Hljóðrit tengd efnisorðinu Galdrar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
26.08.1965 | SÁM 84/201 EF | Galdur var algengur og trúðu menn því mjög að hann væri til. Einnig trúðu menn á bænir. Ásmundur í R | Jónas Jóhannsson | 1499 |
14.07.1966 | SÁM 84/208 EF | Hvalabátur fórst, líklega í mars 1897, á leið til Íslands. Skipstjórinn hét Thomas Ameli. Maður einn | Halldór Guðmundsson | 1576 |
13.08.1966 | SÁM 85/231 EF | Sagnir af Eyjólfi hinum göldrótta og fjölskyldu hans. Eitt sinn réri hann út Melrakkanesóss til fisk | Guðmundur Eyjólfsson | 1876 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Í hól rétt við bæina var þúfa. Það var gat í þúfuna og var hún kölluð Músaþúfa. Séra Árni Jónsson í | Einar Guðmundsson | 2509 |
13.07.1965 | SÁM 85/284 EF | Hnöttótt sker var rétt hjá Heimaey sem hét Sóttarsker. Þangað stefndi séra Árni Jónsson í Flatey vei | Einar Guðmundsson | 2510 |
14.07.1965 | SÁM 85/289 EF | Málmfríður kona séra Vigfúsar í Einholti þótti fjölkunnug. Eitt sinn fór séra Vigfús í húsvitjunarfe | Guðmundur Guðmundsson | 2579 |
09.09.1965 | SÁM 85/300B EF | Bænhús var á Súðavík, Svarfhóli, Hattardal og Hesteyrarkoti. Eitt sinn var heimilidarmaður að slá í | Halldór Guðmundsson | 2705 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Heimildarmaður telur að menn hafi ekki trúað á galdra né tilbera. Ekki var heldur talað um nykra. En | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3171 |
25.11.1966 | SÁM 86/845 EF | Hákarlaskipin voru dekkaðir bátar og tvímastraðir, um 30 tonn á stærð. En um aldamótin 1800 voru stu | Bernharð Guðmundsson | 3247 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Draugurinn í Bæjum á Snæfjallaströnd varð til þegar tveir drengir sem voru smalar í Bæjum voru að gá | Sveinbjörn Angantýsson | 3512 |
28.12.1966 | SÁM 86/869 EF | Spurt nánar um Bæjadrauginn og hvernig faðir annars drengjanna hafði varið hann fyrir draugnum. En h | Sveinbjörn Angantýsson | 3514 |
12.01.1967 | SÁM 86/875 EF | Snorri í Hælavík situr yfir Hansínu í Aðalvík. Hún gat ekki fætt og var það talið stafa af aðsókn. S | Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason | 3566 |
24.02.1967 | SÁM 88/1519 EF | Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö | Valdimar Björn Valdimarsson | 3970 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Sagt frá séra Vigfúsi, föður Kristjáns sýslumanns, hann var nefndur Galdra-Fúsi og konan hans Galdra | Guðjón Benediktsson | 4108 |
27.04.1967 | SÁM 88/1577 EF | Heimildarmaður man ekki eftir sögum um silungamæður eða slík fyrirbæri og ekki heldur um tilbera. Af | Þorsteinn Guðmundsson | 4684 |
21.12.1967 | SÁM 89/1762 EF | Heimildarmaður segir að menn hafi trúað á tilvist snakka. Hann átti að hafa verið búinn til úr grárr | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6346 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Maður einn fékk aldrei bein úr sjó og hann kom til Jóns sterka og bað hann um að hjálpa sér. Hann ta | Ingunn Thorarensen | 7074 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Einskonar fiskigaldur öðrum til handa. Í Vogunum bjó karl sem að aldrei gat fiskað bein úr sjó. Jón | Ástríður Thorarensen | 7075 |
21.02.1968 | SÁM 89/1821 EF | Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur af Séra Vigfúsi. Hann átti heimboð eitt sinn að Viðborðsseli til | Unnar Benediktsson | 7246 |
23.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Jóhannes galdramaður í Mosdal í Arnarfirði og annar galdramaður á ströndinni. Sá síðarnefndi gat ger | Málfríður Ólafsdóttir | 7291 |
23.02.1968 | SÁM 89/1824 EF | Samtal um galdratrú og saga af galdramanni. Fólk trúði dálítið á galdra. Heimildarmaður heyrði sögu | Málfríður Ólafsdóttir | 7292 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825 EF | Frásögn af séra Vigfúsi, konu hans Málfríði og Galdra-Ólafi í Viðborðsseli. Málfríður þótti göldrótt | Jónína Benediktsdóttir | 7305 |
23.02.1968 | SÁM 89/1825A EF | Sögur um Galdra-Fúsa, Málfríði konu hans og Galdra-Ólaf í Viðborðsseli. Ólafur var að norðan en séra | Jónína Benediktsdóttir | 7316 |
04.03.1968 | SÁM 89/1838 EF | Sjómannasögur og galdur. Sjómenn dreymdi fyrir afla sem og erfiðleikum á sjó. Eitt skip hætti allt í | Oddný Guðmundsdóttir | 7511 |
13.03.1968 | SÁM 89/1853 EF | Um Arnór Hannesson. Hann var prestur og Hannes var líka prestur, sonur hans. Þegar kona Hannesar var | Guðmundur Guðnason | 7701 |
13.03.1968 | SÁM 89/1853 EF | Einhver trú var á galdra; Þorsteinn í Viðvík og saga af honum. Hann átti að hafa verið galdramaður e | Guðmundur Guðnason | 7702 |
18.03.1968 | SÁM 89/1857 EF | Þórður Þórðarson Grunnvíkingur bjó á Stekkjum í Hnífsdal. Hann orti um konungskomuna sem og ljóð sem | Valdimar Björn Valdimarsson | 7755 |
26.03.1968 | SÁM 89/1867 EF | Spurt um galdra og fleira; um róg og rúnastafi. Heimildarmaður sagðist lítið hafa tekið mark á slíku | Valdimar Kristjánsson | 7851 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói | Sigríður Guðmundsdóttir | 8220 |
12.08.1968 | SÁM 89/1925 EF | Eiríkur Björnsson sagði sögur og hafði gaman af en ekki trúðu allir því sem að hann hafði að segja. | Valdimar Björn Valdimarsson | 8486 |
19.08.1968 | SÁM 89/1929 EF | Gömul kona í Skálavík varnaði því að bátur hennar fyki með því að setja þrjá smásteina á eina þóftun | Valdimar Björn Valdimarsson | 8532 |
15.10.1968 | SÁM 89/1974 EF | Guðmundur Ingimundarson var talinn með síðustu galdramönnum á Íslandi. Hann bjó í Borgarhreppnum og | Jón Jónsson | 9042 |
15.10.1968 | SÁM 89/1974 EF | Frásögn af Guðmundi Ingimundarsyni. Hann sagðist ekki hafa verið galdramaður en fannst þó ekkert af | Jón Jónsson | 9044 |
15.10.1968 | SÁM 89/1974 EF | Um Guðmund galdur Ingimundarson. Hann var sérlegur. Var ábyggilegur maður og fór oft í sendiferðir. | Jón Jónsson | 9046 |
24.10.1968 | SÁM 89/1981 EF | Hornstrendingar þóttu göldróttir. Galdramenn sendu á prestinn í Aðalvík og hann barðist við þetta mi | Valdimar Björn Valdimarsson | 9132 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r | Jón Norðmann Jónasson | 9250 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Páll skáldi í Vestmannaeyjum var kraftaskáld. Hann svaraði eitt sinn vertíðamanni sem orti vísu um a | Jón Norðmann Jónasson | 9255 |
22.04.1969 | SÁM 89/2047 EF | Samtal um Ögmund í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og gáfur hans. Hann hafði mátt yfir vötnum sem voru | Sigríður Guðmundsdóttir | 9792 |
22.04.1969 | SÁM 89/2048 EF | Dóttir Ögmundar í Berjanesi fór ráðskona til manns sem hét Guðmundur og hún varð ástfanginn af honum | Sigríður Guðmundsdóttir | 9808 |
13.05.1969 | SÁM 89/2068 EF | Kolbeinskussa var draugur í Mývatnssveit. Hún var kýr sem maður hafði drepið með göldrum. Heimildarm | Sigrún Guðmundsdóttir | 10031 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Um Ögmund í Auraseli. Kverið hans er grafið í þúfu í túninu sem ekki má hreyfa við. Það hefur ekki v | Sigríður Guðmundsdóttir | 10070 |
19.05.1969 | SÁM 89/2072 EF | Ögmundur í Auraseli stillti vatnagang Þverár þegar hún var að eyða bænum í Auraseli. Þverá kom og fó | Sigríður Guðmundsdóttir | 10074 |
19.05.1969 | SÁM 89/2073 EF | Hrakningasaga af Vagni afa heimildarmanns af Vestfjörðum. Vagn réri í Bolungarvík. Eitt sinn gerði á | Bjarney Guðmundsdóttir | 10092 |
25.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Ögmundur frá Auraseli gat breytt farvegum vatna og lækja sem að gátu orðið fljót í vatnavöxtum. Hann | Halla Loftsdóttir | 10602 |
25.06.1969 | SÁM 90/2122 EF | Sögur af Snorra á Húsafelli. Jóhannes fór með föður sínum þegar Snorri var að smíða áttæring í dyrun | Guðmundur Guðnason | 10642 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Bein Galdra-Ögmundar. Höfuðkúpa Ögmundar er í Tungu en lærleggirnir á Loftsstöðum. Meðan beinin væru | Loftur Andrésson | 11493 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Galdrar | Steinunn Guðmundsdóttir | 11749 |
10.03.1970 | SÁM 90/2233 EF | Galdrar, hjátrú | Gísli Kristjánsson | 11809 |
13.03.1970 | SÁM 90/2236 EF | Þegar Jón gamli gróf Hinrik upp úr þúfunni þá sendi hann Hinrik fyrst til stúlku sem var móðursystir | Jón G. Jónsson | 11867 |
01.04.1970 | SÁM 90/2240 EF | Magnús á Hólum fékk lánaða galdrabók hjá Njáli syni Sighvats Grímssonar. Hann hafði hana í heilt ár, | Jóhann Hjaltason | 11913 |
20.01.1967 | SÁM 90/2256 EF | Þorgeirsboli kom aldrei á Tjörnes, en hann var upprunninn í Fnjóskadal, galdramaður magnaði hálffleg | Þórður Stefánsson | 12179 |
24.04.1970 | SÁM 90/2284 EF | Spurt um ákvæðaskáld, neikvætt svar; Þórir Pálsson skipasmiður var hjátrúarfullur mjög; hélt að væru | Valdimar Björn Valdimarsson | 12192 |
09.06.1970 | SÁM 90/2302 EF | Samtal um sögurnar á undan. Sighvatur sagði heimildarmanni sjálfur frá því sem hann heyrði bæði í Sv | Guðjón Gíslason | 12387 |
29.02.1972 | SÁM 91/2448 EF | Sagnir af göldrum og nefndir galdramenn | Jón G. Jónsson | 14188 |
22.11.1973 | SÁM 92/2585 EF | Frásagnir um séra Vigfús í Einholti: kallaður Galdra-Fúsi í Aðalvík; Málfríður kona hans talin göldr | Gunnar Benediktsson | 15031 |
10.07.1975 | SÁM 92/2634 EF | Skáld og hagyrðingar einkum í Breiðafjarðareyjum; galdrabók og Þormóður | Pétur Jónsson | 15632 |
18.05.1977 | SÁM 92/2722 EF | Minnst á séra Jón þumlung. Síðan saga af Sigmundi sem var sveitarómagi. Hann stal mat og svaraði því | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir | 16355 |
05.09.1977 | SÁM 92/2765 EF | Galdrar | Stefán Sigurðsson | 16963 |
06.12.1978 | SÁM 92/3029 EF | Bóndi í Kollsvík hirðir merktan hval og verður fyrir göldrum vegna þess | Torfi Össurarson | 17899 |
28.06.1979 | SÁM 92/3048 EF | Fjölkynngi Arnfirðinga og sendingar þaðan | Snæbjörn Thoroddsen | 18122 |
17.07.1979 | SÁM 92/3075 EF | Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á | Steinþór Þórðarson | 18323 |
17.07.1979 | SÁM 92/3076 EF | Sagt frá Benedikt Erlendssyni: kona Benedikts rífur hríslu í eldinn og finnst þá sem einhver sitji á | Steinþór Þórðarson | 18324 |
15.08.1980 | SÁM 93/3331 EF | Álfarnir í Hólaklöppum ræna dreng og Arnþór Ólafsson galdramaður á Sandi sækir hann; vísa eftir dren | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 18856 |
12.07.1969 | SÁM 85/156 EF | Saga um kussu sem talin var drepin með göldrum, síðan gengur hún aftur og fylgir ákveðinni ætt m.a. | Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson | 19934 |
04.08.1970 | SÁM 85/501 EF | Spurt um drauga, gamlar bænir og galdra | Soffía Ólafsdóttir | 23130 |
06.08.1970 | SÁM 85/509 EF | Spurt um galdra og galdramenn; minnst dálítið á Benedikt Gabríel og sagt frá ættingja séra Sigurðar | Guðrún Finnbogadóttir | 23221 |
07.08.1970 | SÁM 85/513 EF | Spjallað um galdra í Arnarfirði; gjörningaveður | Haraldur Sigurmundsson | 23290 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Huldufólk, álög, galdrar og afturgöngur | Þórður Guðbjartsson | 23478 |
15.08.1970 | SÁM 85/530 EF | Samtal um galdratrú í Arnarfirði; spurt um Benedikt Gabríel; gamall maður úr Dýrafirði talinn galdra | Árni Magnússon | 23581 |
15.08.1970 | SÁM 85/530 EF | Samtal um galdratrú: sendingar, magnaðir draugar, særingar á blöðum og varnargaldur | Árni Magnússon | 23586 |
16.08.1970 | SÁM 85/531 EF | Galdratrú; séra Páll í Selárdal | Sigurjón Magnússon | 23608 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Spjallað um galdra | Vagn Þorleifsson | 23657 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Trú á krossinum og trú á galdrastafi | Vagn Þorleifsson | 23659 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Gjörningaveður | Vagn Þorleifsson | 23661 |
19.08.1970 | SÁM 85/536 EF | Vopn voru göldruð; Símon á Dynjanda og Benedikt Gabríel | Vagn Þorleifsson | 23665 |
19.08.1970 | SÁM 85/537 EF | Galdrar og draugar; að gera sjóreknu líki til góða | Vagn Þorleifsson | 23670 |
19.08.1970 | SÁM 85/537 EF | Spurt um Karlamagnúsarbæn og galdra, vörn gegn kukli og fjárspekja | Vagn Þorleifsson | 23677 |
19.08.1970 | SÁM 85/538 EF | Sagt var að sumir kynnu spektarþulur; spjallað um Karlamagnúsarbæn | Vagn Þorleifsson | 23678 |
19.08.1970 | SÁM 85/541 EF | Spjallað um galdra og galdramenn; galdramenn á Hallkárseyri, Kirkjubóli, Rauðsstöðum; Haukadalsdraug | Daðína Jónasdóttir | 23725 |
19.08.1970 | SÁM 85/541 EF | Varnir gegn galdramönnum | Daðína Jónasdóttir | 23727 |
20.08.1970 | SÁM 85/542 EF | Galdratrú og galdrablöð | Gísli Vagnsson | 23762 |
20.08.1970 | SÁM 85/543 EF | Spjallað um galdra; Jóhannes á Horni í Mosdal | Gísli Vagnsson | 23763 |
21.08.1970 | SÁM 85/544 EF | Galdratrú | Sighvatur Jónsson | 23772 |
21.08.1970 | SÁM 85/544 EF | Saga um galdrastaf sem settur var í bát, svo eigandi bátsins fengi engan afla | Sigríður Jónsdóttir | 23774 |
22.08.1970 | SÁM 85/547 EF | Spjallað um galdratrú; strok í skepnum; betra þótti að nýir gripir kæmu í aðfalli | Guðmundur Bernharðsson | 23808 |
22.08.1970 | SÁM 85/547 EF | Saga Hraunsmóra, þar koma galdrar og Karlamagnúsarbæn við sögu | Guðmundur Bernharðsson | 23810 |
24.08.1970 | SÁM 85/548 EF | Lýst hvernig farið var með Skallakvæði til þess að lægja veður | Magnea Jónsdóttir | 23821 |
24.08.1970 | SÁM 85/549 EF | Spurt um galdra, galdramennirnir voru í Arnarfirði | Magnea Jónsdóttir | 23850 |
24.08.1970 | SÁM 85/549 EF | Spurt um gjörningaveður; vísa úr Aðalvík: Kann ég ekki kul að herða | Magnea Jónsdóttir | 23851 |
25.08.1970 | SÁM 85/551 EF | Galdratrú | Ingvar Benediktsson | 23883 |
25.08.1970 | SÁM 85/551 EF | Galdratrú | Guðmundur Ingi Kristjánsson | 23895 |
30.08.1970 | SÁM 85/556 EF | Sagnir af glettum Aðalvíkinga við séra Snorra á Húsafelli; Hér er komið kistuhró | Sigmundur Ragúel Guðnason | 23973 |
30.08.1970 | SÁM 85/556 EF | Spurt um galdra, fylgjur og fleira | Sigmundur Ragúel Guðnason | 23975 |
30.08.1970 | SÁM 85/557 EF | Sagt frá manni sem átti galdrakver | Sigmundur Ragúel Guðnason | 23980 |
01.09.1970 | SÁM 85/563 EF | Heyrði talað um lásavers í sambandi við galdra, það átti að láta lása hrökkva upp af sjálfu sér; sum | Sigmundur Ragúel Guðnason | 24043 |
03.09.1970 | SÁM 85/572 EF | Galdrar, gjörningaveður og saga um sendingu | Rannveig Guðmundsdóttir | 24180 |
11.09.1970 | SÁM 85/585 EF | Spurt um vers við eld og lása | Sigríður Gísladóttir | 24518 |
19.09.1970 | SÁM 85/599 EF | Rætt um galdratrú | Gísli Jónatansson | 24791 |
10.08.1971 | SÁM 86/664 EF | Spurt um galdra | Ágúst Lárusson | 25875 |
03.07.1974 | SÁM 86/723 EF | Minnst á galdratrú og myrkfælni | Kristinn Jóhannsson | 26771 |
03.07.1974 | SÁM 86/723 EF | Saga um galdrasendingu frá Skógum sem send var að Kirkjubóli eða Laugabóli | Kristinn Jóhannsson | 26772 |
xx.12.1965 | SÁM 87/1283 EF | Kynning á heimildarkonunni og síðan segir hún frá sigurhnút og sigurlykkju | Elín Runólfsdóttir | 30836 |
26.10.1971 | SÁM 87/1296 EF | Sigurhnútur, hiti við kvið kýrinnar | Guðrún Snjólfsdóttir | 30969 |
14.10.1982 | SÁM 93/3344 EF | Mörgum þótti óbrigðult ráð til að fá sunnanátt á Breiðafirði að kveða Hrakningsrímur. Menn kváðu þær | Eiríkur Kristófersson | 34170 |
14.10.1982 | SÁM 93/3345 EF | Haldið áfram að tala um hjátrú varðandi daga; að skera beituna rétt, að kasta færinu rétt, aflafælur | Eiríkur Kristófersson | 34178 |
06.12.1982 | SÁM 93/3355 EF | Þekkir ekki orðið veðurgapi en segir að menn hafi stundum á skútunum sett gapandi þorskhaus í þá átt | Jón Högnason | 34275 |
06.12.1982 | SÁM 93/3356 EF | Þekkir ekki orðið veðurgapi en segir að menn hafi stundum á skútunum sett gapandi þorskhaus í þá átt | Jón Högnason | 34276 |
20.09.1965 | SÁM 86/925 EF | Sagt frá nokkurs konar veðurgaldri þar sem meðla annars var farið með: Karlinn setti upp kúfinn sinn | Sigurður Þórðarson | 34758 |
20.09.1965 | SÁM 86/927 EF | Keldusvín og trú í sambandi við það, meðal annars galdur; maður á Setbergi í Nesjum beitti slíkum ga | Sigurður Þórðarson | 34776 |
10.12.1965 | SÁM 86/959 EF | Sigurhnútur og sigurlykkja; lausnarsteinar | Guðrún Markúsdóttir | 35163 |
xx.12.1965 | SÁM 86/962 EF | Sigurhnútur og sigurlykkja | Elín Runólfsdóttir | 35204 |
24.02.1967 | SÁM 87/1093 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sagnir um róðrarstráka og flughami, dæmi úr safni Hallfr | Hallfreður Örn Eiríksson | 36482 |
24.03.1969 | SÁM 87/1121 EF | Sagnir um Guðmund Bergþórsson skáld: þegar hann leitaði sér lækninga hjá dvergi; ákvæðavísa hans til | Kristjana Þorvarðardóttir | 36623 |
16.12.1982 | SÁM 93/3369 EF | Strákar reistu stengur, settu hausa á og fóru með: Hærra hvein í hinum herða máttu þig; minnst á að | Ólafur Þorkelsson | 37213 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Gísla á Kárastöðum var sýnt með göldrum hvað hafði orðið um sauði sem hann tapaði | Jón Norðmann Jónasson | 37550 |
20.07.1977 | SÁM 93/3645 EF | Hefur heyrt sögur af að menn hafi setið á krossgötum, en engin trú á því í hennar tíð | Ragnheiður Jónasdóttir | 37737 |
07.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Sagt frá tveim galdramönnum í sveitinni; Arnþóri á Sandi og Þorgeiri á Végeirsstöðum. | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40347 |
09.09.1985 | SÁM 93/3487 | Reimleikar á Heiði. Kýr drepin í fjósinu. Þorgeirsboli og fólkið á Heiði og uppruni Þorgeirsbola og | Tryggvi Guðlaugsson | 40939 |
21.02.1986 | SÁM 93/3509 EF | Galdranornin Stokkseyrar-Dísa. Guðmundur Guðni orti ljóð um hana: „Þó að ýmsir falli frá". Saga um D | Hannes Jónsson | 41400 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Nafnkenndir draugar í sveitinni. Hólmfríður nefnir Kolbeinskussu og segir hana hafa fylgt vissri ætt | Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir | 42192 |
31.07.1986 | SÁM 93/3528 EF | Kolbeinskussa og uppruni hennar. Fylgir ætt konunnar sem átti hana og hefur sést allt fram á þessa d | Jónas Sigurgeirsson | 42194 |
15.07.1987 | SÁM 93/3537 EF | Galdra-Geiri frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal átti þátt í að magna Þorgeirsbola. | Jón Kristján Kristjánsson | 42328 |
23.9.1992 | SÁM 93/3815 EF | Galdratrú var meiri á Vestfjörðum en á Snæfellsnesi. | Ágúst Lárusson | 43138 |
17.07.1978 | SÁM 93/3694 EF | Spurt um fólk sem sá lengra nefi sínu; Valgerður segir að talað hafi verið um að fólk af Snæfellsnes | Valgerður Einarsdóttir | 44076 |
1971 | SÁM 93/3751 EF | Egill Ólafsson segir frá Gísla Finnssyni sem bjó á Naustabrekku skömmu eftir aldamótin 1900; Jón Haf | Egill Ólafsson | 44234 |
Úr Sagnagrunni
Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.06.2018