Hljóðrit tengd efnisorðinu Þerriblettir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1966 SÁM 85/245 EF Til eru staðir sem ekki mátti slá því þá átti að koma vont veður og feykja heyinu. Fjósamýri var sle Helgi Guðmundsson 2015
08.07.1970 SÁM 85/447 EF Sagt frá þeim átrúnaði manna að þurrkur kæmi ef ákveðnir blettir væru slegnir og við slátt á öðrum v Einar H. Einarsson 22531
08.07.1970 SÁM 85/448 EF Um rosabletti Einar H. Einarsson 22542
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Sagt frá þerribrekku, Réttartúnsbrekku; spjallað um þerribletti og rosabletti og rosabragur var kall Sigurjón Árnason 22594
09.07.1970 SÁM 85/476 EF Þerriblettir Klemenz Árnason 22743
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Óþurrkablettir og álagablettir, huldufólksbyggðir Rannveig Guðmundsdóttir 24179
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Gerðið í túninu á Núpakoti var blettur þar sem aldrei hraktist hey Guðlaug Guðjónsdóttir 24941
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Þerriblettir og Rosa á Rauðafelli sem var hið gagnstæða; trúað var að hvessti ef sumir blettir voru Gissur Gissurarson 24961
04.07.1971 SÁM 86/617 EF Þerrikinnar Sigurður Tómasson 25055
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Huldufólkstrú; álagablettir; þerriblettir Helgi Pálsson 25124
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Sagt frá Drumbhól við Gaulverjabæ, þerriblettur og álagablettur í senn Loftur Andrésson 25345
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Prestflöt í Gaulverjabæ, þerriblettur Loftur Andrésson 25346
20.07.1975 SÁM 93/3594 EF Hlöðukálfurinn í Hróarsdal og álög á Seftjörn Jón Norðmann Jónasson 37436
25.07.1977 SÁM 93/3657 EF Enginn álagablettur á Eyri, en þegar einn blettur á engjunum var sleginn gerði alltaf norðanveður Ólafur Ólafsson 37853
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Álagablettir, Hellnatúnið; blettir sem aldrei bliknaði á, þerriblettir Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43767

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.08.2015