Hljóðrit tengd efnisorðinu Hvalreki

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Hvalreki Guðmundur Eyjólfsson 1869
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Um reka á fjörur og hvernig fólk nýtti sér fiskinn sem rak, bæði loðnu og háf, stundum rak hákarl eð Jón Sverrisson 3529
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sagt frá Rótargilshelli sem er hellir undir Breiðabólstaðarklettunum. Það dregur nafn sitt af gili s Steinþór Þórðarson 3860
24.02.1967 SÁM 88/1518 EF Heimildarmaður segir frá Eyrarsókn eða Skutulsfirði. Getið er um Eyrarsókn varðandi landnám. Þar dvö Valdimar Björn Valdimarsson 3967
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Saga af hval sem hljóp upp í fjöru. Höfrungar eltu hval upp í fjöru. Sæmundur Tómasson 4601
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Hvalavöður. Dauða hvali rak á land, m.a. á Reykjanesi. Heimildarmaður talar um nýtingu hvala. Lýsið Sæmundur Tómasson 4602
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagan af hvalnum. Hann rak á Einholtsfjöru. Séra Magnús og Jón Helgason sýslumaður gerðu báðir tilka Hjalti Jónsson 4976
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Saga tengd jörðinni Kópavogi. Næturgestur kom að Kópavog til að fá gistingu. Um morguninn sagðist ha Guðmundur Ísaksson 5487
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Spurt um stórhveli. Eitthvað var talað um að þau væru varasöm að þau gætu grandað bátum. Heimildarma Guðrún Jóhannsdóttir 5575
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Guðmundur Eyjólfsson var austanpóstur um tíma. Eitt sinn rak hval á Austurfjörur í Meðallandi. Hann Einar Sigurfinnsson 5926
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Huldufólksbyggð er í Grímsborg. Það er skrýtinn, fallegur klettur en grasi gróinn að ofan. Hún er al Anna Tómasdóttir 6474
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Þegar hval rak var hann bútaður niður og seldur í bitum. Árið 1918 var æðarfuglinn farinn að fara up Stefán Ásmundsson 6636
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Hvalreki Kristján Helgason 7197
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Hvalreki árið 1846. Þá var fólkið mjög veikt en hvalkjötið bjargaði því. Þetta var fyrsta mislingafá Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7860
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Sögur úr Loðmundarfirði um Pál Ólafsson skáld og Baldvin í Stakkahlíð. Páll var ágætisskáld. Hann se Björgvin Guðnason 8196
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m Guðmundur Guðnason 8581
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Sagt frá hvalavöðu sem rak á land á Ánastöðum. 30 hvalir ráku þar á land og þetta voru Skíðishvalir. Björn Benediktsson 10954
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Prestur var eitt sinn beðinn um að skíra barn, en hann færðist undan vegna þess hve veðrið var vont. Sæmundur Tómasson 11001
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Áður fyrr komu hvalir oft inn í Hornafjörð. Þrír komu einn vetur, jafnvel fimm. Það var mikil björg Skarphéðinn Gíslason 12139
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Eina ljóta sagan um Stein afa Þórbergs. Viðmælandi vill ekki kannst við fleiri ljótar sögur af þeim Skarphéðinn Gíslason 12141
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Viðbót við söguna um Stein gamla og hvalinn. Steinn sendir hraðboða þegar hvalirnir voru fundnir til Skarphéðinn Gíslason 12158
11.07.1970 SÁM 91/2365 EF Tíðir hvalrekar voru björg í bú í harðindum, t.d. 1882 þegar þrjá hvali rak á land í Skjaldarvík. Mó Guðjón Guðmundsson 13186
25.07.1971 SÁM 91/2406 EF Sögn um hvalreka, sem sýnir að flýgur hvalsagan Skarphéðinn Gíslason 13789
07.11.1971 SÁM 91/2418 EF Steytuhvalurinn: um hvalreka og útgerð Hammers á Djúpavogi; hvalskutullinn sem ekki var hægt að fela Þorsteinn Guðmundsson 13871
16.11.1971 SÁM 91/2424 EF Bragur um hvalreka: Nú er heilmikill hvalur; um hvalreka sem móðir heimildarmanns sagði að væri ekki Steinþór Þórðarson 13923
21.04.1972 SÁM 91/2466 EF Deilur Eyjólfs eyjajarls og séra Eggerts á Ballará um hval. Í Bjarney kom séra Eggert með mikið lið Davíð Óskar Grímsson 14449
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Hvalreki á Gunnarsstöðum og orðtakið „Éttu hvalinn Styrbjörn“; Styrbjarnarkyn Óli Halldórsson 16646
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Bóndi í Kollsvík hirðir merktan hval og verður fyrir göldrum vegna þess Torfi Össurarson 17899
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Sagt frá svokölluðum steytuhval: hval rak á land í Suðursveit með skutul í sér; málaferli út af hval Steinþór Þórðarson 18289
15.07.1979 SÁM 92/3069 EF Hvalur dreginn á land í Suðursveit; deilur um hann milli landeigenda Kálfafells og Kálfafellsstaðar Steinþór Þórðarson 18291
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Ókennilegt dýr á Þrándarholti, sem er suður af Kálfafellsstað; slys við hvalskurð í Hálsósi; dýrið s Steinþór Þórðarson 18316
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Sagt frá hvalreka á Ánastöðum Ágúst Bjarnason 18427
15.09.1979 SÁM 93/3288 EF Um árferði frá 1876 til 1979, m.a. greint frá föður heimildarmanns; taugaveiki árið 1883; hvalavorið Guðjón Jónsson 18463
15.09.1979 SÁM 93/3288 EF Hvalavorið 1882 rak 32 hvali á Ánastöðum í Miðfirði; fátækri konu, Helgu Guðmundsdóttur á Almenningi Guðjón Jónsson 18464
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá hvalreka í Hálsós 1873 og dularfullu dýri sem rak á fjöru Steinþór Þórðarson 21647
1963 SÁM 86/779 EF Súrsaður hvalur; hvalrekinn 1881 og 1882; mislingar Ólöf Jónsdóttir 27693
1963 SÁM 86/779 EF Grasalækningar; um mislingana, hvalreka og siglingar Ólöf Jónsdóttir 27694
SÁM 87/1253 EF Hvalreki Valdimar Jónsson 30466
29.10.1971 SÁM 87/1296 EF Hvalir Vilmundur Jónsson 30975
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Vatnsmagn í lóninu; þegar hvalurinn kom inn um Hálsós; fleira um vötnin; veiði, að þreifa silunga; o Skarphéðinn Gíslason 32728
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Hvalreki og málaferli um hann; presturinn í Hvammi lét menn setja torfur úr Hvammskirkjugarði í skón Gunnar Guðmundsson 37366
09.08.1984 SÁM 93/3437 EF Ísaárin 1882. Hafís og hvalaskurður. Pólstjarnan ferst; matarskortur mikill nema á Ströndum í Miðfi Guðjón Jónsson 40549
20.08.1985 SÁM 93/3476 EF Spurt um Móðuharðindin í Miðfirði. Sagnir. Vorið 1882. Hvalvorið, hvalir ráku á land, 32 stk. Kalsum Guðjón Jónsson 40849
2009 SÁM 10/4223 STV Veiðar á smokkfiski í Arnarfirði. Bátar komu víðsvegar að til að veiða smokkfiskinn og nota í beitu. Gunnar Knútur Valdimarsson 41200
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um hvalreka á Breiðabólstaðafjörum. Misjafnt var hvort þeir voru teknir til nytja eða ekki. Upphaf f Torfi Steinþórsson 42622
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Deilur risu út af hvalreka milli prestsins í Bjarnarnesi og bænda í Suðursveit; annan hval rak síðar Torfi Steinþórsson 42623
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Jens Hjaltalín var talinn ákvæðaskáld. Sagt frá ævi hans, sem markaðist mjög af óláni og fátækt. Jen Ágúst Lárusson 43146
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af miklum hvalreka á Ánastöðum og af læknisheimsókn á Ánastaði. Sagt af feðgunum Eggerti og Jón Jón B. Rögnvaldsson 43587

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.09.2015