttir 15111
02.04.1974 SÁM 92/2591 EF Æskuminningar heimildarmanns, lífsbarátta, veðurfar Þuríður Guðmundsdóttir 15112
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Vorið 1910 voru mikil harðindi. Úthérðasmenn voru í búð á Seyðisfirði og báru sig illa undan harðind Sigurbjörn Snjólfsson 15824
15.10.1976 SÁM 92/2676 EF Frá óþurrkasumrinu 1903, fjárböðunin og hlýindaveturinn 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15951
15.10.1976 SÁM 92/2677 EF Frá óþurrkasumrinu 1903, fjárböðunin og hlýindaveturinn 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15952
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Frá vetrinum 1903-4 Sigurbjörn Snjólfsson 15953
15.10.1976 SÁM 92/2678 EF Veðrátta á tímabilinu 1880-1900; Knútsbylurinn 1881 Sigurbjörn Snjólfsson 15956
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Sagt frá harðindaárum frá 1882 til 1920 Benedikt Jónsson 16099
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1918 Kristín Björnsdóttir 16158
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Æviatriði; árferði Jófríður Ásmundsdóttir 16426
02.09.1977 SÁM 92/2763 EF Tíðarfar; óveður Sveinn Björnsson 16934
14.10.1977 SÁM 92/2770 EF Frostaveturinn 1918 og jarðskjálftinn 1896 Guðni Eiríksson 17027
12.07.1978 SÁM 92/2976 EF Atvik frá árinu 1907, ótíð Guðlaug Sigmundsdóttir 17318
15.07.1978 SÁM 92/2980 EF Jón Þorkelsson frá Víðikeri þá unglingur guggnar á að skera fé vegna fóðurskorts, næsta dag komin hl Ketill Tryggvason 17370
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Farið úr einu í annað: Grímsstaðabræður villtust aldrei; eldur fluttur á milli bæja; frá frostavetri Snorri Gunnlaugsson 17534
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Fjárskaðar af völdum óveðra Snorri Gunnlaugsson 17559
24.08.1978 SÁM 92/3011 EF Hríðarveður mikið um 1920, menn hætt komnir Jóhann Sigvaldason 17660
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Sagt frá forystuánni Morsu og einnig af harðindum, sem urðu til þess að hún var felld Steinþór Þórðarson 18337
09.09.1979 SÁM 92/3082 EF Bjó 33 ár á Reynhólum, en hafði áður búið á Kollafossi, í Lækjarbænum, á Neðranúpi og Þverá; um harð Björn Guðmundsson 18357
15.09.1979 SÁM 93/3288 EF Um árferði frá 1876 til 1979, m.a. greint frá föður heimildarmanns; taugaveiki árið 1883; hvalavorið Guðjón Jónsson 18463
15.09.1979 SÁM 93/3289 EF Um fjárskaða árin 1892, 1934 og 1887; um felli á hrossum vegna harðinda Guðjón Jónsson 18469
16.07.1980 SÁM 93/3302 EF Saga frá 18. öld: Frámuna góð tíð fram til áramóta, en þá skiptir um og gerir mikla snjóa; prestur b Steinþór Þórðarson 18608
16.07.1980 SÁM 93/3303 EF Saga frá 18. öld: Frámuna góð tíð fram til áramóta, en þá skiptir um og gerir mikla snjóa; prestur b Steinþór Þórðarson 18609
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18628
25.07.1980 SÁM 93/3307 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18629
25.07.1980 SÁM 93/3308 EF Niðurlag frásagnar af ferðalagi manna sem voru að sækja hey veturinn 1918 Jón Kristján Kristjánsson 18630
25.07.1980 SÁM 93/3308 EF Umtal um frásögnina af vetrinum 1917-1918 Jón Kristján Kristjánsson 18632
09.08.1980 SÁM 93/3314 EF Um harðindin um og eftir 1880, einnig harðindin um 1859 Ketill Þórisson 18692
09.08.1980 SÁM 93/3314 EF Um tíðarfar, m.a. um veturinn 1918, veturna fyrir 1930, veturna 1935-1936 Ketill Þórisson 18693
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Greint frá tíðarfari 1936, 1949, 1979, 1916 Ketill Þórisson 18694
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um móðuharðindin í Mývatnssveit Jón Þorláksson 18811
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Sagt frá harðindum á 19. öld Jón Þorláksson 18813
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um harðindi og tíðarfar á 20. öld Jón Þorláksson 18814
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um móðuharðindin og afleiðingar þeirra Jónas Sigurgeirsson 18818
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um harðindi og tíðarfar á 19. öld Jónas Sigurgeirsson 18819
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Tíðarfar og harðindi á 20. öld Jónas Sigurgeirsson 18820
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Spurt um móðuharðindin; sagt frá járnleysi miklu um 1800, tréljáir notaðir; sagt frá móðuharðindunum Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18863
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Sagt frá harðindum veturinn 1858-1859, skurðarveturinn Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18865
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Um harðindi á síðari hluta 19. aldar og á 20. öld Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18866
15.08.1980 SÁM 93/3332 EF Um harðindi á síðari hluta 19. aldar og á 20. öld; hér er byrjað að segja frá vorinu 1935 Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18867
25.12.1959 SÁM 86/689 EF Um lífið í Höskuldsey; minnst á harðavetur 1918 Höskuldur Pálsson 26179
12.07.1973 SÁM 86/705 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1918, heyfeng sumarið eftir í Grímsey og fleira um búskap Inga Jóhannesdóttir 26467
1965 SÁM 92/3213 EF Frostaveturinn 1887, meðal annars um mataræði og skyrbjúg; ráð við skyrbjúg Rakel Bessadóttir 29192
1965 SÁM 92/3239 EF Veðrátta; Frostaveturinn 1918 Aðalbjörg Pálsdóttir 29622
SÁM 87/1306 EF Frásögn af ævi heimildarmanns, hörðum vetrum, búskap, dvöl í Drangey, sjómennsku, fjörunni í Drangey Stefán Sigurjónsson 31064
22.03.19xx SÁM 87/1330 EF Ræða haldin á Kvöldvöku Þingeyinga: Varnaðarorð um versnandi árferði, aukið kal í túnum og nauðsyn þ Ketill Indriðason 31465
29.09.1971 SÁM 88/1401 EF Páskabylurinn 1917 Einar Pálsson 32753
SÁM 86/940 EF Harðindin um 1882 Helga Pálsdóttir 34936
18.10.1965 SÁM 86/953 EF Segir frá ævi sinni og frá foreldrum sínum og ættingjum, búskap, harðindum; förufólk: Halldór mállau Vigdís Magnúsdóttir 35099
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Frostaveturinn 1918: Þá var hægt að ganga í land úr Grímsey, en það var samt ekki gert; ferðir í lan Óli Bjarnason 37476
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Æviatriði; um ferðalagið frá Skinþúfu að Syðra-Skörðugili, með ýmsum útúrdúrum um tíðarfar 1887, fjö Hjörtur Benediktsson 37484
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Síðast var fært frá í Gilhaga 1905; lýsing á fráfærum, stekk og lambakró; um hjásetu; hvíta vorið 19 Jóhann Pétur Magnússon 37526
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Sagt frá því þegar ljósið hætti að loga vegna súrefnisskorts, fleira um lýsingu og ljósfæri; einnig Stefán Magnússon 38159
21.04.1980 SÁM 00/3968 EF Frostaveturinn mikla 1918 helfraus allur rabbarbari við bæinn nema sá sem krakkarnir höfðu við sitt Þorkell Björnsson 38385
1959 SÁM 00/3983 EF Þorrabylurinn 1882; hesthúshurðin fór, baðstofan var grafin í jörðu Guðmundur Gíslason 38667
1959 SÁM 00/3983 EF Spáð eftir veðri á gamlárskvöld; tíðarfar veturinn 1910 Guðmundur Gíslason 38668
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Bjarni segir gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kvæði eftir ýmsa h Bjarni Guðmundsson 39107
02.06.2002 SÁM 02/4020 EF Bjarni heldur áfram að segja gítarsláttusögur: örsögur með innslögum þar sem hann syngur vísur og kv Bjarni Guðmundsson 39108
29.3.1983 SÁM 93/3375 EF Guðný segir frá uppruna sínum í Mjóafirði og frostavetrinum 1918. Guðný Sigríður Þorgilsdóttir 40238
09.07.1983 SÁM 93/3389 EF Talað um köld og vond vor, t.d. árið 1859 Ketill Þórisson 40354
09.07.1983 SÁM 93/3389 EF Áfram rætt um válynd veður, miklum snjóþyngslum vorið 1916 og snjóaveturinn 1936. Ketill Þórisson 40355
09.07.1983 SÁM 93/3389 EF Rifjuð upp veðurharðindi á síðari hluta 19. aldar og svonefndur "Kristínarbylur" í janúar 1911 Ketill Þórisson 40356
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Um ferðalög yfir heiðar í Mývatnssveit, sérstaklega að vetrarlagi Jónas Sigurgeirsson 40379
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Spurt um sagnir í Móðuharðindinum en Jón man engar; talar um svokallaðann Fellivetur 1859, þegar vor Jón Þorláksson 40386
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Rætt um veðuráhlaup og sagnir af mönnum sem urðu úti Jón Þorláksson 40387
12.7.1983 SÁM 93/3395 EF Um mikil harðindi á 18. og 19. öld, og gjafafé sem til þurfti að koma frá Danmörku til bjargar fólki Þorgrímur Starri Björgvinsson 40398
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Um harðindavetra og illviðri í Meðallandssveit. Gísli Tómasson 40508
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Ísaárin 1882. Hafís og hvalaskurður. Pólstjarnan ferst; matarskortur mikill nema á Ströndum í Miðfi Guðjón Jónsson 40549
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumar Guðjóns fyrir tíðarfari og veðri. Draumtákn, stundum nöfn. Dökkleitt fé fyrir rigningu en hv Guðjón Jónsson 40561
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Fjárfellir. Slæm ár á 19. öld. 1887 var lambadauði mikill. 1920 hláka í byrjun sauðburðar. Guðjón Jónsson 40848
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Spurt um Móðuharðindin í Miðfirði. Sagnir. Vorið 1882. Hvalvorið, hvalir ráku á land, 32 stk. Kalsum Guðjón Jónsson 40849
20.08.1985 SÁM 93/3477 EF Harðæri á 20.öld. Harði veturinn 1920. Heyleysi á einmánuði fyrir pósthestana frá Akureyri. Heyleysi Guðjón Jónsson 40850
22.08.1985 SÁM 93/3477 EF Fjárskaðar og felliár. 1882-1887 erfið ár. (Talað aðeins um sjálfsmenntun og Hvítárbakkaskóla). Það Þórður Runólfsson 40855
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Síðari hluti ferðasögu, sagt af kjötverslun á Siglufirði. Tryggvi Guðlaugsson 40983
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Um veðurspár. Frásögn af miklum skyndilegu óveðri sem olli miklum skipsköðum. Tryggvi Guðlaugsson 40984
2009 SÁM 10/4218 STV

Veðrátta á svæðinu. Getur orðið mjög hvasst í norðanátt og vestanátt. En í austan og norð-austan

Guðjón Bjarnason 41131
2009 SÁM 10/4222 STV Segir frá vetrinum í Örlygshöfn, einangruninni og fámenninu. Hversu erfitt henni var það að hitta sv Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41183
09.09.1975 SÁM 93/3772 EF Heyskapur, slegið með orfi og rakað með hrífu; talað um rakstrarkonu eða heygrind, um að slá í votle Gunnar Valdimarsson 41261
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Man eftir Kötlugosi 1918; um tíðarfar 1916, 1918, 1920; endurminning um daginn áður fór að hlána vet Gunnar Valdimarsson 41283
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Draumar, draumatrú, draumatákn, draumakona Páls frá Helluvaði, draumakona Hermanns Benediktssonar fr Ketill Þórisson 41483
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur talar um móður sína og hvar foreldrar hans bjuggu. Hann segir á gamansaman hátt frá atburðum Hjörtur Teitsson 41759
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn Kr. Guðmundsson.Björn rifjar upp bernsku sína. Talar um Kötlugosið frostaveturinn 1918 og hafí Björn Kr. Guðmundsson 41927
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Segir frá upplifun sinni af miklu ofsaveðri haustið sem hann var 4 ára. Guðmundur Jónatansson 42212
08.07.1987 SÁM 93/3529 EF Benedikt á Hálsi var forspár og sá fyrir að það kæmi óveður. Bæir skemmdust mikið í veðrinu. Guðmundur Jónatansson 42213
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Jóhann í Grenivíkurkoti spáði mikið fyrir veðri. Um veðurglögga menn og veðurspár fyrr á tímum. Friðbjörn Guðnason 42246
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af hákarlaveiðum Tryggva á Látrum og ratvísi hans. Báturinn lenti í ofsaveðri, en Tryggvi stýrð Friðbjörn Guðnason 42247
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af sjómennsku Guðna, föður Friðbjarnar. Friðbjörn Guðnason 42248
17.07.1987 SÁM 93/3539 EF Slysfarir í Bárðardal: Hannes Sigurgeirsson lést í aftakaveðri í Hrafnabjörgum (Krummaklöpp) skammt Sigurður Eiríksson 42347
17.07.1987 SÁM 93/3541 EF Snjóaveturinn mikli 1859: Þá var víða skorið fé á laugardaginn fyrir páska, en síðan hlánaði um pásk Sigurður Eiríksson 42364
17.07.1987 SÁM 93/3541 EF Harðindavetur 1882-1883, síðan kom kalt sumar og mislingafaraldur, svo lítið var heyjað það sumar. E Sigurður Eiríksson 42365
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Í febrúar 1940 gerði mikinn byl. Þá varð úti beitarhúsamaður í Landsveit; annar maður frá Syðri-Reyk Jón Bjarnason 42391
29.07.1987 SÁM 93/3545 EF Sagnir móður Árna um fellivorið 1862; miklir sandbylir sem kæfðu fé nema það væri á húsi. Mikill féf Árni Jónsson 42420
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Stefán Jónsson frá Hellu varð úti þegar hann fór að leita sauða frá Galtalæk. Veðrið var kallað Stef Árni Jónsson 42491
1.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfi og fleiri klifu niður úr Gerðisskoru, leið sem aldrei hafði áður verið farin, þegar þeir reynd Torfi Steinþórsson 42527
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Voðaveður árið 1952; hlaða, hesthús og fjárhús fuku í heilu lagi og mörg hús skemmdust. Langmesta óv Torfi Steinþórsson 42563
16.03.1988 SÁM 93/3555 EF Sagt frá verslunarferðum úr Mývatnssveit, Bárðardal og Reykjadal inn til Húsavíkur. Kjötflutningar á Glúmur Hólmgeirsson 42718
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Tíðarfar og harðindi; spurt um fjárfelli og fleira. Glúmur segir frá áhlaupaveðri eitt sinn um miðja Glúmur Hólmgeirsson 42729
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Framhald frásagnar um veðurblíðu jarðskjálftasumarið 1896; einnig um aðstoð Skaftfellinga við fólk á Árni Jónsson 42766
11.04.1988 SÁM 93/3559 EF Árni segir frá harðindavetrinum 1917-1918 og lýsir búskaparháttum á sínum yngri árum; ræðir sérstakl Árni Jónsson 42768
11.04.1988 SÁM 93/3560 EF Sagnir af fjárkláðanum; sumir reyndu að geyma fé á húsi til að bjarga undan veikinni en það gekk ekk Árni Jónsson 42777
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Stuttlega um tíðarfar á Seltjarnarnesi veturinn 1912. Árni Jónsson 42852
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Sagt frá miklu vorhreti 1963. Draumar fyrir veðri og draumtákn. Guðfinna Hannesdóttir 42923
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Draumar fyrir árferði; Bergstein dreymdi fyrir árferði strax í barnæsku. Sagt frá störfum barnanna v Bergsteinn Kristjónsson 42944
28.08.1989 SÁM 93/3576 EF Litur hrossa í draumum var fyrir mismunandi veðri; grá og hvít fyrir snjó, brún og rauð voru fyrir g Bergsteinn Kristjónsson 42945
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Draumráðningar; misjafnt hvort tekið var mark á draumum; draumspakt fólk. Algengast að fólk dreymdi Kristrún Matthíasdóttir 42949
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Um draumaráðningabækur. Draumar tengdir starfsvettvangi dreymandans; draumar um hey voru bændum fyri Kristrún Matthíasdóttir 42950
22.10.1989 SÁM 93/3581 EF Um Miklaveðrið. Árni Guðmundsson 42997
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Um Miklaveðrið. Árni Guðmundsson 42998
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Rætt um Miklaveðrið. Árni Guðmundsson 43000
12.3.1990 SÁM 93/3800 EF Súsanna ræðir drauma sem hún sagði frá áður. Segir draum sem hún réð fyrir hörðum og ónotalegum vetr Súsanna Þórðardóttir 43015
17.9.1990 SÁM 93/3801 EF Draumar fyrir veðri og tíðarfari: draumar um mikið hey voru fyrir fannfergi, en draumar um drykkjusk Ragnheiður Ólafsdóttir 43023
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Um fellisárið 1881-82. Mikið féll af bæði sauðfé og hrossum. Saga af því að hross sem látin voru sta Árni Jónsson 43036
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Nánari skýringar við sögu sem áður var sögð, af vondu veðri við fiskveiðar. Rætt um veðurglögga form Ágúst Lárusson 43157
17.9.1993 SÁM 93/3835 EF Harðindaárin 1882 og 1887; mislingasumar 1882. Sagnir af heyleysi: kúnum gefið heyið úr dýnunum, mar Leó Jónasson 43367
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Rætt um árferði fyrrum: Frostaveturinn mikli 1918, harðindin 1881-82; góður vetur 1916 og var kallað Torfi Steinþórsson 43389
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Harðasti vetur sem Torfi lifði var 1950-1951 og sumarið 1950 var mikið ótíðarsumar. Torfi Steinþórsson 43390
1973 SÁM 08/4208 ST Kolbeinn rifjar upp fyrstu minninguna sína. Man eftir harðindunum 1899 og að Svarfdælingar hafi reki Kolbeinn Kristinsson 43635
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg minnist á það að tíðarfar hafi breyst mikið síðan hún var að alast upp; hún lýsir því hvernig Björg Þorkelsdóttir 44034
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því hvernig þoka getur tafið þá á göngunum; þeir segja líka frá því hvað gert Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44065
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sveinbjörn segir frá manni sem slátraði gömlum kindum og gaf kúnum sínum að éta. Hann greinir svo fr Sveinbjörn Jóhannsson 44327
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44783

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.01.2020