Hljóðrit tengd efnisorðinu Brúðkaup

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Skemmtanir á Borgarfirði eystra þegar heimildarmaður var að alast upp: harmoníku- og orgelleikur, ki Eyjólfur Hannesson 170
28.08.1964 SÁM 84/18 EF Brúðkaupsveislur Sigríður G. Árnadóttir 291
31.08.1964 SÁM 84/22 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; spurt um tvísöng, dans og leiki Þorbjörg R. Pálsdóttir 349
03.09.1964 SÁM 84/31 EF Söngur í veislum; brúðkaupskvæði; hagyrðingar: séra Jón á Stafafelli, Guðmundur á Taðhól, Eymundur á Hjalti Jónsson 479
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Um brúðkaupsveislur Sigurður Gestsson 2119
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Kirkjuferðir og brúðkaupsveislur í Gufudalssveit Arnfinnur Björnsson 2935
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Einn prestur fór út að morgni til og sá þar eitthvað af fólki. Fer heimildarmaður með vísu er þetta Signý Jónsdóttir 3064
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Leikið á harmoníku í brúðkaupsveislum Sæmundur Tómasson 3813
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
07.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér Ingibjörg Finnsdóttir 4496
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Matur í veislum; lýst brúðkaupsveislu Sveinn Bjarnason 4585
27.04.1967 SÁM 88/1576 EF Brúðkaupsveisla Þorsteinn Guðmundsson 4677
04.07.1967 SÁM 88/1683 EF Saga af Gísla, sem var einn af svonefndum Hlíðarbræðrum. Eitt sinn var hann á ferð og kom að bæ sem Sveinn Ólafsson 5371
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Lærleggur kom upp þegar verið var að taka gröf og einn bauð honum í brúðkaupið sitt. Þegar maður gif Guðrún Jóhannsdóttir 5500
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Brúðkaupsvísur og fleiri vísur Ásdís Jónsdóttir 6369
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Bakað fyrir brúðkaup í Vatnsdal. Sýslumannsfrúin frá Gröf kom eitt sinn að Miðhópi til að baka fyrir Margrét Jóhannsdóttir 6590
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Spurt um söng í brúðkaupi sem var haldið í Miðhópi. Lítið var sungið í veislunni. Í veislunni var dr Margrét Jóhannsdóttir 6591
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Spurt um Stein bróðir heimildarmanns. Þeir bræður voru samtíða þar til Steinn gifti sig. Hann gifti Stefán Ásmundsson 6667
09.01.1968 SÁM 89/1787 EF Brúðkaupsveislur og dans Ólöf Jónsdóttir 6797
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sigurður Jónasson, saga hans og börn. Sigurður var afi heimildarmanns. Hann fór eitt sinn að ná í br Jenný Jónasdóttir 7131
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
06.10.1968 SÁM 89/1961 EF Saga af brúðguma sem týndist. Brúðkaup átti að vera í Bæjarkirkju en þegar brúðkaupið átti að byrja Sumarliði Jakobsson 8840
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Um skammarkveðskap Jóns Þorlákssonar og séra Arnórs út af Leirgerði. Magnús Stephensen fékk Arnór ti Valdimar Björn Valdimarsson 9136
04.12.1969 SÁM 90/2170 EF Björgun franskra sjómanna. Sjómaður frá Tálknafirði bjargaði sjómönnum á frönsku skipi. Fyrir það fé Sigríður Einars 11295
08.10.1970 SÁM 90/2334 EF Sögn af brúðkaupi í Hofteigi 1806; Gekk óboðinn gríðar ver til hallar Þorkell Björnsson 12796
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Brúðkaupsvísur: Kristján fagra fékk sér drós Þórarinn Einarsson 14143
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Jón Hávarður flutti ræðu í brúðkaupi Þuríður Vilhjálmsdóttir 16837
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Brúðkaupsveisla sem heimildarmaður var í um aldamótin 1900 Guðlaug Sigmundsdóttir 17266
06.08.1969 SÁM 85/177 EF Spjallað um kveðskap, kvöldvökur, kvæðamenn og fleira; um kveðskap í veislum, í hjásetunni og við st Jóhannes Guðmundsson 20294
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Brúðkaup eitt sinn búið var Kristbjörg Vigfúsdóttir 20707
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Brúðkaup eitt sinn búið var Kristbjörg Vigfúsdóttir 20708
18.09.1969 SÁM 85/374 EF Spurt um tvísöng; sagt frá brúðkaupsveislu sem amma heimildarmanns tók þátt í Ragnheiður Sigjónsdóttir 21625
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Tildrög að ræðu sem flutt var í brúðkaupi; síðan er ræðan flutt (eftirherma) Jón Daðason 22860
03.08.1963 SÁM 86/797 EF Brúðkaupsveislur: kaffi og súkkulaði og púns á eftir; farið var í leiki, giftingarleiki; Hlaupið í s Ingibjörg Sigurðardóttir 28012
20.07.1964 SÁM 92/3169 EF Brúðkaup og skírn og skírnarvatn Sigríður Benediktsdóttir 28502
15.07.1965 SÁM 93/3730 EF Frásaga af giftingu Kristínar Guðmundsdóttur (dóttur Rifs-Jóku) og Finns Jónssonar, á Sléttu 1860–70 Hólmsteinn Helgason 38049
2009 SÁM 10/4227 STV Heilmildarmenn segja frá giftingu sinni, opinberuðu trúlofun sína 1960, fyrsta barnið fæddist í febr Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41285
HérVHún Fræðafélag 001 Gifting 1940. Vilborg Árnadóttir 41569
03.12.1978 HérVHún Fræðafélag 015 Haraldur talar um þegar hann gifti sig, ræðir fullorðinsárin og segir frá heimili sínu á Hvammstanga Haraldur Jónsson 41648
HérVHún Fræðafélag 036 Þórhallur og Þóra segja frá upphafi búskapar síns. Þórhallur Bjarnason og Þóra Sigvaldadóttir 41676
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Saga af brúðkaupskvæði sem Hans Víum flutti í brúðkaupi á Reynivöllum. Torfi fer með eina vísu úr kv Torfi Steinþórsson 42562
28.9.1993 SÁM 93/3835 EF Torfi segir frá Þóreyju gömlu sem sagði frá brúðkaupsveislunni miklu á Breiðabólstað, sem Þórbergur Torfi Steinþórsson 43368
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af óvenjulegri uppákomu í brúðkaupi. Hallfreður Örn Eiríksson 43612
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var með drykkjuskap og svoleiðis þegar að þið voruð að fara út að skemmta ykkur? sv. Það va Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44509

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.03.2019