Hljóðrit tengd efnisorðinu Ferðalög

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Sögn um Steindór Hinriksson Dalhúsum, en hann var mikill garpur í ferðalögum. Einu sinni reið hann L Gísli Helgason 235
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Sigurður frá Gautlöndum var á Seyðisfirði og þurfti að koma bréfi norður í Gautlönd. Hann kom bréfin Gísli Helgason 236
27.08.1964 SÁM 84/17 EF Um ferð yfir Fjarðarheiði veturinn 1912. Síðan akvegurinn kom yfir Fjarðarheiði fara menn þar yfir á Sigurbjörn Snjólfsson 268
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Erfið ferðalög Kristín Björg Jóhannesdóttir 317
01.09.1964 SÁM 84/26 EF Segir frá ferðum yfir Jökulsá í Lóni og Jökulsá í Fljótsdal og fleiri jökulvötn; að velja vöð og ríð Sigurður Jónsson 402
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Kaupstaðarferð Árna Eiríkssonar á Hólunum/Sævarhólum. Verslunarstaðurinn var á Papós í Lónssveit, þu Vilhjálmur Guðmundsson 423
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Kaupstaðarferð Árna og Jóns bróður hans á Geirsstöðum. Lýsi var ein besta innleggsvara. Jón flutti m Vilhjálmur Guðmundsson 425
03.09.1964 SÁM 84/30 EF Ferðasaga: Ferð með Hannesi pósti á Núpsstað yfir Hornafjarðarfljót árið 1920 eða 1921 Skarphéðinn Gíslason 444
01.12.1962 SÁM 84/45 EF Árið 1948 fóru margir norður á Akureyri, m.a. heimildarmaður, og farið var á mörgum bílum. Ákveðið v Ásgeir Pálsson 743
01.12.1962 SÁM 84/45 EF Ferðasaga og vísa: farið til Reykjavíkur að vetrarlagi í vondri færð. Krísuvíkur keyrðum veg Ásgeir Pálsson 744
01.12.1962 SÁM 84/45 EF Unglingsmaður var á ferð og mætti stúlku á ferð sinni sem hann grunaði að væri hagorð og vildi komas Ásgeir Pálsson 745
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Guðbjörg vinnukona í Höfðanum fór kaupstaðarferð til Víkur. Hún fékk hest og lagði leið sína út á Mý Kjartan Leifur Markússon 923
10.06.1964 SÁM 84/56 EF Lestarferðir úr V-Skaftafellssýslu til Eyrarbakka og Reykjavíkur í lok 19. aldar og byrjun 20. aldar Vigfús Sæmundsson 957
10.06.1964 SÁM 84/56 EF Lestarferðir úr V-Skaftafellssýslu til Reykjavíkur og á Eyrarbakka Vigfús Sæmundsson 959
10.06.1964 SÁM 84/57 EF Haustrekstrar úr Skaftafellssýslum Vigfús Sæmundsson 961
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Um söng og kveðskap við störf og í veislum, á kvöldvökum, við húslestra, í lestarferðum og á hestbak Hannes Jónsson 1013
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Venjur við að taka hross að láni Bjarni Bjarnason 1020
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Venjur um hrossareiðir Kristófer Kristófersson 1027
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Póstferðir heimildarmanns, hann reið Hrútafjörð á ís Guðmundur Andrésson 1643
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Póstferð með Sigurð Nordal sem ferðafélaga Guðmundur Andrésson 1644
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Póstferð norður Holtavörðuheiði Guðmundur Andrésson 1645
21.07.1966 SÁM 85/213 EF Heimildarmaður bjó á Ferjubakka í 39 ár og var þar með búskap. Þetta var stór jörð og var fjórbýli Guðmundur Andrésson 1646
31.07.1966 SÁM 85/219 EF Hrakningasaga. Heimildarmaður lenti í hrakningum, en segir það langa sögu sem hann segi ekki hérna. Sæmundur Tómasson 1700
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Æviatriði; lýsing á heimahögum; minningar úr ferð vestur í Ólafsdal í Gilsfirði Steinn Ásmundsson 1738
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Um hrakninga Jóns nokkurs en hann kól herfilega á sjó. Hann gekk bara á hnjánum. Langur tími var sem Þorsteinn Guðmundsson 1830
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Heimildarmaður sundríður Hornafjarðarfljót. Þetta var um sumar og var hann að koma austan ásamt tvei Þorsteinn Guðmundsson 1834
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Ferðalag Jóns Sigfússonar á Bragðavöllum í miklum snjó með 60 punda bagga á bakinu. En hann fór oft Guðmundur Eyjólfsson 1888
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Frásögn af eftirleit haustið 1930 Einar Jóhannsson 1920
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Steini þótti brennivín gott en hann gat ekki geymt það heima hjá sér. Hann varð að koma því í geymsl Steinþór Þórðarson 1947
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Orlofsferð Oddnýjar að Reynivöllum. Eftir að hún varð blind varð hún að hafa fylgdarmann með sér til Steinþór Þórðarson 1953
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Benedikt og Kristín komu að haustlagi austan úr Breiðadal með kindahóp rekandi á undan sér. Þau fóru Steinþór Þórðarson 1957
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Steingrímur í Gerði fer í Klukkugil og Hvannadal. Hann kemst á Fremri-Myrkrum en treystir sér ekki a Steinþór Þórðarson 1965
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Björn föðurbróðir heimildarmanns og Stefán Benediktsson á Sléttaleiti fara í fjallgöngu í Hvannadal. Steinþór Þórðarson 1966
18.08.1966 SÁM 85/241 EF Öræfingar komu í kaupstaðarferð með ull sína til Hornafjarðar. Með í för var Guðrún húsfreyja á Hofs Steinþór Þórðarson 1975
19.08.1966 SÁM 85/242 EF Frásögn af ferð í Hrollaugseyjar 1928 Steinþór Þórðarson 1982
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Séra Brynjólfur á Ólafsvöllum ætlaði út yfir Hvítá, en hún var ísi lögð þegar þetta var. Það var fyl Torfi Steinþórsson 1989
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var á Hoffelli við jökulmælingar, en á þeim tíma sá heimildarmaðu Helgi Guðmundsson 2023
20.08.1966 SÁM 85/246 EF Gamansaga um bændaför Norðlendinga að Hoffellsjökli. Í bakaleiðinni komu þeir að Hoffelli og var mik Helgi Guðmundsson 2024
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Sagt frá Lofti pósti og drykkju hans. Eitt sinn er hann á ferð yfir Mýrdalssand og er honum gefið ví Gunnar Sæmundsson 2090
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o Ásgeir Sigurðsson 2094
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var eitt sinn á leið frá Vík heim til sín austur í Meðalland o Ásgeir Sigurðsson 2095
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Leiðir úr Skaftártungu Gunnar Sæmundsson 2106
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Endurminning um erfiða læknisferð Gunnar Sæmundsson 2107
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Endurminning um erfiða læknisferð Gunnar Sæmundsson 2108
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Hrakningar í göngum í Jökuldölum. Það var eitt sinn í leitum að einn leitarhópurinn kemur sér fyrir Gunnar Sæmundsson 2110
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Eltingaleikur við lömb í eftirsafni Skaftártungumanna fram á Torfajökul og í Ófærudalsbotni 1914-191 Gunnar Sæmundsson 2111
02.09.1966 SÁM 85/254 EF Æviatriði; ferðalög Sigurður Gestsson 2125
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Samtal; kveðið var í lestarferðum Gísli Sigurðsson 2143
03.09.1966 SÁM 85/257 EF Kötlugosið 1918. Mikið af hræjum á sandinum og menn fluttu stóran fjárhóp til Víkur og gekk mjög vel Björn Björnsson 2174
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Dularfull sögn. Tveir menn voru á ferð á fjalli. Þar tjölduðu þeir, en þegar þeir voru nýbúnir að tj Þorsteinn Jónsson 2234
29.06.1965 SÁM 85/274 EF Frásögn af lestarferð á Akranes 1904, en það var í fyrsta skipti sem heimildarmaður fór í kaupstað m Þorsteinn Einarsson 2265
29.06.1965 SÁM 85/274 EF Frásögn af eftirleit 1914: heimildarmaður fór með Þorsteini Jakobssyni á Arnarvatnsheiði Þorsteinn Einarsson 2266
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Magnús Stephensen landshöfðingi var á ferð austur á Seyðisfirði í vissum erinda Sveinn Bjarnason 2280
06.07.1965 SÁM 85/276 EF Það var eitt sinn að Sigurður á Ketilsstöðum var ríðandi á hesti sínum járnalausum en járnin hafði h Sveinn Bjarnason 2284
06.07.1965 SÁM 85/277 EF Auli var gráflekkóttur hundur og mjög fallegur. Heimildarmaður fékk strax ágirnd á honum og eignaðis Sveinn Bjarnason 2292
06.07.1965 SÁM 85/278 EF Eitt sinn var heimildarmaður á ferð frá Reyðarfirði með vagn og hund sinn er Hákur hét. Þá sá hann á Sveinn Bjarnason 2296
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Æviatriði og endurminning úr bernsku frá flutningi sunnan af landi til Reyðarfjarðar Hrólfur Kristbjarnarson 2304
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Steindór í Dalhúsum var eitt sinn spurður af því hvort það væri satt að hann hefði riðið yfir Lagarf Hrólfur Kristbjarnarson 2308
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Dálítið var um að fólk trúði á drauga. Kvöld eitt var heimildarmaður heima á Geitdal og var að bíða Amalía Björnsdóttir 2315
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Dulrænar sögur sem tengjast heimildarmanni sjálfum. Einu sinni var hún stödd á bæ og gisti þar, en v Þórunn Bjarnadóttir 2422
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Þorvaldur var prestur á Stað. Hann var eitt sinn á ferð ásamt eldri manni og voru þeir báðir drukkni Jón Marteinsson 2454
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Maður var eitt sinn á ferð á leiðinni fram að Bálkastöðum í Hrútafirði. Þegar hann er kominn á milli Steinn Ásmundsson 2483
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Engin verslun var á Hvammstanga og kom fólk oft að Mýrum rétt fyrir jólin. Urðu menn að sækja alla v Steinn Ásmundsson 2499
13.07.1965 SÁM 85/286 EF Minning um ferðalög Guðrún Sigurðardóttir 2541
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Ferðaminning frá 1906 eða 07, vetrarferð Björn Jónsson 2615
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Maður einn kom með á til séra Stefáns í Vatnsfirði. Sagðist hann hafa látið ána í litla telpuhúsið o Halldór Guðmundsson 2734
13.10.1966 SÁM 86/803 EF Árið 1897 komu menn að Egilsstöðum og voru þeir með kistu meðferðis. Báðust þeir næturgistingar á bæ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2787
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Niðurlag sögunnar: Gísli og Kristján koma heim að Egilsstöðum og frétta að þangað hafi komið menn me Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2788
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Haraldur Þórarinsson var prestur í Hofteigi. Hann var feitlaginn og lítill. Jón á Hvanná var þingmað Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2791
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Árið 1902 voru kosningar og var þá barist um heimastjórnina. Ólafur gekk frammi fyrir N-Múlasýslu. Þ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2793
13.10.1966 SÁM 86/805 EF Sigurður Guttormsson og kona hans eignuðust marga merka afkomendur. Sigurður sagði einn morgun við k Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2797
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Óhapp í ferð frá Englandi á sjó Torfi Björnsson 2806
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Atvik á sjó á siglingu frá Englandi, villa vegna rangra útreikninga Torfi Björnsson 2807
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Siglt heim á Goðafossi í ofviðri Torfi Björnsson 2808
17.10.1966 SÁM 86/806 EF Æviminningar; fer til Ameríku Torfi Björnsson 2809
17.10.1966 SÁM 86/807 EF Minningar frá Kanada og ferð heim til Íslands og starfi sem vélstjóri á togara Torfi Björnsson 2811
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Jón fór eitt sinn yfir Fagradalsheiði og þá mætti hann Skála-Brandi. Ekkert varð þó sögulegt af þeir Marteinn Þorsteinsson 2837
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Þegar heimildarmaður var 14 ára þurfti hann að fara fram hjá bæ einum þar sem lík stóð uppi. Hræddis Marteinn Þorsteinsson 2839
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Heimildarmaður var að hirða fé og sér þá stúlku þar á ferð. Var þetta rétt hjá kletti sem kallaðist Marteinn Þorsteinsson 2841
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Faðir heimildarmanns ætlaði sér að flytja til Ameríku og seldi allar sínar eigur. Þegar hann kom með Grímur Jónsson 2871
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Ari langafi heimildarmanns átti son sem hét Finnur. Var alltaf farið á hverju vori að sækja skreið á Arnfinnur Björnsson 2936
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Eitt sinn mættust tvö skip úti á hafi á milli Íslands og Noregs. Hafði annað skipið villst af leið o Þórarinn Ólafsson 2942
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Helgi Torfason var eitt sinn í vist í Hraundal. Eitt sinn kom þangað gestur og fylgdi húsbóndinn ges Þórarinn Ólafsson 2948
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Lestarferðir á Eyrarbakka voru farnar um vorið fyrir árið. Það þótti gott að fá pund af kaffi með fe Jóhanna Eyjólfsdóttir 3015
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Heimildarmaður skrifaði upp alla áfangastaði frá Eyrarbakka og austur í Skaftafellssýslu þegar farið Jón Sverrisson 3033
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Sigfús var kallaður Fúsi flummur. Hann var duglegur en skrýtinn í tali. Eitt sinn var hann sendur me Þorvaldur Jónsson 3040
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon dalaskáld og Margrét voru á sama bæ. Einn dag voru menn þar við heyvinnu en konurnar heima við Þorvaldur Jónsson 3055
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Ferðabæn: Fylgi mér guð um farinn veg Signý Jónsdóttir 3067
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Ferðabæn: Þú sem að stillir … Signý Jónsdóttir 3069
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Skessa átti að búa í Núpsstaðaskógi. Hún hélt sig þar á vissri torfu. Eitt sinn þurfti hún að fara a Geirlaug Filippusdóttir 3094
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Guðlaugur sýslumaður var eitt sinn á ferð á Hellisheiði og gekk hann þar fram hjá einni brekku. Hann Geirlaug Filippusdóttir 3103
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Ferðamenn tjölduðu oft í Norðlingaflöt í Fossvogi, þar versluðu þeir og glímdu. Núna liggja þarna gö Ragnar Þorkell Jónsson 3141
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Njarðvík er næsti bær við Snotrunes og þar bjuggju orðlagðir kraftamenn. Þeir voru mjög tómlátir og Ármann Halldórsson 3178
17.11.1966 SÁM 86/840 EF Eiríkur bjó á Þursstöðum. Kona hans átti systur í Hálsasveit og ætlaði hún eitt sinn af fara að heim Sigríður Helgadóttir 3187
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Heimildarmaður í slarkferð, nær í flesk fyrir Fransmenn Jón Sverrisson 3207
22.11.1966 SÁM 86/842 EF Heimildarmaður í slarkferð, nær í flesk fyrir Fransmenn Jón Sverrisson 3208
22.11.1966 SÁM 86/842 EF Heimildarmaður sækir lækni Jón Sverrisson 3209
22.11.1966 SÁM 86/842 EF Lýst slarkferð; talað um læknisferðir Jón Sverrisson 3210
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r Jón Marteinsson 3223
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Jón Halldórsson stofnaði Gamla Kompaníið. Hann er sagður vera faðir iðnaðarins í Reykjavík. Hvalveið Bernharð Guðmundsson 3240
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Björn Halldórsson var hreppstjóri í Loðmundarfirði. Einn bóndi í hreppnum var mjög fátækur sem átti Ingimann Ólafsson 3332
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður og Arnfinnur Antoníusson voru eitt sinn á ferð á Oddsdal þar sem þeir voru við heyska Ingimann Ólafsson 3336
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Maður keypti meðul og ætlaði að reyna að lækna stúlku eina af mannfælni og var mikið hugsað um það h Sigurður J. Árnes 3424
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Eitt sinn var verið að fara með naut inn í Hestfjörð. Einn maðurinn sem fór með hét Sveinn og var vi Halldór Guðmundsson 3432
21.12.1966 SÁM 86/862 EF Bjarni var bóndi á Hrafnabjörgum og eitt sinn kom hann með kind með lambhrút til séra Stefáns í Vatn Halldór Guðmundsson 3434
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Guðmundur Egilsson bjó á Efstadal og hann var dugnaðarmaður. Einu sinni var hann á ferð með séra Sig Halldór Guðmundsson 3442
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Hann var föðurbróðir Hallgríms Bjarnasonar og þegar Bj Halldór Guðmundsson 3444
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sveinbjörn Helgason var sniðugur í tilsvörum. Einu sinni voru nýgift hjón sem áttu heima í hjáleigu Halldór Guðmundsson 3445
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Prestaströnd er fyrir utan Súðavík. Eitt sinn voru tveir prestar að koma úr kaupstað og réru þeir up Halldór Guðmundsson 3451
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Eitt haust voru þrír menn á ferð til Reykjavíkur frá Árnessýslu. Fóru þeir ríðandi en einn hét Ófeig Jón Helgason 3462
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Veikindi heimildarmanns í æsku; ferð norður í Hrútafjörð Hallbera Þórðardóttir 3494
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Heimildarmaður komst í hann krappan í vetrarferð út í Bolungarvík. Það kom yfir hann mikið máttleysi Sveinbjörn Angantýsson 3513
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Heimildarmaður segir að þegar hann fór að ferðast í bíl á seinni tímum hafi hann tekið eftir því að Jón Sverrisson 3527
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
02.01.1967 SÁM 86/873 EF Snæbjörn bjó í Hergilsey. Hann kunni vel við sig nálægt sjónum og ferðaðist mikið þegar hann var orð Jónína Eyjólfsdóttir 3545
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Afi heimildarmanns var skyggn og fjarsýnn og sagði heimildarmanni sögur. Hann sá slys í fjarska og s Þórunn M. Þorbergsdóttir 3556
13.01.1967 SÁM 86/878 EF Kirkja var á Stað í Aðalvík og langt var fyrir marga að sækja kirkjuna en hún var eina kirkjan á stó Friðrik Finnbogason 3597
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Kirkjuferð á Hornströndum að Stað í Aðalvík: kvæði um ferðalagið: Vissi ég af vöskum karli Friðrik Finnbogason 3598
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn Hans Bjarnason 3617
18.01.1967 SÁM 86/883 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og þurfti hann að fara yfir Jökulsá. Vissi hann af öðrum manni s Jón Sverrisson 3639
18.01.1967 SÁM 86/884 EF Slarkferð yfir Jökulsá. Heimildarmaður var á ferð ásamt öðrum. Hann skyldi við Pál á leiðinni og hef Jón Sverrisson 3640
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum Þórður Stefánsson 3678
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar dreymdi eitt sinn draum þegar hann var ungur maður. Honum fannst hann vera staddur úti við o Þórður Stefánsson 3680
23.01.1967 SÁM 86/890 EF Lýsing á ferðinni þegar stýrið fór af Jóni forseta. Heimildarmaðurinn var á bátnum árið 1908. Það va Bergur Pálsson 3694
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Sjóferðasaga af Austra. Heimildarmaður var eitt sinn á því skipi. Eitt vor var hann að veiða við Kal Bergur Pálsson 3713
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Áhöfnin verslaði þar ýmsar nauðsynjar. Einkum var verslað föt Bergur Pálsson 3724
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Þegar heimildarmaður var ungur kom stúlka að bænum hans. Hún var ung og hét Margrét. Góðum kostum bú Valdimar Björn Valdimarsson 3745
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
27.01.1967 SÁM 86/897 EF Sagt frá skipstrandi 1934. Heimildarmaður var ekki á bátnum Hannesi þegar hann strandaði. Hann var a Þórður Sigurðsson 3757
01.02.1967 SÁM 86/898 EF Ætt heimildarmanns og ævi; ferðalag í Halaveðrinu; kynni af Eldeyjar-Hjalta; trésmíðar hjá Haraldi Á Magnús Jónsson 3765
03.02.1967 SÁM 86/899 EF Endurminningar úr Akureyrarskóla: námsefni, kennarar; strandferðir á milli Akureyrar og Ísafjarðar; Valdimar Björn Valdimarsson 3774
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Gráhella er hella sem sjá má frá bænum Útverkum. Oft sást ljós í Gráhellu. Heimildarmaður sá það. Gr Hinrik Þórðarson 3818
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Vermenn fóru oft um heima hjá heimildarmanni þegar þeir voru að fara til vers. Aðallega var þetta um Hávarður Friðriksson 3827
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Vermenn komu að norðan á leið vestur í Hnífsdal, Bolungarvík og á fleiri verstöðvar. Þeir komu yfir Hávarður Friðriksson 3834
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Guðjón Guðlaugsson á Ljúfustöðum var hár og grannur maður, rauðbirkinn með alskegg. Hann var kaupmað Hávarður Friðriksson 3835
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Minnst á Almannaskarð. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um bardaga í Almannaskarði en finnst það ekki Steinþór Þórðarson 3854
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Sagt frá hrakningum við Grímsey. Þegar heimildarmaður var krakki fékk hann að fara með föður sínum í Þórður Stefánsson 3867
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Saga af séra Bóasi Sigurðssyni frá Ljósavatni. Gamall maður dó í Grímsey sem þótti hafa kunnað eitth Þórður Stefánsson 3868
21.02.1967 SÁM 88/1514 EF Norðurferðarbragur: Vaknaði ég og var í keng; fleiri vísur t.d. Veröld fláa sýnir sig Sigurður Gestsson 3922
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Þorlákur vann sem póstur og var að vinna fyrir Stefán landpóst. Ungur maður var búinn að vera kennar Sveinn Bjarnason 4005
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Fjögur pör giftu sig eitt sinn öll í einu á Öræfum. Var sameiginleg veisla og kom fólk víða að. Fara Sveinn Bjarnason 4006
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Ekki voru margar sagnir um Þorstein tól. Hann var greindur maður. Það gengu sagnir um Pétur Þorleifs Sveinn Bjarnason 4008
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa átti að vera í Skaftafelli fram að 1860. Einn bóndi þar í sveit var búinn að tapa því hvenær Sveinn Bjarnason 4010
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Ferð í Ingólfshöfða og fuglaveiðar þar Sveinn Bjarnason 4114
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Í Kárni eru dysjaðir ræningjar. Síðan er þarna örnefnið Þrælagróf. Þar áttu að hafa barist þrælar og Guðmundína Ólafsdóttir 4155
15.03.1967 SÁM 88/1536 EF Heimildarmaður var eitt sinn samferða Andrési Björnssyni og Lárusi Rist. Andrés hélt eitt sinn fyrir Valdimar Björn Valdimarsson 4176
21.03.1967 SÁM 88/1542 EF Sagt frá Einari og Heiðmundi Hjaltasonum. Einar bjó í Vík og Heiðmundur bjó á Norðurgötum. Þetta vor Magnús Jónsson 4279
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Ísak Snæbjörnsson bjó á Gilsstöðum. Hann var stór maður en þótti latur. Eitt sinn var þar góð tíð og Jóhann Hjaltason 4293
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Einar Magnússon bjó í Kollafirði á Ströndum. Var á hans tímum sótt mikið á Gjögur til hákarlaveiða. Jóhann Hjaltason 4296
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Inn á eyrum bjuggu hjónin Betúel og Friðrika, en þau voru mjólkurlaus því ekki var hægt að hafa kýr María Maack 4315
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Heimildarmaður man ekki hvort að fólk fór í einhverjar orlofsferðir. Lítið var um ferðalög nema það Þorbjörg Guðmundsdóttir 4382
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Pétur Jónsson bjó í Borgarholti. Hann fylgdi eitt sinn konu og ákváðu þau að stytta sér leið yfir Hr Þorbjörg Guðmundsdóttir 4551
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Neikvæð sögn af fjörulalla. Skeiðsandur er í Fróðárhreppi og var heimildarmaður eitt sinn stödd á Br Þorbjörg Guðmundsdóttir 4556
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Nokkur útilegumannatrú var. Þeir áttu helst að búa í Ódáðahrauni og vart varð við þá í kringum Gríms Þorbjörg Guðmundsdóttir 4560
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav Sveinn Bjarnason 4577
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Kaupstaðarferðir; verslun Sveinn Bjarnason 4587
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Sögn um Jón í Þinganesi, afa heimildarmanns. Hann bjargaði eitt sinn manni. Það var kaupstaður á Pap Ásgeir Guðmundsson 4704
02.05.1967 SÁM 88/1579 EF Í túninu á Eyvindarstöðum var stór stakur steinn sem hét Grásteinn. Trú manna var að huldufólk byggu Sigurlaug Guðmundsdóttir 4712
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Sagnir af séra Brynjólfi Jónssyni á Ólafsvöllum. Eitt sinn fékk hann flutning yfir Hvítá, en báturin Jón Helgason 4817
10.05.1967 SÁM 88/1603 EF Sagnir af Hafliða Jóhannessyni við Ísafjarðardjúp, hann bjó þar á 19. öld. Honum var margt til lista Valdimar Björn Valdimarsson 4833
10.05.1967 SÁM 88/1604 EF Samtal um sagnir af Hafliða Jóhannessyni við Ísafjarðardjúp. Heimildir að sögunum. Valdimar Björn Valdimarsson 4834
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Útilegumannatrú í Suðursveit. Tveir menn í fjallgöngu komust í kast við útilegumenn, en það reyndust Þorsteinn Guðmundsson 4906
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Jöklaferð með Baldri Johnsen lækni Þorsteinn Guðmundsson 4909
26.05.1967 SÁM 88/1614 EF Leitir og ferðir á jökli. Þorsteinn Guðmundsson 4910
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
29.05.1967 SÁM 88/1630 EF Sagt af kaupstaðarferðum. Öræfingar sóttu verslun austur á Papós og komu þeir heim á bæina að fá sér Þorsteinn Guðmundsson 4988
06.06.1967 SÁM 88/1632 EF Sögn um Varnarbrekkur. Maður var á vetrarlagi á ferð yfir Reykjaheiði. Hann hafði með sér bjarndýras Björn Kristjánsson 5008
08.06.1967 SÁM 88/1637 EF Sagt frá séra Brandi. Hann var duglegur ferðamaður og messaði einu sinni í fjórum kirkjum sama dagin Jón Sverrisson 5041
12.06.1967 SÁM 88/1637 EF Heimildarmaður man eftir einu harðindavori. Þá fóru þau út á Borðeyri 8 vikur af sumri á sleðum á ís Hallbera Þórðardóttir 5044
12.06.1967 SÁM 88/1638 EF Frásögn af ferð til Reykjavíkur, gisting á Hernum Hallbera Þórðardóttir 5053
12.06.1967 SÁM 88/1638 EF Ferðalýsing og sjúkrasaga Hallbera Þórðardóttir 5054
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Prestabani er skammt frá Snotrunesi. Halldór sonur séra Gísla gamla þjónaði í Njarðvík og var með fy Sveinn Ólafsson 5366
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Samtal um söguna af Prestabana og annarri bætt við. Eitt sinn fór heimildarmaður með föður sínum til Sveinn Ólafsson 5367
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Njarðvíkurskriður, ókunnugir fengu yfirleitt fylgd, mest var snjóflóðahættan; menn voru hættir að bi Sveinn Ólafsson 5368
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Huldufólksbyggðir við Grindavík m.a. í Eldvörpunum og Helghól. En heimildarmaður sá aldrei neitt. Su Guðrún Jóhannsdóttir 5564
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jóhann aumingi var myndarbóndi. En svo var honum send einhver sending og eftir það varð hann sinnula Guðjón Ásgeirsson 5629
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Kristján prófastur var á ferð árlega. Hann var flakkari undan Jökli. Kristján fékk viðurnefnið prófa Guðjón Ásgeirsson 5630
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Í janúar 1919 var heimildarmaður að sækja lyf í Stykkishólm. Klukkan var um tvö þegar hann fór að he Gísli Sigurðsson 5753
21.10.1967 SÁM 89/1726 EF Segir frá sjálfri sér, æsku, fjölskyldu, heimanámi og búskap við Kópasker frá 1911; kvöldskólar í Re Guðrún Jónsdóttir 5829
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Samtal um söguna um drengshvarfið. Heimildarmaður hefur sagt fáum þessa sögu. Guðmundur Ísaksson 5841
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Lestarferðir og skreiðarferðir voru. Það voru sérstakir áningarstaðir og voru menn með tjöld. Guðmundur Ísaksson 5846
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Gestrisni; ferðamenn Guðmundur Ísaksson 5858
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Dala-Skjóna var skjótt meri. Hún var afburðahross. Hún var mjög stygg og erfiðlega gekk að ná henni. Ólafía Þórðardóttir 5953
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og Sigurbergur Jóhannsson 5958
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Ferðamannsóður: Ég var á ferð um myrka nótt Jón Sverrisson 6009
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Saga af ballferð á stríðsárunum og ævintýralegri bílferð. Aðalbjörn í Hvammi var bílstjórinn og týnd Stefán Þorláksson 6022
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Viðskipti Jóns sögumanns og hreppstjóra í Garði við Þorlák Helgason hafnarverkfræðing. Sumarið 1938 Stefán Þorláksson 6027
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Heimildarmaður lagði á streng. Óljós frásögn um þegar hún ferjaði póstinn yfir á (eða fjörð?) Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6054
30.11.1967 SÁM 89/1751 EF Sumir menn kváðu við alla vinnu. Bæði við smiðju sem og á sjó: Óska ég þess enn sem fyrr. Mörgu fólk Brynjúlfur Haraldsson 6133
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Frásögn af föður heimildarmanns. Á haustin fóru Grímseyingar að sækja vörur til Húsavíkur. Hann var Þórunn Ingvarsdóttir 6170
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Bátur að nafni Hringur kom til Grímseyjar. Grímseyingar fóru einhverjir um borð í hann til að fá fré Þórunn Ingvarsdóttir 6265
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Bjarndýrssaga. Grímseyingur var að sækja eld í land og þegar hann var kominn út á mitt Grímseyjarsun Þórunn Ingvarsdóttir 6268
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur sagt mönnum nokkuð af atburðum sem hafa komið fyrir hann. Gísli Brandsson var e Valdimar Kristjánsson 6313
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður hafði gaman af því að hlusta á sögur af huldufólki. Maður heimildarmanns og tengdafað Ásdís Jónsdóttir 6372
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Saga af Gísla Brandssyni. Hann var eitt sinn á suðurleið og var ferðbúinn heima til að fara á sjóróð Karl Árnason 6447
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Sagt frá Kjartani Sveinssyni sem var um tíma utan við þjóðfélagið, hann var vel skáldmæltur. Honum v Karl Árnason 6456
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Flakkararnir voru yfirleitt fréttafróðir og gátu sagt ýmislegt. Sölvi Helgason var flakkari. Móðir h Karl Árnason 6459
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Venja var að reisa kross þar sem menn fundust látnir. Heimildarmaður segir að nokkuð hafi verið um a Anna Tómasdóttir 6467
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Sjóferðasaga af Erlendi á Holtastöðum. Hann réri út á Skaga með mörgum mönnum. Einu sinni fór hann á Elínborg Jónsdóttir 6554
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Sagt frá sjóferð frá Dýrafirði til Reykjavíkur og því sem þá bar við Halldóra Gestsdóttir 6557
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Þorleifur í Bjarnarhöfn, lækningar hans og fjarskyggni. Systir fóstra heimildarmanns fór einu sinni Ólöf Jónsdóttir 6931
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Pósturinn Sumarliði og pósturinn Jón. Þeir fóru langar landleiðir með póstinn. Jón var kallaður hrey Ólöf Jónsdóttir 6941
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Grímseyjarferð. Heimildarmaður fór eitt sinn til Grímseyjar til að aðstoða dóttur sína í veikindum. Lilja Björnsdóttir 7001
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Prestur á Kerhóli drukknaði í tjörn í Sölvadal. Hann átti vinkonu á fremsta bæ í dalnum og einn dag Jenný Jónasdóttir 7129
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Heimildarmaður minnist þess að þegar hann var ungur þá komu á heimili hans Bjarni frá Vogi og Jón St Kristján Helgason 7201
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór Unnar Benediktsson 7243
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur af Séra Vigfúsi. Hann átti heimboð eitt sinn að Viðborðsseli til Unnar Benediktsson 7246
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga úr Suðursveit. Stúlka bjó á Hestgerði hjá systur sinni og hún var ófrísk. Pálmi var vinnumaður Ingunn Bjarnadóttir 7247
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Trú á útilegumenn. Heimildarmaður minnist þess að sagt var að gömul kona hafi eitt sinn verið að lát Málfríður Ólafsdóttir 7261
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Loftur varð úti á leið úr Sauðlauksdal inn á Barðaströnd. Fyrir ferðina fær hann nýja peysu en gama Málfríður Ólafsdóttir 7294
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Saga tengd pytti og gljúfrum sem eru á Tunguheiði niður í Tálknafjörð. Í vondum veðrum er hætt við a Málfríður Ólafsdóttir 7297
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af manni sem kom villtur heim til afa heimildarmanns og ömmu á Öxnalæk. Einn morgun var mikill Þórður Jóhannsson 7334
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Faðir heimildarmanns stiklaði á milli kletta við Faxafall. Það var fyrir minni heimildarmanns Sigurjón Valdimarsson 7386
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Segir sögu sína, hann bjó á Ingjaldssandi; saga af sjóferð Vilhjálmur Jónsson 7474
04.03.1968 SÁM 89/1836 EF Segir sögu sína, hann bjó á Ingjaldssandi; saga af sjóferð Vilhjálmur Jónsson 7475
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Dulskynjanir. Þorlákur var skyggn og gat sagt fyrir um hluti. Heimildarmaður hjúkraði honum eitt ár Oddný Guðmundsdóttir 7494
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sögn af manni sem lenti í mikilli villu. Lausamaður einn villtist og þegar hann komst að læk einum o Valdimar Kristjánsson 7513
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Samtal um og frásögn af villu. Heimildarmaður var á næsta bæ við þann sem villtist. Oft var villugja Valdimar Kristjánsson 7514
05.03.1968 SÁM 89/1838 EF Saga af hrakningum heimildarmanns sjálfs. Hann fór eitt sinn á Blönduós og þegar hann var kominn út Valdimar Kristjánsson 7516
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Saga af hrakningum heimildamanns sjálfs. Heimildarmaður spilar við bónda um kvöldið en þá er bankað Valdimar Kristjánsson 7517
05.03.1968 SÁM 89/1839 EF Samtal um ferðir. Heimildarmaður vill ekki meina að fólk hafi oft lent í villum á heiðum. Ef einhver Valdimar Kristjánsson 7518
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Heimildarmaður kemst í lífsháska Jón Helgason 7587
08.03.1968 SÁM 89/1845 EF Sögur af slarki og volki. Heimildarmaður var í Skeiðaréttum og þar varð hann svo drukkinn að hann va Jón Helgason 7588
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Frásögn af ferð sem faðir heimildarmanns fór að sækja hjónin Maríu Kristinsdóttur og Hallgrím. Þau v Þórveig Axfjörð 7744
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Um Pál Jónsson. Hann fór í ferðalag og var mjög ánægður með ferðina. Heimildarmanni var kennt þessar Valdimar Björn Valdimarsson 7753
22.03.1968 SÁM 89/1863 EF Vísa heimildarmanns og tilefni hennar: Hann var að flytja mjólk í slæmu veðri og var feginn að fá hj Bjarni Guðmundsson 7810
25.03.1968 SÁM 89/1865 EF Hrakningasaga af sjó. Heimildarmaður var úti á sjó og þá kom slæmt veður. Voru að fara til Reykjavík Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7839
26.03.1968 SÁM 89/1866 EF Saga af Sveini í Elivogum. Eitt sinn kom hann og áði á bæ einum. Þá var hann búinn að vera á 16 tíma Valdimar Kristjánsson 7845
26.03.1968 SÁM 89/1867 EF Frásögn af Sveini. Hann þurfti eitt sinn að reka fé sitt langa leið. Hann kom síðan heim til heimild Valdimar Kristjánsson 7856
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Saga af háskólakonu. Helga Bárðardóttir var á ferðalagi þar sem kvenfólk var ekki vant að fara um. H Kristján Helgason 7905
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Sagt frá Ólafi frænda heimildarmanns. Hann sagði margar sögur. Var mikill ferðagarpur. Fór víða og h Sigríður Guðjónsdóttir 7922
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum og ferð hans á ís. Hann var einu sinni á ferð ásamt tveimur öðrum. Þe Bjarni Gíslason 8033
16.04.1968 SÁM 89/1881 EF Sagnir af Steindóri í Dalhúsum. Ferja þurfti yfir Lagarfljót. Eitt sinn komu tveir menn frá Jökulsár Bjarni Gíslason 8034
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Maður varð úti hjá gráum steini hjá Sandlæknum. Hann var að koma að norðan. Hann hét Sigurður. Annar Jón Marteinsson 8102
29.04.1968 SÁM 89/1892 EF Ferðalag margra góðra manna sem urðu samskipa suður. Á skipinu hafði Brynjólfur verið að tala um Vil Valdimar Björn Valdimarsson 8152
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Sögn um Sölva og ferð hans til Færeyja um 1800. Hann kom til baka en hafði trúlofast færeyskri stúlk Valdimar Björn Valdimarsson 8153
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Jón Dúason og heimildarmaður urðu samferða frá Akureyri til Haganesvíkur ásamt Ditlev Thomsen á döns Valdimar Björn Valdimarsson 8159
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Jónas Finnbjörnsson var sendur norður í Grunnavík nokkurra vikna gamall. Þá voru miklir kuldar en bá Valdimar Björn Valdimarsson 8163
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Sagan af manninum sem kom að drekka. Maður kom að bæ einum og það var siður að spyrja fólk hvað það Ólöf Jónsdóttir 8166
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Eitt sinn gisti maður að norðan sem var Nikulás á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Honum varð tíðrætt um Ólöf Jónsdóttir 8173
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Hann bjó lengi á Mýrum og kenndi sig við þann stað meðal annars Valdimar Björn Valdimarsson 8267
04.06.1968 SÁM 89/1904 EF Páll Jónsson Skagfirðingur og skáld. Páll fór í ferð fyrir Árna kaupmann og eitt sinn þegar Páll kom Valdimar Björn Valdimarsson 8268
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Gulltunnu-Bjarni og saga hans. Hann átti frænda í Danmörku sem hét Björn. Hann bauð Bjarna að koma o Kristján Helgason 8363
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsst Björn Guðmundsson 8364
21.06.1968 SÁM 89/1917 EF Sitthvað sagt frá Jens Vesturlandspósti, t.d. um veggi sem hann hlóð og afrek hans á ferðalögum. Han Guðbjörg Gunnlaugsdóttir 8383
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Saga af flutningum afa heimildarmanns og ömmu sunnan yfir heiði í Vatnsdalinn. Fyrst fór afinn með k Guðbjörg Jónasdóttir 8397
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Afi Sigurðar í Hindisvík fór frá Hindisvík að Blönduósi að sækja skip ásamt fleirum. Einn var varaðu Guðbjörg Jónasdóttir 8409
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á Oddný Guðmundsdóttir 8625
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Segir frá langri göngu sinni og aðdraganda hennar; sitthvað kemur inn í Jón Eiríksson 8673
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Sem strákur var Guðmundur Hólakots hestasveinn ferðamanna. Hann fékk 25 til 30 aura fyrir hestinn. S Valdimar Björn Valdimarsson 8680
23.09.1968 SÁM 89/1950 EF Narfi var karl sem bjó í Biskupstungum. Hann var mjög stefnufastur maður. Eitt sinn kom hann heim að Guðríður Þórarinsdóttir 8730
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Sagnir af Cochel hestamanni og kvennamanni. Hann reið vanalega á 10 hestum. Reið klukkutíma í senn á Magnús Einarsson 8967
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Saga af ferð Halldórs Júlíussonar sýslumanns á Borðeyri yfir Holtavörðuheiði. Hann var á ferð árið 1 Magnús Einarsson 8986
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Saga af ferð Magnúsar bróður Halldórs Júlíussonar sýslumanns og gistingu í Munaðarnesi. Hann var á f Magnús Einarsson 8987
10.10.1968 SÁM 89/1971 EF Hvítá varð mörgum að bana. En eftir að hún varð brúuð þá hætti þetta. Eitt sinn var heimildarmaður a Magnús Einarsson 8998
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Um Guðmund galdur Ingimundarson. Hann var sérlegur. Var ábyggilegur maður og fór oft í sendiferðir. Jón Jónsson 9046
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Var samferða Oddi Björnssyni bóksala og séra Sigurði í Vigur Valdimar Björn Valdimarsson 9138
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjóferðasaga heimildarmanns sjálfs Davíð Óskar Grímsson 9536
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjóferðasaga heimildarmanns sjálfs Davíð Óskar Grímsson 9537
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjóferðasaga. Eitt sinn var heimildarmaður með fóstra sínum á sjó með mjög vondu veðri og sigldi þá Davíð Óskar Grímsson 9539
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Skyggnisögur. Eitt sinn var heimildarmaður á ferðalagi og hann fór út að bæ einum og gisti þar. Þar Ólafur Gamalíelsson 9635
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Jón Halldórsson og Co. Heimildarmaður nefnir ættir Jón Ólafssonar. Kompaní Jóns Halldórssonar og Co Davíð Óskar Grímsson 9656
23.04.1969 SÁM 89/2049 EF Samtal og frásögn af langafa heimildarmanns og langömmu varðandi móðuharðindin. Þau áttu heima á Bor Halla Loftsdóttir 9818
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Faðir heimildarmanns varð fyrir aðsókn í Svínanesi á Látraströnd. Hann var heimiliskennari þar á bæ. Þórgunnur Björnsdóttir 10033
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Ferð yfir lónið hjá Lónseyri. Páll Halldórsson þurfti að komast yfir lónið. Hann fór framhjá Lónsey Bjarni Jónas Guðmundsson 10035
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Páll reið eitt sinn fyrir Bjarnarnúp. En þar átti að vera reimt. Ekkert bar til tíðinda framan af en Bjarni Jónas Guðmundsson 10036
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Um Helga Torfason á Selhúsum og ferð hans yfir Selá. Hann var fátækur en mikill athafnamaður. Hann b Bjarni Jónas Guðmundsson 10037
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson í kaupstaðarferð. Eitt sinn var hann að fara vestur á Ísafjörð og með honum var Ari. Bjarni Jónas Guðmundsson 10042
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Kálfsflutningar á báti og hættuför. Einn morgun var farið að flytja kálf sem að faðir heimildarmanns Bjarni Jónas Guðmundsson 10050
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Sjóferðasaga m.a. með Jónbirni nokkrum. Heimildarmaður fór ásamt fleirum í kaupstaðaferð fyrir jólin Bjarni Jónas Guðmundsson 10055
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Ferð heimildarmanns norður í Aðalvík. Nokkur börn voru með barnaveiki og var formaður beðinn um að n Bjarni Jónas Guðmundsson 10057
14.05.1969 SÁM 89/2070 EF Heimildarmaður var eitt sinn að fara ferð ásamt fleirum frá Hesteyri og til Ísafjarðar. Heimildarmað Bjarni Jónas Guðmundsson 10058
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Hrakningasaga, undir Búðarhrauni. Eitt sinn var heimildarmaður í Sandgerði á vetrarvertíð og fór ves Bjarni Jónas Guðmundsson 10060
14.05.1969 SÁM 89/2071 EF Minning um akstur. Heimildarmaður var leigubílstjóri og þá fór hann niður að bátahöfn. Fimm menn kom Bjarni Jónas Guðmundsson 10062
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Hrakningasaga af Vagni afa heimildarmanns af Vestfjörðum. Vagn réri í Bolungarvík. Eitt sinn gerði á Bjarney Guðmundsdóttir 10092
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Spurt um hrakninga og sagt frá þeim Álfsstaðabændum sem urðu úti í Furufirði. Þeir voru að fara til Bjarney Guðmundsdóttir 10095
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Ferðir til Seyðisfjarðar. Mesta umferðin var til Seyðisfjarðar um Fjarðarheiði. Þar var aðalversluna Sigurbjörn Snjólfsson 10180
30.05.1969 SÁM 90/2087 EF Fyrsta ferð með vagna yfir Fagradal. Vegurinn var gerður árið 1909 og var þá búinn að vera 4-5 ár í Sigurbjörn Snjólfsson 10234
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í Sigurbjörn Snjólfsson 10254
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Hallur Björnsson sagði frá ferðalagi 4-5 manna til Seyðisfjarðar og gistingu þeirra í beitarhúsum í Sigurbjörn Snjólfsson 10255
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Anna Erlendsdóttir förukona fór aldrei í sína sveit en hún átti sveit í Jökulsárhlíð. Hún var hrædd Sigurbjörn Snjólfsson 10265
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Sagt frá konu sem fór langa dagleið. Kona fór út í Brú einhverra erinda og það var 5-6 tíma ferð. Um Einar Guðjónsson 10285
03.06.1969 SÁM 90/2097 EF Steindór í Dalhúsum var úrvalsferðamaður. Hann villtist aldrei og var boðinn og búinn til að fara í Einar Pétursson 10330
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Kosningavinna og stríðsrekstur. Kosningar voru í Suður-Múlasýslu eitt sinn og hafði heimildarmaður t Sigurbjörn Snjólfsson 10333
04.06.1969 SÁM 90/2098 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði árið 1927. Í þessu slysi varð síðasti maðurinn úti á þessari l Sigurbjörn Snjólfsson 10334
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Slys á Vestdalsheiði eða Fjarðarheiði. Sigurður Runólfsson var úr Hjaltastaðaþinghá. Árið 1917 var s Sigurbjörn Snjólfsson 10335
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Samtal um Fjarðarheiði Sigurbjörn Snjólfsson 10336
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Sögur af Steindóri í Dalhúsum. Hann reið yfir fljótið á Egilsstaðaflóa rétt fyrir utan brúna. Jóhann Sigurbjörn Snjólfsson 10350
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Ameríkuferð sem aldrei var farin. Foreldrar heimildarmanns voru á leið til Ameríku en skipið kom ekk Guðni Jónsson 10519
09.06.1969 SÁM 90/2112 EF Póstferðir og minningar um föður heimildarmanns, sem var póstur. Hann var póstur á milli Eskifjarðar Guðni Jónsson 10520
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Naddi í Njarðvíkurskriðum. Talið var að þar hafi verið óvættadýr sem að sæti fyrir mönnum og grandað Sigurbjörn Snjólfsson 10576
11.06.1969 SÁM 90/2117 EF Bjartur í Sumarhúsum og fyrirmynd hans. Heimildarmaður telur víst að Kiljan hafi fengið fyrirmynd sí Sigurbjörn Snjólfsson 10581
25.06.1969 SÁM 90/2120 EF Sagnir frá móðuharðindunum. Brynjólfur Jónsson skrifaði um Bárð frá Borgarfelli. Hann var búinn að m Halla Loftsdóttir 10608
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Saga af Brynjólfi Ólafssyni. Hann var einn á ferð á Hellisheiði og fór að baki til að sinna þörfum s Guðmundur Jóhannsson 10662
27.06.1969 SÁM 90/2124 EF Frásagnir af heimabruggi. Einu sinni var heimildarmaður samferða Höskuldi og fleirum yfir til Reykja Jón Helgason 10681
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var harður maður. Margir vildu meina að hann væri ekki eins harður Auðunn Oddsson 10706
28.07.1969 SÁM 90/2132 EF Sálmurinn Verndi ykkur voldugur drottins andi var sunginn þegar farið var í land úr Grímsey Þórunn Ingvarsdóttir 10791
22.08.1969 SÁM 90/2138 EF Tveir Jónar Brynjólfssynir. Sá yngri var lengi heilsuveill. Hann þoldi aldrei að lúta yfir skrifblok Jón Gíslason 10890
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Saga af hrafni sem bjargaði hestalest. Maður var á leið heim og kom þá mikil úrkoma en fyrir hafði v Einar J. Eyjólfsson 11097
06.11.1969 SÁM 90/2152 EF Frásögn af hrafni sem hjálpaði heimildarmanni á ís. Heimildarmaður var eitt sinn að flytja lækni og Þorbjörn Bjarnason 11110
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Frásögn frá 1906 sem heimildarmaður hefur skrifað niður, hann segir ekki söguna hér. Júlíus Jóhannesson 11131
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Endurminningar úr Sölvadal: var hjá fátæku fólki þar og þar var lítið að éta nema rjúpur og mjólkurg Júlíus Jóhannesson 11134
12.11.1969 SÁM 90/2155 EF Búskapur á Eyvindarstöðum: búskaparhættir, járnsmiðja, reiðtygi, orf og ljáir, kaupstaðarferðir og h Júlíus Jóhannesson 11142
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Endurminningar um ferðalag: var sendur til að ná í yfirsetukonuna og lenti í ævintýrum með hana Júlíus Jóhannesson 11154
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Sagt frá Hjalta Sigurðssyni. Hann bjó í Skagafirði. Hann var stór og sterkur og mikill kraftamaður. Hróbjartur Jónasson 11200
20.11.1969 SÁM 90/2163 EF Sagan af Hjalta. Hann var ágætiskarl. Hann var sjálfum sér verstur því að það vantaði í hann ráð og Hróbjartur Jónasson 11212
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Menn urðu úti á hverju ári. Það leið enginn vetur án þess að það yrði. Heimildarmaður sagðist eitt s Hróbjartur Jónasson 11219
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
08.12.1969 SÁM 90/2172 EF Frásögn af Sigurði Pálssyni hreppstjóra í Haukadal og draug í Kópavogi. Sigurður var eitt sinn í skr Guðjón Eiríksson 11330
11.12.1969 SÁM 90/2174 EF Sögur af Hjálmi Jónssyni í Þingnesi. Þegar harðindi voru komu bændurnir með horgemlinginn á bakinu t Sigríður Einars 11343
19.12.1969 SÁM 90/2207 EF Um Jón Halldórsson. Jón átti ekki jörðina sem hann bjó á heldur var hann leigjandi. Jón vildi eignas Davíð Óskar Grímsson 11522
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Ingveldur Gísladóttir bjó á Syðri-Vík í Landbroti. Hún var gift Bjarna Pálssyni. Þau eignuðust sjö b Marta Gísladóttir 11528
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Kirkjuferð Guðjón Eiríksson 11569
19.02.1970 SÁM 90/2228 EF Sjóferðasaga, hrakningasaga, vísan: Höndin lúna missti mátt kemur fyrir í sögunni; samtal um söguna Guðmundur Guðnason 11760
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Saga af því hvernig heimildarmaður rotaði sel með ístaði, þegar hann var strákur og þegar hann var s Sumarliði Eyjólfsson 11769
19.02.1970 SÁM 90/2230 EF Huldufólk; ferðasaga Óskar Gíslason 11774
03.04.1970 SÁM 90/2241 EF Stefán Jóhannesson, faðir heimildarmanns var póstur. Frá Höfða á Völlum og norður til Akureyrar. Han Gísli Stefánsson 11926
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Þegar foreldrar heimildarmanns bjuggu í Efrakoti var Guðmundur á tólfta ári. Hann fór suður á Suðurn Jóhann Pétur Jónsson 11975
05.01.1967 SÁM 90/2247 EF Endurminningar um Höskuld bruggara. Heimildarmaður skipti sjálfur aldrei við Höskuld. Hann keypti a Jón Helgason 11978
10.01.1967 SÁM 90/2251 EF Aðferðir við að flytja hesta um borð í Djúpbátinn Halldór Jónsson 12021
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Steindór gamli Hinriksson á Dalhúsum í Eiðaþinghá var ferðalangur mikill, hann var vínhneigður. Eitt Gísli Stefánsson 12106
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Veturinn 1920 einn sá harðasti sem maður man eftir. Svellalög yfir holt og hæðir. Í mars er hann sta Skarphéðinn Gíslason 12147
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Einu sinni þegar viðmælandi var á ferð í Suðursveit kom mikið þrumuveður. Maður sem var með í ferð h Skarphéðinn Gíslason 12148
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF Kristján á Ytri-Tungu á Tjörnesi hraktist á sjó og lenti í Grímsey, Grímseyingar héldu að hann væri Þórður Stefánsson 12176
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF 1846 fóru átta menn í hákarlalegu á opnum bát af Tjörnesi, þeir lentu í vondu veðri, enduðu í Grímse Þórður Stefánsson 12178
24.04.1970 SÁM 90/2285 EF Saga af Eyjólfi sem komst til Portúgal og var skilinn þar eftir, komst aftur til Ísafjarðar, en druk Valdimar Björn Valdimarsson 12195
06.05.1970 SÁM 90/2289 EF Af Steini Dofra og ferð hans til Ameríku; hann notaði sextán ketti til að veiða skógarrottur og seld Valdimar Björn Valdimarsson 12223
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmann dreymdi að hausti að hann færi Skálafjall á Síðu sem hann hafði aldrei farið og þar se Þorbjörn Bjarnason 12329
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmaður segir frá ferðum sínum á milli Síðu og Reykjavíkur um 1920. Nafngreinir menn sem bjug Þorbjörn Bjarnason 12354
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Lýsing á Þorvaldi Björnssyni frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Talar einnig um vin hans Pál Pálsso Þorbjörn Bjarnason 12361
11.06.1970 SÁM 90/2305 EF Frásögn af ferð afa heimildarmann frá Akranesi að Húsafelli þegar hann var tíu ára gamall. Á Húsafel Guðjón Gíslason 12422
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Faðir heimildarmanns eignaðist sérstakt og gott hrossakyn eftir föður sinn Bárð Bárðarson á Ljótarst Vigfús Gestsson 12458
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Miðvegur hét leiðin á milli Eyrarbakka og Skaftártungu, þá var farið á milli Mýrdalsjökuls og Torfaj Vigfús Gestsson 12459
16.06.1970 SÁM 90/2309 EF Sagt er frá Guðmundi vinnumanni í Holti sem var mjög bókelskur maður og leiðrétti Íslandskort Jóns T Þorbjörn Bjarnason 12492
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Móðir heimildarmanns fór í ferðalag með nágranna sínum og þurfti að komast yfir Hverfisvötnin. Á með Guðrún Filippusdóttir 12668
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Samtal um bænir og signingar. Heimildarmaður telur líklegt að fólk hafi farið með bæn áður en það fó Guðrún Filippusdóttir 12682
24.09.1970 SÁM 90/2328 EF Heimilisguðrækni, ferðabæn Árni Þorleifsson 12724
09.10.1970 SÁM 90/2336 EF Vatnaferðir og menn sem drukknuðu í ánum Þorbjörn Bjarnason 12821
20.10.1970 SÁM 90/2338 EF Ferð að Odda þegar heimildarmaður var barn, Einar Benediktsson var þar til altaris að ráði Skúla á K Ingi Gunnlaugsson 12838
28.10.1970 SÁM 90/2340 EF Af séra Brynjólfi á Ólafsvöllum; hrakninga og margt fleira Ingi Gunnlaugsson 12851
16.11.1970 SÁM 90/2348 EF Frásögn af ferðalagi sem heimildarmaður fór einsamall um hávetur, snemma á öldinni, á skemmtun. Hann Júlíus Bjarnason 12944
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Ferðasaga; störf í Bolungarvík á Ströndum, sigling og margt fleira Magnús Elíasson 13124
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Ferðasaga; störf í Bolungarvík á Ströndum, sigling og margt fleira Magnús Elíasson 13125
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Sögn af bát fóstra Emilíu, fyrirboði um voðaskot, ferðasaga og björgunarstarf fóstru hennar Emilía Þórðardóttir 13127
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Sögn af stúlku sem fór erfiða ferð með fé og fleira Guðmundur Guðmundsson 13195
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Um vötn og hrakninga, Hornafjarðarfljót Steinþór Þórðarson 13749
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Eggjatökuferð í Innridal í Fellsfjalli Steinþór Þórðarson 13751
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Hefur ferðast mikið um landið og kynnst mörgu fólki Skarphéðinn Gíslason 13808
25.07.1971 SÁM 91/2408 EF Um strandferðir Steinþór Þórðarson 13811
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um gestakomur í uppeldi heimildarmanns og helstu vegatálma Steinþór Þórðarson 13914
15.02.1972 SÁM 91/2445 EF Endurminning, lenti í villum Guðrún Filippusdóttir 14154
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Endurminning, lenti í villum Guðrún Filippusdóttir 14155
11.04.1972 SÁM 91/2461 EF Endurminning um ferð til Reykjavíkur í fyrsta sinn Oddur Jónsson 14381
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Segir frá því hvers vegna hann var ratvís Jón Ólafur Benónýsson 14669
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Um Björn Jóhannesson, villu hans og hvernig hann náði áttum Jón Ólafur Benónýsson 14670
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Misjöfn ratvísi manna, jafnvel að sumri til Jón Ólafur Benónýsson 14671
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Um drauma heimildarmanns: kallað í hann; frásögn um ferðalag vestur á land og aðvörun í draumi; illv Helgi Benónýsson 14763
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Ferðasaga af heimildarmanni sjálfum Þorvaldur Jónsson 14878
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Ferðalög, reimleikar á Skarðsheiði, eigin reynsla Þorsteinn Einarsson 14942
24.08.1973 SÁM 92/2578 EF Ferðalög, m.a. á Tvídægru Þorsteinn Einarsson 14946
05.11.1973 SÁM 92/2579 EF Frásögn af heyflutningum úr utanverðum Hvalfirði til Reykjavíkur á árunum 1901-1903 Þórður Guðmundsson 14966
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Ferðabæn sem heimildarmaður lærði af móður sinni og menn höfðu mikla trú á, komu heilir heim ef þeir Þórður Halldórsson 15272
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Menn í sleðaferð á leið á Blönduós komnir á móts við Undirfell sáu rauðklædda stúlku koma út og hlau Péturína Björg Jóhannsdóttir 15350
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Svifferja var lengi á Lagarfljóti, undan Litlasteinsvaði, í henni mátti flytja átta hesta með burði; Svava Jónsdóttir 15441
15.03.1975 SÁM 92/2623 EF Marías Þorvaldsson og Hagalín fóru að sækja rúgmjöl til Sigurðar á Hesteyri, heimildarmaður fékk að Sumarliði Eyjólfsson 15501
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Jón Þorvaldsson læknir þótti góður meðalalæknir en lítill skurðlæknir; á síðustu árum hans þurfti of Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15512
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Var lánaður Einari Bæringssyni á Dynjanda til að sækja kindur í Lónafjörð Sumarliði Eyjólfsson 15528
10.07.1975 SÁM 92/2634 EF Ferðir á milli lands og eyja, Þormóður og fleira Pétur Jónsson 15633
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sjóferðasaga frá Vestmannaeyjum og jafnframt draugasaga Ágúst Lárusson 15694
12.07.1975 SÁM 92/2640 EF Sagðar sögur og farið með vísur og fleira um afa heimildarmanns; feigðardrættir og fleira um feigð; Ágúst Lárusson 15695
13.07.1975 SÁM 92/2643 EF Sögn af ferð út í Bíldsey og atburðum þar Jóhann Rafnsson 15735
25.05.1976 SÁM 92/2649 EF Um bindindishreyfinguna á Völlunum um aldamótin 1900. Inn í þetta fléttast frásögn af úrsmiðunum á S Sigurbjörn Snjólfsson 15822
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Sögn um villtan mann frá Flóðatanga Þorsteinn Böðvarsson 15950
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Páll Guðlaugsson á Þverá í Núpsdal sækir meðöl í óveðri Benedikt Jónsson 16096
09.03.1977 SÁM 92/2694 EF Hjörtur Líndal fékk Pál Guðlaugsson til að flytja með sér þungan meðalapakka á Hvammstanga; frásögn Benedikt Jónsson 16097
23.03.1977 SÁM 92/2699 EF Sögn um Hlíðarvatn á Snæfellsnesi: systkin drukkna, lagt á vatnið af móður þeirra: þar skyldu menn e Kristín Björnsdóttir 16164
17.04.1977 SÁM 92/2714 EF Sagt frá landpóstunum á Austurlandi; frá einni hrakningsferð Eðvalds landpósts Sigurbjörn Snjólfsson 16294
17.04.1977 SÁM 92/2715 EF Sagt frá landpóstunum á Austurlandi; frá einni hrakningsferð Eðvalds landpósts Sigurbjörn Snjólfsson 16295
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Ferðasaga föður heimildarmanns Anna Steindórsdóttir 16361
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Ferðasögur föður heimildarmanns og ratvísi Anna Steindórsdóttir 16362
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Ferðasaga heimildarmanns og hrakningar Anna Steindórsdóttir 16363
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Faðir heimildarmanns týndi strák á ferðalagi Anna Steindórsdóttir 16364
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Ferðasögur Anna Steindórsdóttir 16365
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Saga af ferðalagi, ferð með fé Þorleifur Þorsteinsson 16519
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF Ferðasaga Jón Eiríksson 16584
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Heimildarmenn að sögu og sagan af ungliðamótinu í Rúmeníu og hálf vísa Hallfreðar Óli Halldórsson 16645
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Sögur af ratvísum mönnum Hrólfur Björnsson 16708
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Ferðasaga Hlaupa-Manga Hrólfur Björnsson 16710
02.07.1977 SÁM 92/2744 EF Saga af Hlaupa-Manga Hrólfur Björnsson 16711
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Þegar heimildarmaður kom á Ísafjörð; Fyrir vestan fljóð hef séð Þuríður Árnadóttir 16885
24.11.1977 SÁM 92/2772 EF Ferðasögur Óskar Gíslason 17057
24.11.1977 SÁM 92/2773 EF Sagt frá sjóferð Óskar Gíslason 17059
29.11.1977 SÁM 92/2773 EF Lá úti eina nótt; Viljið þið í veröld fá Bjarni Jónsson 17069
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Ferðir yfir Fróðárheiði og um Búlandshöfða; slysfarir á Fróðárheiði Þorbjörg Guðmundsdóttir 17198
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Frásögn af fjárleit heimildarmanns og fleiri eftir stórhríð Jón Tómasson 17261
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Svaðilfarir og slys á Skjálfandafljóti Ketill Tryggvason 17378
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Afi Ketils, Valdimar í Engidal var ratvís mjög Ketill Tryggvason 17379
17.07.1978 SÁM 92/2988 EF Heimildarmaður og bróðir hans komast á yfirnáttúrlegan hátt yfir Mjóadalsá; um sögurnar á undan Þórólfur Jónsson 17446
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Erfiðleikar og hættur vegna ferða yfir Skjálfandafljót Þórólfur Jónsson 17455
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Um ferðir á heiðavegum Þórólfur Jónsson 17456
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Ferðir yfir Skjálfandafljót Baldur Jónsson 17459
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Ferðir um heiðavegi: ratvísi; kona verður úti á Fljótsheiði; maður ferst í Vallnafjalli; heimildir u Sigurður Eiríksson 17490
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Um villur og ratvísi Sigurður Eiríksson 17492
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Farið úr einu í annað: Grímsstaðabræður villtust aldrei; eldur fluttur á milli bæja; frá frostavetri Snorri Gunnlaugsson 17534
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Ferðalög og heyöflun í grasleysi; Hallgrímur á Halldórsstöðum og frú ráðgera Reykjavíkurferð; vegage Snorri Gunnlaugsson 17541
31.07.1978 SÁM 92/3005 EF Sagt frá Steindóri á Dalhúsum þekktum ferðagarpi Elísabet Sigurðardóttir 17588
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Sagt frá Steindóri í Dalhúsum þekktum ferðagarpi Jón G. Kjerúlf 17591
03.08.1978 SÁM 92/3007 EF Steindór á Dalhúsum kunnur ferðagarpur Eiríkur Stefánsson 17616
23.08.1978 SÁM 92/3009 EF Ferðamáti og ferðalög í æsku heimildarmanns Guðný Gísladóttir 17643
01.11.1978 SÁM 92/3017 EF Hættulegar sjóferðir á Breiðafirði; hákarlalegur; Magnús vert á sjó í tvísýnu veðri Guðmundur Guðmundsson 17745
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Slysfarir og hrakningar á heiðum Guðný Þorkelsdóttir og Jón Þorkelsson 17790
22.11.1978 SÁM 92/3025 EF Sjóferðir á Breiðafirði, vandratað vegna skerja Davíð Óskar Grímsson 17849
03.12.1978 SÁM 92/3027 EF Ferðir yfir heiðina Vilborg Torfadóttir 17880
11.12.1978 SÁM 92/3032 EF Um sjóferðir Vilborg Torfadóttir 17944
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Spurt eftir sögnum um Árna Oddsson; vísa sem fjallar um ferð Árna: Láttu mér falan folann Aðalsteinn Jónsson 18016
25.01.1979 SÁM 92/3042 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18041
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Frásögn um smalamennsku, þar kemur við sögu Magnús á Kálfhóli, en morðgrunur féll á hann vegna manns Sigurbjörn Snjólfsson 18042
28.06.1979 SÁM 92/3049 EF Spurt um villur á heiðum og mannraunir; frásögn um erfiða ferð til að ná í lækni Snæbjörn Thoroddsen 18142
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Um tónlistarlíf í Suðursveit: orgelspilerí heimildarmanns; harmoníkur og ballspilerí; innskot um áhu Þorsteinn Guðmundsson 18166
06.07.1979 SÁM 92/3051 EF Sagt frá sjóhrakningum sem faðir heimildarmanns lenti í Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18168
06.07.1979 SÁM 92/3052 EF Rekur minningar sínar, drepið er á störf hennar, skólagöngu og fleira; björgun báts við Papey; Noreg Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18172
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Frásögn um Konráð vinnumann Jóns í Gerði og Hrollaugseyjaferð hans Steinþór Þórðarson 18218
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Vísa um aðra Hrollaugseyjaferð Konráðs: Eitt sinn fór til eyja Steinþór Þórðarson 18219
09.07.1979 SÁM 92/3057 EF Frásögn af því er heimildarmaður og fleiri sækja fé í svokallað Svelti Steinþór Þórðarson 18223
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Um tvísýna ferð Öræfinga yfir Jökulsá, á leið úr kaupstað Steinþór Þórðarson 18237
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Sagt frá manni sem var nærri drukknaður í Jökulsá; af forlagatrú Steinþór Þórðarson 18239
10.07.1979 SÁM 92/3061 EF Byrjað að segja frá ferðalagi til Reykjavíkur; um frumkvæði búnaðarfélagsins í Suðursveit við stofnu Steinþór Þórðarson 18254
10.07.1979 SÁM 92/3062 EF Byrjað að segja frá ferðalagi til Reykjavíkur; um frumkvæði búnaðarfélagsins í Suðursveit við stofnu Steinþór Þórðarson 18255
16.07.1979 SÁM 92/3074 EF Sagt frá Eymundi í Dilksnesi: ferð yfir Jökulsá sem vex skyndilega; um fjölskyldu Eymundar Steinþór Þórðarson 18314
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18340
18.07.1979 SÁM 92/3079 EF Heimildarmaður og föðurbróðir hans í lambaleit í Hvannadal árið 1919; innskot um nafngift Klukkugils Steinþór Þórðarson 18341
10.09.1979 SÁM 92/3083 EF Konur byrja að ríða klofvega Ingibjörg Jónsdóttir 18370
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Um heimferð heimildarmanns frá Reykjavík Ingibjörg Jónsdóttir 18407
12.09.1979 SÁM 92/3087 EF Fyrsta kaupstaðarferð heimildarmanns á Blönduós Ingibjörg Jónsdóttir 18414
13.12.1979 SÁM 93/3295 EF Frá ferð heimildarmanns í kaupstað og erfiðleikum vegna mikilla snjóa í þeirri ferð; baugur um sólu Sveinn Bjarnason 18547
13.12.1979 SÁM 93/3296 EF Kaupstaðarferð á Papós; betra ullarverð á Djúpavogi Sveinn Bjarnason 18555
12.07.1980 SÁM 93/3297 EF Frásögn um sjóbarning 1927: Halamenn og fleiri á leið til Hrollaugseyja í selaslátt, snúa við vegna Steinþór Þórðarson 18560
12.07.1980 SÁM 93/3301 EF Frásögn af því þegar Þórbergur og fleiri gistu á Kálfafellsstað Steinþór Þórðarson 18592
24.07.1980 SÁM 93/3303 EF Sagt frá adráttum eftir Skjálfandafljóti á ís; byggð frammi í Bárðardal; maður ferst í aðdráttarferð Jón Jónsson 18614
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Frásaga um heyflutninga að vetri til Jón Jónsson 18619
24.07.1980 SÁM 93/3304 EF Um lífsbaráttuna fyrr á árum: erfið störf; ríða ár í frosti; afstaða manna til þessa Jón Jónsson 18620
25.07.1980 SÁM 93/3304 EF Sagt frá Þórði Flóventssyni í Svartárkoti: átti aðild að stofnum Kaupfélags Norður-Þingeyinga; fékks Jón Jónsson 18622
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá kaupstaðarferð frá Mýri í Bárðardal til Húsavíkur. Í lokin er spurt um nykra í vötnum á Flj Jón Jónsson 18623
25.07.1980 SÁM 93/3305 EF Sagt frá lestarferð til Akureyrar og leiðarlýsing Jón Jónsson 18624
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Um Tryggva í Víðikeri, m.a. um byggingu steinhúss og rafstöðvar að Víðikeri, minnst á brúðkaupsveisl Jón Jónsson 18626
25.07.1980 SÁM 93/3306 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18628
25.07.1980 SÁM 93/3307 EF Sagt frá frostavetrinum mikla 1917-1918 og kalsumrinu á eftir: smíði skíða á Nesi í Fnjóskadal; sjúk Jón Kristján Kristjánsson 18629
25.07.1980 SÁM 93/3308 EF Niðurlag frásagnar af ferðalagi manna sem voru að sækja hey veturinn 1918 Jón Kristján Kristjánsson 18630
25.07.1980 SÁM 93/3308 EF Sagt frá skólakennslu í Fnjóskadal: kennsla að Skógum; aðdráttarferð fyrir skólann Jón Kristján Kristjánsson 18633
25.07.1980 SÁM 93/3309 EF Niðurlag frásagnar um aðdráttarferð fyrir skólann að Skógum Jón Kristján Kristjánsson 18634
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Frá ferð heimildarmanns að Hofi í Hjaltadal og villum hans á Hjaltadalsheiði Sigurður Geirfinnsson 18658
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um heiðavegi og heiðarferðir Sigurður Geirfinnsson 18659
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Sagt frá ferð í stórhríð árið 1925 Sigurður Geirfinnsson 18660
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Sagt frá Sigurði Lúther. Hann var drykkjumaður er mikið góðmenni og bóngóður. Var mikill ferðamaður. Sigurður Geirfinnsson 18668
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Fé sótt í Lokastaðarétt í Fnjóskadal, ein erfiðasta ferð sem heimildarmaður hefur farið Sigurður Geirfinnsson 18669
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um fóðuröflun í harðindum; fóðurflutningar Ketill Þórisson 18695
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Um langafa Ketils, Pétur í Reykjahlíð og gestagang þar Ketill Þórisson 18700
09.08.1980 SÁM 93/3316 EF Um ferðir á heiða- og fjallvegum, m.a. um tvo menn, sem urðu úti Ketill Þórisson 18706
09.08.1980 SÁM 93/3316 EF Um ferðalög til Húsavíkur (spólan klárast) Ketill Þórisson 18707
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Frásögn um vélbát, sem keyptur var frá Noregi 1930, flutning á honum frá Húsavík til Mývatns; greint Jón Sigtryggsson 18729
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Sagt frá svaðilferð á Mývatni Jón Sigtryggsson 18730
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Greint frá ýmsum flutningum á Mývatni Jón Sigtryggsson 18731
11.08.1980 SÁM 93/3318 EF Gamansöm frásögn um flutninga á kvenfólki á Mývatni Jón Sigtryggsson 18732
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Greint frá ýmsum aðilum sem heimildarmaður flutti, t.d. fólk sem var við rannsóknir á vatninu og líf Jón Sigtryggsson 18734
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Um fjárleitir sem heimildarmaður tók þátt í, minnst á draum fyrir vondu veðri Jón Sigtryggsson 18736
11.08.1980 SÁM 93/3320 EF Um hrakninga í smalamennsku vorið 1915 Jónas Sigurgeirsson 18743
11.08.1980 SÁM 93/3321 EF Um hrakninga í smalamennsku vorið 1915 Jónas Sigurgeirsson 18744
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frá kofabyggingu austur á fjöllum og nytsemi kofans Jón Þorláksson 18781
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Hvernig best er að fara upp úr vök á ís Jón Þorláksson 18782
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Ferðalög á heiðavegum; maður verður úti við Másvatn Jónas Sigurgeirsson 18825
14.08.1980 SÁM 93/3329 EF Um skíðanotkun í Mývatnssveit; skautar og skíði algeng samgöngutæki; frá skíðafimi Mývetninga, þáttt Jónas Sigurgeirsson 18826
18.11.1981 SÁM 93/3337 EF Um Kálfshamarsvík, bestu lendingu á Skaga; einnig frásögn af ferð frá Skagaströnd í Kálfshamarsvík Jón Ólafur Benónýsson 18940
29.08.1967 SÁM 93/3711 EF Bjarni Friðriksson sækir meðal til Jakobs; dauður maður fer á undan Bjarna Gísli Jónasson 19060
29.08.1967 SÁM 93/3712 EF Bjarni Friðriksson sækir meðal til Jakobs; dauður maður fer á undan Bjarna Gísli Jónasson 19061
29.08.1967 SÁM 93/3714 EF Verslunarferð; faðir heimildarmanns bjargar hesti úr vök Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19082
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Hefur verið mikill ferðagarpur um dagana, hefur verið fylgdarmaður margra um ár, sanda og jökla; han Skarphéðinn Gíslason 21631
19.09.1969 SÁM 85/376 EF Sagt frá ferð í Innridal um 1930 Steinþór Þórðarson 21646
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Frásögn af Birni Björnssyni sem fylgdi konu yfir heiði Steinþór Þórðarson 21696
22.03.1969 SÁM 85/398 EF Samtal um för heimildarmanns til Ameríku, ættjarðarást og fleira Guðmundur Benjamínsson 21866
25.03.1969 SÁM 85/398 EF Heimildarmaður fór gangandi frá Ólafsvík til Reykjavíkur á fjórum dögum, þetta gerðist um 1902 Vigfús Jónsson 21873
25.03.1969 SÁM 85/399 EF Minnst á Ingimund söng, tengist ferðasögunni á undan Vigfús Jónsson 21874
25.03.1969 SÁM 85/399 EF Viðbót við ferðasöguna sem hann hefur sagt hér á undan Vigfús Jónsson 21880
29.06.1970 SÁM 85/432 EF Segir frá því er hann fór með fjárrekstur frá Álftaveri til Reykjavíkur og hreppti óveður á leiðinni Kristján Pálsson 22298
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá smalaferð; innskot er leiðrétting á sögu um álfakirkjuna í túninu í Pétursey Sigurjón Árnason 22566
10.08.1970 SÁM 85/519 EF Signing, ferðaundirbúningur, fyrirbæn, trú á krossmarkið í sambandi við hús og báta; krossað var yfi Ásgeir Erlendsson 23388
25.12.1959 SÁM 86/688 EF Frásögn af siglingu úr Höskuldsey Jónas Pálsson 26177
25.12.1959 SÁM 86/689 EF Frásögn af siglingu úr Höskuldsey Jónas Pálsson 26178
12.07.1973 SÁM 86/702 EF Rætt um skipaferðir Elín Sigurbjörnsdóttir 26408
13.07.1973 SÁM 86/708 EF Samgöngur við eyjuna; símamál; flugsamgöngur og flugvöllur; höfnin; húsakostur; rafmagn og vatnsveit Alfreð Jónsson 26483
13.07.1973 SÁM 86/714 EF Skemmtiferðir Grímseyinga, berjaferðir upp á land Ragnhildur Einarsdóttir 26611
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá skipakomum Sigríður Bogadóttir 26791
20.06.1976 SÁM 86/734 EF Sjóferðasaga Sveinn Gunnlaugsson 26919
20.06.1976 SÁM 86/738 EF Búsetuskilyrði í Flatey nú: atvinnumöguleikar og efling þeirra, samgöngur, læknisþjónusta, kirkjumál Hafsteinn Guðmundsson 26982
20.06.1976 SÁM 86/739 EF Hrakningasaga úr eyjunum Hafsteinn Guðmundsson 26989
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um ferðir yfir Skeiðarárjökul Ragnar Stefánsson 27264
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Samtal um ferðir manna yfir jökul þegar ekki var fært yfir Skeiðará með öðru móti Ragnar Stefánsson 27265
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Voðir, tóvara og smjör var verslunarvara í skiptum fyrir fisk undir Jökli; fiskaferðir vestur undir Hjörtur Ögmundsson 27318
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Ferðalög, gisting Hjörtur Ögmundsson 27319
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Vöruskipti, lestarferðir Hjörtur Ögmundsson 27320
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Vöruflutningar á skipum og bátum Hjörtur Ögmundsson 27321
29.08.1981 SÁM 86/759 EF Verslunarferð í Borgarnes 1909 Hjörtur Ögmundsson 27323
12.07.1965 SÁM 92/3198 EF Ferðasaga af Skagaheiði Ólafur Guðmundsson 28911
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Ferðasaga af Skagaheiði Ólafur Guðmundsson 28912
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Ferðasaga af Skagaheiði Ólafur Guðmundsson 28913
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Af Skagaheiði: krosstré voru reist þar sem menn dóu eða hætta var mikil Ólafur Guðmundsson 28914
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Saga af ferð ungs fólks til kirkju og heim aftur að nóttu Ólafur Guðmundsson 28923
1978 SÁM 88/1652 EF Mjög ógreinileg frásögn um hrakföll á skíðum Jón Hjálmarsson 30217
1978 SÁM 88/1652 EF Stúlka fékk lánuð skíði hjá Gísla smið, en týndi þeim í krapa og út í sjó. Þegar skíði og staf rak v Jón Hjálmarsson 30219
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Aðdragandi að brag eftir Ólaf Áka: Skíði og stafur Gísla í Stardal lentu í sjónum og rak á Siglunesi Halldór Þorleifsson 30290
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá fyrsta flugi austur í Öræfi: Agnar Koefod Hansen flaug með heimildarmann austur að sækja ve Páll Þorgilsson 30447
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá flugferð austur í Öræfi með Gísla Sveinssyni Páll Þorgilsson 30448
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá kaupstaðarferð úr Öræfum út í Vík í Mýrdal Páll Þorgilsson 30452
SÁM 87/1255 EF Ferðalýsing Hafliði Guðmundsson 30497
21.10.1979 SÁM 87/1255 EF Sjóferðasaga Valdimar Jónsson 30499
21.10.1979 SÁM 87/1256 EF Sjóferðasaga Valdimar Jónsson 30503
14.01.1980 SÁM 87/1256 EF Hrakningar við Markarfljót, yfir fljótið var flutt byggingarefni Valdimar Jónsson 30507
14.01.1980 SÁM 87/1257 EF Guðbrandur Magnússon og frásögn af sjóferð Valdimar Jónsson 30510
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Ferðabæn: Fylgi mér guð um farinn veg Herborg Guðmundsdóttir 30561
15.11.1968 SÁM 87/1263 EF Barið að dyrum, kallað á glugga; gesti fylgt til dyra, gesti boðinn matur og fleira Herborg Guðmundsdóttir 30562
06.03.1968 SÁM 87/1267 EF Fyrsta ferðin með vagna vestur á Eyrarbakka Guðmundur Guðmundsson 30597
06.03.1968 SÁM 87/1267 EF Ferðir að austan til Reykjavíkur Guðmundur Guðmundsson 30598
06.03.1968 SÁM 87/1267 EF Sagt frá ferð að Stórólfshvoli til að sækja lækni Guðmundur Guðmundsson 30607
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Sagt frá ferð að Stórólfshvoli til að sækja lækni Guðmundur Guðmundsson 30608
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Hestar Gests, ferðasaga Guðmundur Guðmundsson 30613
06.03.1968 SÁM 87/1268 EF Ferðasaga Guðmundur Guðmundsson 30614
SÁM 87/1273 EF Ferðasaga Erlingur Filippusson 30669
SÁM 87/1274 EF Rakin nokkur æviatriði, tildrög þess að hann fór að búa ásamt séra Jakob Lárussyni; einnig rætt um f Guðbrandur Magnússon 30688
SÁM 87/1287 EF Sumar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd: sjóferð og fjárgæsla Sveinbjörn Jónsson 30893
SÁM 87/1288 EF Farið á hestum yfir Þjórsá Vilhjálmur Ólafsson 30905
03.01.1973 SÁM 87/1298 EF Ferðasaga: yfir Jökulsá á Sólheimasandi Hannes Sigurðsson 30992
03.01.1973 SÁM 87/1298 EF Landferðir á vélbátum frá Vestmannaeyjum, lýst slíkri ferð Hannes Sigurðsson 30993
03.01.1973 SÁM 87/1298 EF Sagt frá ferð til Reykjavíkur Hannes Sigurðsson 30994
03.01.1973 SÁM 87/1299 EF Sagt frá ferð til Reykjavíkur Hannes Sigurðsson 30995
11.11.1981 SÁM 87/1299 EF Lýst ferð yfir Kúðafljót Brynjólfur Pétur Oddsson 30997
11.11.1981 SÁM 87/1300 EF Lýst ferð yfir Kúðafljót Brynjólfur Pétur Oddsson 30998
SÁM 87/1307 EF Sagt frá ferðum heimildarmanns Stefán Sigurjónsson 31070
SÁM 87/1307 EF Sögn um sauði í jökulsprungu; nokkrar vísur eru í frásögninni Stefán Sigurjónsson 31071
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Sagt frá Jóni Bárðarsyni í Drangshlíðardal: ferðalag frá Reykjavík austur undir Eyjafjöll; atgervi J Þorlákur Björnsson 32679
06.02.1976 SÁM 88/1393 EF Sagt frá Viggu Ingvadóttur og tilsvörum hennar; ferðalög Viggu og skapferli; Árni Guðmundsson; orðas Þorlákur Björnsson 32682
SÁM 88/1394 EF Skeiðará og ferðir yfir hana; sögur af þeim ferðum Ragnar Stefánsson 32687
SÁM 88/1394 EF Starf heimildarmanns við eftirlit með símanum, um ferðir og búnað Ragnar Stefánsson 32688
SÁM 88/1395 EF Bundið til klakks Ragnar Stefánsson 32689
SÁM 88/1395 EF Segir frá fyrstu ferð sinni yfir Skeiðará og yfir ósana Ragnar Stefánsson 32692
SÁM 88/1395 EF Segir frá ferð yfir Skeiðará og yfir ósana Ragnar Stefánsson 32693
SÁM 88/1396 EF Ferðasaga Brandur Jón Stefánsson 32697
SÁM 88/1396 EF Frásagnir og samtal um fyrstu bílferðir og leiðir Brandur Jón Stefánsson 32698
SÁM 88/1396 EF Fólksflutningar með langferðabílum Brandur Jón Stefánsson 32699
SÁM 88/1396 EF Flutningur á brúarefni frá Hlíðarenda austur í Skaftárdal haustið 1928 Brandur Jón Stefánsson 32700
11.12.1981 SÁM 88/1403 EF Segir frá því hvernig það gerðist að hann varð skipstjóri, frá siglingu til Danmerkur á stríðstímum, Jón Högnason 32782
11.12.1981 SÁM 88/1403 EF Sigling seglskipsins Skaftfellings til Íslands, tundurduflasvæði, heimkoman, farmurinn, strandsiglin Jón Högnason 32783
11.12.1981 SÁM 88/1404 EF Sigling seglskipsins Skaftfellings til Íslands, tundurduflasvæði, heimkoman, farmurinn, strandsiglin Jón Högnason 32784
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Ferð á Vatnajökul 1918, merki Kötlugoss séð þaðan; fleira um áhrif gossins fyrir austan Ólafur Jónsson 32812
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Hrakningar á Vatnajökli Ólafur Jónsson 32816
03.11.1983 SÁM 88/1406 EF Sagt frá fjárrekstri á Goðaland Helgi Jónasson 32817
03.11.1983 SÁM 88/1407 EF Snuddferðir; skipting Þórsmerkur Helgi Jónasson 32820
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af Gvendi dúllara og Símoni dalaskáldi og um ferð þeirra og heimildarmanns að Kárastöðum í Þ Bjarni Jónsson 33147
22.04.1973 SÁM 91/2502 EF <p>Frásögn af ferðalagi í snjó og ófærð þegar bróðir heimildarmanns var skírður 1909</p> Björn Björnsson 33211
22.04.1973 SÁM 91/2502 EF Frásögn af ferð með hross að Felli í Mýrdal Björn Björnsson 33212
22.04.1973 SÁM 91/2503 EF Frásögn af ferð með hross að Felli í Mýrdal Björn Björnsson 33213
11.07.1973 SÁM 91/2504 EF Ferð Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Bjarnastaðahlíð í Vesturdal í Skagafirði yfir Nýjabæjarfjall til V Edda Eiríksdóttir 33241
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Kaupstaðarferðir á Eyrabakka og til Reykjavíkur Þorgeir Magnússon 33604
31.07.1975 SÁM 91/2534 EF Frásögn m.a. af heimferð af balli Högni Högnason 33696
1969 SÁM 93/3725 EF Endurminning um ferðalag Pétur Jónasson 34301
1976 SÁM 93/3727 EF Ferðalög, réttir Þorvaldur Jónsson 34323
05.10.1965 SÁM 86/931 EF Kirkjuferð, Skógaá, steinbogi, Núpur Þorbjörg Bjarnadóttir 34838
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Æviatriði heimildarmanns, æskuár, störf sveitastelpu, tóvinna og ferðalög á milli sýslna, inn í frás Geirlaug Filippusdóttir 34839
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Sagt frá kaupstaðarferð á Eyrarbakka, sagt frá fararbúningi, melreiðing, klyfberum, klökkum og fleir Jón Sverrisson 34868
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Lýst hvernig baggarnir voru bundnir, hvernig ferðatjaldið ver gert, hvernig hestarnir voru járnaðir, Jón Sverrisson 34869
22.10.1965 SÁM 86/934 EF Ferðalaginu í kaupstað lýst, áningarstaðir, farartálmar, ferja yfir Þjórsá, starf ferjumanna Jón Sverrisson 34870
22.10.1965 SÁM 86/934 EF Lýst komunni á Eyrarbakka, starfinu og snúningum þar, heimkoman, ferðalok, aðbúnaður hestanna Jón Sverrisson 34871
23.10.1965 SÁM 86/938 EF Um selið og hrakninga í ferð þangað, lýst umbúnaði á hestum, talin upp ílát sem mjólkurafurðir voru Guðleif J. Guðmundsdóttir 34910
07.10.1965 SÁM 86/942 EF Hrakningasaga Guðmundur Jónasson 34971
07.10.1965 SÁM 86/944 EF Að vinna túnið; reiðingsrista, torfrista, grasmeri, melreiðingar, hærusekkir Tómas Tómasson 34987
08.10.1965 SÁM 86/945 EF Aðdrættir á sleða, skautahlaup, mannbroddar og vatnastangir og fleira um vatnaferðir Hafliði Guðmundsson 35003
08.10.1965 SÁM 86/946 EF Vötnin, breytileiki þeirra; ferðalög og ferðasaga Hafliði Guðmundsson 35006
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Ferðaleið, vegurinn að Rauðalæk; Kirkjuvað; vegurinn að Sandhólaferju, ferjan þar var lögferja, ferj Gunnar Runólfsson 35017
09.10.1965 SÁM 86/947 EF Segir frá fyrstu kaupstaðarferð sinni, sagt frá öllum útbúnaði og notkun hans og varningnum sem fari Jón Árnason 35024
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Segir frá fyrstu kaupstaðarferð sinni, sagt frá öllum útbúnaði og notkun hans og varningnum sem fari Jón Árnason 35025
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Trébolli eða fjallbolli, skrínur Jón Árnason 35027
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Sagt frá ferðum yfir Rangá, flutt í hærusekkjum Þorgils Jónsson 35036
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Segir frá gestakomum í æsku sinni; Guðmundur kíkir var fróður Þorgils Jónsson 35038
09.10.1965 SÁM 86/948 EF Flutningur og ferja yfir Rangá Þorgils Jónsson 35039
19.10.1965 SÁM 86/953 EF Lýsing á ferð til Dranga Jón Tómasson 35097
18.10.1965 SÁM 86/955 EF Ferja yfir Eldvatn; Sigurður á Fljótum, Helga á Hnausum og Þórunn; ferðir yfir Eldvatn Þórunn Gestsdóttir 35116
04.12.1965 SÁM 86/963 EF Ferðalög Ísleifs, hrakningar Ísleifur Erlingsson 35215
04.12.1965 SÁM 86/964 EF Fjárkaupaferðir, ferðalýsing Ísleifur Erlingsson 35216
04.12.1965 SÁM 86/964 EF Jökulsá á Sólheimasandi, hlaup, ferðasaga Ísleifur Erlingsson 35217
04.12.1965 SÁM 86/965 EF Ferðasaga: séra Björn á Stafafelli fór með séra Jóni Bergssyni og Stefáni í Árnanesi yfir Hornafjarð Sigurður Þórðarson 35220
12.12.1965 SÁM 86/965 EF Samtal um fjallgöngu á Úlfarsfell og hvað sést þaðan Valgeir Guðmundsson 35232
SÁM 86/968 EF Lýst leiðum í Mýrdal og úr Mýrdal Árni Gíslason 35261
1965 SÁM 86/968 EF Leið um Arnarvatnsheiði og víðar Haraldur Einarsson 35267
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Saga af bónda í Þingey sem fór að sækja tóbak í Fremstafell, hann stökk yfir fljótið. Einnig um stað Jón Sigurðsson 35500
04.08.1964 SÁM 87/996 EF Ferðasaga dagsins, lýsingar: skólinn á Reykjum í Hrútafirði, baðstofa og bær í Syðsta-Hvammi, verslu Kristján Eldjárn 35552
04.08.1964 SÁM 87/997 EF Um handrit á Gilá í Vatnsdal, bæjarhús í Þórólfstungu, predikunarstól og altari úr Grímstungukirkju, Kristján Eldjárn 35553
06.08.1964 SÁM 87/997 EF Lýst komu Vestur-Íslendinga og ferðalagi austur 35556
07.08.1964 SÁM 87/998 EF Um komuna að Stóru-Ökrum og að Víðivöllum; um Skjaldarstaði á Öxnadalsheiði, hluti í bænum og fleira Kristján Eldjárn 35559
07.08.1964 SÁM 87/998 EF Farið frá Akureyri út í Laufás, rakin framkvæmdamál þar; Grenjaðarstaður, spænir og frummynd af séra Kristján Eldjárn 35560
xx.08.1964 SÁM 87/998 EF Náttúrulýsing Kristján Eldjárn 35569
15.08.1964 SÁM 87/999 EF Ferðasaga og sagt frá gripum sem þjóðminjavörður hefur fengið, það eru sótugir skinnleistar, sótugar Kristján Eldjárn 35579
02.05.1966 SÁM 87/1000 EF Ferðasaga af ferð norður í land með Olaf Isaksson safnstjóra í Sundsvall Kristján Eldjárn 35583
1955 SÁM 87/1017 EF Lýsir fyrstu árunum vestra og Íslendingum í Tantalon; sagt frá skógarhöggi; farið til Afríku í Búast Sigurður Jónsson 35675
08.09.1954 SÁM 87/1052 EF Segir ferðasögur af föður sínum, sem var póstur Gísli Stefánsson 36083
08.07.1975 SÁM 93/3583 EF Spjallað um uppruna, uppvöxt, menntun og ævistarf; Noregsdvöl og ferðalög á milli Íslands og Noregs; Gunnar Guðmundsson 37362
14.07.1975 SÁM 93/3588 EF Æviatriði, bernskuminningar frá Austurlandi; 1901 flutt að Núpsöxl í Húnavatnssýslu; ferðalagið og a Helgi Magnússon 37398
14.07.1975 SÁM 93/3588 EF Upphaf frásagnar af því er móðir Helga var flutt veik á kviktrjám til Sauðárkróks Helgi Magnússon 37399
14.07.1975 SÁM 93/3589 EF Framhald frásagnar af því er móðir Helga var flutt veik á kviktrjám til Sauðárkróks; lýsing á kviktr Helgi Magnússon 37400
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Ferðalagið frá Núpsöxl í Tungu, síðasti maður sem flutti þessa leið á hestum Helgi Magnússon 37410
20.07.1975 SÁM 93/3596 EF Um æviferil og störf; skýringar heimildarmanns við Hávamál og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann f Jón Norðmann Jónasson 37448
20.07.1975 SÁM 93/3597 EF Um æviferil og störf; skýringar heimildarmanns við Hávamál og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann f Jón Norðmann Jónasson 37449
23.07.1975 SÁM 93/3603 EF Færeyjaferð heimildarmanns 1922 og sjómennska hans á færeyskri skútu Óli Bjarnason 37468
23.07.1975 SÁM 93/3604 EF Frostaveturinn 1918: Þá var hægt að ganga í land úr Grímsey, en það var samt ekki gert; ferðir í lan Óli Bjarnason 37476
07.08.1975 SÁM 93/3605 EF Æviatriði; um ferðalagið frá Skinþúfu að Syðra-Skörðugili, með ýmsum útúrdúrum um tíðarfar 1887, fjö Hjörtur Benediktsson 37484
07.08.1975 SÁM 93/3608 EF Sagt frá svaðilför í göngum um 1863 Hjörtur Benediktsson 37500
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Faðir heimildarmanns fór síðustu skreiðarferðirnar sem voru farnar úr Skagafirði, síðast 1889; fleir Jóhann Pétur Magnússon 37513
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Heimilisfólk í Gilhaga; þula um það: Indriðar tveir og Ingibjörg; heimiliskennsla; sjúklingar voru f Jóhann Pétur Magnússon 37515
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Ágúst Sigfússon villtist í eftirleit Jóhann Pétur Magnússon 37528
08.08.1975 SÁM 93/3612 EF Fuglaferðir til að kaupa Drangeyjarfugl, taglhár í skiptum fyrir fugl, nýting fuglsins Jóhann Pétur Magnússon 37530
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Fyrsta kaupstaðarferðin Guðrún Kristmundsdóttir 37571
16.08.1975 SÁM 93/3619 EF Saga af ferðalagi með Jónasi Árnasyni Tryggvi Þorbergsson 37602
12.06.1992 SÁM 93/3629 EF Amma heimildarmanns var flutt veik í kistu á dekki úr Garði til Reykjavíkur og fæddi barn á leiðinni Guðveig Sigurðardóttir 37626
14.06.1992 SÁM 93/3638 EF Síldveiðar í Norðursjó, endurminning um það þegar hún missti peningaveskið sitt í sjóinn og viðbrögð Guðveig Sigurðardóttir 37679
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Sagt frá ferðamönnum sem komu í Leirárgarða Kláus Jónsson Eggertsson 37697
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Heitir eftir frænda sínum sem fórst í Ingvarsslysinu; man ekki eftir neinum sem varð úti, en menn le Kláus Jónsson Eggertsson 37698
21.07.1977 SÁM 93/3647 EF Halldór Magnússon prestur í Saurbæ varð úti á síðustu öld; fleiri hafa orðið úti Jón Einarsson 37756
22.07.1977 SÁM 93/3648 EF Spurt um hrakningasögur, minnst á veg fyrir Hvalfjörð og flutninga á skipum Ingólfur Ólafsson 37764
04.07.1978 SÁM 93/3675 EF Saga af mönnum sem báru þungar byrðar frá Akranesi inn á Hvalfjarðarströnd í mikilli ófærð; afi heim Valgarður L. Jónsson 38009
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Vörðurinn, eða sem sagt sauðfjárveikivarnirnar sem byrjuðu 1937. Nefnd nöfnin á öllum stöðvunum, eða Jóhann Pétur Magnússon 38132
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Ingólfur þekkti spor hesta, frásögn af því er hann þekkti spor Grána. Ingólfur var sérstaklega nasku Jóhann Pétur Magnússon 38133
21.08.1975 SÁM 93/3753 EF Nefndir fleiri menn sem voru á verðinum og sagt frá tímabilinu sem þeir voru á verði, einnig talað u Jóhann Pétur Magnússon 38134
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Minnst á skreiðarferðir suður, síðan segir Stefán frá ferð sem hann fór út á Strönd til að sækja fis Stefán Magnússon 38162
23.08.1975 SÁM 93/3756 EF Sláturferðir voru erfiðar, Stefán rifjar upp slíka ferð frá Flugumýri í Sauðárkrók 1922 Stefán Magnússon 38164
08.10.1979 SÁM 00/3957 EF Bátsferðir til Loðmundarfjarðar, steingervingar þar Friðþjófur Þórarinsson 38261
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Ófært á báti til Loðmundarfjarðar sumarið 1979 Friðþjófur Þórarinsson 38272
1959 SÁM 00/3978 EF Skíði voru smíðuð og menn lærðu á skíði af Norðmönnum Þórður Þórðarson 38569
1959 SÁM 00/3979 EF Um samgöngur við Súgandafjörð; verslun á Flateyri, farið á bát eða gangandi Þórður Þórðarson 38588
1959 SÁM 00/3979 EF Lítið um skemmtanir í Súgandafirði, en farið á skemmtanir á Flateyri; vetrarferðir m.a. á sleða á ís Þórður Þórðarson 38589
1959 SÁM 00/3984 EF Ferðalög og sjósókn á Arnarfirði og á Vestfjörðum Guðmundur Gíslason 38674
13.05.2000 SÁM 02/3998 EF Saga af ferðalagi með séra Óskari Finnbogasyni Árni Pálsson 38956
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Bjarnfríður segir frá ferð til Vesturvíkur í Svíþjóð þar sem hún gistir hjá úra- og klukkusafnara og Bjarnfríður Leósdóttir og Eyþór Benediktsson 38998
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Segir frá ferð til Evrópu, akstur um Evrópu með erfiðleikum við að rata (sem eru konunni að kenna) o Þorkell Cýrusson 39001
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Heldur áfram að segja frá dvöl í Svartaskógi og tilraunum tveggja hjóna til að heimsækja þau hjón þa Þorkell Cýrusson 39003
11.11.2000 SÁM 02/4005 EF Segir ferðasögu þegar hún gekk yfir fjallgarðinn Þórunn Kristinsdóttir 39005
11.11.2000 SÁM 02/4006 EF Unnur segir frá gönguferð þar sem Laugavegurinn var genginn úr Landmannalaugum í Þórsmörk, gleymsku Unnur Halldórsdóttir 39018
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Sigurður stundar Hornstrandaferðir og er mikið einn á ferð; segir ýkjusögu af vetrarferð þar sem ske Sigurður Atlason 39040
29.11.2001 SÁM 02/4010 EF Sagt frá og hermt eftir Bæring Cecilssyni; vísa um hann; ferð Bærings á Strandir Ingi Hans Jónsson 39051
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Soffía segir frá því þegar hún ung stúlka var send með póst yfir að Látrum að vetrarlagi. Soffía Vagnsdóttir 40226
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt frá háskaför afa Emilíu yfir Skjálfandaflóa í aftakaveðri. Inn í fléttast frásögn af selveiði a Emilía Guðmundsdóttir 40244
14.4.1983 SÁM 93/3375 EF Sagt af aðdráttum og háskaför til Húsavíkur yfir ísilagðan Skjálfandaflóa Emilía Guðmundsdóttir 40247
14.04.1983 SÁM 93/3376 EF Um ferðalög yfir heiðar og landshluta á milli fyrr á tímum. Emilía Guðmundsdóttir 40250
13.07.1983 SÁM 93/3378 EF Sagt af mannbjörg sem varð þegar systkinin Sveinungi og Sigríður gengu fram á örmagna ferðalang. Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40284
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Um slysfarir er fólk var á leið yfir Mývatn Ketill Þórisson 40364
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Sagt m.a af Fjalla-Bensa og Guðrúnu á Helluvaði, sem bæði lentu í hrakningum á heiðum; maður sem var Ketill Þórisson 40365
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Rætt um fólk sem varð úti á heiðum og svo sagt af mönnum sem þóttu sérlega ratvísir Ketill Þórisson 40366
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Rætt um vegabætur á þjóðleiðinni milli Mývatnssveitar og Akureyrar. Ketill Þórisson 40367
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Um ferðalög yfir heiðar í Mývatnssveit, sérstaklega að vetrarlagi Jónas Sigurgeirsson 40379
11.07.1983 SÁM 93/3393 EF Spurður um ættardrauga, minnist á Kolbeinskussu; viðbót um ferðalög Jónasar sjálfs og föður hans Jónas Sigurgeirsson 40380
10.05.1984 SÁM 93/3432 EF Sagt af Sveini Pálssyni, og þegar hann reið yfir Jökulsá að hitta konu undir Eyjafjöllum. Gísli Tómasson 40510
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Spurt um ferðalög og hættur á Fjarðarheiði áður fyrr, lítið um svör og ekki sagt frá neinum atburðum Björn Benediktsson 40622
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Sagan af Bjarna-Dísu, sem lá úti og var gert út af við þar sem menn töldu að hún væri afturgengin Björn Benediktsson 40624
04.06.1985 SÁM 93/3457 EF Jóhannes Friðbjarnarson Hrafnsstöðum í Köldukinn og heyleysi hans. Gemlingarekstur. Vísur um þetta. Jóhannes Skúlason 40685
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Eftirminnileg ferð yfir Öxnadalsheiði. Hallgrímur Jónasson 40736
05.07.1985 SÁM 93/3466 EF Sagt frá hvernig týrur voru búnar til. Einnig sagt frá því að ferðalangar gistu gjarna á fremsta bæn Hallgrímur Jónasson 40747
10.09.1985 SÁM 93/3488 EF (Fyrri hluti): Ferðasaga frá Siglufirði að Ysta-Hóli, 28. nóvember; hann minnist ákaflega mergjaðra Tryggvi Guðlaugsson 40950
10.09.1985 SÁM 93/3489 EF (Seinni hluti): Ferðasaga Tryggva (*með innskotum um annað). H.Ö.E. spyr einnig um slys, nykra og sk Tryggvi Guðlaugsson 40951
11.09.1985 SÁM 93/3493 EF Fjárflutningar til Siglufjarðar og slátrun þar snemma á 3ja áratug 20. aldar. Ferðasaga Tryggva Guðl Tryggvi Guðlaugsson 40981
11.09.1985 SÁM 93/3493 EF Frásögn af fjárflutningum og kjötverslun á Siglufirði. Ferðasaga frá 1935. Tryggvi Guðlaugsson 40982
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Síðari hluti ferðasögu, sagt af kjötverslun á Siglufirði. Tryggvi Guðlaugsson 40983
11.09.1985 SÁM 93/3494 EF Saga af vitjunarferð presthjónanna á Felli og meðhjálparans til Málmeyjar; þegar farið var upp úr bá Tryggvi Guðlaugsson 40988
06.11.1985 SÁM 93/3495 EF Kaupstaðaferð. Fyrsta koma Hallgríms á Sauðárkrók 1907. M.a. ferðin yfir ósinn og Runólfur predikari Hallgrímur Jónasson 40991
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Spurt um hættulega fjallvegi og ratvísi. Skeggöxl (Svínadalur). Lárus Alexandersson 41029
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Hættulegar siglingaleiðir milli eyja á Breiðafirði. Hrúteyjarröst. Um mannskaða. Guðmundur Steingrím Lárus Alexandersson 41030
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Spurt um hættulega fjallvegi og sagt frá því er stóð var rekið Svínadal til að ryðja braut vegna fan Karvel Hjartarson 41068
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Minnst á dysjar í landi Sólheima og að menn hafi orðið úti á Laxárdalsheiði; síðan sagt frá ferð yfi Eyjólfur Jónasson 41090
18.11.1985 SÁM 93/3505 EF Dys í landi Kleppjárnsreykja: þar er einn fylgdarmanna Ögmundar biskups dysjaður, en Ögumundur var á Katrín Kristleifsdóttir 41119
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Árni segir frá föður sínum, hvar hann bjó og vertíðarferðum; einu sinni lá hann og fleiri menn úti á Árni Kristmundsson 41152
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá skólagöngu sinni og bróður síns (Arnar Þórðarson f. 1958), í skólann í Örlygshöfn. Þar var Jón Þórðarson 41155
28.08.1975 SÁM 93/3757 EF Skemmtanir, dansleikir haldnir á Skaga, á Skíðastöðum, Hrauni, Hóli og í Hvammi, þar voru stærri bað Árni Kristmundsson 41155
2009 SÁM 10/4221 STV Talar um félagslíf og ferðalög sem hennar fjölskylda og vinafjölskyldur fóru í á sumrin. Hvernig bíl Kolbrún Matthíasdóttir 41169
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Vann eitt sumar í símavinnu og við að flytja símastaura upp á Öxnadalsheiði; síðan smíðaði hann sér Gunnar Valdimarsson 41181
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Varð landpóstur á milli Sauðárkróks og Akureyrar árið 1932; um póstflutninga áður, bílar voru farnir Gunnar Valdimarsson 41182
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Til að gefa mynd af póstferðunum, segir Gunnar frá fyrstu póstferð sinni í janúar 1932 Gunnar Valdimarsson 41183
29.08.1975 SÁM 93/3760 EF Um útbúnað póstsins í póstpokum; og um klæðnað og skófatnað í póstferðunum; stundum með skíðasleða o Gunnar Valdimarsson 41185
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Menn vildu verða samferða póstinum yfir heiðina; Gunnar segir frá einu slíku ferðalagi Gunnar Valdimarsson 41188
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Ferðin tók yfirleitt um fimm daga og sá tími fór mest í ferðalög; í skammdeginu var oft ömurlegt fyr Gunnar Valdimarsson 41189
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Í góðu færi var röskur þriggja tíma gangur á milli Kota og Bakkassels; hestur valdi betri leið í fer Gunnar Valdimarsson 41190
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Sagt frá ferð þar sem mikill vöxtur var í ám, en margt fólk á ferð; Valagilsá hafði flætt út úr farv Gunnar Valdimarsson 41191
29.08.1975 SÁM 93/3761 EF Sagt frá ferð þar sem hesturinn bjargaði Gunnari í stórhríðarbyl Gunnar Valdimarsson 41192
2009 SÁM 10/4223 STV Skólaferðalag til að sjá Gullfoss og Geysi sem Gísli Jónsson ætlaði að kosta. Var aldrei farið þar s Gunnar Knútur Valdimarsson 41193
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Nefndir gististaðir á póstferðunum, þurfti ekki að borga fyrir fæði og húsnæði en stundum fyrir hey Gunnar Valdimarsson 41193
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Um veg yfir Öxnadalsheiði og vegagerð; sagt frá fyrstu bílferðum yfir heiðina; fyrstur var bílstjóri Gunnar Valdimarsson 41194
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Segir frá glæfraför þar sem hann fór yfir Norðurá á klakaspöng, en hún hrundi rétt eftir að hann kom Gunnar Valdimarsson 41195
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Sagt frá villugjörnum stöðum á heiðinni og vinnukonunni á Bakka í Öxnadal sem fann ekki bæinn þegar Gunnar Valdimarsson 41196
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Flutningur á símastaurum á Öxnadalsheiði; vegurinn var vondur og bíllinn festist oft, tveir bílstjór Gunnar Valdimarsson 41200
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Sagt frá mismunandi flutningi: fólki sem gat orðið um 20 manns í ferð; sláturafurðir á haustin, bygg Gunnar Valdimarsson 41202
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Spurt hvað langan tíma tók að aka á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, en það var mjög misjafnt; Gunn Gunnar Valdimarsson 41203
2009 SÁM 10/4223 STV Sjóslys: Skipið Þormóður ferst með 26 farþega, fær á sig óveður og leki kemur að skipinu. Tók farþeg Gunnar Knútur Valdimarsson 41205
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá sjósókn föður síns. Sigldi á milli landa á stríðsárunum, til Hull og Grimsb Vilborg Kristín Jónsdóttir 41209
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá fyrstu fæðingunni sem hún var viðstödd sem ljósmóðir. Mjög vont veður og mi Vilborg Kristín Jónsdóttir 41219
2009 SÁM 10/4225 STV Heimildarmaður ræðir vegalengdir og ferðir til og frá Reykjavík. Finnst ekki langt að fara til Reykj Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41238
2009 SÁM 10/4225 STV Útlönd, skólaferðalag til Danmerkur eftir 10. bekk. Kann betur við sig á Íslandi. Guðný Ólafía Guðjónsdóttir 41239
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Um slátrun, lýsing á heimaslátrun og einnig á leiðinni sem farið var með sláturfé út á Sauðárkrók; e Gunnar Valdimarsson 41266
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Áfram rætt um Guðmund Sveinsson, sem var markglöggur og fór oft í réttir annars staðar; minnst á fer Gunnar Valdimarsson 41274
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um vöruflutninga á ísasleða, hægt að flytja 10 hestburði á sleða Gunnar Valdimarsson 41282
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður talar um að hún sé ekki spennt fyrir frekara námi eftir grunnskóla, vilji frekar fara Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41294
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmann langar að ferðast til Norðurlandanna og sigla til Grænlands á bátnum sem faðir hennar Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41299
2009 SÁM 10/4228 STV Heimildarmaður talar um áhugamál sín, ganga á fjöll sem hún er mjög góð í. Talar um eina slíka göngu Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41303
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Viltu kannski lýsa landslaginu fyrir mér þarna í kring? sv. Það er bara skógur og tré og ég kan Elva Sæmundsson 41325
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Hefurðu farið oft til Íslands? sv. Nei, bara einu sinni. sp. Hvað varstu lengi? sv. Mánuð. ......... Ted Kristjánsson 41328
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En villtust þið aldrei þarna á vatninu? sv. Jújújújújújú, það hafa menn dáið, frosið............ al Ted Kristjánsson 41335
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Töluðuð þið íslensku heima alltaf? sv. Já, ee, svona fyrst, já, við þurftum að læra íslensku, við l Chris Árnason 41347
03.06.1982 SÁM 94/3847 EF Manstu eitthvað eftir því að þið hafið lent í vondum veðrum? sv. Já já. sp. Og villst kannski? sv Björn Árnason 41359
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Þú fórst til Íslands, var það ekki? sv. Jú, ég hef farið tvisvar. sp. Og hvað varstu lengi? sv. Ég v Sigurður Peterson 41368
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Veturinn: Veiðar á ísnum, hundar notaðir, síðan hestar og síðast traktorinn. Segir frá ferð heim um Sigurður Peterson 41372
03.06.1982 SÁM 94/3849 EF Jæja, þá getum við haldið áfram. sp. Þá komum við í þennan svomp og brautin sem við vorum að fara e Sigurður Peterson 41373
17.02.1986 SÁM 93/3508 EF Steindór í Dalhúsum ríður Lagarfljót á ís. Um Steindór í Dalhúsum og vísur um hann. Spurt um drauga Björn Benediktsson 41391
17.03.1986 SÁM 93/3513 EF Ferð Hannesar 1916 eða 1917 með veikan mann frá Selvogi til Hafnarfjarðar; á alfaraveg yfir fjallið. Hannes Jónsson 41430
23.07.1986 SÁM 93/3515 EF Yfirnáttúruleg saga (ferðasaga). Fjárrekstur til Siglufjarðar 1931 eða 1932 Tryggvi Guðlaugsson 41444
05.03.2003 SÁM 05/4045 EF Sagt frá orlofsnefnd húsmæðra. Ferðir að Hrafnagili og Hvanneyri, sagt frá hversu skemmtilegar og fr Sigrún Sturludóttir 41537
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Dularfullur atburður og læknisferð á sjó. Eðvald Halldórsson 41604
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Læknisferð á sjó, hugboð um afla, lokaorð. Eðvald Halldórsson 41605
10.01.1982 HérVHún Fræðafélag 015 Gústaf Halldórsson segir frá ferð í vondu veðri árið 1925. Gústaf Halldórsson 41668
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 020 Gústaf segir frá því þegar faðir hans kom að sækja hann og þeir löbbuðu norður yfir Holtavörðuheiði. Gústaf Halldórsson 41698
01.12.1985 HérVHún Fræðafélag 023 Eggert segir frá fjárskiptunum og ferð sinni til að kaupa fé. Eggert Teitsson 41712
12.11.1978 HérVHún Fræðafélag 034 Ingibjörg segir frá skemmtiferðum sem konur í Víðidal fóru í. Ingibjörg Jónsdóttir 41743
29.10.1978 HérVHún Fræðafélag 033 Guðjón segir frá þegar hann sótti björg í bú til Hvammstanga. Einnig frá veikindum föður síns og frá Guðjón Jónsson 41749
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 032 Hjörtur segir frá ferð til Hvammstanga. Hjörtur Teitsson 41756
11.11.1979 HérVHún Fræðafélag 038 Þórhallur talar um sveitastörf. Hann segir frá því þegar hann var í kaupavinnu og fór gangandi suður Þórhallur Jakobsson 41792
11.11.1979 HérVHún Fræðafélag 038 Ólöf talar um börn þeirra Þórhalls, rifjar upp skólagöngu sína og þegar hún fór með landpóstinum til Ólöf Ólafsdóttir 41793
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar áfram um læknisferð á sjó. Einnig um mikla veiði. Eðvald Halldórsson 41925
HérVHún Fræðafélag 041 Sigurjón segir frá ferð með Ófeig og fleiri atburðum. Sigurjón Sigvaldason 41994
1989 HérVHún Fræðafélag 051 Viðtal. Rætt er um strætisvagnaferðir og hestaferðir. Í bakgrunni er að líkindum leikið á orgel og v 42060
28.07.1987 SÁM 93/3543 EF Sögur af Magnúsi Sigurðssyni á Votumýri í Skeiðahreppi, sem var drjúgur með sig og þóttist mikill, þ Hinrik Þórðarson 42400
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Saga af hrakningum Árna og föður hans; fyrsti vínsopinn sem Árni smakkaði. Árni Jónsson 42429
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Gamli-Björn var drjúgur með sig; saga hans af því þegar hann varð samferða ekkju úr Borgarhöfn austu Torfi Steinþórsson 42520
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Saga af för nokkurra manna til kirkju á jólum; á leiðinni þurfti að stökkva yfir Köldukvísl og einn Torfi Steinþórsson 42627
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Sögur sem afi Torfhildar sagði henni: Sagan af því þegar Sunnstrendingar fóru til kirkju á jólum; sa Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42692
16.03.1988 SÁM 93/3555 EF Um ullarferðir, þær voru farnar að nóttu til. Glúmur Hólmgeirsson 42719
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Glúmur segir ástæður þess að farið var í ullarferðir á nóttunni. Lýsingar á slíkum ferðum; sagt frá Glúmur Hólmgeirsson 42720
11.04.1988 SÁM 93/3561 EF Árni segir frá ferð sem hann fór með föður sínum að leita hesta; lentu í slæmu slagveðri á Hellishei Árni Jónsson 42787
01.09.1989 SÁM 93/3580 EF Bergsteinn segir af rekstarferð sem hann fór yfir Lyngdalsheiði með föður sínum, þegar hann var 12 á Bergsteinn Kristjónsson 42989
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Þórður segir sögur ömmu sinnar af því þegar vöruflutningalestir fóru um sveitirnar. Vangaveltur um f Þórður Gíslason 43112
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagnir af Sigurði Breiðfjörð; sagt af veru hans á Grænlandi. og kvæði sem hann kvað þar: "Nú skal by Ágúst Lárusson 43125
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Sagt frá ferðalagi frá Stykkishólmi til Grindavíkur á vertíð; ferðin tók átta daga. Ágúst Lárusson 43155
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Sagt frá ferðalagi frá Helgafellssveit til Grindavíkur á vertíð. Ágúst Lárusson 43156
25.9.1992 SÁM 93/3822 EF Saga af því þegar Stefán ferðaðist með skipi Eimskipafélagsins frá Reykjavík til Stykkishólms ásamt Stefán Halldórsson 43193
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagnir um reimleika á Gálmaströnd. Karvel segir frá ferð sinni um ströndina, en hefur ekki upplifað Karvel Hjartarson 43285
19.11.1999 SÁM 12/4233 ST Sólveig segir frá ferð sem hún fór úr Öræfunum til Víkur, skömmu eftir Öræfahlaup. Einnig nokkuð frá Sólveig Pálsdóttir 43402
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa kveðin í ferð eldri borgara, af Óskari Gíslasyni (um Árna): Undrast ég þann orðakraft. Árni J. Haraldsson 43538
26.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa Áskels um reimleika á gististað í hestaferð: Við átt höfum indæla nótt. Tvær aðrar vísur úr söm Áskell Egilsson 43552
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gamansögur af Bernharð Stefánssyni þingmanni. Jón B. Rögnvaldsson 43614
01.08.1989 SÁM 16/4257 Segir frá því hún vann sem ljósmóðir á Héraði. Maður kom að sækja hana til að sitja yfir fæðingu og Guðný Pétursdóttir 43679
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá verslun Þórhalls Daníelssonar á Hornafirði. Lýsir kaupstaðaferðum og leiðinni frá heimili Skúli Björgvin Sigfússon 43732
17.02.2003 SÁM 05/4055 EF Sagt frá löngu ferðalagi og erfiðu til að taka inntökupróf á Akureyri; ferðalagið tók viku á þeim tí María Finnsdóttir 43845
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Kristján segir frá síðasta vetrinum sem fjölskyldan bjó í Hvammkoti. Kristján Kristjánsson 43878
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Systurnar Sigurlaug og María segja frá sumarvinnu og skólagöngu. Sigurlaug Kristjánsdóttir og María Kristjánsdóttir 43879
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Viðmælendur segja frá minningum sínum um ömmu sína og afa að Fjalli; harmonikkuspil og dans; góðar m Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43882
09.07.1965 SÁM 90/2265 EF Sagt frá Jóni skrikk (Jóni Sigfússyni), sem var mikill sagnamaður. Góð lýsing á Jóni og sagnaskemmtu Björn Runólfur Árnason 43925
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Saga eftir Páli Bergssyni þegar hann sótti lömbin í kletta í Heljarárgili. Páll stökk fyrir þrítugt Björn Runólfur Árnason 43926
27.02.2003 SÁM 05/4069 EF Sverrir segir frá viðhorfi sínu til drauga og anda og hins yfirskilvitlega; hann segir sögu af því þ Sverrir Einarsson 43940
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg segir frá ferðalögum til Reykjavíkur; eitt skiptið með föðurbróður sínum og í annað skipti með Björg Þorkelsdóttir 44030
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að samgöngur til og frá Ísafirði hafi verið erfiðar á uppvaxtarárum hans. Hann Ragnar Borg 44090
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá vinum sínum í götunni, Mjallargötu; með einum vini sínum fór hann í fjallgöngu, með Ragnar Borg 44091
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því að alltaf þegar farþegaskip komu til hafnar hafi allir farið niður á höfn. Hann Ragnar Borg 44092
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá bíl tengdaföður síns, Páls Melsteð, sem var að Packard-gerð. Eitt sinn þegar Páll f Ragnar Borg 44099
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir gamansögur af presti nokkrum sem kallaður var Mangi franski. Eitt sinn voru Ragnar og M Ragnar Borg 44101
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Viðmælendur segja draugasögu sem fjallar um mann sem var andsetinn og það þurfti að fá Einar á Einar Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44106
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá því þegar faðir hans keyrði niður draug sem birtist ökumönnum í Hveradölum. Skv. he Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44110
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá afa sínum sem tók puttaferðalang upp í bílinn hjá sér á Reykjanesbrautinni; þeir sp Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44111
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Sagt frá bíldraug á Mýrdalssandi; manneskja fannst hríðskjálfandi í bíl sínum eftir að hafa verið of Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44112
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson segir sögu af systkinunum Lárus Bjarnasyni og Ingibjörgu Bjarnadóttur sem voru á Sigtryggur Jónsson 44145
1970 SÁM 93/3738 EF Sigtryggur Jónsson segir sögu sem Bjarni í Ásgarði sagði á sýslufundi. Þegar hann var á ferð til Rey Sigtryggur Jónsson 44146
1970 SÁM 93/3740 EF Einar Jónasson sýslumaður og Þórður Thorlacius voru í þingaferð; þeir voru búnir að fara sýsluna á e Egill Ólafsson 44159
1971 SÁM 93/3742 EF Þorkell Einarsson segir sögu af ferð norður í Brunngilsdal. Þorkell Einarsson 44169
1971 SÁM 93/3743 EF Framhald af frásögn Þorkels Einarssonar af ferð norður í Brunngilsdal. Þorkell Einarsson 44170
1971 SÁM 93/3745 EF Steingrímur Samúelsson segir frá ferð sem hann og Jón Guðnason prestur fóru veturinn 1918; séra Jón Steingrímur Samúelsson 44186
1971 SÁM 93/3746 EF Páll Ólafsson frá Hjarðarholti og Sveinn frá Möðrufellsá voru að skila af sér hrossum og á leiðinni Sigurður Sæmundsson 44195
1971 SÁM 93/3749 EF Jóhannes á Giljalandi segir frá því þegar hann og Árni Jónsson í Köldukinn fóru að sækja olíu norður Jóhannes Jónsson 44215
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir frá því þegar Níels Björnsson og annar maður fóru á hestum til sjávar; Níe Hafliði Halldórsson 44246
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Sigurður fjallar um póstferðir og hvernig póstflutningur fór fram en hann starfaði við það á fyrri h Sigurður Stefánsson 44261
10.09.1975 SÁM 93/3777 EF Spyrill athugar hvort fólk hafi gengið um á þrúgum á Sauðárkróki en Sigurður man ekki eftir því. Han Sigurður Stefánsson 44262
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um hversu lengi hann var í póstferðunum en það fór eftir tíðarfarinu. Hann var venjul Sigurður Stefánsson 44263
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður fjallar um laun sem hann hafði af póstferðum en fyrsta árið fór hann í Hóla og þá hafði han Sigurður Stefánsson 44264
10.09.1975 SÁM 93/3780 EF Pétur er spurður um sjósókn og hvort hann hafi unnið á sjó og Pétur neitar því í fyrstu vegna sjóvei Pétur Jónasson 44284
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur lýsir því hvernig útbúnað fólk notaði við að festa ísasleða við hesta á fyrrihluta 20. aldar á Pétur Jónasson 44288
10.09.1975 SÁM 93/3781 EF Pétur lýsir atviki þegar hann ásamt fólkinu á Syðri-Brekku og öðrum nálægum bæjum voru veðurteppt ve Pétur Jónasson 44289
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Spurt er hvort það væri mikið um að ungir menn færu í Hóla úr Svarfaðardal og Sveinbjörn segir svo h Sveinbjörn Jóhannsson 44330
11.09.1975 SÁM 93/3787 EF Spurt er um hvort mikið af Drangeyjarfugli hafi komið í Svarfaðardal en það kom dálítið af honum þeg Sveinbjörn Jóhannsson 44344
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður fjallar um hvernig tíðarfar breytist við sólstöður og höfuðdag og þá bæði til góðs og ills Sigurður Stefánsson 44357
14.09.1975 SÁM 93/3790 EF Sigurður er spurður hvort hann hafi séð eða heyrt að kýr eða naut hafi verið járnuð en hann kannast Sigurður Stefánsson 44366
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Guðmundur segir frá ástandi vega þegar hann byrjar póstferðir sínar og síðan frá starfinu sem landpó Guðmundur Árnason 44413
17.09.1975 SÁM 93/3795 EF Spurt um hrakninga á ferðum en aðeins einu sinni komst Guðmundur ekki á hestum yfir heiðina og fór þ Guðmundur Árnason 44414
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF Ég er að hugsa um að fara kannski að tala um ferðalög, fóruð þið td oft inn til Winnipeg? sv. Nei, Sigurður Peterson 44456
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Manstu eftir að þið eitthvað lent í villum þarna úti á ísnum? sv. Nei, ekki, nei, aldrei villtir, n Halldór Peterson 44464
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Geturðu sagt mér frá fötunum sem þið höfðuð? sv. Ja, þetta voru léleg föt, í sambanburði við núna. Halldór Peterson 44466
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF En heyrðu, svo kemur nú meira en treinið hér til Gimli, með samgöngur? sv. Hvað? sp. Eitthvað batn Halldór Peterson 44470
03.06.1982 SÁM 94/3852 EF Heyrðu, ég er að hugsa um – var þér sagt eitthvað frá Íslandi áður en þú fórst? Hvernig það liti út? Halldór Peterson 44475
03.06.1982 SÁM 94/3852 EF Er svo eitthvurt ferðalag, skemmtileg, sem þú manst eftir og vilt segja mér frá? sv. Ójá, ég hef, j Halldór Peterson 44477
04.06.1982 SÁM 94/3852 EF Þú hefur ekki farið þarna austur sjálfur? sv. Nei, en mér langar nú til þess. Og ég held að ég verði Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44482
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Þú hefur komið til Íslands margoft, er það ekki? sv. Jú. sp. Hvernig hefur þér fundist íslenskan þ Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44497
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvað ertu svo gömul þegar þið giftið ykkur? Fluttirðu beint að heiman frá foreldrum þínum? sv. Já j Olla Stefánsson 44503
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Þú varst að tala um Winnipeg, manstu þegar þú fórst þangað fyrst? sv. Já, ég man vel eftir því, fyr Rúna Árnason 44538
22.06.1982 SÁM 94/3862 EF Kannski þú segir mér svoldið frá þessum bílamálum öllum? sv. Já, þegar ég flutti í bæinn hérna, eða Lárus Pálsson 44546
23.06.1982 SÁM 94/3866 EF Þú hefur farið þrisvar til Íslands? sv. Já. sp. Ferðaðist þú dálítið um? sv. Ok. ég hef ekki ferðast Þórarinn Þórarinsson 44581
24.06.1982 SÁM 94/3868 EF Þegar þú ferð 1930, það er með fyrstu hópferðum til Íslands? Er það ekki? sv. Jú, jú, það var líkle Sigurður Vopnfjörð 44593
21.06.1982 SÁM 94/3870 EF Hefurðu farið til Íslands? sv. Já, ég fór sjötíu og fimm. sp. Það er eina skiptið? sv. Já. sp. H Sigursteinn Eyjólfsson 44600
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Svo fóruð þið að heimsækja hann þarna í London? sv. ((Hún: Já, við fórum til Íslands, vorum þar í t Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44621
20.06.1982 SÁM 94/3876 EF En þið hafið farið til Íslands hvað, einu sinni? sv. Einu sinni. Þrjár vikur. sp. Hvernig fannst y Brandur Finnsson 44643
20.06.1982 SÁM 94/3880 EF Talandi um þessar kaupstaðaferðir, hvaða – átti hver maður sinn vagn eða...? sv. Já, þeir áttu venj Einar Árnason 44666
1982 SÁM 95/3888 EF Kynning á Páli, sem segir síðan frá því hver tildrögin voru að því að hann kom til Hveragerðis, komu Paul Valdimar Michelsen 44723
23.10.1999 SÁM 05/4096 EF Sagt frá bræðrum frá Kálfatjörn í Skötufirði við Ísafjarðardjúp; einn þeirra veiðir sel og ferðamenn Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44773
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sögn um skálavörð sem missti vitið vegna reimleika í skála á hálendinu. Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44781
23.10.1999 SÁM 05/4097 EF Sagt frá ungum dreng sem kom að tíu ferðamönnum og hestum þeirra sem orðið höfðu úti frostaveturinn Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44783
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Sagt frá íþróttafélögum og íþróttaferðum en menn þurftu að borga slíkar ferðir sjálfir hér áður fyrr Rúnar Geir Steindórsson 44792
1982 SÁM 95/3893 EF Kristmann talar um hve erfitt var að vera skáld á Íslandi og því hafi hann flust til Noregs. Hann se Kristmann Guðmundsson 44798
1983 SÁM 95/3895 EF Æskuheimili Sæmundar, Vorsabær, var í þjóðbraut og segir hann sögu tengda ferðalagi yfir fjallið. Sæmundur Jónsson 44812
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá póstferðum. Sæmundur Jónsson 44815
1983 SÁM 95/3895 EF Sæmundur segir frá ferðalögum fólks yfir heiðina, en heimili hans, Vorsabær, var algengur viðkomusta Sæmundur Jónsson 44817
1983 SÁM 95/3900 EF Árni Stefánsson segir frá helstu áhugamálum unga fólksins í Hveragerði í sinni tíð þar. Kristján seg Árni Stefánsson 44863
1983 SÁM 95/3903 EF Sigurður segir frá því að erfitt hafi verið fyrir fólk að fá vinnu í Hveragerði og margir hafi þurft Sigurður Árnason 44895
13.12.1990 SÁM 95/3908 EF Sæmundur ræðir hestaferðir og fuglalíf. Sæmundur Guðmundsson 44928
19.06.1988 SÁM 95/3913 EF Jón segir frá fyrstu ferð sinni til Reykjavíkur á eigin bíl í júní árið 1933. Jón Árnason 44956
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann hóf að keyra hópa Jón Árnason 44963
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann keyrði fyrst með hópa í Mývatnssveit og Ásbyrgi Jón Árnason 44964
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann fékk body á bílinn sinn Jón Árnason 44965
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því þegar hann ók fyrstur manna bíl suður að Geitafelli Jón Árnason 44966
17.07.1997 SÁM 97/3917 EF Grímur segir frá mynd sem til er af honum að glíma við Jón Sturluson; Grímur segir sögu af því þegar Grímur Norðdahl 44982
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá stöðum þar sem seldur var matur og þar sem hægt var að gista í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45014
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann og móðir hans voru heima á meðan annað heimilisfólk fór á Alþingishá Haukur Níelsson 45015
04.12.1999 SÁM 99/3934 EF Um hestalestir og hrossa- og kindarekstra sem allir fóru um Mosfellsheiði eða Svínaskarð, bændur í M Jón M. Guðmundsson 45079
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Æviatriði, flutningar úr Reykjavík í Mosfellssveit, fjölskyldan flutti í Blómvang þar sem var garðyr Sigurður Narfi Jakobsson 45119
10.02.2003 SÁM 05/4037 EF Sagt frá flutningi fjölskyldu með búslóð og belju frá Þingeyri til Ólafsvíkur Sigurgeir Bjarnason 45270
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Sagt frá fimleikaflokkum í ÍR, keppnis- og sýningarferðum þeirra til útlanda og einnig út um landið Rúnar Geir Steindórsson 45423
21.08.2003 SÁM 05/4110 EF Margrét heldur áfram að segja frá Auraseli: síðustu ábúendur og þegar bærinn fór í eyði; síðan rifja Margrét Ísleifsdóttir 45475
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá stofnun Land Rover klúbbs og starfsemi hans. Segir frá mótum, ferðum og náms Ásgeir Sigurðsson 45632
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður segir frá reynslu sinni af ferða- og fjallamennsku á Íslandi, bæði á jeppum og tveimur Ásgeir Sigurðsson 45633
24.02.2007 SÁM 20/4270 Heimildamaður svarar því hvers vegna hann fer í jeppaferðir. Talar meðal annars um ró, frelsi og sj Ásgeir Sigurðsson 45648
26.02.2007 SÁM 20/4271 Heimildarmaður deilir skoðun sinni að það vanti fleiri tækifæri fyrir Gettu Betur keppendur til að l Stefán Pálsson 45679
26.02.2007 SÁM 20/4273 Heimildarmenn rifja upp ferðalög, þau voru fátíð í æsku þeirra en minnistæð. Páll Gíslason og Björk Gísladóttir 45746
28.02.2007 SÁM 20/4273 Safnari spyr um veður og ferðalög. Heimildarmönnum finnst eins og sumrin hafi verið betri og veturni Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir 45772
04.03.2007 SÁM 20/4276 Skúli var oft mikið á ferðinni, í allskonar erindum. Heimildarmaður fer með vísu um hest sem hann át Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45806
04.03.2007 SÁM 20/4276 Heimildarmaður segir hvernig Skúli óttaðist um börnin er þau ferðuðust, hvort sem var á bílnum, hest Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45813
21.03.2007 SÁM 20/4281 Safnari spyr hvort það hafi verið sérstaklega mikil stemming fyrir pönki í menntaskóla heimildarmann Óskar Jörgen Sandholt 45839
21.03.2007 SÁM 20/4281 Heimildamaður er spurður hvort fólk almennt hafi farið eins oft erlendis og hann (tvisvar á ári). Ha Óskar Jörgen Sandholt 45840
21.09.1972 SÁM 91/2781 EF Gísli segir frá sendiferðum sínum til að innheimta áskrifargjöld fyrir Björn Jónssonar ritstjóra, me Gísli Jónsson 50014
16.09.1972 SÁM 91/2782 EF Magnús segir frá tækifærisvísum, meðal annars vísur eftir Óla Jóhannsson: Við lögðum af stað út í há Magnús Elíasson 50034
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Spurður út í Sergeant Anderson, sem var bróðir Guðmundar Fjeldsted þingmanns. Af Anderson eru til ým Magnús Elíasson 50100
6.10.1972 SÁM 91/2793 EF Sögn og vísa um Sigurjón nokkurn og vísubrot um sama: Á silki flet í þykka gón (heyrist ógreinilega Jónas Þorláksson Jónasson 50223
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína rifjar upp að fyrsta sagan sem hún heyrði hafi verið um Búkollu. Hún segir frá því að hafa ný Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50302
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Anna segir frá Pétri sem var stjúpi móður hennar, en hann fékk eitt sinn hugboð um slys. Anna sagðis Anna Nordal 50326
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Valdimar segir sögu af samskiptum Íslendingar og indíána. Valdimar Stefánsson og Guðný Björnsdóttir 50535
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Steinunn hvetur Eymund mann sinn til að segja sögu. Hann segir sögu af svaðilförum á ísnum, slysum á Eymundur Daníelsson 50608
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður fjallar um fyrstu skemmtanir fólksins í byggðinni. Sigurður Sigvaldason 50614
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því hvernig sögur eru ekki sagðar eins og áður, en skrítlur geta ferðast manna á Sigurður Sigvaldason 50622
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Brandur fer með vísuna: Sjósótt níddist ýmsum á, eftir Björn Hjörleifsson. Brandur Finnsson 50649
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sagt frá Bergi nokkrum og sleðaútbúnaði sem hann gerði og orsakaði miklum hávaða þegar hann fór um. Sigurður Vopnfjörð 50781
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Saga af Bergi nokkrum, sem hafði tapað öllum fötunum sínum nýkominn frá Íslandi. Fór á lestarstöðina Sigurður Vopnfjörð 50783
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir frá heimsókn sinni til Íslands, þar sem fólk var hissa á hversu kunnugur hann var í H Sigurður Vopnfjörð 50785
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar segir sögu af Vesturfara sem ferðaðist með harðfylgi með litla dóttur sína suður til Bandarík Gunnar Einarsson 50804
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar segir frá gamansögu eftir Tryggva Magnússon, þegar hann útbjó brú fyrir uxana sína. Gunnar Einarsson 50807
17.02.2005 SÁM 06/4130 EF Jenný segir frá móður sinni: hún áttu huldukonu sem birtist henni í draumi að vinkonu; um ferðalag h Jenný Karlsdóttir 53514
18.10.2005 SÁM 07/4188 EF Handavinnusýning um vorið og farið í skólaferðalag út í Flatey; um áfengisneyslu og líklega hefur ve Bergljót Aðalsteinsdóttir 53536
19.09.2005 SÁM 07/4190 EF Viðmælandi segir frá ferðum sínum heim á Strandir, úr Dölunum, einkum einu skipti þar sem hún gekk y Bjarney Þorbjörg Þórðardóttir 53548
20.10.2005 SÁM 07/4195 EF Minningar frá húsmæðraskólanum á Staðarfelli: það var gaman að fara út með þvottinn í þurrkhjallinn; Katrín R. Hjálmarsdóttir 53583
30.09.2005 SÁM 07/4197 EF Um skólaferðalög stúlknanna í húsmæðraskólanum á Staðarfelli út í Flatey, í Stykkishólm og göngu á H Kristín Guðmundsdóttir 53589
18.10.2005 SÁM 07/4199 EF Um akstur sem mennirnir í sveitinni sáu um fyrir stúlkurnar í húsmæðraskólanum á Staðarfelli, sem kl Sveinn Sigurjónsson 53601

Úr Sagnagrunni

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 3.05.2021