Hljóðrit tengd efnisorðinu Nýlátnir menn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Vinnumaður í Markúsarseli varð var við nýlátna konu austan af landi, sem hann hafði þekkt. Fyrir a Þorfinnur Jóhannsson 554
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Sagt frá kerlingu sem kallaði dóttur sína Gunnu samtíning. Kerlingin dó úti í Gvendareyjum. Bróðir h Jónas Jóhannsson 1518
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Sigurður Högnason var vinnumaður í Markúsarseli. Hann var í sjóbúð og þar þjónaði þeim kona sem hét Guðmundur Eyjólfsson 1840
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Skip fórst við Dyrhólaey fyrir aldamótin 1900. Kona í Pétursey sá um gegningar á meðan karlar fóru t Elín Árnadóttir 2156
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Lítið var um flakkara þegar heimildarmaður var alast upp, en amma hennar mundi eftir ýmsum sem voru Sigríður Þorsteinsdóttir 2254
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Heimildarmaður var staddur við jarðarför vinkonu sinnar en hún hafði dáið skyndilega. Það var vont v Jón Ingólfsson 2458
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Minnst á Gerðamóra í Bjarneyjum og á Írafellsmóra, en heimildarmaður man ekki eftir sögnum að hann h Einar Guðmundsson 2503
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Um skipstapa og ýmsa menn í Flatey; draumur fyrir skipstapa og drukknun Guðmundar. Formaðurinn hét G Einar Guðmundsson 2520
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Bátur fórst við Skáleyjar og rak í beitulöndin í Skáleyjum. Einn komst lífs af, lík af öðrum fannst Einar Guðmundsson 2523
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Var stödd á götu í Reykjavík ásamt Maríu frænku sinni og voru þær rétt hjá Herkastalanum. Þær voru a Nikólína Sveinsdóttir 2557
13.07.1965 SÁM 85/287 EF Heimildarmaður mætti einu sinni manni sem að hún hafði verið búin að leggja á líkbörur. Hann var sjó Nikólína Sveinsdóttir 2561
14.07.1965 SÁM 85/288 EF Sumarið 1911 var aðkomumaður í sveitinni að nafni Árni og var við heyskap. Hann vann að mestu á einu Guðjón Hermannsson 2568
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Árið 1928 var heimildarmaður ásamt öðrum á ferð að Arnastapa frá Einarslóni. Þeir komu þar til Guðmu Kristófer Jónsson 2659
09.09.1965 SÁM 85/300C EF Sumir halda því fram að heimildarmaður sé skyggn, en hann segir það vitleysu. Oft hafa komið til han Halldór Guðmundsson 2713
13.10.1966 SÁM 86/803 EF Árið 1897 komu menn að Egilsstöðum og voru þeir með kistu meðferðis. Báðust þeir næturgistingar á bæ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2787
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Niðurlag sögunnar: Gísli og Kristján koma heim að Egilsstöðum og frétta að þangað hafi komið menn me Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2788
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Helgi Torfason var eitt sinn í vist í Hraundal. Eitt sinn kom þangað gestur og fylgdi húsbóndinn ges Þórarinn Ólafsson 2948
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu Jón Sverrisson 3114
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Bjarni Sveinsson var prestur á Stafafelli í Lóni. Hann hafði vinnumann sem hét Þorsteinn. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 3212
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Eitt sinn í Húsavík í Borgarfirði eystri, rétt fyrir jólin 1909, sat fólk í baðstofunni á bænum. Þá Ingimann Ólafsson 3324
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Víti og varúðir varðandi látna. Móðir heimildarmanns sagði börnum sínum að ef þau fyndu eitthvað lát Sveinbjörn Angantýsson 3516
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn Hans Bjarnason 3617
14.01.1967 SÁM 86/882 EF Einar, norskur maður fórst á voveiflegan hátt og faðir heimildarmanns var við krufninguna; Einar gek Hans Bjarnason 3618
20.01.1967 SÁM 86/889B EF Hjálmar var eitt sinn í kaupstaðarferð og heyrðist honum hann heyra fótatak í myrkrinu. Finnst honum Þórður Stefánsson 3678
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sigurður skurður dó á Landakotsspítala. Góður kunningi hans var staddur þá í Reykjavík. Nokkrum nótt Valdimar Björn Valdimarsson 3742
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Sigurður skurður dó á Landakotsspítala. Góður kunningi hans var staddur þá í Reykjavík. Nokkrum nótt Valdimar Björn Valdimarsson 3743
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Bílstjóri einn var að keyra til Grindavíkur að kvöldi til frá Reykjavík. Hann var einn í bílnum en þ Sæmundur Tómasson 3793
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M Hávarður Friðriksson 3828
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres Valdimar Björn Valdimarsson 4400
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1940 var mikill draugagangur á Fljótshólum. Var talið að þetta væru afturgöngur manna sem Hinrik Þórðarson 4413
14.12.1966 SÁM 86/857 EF Átta menn drukkna af skeri fyrir framan Litla-Sand. Allir náðust nema einn þegar fjaraði út samdægur Guðrún Jónsdóttir 4485
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Mamma heimildarmanns var veik seinni part dags og pabbi hans var á fjöru. Heimildarmaður og Sigurður Jón Sverrisson 4488
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom Sveinn Bjarnason 4582
21.04.1967 SÁM 88/1574 EF Þetta gerðist snemma á kreppuárunum. Sigurður Ólafsson stundaði sjómennsku. Þegar hann kom í land ei Gunnar Össurarson 4659
06.09.1967 SÁM 88/1696 EF Þetta gerðist í janúar 1912 í Grindavík. Formenn fóru oft að gá að bátum sínum að kvöldin. Páll Magn Guðrún Jóhannsdóttir 5498
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
08.09.1967 SÁM 88/1703 EF Sagt frá sjóslysum í Grindavík og fleiru. Fyrsta sjóslysið sem heimildarmaður man eftir var þegar fa Guðrún Jóhannsdóttir 5581
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o Jón Sverrisson 5802
26.10.1967 SÁM 89/1733 EF Ungur maður lést úr mislingum í Hvítárbakkaskóla. Þegar hann veiktist greip hann mikil hræðsla. Svo Steinunn Þorsteinsdóttir 5892
22.12.1967 SÁM 89/1763 EF Heimildarmaður var eitt sinn ein heima en daginn áður hafði hún farið að næsta bæ en þar var nýlátin Ásdís Jónsdóttir 6373
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Mikil huldufólkstrú var í Grindavík. Eitt sinn voru systkini heimildarmanns saman og voru að fara á Baldvin Jónsson 6996
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Kona sá svip Theódórs Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sá hvar hann stóð og var að athuga með vörulagerinn Kristín Jensdóttir 7002
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Mágkona heimildarmanns sá Theódór Bjarnar í Marteinsbúð. Hún sagði honum hvaða vörur hún ætlaði að f Kristín Guðmundsdóttir 7003
25.01.1968 SÁM 89/1802 EF Margir urðu varir við eitthvað sem fór með ógnarhraða meðfram Skógarnefinu. Hjörleifur var vinnumaðu Guðmundur Kolbeinsson 7017
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Stúlka ein brjálaðist og hljóp í sjóinn. Svipurinn hennar sást oft og hún var þekkt. Skyggnir menn s Björn Jónsson 7088
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið Sigríður Guðmundsdóttir 7154
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið talað um galdra og galdramenn. En hinsvegar voru þarna menn Guðmundur Kolbeinsson 7166
13.02.1968 SÁM 89/1814 EF Nýlátin kona sást á Úlfljótsvatni. Einn dag var messudagur á Úlfljótsvatni og kom margt fólk til kir Guðmundur Kolbeinsson 7167
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru bori Jónína Benediktsdóttir 7310
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Ingibjörg Bjarnadóttir sat eitt sinn yfir manni sem var veikur en hann dó. Hann ásótti hana á hverri Oddný Guðmundsdóttir 7471
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl Guðmundur Guðnason 7705
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um deilur vegna landamerkja eða annars, neikvæð svör. Síðan spurt um fylgjutrú sem var ekki ne Katrín Kolbeinsdóttir 7792
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Afi heimildarmanns og danskur stúdent voru við kistulagningu Stephensens í Kaupmannahöfn. Nóttina ef Ingunn Thorarensen 7949
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Ingibjörg vinnukona í Múlakoti vaknaði eitt sinn við skrjáf í kaffibollum og andardrátt við hnakkann Ingunn Thorarensen 7951
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve Sigríður Guðmundsdóttir 8299
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsst Björn Guðmundsson 8364
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Andlát Þórðar Guðmundssonar. Móðir heimildarmanns bjó til buddu með perlum handa Þórði. Hann var ekk Valdimar Björn Valdimarsson 8554
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Af Hornströndum. Í október 1924 kom mikið óveður. Tveir bátar voru á hausttúr við bjargið og hét ann Guðmundur Guðnason 8583
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Heimildarmaður hjúkraði Ragnhildi Árnadóttur þar sem hún lá í taugaveiki. Hún dó um nótt og heimilda Oddný Guðmundsdóttir 8627
01.10.1968 SÁM 89/1959 EF Frásögn af því þegar heimildarmaður dró lík. Árið 1913-14 var bátur frá Önundarfirði að sækja slor ú Valdimar Björn Valdimarsson 8817
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Maður varð úti í Elísabetarbyl og gekk aftur. Hann kom í baðstofuna heima hjá sér og sonur hans skau Magnús Einarsson 9001
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF 22 fórust í Hvítá og einhverjir hafa gert vart við sig. Það sama á við um Norðurá. Tveir menn drukkn Jón Jónsson 9051
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Sömu nótt og kona dó dreymdi son hennar að hún kæmi og færi með vísu: Á hausti fölnar rósin rauð. Valdimar Kristjánsson 9083
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm Herdís Andrésdóttir 9215
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Þórður Guðmundsson frá Hafrafelli, sem nefndur var Þórður brúða. Heimildarmaður ræðir um ættir hans Valdimar Björn Valdimarsson 9430
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður ólst upp með skyggnu fólki. Kona ein sá sjódrukknaða menn og nána ættingja. Föðurbróð Ólafur Þorsteinsson 9506
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Heimildarmaður er skyggn og hefur oft séð nýlátna menn. Einn maður lá tvo til þrjá daga og dó síðan. Ólafur Þorsteinsson 9507
23.01.1969 SÁM 89/2025 EF Frásögn af dularfullu atviki sem kom fyrir heimildarmann. Fyrir fáum árum hringdi kona til hans og s Davíð Óskar Grímsson 9550
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Maður heimildarmanns keypti hús í Reykjavík af fullorðnum manni. Hann hafði byggt húsið sjálfur og v Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9577
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Heimildarmaður sá svip konu á Lindargötu í Reykjavík. Svipurinn kom frá rústum húss sem konan hafði Sigríður Guðmundsdóttir 9804
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann Katrín Kolbeinsdóttir 9837
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Björn Jónsson drukknaði í Fnjóská. Tveir menn voru staddir suður á Hól og litu þeir niður í djúpt gi Sigrún Guðmundsdóttir 10030
03.06.1969 SÁM 90/2095 EF Fyrirbrigði eftir dauða föður heimildarmanns. Faðir heimildarmanns drukknaði árið 1930. Hann var á b Jón Sigfinnsson 10307
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Sagnir af Jóni Ólafssyni og Stefáni Bjarnasyni verslunarmönnum á Eskifirði. Jón var ófyrirleitinn ma Símon Jónasson 10490
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Vinnukona var hjá afa heimildarmanns. Hún þótti vera frekar þunn. Móðir hennar var gift manni sem va Einar Guðmundsson 10551
19.08.1969 SÁM 90/2136 EF Saga af bátstapa. Menn fóru á sjó í besta veðri en þeir komu ekki aftur. Eitt kvöld sá heimildarmaðu Oddný Halldórsdóttir 10865
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, Sæmundur Tómasson 11010
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Maður var á ferð og mætti hann skinnklæddum mönnum um kvöld. Þessir menn drukknuðu um sama leyti. Sæmundur Tómasson 11011
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Sigurbjörg á Þormóðsstöðum lá eitt sinn veik og var maður fenginn til að sækja meðul handa henni. Á Hólmgeir Þorsteinsson 11172
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Draugatrú Salnýjar Jónsdóttur. Heimildarmaður rekur ættir hennar. Eitt sinn átti að jarða mann af fe Anna Jónsdóttir 11369
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Um slysið við Grímsá og dularfulla atburði. Þrír menn drukknuðu við Grímsá. Einn þeirra var að flytj Málfríður Einarsdóttir 11397
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Mikið um útgerð og menn fóru í sjóinn. Til sú sögn að þegar mönnum þótti einhverjum ganga betur en h Gísli Kristjánsson 11823
09.04.1970 SÁM 90/2242 EF Viðvíkurlalli. Heimildarmaður bjó á Steintúni á Langanesströnd. Næsti bær heitir Viðvík, þar var dra Sigurbjörg Sigurðardóttir 11934
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Var eitt sinn stödd úti í Akureyjum, ung stúlka, ekki orðin tvítug. Þetta var rétt fyrir hvítasunnu Guðrún Guðmundsdóttir 11964
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Dóttur Sigmundar, Ingveldi, dreymdi Guðmund, hann þekktist. Hún spyr Guðmund hvað hann ætli að borga Guðrún Guðmundsdóttir 11965
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Safnari minnist á Guðmund Athaníusson sem heimildarmann dreymdi. Hún segist ekkert geta sagt um hann Guðrún Guðmundsdóttir 11973
10.01.1967 SÁM 90/2252 EF Bóndi nokkur, Sigurður Kristjánsson að nafni bjó í Kálfadal í Gufudalssveit. Hann kom vestur að Laug Halldór Jónsson 12029
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Sagnakonan bjó ásamt manni sínum í stóru húsi á sjávarbakka. Þar voru einnig hjón í húsmennsku. Þau Þórunn Kristinsdóttir 12083
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um Fljótabotna. Heimildarmaður segir frá því að um 1907 hafi Sigurður gamli á Fljótum, sem var Magnús Þórðarson 12380
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Eitt sinn svaf maður í sjóbúð á Siglunesi og kom þá maður á gluggann hjá honum til að biðja hann um Jón Oddsson 12534
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Niðursetningur Þórarins bónda í Landamóti í Kinn dó. Líkið var látið standa uppi í smiðjunni og var Baldur Baldvinsson 12592
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Maður réri frá Staðareyri og glímdi við strák sem alltaf hafði lakara. Strákurinn varð reiður og sag Jóhannes Magnússon 12642
29.07.1970 SÁM 90/2323 EF Kunningjar heimildarmanns urðu úti á Skorarheiði, báðir á besta aldri. Þeir komu til heimildarmanns Jóhannes Magnússon 12643
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Maður varð úti og hann var sagður ganga aftur. Þegar kona mannsins dó á næsta bæ fór móðir heimildar Guðrún Filippusdóttir 12671
07.10.1970 SÁM 90/2333 EF Steinn Guðmundsson á Velli, móðurbróðir heimildarmanns var alveg vantrúaður á drauga, huldufólk og a Jónína Jóhannsdóttir 12786
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Frásögn af líkreka; Skálastúfur Jónas A. Helgason 12969
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Bróðir heimildarmanns sér til sjávar þar sem bátur með mönnum er lentur. Skinnklæddur maður kom álei Magnús Gunnlaugsson 13254
22.07.1969 SÁM 90/2190 EF Útlendur maður vildi eiga stúlku sem ekki vildi hann, hann lagði þá á að margt fólk úr þeirri ætti m Jón Oddsson 13431
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Saga af manni sem fann ekki baðstofudyrnar fyrr en hann fór að fara með eitthvað fallegt, hann setti Stefanía Guðnadóttir 14142
11.02.1972 SÁM 91/2445 EF Dánir menn gera vart við sig Una Guðmundsdóttir 14148
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dauði ömmu heimildarmanns. Heimildarmaður hittir konu sem rifjar upp draum sinn um ömmu hans. Að hen Olga Sigurðardóttir 14523
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Dóttur heimilamanns dreymir látinn mann sem vill sækja hana. Þetta hefur verið draumur en dótturinni Olga Sigurðardóttir 14526
09.05.1972 SÁM 91/2473 EF Undarlegur atburður við húskveðju Rósinkars bónda: Allur skarinn af æðarkollum raðar sér allt í krin Olga Sigurðardóttir 14532
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Líkreki, gamla konu dreymir hinn látna Þorvaldur Jónsson 14863
05.11.1973 SÁM 92/2579 EF Goldenhope ferst 1908; Presthúsabræður sjást dauðir í öllum sjóklæðum Þórður Guðmundsson 14967
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Frásaga um látinn mann sem gerði vart við sig í draumi daginn áður en lík hans fannst; heimild fyrir Þuríður Guðmundsdóttir 15168
04.05.1974 SÁM 92/2599 EF Framliðinn gerir vart við sig: stúlka frá Þórormstungu í Vatnsdal hverfur, kallar á glugga í Saurbæ; Arndís Baldurs 15219
05.05.1974 SÁM 92/2600 EF Kona fyrirfer sér í Blöndu og fjármaðurinn á Hjaltabakka finnur hana. Hún aðvarar hann um hríðarveðu Bjarni Einarsson 15232
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Faðir heimildarmanns var skyggn, sem drengur elti hann eitt sinn konu á Elliða; kona sem hann tók fy Þórður Halldórsson 15252
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Áður en heimildarmaður frétti af drukknun Kristófers í Skjaldartröð sá hún tvær látnar systurdætur h Jakobína Þorvarðardóttir 15280
31.08.1974 SÁM 92/2604 EF Reimt var á bæ í Ólafsvík; bóndinn var skyggn; allir er dóu í nágrenninu slæddust í bæinn; heimildar Jakobína Þorvarðardóttir 15286
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Björn Guðmundsson bóndi á Skjaldþingsstöðum drukknaði í Jökulsá á Dal árið 1922 og gerði vart við si Sveinn Einarsson 15467
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Ingvar lausamaður í Fellum var mikill matmaður, hann lést skyndilega og kvöldið sem hann var jarðaðu Sveinn Einarsson 15480
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Um 1915 sá heimildarmaður Marías á Leiru á leið heim ásamt þrem hásetum sínum, þó var Marías einn á Sumarliði Eyjólfsson 15550
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Eyjólfur illi, fyrst það sem Sigfús sagði um hann, síðan hrekur heimildarmaður þau ummæli; vísa er m Sigurbjörn Snjólfsson 15873
02.06.1976 SÁM 92/2661 EF Eyjólfur illi, fyrst það sem Sigfús sagði um hann, síðan hrekur heimildarmaður þau ummæli; vísa er m Sigurbjörn Snjólfsson 15874
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Sögn um bráðkvaddan mann á Draganum Þorsteinn Böðvarsson 15949
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Sér svip ásamt prestinum í Hruna, þetta var svipur gamallar konu sem dó á þessari sömu stundu Guðjón Bjarnason 16145
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Drukknun Péturs Hafliðasonar frá Svefneyjum; hann gerir vart við sig fyrir jarðarförina Ingibjörg Björnsson 16205
29.03.1977 SÁM 92/2702 EF Framliðin kona tekur frá sæti handa vinum sínum í jarðarför sinni Ingibjörg Björnsson 16206
20.04.1977 SÁM 92/2718 EF Egill Þórðarson bóndi á Kjóastöðum vildi ekki hafa orgelspil við jarðarför sína, út af því átti að b Guðjón Bjarnason 16320
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Spurt fyrst um Erlend draug, maður hrapaði til bana og ungir menn fóru illa með líkið svo hann fylgd Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16473
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Bróðir heimildarmanns drukknaði og menn urðu varir við hann Sigtryggur Hallgrímsson 16786
07.07.1978 SÁM 92/2975 EF Sér svip nýdáins manns Sigríður Guðjónsdóttir 17295
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Reimleikar á sjúkrahúsinu á Húsavík Kristlaug Tryggvadóttir 17400
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Hvarf Benedikts Guðmundssonar í Furufirði; móðir hans segir til um hvar hann sé að finna og lík hans Guðveig Hinriksdóttir 17699
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Slysfarir í Lagarfljóti; maður fyrirfer sér og gerir vart við sig í draumi, vitjar nafns Anna Ólafsdóttir 17773
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Maður drukknar í Jökulsá á Brú, stúlku dreymir hann látinn Anna Ólafsdóttir 17780
22.11.1978 SÁM 92/3024 EF Sér framliðið fólk, það lætur hann vita af sér á andlátsstundinni Davíð Óskar Grímsson 17839
14.09.1979 SÁM 93/3287 EF Maður drukknar og konu dreymir að hann fari með vísu: Harla reiður hermi ég frá Ingibjörg Jónsdóttir 18455
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Um draugatrú; kona sem sá framliðna, sá nýlátinn bónda af næsta bæ Guðjón Jónsson 18483
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Gömul kona efnir heit sitt við föður heimildarmanns og lætur hann vita af sér eftir dauðann Páll Karlsson 18524
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Heimildarmann dreymir fyrir láti afa síns Steinþór Þórðarson 18594
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Látinn maður gerir vart við sig á dánardægri sínu Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18852
15.08.1969 SÁM 85/302 EF Menn voru við heyvinnu og sjá þar hvar maður kemur eftir vegi og staðnæmist hann við bíl sem að var Héðinn Ólafsson 20628
26.08.1970 SÁM 85/552 EF Lík færeysks sjómanns fannst á reki og allir sem eitthvað komu nálægt því varð eitthvað til happs Birgir Bjarnason 23923
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Saga af móður heimildarmanns er hún bjó í Hlöðuvík hjá föður sínum, hún sá mannshönd og setti í samb Sigmundur Ragúel Guðnason 24018
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Móðir heimildarmanns sá svip á sama tíma og maður sem hún þekkti fórst Sigmundur Ragúel Guðnason 24019
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Frásögn af því að Húnvetningar sáu Bólu-Hjálmar ríða hjá þegar hann lést Þorbjörn Björnsson 29245
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Sagan af því er svipur Bólu-Hjálmars sást frá Geitaskarði Þorbjörn Björnsson 29249
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Sigríður Einarsdóttir, móðursystir heimildarmanns; inn í frásögnina koma lýsingar á prjónaskap, kirk Herborg Guðmundsdóttir 30534
SÁM 87/1287 EF Jón Kristinn blindur frá æsku, einstaklega góður og virtur; er kom að andláti hans lét hann leggja m Sveinbjörn Jónsson 30900
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Heimildarmaður, móðir hans og vinnukona sáu öll stúlku sem var nýlátin á næsta bæ; gömul kona sem ha Eiríkur Kristófersson 34222
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Þrír menn sem voru í vöruflutningum á mótorbát frá Flatey upp á Barðaströnd fórust, mikið bar á svip Eiríkur Kristófersson 34226
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Þegar heimildarmaður var um fjögurra ára dó gömul kona á bænum, dag nokkurn týndist hann en fannst s Eiríkur Kristófersson 34230
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Gestir af öðrum heimi sem heimildarmaður fékk í heimsókn á heimili sitt í Reykjavík, á miðilsfundi h Eiríkur Kristófersson 34233
18.10.1965 SÁM 86/958 EF Árni Þórðarson ólst upp í Hvammi hjá föðursystkinum sínum en varð seinna vinnumaður hjá föðurbróður Sigríður Gestsdóttir 35154
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Atvik sem gerðist í smiðjunni við kistusmíði Einar Pálsson 35603
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Tengdadóttir heimildarmanns hefur fundið fyrir látnu fólki; heimildarmann dreymir stundum látið fólk Guðbjörg Guðjónsdóttir 37996
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Segir frá dularfullu atviki 1965 þar sem hún missir trúna þar sem hún er stödd í herbergi látinnar m Aldís Schram 40200
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Rætt um Stefán sálmaskáld og Gísla bróður hans, og farið með nokkrar vísur: Klerkurinn á Kálfatjörn; Gísli Tómasson 40520
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Spurt um Héraðsvötnin og mannskaða í ósnum. Dráttarvél við ferjuna (dráttferja) yfir ósinn. Drukknan Sigurður Stefánsson 40907
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Drukknaðir menn ganga aftur. Menn drukkna í Mývatni. Jón Þorláksson 41494
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Mannskaðar í Laxá og á Mývatni, spurt um afturgöngur. Arnljótur Sigurðsson 42171
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Eitthvað var talað um að menn sem drukknuðu í Laxá og Mývatni gengju aftur og fylgdu fólki, gjarna þ Jónas Sigurgeirsson 42188
17.07.1987 SÁM 93/3540 EF Sigurður varð var við föður sinn, Eirík, í nokkur skipti haustið eftir að hann dó. Sigurður Eiríksson 42360
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna sá eitt sinn svip konu sem var nýlátin. Anna Björnsdóttir 43209
09.07.1965 SÁM 90/2269 EF Gunnlaugur og annar sáu mann koma inn og hverfa við rúm gamallar konu sem svaf undir súð. Sami maður Gunnlaugur Gíslason 43971
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Anna segir frá atviki þegar móðir hennar sá sýn, afa Önnu í skýjunum. En hann var þá nýdáinn. Anna Helga Sigfússon 50140

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 1.04.2020