Hljóðrit tengd efnisorðinu Hof

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.11.1966 SÁM 86/847 EF Um hof og fornmannshaug í Úthlíð í Biskupstungum. Ekki var slegið þar sem hofið var. Í túninu var fo Stefanía Einarsdóttir 3271
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Fornastaðir er gamall bær en þar eru núna bæjarrústir. Talið er að á Fornastaðaás hafi hof staðið. L Einar Pétursson 10245
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefni eftir fornmönnum. Sagt er að Hjálmar sem nam Blönduhlíð hafi búið á Úlfsstöðum. Þar er Úlfsh Stefán Jónsson 11240
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loftsstaðahóllinn; saga af Lofti landnámsmanni gaulverska og Galdra-Ögmundi. Loftur var landnámsmaðu Loftur Andrésson 11480
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Álagablettur í Goðdal og hofið þar Sigurður Guðjónsson 13120
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Um hofið í Goðdal Sigurður Guðjónsson 13123
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19198
xx.08.1964 SÁM 87/998 EF Hoftættur og fleira; Brodd-Helgarétt og fleira á Hofi í Vopnafirði Hrafnkell Valdimarsson 35568
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Álagablettur á Bjarnastöðum: þar mátti ekki slá Hofið Karvel Hjartarson 41059
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Hof í Ísólfsdal: Hofgarðar. Þar sást til tótta fram yfir aldamótin 1900. Hofstaðir við Mývatn kunna Sigurður Eiríksson 42358
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um undarlega tóft í miðjum Laxárdal og hoftóftina á Hofstöðum í Mývatnssveit. Glúmur Hólmgeirsson 42707
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Huldufólkstrú; börnunum var bannað að slíta blóm eða kasta steinum á ákveðnum stöðum; einnig voru bl Anna Kristmundsdóttir 43082
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Álagablettur í Hörgsnesi. Efst á nesinu eru bergbríkur sem heita Hörgur og þar mun hafa verið forn h Magnús Gestsson 43229
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Álagablettur á Bjarnastöðum í Saurbæ, kallaður Hof, þann blett mátti ekki slá. Karvel Hjartarson 43261

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014