Hljóðrit tengd efnisorðinu Samgöngur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Skautar, skíði og sleðar: hvernig það var gert og hvernig sleðar voru notaðir bæði sem leik- og vinn Sturlaugur Eyjólfsson 40866
16.02.2003 SÁM 04/4036 EF Með tilkomu reiðhjóla voru þau talsvert notuð í sveitinni til að komast á milli bæja, en einnig til Sturlaugur Eyjólfsson 40872
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Hættulegar siglingaleiðir milli eyja á Breiðafirði. Hrúteyjarröst. Um mannskaða. Guðmundur Steingrím Lárus Alexandersson 41030
2009 SÁM 10/4218 STV

Samgöngur á svæðinu eru góðar til þess að gera að mati heimildarmanns. Lætur vel af vegagerðinni<

Guðjón Bjarnason 41128
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá takmörkuðum samgöngum á milli byggðarlaga á sunnanverðum Vestfjörðum yfir vetrarmánuðina o Jón Þórðarson 41156
2009 SÁM 10/4223 STV Sagt frá flugvélum sem komu til Bíldudals, fyrst litlar vélar sem lentu á holti sem búið var að slét Gunnar Knútur Valdimarsson 41198
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður talar um samgöngur og ferðir úr sveitinni á Bíldudal, ferðast var á hestum og bátum f Vilborg Kristín Jónsdóttir 41217
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um samgöngur á svæðinu. Strandferðaskip komu á 7-10 daga fresti. Loftleiðir flugu Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41277
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um samgöngur á heiðum við Mývatn áður en ár voru brúaðar. Sagt frá byggingu fyrstu trébrúr yfir Skjá Glúmur Hólmgeirsson 42701
15.03.1988 SÁM 93/3554 EF Um ferjustaði við Skjálfandafljót og vöð yfir fljótið áður en það var brúað. Glúmur Hólmgeirsson 42702
16.03.1988 SÁM 93/3555 EF Sagt frá verslunarferðum úr Mývatnssveit, Bárðardal og Reykjadal inn til Húsavíkur. Kjötflutningar á Glúmur Hólmgeirsson 42718
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Kvæði eftir föður Leós, við upphaf fyrri heimsstyrjaldar: "Himnaföður hátign blíð". Nefnd helstu áhy Leó Jónasson 43301
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa eftir Valgeir í Auðbrekku (og tildrög): Er það vondi vegurinn. Árni J. Haraldsson 43543
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa manns, um leiðina sem hann þurfti að fara til að finna unnustu sína: Hrútafjarðarhálsinn er. Jón B. Rögnvaldsson 43613

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.06.2014