Hljóðrit tengd efnisorðinu Veiðar
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
18.08.1966 | SÁM 85/239 EF | Sagnir af Eymundi í Dilksnesi. Hann smíðaði sér byssu. Þegar hann hafði lokið smíðinni var haustkvöl | Torfi Steinþórsson | 1958 |
09.11.1966 | SÁM 86/829 EF | Hannes var mikil skytta og mun betri skytta heldur en sjómaður. Hann skaut mikið af álftum. | Þorvaldur Jónsson | 3039 |
25.01.1967 | SÁM 86/895 EF | Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður | Valdimar Björn Valdimarsson | 3747 |
02.02.1967 | SÁM 86/898 EF | Margir menn í sveitinni þar sem heimildarmaður ólst upp voru góðar skyttur. Páll á Kleifum var einn | Halldór Jónsson | 3768 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v | Valdimar Björn Valdimarsson | 3777 |
03.02.1967 | SÁM 86/900 EF | Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha | Valdimar Björn Valdimarsson | 3782 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk | Sigurður Sigurðsson | 3846 |
27.02.1967 | SÁM 88/1522 EF | Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 | Sveinn Bjarnason | 3996 |
13.03.1967 | SÁM 88/1533 EF | Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari | Guðmundína Ólafsdóttir | 4148 |
14.04.1967 | SÁM 88/1566 EF | Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav | Sveinn Bjarnason | 4577 |
15.04.1967 | SÁM 88/1568 EF | Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken | Valdimar Björn Valdimarsson | 4590 |
21.04.1967 | SÁM 88/1573 EF | Miklar skyttur voru fyrir vestan. Jóhann í Látravík var fræg skytta og góður með byssuna. Hann gat h | Guðmundur Guðnason | 4645 |
01.05.1967 | SÁM 88/1579 EF | Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s | Ásgeir Guðmundsson | 4708 |
04.05.1967 | SÁM 88/1600 EF | Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið | Þorsteinn Guðmundsson | 4816 |
29.05.1967 | SÁM 88/1627 EF | Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va | Þorsteinn Guðmundsson | 4970 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ | Guðmundur Guðnason | 5029 |
08.06.1967 | SÁM 88/1635 EF | Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut | Guðmundur Guðnason | 5030 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe | Guðmundur Guðnason | 5035 |
05.07.1967 | SÁM 88/1678 EF | Veiðar og veiði | Guðrún Emilsdóttir | 5301 |
17.10.1967 | SÁM 89/1728 EF | Sjómennska; fiskveiðar. | Guðmundur Ísaksson | 5852 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v | Þórunn Ingvarsdóttir | 6270 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6323 |
18.04.1968 | SÁM 89/1884 EF | Spurt um skyttu góða, Otúel Vagnsson. Heimildarmaður heyrði ekki margar sögur af honum. | María Pálsdóttir | 8065 |
21.05.1968 | SÁM 89/1899 EF | Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói | Sigríður Guðmundsdóttir | 8220 |
14.05.1969 | SÁM 89/2069 EF | Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fy | Bjarni Jónas Guðmundsson | 10041 |
11.12.1969 | SÁM 90/2174 EF | Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t | Sigríður Einars | 11343 |
06.05.1970 | SÁM 90/2289 EF | Af Steini Dofra og ferð hans til Ameríku; hann notaði sextán ketti til að veiða skógarrottur og seld | Valdimar Björn Valdimarsson | 12223 |
13.10.1970 | SÁM 90/2336 EF | Sagt frá Sigurði Þórðarsyni á Laugabóli, veiðisaga og fleira m.a. um Guðjón í Vogum | Ásgeir Ingvarsson | 12825 |
29.10.1970 | SÁM 90/2342 EF | Frásögn af veiðum og matföngum | Guðrún Jónsdóttir | 12869 |
25.07.1971 | SÁM 91/2407 EF | Eymundur í Dilksnesi spáði fyrir flugvélum og síma um aldamótin; hann var veiðimaður | Skarphéðinn Gíslason | 13803 |
15.03.1975 | SÁM 92/2624 EF | Otúel Vagnsson var fræg skytta á Vestfjörðum, talið var að hann hafi orðið fyrir einhverjum álögum; | Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson | 15514 |
11.07.1977 | SÁM 92/2755 EF | Æviatriði; veiðimennska föður heimildarmanns; skólaganga og ævisaga heimildarmanns; húslestrar | Þuríður Vilhjálmsdóttir | 16847 |
08.12.1978 | SÁM 92/3031 EF | Frá Guðmundi J. Friðrikssyni: skotfimi hans; hnísuveiðar hans | Gunnar Þórarinsson | 17925 |
03.08.1975 | SÁM 91/2540 EF | Veiðar | Kristjón Jónsson | 33768 |
20.09.1965 | SÁM 86/927 EF | Matbjörg, veiðiskapur; frásögn af manni sem veiddi mikið | Sigurður Þórðarson | 34779 |
08.10.1979 | SÁM 00/3958 EF | Fisksala til Spánar | Friðþjófur Þórarinsson | 38268 |
07.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Spurt um silungamæður en þær hefur Gunnlaugur aldrei heyrt um; segir frá álagablett í Laxárdal sem v | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40344 |
07.07.1983 | SÁM 93/3388 EF | Talað um mannskaða í tenglsum við veiðiskap, hefur ekki sagnir af því að menn hafi farist við veiðsk | Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson | 40345 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Talað um hjátrú tengda veiðum við Mývatn | Ketill Þórisson | 40362 |
10.7.1983 | SÁM 93/3390 EF | Talað um hættur sem fylgdu dorgveiðum á Mývatni, slysförum og mannbjörg sem varð | Ketill Þórisson | 40363 |
12.07.1983 | SÁM 93/3394 EF | Segir frá gömlu konunni sem sagði söguna af Gullintanna; síðan spurt um veiðivíti, neikvæð svör en t | Jón Þorláksson | 40385 |
09.08.1984 | SÁM 93/3438 EF | Laxamóðir í Miðfjarðará. Veiði í ám í Miðfirði. | Guðjón Jónsson | 40557 |
17.08.1985 | SÁM 93/3472 EF | Spjallað um fuglaveiði; gæs og endur. Veiðiaðferðir. Upptakan hættir skyndilega í miðri frásögn, en | Ingimundur Kristjánsson | 40798 |
10.09.1985 | SÁM 93/3490 EF | Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél | Tryggvi Guðlaugsson | 40958 |
06.11.1985 | SÁM 93/3495 EF | Um Jón Ósmann og veiði hans. | Hallgrímur Jónasson | 40992 |
2009 | SÁM 10/4223 STV | Veiðar á smokkfiski í Arnarfirði. Bátar komu víðsvegar að til að veiða smokkfiskinn og nota í beitu. | Gunnar Knútur Valdimarsson | 41200 |
03.06.1982 | SÁM 94/3849 EF | Það hefur verið eitthvað fjölbreyttara en á veturna? sv. Á vetrin var blátt áfram ekkert, nema fari | Sigurður Peterson | 41380 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Veiðisaga. | Sigurður Gestsson | 41609 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Framhald veiðisögu. | Sigurður Gestsson | 41610 |
31.01.1982 | HérVHún Fræðafélag 008 | Ráðsmennska á bæjum. Fleiri veiðisögur. | Sigurður Gestsson | 41611 |
HérVHún Fræðafélag 008 | Veiðisaga. | Sigurður Gestsson | 41616 | |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar segir frá félagsstörfum sínum, m.a. í veiðifélaginu. | Óskar Teitsson | 41787 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um girðingavinnu. Hann stundaði laxveiði frá 14 ára aldri. | Óskar Teitsson | 41788 |
11.11.1979 | HérVHún Fræðafélag 038 | Ólöf talar um kaupið á Akureyri. Þau hjón tala um lúðuveiði og Þórhallur segir frá því þegar hann ve | Þórhallur Jakobsson og Ólöf Ólafsdóttir | 41795 |
HérVHún Fræðafélag 006 | Sigurður segir frá rjúpnaveiðum. | Sigurður Gestsson | 41840 | |
09.07.1987 | SÁM 93/3532 EF | Saga af hákarlaveiðum Tryggva á Látrum og ratvísi hans. Báturinn lenti í ofsaveðri, en Tryggvi stýrð | Friðbjörn Guðnason | 42247 |
29.07.1987 | SÁM 93/3546 EF | Tveir ungir menn hurfu inn við Veiðivötn; talið að þeir hefðu farist þannig að þeir hafi ætlað að el | Árni Jónsson | 42427 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Spurt um nafngreinda útilegumenn inn við Veiðivötn, Eyvind og Höllu eða aðra. Vangaveltur um búsetu | Árni Jónsson | 42792 |
12.04.1988 | SÁM 93/3561 EF | Sagt frá haustferðum og vetrarferðum í Veiðivötn, og aðbúnaði manna í slíkum ferðum. | Árni Jónsson | 42799 |
26.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Afi Torfa hafði yndi af veiði og fjöruferðum; Torfi segir frá því þegar afi hans hvatti föður hans t | Torfi Steinþórsson | 43485 |
12.07.1990 | SÁM 16/4264 | Segir frá hákarlaveiðum. | Skúli Björgvin Sigfússon | 43734 |
03.06.1982 | SÁM 94/3851 EF | En var einhver matarskortur hér? sv. Ha. sp. Var ekki alltaf nógur matur hér? sv. Ójú, ef þú hafð | Halldór Peterson | 44469 |
20.06.1982 | SÁM 94/3880 EF | Þú varst að tala um veiðarnar áðan. Geturðu ekki sagt mér meira frá þeim, ef við byrjum á vetrarveið | Einar Árnason | 44661 |
1984 | SÁM 95/3904 EF | Hulda Jóhannsdóttir segir frá uppruna sínum og frá barnaleikjum sem hún man eftir úr æsku. | Hulda Jóhannsdóttir | 44905 |
27.09.1972 | SÁM 91/2787 EF | Vísa um tvo menn sem fóru að Peace River að veiða lax, eftir Óla Jóhannsson: Þótt þeir langförlir le | Magnús Elíasson | 50101 |
28.09.1972 | SÁM 91/2788 EF | Guðrún er spurð út í veiðidýr og matreiðslu á kjöti og fiski. | Guðrún Stefánsson Blöndal | 50125 |
10.10.1972 | SÁM 91/2795 EF | Þórður segir frá Jóhanni skyttu frá Látravík, sem hann lærði vísu um en kann ekki. | Þórður Bjarnason | 50262 |
23.10.1972 | SÁM 91/2810 EF | Jón fjallar um hugmyndir fiskimanna um hvort veiða mætti á tilteknum dögum/tímabilum. Segir frá ólík | Jón B Johnson | 50583 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Brandur segir sögu af skyttu sem veiddi dýr með því að grípa það í endaþarminn. Ógreinilegt spjall í | Brandur Finnsson og Lóa Finnsson | 50663 |
04.11.1972 | SÁM 91/2814 EF | Brandur segir sögu af veiðum, þar sem veiðimaðurinn fékk drykk að launum fyrir hvert veitt dýr. | Brandur Finnsson | 50664 |
05.11.1972 | SÁM 91/2817 EF | Gunnar segir frá hvernig Guttormur Guttormsson sagði frá dýraveiðum indíána, hvernig þeir verkuðu kj | Gunnar Sæmundsson | 50710 |
07.11.1972 | SÁM 91/2820 EF | Jóhann segir frá merkingu drauma, hvernig suma dreymdi fyrir afla. Talar um breytta búskaparhætti í | Jóhann Vigfússon og Emilía Vigfússon | 50759 |
08.11.1972 | SÁM 91/2824 EF | Vilberg segir sögu af Óla Vigfússyni, þegar hann skaut elgskýr en sagðist vera að skjóta rjúpu sem s | Vilberg Eyjólfsson | 50818 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 31.03.2021