Hljóðrit tengd efnisorðinu Jólakötturinn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Spurt um jólasveina og jólakött. Heimildarmaður segir að það hafi enginn viljað fara í jólaköttinn o Jón Gíslason 6425
28.06.1967 SÁM 89/1778 EF Sumardagurinn fyrsti; sumargjafir; jólagjafir; jólaköttur Kristín Snorradóttir 6673
02.04.1968 SÁM 89/1874 EF Sá sem ekki fékk nýja flík fyrir jólin o.s.frv. María Pálsdóttir 7941
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Jólakötturinn hræddi heimildarmann. Mikið var talað um að enginn mætti fara í jólaköttinn. Prjónaðir Guðríður Þórarinsdóttir 8722
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Um trú á jólavætti í æsku heimildarmanns Ingibjörg Jóhannsdóttir 17975
15.12.1978 SÁM 92/3035 EF Um jólavætti; Grýla reið með garði Ingibjörg Jóhannsdóttir 17977
05.08.1969 SÁM 85/173 EF Jólakötturinn Ása Stefánsdóttir 20216
20.08.1981 SÁM 86/750 EF Jólasveinar; Grýla; spurt um jólaköttinn; Leppalúði Ragnar Stefánsson 27175
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Jólaköttur Hjörtur Ögmundsson 27364
04.08.1963 SÁM 92/3130 EF Jólamaturinn, lýsing á útliti jólakattarins; einn og tveir jólasveinar voru á hverju búi á jólaföstu Friðfinnur Runólfsson 28107
01.08.1964 SÁM 92/3179 EF Spurt um jólaköttinn, en heimildarmaður man ekkert um hann Málfríður Hansdóttir 28665
1965 SÁM 92/3193 EF Sagt frá jólunum, jólaketti, kertin og spil Bjarni Jónasson 28838
13.07.1965 SÁM 92/3216 EF Jólagjafir og jólakötturinn Guðrún Jónsdóttir og Bjarni Jónasson 29229
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um Þorgeirsbola í Hegranesi og Loft í Óslandi sem sá bola. Systkini Þórarins sjá Þorgeirsbola. Bolin Þórarinn Jónasson 41460
04.08.1989 SÁM 16/4260 150 kr í laun á mánuði sem verkstjóri hjá einum kaupmanninum. Unnið var myrkranna á milli. Kom heim Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43710
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Systkynin rifja upp ýmis störf og leiki, einnig bækur og leikföng sem þau áttu og eiga jafnvel enn. Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43905

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 18.07.2018