Hljóðrit tengd efnisorðinu Álagablettir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.08.1964 SÁM 84/4 EF Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Hann má ekki slá. Svolítil bakkarönd er undir kle Gísli Helgason 70
21.08.1964 SÁM 84/4 EF Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Bletturinn var aftur sleginn á 20. öld en þá tók Gísli Helgason 71
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Á Arnórsstöðum eru þrír álagablettir: Hulduhvammur, Hreggnasi og Dvergur. Þessa bletti má ekki slá. Björg Jónsdóttir 1244
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Fyrir mörgum árum bjó bóndi á Jónsnesi, en sú jörð er slægnalítil. Hann fékk slægju m.a. á bænum Klj Pétur Jónsson 1467
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Til eru staðir sem ekki mátti slá því þá átti að koma vont veður og feykja heyinu. Fjósamýri var sle Helgi Guðmundsson 2015
09.05.1965 SÁM 85/264 EF Álagablettur á Rauðsgili. Brekka í gilinu sem ekki má slá því þá drepast skepnur. Helgi sem áður bjó Steinunn Þorsteinsdóttir 2398
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Völvuleiði var í túninu í Norður-Vík, en heimildarmaður var þar vinnumaður. Gömul völva átti að vera Jón Sverrisson 3119
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Standsblett á Bæjahlíð mátti ekki slá því þá myndi eitthvað koma fyrir búpeninginn á bænum. Bletturi Jóhann Hjaltason 3318
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Eitthvað var um álagabletti í Skagafirði. Einn var í Glæsibæ í Staðarhrepp. Hann var girtur af svo a Sigríður Daníelsdóttir 3348
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt um álagablett sem var frammi í Dölum. Því var trúað að ef Kristján Ingimar Sveinsson 3349
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Talað var um að álagablettir hafi verið í Látrum. Örnefni eru í Flatey og má þar nefna Útburðarstein Jónína Eyjólfsdóttir 3548
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Álagablettur var á Núpi í Öxarfirði. Þar mátti ekki slá og eitt sinn var hann sleginn og þá fótbrotn Málmfríður Sigurðardóttir og Hólmfríður Pétursdóttir 3914
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettur á Hornströndum. Þar bjó bóndi sem hét Jón. Heyskapur var lítilfjörlegur hjá honum svo h María Maack 4320
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Álagablettur var á Vagnsstöðum. Það var hraun út í Flóanum og ekki þótti gott að slá eitt hraunið. F Skarphéðinn Gíslason 4700
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga heimildarmanns af brunni í Háu-Kotey. Heimildarmaður nefnir að víða hafi verið álagablettir. Bö Einar Sigurfinnsson 5910
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Spurt um álagabletti og ákveðna steina sem huldufólk byggi í og Karl nefnir ákveðinn hól Karl Árnason 6440
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Í Hrútey átti að búa huldumaður. Ekki mátti slá toppinn á eyjunni, ef það var gert átti að verða tjó Katrín Kolbeinsdóttir 7032
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s Katrín Kolbeinsdóttir 7033
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Minnst aftur á álög á Hrútey. Beinteinn Vigfússon niðursetningur á Úlfljótsvatni var að slá í Hrútey Katrín Kolbeinsdóttir 7034
29.02.1968 SÁM 89/1832 EF Spurt um huldufólkstrú sem var almenn og heimildarmaður heldur að huldufólk sé til. Fékk sönnun sem Guðmundur Jónsson 7428
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Álagablettir. Heimildarmaður veit um tvo bletti annan á Úlfagili og hinn í Sneis. Árni sem bjó á Sne Valdimar Kristjánsson 7520
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Heimildarmaður þekkir einhverjar sögur af álagablettum, en segir þær ekki hér Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7620
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Álagablettir voru víða. Brekka er við Vallnarhöfði og á bænum bjuggu roskin hjón. Heimildarmaður tal Jón Eiríksson 8675
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Álagablettur var á Sneisi. Maður átti tvær kýr og drap snemmbæruna. Einn blettur var á Úlfagili. Þar Valdimar Kristjánsson 9093
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Um álagabletti. Ekki vissi heimildarmaður til þess að álagablettir væru á öðrum bæjum. Herdís Andrésdóttir 9209
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Álagablettur var í túninu í Köldukinn. Stór þúfa var þarna og faðir heimildarmanns sló aldrei þessa Guðrún Jónasdóttir 9697
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Blettur var í Hólsfjalli sem ekki mátti slá. Unnur Sigurðardóttir 10770
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Snjóflóðið í Goðdal féll vegna álaga. Þar átti að vera álagablettur. Maður byggði á þessum bletti og Sigurbjörg Björnsdóttir 10832
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Álagablettir voru þarna en heimildarmaður kann þó ekki að segja frá þeim. Aðalbjörg Ögmundsdóttir 10943
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Spurt um álagabletti. Álagablettur var í Efri-Vík fyrir ofan efri bæinn. Hann var aldrei sleginn og Marta Gísladóttir 11531
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Álagablettir voru við Ytri-Tungu. Heimildarmaður veit ekki hvernig þeir komu til. Það eimdi eitthvað Marta Gísladóttir 11533
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Álagablettur var við rafstöðina á Ytri-Tungu. Bóndinn þar var hræddur við að hreyft yrði við honum þ Marta Gísladóttir 11537
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Eitthvað var um álagabletti í Reynishverfinu. Blettur sem ekki mátti slá, mögulega uppi í fjallinu, Matthildur Jónsdóttir 11881
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Einn álagablettur er í túninu á Brekkuborg. Til forna voru aðeins þrír bændur á suðurbyggðinni. Án b Gísli Stefánsson 12107
22.04.1970 SÁM 90/2283 EF Álagahóll líklega í Fnjóskadal: Eftir hreyft var við honum fór búskapur hrörnandi, gripir fóru fyrir Helga Sigurðardóttir 12188
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Álagablettur er á Geitanesi. Heimildarmaður veit ekki hvar bletturinn er nákvæmlega en hefur oft sle Jón Oddsson 12531
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Fyrir ofan bæinn sem heimildarmaður bjó var hóll sem nefndist Fjóshóll og þar máttu krakkar aldrei h Bergsteinn Kristjánsson 12761
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Í Dufþekju í Hvolhreppi er álagablettur. Eftir endilangri Dufþekjumýri liggur kelda og það var banna Bergsteinn Kristjánsson 12762
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Samtal um álagabletti. Heimildarmaður man ekki hvort það voru álagablettir á hverjum bæ en atburðuri Bergsteinn Kristjánsson 12763
28.04.1970 SÁM 90/2287 EF Álagablettir voru til í Fljótum, mátti ekki slá þá eða eiga neitt við þá Guðlaug Björnsdóttir 13037
28.04.1970 SÁM 90/2287 EF Spurt um álagabletti: allir forðuðust þá, skepnur lágu dauðar á blettunum ef eitthvað hafði verið át Guðlaug Björnsdóttir 13039
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Álagablettur er í túninu í Reykjarfirði. Hann hefur aldrei verið sleginn svo heimildarmaður viti, en Magnús Elíasson 13139
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Endir á óljósri frásögn af draumi þar sem huldumaður virðist koma við sögu. Síðan spurt um álagablet Guðmundur Árnason 13155
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Álagablettinn Hveramýri mátti ekki slá en bóndi sem gerði það missti stórgripi. Úlfar Eyjólfsson bæt Eyjólfur Valgeirsson og Úlfar Eyjólfsson 13192
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Álagablettur á Krossnesi, rauða merin Glóa dettur niður dauð eftir að álagabletturinn er sleginn. Ký Guðmundur Guðmundsson 13198
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Jón Meyvant slær blettinn og belja fótbrotnar í kjölfarið. Folöld sett út og drapst annað og var ten Guðmundur Guðmundsson 13199
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Álagablettur í Reykjarfirði er á Búhól en aldrei má slá blettinn því annars hendir eitthvað illt. Ei Valdimar Thorarensen 13219
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Álagablettur í Þjóðbrókargili, engin saga fylgir Helga Sigurðardóttir 13245
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Í Hlíð í Kollafirði á að vera bletturinn Kastali þar sem ekki mátti slá því þar var bústaður álfafól Alfreð Halldórsson 13269
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Spurt um álagablett sem heimildarmaður man ekki eftir að hafa séð en þó heyrt af því en í hennar sve Guðrún Finnbogadóttir 13274
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Í Gilinu á að vera huldufólk þó Guðrún hafi ekki orðið þess vör. Huldufólksbær, sem kallaður var, va Guðrún Finnbogadóttir 13276
11.11.1970 SÁM 91/2376 EF Álagablettir Helgi Haraldsson 13370
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Minnst er á álagabletti, en lítið um þá í Ásmundastaðalandi Andrea Jónsdóttir 14340
14.04.1972 SÁM 91/2462 EF Um álagablett á Barðaströnd Karl Guðmundsson 14395
14.04.1972 SÁM 91/2463 EF Álagablettur í Breiðafjarðareyjum Karl Guðmundsson 14396
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Spurt um álagabletti og fleira, segir víða vera svoleiðis sem menn hafa þurft að reka sig á Ragnheiður Rögnvaldsdóttir 14409
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Álagablettur í flóanum í Mýrdal en heimildarmaður veit ekki söguna um hann. Þessi blettur hefur aldr Kristján Jónsson 14484
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Álagablettir í Krossnesi: Egilsgjóta og Hveramýri. Þeir voru alltaf eiginlega friðaðir og fólk sló þ Sigurlína Valgeirsdóttir 14510
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Bóndi í Krossnesi brýtur álög tvívegis. Í annað skiptið missti hann hest þegar hann sló Hveramýrina Sigurlína Valgeirsdóttir 14511
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Álagablettur hjá ysta bænum á Stokkseyri. Menn duttu niður steindauðir með nokkurra ára millibili og Ingibjörg Briem 14553
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Kerlingarbrekka, álagablettur utangarðs í Bakka í Hnífsdal, var aldrei slegin; álfasteinn var grafin Valdimar Björn Valdimarsson 14586
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Álagablettur við túnið á Bakka í Hnífsdal. Girðingin um túnið er alveg að blettinum vestan til. Hann Valdimar Björn Valdimarsson 14588
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Álagablettur í Bæ á Selströnd, hreyft við honum en þá verða slys Helga Bjarnadóttir 14594
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Álagahvammur á Ölkeldu Vilborg Kristjánsdóttir 15771
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Hóll á Gaul Vilborg Kristjánsdóttir 15772
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Álagablettur á Hrútey í Úlfljótsvatni, álfabyggð þar Katrín Kolbeinsdóttir 15983
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Álagablettur í hólma í Úlfljótsvatni, frásögn þar um Katrín Kolbeinsdóttir 15984
08.06.1977 SÁM 92/2725 EF Spurt um álagabletti Jófríður Ásmundsdóttir 16420
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Spurt um álagabletti sem eru engir í Reykjahverfi og engir hverir sem hafa flutt sig. Síðan minnst á Sigtryggur Hallgrímsson 16788
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Álagablettir: Bryggnhóll, Kani Sigurður Brynjólfsson 17126
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Spurt um álagabletti, sem eru engir, en sagt frá fyrri ábúendum Halldórsstaða sem voru prestar Kristlaug Tryggvadóttir 17402
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Álagablettur á Hafragili í Laxárdal, hann sleginn og það orsakar missi reiðhests Ingibjörg Jóhannsdóttir 17756
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Álagablettur í Hólkoti í Skagafirði Ingibjörg Jóhannsdóttir 17757
13.09.1979 SÁM 93/3285 EF Höfðabrekka er álagablettur í landi Ytri-Valla, sem ekki má slá; var einu sinni slegin án þess að bó Guðmundur Jóhannesson 18442
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um ýmislegt og sagt frá fólki frá Reykjum sem drukknaði í á, engir nykrar, en minnist á stórfi Guðjón Jónsson 18485
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Engir álagablettir á Bjargi né í nágrenninu, en brekka í Vallahöfða, sem ekki mátti slá Páll Karlsson 18523
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Tröllhólar voru tveir álagablettir að Gelti í Suðureyrarhrepp, þá mátti ekki slá Arnfríður Guðmundsdóttir 18534
10.12.1979 SÁM 93/3294 EF Um álagablettina á Gelti: ólán með skepnur ef þeir voru slegnir; þarna er huldufólk Arnfríður Guðmundsdóttir 18539
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Álagablettur á Hnappavöllum sleginn og orsakaði það skepnumissi; álagablettur á Felli Sveinn Bjarnason 18546
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Álagablettur á Finnsstöðum, aldrei hreyft við honum Jón Jónsson 18613
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Álagablettur að Syðri-Neslöndum: Álagaker, má ekki slá Jón Sigtryggsson 18738
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Sker sem ekki mátti slá, þá átti heyið að fjúka Jón Þorláksson 18749
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Járnbráarsker í Skútustaðatjörn mátti ekki slá Ketill Þórisson 18789
15.08.1980 SÁM 93/3331 EF Álagablettur í Hólkotsgili: Kerlingarmýri, má ekki slá Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18859
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Álagahóll í Bergsholti sem ekki mátti slá; um huldufólksbyggð í hólnum; trú á huldufólk, heimildarma Kristín Pétursdóttir 18918
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Álfabyggð í Berghól í Bergsholti má ekki slá Kristín Pétursdóttir 18924
18.11.1981 SÁM 93/3336 EF Álög á Barnaþúfu í túninu á Keldulandi á Skagaströnd, hana mátti ekki slá Jón Ólafur Benónýsson 18937
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Spurt um ýmislegt án árangurs Jón Ólafur Benónýsson 18964
28.08.1967 SÁM 93/3710 EF Álagablettur á Hólsengjum í Tálknafirði Jóhannes Gíslason 19052
29.08.1967 SÁM 93/3713 EF Um Ólaf í Látrum, álagahólmi; kýr veikist Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19078
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Dyratindur, álagablettur í Sauðeyjum Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19116
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Álagablettur á Rauðsstöðum í Arnarfirði; Skjaldfönn og Skjaldfannargil, bannað að höggva þar skóg; d Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19117
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Sögn um Rauðsstaði, álög á túninu Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19118
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Slegið Skjaldfannartún, ær drepast Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19119
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Álagablettur í Tálknafirði, Sigurður Magnússon læknir fékk slægjur þar og sló álagablettinn og kýrin Magnús Jónsson 19128
24.06.1970 SÁM 85/423 EF Sögn um álagablett Einar Pálsson 22150
30.06.1970 SÁM 85/432 EF Sagt frá huldufólkstrú og blettum sem ekki mátti hreyfa: Lambhúsblettur, Botnar í Landbroti, Baðstof Guðrún Oddsdóttir 22300
26.07.1970 SÁM 85/477 EF Álagablettur á Ingunnarstöðum og víðar Júlíus Björnsson 22779
27.07.1970 SÁM 85/479 EF Minnst á huldufólksbyggðir og álagabletti í Sviðnum Karl Guðmundsson 22801
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Eftir að Jón bóndi í Arnarbæli sló álagablett lét hann lömb í eyju til vetrarbeitar, en þau hurfu öl Magnús Einarsson 23637
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Álagablettur á Ytra-Felli, hann er í gjánni Sigríður Sigurðardóttir 23639
14.09.1970 SÁM 85/589 EF Sagt frá álagablettum og huldufólkstrú Aðalbjörg Albertsdóttir 24601
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sagt frá völvuleiðinu á Felli í Mýrdal og þeim átrúnaði að enginn mætti búa lengur á Felli en 20 ár. Gissur Gissurarson 24959
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Álfhóll, sem er álagablettur; einu sinni var brennd þar sina, seinna drukknaði ungur maður frá bænum Gissur Gissurarson 24960
05.06.1964 SÁM 84/52 EF Spurt um álagabletti, minnst á völvuleiðið á Felli og þúfuna Nafla á Vatnsskarðshólum, líka blettur Sigurður Gunnarsson 30197
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Álagablettir: Sagt frá blettum þar sem ekki mátti taka hrís og ekki slá og atvikum sem urðu eftir að Þorgeir Magnússon 33608
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Rófuhóll var álagablettur í túninu á Þangskála; búið að slétta úr hólnum, kom í ljós að þetta var bæ Sveinn Jónsson 37423
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Álagablettur í gamla túninu á Selnesi, hann var einu sinni sleginn og maðurinn missti hesta; annar b Jón Norðmann Jónasson 37433
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Jónas í Hróasdal var að slá og syfjaði mjög, hann dreymdi konu sem sagðist heita Klumbuhryggja og ba Jón Norðmann Jónasson 37439
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Spurt um álagablett á Hryggjum, talað um örnefni, síðan um álagabrekkuna sem ekki mátti slá; heimili Hjörtur Benediktsson 37485
08.08.1975 SÁM 93/3613 EF Spurt um álög á Lómatjörn, en heimildarmaður kannast ekki við það; álagahvammur í Gilhaga, hann var Jóhann Pétur Magnússon 37535
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Álagablettur á Hrauni sem aldrei er slegin, engar sögur af því að hann hafi verið sleginn Guðrún Kristmundsdóttir 37574
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Spurt um álagabletti, neikvæð svör Guðrún Kristmundsdóttir 37590
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Minnst á álagablett í Hvalfirði; sagt frá dys á Leirárgörðum, þar áttu tveir smalar að hafa drepið h Kláus Jónsson Eggertsson 37694
20.07.1977 SÁM 93/3644 EF Engir álagablettir, tveir álfhólar í túninu voru alltaf slegnir Ragnheiður Jónasdóttir 37720
20.07.1977 SÁM 93/3646 EF Á Litlasandi var blettur í túninu sem ekki mátti slá Ragnheiður Jónasdóttir 37743
21.07.1977 SÁM 93/3646 EF Á Litlasandi er álagabrekka sem ekki má hreyfa við, þegar reynt var að leggja olíuleiðslu neðst í br Jón Einarsson 37746
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Átti að vera huldufólk bæði á Hvalfjarðarströnd og í Svínadal; álagablettir á Litlasandi og Miðsandi Ingólfur Ólafsson 37765
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Fyrir ofan Álagabrekku á Litlasandi byggði herinn bensíntanka og átti að leggja veg í brekkuna, nótt Kristinn Pétur Þórarinsson 37784
22.07.1977 SÁM 93/3650 EF Þegar herinn byggði nýjan kamp í Hvalfirði var álagabletti raskað og gerði mikið óveður og skemmdi b Kristinn Pétur Þórarinsson 37788
22.07.1977 SÁM 93/3651 EF Álagablettur á Litlasandsdal og annar á Brekku; einhver trú á Önundarhól Kristinn Pétur Þórarinsson 37794
23.07.1977 SÁM 93/3653 EF Spurt um álagabletti á Ferstiklu, huldufólksbyggðir, drauga, útburði, neikvæð svör Margrét Xenía Jónsdóttir 37812
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Hóll í túninu á Litlu-Drageyri sem ekki mátti slá, menn höfðu orðið fyrir skepnumissi þegar hann var Sveinn Hjálmarsson 37826
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Enginn álagablettur á Eyri, en þegar einn blettur á engjunum var sleginn gerði alltaf norðanveður Ólafur Ólafsson 37853
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Telur að landvættir leggist á móti verksmiðjubyggingu á Grundartanga; óljósar sagnir eru til um álag Sveinbjörn Beinteinsson 37868
28.07.1977 SÁM 93/3659 EF Blettur í Grafardal sem ekki mátti slá og annar á Brekku á Hvalfjarðarströnd og á fleiri stöðum; sam Sveinbjörn Beinteinsson 37871
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Breytingar á búskaparháttum með nýrri tækni og varúð við að róta við ýmsum blettum, einnig um bíla Sveinbjörn Beinteinsson 37887
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Hóll í túninu sem ekki átti að hrófla við og blettir sem átti að fara varlega um, annars ekki álagab Jónasína Bjarnadóttir 37898
28.07.1977 SÁM 93/3662 EF Stöðlahóll var í túninu og mátti ekki hrófla við, nú hefur hann verið sléttaður Böðvar Ingi Þorsteinsson 37904
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Engir álagablettir á Efraskarði, en þeir eru til í Hvalfirði; mátti ekki búa á Litlasandi nema ákveð Ólafur Magnússon 37911
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Huldufólk bjó í klettunum fyrir ofan Eyri, þar sást ljós; engar aðrar huldufólksbyggðir en álagabrek Sólveig Jónsdóttir 37927
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Aldrei sagt af huldufólki í Stórabotni, en minnst á sögur frá Litlabotni; ekki mikil huldufólkstrú; Þórmundur Erlingsson 37949
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Álög á Krosshóli á Litlabotni, mátti ekki hreyfa við honum, en bóndi ákvað að slétta hann; þá fékk h Sigríður Beinteinsdóttir 37967
09.08.1977 SÁM 93/3669 EF Tannakot fyrir ofan túnið á Leirá, bóndi ætlaði að byggja fjárhús þar, en konuna hans dreymdi konu s Sigríður Beinteinsdóttir 37968
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Álagabrekka á Litlasandi og þar mátti ekki búa lengur en tíu ár, sagt frá bónda sem gerði það og mis Guðbjörg Guðjónsdóttir 37990
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Herinn fór að byggja og hreyfði eitthvað við álagabrekkunni og byggingar fuku; hvalstöðin hefur svo Guðbjörg Guðjónsdóttir 37991
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Álfhóll í túninu á Bjarteyjarsandi, hann er sleginn en á ekki að grafa í hann eða slétta hann; samta Guðbjörg Guðjónsdóttir 37992
04.07.1978 SÁM 93/3674 EF Minnst á Álagabrekku á Litlasandi; Erfingi á Ferstikluhálsi er dys vinnumanns á Draghálsi sem vildi Valgarður L. Jónsson 38001
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Rétt ofan við lækinn Barnakíl á Holtarima er bali sem heitir Ferstikla eða Ferhyrndi bali, hann má e Einar Sigurfinnsson 38029
03.05.1983 SÁM 93/3378 EF Spurð um álagabletti og forfeður sína Kristín Þórðardóttir 40277
22.6.1983 SÁM 93/3382 EF Engir álagablettir, en huldufólkstrú og margir sáu ljós í klettum handan fjarðar Kristín Þórðardóttir 40303
28.6.1983 SÁM 93/3383 EF Spurt um margar þulur og stundum man Emilía brot, lengst er Gekk ég upp á hólinn; talar um þulu þar Emilía Guðmundsdóttir 40316
28.6.1983 SÁM 93/3384 EF Talar um álfa í Teistabergi og steina sem mátti alls ekki hreyfa. Emilía Guðmundsdóttir 40317
1.7.1983 SÁM 93/3385 EF Ræðir um ömmu sína sem fræddi Hjálmfríði mikið um drauga o.fl. Spurð út í álagabletti í nágrenninu, Hjálmfríður Þórðardóttir 40327
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Spurt um silungamæður en þær hefur Gunnlaugur aldrei heyrt um; segir frá álagablett í Laxárdal sem v Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40344
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Um álagabletti, sem voru fáir en þó er Járnbráarsker en heyið af því átti ævinlega að fjúka ef það v Jón Þorláksson 40388
16.11.1983 SÁM 93/3400 EF Álög í nágrenni æskustöðvanna og hluti Geirmundar á dranganum; álagablettur sem var sleginn og dráðu Theódóra Guðlaugsdóttir 40439
23.11.1983 SÁM 93/3402 EF Um huldufólkstrú, segir m.a af bónda sem sló álagablett og var sagt að honum skildi fylgja geðveiki Emilía Guðmundsdóttir 40453
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um huldufólk sem Gísli er viss um að sé til; munur á huldufólki og álfum; álagablettir og óhöp Gísli Tómasson 40501
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Spurt um álagabletti, öfugugga og loðsilunga. Rabbar um fiskeldi í Landamerkjavatni. Guðjón Jónsson 40559
10.08.1984 SÁM 93/3440 EF Rætt um álagabletti, túnparta sem ekki mátti slá á ýmsum bæjum, en engin vötn sem bannað var að veið Sigurður Guðlaugsson 40581
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Heimildarmaður segir af huldufólkssögnum og álagablettum; álagablettur í Krossnesi, nokkrar sagnir a Sigurlína Valgeirsdóttir 40632
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Segir frá orgeli sem hún eignaðist þegar Núpskirkja fauk 1914. Spurt meira um huldufólk en það sást Sigríður Jakobsdóttir 40663
11.06.1985 SÁM 93/3461 EF Nafngreindir draugar í Norðurárdal í Skagafirði. Svipir sáust. Álagablettir, blettir sem mátti ekki Hallgrímur Jónasson 40706
19.06.1985 SÁM 93/3461 EF Spurt um huldufólk og álagabletti. Gott að vera í Skorradal, en erfiðir tímar vegna mæðiveikinnar. Eiríkur Þorsteinsson 40708
17.08.1985 SÁM 93/3471 EF Álög á víðirunnum í Hópinu. Álögin komu fram í heilsluleysi Hallsteins sem tók grein af runnanum. Gróa Jóhannsdóttir 40796
18.08.1985 SÁM 93/3474 EF Spurt um álagabletti í Miðfirði og Hrútafirði. Vilhelm Steinsson 40822
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Nafnkenndir draugar í Vesturárdal í Miðfirði. Huldufólkstrú. Harmonikkuspil í hól við Hólmavatn. Þar Jónas Stefánsson 40828
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Spurt um álagabletti á Reynhólum. Strákur á Sveðjustöðum sofnaði á álfhól og var beðinn um að gera e Guðjón Jónsson 40843
05.09.1985 SÁM 93/3479 EF Huldufólk. Sögn um álagablett, huldufólkssteinn í Viðvík; ljós í steininum. Ókunnug kýr mjólkuð. Dra Jóhanna Jónsdóttir 40872
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Álagablettir í Blönduhlíð. Hann man ekki eftir því. Álagablettur þó í túni vestan Vatns á Glæsibæ hj Sigurður Stefánsson 40908
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Spurt um álagabletti í Sauðárkrók og nágrenni. Útræði frá Sauðá, Skarði og Borg (Sjávarborg). Um veg Kristín Sölvadóttir 40925
09.09.1985 SÁM 93/3487 Spurt um álagabletti í Sléttuhlíð Tryggvi Guðlaugsson 40943
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Álagablettir á Sléttuhlíð. Skálá mikil álagajörð. Steinn á túninu á Skálá og um hann er garður, álag Tryggvi Guðlaugsson 40944
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Álög á heyskap í dalnum á Skálá. Beitarhús á Skálárdal sópast burt í snjóflóði 1882 og 60 sauðir fór Tryggvi Guðlaugsson 40945
10.09.1985 SÁM 93/3489 EF Huldufólkstrú í Sléttuhlíð á uppvaxtarárum Tryggva Guðlaugssonar. Brekkan á Miðhóli í Fellshreppnum Tryggvi Guðlaugsson 40952
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Framhald um Sigurjón Ósland og Huldufólkstrú í Sléttuhlíð. Flói á milli Keldnakots og Keldna sleginn Tryggvi Guðlaugsson 40953
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Álagablettur í Galtafelli sem ekki mátti slá. Bóndi sem gerði það missti snemmbæruna sína. Sigríður Jakobsdóttir 41007
08.11.1985 SÁM 93/3497 EF Spurt um álagabletti á Rauðabergi og víðar og ættmenn Ragnhildar Bjarnadóttur. Álagablettur á túninu Ragnhildur Bjarnadóttir 41015
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Spurt um álagabletti í Ytri-Fagradal og á Tindum. Mátti ekki slá bletti. Rolla hrapaði í kjölfarið. Lárus Alexandersson 41027
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Álagablettur á Bjarnastöðum: þar mátti ekki slá Hofið Karvel Hjartarson 41059
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Segir frá huldufólki sem sást í klettum fyrir ofan túnið á Stóra-Kroppi, stúlkan sem sá það sá líka Katrín Kristleifsdóttir 41118
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Spurt um álagabletti í Hvammi en þar er enginn; þá spurt um Djáknapoll eða Djáknapytt og Árni veit u Árni Kristmundsson 41157
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Álagablettir: þúfur á Selá og álög á Selvatni, þar á ekkert að veiðast og voru álfkonur sem rifust s Árni Kristmundsson 41161
28.08.1975 SÁM 93/3758 EF Álagablettur á Hafragili, tvisvar var hann sleginn og í annað sinn drapst kýr og í hitt skiptið reið Árni Kristmundsson 41167
09.09.1975 SÁM 93/3769 EF Engir álagablettir sem Pétur veit um í Blönduhlíð, en einn er á Hofi á Höfðaströnd, tvær sagnir af h Pétur Jónasson 41241
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Spurt um álagebletti og Pétur veit um einn í Glæsibæ en hefur ekki sögur af honum Pétur Jónasson 41243
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um álagabletti í Galtafelli; sagnir. Huldufólk í Setbergi og Strokkhól. Sigríður Jakobsdóttir 41386
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Álagablettir í Reykjavík? Lýst byggð í Reykjavík á fyrstu áratugum 20. aldar. Mótak og eldiviðarskor Guðrún Guðjónsdóttir 41418
23.07.1986 SÁM 93/3513 EF Stóri steinninn í túninu á Skálá og skipting Skálárstúns. Slegið í kringum steininn og kýrdauði um h Tryggvi Guðlaugsson 41433
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Minningar frá Keldum. Álagaþúfur á Keldum. Slétthlíðingar í kaupstaðarferð lenda í suðvesturbyl og b Tryggvi Guðlaugsson 41438
23.07.1986 SÁM 93/3514 EF Álagablettur fyrir norðan túnið á Keldum. Sigurjón Ósland bóndi slær blettinn og þá hljóp undir alla Tryggvi Guðlaugsson 41439
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Spurt um álagabletti á bæjum. Haraldur lýsir Hestavígshamri í Réttarholtslandi og brúnni á Grundarst Haraldur Jóhannesson 41452
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Hermann kannast ekki við álagabletti í sveitinni. Hermann Benediktsson 42150
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Álagablettur á Höfða, hólmi rétt fram undan oddanum sem ekki má slá. Eitt sinn var hann sleginn, en Sigrún Jóhannesdóttir 42254
09.07.1987 SÁM 93/3534 EF Helguhóll bak við Nes er sérstakur. Oft hefur verið reynt að grafa í hann (eftir fjársjóði?), en þá Sigrún Jóhannesdóttir 42270
10.07.1987 SÁM 93/3534 EF Í Smiðsgerði var blettur sem ekki mátti slá á árbakkanum við Kolbeinsdalsá, því var fylgt. Sagnir um Kristrún Guðmundsdóttir 42283
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Álagablettur: Þrjár birkihríslur sem ekki má skerða, upp af Ártúni. Sverrir Guðmundsson 42289
13.07.1987 SÁM 93/3536 EF Álagablettur í Fosshólsbrekku, torfa sem ekki mátti slá, sem sem gerði það brjálaðist. Eitt sinn var Guðmundur Tryggvi Jónsson 42315
13.07.1987 SÁM 93/3537 EF Kannast ekki við álagahríslur eða álagabletti í sveitinni. Huldufólksbyggð í stórum steini, Guðmundu Guðmundur Tryggvi Jónsson 42321
16.07.1987 SÁM 93/3538 EF Sagt frá Ljóthól, talið að þar hefði verið heygður Ljótur, sem Ljótsstaðir hétu eftir. Ekki mátti gr Hulda Björg Kristjánsdóttir 42339
27.07.1987 SÁM 93/3543 EF Draugar eru hvimleið kvikindi. Álagablettur á Mosfelli í Grímsnesi. Eitt sinn var hóllinn sleginn og Jón Bjarnason 42389
29.07.1987 SÁM 93/3547 EF Álagablettur í Syðra-Langholti. Þar er fjall með snarbröttum hömrum, á einni syllunni óx reyniviðarh Kristján Sveinsson 42442
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Spurt um álagabletti. Náðarmór nálægt Saurhóli hjá Saurbæ í Dölum, þar mátti ekki slá. Runólfur Guðmundsson 42462
30.07.1987 SÁM 93/3552 EF Álagablettir voru til hingað og þangað; ábúendur virtu bannhelgi þeirra. Björn bóndi á Efra-Seli var Árni Jónsson 42488
16.03.1988 SÁM 93/3557 EF Glúmur kannast ekki við álagabletti í Reykjadal. Glúmur Hólmgeirsson 42728
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Álagablettir í kringum Arnarbæli; ekki mátti hreyfa við klettunum kringum bæinn, því þá átti kvikfé Sigríður Árnadóttir 42825
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sagnir af huldufólki í klettunum við Oddgeirshóla; einnig af álagablettum. Sigríður Árnadóttir 42827
04.11.1988 SÁM 93/3568 EF Um álagabletti: smáhóll í túninu á Þurá sem ekki mátti slá; grasgefinn álagablettur vestan við Bakka Eiríkur Einarsson 42861
04.11.1988 SÁM 93/3569 EF Um álagabletti; reimt í hólum vestan við Tóftir, hólum sem Sighvatur sléttaði; engir blettir á Tóftu Sighvatur Einarsson 42869
01.09.1989 SÁM 93/3579 EF Álagablettur í túninu á Laugarvatni sem ekki mátti slá; væri það gert missti bóndinn besta stórgripi Bergsteinn Kristjónsson 42978
15.11.1989 SÁM 93/3807 EF Um álagabletti og huldufólkstrú á Skarðsströnd. Í Langeyjarnesi var álagablettur, tangi sem ekki mát Ólöf Elimundardóttir 43069
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Grösugur hvammur milli Ölkeldu og Foss, sem ekki mátti slá, afleiðingar þess að brotið var gegn því Þórður Gíslason 43093
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Búlandshöfða er þúfa sem kölluð er Sleifarleiði, hana má ekki slá. Forðast var að leggja veg yfir Ágúst Lárusson 43129
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Álagablettur á Kársstöðum, Stekkjarklettur, við hann var blettur sem ekki mátti snerta. Bóndinn á Ká Ágúst Lárusson 43133
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Örlygsstöðum er hellir sem ekki má stinga út og brekka við hellinn sem ekki má slá. Eitt sinn var Ágúst Lárusson 43134
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Álagablettur á Ytra-Felli á Fellsströnd sem ekki mátti slá. Tvö sumur var bletturinn sleginn; fyrra Ágúst Lárusson 43135
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Um álagabletti í Brokey; Dagmálahóll, þar mátti ekki taka grjót né tína ber, á honum er dys. Saga af Jón V. Hjaltalín 43159
29.9.1992 SÁM 93/3824 EF Álagablettur í Hörgsnesi. Efst á nesinu eru bergbríkur sem heita Hörgur og þar mun hafa verið forn h Magnús Gestsson 43229
1.10.1992 SÁM 93/3826 EF Álagablettur á Bjarnastöðum í Saurbæ, kallaður Hof, þann blett mátti ekki slá. Karvel Hjartarson 43261
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Stuttlega um huldufólk og álagabletti í Lýtingsstaðahreppi. Björn Egilsson 43339
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Jón kannast ekki við að álagablettir séu á Silfrastöðum. Jón Hallsson 43351
29.9.1993 SÁM 93/3837 EF Sagt frá álagablettum á Breiðabólstaðartorfunni: Háubalar í Halalandi, þar sagði amma Torfa að væri Torfi Steinþórsson 43385
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Spurt um álagabletti, álfakletta og drauga, en Sólveig man ekki sögur af slíku. Sólveig Pálsdóttir 43403
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Húðarhóll var álagablettur í túninu á Felli, hann mátti ekki slá. Torfa varð það eitt sinn á að slá Torfi Steinþórsson 43490
19.07.1990 SÁM 16/4265 Segir frá álagabletti á Leiti. Skúli Björgvin Sigfússon 43749
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Álagablettir, Hellnatúnið; blettir sem aldrei bliknaði á, þerriblettir Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43767
04.07.1978 SÁM 93/3677 EF Guðmundur talar um álagablettina á Litlasandi, enginn mátti slá upp í brekkuna því þá drápust skepnu Guðmundur Jónasson 44012
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Guðmundur talar um álagablett heima á Bjarteyjarsandi í æsku. Móðir hans hafi trúað á huldufólkið og Guðmundur Jónasson 44013
04.07.1978 SÁM 93/3678 EF Rætt um huldufólk og nöfn á þeim; álfa, huldufólk og ljúflinga og hans skilgreiningu á þeim. Ljúflin Guðmundur Jónasson 44015
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Það mátti yfirleitt hirða álagablettina en ekki raska neinu Guðmundur Jónasson 44018
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Rætt um sögusagnir um Hof sem var í landi Þyrils, segist lítið þekkja til en sagði að brekkan á Litl Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44020
07.07.1978 SÁM 93/3680 EF Steinþóra ræðir um álagabletti í Fljótunum þar sem hún var kaupakona í tvö ár. Ekki mátti slá þessa Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44022
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segir frá huldufólki sem hún sá eða vissi um í æsku sinni; huldukonu sem gekk framhjá glugg Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44030
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn talar um álagablett nálægt Fiskilæk í Melasveit og að þegar hann var strákur þá heyrðu vin Þorsteinn Stefánsson 44034
12.07.1978 SÁM 93/3684 EF Guðmundur segir að það séu nokkrir álagablettir í sveitinni. Talar um álagablett á Litlasandi. Segir Guðmundur Brynjólfsson 44037
12.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um herstöðina og sviplegt slys sem þar átti sér stað þar sem maður fórst og talið va Guðmundur Brynjólfsson 44041
13.07.1978 SÁM 93/3686 EF Guðmundur ræðir um álagabletti almennt og skilgreiningu á þeim. Hann segir að hann hafi aldrei þekkt Guðmundur Björnsson 44044
13.07.1978 SÁM 93/3687 EF Guðmundur ræðir um álagablett á prestjörðinni Garðalandi í Akraneshreppi, þar var talað um að hulduf Guðmundur Björnsson 44046
15.07.1978 SÁM 93/3689 EF Ásta Jóhanna ræðir um álagablettinn á Litlasandi, þar sem ekkja á að hafa lagt þau álög á staðinn að Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir 44051
15.07.1978 SÁM 93/3690 EF Kristmundur ræðir um bletti í sveitinni sem talað er um sem álagabletti Kristmundur Þorsteinsson 44055
15.07.1978 SÁM 93/3691 EF Kristmundur ræðir um álögin á Litlasandi. Það hafi ekki boðað gott þegar fólk bjó lengur en álögin s Kristmundur Þorsteinsson 44057
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj Helga Jónsdóttir 44063
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur er spurð um álagabletti; hún segir frá silungalæk, en þar mátti ekki veiða, bóndinn átti a Þórhildur Sigurðardóttir 44078
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir huldufólk vera í hverjum kletti en að hún hafi ekki orðið vör við það sjálf. Milli S Þórhildur Sigurðardóttir 44080
17.07.1978 SÁM 93/3696 EF Magnús og Þórhildur segja frá álagablettum og Dagon, sem er kornakur sem mátti ekki hreyfa við; Þórh Þórhildur Sigurðardóttir og Magnús Símonarson 44088
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Guðmundur segir álfhól vera á Brekku og Bjarteyjarsandi; á öðrum hvorum bæ átti að vera álfhóll; spy Guðmundur Ólafsson 44093
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Spurt um álagabletti; Hjörtína segir að bænahús hafi verið rétt hjá bænum, það hefur verið slegið þa Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44095
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón man eftir að talað var um blett í Leirársveit, einkum Steinþórslandi, sem væri varhugavert að ný Jón Bjarnason 44103
21.07.1978 SÁM 93/3699 EF Jón segist ekki vera huldufólkstrúaður; þó viti hann að margt sé til sem maður ekki sér né skynjar e Jón Bjarnason 44105
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Framhald af sögu um fé sem rak út á sjó; það var sett var í samband við hrístöku í huldufólksbyggð í Jón Bjarnason 44106
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón er spurður út í afstöðu sína gagnvart huldufólki; hann svarar því til að hann þori ekki að neita Jón Bjarnason 44108
22.07.1978 SÁM 93/3701 EF Spurt er um álagabletti, Árni nefnir Litla-Sand, þar er brekka sem ekki mátti slá, ef hún var slegin Jón Bjarnason 44112
25.07.1978 SÁM 93/3702 EF Friðjón er spurður út í álagabletti og nefnir hann Hurðarbak; þar er blettur sem ekki má slá eða hre Friðjón Jónsson 44117
25.07.1978 SÁM 93/3703 EF Lovísa veit að það er álagablettur að Hurðarbaki sem megi ekki slá; einnig sé borg sem sést út úr gl Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44124
1970 SÁM 93/3739 EF Egill Ólafsson segir frá fyrirboða fyrir slysi á sjó. Egill Ólafsson 44154
1971 SÁM 93/3751 EF Þorsteinn Jónsson í Jörfa segir frá því þegar hann sá unglingsstúlku með mikið ljóst hár við svokall Þorsteinn Jónasson 44230
1971 SÁM 93/3751 EF Þorsteinn Jónasson segir frá álagablett sem heitir Álfabrekka; ef þar er slegið verður bóndinn fyrir Þorsteinn Jónasson 44231
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sveinbjörn segir frá huldufólksbyggð í Grundartungu svokallaðri, partur af fjalli í Tjarnarsókn, en Sveinbjörn Jóhannsson 44310
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Sveinbjörn talar áfram um álagablettinn í Grundartungu og þegar Sigfús tapar tryppi og kindum fyrir Sveinbjörn Jóhannsson 44311
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Grímur Norðdahl segir frá Eiturbrekku, álagabletti við gamla Kálfakot sem nú heitir Úlfarsá; blettin Grímur Norðdahl 44970
12.04.1999 SÁM 99/3929 EF Frh. af SÁM 99/3928 EF. Oddný segir frá sundi í Varmá. Einnig segir hún frá kartöflu- og rófurækt. S Oddný Helgadóttir 45044
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segist engar sögur kunna af álfum og huldufólki í Mosfellssveit, þó hafi verið sagðar drau Málfríður Bjarnadóttir 45057
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Spurt um álagabletti og Jón segir að þeir hafi verið til en man ekki hvar þeir voru Jón M. Guðmundsson 45074
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í Guðmundur Magnússon 45099

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.11.2019