Hljóðrit tengd efnisorðinu Draummenn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.06.1964 SÁM 84/62 EF Maður lagðist við Orustuhól og sofnaði. Dreymdi að til sín kæmi maður og kvað: Austur kom ég við Oru Halldóra Eyjólfsdóttir 1041
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Þegar Oddný var nýkomin í Suðursveit, en hún fór á Hala til Guðmundar bónda, dreymdi hana um sumarið Steinþór Þórðarson 1950
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Heimildarmaður telur upp nokkra þekkta skipstjóra sem að hann hafði siglt með. Bjarni Ólafsson; Barð Hallfreður Guðmundsson 6261
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Bjarni Ólafsson skipstjóri var einkennilegastur allra manna. Hann var mikill trúmaður. Heimildarmaðu Hallfreður Guðmundsson 6262
14.12.1967 SÁM 89/1757 EF Heimildarmaður veit um mörg atvik er varða það að formönnum hafi verið vísað á fiskinn. Guðmundur Jö Hallfreður Guðmundsson 6263
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Saga af silfurskeið sem hvarf og fannst aftur samkvæmt draumi. Jón Daníelsson tapaði einu sinni silf Ástríður Thorarensen 7076
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Draumkonur. Frásögn af Kristjáni Jónssyni. Hann var að byggja grjótgarð í kringum lóðina sína. Hann Baldvin Jónsson 8639
15.10.1968 SÁM 89/1973 EF Draummenn og konur. Heimildarmaður heyrði talað um draummenn en þekkir það ekki af eigin raun. Auðunn Oddsson 9025
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi Ögmundur Ólafsson 9171
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm Herdís Andrésdóttir 9215
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u Unnur Sigurðardóttir 10769
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Lítið er um að menn hafi hrapað í björgum. Heimildarmaður hefur hrapað í bjargi. Margir hafa stranda Gunnar Pálsson 11610
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Atburðir þessir gerðust að Hvammi í Þistilfirði. Móðir Ragnheiðar sem atburðirnir eru kenndir missti Þórunn Kristinsdóttir 12087
15.04.1977 SÁM 92/2709 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16265
15.04.1977 SÁM 92/2710 EF Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe Sigurbjörn Snjólfsson 16266
20.06.1977 SÁM 92/2732 EF Draumkonur; heimildarmann dreymdi huldukonu sem hét Margrét Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16529
04.04.1978 SÁM 92/2962 EF Spurt um draummenn og draumkonur árangurslaust Kristófer Oliversson 17160
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumar heimildarmanns: hefur haft draumkonu frá 12 ára aldri; vitjað nafns; draumur um Hallfreð Örn Stefanía Guðmundsdóttir 17229
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Var berdreymin fyrr á árum, lokaði fyrir drauma sína; um draummenn og draumkonur Kristín Pétursdóttir 18899
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Frásögn af draumi og draumkonu heimildarmanns; hún er honum einskonar örlaganorn Jón Jóhannsson 19368
04.08.1970 SÁM 85/503 EF Trú á drauma; heimildarmaður átti tvær draumkonur; trú á nöfn í sambandi við drauma Haraldur Sigurmundsson 23154
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Huldufólkssaga: huldukona var draumkona mennskrar konu Guðrún Finnbogadóttir 23216
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Huldufólkstrú og sagnir; heimildarmaður átti draumkonu sem var huldukona Ragnheiður Jónsdóttir 24573
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Huldufólkssaga, draumkona Sigurður Tómasson 25056
24.07.1965 SÁM 92/3219 EF Afi hennar átti tvær draumkonur og gat þess vegna sagt ýmislegt fyrirfram Rakel Bessadóttir 29313
14.10.1982 SÁM 93/3344 EF Draumar fyrir daglátum á skakskútunum; draumtákn: sjógangur fyrir afla, kvenfólk fyrir óveðri; talsv Eiríkur Kristófersson 34169
16.12.1982 SÁM 93/3367 EF Heimildarmaður átti sér draumkonu þegar hann var strákur, alveg öruggt að ef hann dreymdi hana fékk Ólafur Þorkelsson 37203
16.12.1982 SÁM 93/3368 EF Dreymdi stundum fyrir daglátum á skútum; minnist á draumkonu sína sem var fyrir lúðu; síðan talað um Ólafur Þorkelsson 37206
30.08.1974 SÁM 92/2601 EF Jakobína í Skjaldartröð vissi ýmislegt fyrirfram, hún hafði draumkonu, sem sagði henni hvar týnda hl Þórður Halldórsson 38084
10.07.1983 SÁM 93/3392 EF Segir af föður sínum sem dreymdi oft fyrir hlutum eins og veðri og fleiru Ketill Þórisson 40373
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Emilía segir af móður sinni, sem var afskaplega berdreymin, og dreymdi t.d. fyrir andlátum nákomins Emilía Guðmundsdóttir 40451
19.07.1984 SÁM 93/3434 EF Segir frá því að afi Öldu birtist henni oft í draumi. Alda Breiðfjörð Tómasdóttir 40532
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Draumar Guðjóns fyrir tíðarfari og veðri. Draumtákn, stundum nöfn. Dökkleitt fé fyrir rigningu en hv Guðjón Jónsson 40561
11.01.1985 SÁM 93/3446 EF Um drauma og stjórnmál og merkingu nafna í draumi; afinn átti álfkonu fyrir draumkonu og lét dóttur Mikkelína Sigurðardóttir 40613
06.02.1985 SÁM 93/3448 EF Spjall um drauma í fjölskyldunni, draumtákn og berdreymi. Margrét Schram 40628
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél Tryggvi Guðlaugsson 40958
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um drauma fyrir fiski og ýmsu fleiru; Guðrún átti sér draumkonu sem barn. Guðrún Hannesdóttir 43492
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Draumar: Þórhildur segir að sig hafi ekki dreymt í 15 ár. Hún segir frá draumi þar sem hún var á fer Þórhildur Sigurðardóttir 44085
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá stúlku sem kom fram í draumum hans, og þýddi það alltaf að hann lenti þá vondu ve Sigurður Pálsson 50246
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón fjallar um drauma, hvernig vissar manneskjur voru fyrir illu. Einnig dreymdi hann fyrir afla. Jón B Johnson 50309
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón rifjar upp vísuna: Yfir kaldan eyðisand. Hana lærði hann af Jóni Jóhannessyni, Skagfirðingi s Guðjón Erlendur Narfason 50463
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón fjallar um hvernig suma dreymdi fyrir afla. Nefnir að sumir hafi átt sér draummenn og -konur. Jón B Johnson 50588
09.11.1972 SÁM 91/2824 EF Aðalsteinn segir frá kvenmanni sem hann dreymdi stundum, og var fyrir veikindum hjá honum. Kona hans Aðalsteinn Jónsson og Sigríður Helga Kristinsdóttir Jónsson 50821

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2021