Hljóðrit tengd efnisorðinu Veiðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Sagnir af Eymundi í Dilksnesi. Hann smíðaði sér byssu. Þegar hann hafði lokið smíðinni var haustkvöl Torfi Steinþórsson 1958
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Hannes var mikil skytta og mun betri skytta heldur en sjómaður. Hann skaut mikið af álftum. Þorvaldur Jónsson 3039
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Margir menn í sveitinni þar sem heimildarmaður ólst upp voru góðar skyttur. Páll á Kleifum var einn Halldór Jónsson 3768
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Selaskutlarar við Djúp. Maður einn var að lýsa fyrir heimildarmanni hvernig þeir unnu. Sumir menn v Valdimar Björn Valdimarsson 3777
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 3782
10.02.1967 SÁM 88/1507 EF Eymundur í Dilksnesi var mjög hagmæltur maður og bar hann af í þeim málum. Heimildarmanni finnst ekk Sigurður Sigurðsson 3846
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Öræfin voru öðruvísi áður fyrr. Árið 1327 var jökulhlaup og undir það fóru hátt í 40 bæir. Árið 1727 Sveinn Bjarnason 3996
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav Sveinn Bjarnason 4577
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken Valdimar Björn Valdimarsson 4590
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Miklar skyttur voru fyrir vestan. Jóhann í Látravík var fræg skytta og góður með byssuna. Hann gat h Guðmundur Guðnason 4645
01.05.1967 SÁM 88/1579 EF Um Sigurð á Kálfafelli. Hann var oddviti í mörg ár í sinni sveit, þó kunni hann hvorki að lesa eða s Ásgeir Guðmundsson 4708
04.05.1967 SÁM 88/1600 EF Hammer og hvalveiðistöðin á Djúpavogi. Hammer hafði skip til hvalveiða. Um sumarið 1868 var hvalveið Þorsteinn Guðmundsson 4816
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut Guðmundur Guðnason 5030
08.06.1967 SÁM 88/1636 EF Sögur af Guðmundi Snorrasyni. Hann gekk undir björg, undir Hæl og er kominn með 80 fugla á bakið. Þe Guðmundur Guðnason 5035
05.07.1967 SÁM 88/1678 EF Veiðar og veiði Guðrún Emilsdóttir 5301
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Sjómennska; fiskveiðar. Guðmundur Ísaksson 5852
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v Þórunn Ingvarsdóttir 6270
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
18.04.1968 SÁM 89/1884 EF Spurt um skyttu góða, Otúel Vagnsson. Heimildarmaður heyrði ekki margar sögur af honum. María Pálsdóttir 8065
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói Sigríður Guðmundsdóttir 8220
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Otúel Vagnsson og skotfimi hans. Hann var mikil skytta og veiðimaður. Hann var kátur og gefinn fy Bjarni Jónas Guðmundsson 10041
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t Sigríður Einars 11343
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Af Steini Dofra og ferð hans til Ameríku; hann notaði sextán ketti til að veiða skógarrottur og seld Valdimar Björn Valdimarsson 12223
13.10.1970 SÁM 90/2336 EF Sagt frá Sigurði Þórðarsyni á Laugabóli, veiðisaga og fleira m.a. um Guðjón í Vogum Ásgeir Ingvarsson 12825
29.10.1970 SÁM 90/2342 EF Frásögn af veiðum og matföngum Guðrún Jónsdóttir 12869
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Eymundur í Dilksnesi spáði fyrir flugvélum og síma um aldamótin; hann var veiðimaður Skarphéðinn Gíslason 13803
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Otúel Vagnsson var fræg skytta á Vestfjörðum, talið var að hann hafi orðið fyrir einhverjum álögum; Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15514
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Æviatriði; veiðimennska föður heimildarmanns; skólaganga og ævisaga heimildarmanns; húslestrar Þuríður Vilhjálmsdóttir 16847
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Frá Guðmundi J. Friðrikssyni: skotfimi hans; hnísuveiðar hans Gunnar Þórarinsson 17925
03.08.1975 SÁM 91/2540 EF Veiðar Kristjón Jónsson 33768
20.09.1965 SÁM 86/927 EF Matbjörg, veiðiskapur; frásögn af manni sem veiddi mikið Sigurður Þórðarson 34779
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Fisksala til Spánar Friðþjófur Þórarinsson 38268
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Spurt um silungamæður en þær hefur Gunnlaugur aldrei heyrt um; segir frá álagablett í Laxárdal sem v Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40344
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Talað um mannskaða í tenglsum við veiðiskap, hefur ekki sagnir af því að menn hafi farist við veiðsk Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40345
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Talað um hjátrú tengda veiðum við Mývatn Ketill Þórisson 40362
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Talað um hættur sem fylgdu dorgveiðum á Mývatni, slysförum og mannbjörg sem varð Ketill Þórisson 40363
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Segir frá gömlu konunni sem sagði söguna af Gullintanna; síðan spurt um veiðivíti, neikvæð svör en t Jón Þorláksson 40385
09.08.1984 SÁM 93/3438 EF Laxamóðir í Miðfjarðará. Veiði í ám í Miðfirði. Guðjón Jónsson 40557
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Spjallað um fuglaveiði; gæs og endur. Veiðiaðferðir. Upptakan hættir skyndilega í miðri frásögn, en Ingimundur Kristjánsson 40798
10.09.1985 SÁM 93/3490 EF Draumar. Trú á drauma. Draummaður. Lestrarfélagið í Fellshreppi. Félagið var tryggt hjá Brunabótafél Tryggvi Guðlaugsson 40958
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Um Jón Ósmann og veiði hans. Hallgrímur Jónasson 40992
2009 SÁM 10/4223 STV Veiðar á smokkfiski í Arnarfirði. Bátar komu víðsvegar að til að veiða smokkfiskinn og nota í beitu. Gunnar Knútur Valdimarsson 41200
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Það hefur verið eitthvað fjölbreyttara en á veturna? sv. Á vetrin var blátt áfram ekkert, nema fari Sigurður Peterson 41380
31.01.1982 HérVHún Fræðafélag 008 Veiðisaga. Sigurður Gestsson 41609
31.01.1982 HérVHún Fræðafélag 008 Framhald veiðisögu. Sigurður Gestsson 41610
31.01.1982 HérVHún Fræðafélag 008 Ráðsmennska á bæjum. Fleiri veiðisögur. Sigurður Gestsson 41611
HérVHún Fræðafélag 008 Veiðisaga. Sigurður Gestsson 41616
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar segir frá félagsstörfum sínum, m.a. í veiðifélaginu. Óskar Teitsson 41787
21.04.1981 HérVHún Fræðafélag 037 Óskar talar um girðingavinnu. Hann stundaði laxveiði frá 14 ára aldri. Óskar Teitsson 41788
11.11.1979 HérVHún Fræðafélag 038 Ólöf talar um kaupið á Akureyri. Þau hjón tala um lúðuveiði og Þórhallur segir frá því þegar hann ve Þórhallur Jakobsson og Ólöf Ólafsdóttir 41795
HérVHún Fræðafélag 006 Sigurður segir frá rjúpnaveiðum. Sigurður Gestsson 41840
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af hákarlaveiðum Tryggva á Látrum og ratvísi hans. Báturinn lenti í ofsaveðri, en Tryggvi stýrð Friðbjörn Guðnason 42247
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Tveir ungir menn hurfu inn við Veiðivötn; talið að þeir hefðu farist þannig að þeir hafi ætlað að el Árni Jónsson 42427
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Spurt um nafngreinda útilegumenn inn við Veiðivötn, Eyvind og Höllu eða aðra. Vangaveltur um búsetu Árni Jónsson 42792
12.04.1988 SÁM 93/3561 EF Sagt frá haustferðum og vetrarferðum í Veiðivötn, og aðbúnaði manna í slíkum ferðum. Árni Jónsson 42799
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Afi Torfa hafði yndi af veiði og fjöruferðum; Torfi segir frá því þegar afi hans hvatti föður hans t Torfi Steinþórsson 43485
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá hákarlaveiðum. Skúli Björgvin Sigfússon 43734
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En var einhver matarskortur hér? sv. Ha. sp. Var ekki alltaf nógur matur hér? sv. Ójú, ef þú hafð Halldór Peterson 44469
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Þú varst að tala um veiðarnar áðan. Geturðu ekki sagt mér meira frá þeim, ef við byrjum á vetrarveið Einar Árnason 44661
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda Jóhannsdóttir segir frá uppruna sínum og frá barnaleikjum sem hún man eftir úr æsku. Hulda Jóhannsdóttir 44905
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Vísa um tvo menn sem fóru að Peace River að veiða lax, eftir Óla Jóhannsson: Þótt þeir langförlir le Magnús Elíasson 50101
28.09.1972 SÁM 91/2788 EF Guðrún er spurð út í veiðidýr og matreiðslu á kjöti og fiski. Guðrún Stefánsson Blöndal 50125
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Þórður segir frá Jóhanni skyttu frá Látravík, sem hann lærði vísu um en kann ekki. Þórður Bjarnason 50262
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Jón fjallar um hugmyndir fiskimanna um hvort veiða mætti á tilteknum dögum/tímabilum. Segir frá ólík Jón B Johnson 50583
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir sögu af skyttu sem veiddi dýr með því að grípa það í endaþarminn. Ógreinilegt spjall í Brandur Finnsson og Lóa Finnsson 50663
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir sögu af veiðum, þar sem veiðimaðurinn fékk drykk að launum fyrir hvert veitt dýr. Brandur Finnsson 50664
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir frá hvernig Guttormur Guttormsson sagði frá dýraveiðum indíána, hvernig þeir verkuðu kj Gunnar Sæmundsson 50710
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir frá merkingu drauma, hvernig suma dreymdi fyrir afla. Talar um breytta búskaparhætti í Jóhann Vigfússon og Emilía Vigfússon 50759
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilberg segir sögu af Óla Vigfússyni, þegar hann skaut elgskýr en sagðist vera að skjóta rjúpu sem s Vilberg Eyjólfsson 50818
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir veiðisögu af manni sem skar hausinn af músdýri/elgi. Sagan var sögð af nágranna hans Guð Óskar Guðmundur Guðmundsson 50839
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir frá skyttu sem Guttormur Guttormsson samdi vísur um, en sá sagðist hafa veitt fullt af r Óskar Guðmundur Guðmundsson 50842
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar fer með brandara á ensku, um mann sem festist í kofa á elgsveiðum. Brandari sem var aðeins sag Óskar Guðmundur Guðmundsson 50854

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 2.09.2021