Hljóðrit tengd efnisorðinu Nafngreindir draugar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/2 EF Geitdalsdraugurinn fór til Ameríku með fólkinu sem hann fylgdi. Heimildarmaður veit ekki hverjum han Helgi Gíslason 24
26.08.1964 SÁM 84/12 EF Reimleikar á bæ. Svefnhús var inn af eldhúsinu og bóndi svaf þar um sumarið. Þegar hann fer að sofa Gísli Helgason 220
26.08.1964 SÁM 84/12 EF Kverkártungubrestur var drengur í Kverkártungu sem átti m.a. að vaka yfir túninu. Bóndi fór í kaupst Gísli Helgason 221
31.08.1964 SÁM 84/23 EF Skála-Brandur hóf feril sinn á verslunarplássinu á Djúpavogi og gekk ljósum logum um Suðurfirði og f Sigurjón Jónsson 365
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Skupla hét Sigríður í lifenda lífi og var vinnukona á Kálfafelli, hún þótti óstýrilát. Eitt sinn far Vilhjálmur Guðmundsson 441
08.06.1964 SÁM 84/54 EF Sögn um Urðarbola í Bolabás. Snemma á 19. öld sagðist fólk á Víkurbænum oft heyra naut öskra við fja Kjartan Leifur Markússon 926
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Um Hörgslandsmóra. Páll Tómasson 945
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Hörgslandsmóri fylgdi Bergsætt og varð vart við hann á undan því fólki. Móri fór einnig undir beljur Þórarinn Helgason 1052
24.08.1965 SÁM 84/95 EF Gerðamóri fylgdi bæ einum í Bjarnareyju. Bærinn var orðinn ónýtur svo bóndinn byggði upp timburbæ og Steinþór Einarsson 1455
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Erlendur draugur á Skarðsströnd fylgdi Marís á Langanesi og hans fólki, m.a. stúlku í Rifgirðingum. Jónas Jóhannsson 1519
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Guðmundur Nikulásson sagði að Skarðsskotta og Erlendur hefðu slegið sér saman þegar þeim þótti þurfa Jónas Jóhannsson 1520
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Skarðsskotta var afar lengi til. Bjarni ríki Pétursson á Skarði kom henni yfir á nafna sinn á Barmi. Jónas Jóhannsson 1521
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Gerðamóri gerði alltaf einhvern óskunda á undan þeim sem hann fylgdi, en hann fylgdi Valda Stefánssy Jónas Jóhannsson 1522
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Írafellsmóri kom að Emmubergi með Kolbeini sunnan úr Kaplaskjóli. Móri gerði ekki mikið af sér en va Jónas Jóhannsson 1523
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Kolbeinn og konan hans fluttu frá Emmubergi suður í Hafnarfjörð og sonur þeirra týndist í Hafnarfjar Jónas Jóhannsson 1524
1964 SÁM 84/207 EF Ennismóri fylgdi fólkinu frá Skriðnesenni. Heimildarmaður sá hann einu sinni all greinilega. Þá var Kristján Bjartmars 1556
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Bæjadraugurinn var frægastur fyrir vestan. Heimildarmaður segir hann aðeins vera leikinn draug. En h Halldór Guðmundsson 1587
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Húslestur var lesinn á hverjum sunnudegi og alla föstuna. Drengur einn vildi ekki hlusta á húslestur Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1590
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Þorgeirsboli fylgdi Fljótamönnum. Hann dró húðina á eftir sér og gerði mikil læti, hann sást og það Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1591
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Einhver heyrði í Þorgeirsbola og seinna um daginn kom maður úr Fljótum. Þorbjörg Sigurhjartardóttir 1597
04.08.1966 SÁM 85/224 EF Staðarmóri og Ennismóri voru líklega sami mórinn. Hann fylgdi Staðarættinni. Svo var Heggsstaðaskund Steinn Ásmundsson 1735
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Guðmundur var samferða fólki heim, hann stansaði hjá þeim og þeir Björn ræddu saman. Björn vildi að Guðmundur Eyjólfsson 1868
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Sigurður Björnsson á Þvottá og Stefán Guðmundsson á Starmýri voru formenn í Styrmishöfn. Sigurður va Guðmundur Eyjólfsson 1870
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfótur eða Rannveigarstaðadraugurinn fylgdi ákveðinni ætt. Hann átti að hafa fylgt presti frá Ho Guðmundur Eyjólfsson 1871
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfótur gerir vart við sig á gamlárskvöld 1910 í Kambsseli. Heimildarmaður og Guðmundur Einarsson Guðmundur Eyjólfsson 1872
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfæti var kennt um veiki ömmu heimildarmanns, en hann fylgdi manni hennar. Leitað var lækninga e Guðmundur Eyjólfsson 1873
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Stuttfæti var kennt um að Eyjólfur frá Rannveigarstöðum dó ungur úr lungnabólgu, en hann var maður ö Guðmundur Eyjólfsson 1874
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Frásögn af reimleikum á Hvanneyri Einar Jóhannsson 1918
16.08.1966 SÁM 85/236 EF Heimildarmaður þekkir Skála-Brand, en vill ekki segja sögur af honum. Heyrði margar sögur af honum, Sigurður Þórlindsson 1930
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Skála-Brandur var uppvakningur; piltar sem voru að laga hús sáu svipi og héldu það vera mæðgurnar á Sigurður Þórlindsson 1937
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Svavar bóndi í Hamarsseli sagði að Skála-Brandur fylgdi sér, en heimildarmaður vill ekki tala um það Sigurður Þórlindsson 1938
16.08.1966 SÁM 85/237 EF Vill ekki rifja upp sögur af Skála-Brandi, en margir urðu varir við hann. Heimildarmaður segir að en Sigurður Þórlindsson 1940
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Skála-Brandur var ættardraugur og flutti með Svanhvíti Sigurðardóttur frá Skála að Geitdal. Talið er Amalía Björnsdóttir 2312
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Bræður heimildarmanns sáu eitt sinn Eyjaselsmóra á glugganum á Ketilsstöðum. Gerðist þetta nokkrum s Þórhallur Jónasson 2330
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Ennismóri eða Sólheimamóri var sending vestan af Snæfellsnesi, maður þaðan hafði verið í kaupamennsk Jón Marteinsson 2449
25.06.1965 SÁM 85/267 EF Leirárskotta var ættardraugur. Ef fólk missti disk eða ef annað fór úrskeiðis var oft haft á orði að Jón Ingólfsson 2460
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr Steinn Ásmundsson 2482
12.07.1965 SÁM 85/283 EF Minnst á Gerðamóra í Bjarneyjum og á Írafellsmóra, en heimildarmaður man ekki eftir sögnum að hann h Einar Guðmundsson 2503
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Páll kom eitt sinn heim til heimildarmanns og hafði meðferðis skjóttan hest. Hann sagði þá farir sín Kristján Bjartmars 2582
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður nefnir fjóra ættardrauga. Þá Erlend, Gogg, Gullhjöru og Kleifa-Jón. Þau þrjú sem fyrs Kristján Bjartmars 2583
20.07.1965 SÁM 85/290 EF Heimildarmaður sá eitt sinn Kleifa-Jón. Hann var að sækja eldivið í fjárhúsin ásamt bróður sínum. Þe Kristján Bjartmars 2584
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Gerðamóri var ættarfylgja. Hann var kenndur bænum Gerðar. Móri var 12-14 ára strákur í mórauðri peys Steinþór Einarsson 2611
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Gerðamóri varð svoleiðis til að strákur kom til Bjarneyjar og ætlaði að fá að róa en öll skipin voru Júlíus Sólbjartsson 2674
08.09.1965 SÁM 85/300A EF Piltur og stúlka voru vinnuhjú á Skriðnesenni í Bitru. Pilturinn vildi fá hana, en hún vildi hann ek Hallbera Þórðardóttir 2691
08.09.1965 SÁM 85/300A EF Einu sinni fór fólkið frá Enni á sjó að kvöldi og ætlaði að sækja spýtu út með sjónum. En báturinn s Hallbera Þórðardóttir 2692
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Mópeys kom með heimildarmanni að Uppsölum í Seyðisfirði. Hann fór í lampann því það slokknaði alltaf Halldór Guðmundsson 2696
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður sá Mópeys í Eyrardal á undan mönnum frá Eyri. Þá var hann í kaupavinnu í Eyrardal. Þa Halldór Guðmundsson 2697
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Mópeys var strákur úr Jökulfjörðum sem hafði orðið úti. Hann átti ekki góða ævi. Halldór Guðmundsson 2698
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Kálfavíkurskotta og Glámeyrarskotta fylgdu mönnum frá þeim bæjum sem þær voru nafgreindar við. Það k Halldór Guðmundsson 2699
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Sögnin af Bæjadraugnum gekk bæði í munnmælum og var skráð á bók. Heimildarmaður telur að það hafi ve Halldór Guðmundsson 2700
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Talið var að Gunnhildur væri draugur sem að fylgdi ætt heimildarmannsins. Hún hafði ekki verið alveg Lilja Björnsdóttir 2774
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Árið eftir kom Guðrún í Hlíð í Lóni úr kvíunum og hneig niður látin á arinhelluna, en árið áður hafð Ingibjörg Sigurðardóttir 2816
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Margt fólk sá Höllu, m.a. Guðlaug Benediktsdóttir sem var skyggn. Ingibjörg Sigurðardóttir 2817
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Sagan um Höllu í Hlíð var almenn sögn í Lóni. Langt síðan hún átti að gerast en séra Árni, sem lét l Ingibjörg Sigurðardóttir 2819
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Jón var vinnumaður á Eyjum. Eitt sinn var hann vinnumaður á Streiti en Skála-Brandur fylgdi húsbónda Marteinn Þorsteinsson 2836
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Jón fór eitt sinn yfir Fagradalsheiði og þá mætti hann Skála-Brandi. Ekkert varð þó sögulegt af þeir Marteinn Þorsteinsson 2837
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð yfir Fagradalsheiði. Fannst honum þá sem hann sjái mann með stór Marteinn Þorsteinsson 2838
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2874
26.10.1966 SÁM 86/814 EF Talið var að Marðareyrarmópeys fylgdi einkum konu Jóns á Eyri. En hann var strákur sem hafði orðið ú Grímur Jónsson 2875
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Um Skottu sem send var Barna-Snorra af Dýrfirðingum. Um sumarið var karlinn að slá þegar Skotta kom Guðmundur Guðnason 2884
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Mópeysarnir voru margir, það voru Marðareyrarmópeys, Miðvíkurmópeys og Stakkadalsmópeys. Þetta voru Guðmundur Guðnason 2885
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Vigfús gróf sig í skafl við Andbrekkur, en hafði gat til að sjá út. Eftir klukkutíma sá hann eitthva Guðmundur Guðnason 2887
31.10.1966 SÁM 86/819 EF Skerflóðsmóri var strákur sem var úthýst á einhverju heimili og varð úti á milli Stokkseyrar og Eyra Þuríður Magnúsdóttir 2909
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Rauðamýrarmóra taldi heimildarmaður sig hafa séð á Nauteyri. Heimildarmaður heyrði sagnir af Bæjardr Þórarinn Ólafsson 2957
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Marðareyrarmópeys var einn af yngri draugum þar vestur frá. Hann var vakinn upp 1853, en það ár kvæn Þórleifur Bjarnason 2976
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Athugasemdir Alberts formanns um söguna af Marðareyrarmópeys. Heimildarmaður spurði hann út í söguna Þórleifur Bjarnason 2977
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Marðareyrarmópeys fluttist inn í Djúp með dóttur Kristjáns á Höfðaströnd, sem giftist Jóni Jakobssyn Þórleifur Bjarnason 2978
03.11.1966 SÁM 86/825 EF Fleiri draugar voru fyrir vestan, mórar og skottar, Hafnarskotta, Miðvíkurmóri og svo tækifærisdraug Þórleifur Bjarnason 2979
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Þorleifur föðurbróðir heimildarmanns sá margt og vissi. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um álagablet Jóhanna Eyjólfsdóttir 3010
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Móðir heimildarmanns sá Hörglandsmóra einu sinni um hábjartan dag. Hún fór í bæjardyrnar og þá kom m Jóhanna Eyjólfsdóttir 3011
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Jón Steingrímsson eldklerkur ætlaði að eyða Hörgslandsmóra, en gat bara dregið úr honum og varð móri Jóhanna Eyjólfsdóttir 3012
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Talað um huldufólkstrú í Meðallandi, heimildarmaður heyrði alltaf talað um það, en huldufólk var ekk Jón Sverrisson 3034
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Höfðabrekku-Jóka kom á í Kerlingardal sem hver önnur kona og spjallaði þar við konuna á bænum. Konan Jón Sverrisson 3035
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Höfðabrekku-Jóka var trúlofuð manni en hann sveik hana svo hún fyrirfór sér. Jóka hafði átt eina dót Jón Sverrisson 3036
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Lítið var um huldufólkstrú í Skagafirði en þó nokkuð var um draugatrú. Skotta og Þorgeirsboli voru þ Þorvaldur Jónsson 3043
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Eitt sinn var verið að safna saman fé og var það allt komið saman í hóp. Hófst þá einn sauðurinn upp Þorvaldur Jónsson 3044
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Rósa bjó á Kleif í Breiðdal. Hún kom oft til heimildarmanns í heimsókn. Sagt var að Þorgeirsboli ætt Geirlaug Filippusdóttir 3101
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Höfðabrekku-Jóka fargaði kærastanum sem sveik hana þegar hann kom frá Vestmannaeyjum eftir 20 ár. Sa Jón Sverrisson 3112
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum Jón Sverrisson 3113
11.11.1966 SÁM 86/833 EF Kristinn bóndi í Bráðræði í Reykjavík var frá Engey. Talið var að hann hafði fylgju sem kallaðist Mó Jón Sverrisson 3115
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Draugurinn Freysteinn hélt sig í Freysteinsholti í Landeyjum. Þar sáust stundum ljós og þótti varasa Þorbjörg Halldórsdóttir 3168
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Skotta frá Dagverðarnesi var stundum kölluð Dagverðarnesdraugurinn. Hún kom að Strandarhjáleigu og þ Þorbjörg Halldórsdóttir 3169
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Þegar heimildarmaður var unglingur trúði aðallega eldra fólk í Hrútafirði á drauga. Maður að nafni J Jón Marteinsson 3220
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Sólheimamóri var þannig til kominn að hann var sendur vestan frá Snæfellsnesi til hefndar. Hann var Jón Marteinsson 3221
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Búi á Prestbakka sá Sólheimamóra sitjandi á kirkjubitanum. Um atvikið er til vísa. Vísa séra Bú Jón Marteinsson 3222
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r Jón Marteinsson 3223
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður nefnir að Jónatan hafi verið skyggn maður. Hann sagðist sjá ýmislegt en það var hlegi Jón Marteinsson 3230
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Sólheimamóri og Ari voru einu draugarnir í Hrútafirði og Engishóll eini staðurinn sem reimt var á Jón Marteinsson 3231
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sending sem hafði verið send Eiríki á Ingjaldssandi. Hólsmóri varð máttlausari eftir þv Bernharð Guðmundsson 3242
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Fólk var trúað á fylgjur og aðsóknir. Mikið var talað um Hólsmóra. En ekkert var talað um hvernig ha Bernharð Guðmundsson 3243
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður telur að allar sagnir af Eyjaselsmóra séu komnar á prent. Ingimann Ólafsson 3334
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Fögruhlíðar-Þóra var gömul kona sem sagði sögur og sá Móra Ingimann Ólafsson 3335
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa heyrt sögur af Eyjaselsmóra. Hann telur sig einungis hafa l Ingimann Ólafsson 3337
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd Sigríður Daníelsdóttir 3347
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han Halldór Guðmundsson 3409
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Heimildarmaður sá aldrei Kollsármópeys en hann varð hinsvegar oft var við hann. Hann gerði heimildar Halldór Guðmundsson 3454
21.12.1966 SÁM 86/863 EF Sagt er að Kollsármópeys hafi átt þátt í því að strákur á einum bæ týndist. Halldór Guðmundsson 3455
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður segir að vani hafi verið að halda áramótabrennur um aldamótin. Var skotið púðri. Heim Halldór Guðmundsson 3456
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Einu sinni var heimildarmaður í kaupavinnu í Eyrardal. Þegar hann var háttaður eitt kvöldið og var á Halldór Guðmundsson 3457
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Heimildarmaður fór eitt sinn út að Uppsölum og voru þar menn að gista. Lampi var hjá heimildarmanni Halldór Guðmundsson 3458
21.12.1966 SÁM 86/864 EF Lítið var um draugatrú í Árnessýslu. Minnst var á Írafellsmóra, Skottu og Snæfoksdalsdrauginn. Hjá þ Jón Helgason 3463
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Bóndi á Skriðnesenni hafði hjá sér hjú, stúlku og pilt. Maðurinn vildi fá vinnukonu bóndans en hún v Hallbera Þórðardóttir 3483
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Ein stúlka á Broddanesi fór upp á loft þar sem m.a. voru geymdir þorskhausar. Þar sá hún Ennismóra s Hallbera Þórðardóttir 3484
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Bróðir bóndans á Skriðnesenni sótti alltaf illa að. Fært var frá og man heimildarmaður eftir kind se Hallbera Þórðardóttir 3485
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Menn voru að eiga við fé og sáu allt í einu afvelta kind á sléttum velli. Rétt á eftir kom bróðir bó Hallbera Þórðardóttir 3487
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Einn bróðir bóndans á Skriðnesenni bjó á Stað í Hrútafirði og Ennismóri var þar líka, bóndinn á Bálk Hallbera Þórðardóttir 3488
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Hvernig Snæfjalladraugurinn var tilkominn byggist aðeins á sögnum. Snæfjalladraugurinn var afturgeng Sveinbjörn Angantýsson 3509
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Draugurinn í Bæjum á Snæfjallaströnd varð til þegar tveir drengir sem voru smalar í Bæjum voru að gá Sveinbjörn Angantýsson 3512
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Spurt nánar um Bæjadrauginn og hvernig faðir annars drengjanna hafði varið hann fyrir draugnum. En h Sveinbjörn Angantýsson 3514
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Var eitt sinn stödd í Stykkishólmi ásamt manni sínum og ætluðu þau til Flateyjar. Hún varð sjóveik á Jónína Eyjólfsdóttir 3539
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Heimildarmaður sá eitt sinn Gerðarmóra. Var þetta strákur sem að var að gretta sig framan í heimilda Jónína Eyjólfsdóttir 3540
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Ekki voru sögur um aðra drauga en Gerðamóra. Í Dölunum voru sögur af Sólheimamóra. Mann heimildarman Jónína Eyjólfsdóttir 3542
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Minnst á Mópeys og Skottu. Mópeys kom á undan fólki frá Stakkadal. Stakkadalsmópeys ásótti föður hei Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3577
17.01.1967 SÁM 86/883 EF Bessi var draugur á Gálmaströnd. Séra Hjálmar var varaður við að fara einn þar um en hann fór samt o Sigríður Árnadóttir 3628
27.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður segir að reimleikar hafi verið á Bæjum. Sagt var að Rósinkar hafi verið í veri ásamt María Ólafsdóttir 3752
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Fóstra heimildarmanns vildi ekki hræða börn með draugasögum, né sögum af Grýlu og Leppalúða. Ef drau Hinrik Þórðarson 3824
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo Þorleifur Árnason 3948
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Sandvíkurglæsir var í Sandvík. Amma heimildarmanns varð vör við Sandvíkurglæsi eina nóttina. Heyrir Þorleifur Árnason 3949
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann missti konuna sína og vildi kvænast aftur Valdimar Björn Valdimarsson 3981
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Heimildarmaður hefur oft heyrt söguna af Gráhelludraugnum og alltaf eins. Heimildir að sögunni. Hinrik Þórðarson 4073
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Sögð voru ævintýri sem til voru á bókum og líka draugasögur. Heilmikið var af draugasögum, fylgjum, María Maack 4331
30.03.1967 SÁM 88/1551 EF Sólheimamóri var upphaflega kenndur við Skriðnesenni, hann var einnig kallaður Ennismóri. Ungur maðu Jón Guðnason 4366
06.12.1966 SÁM 86/849 EF Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman Jón Sverrisson 4490
07.04.1967 SÁM 88/1561 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt um mann að nafni Ari sem hafði orðið úti. Hann villti um fyrir mönnu Ingibjörg Finnsdóttir 4498
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Fólkið úr Gerðum gisti oft á Klausturhólum í Flatey og þá sást Gerðamóri oft vera að sniglast þar í Jónína Eyjólfsdóttir 4519
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Mann heimildarmanns dreymdi oft Gerðamóra áður en fólkið kom frá Gerðunum. Hann gerði aldrei neitt a Jónína Eyjólfsdóttir 4520
11.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður veit ekki hvernig Gerðarmóri var tilkominn. Erlendur var nafngreindur draugur sem hei Jónína Eyjólfsdóttir 4524
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Töluverð draugatrú var til staðar. Oft urðu menn úti og átti þeir þá að ganga aftur. Ekki var talað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4563
18.04.1967 SÁM 88/1571 EF Draugatrú var í Grindavík, þó að engir staðbundnir draugar væru þar. Sveitamenn gátu sagt draugasögu Sæmundur Tómasson 4612
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Staðarmóri át allan jólamatinn úr öskunum á Hellrum á meðan lesið var og sungið, reyndist vera mórau Skarphéðinn Gíslason 4698
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Sagt frá Ásmundi frá Flatey. Hann var niðursetningur og hengdi sig í hlöðu. Hlaðan fékk nafnið Ásmun Ásgeir Guðmundsson 4702
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Minnst á Mópeys sem er draugur í Jökulfjörðum. Heimildarmaður kann engar sögur af honum. Valdimar Björn Valdimarsson 4840
11.05.1967 SÁM 88/1607 EF Engar sögur fóru af draugunum en talað var um Gauksmýrarskottu og Hörghólsmóra. Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir 4851
12.06.1967 SÁM 88/1638 EF Guðbjörg systir heimildarmanns sá draug Þorgríms. Ennismóri var sendur stúlku á Skriðnesenni í Bitru Hallbera Þórðardóttir 5055
13.06.1967 SÁM 88/1638 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra og kýrnar heyrðu það líka. Þær tóku allar sprettinn og stef Valdimar Kristjánsson 5058
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Samtal um drauga. Þorgeirsboli átti að fylgja mörgum. Heimildarmaður man ekki eftir fleiri draugum á Valdimar Kristjánsson 5060
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Vinnuhjú og gestir sögðu sögur aðallega. Gömul kona sagði frá Kverkártungubresti. Hann reið húsum í Árni Vilhjálmsson 5072
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Minnst á Hlíðar-Gunnu og Skálastúf. Árni Vilhjálmsson 5073
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Minnst á draugatrú í Borgarfirði eystra, sem var einhver, en engir nafnkenndir draugar. Sveinn Ólafsson 5362
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Sagan um Natan Ketilsson, en hann var myrtur. Agnes og Friðrik réðu ráðum sínum og réðu hann af lífi Guðrún Jóhannsdóttir 5570
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Heimildmaður varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Guðrún Jóhannsdóttir 5572
07.09.1967 SÁM 88/1702 EF Varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Þegar Jóna var Guðrún Jóhannsdóttir 5573
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var piltur sem varð úti. Pilturinn vildi eiga stúlkuna en það gekk ekki. Hann varð úti og þ Guðmundur Ólafsson 5584
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Amma heimildarmanns og fleiri sögðu söguna af Vogsmóra og öllum bar saman. Guðmundur Ólafsson 5585
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Lamb drapst í vatnsdalli á Kjarlaksstöðum daginn áður en sá sem Vogsmóri fylgdi kom þangað. Guðmundur Ólafsson 5587
09.09.1967 SÁM 88/1703 EF Vogsmóri var eini draugurinn, en mikil draugatrú var þegar heimildarmaður var unglingur Guðmundur Ólafsson 5588
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Sólheimamóra var skammtað daglega í Sólheimum. Guðjón Ásgeirsson 5639
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður varð ekki var við Vogsmóra. Henni fannst ekkert varið í draugasögur. Jóhann aumingi v Elín Jóhannsdóttir 5694
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Minnst á Sólheimamóra og Erlend, sem áttu að fylgja vissum mönnum. Elín Jóhannsdóttir 5695
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Bróðir heimildarmanns var skyggn og sagði að eitthvert mórautt kvikindi væri alltaf að draga af honu Elín Jóhannsdóttir 5696
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Erlendur var förumaður, sem kom illa til reika heim að bæ og bað krakkana þar að gefa sér að drekka. Steinunn Þorgilsdóttir 5712
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Sólheimamóri var sending, sem kaupamaður undan Jökli sendi heimasætunni á Sólheimum því hún vildi ek Steinunn Þorgilsdóttir 5713
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Amma heimildarmanns sagði draugasögur, en ekki mikið því að krakkar urðu svo hræddir og myrkfælnir a Helga Þorkelsdóttir Smári 5746
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Það var draugur á Mógilsá. Þorgarð átti að lífláta á Bessastöðum fyrir þjófnað nema hægt væri að fyl Helga Þorkelsdóttir Smári 5751
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Þorgeirsboli fylgdi gamalli konu sem hét Una, hún vildi alltaf ganga sjálf frá dyrunum á kvöldin. Hú Anna Jónsdóttir 5762
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Upsa-Gunna varð fyrir voðaskoti og gekk ljósum logum. Hún fylgdi Hans á Upsum og þeirri ætt, en hann Anna Jónsdóttir 5770
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum Jón Sverrisson 5804
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir Jón Sverrisson 5805
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Blindbylur var úti. En í því sem heimildarmaður og föðurbróðir hans lokuðu hurðinni sáu þeir jarpan Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5815
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Hefur heyrt um Upsa-Gunnu, Írafellsmóra og Ábæjarskottu, en kann ekki sögur af þeim. Heimildarmaður Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5816
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Alltaf var verið að tala um Þorgeirsbola svo þeir strákarnir voru hræddir. Eitt sinn þegar þeir fóru Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5817
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Móri fylgdi Birni á Hóli, sá Móri sást á Fitjum í Skorradal og felldi strokk á hliðina í Efstabæ. Mó Björn Ólafsson 5901
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Höfðabrekku-Jóka var meinlaus draugur. Hún gerði mönnum í mesta lagi bilt við. Tvær stúlkur sem voru Einar Sigurfinnsson 5916
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Minnst á Mela-Möngu, sem var alltaf að prjóna sama sokkinn. Einar Sigurfinnsson 5917
03.11.1967 SÁM 89/1742 EF Heimildarmaður trúir ekki á drauga en telur þó að menn geti gengið aftur ef þeir deyi með heiftarhug Jón Sverrisson 6006
08.11.1967 SÁM 89/1746 EF Stokkseyrar-Dísa var mjög vitur kona og hún var formaður. Hún kom upp um Kampsránið. Hún þekkti skón Sigríður Guðmundsdóttir 6072
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Skarðsskotta og Erlendur voru þekktustu draugarnir. Mórar voru allsstaðar á ferðinni. Móri sem var í Brynjúlfur Haraldsson 6121
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Skarðsskotta gerði ýmsar smáglettur, en heimildarmaður veit ekki um upphaf hennar. Erlendur var strá Brynjúlfur Haraldsson 6122
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Þeir sem hafa dáið í hefndarhug ganga aftur, það er heimildarmaður viss um. Heimildarmaður er skyggn Brynjúlfur Haraldsson 6123
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Kúskerpisskotta fylgdi fólkinu frá Kúskerpi og þeirri ætt. Hún var smávaxin kvenvera, sem gerði ekke Guðbjörg Bjarman 6210
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Aldrei varð vart við Miklabæjar-Solveigu svo heimildarmaður vissi til, en fólk var samt hrætt við ha Guðbjörg Bjarman 6212
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Heimildarmaður minnist á Ábæjarskottu. Hún heyrði hana nefnda. En man þó ekki neitt um hana Guðbjörg Bjarman 6213
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Heimildarmaður minnist á Þorgeirsbola, fólk var hrætt við hann. En hann var ekki upprunninn úr Skaga Guðbjörg Bjarman 6214
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Draugatrú var á háu stigi fyrir vestan. Lítið var um nafngreinda drauga. Hallfreður Guðmundsson 6258
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eitt sinn datt konunni á Fjarðarhorni í hug að skreppa yfir að Kletti að hitta bróður sinn. Þegar hú Þorbjörg Hannibalsdóttir 6294
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður heyrði Þorgeirsbola öskra. Hann var þá bóndi í Mýrarkoti og var með eina kú og kvígu. Valdimar Kristjánsson 6307
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður minnist á Þorgeirsbola, fólk heyrði oft í honum. Valdimar Kristjánsson 6308
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Heimildarmaður hefur heyrt Skinnpilsu getið, en kann engar sögur af henni. Valdimar Kristjánsson 6309
22.12.1967 SÁM 89/1762 EF Móðir heimildarmanns heyrði í og sá Þorgeirsbola oft. Heimildarmaður sá hann einu sinni dragandi húð Ásdís Jónsdóttir 6357
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Þorgeirsboli var uppvakningur, sem fylgdi Pétri í Nesjum. Fólk heyrði Þorgeirsbola öskra og hann gat Jón Gíslason 6417
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Eiríkur Skagadraugur var eldri en Þorgeirsboli. Hann var ekki uppvakningur og ásótti enga vestan á Jón Gíslason 6418
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Eiríkur Skagadraugur grandaði helst skepnum. Maður einn sem var að reka kindur sá eina hoppa upp og Karl Árnason 6437
25.06.1968 SÁM 89/1766 EF Þorgeirsboli fylgdi Pétri á Tjörn. Hann kom bola af sér til Ameríku með því að gefa manni sem fór þa Karl Árnason 6438
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur gerði oft usla á Fjalli á undan fólki sem kom yfir Skagaheiði. Heimildarmaður h Anna Tómasdóttir 6500
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur bjó á Skaganum austanverðum. Rakin ætt sú er frá honum er komin. Heimildarmaður Andrés Guðjónsson 6530
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur fylgdi afkomendum sínum. Heimildarmaður rekur ættir hans. Lúðvík Kemp sagði fr Andrés Guðjónsson 6531
26.06.1968 SÁM 89/1771 EF Eiríkur Skagadraugur var fégráðugur í lifenda lífi. Hann seldi duggurum sem líklega voru hollenskir Andrés Guðjónsson 6532
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Ennismóri eða Staðarmóri drap kú á bæ í Hrútafirði. En maðurinn á Stað hafði beðið bóndann að taka a Stefán Ásmundsson 6649
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Í Súðavík var móri sem var talinn fylgja þeim stað. Þegar dóttir þeirra hjóna á bænum kom til heimil Þorbjörg Hannibalsdóttir 6711
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon Þorbjörg Hannibalsdóttir 6712
15.01.1968 SÁM 89/1793 EF Ekki mikið sagt af draugasögum heima hjá heimildarmanni og engir nafnkenndir draugar voru þar. María Finnbjörnsdóttir 6891
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Minnst á Engeyjarmóra, Írafellsmóra og Skottu. Móri var uppvakningur og hann var sendur til hefnda. Sigríður Guðjónsdóttir 6915
24.01.1968 SÁM 89/1801 EF Jórunn Halldórsdóttir færði Jóni bróður sínum mat þegar hann var við vegagerð í Mosfellssveit líkleg Kristín Guðmundsdóttir 7004
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Írafellsmóri var á Kóngsbakka. Fólk af hans ætt bjó þarna um nokkurt skeið. Honum var skammtað á stó Björn Jónsson 7086
07.02.1968 SÁM 89/1811 EF Sumir héldu að skottur og mórar væru í hverju horni. Alltaf var talað um skottu-og móragreyið. Stúlk Sigríður Guðjónsdóttir 7120
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Minnst á Hleiðargarðsskottu. Heimildarmaður segir að hún hafi verið í algleymingi. Á Tjörnum var ein Jenný Jónasdóttir 7140
19.02.1968 SÁM 89/1818 EF Man engar draugasögur, en heyrði margar sögur af Skála-Brandi. Þorbjörg R. Pálsdóttir 7217
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Skupla var vinnukona í Borgarhöfn í Suðursveit. Heimildarmaður segir hana vera orðna þróttlitla þega Unnar Benediktsson 7236
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Báðir foreldrar heimildarmanns sögðu honum sögur um Skuplu og Oddrúnu. Unnar Benediktsson 7238
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Taldir upp draugarnir: Rauðpilsa, Skotta, Dalli eða Sauðlauksdalsdraugurinn og Stígvélabrokkur. Miki Málfríður Ólafsdóttir 7265
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Dalli var sendur séra Gísla í Sauðlauksdal og fylgdi ættinni. Hann kom á undan þessu fólki. Hann var Málfríður Ólafsdóttir 7266
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Fólk var í fjósi að mjólka og allt í einu fór ein stúlkan að kasta upp. Einn sagði að Rauðpilsa hefð Málfríður Ólafsdóttir 7267
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Stígvélabrokkur var Fransmaður, sem fannst rekinn. Sá sem fann hann ætlaði að hirða stígvélin hans e Málfríður Ólafsdóttir 7268
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Heimildarmaður þekkir söguna af Rauðabola en treystir sér ekki til að segja hana. Málfríður Ólafsdóttir 7293
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Oddrún fyrirfór sér út af Magnúsi presti í Bjarnarnesi og fylgdi honum. En þau höfðu verið trúlofuð. Jónína Benediktsdóttir 7306
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Oddrún fylgdi séra Magnúsi í Bjarnarnesi. Líklegt að hann hafi rofið heit sitt við hana og hún drepi Jónína Benediktsdóttir 7319
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Hvað sást á undan mönnum, t.d. Skupla, hundar, ljós, hálfmáni. Tvær konur í Hólmi á Mýrum sáu hálfmá Jónína Benediktsdóttir 7320
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Þorgeirsboli hélt til í eldiviðarkofa í Garðsvík. Hann var fæddur og uppalinn á Végeirsstöðum í Fnjó Sigurjón Valdimarsson 7387
06.03.1968 SÁM 89/1842 EF Margrét frá Ey í Landeyjum sá drauginn Íva-Gunnu, litla skrýtna kerlingu sem fylgdi fólkinu í Fróðho Ingunn Thorarensen 7547
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Mikil fylgjutrú var í Mýrdalnum og menn vöktu upp drauga í kirkjugarðinum og sendu þá á menn. Móðir Guðrún Magnúsdóttir 7603
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Ef eitthvað datt og brotnaði átti einhver að koma daginn eftir og því var kennt um að þeim sem kom f Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7616
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Leirárskotta var vakin upp, hún hafði stígvél á öðrum fæti. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7617
08.03.1968 SÁM 89/1847 EF Írafellsmóri fylgdi fólki af einu heimili í sveitinni. Guðbrandur Einarsson Thorlacius 7618
12.03.1968 SÁM 89/1848 EF Draugur var sendur bræðrunum í Haukadal af Strandamönnum, hann hét Hali. Ólafía Jónsdóttir 7639
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali eða Haukadalsdraugurinn var sendur Haukadalsbræðrum af Strandamönnum. Mennirnir vildu fá bræður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7643
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Reimleikar urðu í fjósi í Miðbæ, en það var byggt upp úr kofanum þar sem fyrst varð vart við Hala. Þ Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7644
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Hali var undir stiganum í Miðbænum. Guðrún kona Jóns Ólafssonar sá hann í mórauðum fötum með hettu á Sigríður Guðmundsdóttir 7645
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Séra Ólafur í Grunnavík setti Indriða draug í Hlöðuvík niður undir stein í Ólafsdal. Heimildarmaður Guðmundur Guðnason 7706
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Minnst á Þorgeirsbola og Hleiðargarðsskottu, en heimildarmaður vildi ekkert af þeim vita. Þórveig Axfjörð 7746
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Heimildarmaður man lítið eftir álagablettum. Hleiðargarðsskotta var bundin við stein. Þetta er mjög Þórveig Axfjörð 7748
18.03.1968 SÁM 89/1859 EF Úti á strönd réri bátur og á honum var Kolbeinn formaður. Hjá honum voru hásetar og þar á meðal Rósi María Pálsdóttir 7778
18.03.1968 SÁM 89/1860 EF Maður heitaðist við Rósinkar á Bæjum, eftir að maðurinn fórst varð Rósinkar fyrir svo mikilli ásókn María Pálsdóttir 7779
18.03.1968 SÁM 89/1860 EF Faðir heimildarmanns sagði söguna af Bæjadraugnum, en vildi annars ekki mikið um hann tala. Heimilda María Pálsdóttir 7780
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Margrét frá Ey í Landeyjum sá drauginn Íva-Gunnu, litla skrýtna kerlingu sem fylgdi fólkinu í Fróðho Ingunn Thorarensen 7953
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Systkinin Bjarni og Þórdís lentu í byl á Fjarðarheiði og hann gróf hana í fönn. Hún var í léreftsföt Þuríður Björnsdóttir 7981
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Bótar-Dísa fylgdi bræðrunum í Fjallseli. Eitt kvöld voru komnir gestir og var verið að hita kaffið. Þuríður Björnsdóttir 7982
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Guðmundur í Egilsseli var skyggn og sá Bótar-Dísu og marga dreymdi hana. Þuríður Björnsdóttir 7983
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Þorgeirsboli var kálfur sem Þorgeir hafði slátrað og skilið eftir hálffleginn. Hann hætti að flá han Þuríður Björnsdóttir 7984
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Draugurinn Gunna var í Fjallseli og draugurinn Strákur í Egilsseli, sem voru beitarhús frá Hafrafell Þuríður Björnsdóttir 7985
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Drauga-Halli sem var kaupamaður undir Jökli sendi Ennisdrauginn Elísabetu Lýðsdóttur í Enni. Hann vi Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8008
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Sólheimadraugnum var kennt um þegar bátur fórst í blíðskaparveðri. Fólk sem var í landi sá Sólheimad Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8009
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Eyjaselsmóri gerði glettur á Héraði. Heimildarmaður veit ekki um uppruna hans. Stundum sátu Eyjasels Bjarni Gíslason 8041
19.04.1968 SÁM 89/1884 EF Heimildarmaður lýsir vel leikjum barna áður fyrr. Eitt sinn þegar hann var að leika sér á Hrafnsfjar Vilhjálmur Jónsson 8070
19.04.1968 SÁM 89/1885 EF Kollsármópeys fylgdi fólkinu á Kollsá og heimildarmaður varð oft var við hann í Grunnavík. Heimildar Vilhjálmur Jónsson 8071
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Guðmundur í Egilsseli leyfði strák að fara undir höndina á sér til að sjá Dísu. Ekki leist stráknum Þuríður Björnsdóttir 8125
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Þorgeirsboli var alls staðar á Héraði. Einu sinni var hann á ferð og þá gátu draugar sett hann fyrir Björgvin Guðnason 8192
10.06.1968 SÁM 89/1908 EF Helgi Guðmundsson skráði söguna af Haukadalsdraugnum eftir Jóhönnu Guðmundsdóttur á Tjaldanesi og an Sigríður Guðmundsdóttir 8288
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Fóstursystir heimildarmanns var af ættinni sem Dalli fylgdi. Vinnukona ein fóstraði Þórhildi, fóstur Sigríður Guðmundsdóttir 8298
10.06.1968 SÁM 89/1909 EF Saga af Gunnhildi lífs og liðinni. Hún átti heima á Sveinseyri í Arnarfirði. Heimildarmaður lýsir ve Sigríður Guðmundsdóttir 8299
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Sigfús Sigfússon bar Helgu Friðfinnsdóttur fyrir sögu um Tungubrest, en hún var dáin áður en Sigfús Erlendína Jónsdóttir 8313
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Guðbjargardraumur, um bein í viðarkesti, um drauminn var ort: Þóttist ganga þorngrund angurværa. Nor Erlendína Jónsdóttir 8314
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumspeki í ætt heimildarmanns. Heimildarmaður veit ekki hvort að mikið var um slíkt. Frænka heimil Björn Guðmundsson 8369
23.06.1968 SÁM 89/1917 EF Minnst á Böðvarshólaskottu, Hörghólsmóra og Litluborgartopp og Skinnpilsu í Vatnsdal. Lítið bar á þe Guðbjörg Jónasdóttir 8387
23.06.1968 SÁM 89/1917 EF Böðvarshólaskotta, Hörghólsmóri og Litluborgartoppur. Litlar sögur af þeim annað en að þeir sáust. H Guðbjörg Jónasdóttir 8389
23.06.1968 SÁM 89/1919 EF Minnst á Hörghólsmóra, Litluborgartopp og Böðvarshólaskottu. Litluborgartoppur var uppvakningur sem Guðmundur Eiríksson 8426
24.07.1968 SÁM 89/1922 EF Andrés Jóhannesson fann sjórekið lík og rændi það. Blámýrarkollur fylgdi honum eftir það. Ragna Aðalsteinsdóttir 8454
24.07.1968 SÁM 89/1922 EF Blámýrarkollur drap húsdýr. Meðal annars hengdi hann kýr og kindur og sást á undan manninum sem hann Ragna Aðalsteinsdóttir og Guðrún Jónsdóttir 8456
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Blámýrarkollur fylgdi Andrési Jóhannessyni en hann fann sjórekið lík. Sumir sögðu að hann hefði rænt Þórarinn Helgason 8476
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Litluborgartoppur fylgdi fólkinu á Svalbarði á Vatnsnesi. Sigurður Tómasson vissi alltaf áður en fól Valdimar K. Benónýsson 8572
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Afkomendur Guðmundar í Gilhaga, sem Skinnpilsa fylgdi, taldir upp. Valdimar K. Benónýsson 8574
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Litluborgartoppur, Hörghólsmóri og Gauksmýrarskotta léku sér saman á ís á Vesturhópsvatni. Heimildar Valdimar K. Benónýsson 8575
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Heimildarmaður minnist á Erlend draug. Menn sem höfðu verið úthýst og urðu úti gengu aftur og á einh Magnús Jón Magnússon 8591
10.09.1968 SÁM 89/1944 EF Heimildarmaður trúir ekki á drauga en sú trú var almenn. Móra var skammtað hjá því fólki sem var hon Jón Eiríksson 8676
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Minnst á Erlend draug og skottur. Gerðamóri var strákur sem dó af harðræði. Fólk svaf illa um nætur Ögmundur Ólafsson 8750
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Aðsóknir gera fólk syfjað og átti það að hafa verið frá hugarflutningi frá þeirri sem að var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8757
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Skotta fylgir heimildarmanni sjálfum, en hún veit ekki úr hvorri ættinni hún fékk hana. Dalli eða Da Guðrún Jóhannsdóttir 8781
07.10.1968 SÁM 89/1963 EF Einhver fylgjutrú var í Skagafirði, sumir sáu fylgjur. Gamla trúin á að Þorgeirsboli fylgdi hinum og Anna Björnsdóttir 8880
07.10.1968 SÁM 89/1964 EF Þorgarður var unglingur á Bessastöðum, sem hafði verið misþyrmt. Hann fylgdi ættinni í níunda lið. H Soffía Hallgrímsdóttir 8884
11.10.1968 SÁM 89/1972 EF Hvítárvallaskotta fylgdi Jónasi í Sölvatungu og Leirármönnum. Eggert bróðir Jónasar gaf henni stígvé Magnús Einarsson 9006
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Saga um Pálssker. Þar voru einar þrjár til fjórar verbúðir. Seinna voru höfð þarna tvö hús þarna fyr Sigríður Guðmundsdóttir 9028
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Hörgslandsmóri var strákur á stórum stígvélum, sem kom á undan fólki af ákveðinni ætt en gerði engum Auðunn Oddsson 9062
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Talað um söguna af Gunnhildi og vísað í hana skrifaða. Hún gerði smá glettur. Ólafía Jónsdóttir 9101
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Draugatrú var mikil á Snæfellsnesi, en hún var að deyja út. Heimildarmaður telur að illa hafi verið Hafliði Þorsteinsson 9159
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Mikil draugatrú var í Öxarfirði. Heimildarmaður minnist á Núpsdrauginn. Um hann hefur ýmislegt verið Kristín Friðriksdóttir 9221
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sumir segja að Kort Þorleifssyni ríka hafi verið sendur draugur af því að menn öfunduðu hann af konu Hjálmtýr Magnússon 9226
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Í Bessatungu heyrðist umgangur alla nóttina áður en maður sem Þorgeirsboli fylgdi kom. Fólkið svaf u Herdís Andrésdóttir 9263
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Draugurinn Hnífill var flökkumaður sem hafði verið úthýst og varð úti. Hann var oft hungraður og kal Vilhjálmur Guðmundsson 9266
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Stokkseyrardraugurinn var eina vertíð en síðan var ekki vart við hann meira. Það var svo slæmt að su Vilhjálmur Guðmundsson 9267
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Draugurinn Erlendur fylgdi fólkinu í Svínaskógi. Föður heimildarmanns dreymdi eitt sinn að hann væri Hans Matthíasson 9323
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Erlendur var eini draugurinn á þessum slóðum. Hans Matthíasson 9325
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Víkingavatnsmóri og Þorgeirsboli. Heimildarmaður veit ekki hvernig Víkingavatnsmóri var til kominn. Gunnar Jóhannsson 9453
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir Ólafur Gamalíelsson 9636
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Hvammsdraugurinn. Faðir heimildarmanns tók í nefið og einu sinni kom hann í Hvamm og lét tóbaksglasi Aðalheiður Björnsdóttir 9637
06.02.1969 SÁM 89/2033 EF Huldufólkssaga og lífsbarátta. Lambhústún var blettur sem að spratt illa á. Dregið var að slá hann í Ólafur Þorvaldsson 9649
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Draugurinn Erlendur var á Skarðsströnd. Hann var kurteis og huggulegur. Draugurinn Glæsir var á Aust Davíð Óskar Grímsson 9660
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Allir þekktu þessa drauga. Heimildarmaður heyrði sögurnar víða og þetta voru samtíðardraugar hans. E Davíð Óskar Grímsson 9661
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal og frásögn af draugnum Seljanesmóra. Óli vildi komast á aðra jörð en ábúandinn Grímur vildi e Indriði Þórðarson 9755
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Þorgeirsboli kom á undan fólki sem hann fylgdi, draugatrú var annars ekki mikil. Snjólaug Jóhannesdóttir 9781
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Þorgeirsboli gerði svosem ekkert af sér, en hann sást dragandi húðina á eftir sér. Hann kom alltaf á Snjólaug Jóhannesdóttir 9783
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Draugasögur gengu á milli manna. Heimildarmaður telur að fólk hafi ímyndað sér eitthvað af þessu. Af Guðrún Vigfúsdóttir 9867
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Draugar var nokkrir. Krakkar voru myrkfælnir. Hörghólsmóri, Böðvarselsskotta. Þegar Húnavatn var lag Jón Eiríksson 9885
06.05.1969 SÁM 89/2058 EF Skerflóðsmóri, Írafellsmóri, Kampholtsmóri voru nafnkenndustu draugarnir. Írafellsmóri var ættarfylg Magnús Jónasson 9898
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k María Jónasdóttir 9922
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Eyrarbakkaskotta lagðist mest á sjómenn og gerði óróa þar. Heimildarmaður telur að afturgöngur séu e María Jónasdóttir 9923
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Höfðabrekku-Jóka var frá Höfðabrekku í Mýrdal. Hún var með öfugt höfuðskautið. Séra Magnús sletti yf María Jónasdóttir 9924
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Draumur og ráðning hans. Heimildarmann dreymdi að hún væri að ganga eftir göngum og að þrifið væri í Sigrún Guðmundsdóttir 9965
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Um Bæjadrauginn. Eitt vor réri Rósinkar út í Bolungarvík á bát. Í landlegu fór hann á fætur ásamt fl Bjarni Jónas Guðmundsson 9987
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um Bæjadrauginn. Heimildarmaður heitir eftir Bjarna bróður Rósinkars. Bjarni Jónas Guðmundsson 9988
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Kolbeinskussa var draugur í Mývatnssveit. Hún var kýr sem maður hafði drepið með göldrum. Heimildarm Sigrún Guðmundsdóttir 10031
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Duða var ættuð framan úr Fnjóskadal. Hún var kona sem hafði fargað sér og fylgdi Gunnlaugi á Borgarg Sigrún Guðmundsdóttir 10032
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Marðareyrardrauginn, Hallinlanga og Mópeys; uppruna þeirra og aðsóknir. Hallinlangi hallaði allta Bjarney Guðmundsdóttir 10106
21.05.1969 SÁM 89/2075 EF Talið var að Írafellsmóri hefði sést á Skjaldfönn. Menn sáu eitthvað koma fram Selá. Veran gekk skri Bjarni Jónas Guðmundsson 10113
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Þó nokkur draugatrú var þarna. Eyjaselsmóri gekk þarna um. Uppruni hans var þannig að kona hafði vei Sigfús Stefánsson 10205
29.05.1969 SÁM 90/2084 EF Þorgeirsboli sást oft á ferðinni. Ekki vitað til þess að hann hafi gert neitt illt. Hann dró á eftir Sigfús Stefánsson 10206
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Lýsing á Eyjaselsmóra og frásögn. Heimildarmaður heyrði marga tala um hann en hafði aldrei séð hann. Einar Pétursson 10246
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Tvær ungar stúlkur hittu Eyjaselsmóra í dimmu gili. Þær voru eitt kvöld að fara á milli bæja. Þær sá Einar Pétursson 10247
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Eyjaselsmóri drap hrút á Galtastöðum fremri veturinn 1916. Oft fylgdu menn Þóru þegar hún kom í heim Einar Pétursson 10248
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Spjall um Eyjaselsmóra. Heimildarmaður hafði heyrt um uppruna móra en hann kann þó ekki frá honum að Einar Pétursson 10249
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Um Þorgeirsbola á Héraði (sagt frá eigin reynslu). Hann var eiginlega heimilisvinur á bæjum í Hjalta Sigurbjörn Snjólfsson 10252
31.05.1969 SÁM 90/2089 EF Anna Erlendsdóttir var ákaflega hrædd við naut og hélt alltaf að Þorgeirsboli væri á ferð þegar hún Sigurbjörn Snjólfsson 10253
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Spurt um Eyjaselsmóra. Heimildarmaður þekkti ekki sögur af honum. Sigurbjörn Snjólfsson 10268
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Spurt um drauga. Þarna var enginn draugur á ferðinni. Eyjaselsmóri var úti á Héraði. Guðrún Benediktsdóttir og Einar Guðjónsson 10289
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Grundar-Kubbi. Heimildarmaður er viss um að hann hafi ekki verið til. Skorrastaðadraugurinn átti að Erlendína Jónsdóttir 10367
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal og fleira um drauginn Grundar-Kubba. Grundar-Kubbi átti að sýna sig stundum. Skorrastaðadraug Erlendína Jónsdóttir 10368
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Sigfús Sigfússon og draugasögur. Sigfús var ágætissagnfræðingur en hann var ekki nógu vandaður. Heim Erlendína Jónsdóttir 10369
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta Erlendína Jónsdóttir 10399
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Grundar-Kubbi var úti hjá mógröfunum. Hann var til þar í Grundargili. Erlendína Jónsdóttir 10400
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Stefán draugur ásótti oft Símon og gerði honum margar glettur. Eitt sinn þegar Símon kom drukkinn ut Gísli Friðriksson 10401
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Sagt frá Stefáni draug. Hann var talinn fylgja vissu fólki. Eitt sinn fóru hjónin sem að hann var ta Gísli Friðriksson 10402
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Skála-Brandur fylgdi einni ættinni. Faðir heimildarmanns átti heima á Hvalsnesi. Sagt var að oft hef Helgi Sigurðsson 10432
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sandvíkurglæsir átti að hafa orðið til í Sandvík. Hann fylgdi vissri ætt. Einn veturinn var heimilda Helgi Sigurðsson 10433
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Saga af Móra og Páli Jóakimssyni. Einu sinni svaf móðir hans í rúmi og byrjaði þá einn krakkinn að o Símon Jónasson 10466
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Sandvíkurglæsir og Skála-Brandur. Heimildarmaður sá aldrei draug. Sandvíkurglæsir átti að hafa verið Halldóra Helgadóttir 10504
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Eyjaselsmóri fylgdi vissu fólki. Mikið var trúað á fylgjur. Þær voru allavega. Sumum mönnum fylgdi l Halldóra Helgadóttir 10505
09.06.1969 SÁM 90/2115 EF Draugurinn Glæsir og Móri í Vaðlavík. Glæsir sat oft við bæjardyrnar og skammaði fólkið þegar það ko Valgerður Kristjánsdóttir 10566
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Um Mópeys. Alltaf verið að tala um drauga. Í Jökulfjörðum var 14 ára drengur á mórauðri peysu sendur Kristján Rögnvaldsson 10627
26.06.1969 SÁM 90/2123 EF Álagablettir voru engir þarna. Draugurinn Stutta-Gunna var þarna. Hún var í heyferð með mönnum sem v Bjarni Björnsson 10671
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Samtal og frásagnir af draugum: Sólheimamóra, Ennismóra. Margir héldu að draugar væru í öllum ættum. Hallbera Þórðardóttir 10713
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga af Vogamóra. Einar var vinnumaður í Starmýri. Í Leiruvogum á að vera Vogamóri. Sagt var að smal Guðmundur Eyjólfsson 10718
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga af Rannveigarstaðadraugnum. Sagt var að hann hefði fylgt fólkinu á Rannveigarstöðum. Hann hélt Guðmundur Eyjólfsson 10719
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Saga úr Kambsseli, draugurinn Stuttfótur. Um áramótin 1909-1910 var verið að smala fénu. Á Gamlárskv Guðmundur Eyjólfsson 10720
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Þorgeirsboli gekk ljósum logum. Faðir heimildarmanns og amma urðu vör við hann. Faðir heimildarmanns Unnur Sigurðardóttir 10773
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Sögur af Langanesströnd. Skálastúfur varð til eftir af smali fann sjórekinn fót og brytjaði hann nið Unnur Sigurðardóttir 10774
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Það var talað um drauga, t.d. Þorgeirsbola og einhverjar Skottur og Móra. Aðallega var talað um þá t Sigurbjörg Björnsdóttir 10828
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Maður þóttist sjá Sólheimamóra sitja undir predikun í kirkju; Gæðaspar mér þursinn þótti. Sólheimamó Sigurbjörg Björnsdóttir 10835
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Íramóri var drengur. Maður einn var vondur við hann og hét drengurinn því að launa honum meðferðina. Guðrún Hannibalsdóttir 10848
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Skotta og fleiri draugar. Skotta fylgdi fólki í Bolungarvík. Hún hést við fólk og sagði að það skyld Guðrún Hannibalsdóttir 10849
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Bakkadraugurinn var á Bakka í Hnífsdal. Látið var illa við niðursetninga og út af því varð draugur. Guðrún Hannibalsdóttir 10850
19.08.1969 SÁM 90/2137 EF Hnífill úr Ragnheiðarstaðafjósunum og draugurinn í Kelakoti. Heimildarmaður sá þó aldrei draug. Hníf Vilhjálmur Guðmundsson 10872
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var Guðrún Hannibalsdóttir 10899
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugur var kallaður Skalli. Hann var að stærð eins og lítill drengur. Hann var alltaf á rau Guðrún Hannibalsdóttir 10901
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Írafellsmóri var þekktur af mörgu. Heimildarmaður sá staðinn þar sem honum var skammtað. Honum var s Guðrún Hannibalsdóttir 10903
01.09.1969 SÁM 90/2140 EF Samtal um drauga. Einhverjir draugar voru þarna til dæmis Skála-Brandur. Heimildarmaður hafði litla Aðalbjörg Ögmundsdóttir 10942
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Spurt um Þverárdraugana. Heimildarmaður kannaðist ekki við þá. Björn Benediktsson 10964
02.09.1969 SÁM 90/2142 EF Þorgeirsboli átti allsstaðar að vera með húðina á eftir sér. Hann var þannig til kominn að verið var Björn Benediktsson 10965
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Það var talað um að fjörulallar væru til en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Hún var hrædd v Valgerður Bjarnadóttir 10975
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Menn voru trúaðir á fylgjur. Ljós fylgdi sumum og sumir urðu fyrir aðsóknum. Írafellsmóri sást einu Sæmundur Tómasson 11009
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Háahraunslangur hélt sig á hraunbelti á leiðinni á milli Grindavíkur og Keflavíkur. Talið var að þei Sæmundur Tómasson 11012
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Kverkártungubrestur. Það heyrðist fyrst til hans í Kverkártungu. Hann gerði lítið af sér annað en að Stefanía Jónsdóttir 11043
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Hvarf pilts og Guðbjargardraumur. Einn drengur, Þorkell, hvarf þegar að hann var að sitja yfir fé og Stefanía Jónsdóttir 11044
28.10.1969 SÁM 90/2147 EF Samtal um Tungubrest. Helga og Páll voru afi og amma heimildarmanns. Þau skildu samvistum í nokkur á Stefanía Jónsdóttir 11045
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Nóg var til af draugum. Tandrastaðastrákurinn var afturgenginn smali sem hafði orðið til í skóginum Stefanía Jónsdóttir 11053
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Miðbæjar-Gudda var sterkur draugur á tímabili. Hún hafði verið smalastúlka í Vestdal á Seyðisfirði. Stefanía Jónsdóttir 11054
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Skála-Brandur kom af Berufjarðarströnd með fólki. Hann fórst á skipi en var vakinn upp á Neseyri í N Stefanía Jónsdóttir 11055
29.10.1969 SÁM 90/2148 EF Mópeys og Skotta gengu ljósum logum. Mópeys var strákur sem var farið illa með. Skotta var stúlka se Halldóra Finnbjörnsdóttir 11064
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Draugarnir Móri og Bessi. Heimasætan á Klúku sat eitt sinn á rúminu sínu og var að prjóna. Loftgatið Þorvaldur Magnússon 11069
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Uppruni Móra og Bessa og fleira um þá. Heimildarmaður veit ekki hvernig þeir voru tilkomnir. Eitthva Þorvaldur Magnússon 11071
03.11.1969 SÁM 90/2150 EF Heimildarmaður nefnir Þorgeirsbolu og Skottu sem helstu draugana. Spurt um álagabletti. Heimildarmað Herselía Sveinsdóttir 11087
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Hörgslandsmóri var umtalaður draugur. Hann var sending til vissrar ættar og var í hundslíki. Hann ge Einar J. Eyjólfsson 11095
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Höfðabrekku-Jóka var afturganga. Hún slóst í fylgd með fólki og reið þá greitt. Einu sinni var skygg Einar J. Eyjólfsson 11096
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Krakkar voru hræddir á draugum. Hleiðargarðsskotta var bundin hingað og þangað en losnaði alltaf. Hú Júlíus Jóhannesson 11130
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Þorgeirsboli átti að ganga ljósum logum. Gunnlaugur á Draflastöðum þóttist oft sjá hann og þá sat Hú Júlíus Jóhannesson 11132
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Faðir heimildarmanns og frændi hans voru að leika sér í baðstofunni þegar þeir voru drengir og vissu Júlíus Jóhannesson 11133
04.12.1969 SÁM 90/2171 EF Skottur voru í Borgarfirði. Þegar Jónas kom á bæ gerðist alltaf eitthvað áður. Fleiri höfðu skottur Sigríður Einars 11298
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Um drauga og Þórberg. Þórbergur skráði söguna Séra Erlendur. Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á d Anna Jónsdóttir 11368
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe Þórhildur Sveinsdóttir 11409
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Krækilöpp var draugur. Stelpa sást í kofa úti á túni á Litlu-Leifsstöðum. Þessa stúlka var tökubarn Þórhildur Sveinsdóttir 11410
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Draugar eru fáir. Talað var um Gráhelludrauginn. Helga og móðir heimildarmanns voru þarna þegar þess Ingveldur Magnúsdóttir 11453
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Spurt um Gráhelludrauginn. Heimildarmaður heyrði hana þegar hann var strákur. Guðmundur Magnússon 11459
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Gráhelludraugurinn. Eitt sinn þegar heimildarmaður var að sitja yfir sá hún eitthvað ógnarferlíki ko Kristín Jónsdóttir 11460
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Saga af dreng sem Gráhelludraugurinn réðst á og heimildir að sögunni. Drengur var í Vorsabæ og hann Guðmundur Magnússon 11461
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Selsmóri eða Skerflóðsmóri. Hann var mikill draugur. Dreng var úthýst í móðuharðindinum á Borg. Hann Loftur Andrésson 11494
04.07.1969 SÁM 90/2186 EF Heimildarmaður kann engar sögur af Selsmóra eða Skerflóðsmóra nema þær sem búið er að skrá. Eitt sin Páll Guðmundsson 11504
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri var hættur að vera á ferli þarna en nokkrir menn trúðu á hann. Magnús Þórðarson sagði Marta Gísladóttir 11534
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri fylgdi ætt konunar sem að heimildarmaður ólst upp hjá. Konurnar sem Hörglandsmóri ásó Marta Gísladóttir 11538
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri og Höfðabrekku-Jóka voru draugar sem voru þarna á ferli. Hörglandsmóri fylgdi Hörglan Vilhjálmur Magnússon 11546
22.01.1970 SÁM 90/2213 EF Hörgslandsmóri átti að vera til. Hann var sendur presti, Bergi á Kálfafelli. Hann fylgdi í 9 lið og Gunnar Pálsson 11593
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draugatrú var mikil. Börn voru hrædd með draugum og öll óhöpp voru sögð vera af drauga völdum. Rassb Jón Kristófersson 11617
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Skarðsskotta var mikið í umræðunni um 1903-6. Hún átti að búa bak við stiga sem að lá upp á loft í þ Óskar Bjartmars 11634
28.01.1970 SÁM 90/2217 EF Kleifa-Jón var draugur og heimildarmaður heyrði oft talað um hann. Hann var á ferðinni í Saurbænum. Óskar Bjartmars 11635
05.02.1970 SÁM 90/2222 EF Sagt frá Hlíðar-Gunnu Hólmfríður Jónsdóttir 11684
05.02.1970 SÁM 90/2223 EF Spurt um þulur, minnst á Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum; talað um Hlíðar- Gunnu Hólmfríður Jónsdóttir 11690
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Mópeys og Skotta Guðmundur Guðnason 11763
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Grænkjóll Guðmundur Guðnason 11764
19.02.1970 SÁM 90/2229 EF Vigfús og Mópeys Guðmundur Guðnason 11765
23.02.1970 SÁM 90/2230 EF Grænkjóll fylgdi bræðrunum í Látravík; um Jóhann í Látravík sem fluttist þangað af Vatnsnesi Guðmundur Guðnason 11781
26.02.1970 SÁM 90/2231 EF Marðareyrarmópeys, draugasögur Guðmundur Guðnason 11786
10.03.1970 SÁM 90/2233 EF Nöfn drauga: Telur upp Móra og Darra og Skottu sem drauganöfn. Man ekkert nema nöfnin ein og sér Gísli Kristjánsson 11824
12.03.1970 SÁM 90/2234 EF Skálabrandur, hann átti að hafa fylgt fólki sem bjó þarna stutt frá og átti að vera að gera svona sm Anna Jónsdóttir 11840
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Írafellsmóri átti að eiga heima þarna og fylgja hinum og þessum. Átti að fylgja fólki sem bjó á Kjar Sigríður Guðjónsdóttir 11887
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Leynisdraugurinn ofsótti hvorki fyrrum unnustu sína né nokkurn annan, hann sveimaði bara þarna. Hann Sigríður Guðjónsdóttir 11896
09.04.1970 SÁM 90/2242 EF Viðvíkurlalli. Heimildarmaður bjó á Steintúni á Langanesströnd. Næsti bær heitir Viðvík, þar var dra Sigurbjörg Sigurðardóttir 11934
09.04.1970 SÁM 90/2242 EF Það var álitið að Viðvíkurlalli var uppvakningur. Það var fyrst vakinn upp draugur og það varð til þ Sigurbjörg Sigurðardóttir 11935
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Spurt hvort víðar hafi verið reimt í Borgarfirði eystra en það var lítið. Nægur draugagangur utan ti Björgvin Guðnason 11993
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Það kom fyrir að hún rak sig á eitthvað sem hún ekki skildi. Einu sinni var hún á hestbaki í dálítil Oddný Hjartardóttir 11998
06.01.1967 SÁM 90/2248 EF Erlendur var strákur. Þetta átti að hafa gerst í heiðni. Þeir áttu að hafa drepið hvorn annan, Skelj Oddný Hjartardóttir 11999
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Fyrst ber á góma Erlend nokkurn draug. Hann er sagður hafa fylgt fólki af bæ nokkrum á Fellsströndin Helga Hólmfríður Jónsdóttir 12011
09.01.1967 SÁM 90/2249 EF Ennismóra varð oft vart á undan vissu fólki. Til dæmis ef drapst skepna á bæ, þá bar yfirleitt ákveð Sigríður Árnadóttir 12014
09.01.1967 SÁM 90/2250 EF Uppruni Ennismóra: Sjómaður nokkur bað tveggja systra í Bitrunni, en þær vildu ekki þýðast hann. Sys Sigríður Árnadóttir 12015
14.04.1970 SÁM 90/2272 EF Draugurinn Tungubrestur var kenndur við Kverkártungu. Hann var mjög meinlaus seinni árin. Hann fylgd Sigríður Árnadóttir 12051
14.04.1970 SÁM 90/2273 EF Gunnólfsvíkurskotta var kennd við nyrsta bæ í Norður-Múlasýslu. Heimildarkonan þekkir ekki nákvæmleg Sigríður Árnadóttir 12052
15.04.1970 SÁM 90/2274 EF Heimildarkonan heyrði sagnir um Írafellsmóra á þá leið að ef hann þyrfti að fylgja tveimur í einu þá Þórunn Kristinsdóttir 12074
15.04.1970 SÁM 90/2274 EF Munaðarlaus drengur í Kverkártungu var látinn vaka yfir ullinni. Sagan gerist að sumarlagi. Húsbóndi Þórunn Kristinsdóttir 12075
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Oft var kyrjað fyrir austan: Tungubrestur, brestur brestur býsna knáan. Bakkfirðingar segjast sjá ha Þórunn Kristinsdóttir 12076
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Sagan um Kverártungudrauginn er sagnakonunni minnistæð vegna þess að hún heyrði sjálf með eigin eyru Þórunn Kristinsdóttir 12079
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Gunnólfsvíkurskotta fór bæ frá bæ og vildi ná í óþæg börn. Börnunum var hótað með henni eins og Grýl Þórunn Kristinsdóttir 12080
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Viðvíkurlalli. Sagnakonan kannast ekki við að hafa heyrt neinar sögur um hann Þórunn Kristinsdóttir 12082
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Viðmælandi er spurður um draugasögur og þá sérstaklega af Skuplu. Hann gerir frekar lítið úr vitnesk Skarphéðinn Gíslason 12126
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Viðmælandi er aftur spurður um drauga. Hann segist hafa verið heldur lítið trúaður á þetta og komi e Skarphéðinn Gíslason 12129
20.01.1967 SÁM 90/2256 EF Þorgeirsboli kom aldrei á Tjörnes, en hann var upprunninn í Fnjóskadal, galdramaður magnaði hálffleg Þórður Stefánsson 12179
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Af upphafi Þorgeirsbola: Bóndi á Víggeirsstöðum í Fnóskadal hét Þorgeir. Hann tók kálf og fló hann f Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12184
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Þegar viðmælandi var austur á Bakkafirði heyrði hún talað um það að Þorgeirsboli væri þarna fyrir au Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12185
21.04.1970 SÁM 90/2283 EF Um sagnir af Þorgeiri og Þorgeirsbola: Viðmælandi hefur bæði heyrt sögur af Þorgeiri og lesið um þær Kristín Jakobína Sigurðardóttir 12187
24.04.1970 SÁM 90/2284 EF Draugatrú var ekki mikil; Mópeys var í Jökulfjörðunum; Jón Arnórsson orti um konu sem Mópeys fylgdi: Valdimar Björn Valdimarsson 12193
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Sunndals-Helga var munaðarleysingi sem var komið fyrir á Sunndal í Strandasýslu. Þá var oft farið il Jóhanna Guðlaugsdóttir 12260
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Tveir miklir gárungar voru á ferð og fundu lík í fönninni. Sumir héldu að maðurinn hefði ekki alveg Jóhanna Guðlaugsdóttir 12261
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Nefndir ýmsir draugar í Strandasýslu. Það var Kjálki og Puti og Bessi og Svartnasi og Móri og Sunnda Jóhanna Guðlaugsdóttir 12263
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Draugurinn Bessi: Þegar verið var að taka manntalið hafði faðir viðmælanda umsjón með því og sá um a Jóhanna Guðlaugsdóttir 12264
13.05.1970 SÁM 90/2296 EF Sitthvað um drauga: Bessi, Selkolla Benedikt Benjamínsson 12282
13.05.1970 SÁM 90/2296 EF Móri á Stað Benedikt Benjamínsson 12283
15.05.1970 SÁM 90/2297 EF Fylgjur m.a. Silkihúfa Ólafur Hákonarson 12296
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt nefndan drauginn Hauslausa-Torfa sem átti að fylgja fólki sem var í Haukadal í gamalli t Ólafur Hákonarson 12306
26.05.1970 SÁM 90/2298 EF Segir enga drauga hafa verið í Haukadal en það hafi eitthvað verið talað um hana Gunnhildi. Hún hafð Ingibjörg Hákonardóttir 12314
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Engir nafngreindir draugar eru á Síðunni nema Hörgslandsmóri sem var álitinn vera oft á ferðinni og Þorbjörn Bjarnason 12333
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Heimildarmaður segir frá trú á Þorgeirsbola í Skagafirði. Segir marga af eldra fólkinu hafa trúað þv Kristrún Jósefsdóttir 12366
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Heimildarmaður segir frá uppruna Hörglandsmóra. Erlendur maður sem var skólafélagi íslensks manns se Magnús Þórðarson 12374
09.06.1970 SÁM 90/2303 EF Spurt er um drauga í Dýrafirði. Bakkamóri var á Neðri-Hjarðardal, næsta bæ við Höfða. Jörðinni var s Guðjón Gíslason 12397
11.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt er um draugasögur og helstu drauga í Dýrafirði. Helstu draugar voru Bakkamóri og Gunnhildur. H Guðjón Gíslason 12417
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um Hörgslandsmóra. Heimildarmaður segir marga hafa orðið vara við hann og að eitthvað hafi ver Þorbjörn Bjarnason 12429
12.06.1970 SÁM 90/2306 EF Samtal um drauginn Móra sem átti að hlaupa um allar hlíðar í Seyðisfirði og gera óskunda. Hann var t Þorgerður Bogadóttir 12440
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Heimildarmaður segir að ekki hafi mikið verið sagðar sögur þegar hann var að alast upp. Hann telur Vigfús Gestsson 12452
02.07.1970 SÁM 90/2319 EF Duða var afturganga stúlku sem var trúlofuð og varð úti á Bíldsárskarði þegar hún ætlaði að elta kær Björg Sigurðardóttir 12599
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Óli Jensson Viborg í Reykjarfirði og Grímur á Seljanesi vildu báðir fá Ófeigsfjörð til ábúðar og vor Sveinsína Ágústsdóttir 12731
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Afi heimildarmanns, sem var sonarsonur Óla Jenssonar Viborg, sagði henni frá Reykjafjarðarmóra en ta Sveinsína Ágústsdóttir 12732
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Ýmsar skottur voru til en ekki aðrir mórar en Reykjafjarðarmóri. Einn draugur var enn verri en Móri Sveinsína Ágústsdóttir 12733
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Draugur fylgdi fólki frá bænum Kverkártungu í sveit heimildarmanns. Alltaf áður en fólkið kom heyrði Þórhildur Valdimarsdóttir 12773
07.10.1970 SÁM 90/2334 EF Sagnir af Glottu sem var afturgengin stelpa sem hafð verið farið illa með Jónína Jóhannsdóttir 12789
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Sagt frá Steinunni niðursetningi á Hofsstöðum, henni fylgdi Þorgeirsboli Jón Sigtryggsson 12844
27.10.1970 SÁM 90/2339 EF Írafellsmóri, Ábæjarskotta og Þorgeirsboli Jón Sigtryggsson 12848
30.10.1970 SÁM 90/2343 EF Upsa-Gunna er afturganga konu sem varð fyrir voðaskoti eða skaut sig sjálf; hún kom á undan Upsapilt Guðrún Jónsdóttir 12877
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Hefur heyrt um Tungla en þarf að rifja það betur upp Eiríkur Eiríksson 12899
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Sögur af móður heimildarmanns, þegar hún var á Brennistöðum; saga af Írafellsmóra Júlíus Bjarnason 12932
17.11.1970 SÁM 90/2348 EF Heimildarmaður þekkti tvær manneskjur sem höfðu séð Þorgeirsbola Ingibjörg Stefánsdóttir 12953
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Barmsstrákurinn fylgdi fólkinu á Barmi, hann hélt einu sinni vöku fyrir heimildarmanni nóttina áður Þórarinn Vagnsson 12957
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Draugurinn Gunnhildur frá Sveinseyri Þórarinn Vagnsson 12964
20.11.1970 SÁM 90/2349 EF Svalvogamóri og Arnarnesmóri Þórarinn Vagnsson 12965
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Frásögn af líkreka; Skálastúfur Jónas A. Helgason 12969
25.11.1970 SÁM 90/2352 EF Saga Gunnhildar Þuríður Kristjánsdóttir 13001
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Saga Gunnhildar, hún birtist heimildarmanni í draumi Jón Ágúst Eiríksson 13002
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Saga Gunnhildar, hún var vinnukona Þuríður Kristjánsdóttir og Jón Ágúst Eiríksson 13003
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Pjakkur Ólafur Sigvaldason 13069
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Kjálki og Seljanesmóri Ólafur Sigvaldason 13070
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Þorpa-Gudda Ólafur Sigvaldason 13071
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Þorpa-Gudda Ólafur Sigvaldason 13072
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Ennismóri fylgdi Ennisætt, sagnirnar eru orðnar óljósar, en sagt að hann hafi verið uppvakningur sen Ólafur Sigvaldason 13073
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Bessi var sending Ólafur Sigvaldason 13075
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Seljanesmóri og Bessi Ólafur Sigvaldason 13076
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Selkollusteinn og Selkolla Ólafur Sigvaldason 13077
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Heimasætan í Bjarnarnesi sá Bessa í eldhúsinu; minnst á Sunndals-Helgu, en engin saga af henni Sófus Magnússon 13080
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Bessi, Sunndals-Helga og Ennismóri eða Hamarsmóri voru aðaldraugarnir; Bessi var í Bæ og fylgdi syst Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13087
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Um Hamarsmóra, hann var sendur í Reykjarfjörð eftir rjóli, Sunndals-Helga kemur líka við sögu Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13088
08.07.1970 SÁM 91/2358 EF Þorpa-Gudda Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13089
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Sögn af draugnum Bessa Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13105
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Bessi og fleira; vísa um Bessa Sigurður Guðjónsson 13116
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Bessi og Pjakkur, Seljanesmóri og Sunndals-Helga Sigurður Guðjónsson 13119
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Þegar heimildarmaður var drengur sá hann drauginn Bessa sem kom á undan fólkinu sem hann fylgdi Guðmundur Árnason 13148
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Spurt frekar um drauginn Bessa. Hann fylgdi ákveðnu fólki. Strákar sátu yfir fé og voru að leika sér Guðmundur Árnason 13152
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Byrjað að tala um svipi en síðan minnst á Móra. Guðmundur Árnason 13153
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Heimildarmaður varð var við Móra á undan manni Guðmundur Árnason 13154
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Fellsmóri fylgdi fólki og skepnur drápust á undan því. Nokkur draugatrú en heimildarmaður hefur ekki Þorsteinn Guðmundsson 13168
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Brokkur og Skupla, Skinnsvunta Þorsteinn Guðmundsson 13169
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Minnst á Reykjafjarðarmóra eða Seljanesmóra, vísað í prentaðar sögur. Móri á að hafa drepið búfé og Guðjón Guðmundsson 13180
11.07.1970 SÁM 91/2365 EF Spurt er um drauginn Pjakk sem heimildamaður kannast ekki við. Heyrði hinsvegar af Skuplu en kann en Guðjón Guðmundsson 13181
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Spurt um sögur af Móra og heimildamaður segir frá því er hann sá Fellsmóra á Reykjafelli. Óli í Reyk Magnús Árnason 13189
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Um Reykjafjarðarmóra. Óli Viborg sem bjó í Reykjafirði var orðinn efnaður og vildi fá ábúð á Ófeigsf Guðmundur Valgeirsson 13197
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Spurt er um draugasögur frá Gjögri en sagt er að Reykjafjarðarmóri hafi verið þar. Hann átti að fylg Valdimar Thorarensen 13211
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Sunndals-Helga: Stúlka sem gætir kinda týnir nokkrum og var send aftur upp á fjall til að leita þeir Rósmundur Jóhannsson 13227
14.07.1970 SÁM 91/2369 EF Saga af aðsókn og draumi; Kleifa-Jón; heimild Alfreð Halldórsson 13266
14.07.1970 SÁM 91/2369 EF Vinnumaður á Kleifum í Gilsfirði var kallaður Kleifa-Jón og varð úti. Strákar nokkrir rákust á líkam Alfreð Halldórsson 13267
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Ennismóri gerði vart við sig á undan fólki; hann drap tryppi; heimildarmaður hrapaði í stiga áður en Alfreð Halldórsson 13268
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Reimleikar á Gálmaströnd: draugurinn Bessi átti að vera þar en mætti aldrei heimildarmanni. Séra Hjá Guðrún Finnbogadóttir 13284
14.07.1970 SÁM 91/2370 EF Þorpa-Gudda var á Gálmaströnd en hún var draugur. Hún vildi vera á Þorpum en bóndinn vildi ekki leyf Guðrún Finnbogadóttir 13285
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Þorpa-Gudda og hálfflegið folald í Folaldshelli Þórður Franklínsson 13295
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Draugurinn Bessi og vísa: Bessi aldrei mætir mér Þórður Franklínsson 13301
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Spurt um Ennismóra, en Þórður vill helst ekkert um hann tala, hann var drengur í mórauðri síðkápu Þórður Franklínsson 13302
15.07.1970 SÁM 91/2372 EF Ennismóri átti að hafa drekkt Ennisfólkinu öllu nema tveimur börnum; þau sögðu frá því seinna að bát Skúli Guðjónsson 13311
10.11.1970 SÁM 91/2374 EF Skerflóðsmóri Jón Þórðarson 13339
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Um draugagang; Stekkjarmóri Bjarni Matthíasson 13349
11.11.1970 SÁM 91/2374 EF Skerflóðsmóri í Flóanum og fleira Bjarni Matthíasson 13351
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Skerflóðsmóri í Flóanum og fleira Bjarni Matthíasson 13352
12.11.1970 SÁM 91/2377 EF Samtal, minnst á Þorgeirsbola Guðlaug Matthíasdóttir 13382
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Spurt um drauga; Þorgeirsboli Arngrímur Arngrímsson 13488
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Þorgeirsboli Arngrímur Arngrímsson 13491
23.07.1969 SÁM 90/2194 EF Þorgeirsboli Sigurður Jóhannesson 13493
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Dalli draugur í Sauðlauksdal, birtist í ýmsu líki, t.d. nauts- eða hunds-; sögn um drauginn Rastbelt Jóna Ívarsdóttir 13530
27.04.1971 SÁM 91/2392 EF Sólheimamóri Jóhannes Ásgeirsson 13614
27.04.1971 SÁM 91/2392 EF Sögur um gamla konu sem var forspá um gestakomur frá Sólheimum Jóhannes Ásgeirsson 13615
27.04.1971 SÁM 91/2392 EF Saga um Sólheimamóra Jóhannes Ásgeirsson 13616
09.06.1971 SÁM 91/2397 EF Segir frá Stokkseyradraugnum og reimleika í verbúðunum á Eyrabakka. Segir einnig lítilega frá hestat Jónína H. Snorradóttir 13694
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Um Eirík sem sagt var að hefði selt strákinn sinn í beitu Jón Ólafur Benónýsson 13700
09.06.1971 SÁM 91/2398 EF Tungumóri og um drauma um hann Jón Ólafur Benónýsson 13701
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Saga um ljós í kirkjuglugga (neikvæð draugasaga); Maríubakkadraugurinn átti að fylgja Eyjólfi á Reyn Steinþór Þórðarson 13779
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Draugar í Suðursveit: Skupla og Oddrún Þorsteinn Guðmundsson 13853
10.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um miðilsfund hjá Hafsteini miðli, Írafellsmóri spinnst inn í frásögnina Steinþór Þórðarson 13873
10.11.1971 SÁM 91/2419 EF Um miðilsfund hjá Hafsteini miðli, Írafellsmóri spinnst inn í frásögnina Steinþór Þórðarson 13874
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Um draugasögur:Skupla; fylgja Reynivallaættar: Grái tuddinn; sannfræði sagnanna Steinþór Þórðarson 13875
02.12.1971 SÁM 91/2429 EF Sagnir af Tungubresti, einnig af eigin reynslu af honum Katrín Valdimarsdóttir 13991
03.02.1972 SÁM 91/2440 EF Skinnpilsa var send til Guðmundar á Hofi í Vatnsdal af kaupamanni sem hafði tapað glímu; Guðmundur þ Konráð Jónsson 14076
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Rabb um Skottu Stefanía Guðnadóttir 14135
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Skotta grettir sig undir Jónsbókarlestri Stefanía Guðnadóttir 14136
11.02.1972 SÁM 91/2445 EF Móri fylgdi Ólafi Ólafssyni Una Guðmundsdóttir 14150
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Þegar hún var sjö ára sá hún hund í bæjargöngunum um hábjartan dag, hún klappaði honum en varð allt Guðrún Filippusdóttir 14156
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Hörgslandsmóri: Einhver karl úti í Kaupmannahöfn átti að hafa vakið upp draug og sent hann austur Guðrún Filippusdóttir 14157
15.02.1972 SÁM 91/2446 EF Móðir heimildarmanns heyrði riðið yfir kálgarðinn og sá far yfir garðinn, en enga skepnu, á undan ge Guðrún Filippusdóttir 14158
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Upphaf Móra Ingibjörg Finnsdóttir 14169
18.02.1972 SÁM 91/2446 EF Spurt um drauga; Sólheimamóri Margrét Kristjánsdóttir 14176
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Guðmundur bróðir heimildarmanns fékk sér reykvíska konu, ættaða frá Veiðileysu en draugurinn Þjóðhil Þuríður Guðmundsdóttir 14242
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Sunndals-Helga fylgdi Gesti sem var harður bóndi. Sunndals-Helga var illa klædd, vildi ekki smala fé Þuríður Guðmundsdóttir 14243
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Þegar heimildarmaður var barn fór hún ásamt bróður sínum og voru að mala á Drangsnesi. Þau voru mest Þuríður Guðmundsdóttir 14244
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Segir frá Ennismóra og Bessa sem fylgdu Bæjarfólkinu og Sandnesfólkinu. Veit ekki hvernig þeir draug Þuríður Guðmundsdóttir 14246
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Spurt um Skarðsmóra. Fylgdi aðallega konunni á Skarði, lengi í sjóbúð fyrir neðan hamarinn, sótti il Þuríður Guðmundsdóttir 14253
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Um drauga, m.a. Ennismóra Þuríður Guðmundsdóttir 14256
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Rabb um drauga; sagnaslæðingur um Írafellsmóra, rakti garnirnar úr tryppi og setti utan um klett í K Oddur Jónsson 14260
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Segir frá fylgjunni Svartbrellu hún var svört tík, kom á undan vissu fólki frá vissum bæjum Oddur Jónsson 14261
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Fylgjan Tindstaðatík, hún var ljót útlits Oddur Jónsson 14262
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Rabb m.a. um Þorgeirsbola og fleiri drauga Oddur Jónsson 14263
16.03.1972 SÁM 91/2453 EF Heimildarmaður vaknar í rúmi sínu, sér strák halda baðstofuhurðinni opinni. Hann varð hræddur, grúfð Oddur Jónsson 14264
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Bakkamóri átti að fylgja heimildarmanni og hans fjölskyldu. Hann kannast samt ekkert við það. Hulda Valdimar Björn Valdimarsson 14317
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Þegar heimildarmaður var kominn yfir þrítugt, settist karl, kominn af séra Hannesi Arnórssyni í Vatn Valdimar Björn Valdimarsson 14318
22.03.1972 SÁM 91/2456 EF Um Jón Arnórsson og föður hans. Mópeys draugurinn hefur flakkað um Jökulfirðina, oddvitar og aðrir v Valdimar Björn Valdimarsson 14319
11.04.1972 SÁM 91/2459 EF Um séra Hjálmar á Felli og glímu hans við drauginn Bersa á Hrófá Ísleifur Konráðsson 14357
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Draugurinn Tungubrestur var kenndur við Kverkártungu á Langanesströnd. Þar var sveitarómagi sem átti Árni Vilhjálmsson 14386
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Tungubrestur kom á kvöldin og reið húsum svo að brast í hverju tré, hann var ekki eins slæmur þegar Árni Vilhjálmsson 14387
12.04.1972 SÁM 91/2462 EF Drauma-Jói sá Tungubrest og lýsti honum svo að hann væri sívalur, sverastur um miðjuna, mjókkaði til Árni Vilhjálmsson 14388
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Írafellsmóri á Breiðabólstað gekk ljósum logum hjá prestunum, honum var skammtað en eitt sinn gleymd Katrín Daðadóttir 14414
17.04.1972 SÁM 91/2463 EF Viðureign prests á Breiðabólstað og Írafellsmóra: Eitt rólyndiskvöld var barið og presturinn sagði a Katrín Daðadóttir 14415
21.04.1972 SÁM 91/2467 EF Gerðamóri var orðinn illa farinn undir það síðasta og nú er hann alveg útdauður. Hann gerði ýmsum by Davíð Óskar Grímsson 14463
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Mýrdalsmóri var borinn við ýmsa hrekki og skyggnir sáu hann; hamar brotnaði við járningu og sauðir h Kristján Jónsson 14477
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Mýrdalsmóri var upprunninn sem Einholtamóri og var talinn hafa magnast þar. Sonurinn var hornreka á Kristján Jónsson 14480
02.05.1972 SÁM 91/2469 EF Drengur sá Mýrdalsmóra í fjósinu þegar kýrnar gengu illa inn, en annar sem var með honum sá ekki nei Kristján Jónsson 14481
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Systur heimildarmanns dreymir Móra, hann kemur til hennar og segir það lygi á sig að hann hefði drep Andrés Guðmundsson 14507
12.05.1972 SÁM 91/2471 EF Stelpa á Steinstúni vakin upp, þetta var Skupla. Maður á Steinstúni tók upp einhverja hellu og fann Sigurlína Valgeirsdóttir 14508
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Minnst á Bakkamóra í Hnífsdal Valdimar Björn Valdimarsson 14577
18.05.1972 SÁM 91/2476 EF Vísa um drauginn Mópeys: Eins er hann í öllu séður Valdimar Björn Valdimarsson 14578
23.05.1972 SÁM 91/2477 EF Um drauginn Bersa. Hann var sendur systrum tveimur (heimild) og var vænsta grey. Líklega sendur vegn Helga Bjarnadóttir 14599
24.05.1972 SÁM 91/2478 EF Sá Móra Guðrún Vigfúsdóttir 14616
29.05.1972 SÁM 91/2478 EF Ketilseyrarskotta Þuríður Guðnadóttir 14625
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Tungumóri Jón Ólafur Benónýsson 14684
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um ófreskju; Þorgeir sem Þorgeirsboli er kenndur við Jón Ólafur Benónýsson 14685
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Tungumóri Jón Ólafur Benónýsson 14686
01.06.1972 SÁM 91/2482 EF Draumur um mórauðan strák Jón Ólafur Benónýsson 14687
20.06.1973 SÁM 91/2566 EF Draugur í Viðvík kallaður Lalli, fylgdi bóndanum þar, gerði vart við sig á undan honum Ingibjörg Jósepsdóttir 14753
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Skerpla hét draugur, sat á hníflinum til Flateyjar Þórður Guðbjartsson 14807
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Heiðar-Jóka tók ungabarn upp úr vöggu og kvað við það: Nú er hann enn með norðan vind Þórður Guðbjartsson 14808
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Írafellsmóri fylgdi vinnufólki sem var á næsta bæ við Hrafnkelsstaði; hrútur drepinn; hestur kemst e Helgi Haraldsson 14834
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Ennismóri fylgdi presti, heimildarmaður vissi fyrirfram um heimsóknir hans til sín Þorvaldur Jónsson 14866
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Svartnasi gerir vart við sig á undan manni Þorvaldur Jónsson 14867
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Bessi draugur; vísa um hann: Enginn Bessi mætir mér Þorvaldur Jónsson 14868
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Hvítárvallaskotta; Hólsmóri gerir vart við sig á undan þeim sem hann fylgir; skammtaður matur; drepu Guðmundur Bjarnason 14888
22.08.1973 SÁM 91/2574 EF Spurt um Hólsmóra Guðmundur Bjarnason 14890
22.08.1973 SÁM 92/2576 EF Um Írafellsmóra: drap trippi; fylgir fólki af Kortsætt; Móra skammtað; fylgir fólki enn í dag Ingimundur Ásgeirsson 14920
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Ennismóri: tilurð hans, drepur skepnur, og fleira Theódór Sigurgeirsson 14924
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Þorpa-Gudda: upphaf hennar, fylgdi mörgum Theódór Sigurgeirsson 14925
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Um Leirárskottu Þorsteinn Einarsson 14936
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Írafellsmóri hefur frammi glettur Þorsteinn Einarsson 14938
19.10.1973 SÁM 92/2579 EF Frásögn um Írafellsmóra: sést skömmu áður en maður af Kortsætt kemur í heimsókn Björn Blöndal 14960
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Írafellsmóri svaf hjá húsbónda föður heimildarmanns Guðrún Jóhannsdóttir 14985
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um draugatrú; draugurinn Bessi fylgir Kollafjarðarnessættinni; gerir vart við sig; uppruni Bessa Helga Bjarnadóttir 15007
15.11.1973 SÁM 92/2582 EF Um drauginn Þorpa-Guddu, upphaf hennar Helga Bjarnadóttir 15008
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Fylgjur; maður sem skar sig á háls fylgdi ætt heimildarmanns; Oddrún skupla draugur Gunnar Benediktsson 15034
04.12.1973 SÁM 92/2586 EF Um drauginn Þorpa-Guddu, hún sást, fylgdi manni, tilkoma Þorvaldur Jónsson 15050
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Skerflóðsmóri á Stokkseyri: afi heimildarmanns sér Móra; maður illa leikinn eftir Móra; upphaf Móra Þorkelína Þorkelsdóttir 15117
09.04.1974 SÁM 92/2593 EF Draugur rekur fé í dý, séð af skyggnum manni; upphaf draugsins: niðursetningur sem illa var farið me Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15132
09.04.1974 SÁM 92/2593 EF Mópeys drepur skepnur, jafnvel ungabarn Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 15135
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Fosslandsmóri gerir vart við sig á undan fólki því er hann fylgdi Rannveig Einarsdóttir 15147
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Fosslandsmóri sést í hundlíki Rannveig Einarsdóttir 15148
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Fosslandsmóri var mórauður hundur sem sendur var í hefndarskyni; sést, gerir vart við sig Rannveig Einarsdóttir 15149
22.04.1974 SÁM 92/2596 EF Móri sást af móður heimildarmanns og bræðrum; gerði vart við sig á undan fólki Þuríður Guðmundsdóttir 15172
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Móri sést, gerir vart við sig á undan fólkinu frá Gautshamri; sækir að heimildarmanni; drepur fé Þuríður Guðmundsdóttir 15173
23.04.1974 SÁM 92/2596 EF Bessi frá Bæ; Þjóðhildur frá Veiðileysu, sem heimildarmaður varð oft var við á undan heimsókn; Sunnd Þuríður Guðmundsdóttir 15174
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Faðir heimildarmanns sér Móra; Móri aðvarar heimildarmann; Móri sækir að sjómönnum í verbúð í svefni Þuríður Guðmundsdóttir 15183
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Draugnum Bessa var kennt um margt er illa fór Þuríður Guðmundsdóttir 15184
03.05.1974 SÁM 92/2598 EF Þorgeirsboli Helgi Jónsson 15195
04.05.1974 SÁM 92/2599 EF Eiríkur Skagadraugur og fleira Jón Ólafsson 15215
04.05.1974 SÁM 92/2599 EF Þorgeirsboli Jón Ólafsson 15216
29.08.1974 SÁM 92/2601 EF Lítil draugatrú í Leirunni, en krakkarnir voru myrkfælnir; Skotta, draugur í Leiru, sótti illa að fó Dóróthea Gísladóttir 15250
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Guðmundur á Hofi lenti í illdeilum vegna fiskkaupa fyrir vestan og maður einn sendi honum síðar Skin Indriði Guðmundsson 15333
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Æviatriði; Skinnpilsa var mikið á ferðinni á árunum fram að fermingu heimildarmanns Indriði Guðmundsson 15334
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vilborg var geðveik kona í Þórormstungu, sem sat um að fyrirfara sér; hún slapp og slóðin lá að vök Péturína Björg Jóhannsdóttir 15347
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Vestfirskur maður felldi hug til Guðrúnar, dóttur Guðmundar bónda á Gilhaga, en hún hafnaði honum, s Péturína Björg Jóhannsdóttir 15348
09.09.1974 SÁM 92/2610 EF Hefur heyrt talað um Skinnpilsu, hún átti að fylgja ætt Jóns á Undirfelli, sjálf varð hún aldrei vör Steinunn Jósepsdóttir 15363
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Draugurinn Þórólfur var staðarfylgja á Birnufelli; hann hafði verið hjá Gísla í Meðalnesi í lifenda Björg Ólafsdóttir 15466
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Fékk alltaf martröð er hann gisti á vissum bæ; dreymdi eitt sinn strák í mórauðum fötum með hattkúf, Sveinn Einarsson 15475
08.12.1974 SÁM 92/2619 EF Bjarni Árnason var vinnumaður á Finnsstöðum, þegar Finnsstaðamóri var frægur; hét upphaflega Eyjasel Sveinn Einarsson 15482
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Draugurinn Sandvíkurglæsir gekk með glæsibringu og harðan hatt; tók ofan bæði haus og hatt; hann mun Svava Jónsdóttir 15487
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Eyjaselsmóri, Staffells-Manga, Þorgeirsboli og Bjarna-Dísa; mest kvað að Móra, hann kom upp úr meðal Svava Jónsdóttir 15489
11.12.1974 SÁM 92/2620 EF Sá Þorgeirsbola er hún var í Njarðvík, hún var að hýsa kýr og sá stórt naut koma inn um fjósdyrnar; Svava Jónsdóttir 15491
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Mópeys kom til heimildarmanns fyrir fjórum nóttum, daginn eftir kom kona í heimsókn; Mópeys var umre Sumarliði Eyjólfsson 15540
15.03.1975 SÁM 92/2626 EF Heyrðu mikið talað um Mópeys, en sáu hann aldrei; Mópeys var í mórauðri peysu, fatadruslum og Skottu Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15552
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Sagt frá ætt úr Kjós sem Írafellsmóri fylgdi; sagt frá Móra Pétur Jónsson 15619
10.07.1975 SÁM 92/2633 EF Írafellsmóri fylgdi manni Pétur Jónsson 15620
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Saga af Móra; sagnir úr Dalasýslu Lilja Jóhannsdóttir 15642
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Saga af Móra og samtal um hann Lilja Jóhannsdóttir 15643
11.07.1975 SÁM 92/2635 EF Gerðamóri í Bjarneyjum; Leiðist mér í Lóni; Gerðamóri var unglingur sem hafði farið í heiftarhug og Sigurður Sveinbjörnsson 15648
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Grátík og Grátíkarhellir í Höskuldsey; nokkur örnefni Kristín Níelsdóttir 15652
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Engir draugar áttu heima í nágrenninu en þau hafa bæði heyrt af Sólheimamóra og fólki sem hann fylgd Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15667
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Hafnareyja-Gvendi og Þormóði; Þó ég sé lagður á logandi bál; galdrabók Hafnareyja-Gvendar o Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15671
13.07.1975 SÁM 92/2641 EF Írafellsmóri Björn Jónsson 15713
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Heimilisládeyða eða vábeiða í Höskuldsey, hún hét Grátík Björn Jónsson 15723
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Um Bjarna-Dísu og Dísubotna, Dísa talin myrt vegna þess að hún var tekin fyrir draug Sigurbjörn Snjólfsson 15827
26.05.1976 SÁM 92/2652 EF Bjarna-Dísa; segir söguna eins og hann telur hana réttasta, sem er ekki samhljóða Sigfúsi Sigfússyni Sigurbjörn Snjólfsson 15842
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Sá Eyjaselsmóra; Eyjaselsmóri var staðarfylgja á Geirastöðum; Móra kennt um mannsbana Svava Jónsdóttir 15849
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Þorgeirsboli Svava Jónsdóttir 15852
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Staffells-Manga (draumur), fylgja Svava Jónsdóttir 15853
29.05.1976 SÁM 92/2654 EF Um Nadda, talinn óvættur í Njarðvíkurskriðum, en var sennilega útilegumaður Svava Jónsdóttir 15855
02.06.1976 SÁM 92/2659 EF Þorgeirsboli er ættarfylgja; innskot um landskuld Svínafells Sigurbjörn Snjólfsson 15868
02.06.1976 SÁM 92/2659 EF Gerðismóri, drengur frá Gíslastaðagerði hverfur Sigurbjörn Snjólfsson 15869
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Þorgeirsboli Sigurbjörn Snjólfsson 15870
02.06.1976 SÁM 92/2660 EF Eyjaselsmóri Sigurbjörn Snjólfsson 15871
19.08.1976 SÁM 92/2676 EF Um draugatrú í Borgarfirði; Móri, Skotta (neikvæð saga); nýleg saga af Móra og önnur af Skottu fylgi Þorsteinn Böðvarsson 15944
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Þjóðhildur, ættarfylgja Þuríður Guðmundsdóttir 15992
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Sunndals-Helga, ættarfylgja í Kaldrananeshrepp á Ströndum Þuríður Guðmundsdóttir 15993
24.01.1977 SÁM 92/2685 EF Draugar í Kaldrananeshrepp: Bessi ættarfylgja; Móri fylgja Gautshamarsfólksins; um Bessa og Móra; tr Þuríður Guðmundsdóttir 15994
25.01.1977 SÁM 92/2685 EF Sólheimamóri í Laxárdal Friðbjörg Eyjólfsdóttir 16002
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Af Sólheimamóra Gunnar Þórðarson 16012
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Af Sviðholtsmóra Kristín Vigfúsdóttir 16027
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Um drauginn Skaga-Eirík Guðrún Einarsdóttir 16062
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Um Þorgeirsbola og hvernig draugar verða til Guðrún Einarsdóttir 16063
22.02.1977 SÁM 92/2691 EF Af Þorgeirsbola Guðrún Einarsdóttir 16065
09.03.1977 SÁM 92/2693 EF Af Heggsstaðamóra; Skinnpilsa nefnd Benedikt Jónsson 16093
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Um Sólheimamóra eða Ennismóra Gunnar Þórðarson 16105
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Um Heggsstaðadrauginn í Miðfirði Gunnar Þórðarson 16106
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Um Sólheimamóra Gunnar Þórðarson 16107
10.03.1977 SÁM 92/2694 EF Sólheimamóri Gunnar Þórðarson 16109
15.03.1977 SÁM 92/2697 EF Spurt um drauga, Skotta og Leirulækjar-Fúsi (hann var draugur!) Helgi Sigurður Eggertsson 16138
06.04.1977 SÁM 92/2708 EF Um drauginn Marðareyrarmópeys Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16256
06.04.1977 SÁM 92/2708 EF Um drauginn Mópeys; heimildir að sögunum á undan Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16259
06.04.1977 SÁM 92/2708 EF Um gamla konu sem kunni góð skil á öllum draugum í Súðavíkurhrepp; nefndir Hlíðarskotta, Kambsvíkurk Gunnfríður Rögnvaldsdóttir 16262
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Drengur frá Gíslastaðagerði var í smalamennsku ásamt fleirum, þar á meðal Magnúsi á Kálfshól. Varð o Sigurbjörn Snjólfsson 16275
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Heyrði sagt frá Þorgeirsbola þegar hann var barn m.a. að hann hefði sligað kú hjá prestinum; heyrði Sigurbjörn Snjólfsson 16276
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Anna Erlendsdóttur förukona var ákaflega hrædd við naut og menn héldu að hún heyrði oftar í Þorgeirs Sigurbjörn Snjólfsson 16277
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Um fráfærur; lenti í þoku í hjásetunni og fór inn í beitarhús, þar kom Þorgeirsboli inn um dyrnar og Sigurbjörn Snjólfsson 16278
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Viðbót við frásögn af því er heimildarmaður heyrði í Þorgeirsbola í Svínafelli: á eftir kom maður se Sigurbjörn Snjólfsson 16279
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Anna Erlendsdóttir sagðist sjálf hafa séð Þorgeirsbola, en var mjög hrædd við hann; bóndi einn gerði Sigurbjörn Snjólfsson 16280
15.04.1977 SÁM 92/2712 EF Heyrði mest um Þorgeirsbola í Hjaltastaðaþinghá, en lítið eftir að hann kom upp í sveitir; byrjun á Sigurbjörn Snjólfsson 16281
15.04.1977 SÁM 92/2713 EF Af Þorgeirsbola: skaflajárnuðum hesti heyrist riðið á Staðará nálægt Svínafelli Sigurbjörn Snjólfsson 16283
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Jón á Bægisá vakti upp Skottu og sendi Margréti konu sinni í afmælisgjöf vegna þess að hún vildi ekk Haraldur Jónsson 16332
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Staðardraugsi á Stapa; vísnakapp heimildarmanns og draugsa: Hver er að henda; Ef að einhver heiman f Haraldur Jónsson 16334
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Þorgeirsboli Anna Steindórsdóttir 16368
03.06.1977 SÁM 92/2724 EF Kiðafellsmóri og Hörgslandsmóri Sigurður Eyjólfsson 16383
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Skotta og Mórar; Leirárskotta Árni Einarsson 16400
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Skotta Árni Einarsson 16402
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Skotta og Hólsmóri eða Írafellsmóri Guðmundur Bjarnason 16409
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Leirárskotta fylgir heimildarmanni Oddur Kristjánsson 16451
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Spurt fyrst um Erlend draug, maður hrapaði til bana og ungir menn fóru illa með líkið svo hann fylgd Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16473
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Mela-Jón draugur Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16474
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Eyjaselsmóri Jón Eiríksson 16500
28.06.1977 SÁM 92/2730 EF Þorgeirsboli, slysfarir; Vagga lífsins verði þér Jón Eiríksson 16501
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Þorgeirsboli og fleiri draugar Stefán Ásbjarnarson 16548
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF Draugar; Tungubrestur Arnfríður Lárusdóttir 16573
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF Viðvíkurlalli og fylgdarlið hans Arnfríður Lárusdóttir og Árni Lárusson 16574
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF <p>Árni segir frá því þegar hann ásamt fleirum varð var við Viðvíkurlalla á undan bónda þaðan</p> Arnfríður Lárusdóttir og Árni Lárusson 16575
29.06.1977 SÁM 92/2735 EF Lalli og Brestur Arnfríður Lárusdóttir 16579
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Tungubrestur Jón Eiríksson 16598
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Viðvíkurlalli og Viðvíkurskotta; Tungubrestur Jón Eiríksson 16599
01.07.1977 SÁM 92/2738 EF Sagnir af Hlíðar-Gunnu Hólmsteinn Helgason 16633
01.07.1977 SÁM 92/2738 EF Skálastúfur, Gunnólfsvíkurskotta og Tungubrestur Hólmsteinn Helgason 16634
01.07.1977 SÁM 92/2738 EF Sagt frá Tungubrest Hólmsteinn Helgason 16635
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Drengur var smali hjá syni prestsins á Bægisá, tapaði af ánum og bóndi lék hann svo illa að hann dó; Hólmsteinn Helgason 16636
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Tungubrestur var kona sem hafði blætt út, þess vegna fylgdi honum þetta dropahljóð; draugurinn fylgd Jóhanna Björnsdóttir 16637
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Sagt frá Gunnólfsvíkurskottu, heimildarmaður veit ekki hvernig hún var tilkomin og heyrði aldrei að Hólmsteinn Helgason 16638
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Skálastúfur gerði aldrei neitt af sér, hann var sjómaður sem hafði drukknað og rekið upp á Skálum, v Hólmsteinn Helgason 16640
01.07.1977 SÁM 92/2739 EF Hlíðar-Gunna Þuríður Árnadóttir 16650
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Skálastúfur Þuríður Árnadóttir 16652
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Tungubrestur var kenndur við Kverkártungu. Piltur innan úr Hörgárdal var drepinn og troðið ofan í py Þuríður Árnadóttir 16653
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Sagt frá konu sem heyrði vatn drjúpa í ákveðinn stól í stofunni, en hann var ekk blautur. Á eftir ko Óli Halldórsson 16654
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Fossskotta Þuríður Árnadóttir 16655
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Sögn um Jón Samsonarson, Arngrím son hans og Skottu; enn um Arngrím Óli Halldórsson 16656
01.07.1977 SÁM 92/2740 EF Spurt um Svalbarðsmóra, sagnir um hann Óli Halldórsson 16659
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Þorgeirsboli Hólmsteinn Helgason 16684
05.07.1977 SÁM 92/2745 EF Fossskotta Óli Halldórsson 16723
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Þorgeirsboli, Skotta og Lalli: Bóndinn á Hóli var úti á tungskinsbjörtu kvöldi oog sá þá einhverja á Andrea Jónsdóttir 16726
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Þorgeirsboli og séra Skafti Andrea Jónsdóttir 16727
05.07.1977 SÁM 92/2746 EF Minnst á Tungubrest og spurt um fleiri Andrea Jónsdóttir 16728
07.07.1977 SÁM 92/2751 EF Þeystareykjamóri Sigtryggur Hallgrímsson 16784
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Draugar; Þorgeirsboli Sigtryggur Hallgrímsson 16793
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Þorgeirsboli, Kolbeinskussa og fleiri fylgjur Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16806
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Kolbeinskussa Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16808
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Kolbeinskussa Sólveig Jónsdóttir 16823
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Þorgeirsboli Sólveig Jónsdóttir 16824
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Mývatnsskotta Sólveig Jónsdóttir 16832
11.07.1977 SÁM 92/2754 EF Svalbarðsmóri Þuríður Vilhjálmsdóttir 16833
11.07.1977 SÁM 92/2754 EF Skálastúfur og faðir heimildarmanns; kirkjusókn frá Skálum á Langanesi Þuríður Vilhjálmsdóttir 16842
11.07.1977 SÁM 92/2755 EF Tungubrestur Þuríður Vilhjálmsdóttir 16846
30.08.1977 SÁM 92/2759 EF Fossskotta Þuríður Árnadóttir 16898
31.08.1977 SÁM 92/2760 EF Draugar; Tungubrestur; viðhorf heimildarmanns til drauga og huldufólks Þuríður Árnadóttir 16910
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Nafnkenndir draugar Sören Sveinbjarnarson 16968
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Draugar; sæluhúsið við Jökulsá; Kolbeinskussa Jónas J. Hagan 16977
05.09.1977 SÁM 92/2766 EF Kolbeinskussa Ingibjörg Tryggvadóttir 16978
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Heyrði talað um Saltvíkurtýru: lík einhvers sem hafði farist á sjó var geymt í Saltvík, varð grútarl Jónas J. Hagan 16980
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Kampholtsmóri Áslaug Gunnlaugsdóttir 17008
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Flóðalabbi Sigurður Brynjólfsson 17124
07.06.1978 SÁM 92/2967 EF Um drauga á Bakkafirði, nefndir Grunnavíkurskotta, Tungubrestur og Viðvíkurlalli Þórarinn Magnússon 17216
07.06.1978 SÁM 92/2967 EF Viðvíkurlalli, endalok hans og upphaf Þórarinn Magnússon 17217
07.06.1978 SÁM 92/2967 EF Þorgeirsboli Þórarinn Magnússon 17219
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Af Sólheimamóra, sögn og skýring Jón Sigurgeirsson 17245
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Um trú á tilvist Sólheimamóra Jón Sigurgeirsson 17247
13.06.1978 SÁM 92/2970 EF Lítið talað um drauga í Miðfirði, þó aðeins minnst á Sólheimamóra sem var aðaldraugurinn í Vestur- H Jón Sigurgeirsson 17252
16.06.1978 SÁM 92/2971 EF Af Sólheimamóra Jón Tómasson 17255
03.07.1978 SÁM 92/2973 EF Um Eyjaselsmóra eða Geirastaðamóra Guðlaug Sigmundsdóttir 17271
05.07.1978 SÁM 92/2974 EF Um Bláskegg við Bláskeggsá í Strandarhrepp Sigríður Guðjónsdóttir 17286
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Sprakk á öllum bílum við að flytja hey af Suðurvíkurtúni, Móra og Skottu kennt um Sigríður Jónsdóttir 17307
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Af Hörgslandsmóra Sigríður Jónsdóttir 17308
12.07.1978 SÁM 92/2976 EF Sér Bjarna-Dísu á undan manni Guðlaug Sigmundsdóttir 17321
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Um Bjarna-Dísu Guðlaug Sigmundsdóttir 17325
12.07.1978 SÁM 92/2977 EF Spurt um drauga; Glæsir nefndur; lítið umtal um drauga á æskuheimili heimildarmanns Guðlaug Sigmundsdóttir 17328
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Saga af manni sem sá Fossskottu; reimleikar í kofa á eyðibýlinu Fossi (spólan klárast áður en frásög Theódór Gunnlaugsson 17330
13.07.1978 SÁM 92/2977 EF Framhald frásagnar um Fossskottu og kofann sem hún hélt sig í; endaði á því að gangnakofinn var flut Theódór Gunnlaugsson 17331
13.07.1978 SÁM 92/2978 EF Um andatrú og síðan spurt frekar um Fossskottu og Móra sem eru engir í Þistilfirði Theódór Gunnlaugsson 17336
15.07.1978 SÁM 92/2980 EF Um Skottu Ketill Tryggvason 17363
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Um Skútustaðakussu Kristlaug Tryggvadóttir 17397
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Litluvallaskotta, upphaf hennar; hvernig hennar varð vart Kristlaug Tryggvadóttir 17399
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Ættarfylgjur heimildarmanns: Hauslausi strákurinn og Litluvallaskotta Kristlaug Tryggvadóttir 17401
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Af Litluvallaskottu Kristlaug Tryggvadóttir 17403
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Ættarfylgjur heimildarmanns: Hauslausi strákurinn; Skútustaðakussa; innskot um Hunda-Finnu; fölleit Ketill Tryggvason 17404
16.07.1978 SÁM 92/2984 EF Um Litluvallaskottu og hvernig hún gerir vart við sig Ketill Tryggvason 17405
17.07.1978 SÁM 92/2986 EF Spurt um Skottu, drepið á Skútustaðakussu Kristlaug Tryggvadóttir 17431
18.07.1978 SÁM 92/2988 EF Litluvallaskotta; ókennileg hljóð nálægt Sandhaugum í Bárðardal Þórólfur Jónsson 17450
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Draugar í Reykdælahrepp; getið um Skútustaðakussu og Þorgeirsbola Glúmur Hólmgeirsson 17512
21.07.1978 SÁM 92/2996 EF Af draugakúnni Skútustaðakussu, upphaf hennar Glúmur Hólmgeirsson 17514
21.07.1978 SÁM 92/2997 EF Af Skútustaðakussu Glúmur Hólmgeirsson 17520
22.07.1978 SÁM 92/2997 EF Af Skútustaðakussu Snorri Gunnlaugsson 17522
22.07.1978 SÁM 92/3000 EF Lítilræði um Kolbeinskussu Snorri Gunnlaugsson 17545
22.07.1978 SÁM 92/3000 EF Af Þeystareykjamóra Snorri Gunnlaugsson 17547
23.07.1978 SÁM 92/3001 EF Af Skútustaðakussu eða Kolbeinskussu Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 17554
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Þorgeirsboli ættarfylgja heimildarmanns Elísabet Sigurðardóttir 17581
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Af Hjaltastaðafjandanum Elísabet Sigurðardóttir 17582
02.08.1978 SÁM 92/3005 EF Spurt um afturgöngur; nefndir Eyjaselsmóri og Gerðismóri Jón G. Kjerúlf 17596
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Um Eyjaselsmóra Jón G. Kjerúlf 17599
02.08.1978 SÁM 92/3006 EF Hjaltastaðafjandinn Jón G. Kjerúlf 17609
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Eyjaselsmóri í Hróarstungu Eiríkur Stefánsson 17613
23.08.1978 SÁM 92/3009 EF Ennisdraugurinn, kenndur við Skriðnesenni, ættarfylgja Guðný Gísladóttir 17645
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Nefndir Hörghólsmóri, Dalkots-Láki, Skotta einhver og Selstuttur, allir ættarfylgjur Jóhann Sigvaldason 17651
24.08.1978 SÁM 92/3010 EF Frá Sólheimamóra; Sólheimamóra kennt um flogaveiki; vísa um Móra: Sólheimóttur sýnist mér Jóhann Sigvaldason 17652
07.09.1978 SÁM 92/3011 EF Frá Gerðismóra, kenndur við Gíslastaðagerði Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17672
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Frá Gerðismóra, kenndur við Gíslastaðagerði Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17673
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Marðareyrarmópeys var að hræða fólk og gera einhvern óskunda á bæjunum, fylgdi fólkinu á Marðareyri Guðveig Hinriksdóttir 17684
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Stakkadalsmóri var lítill, í mórauðri peysu og með hatt; hann hræddi helst kvenfólk Guðveig Hinriksdóttir 17686
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Hafnarskotta var í skinnpilsi og mórauðri peysu, hræddi fólk og gerði glettur Guðveig Hinriksdóttir 17687
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Draugatrú í Skagafirði; getið um nokkra drauga þar: Ábæjarskotta var sending, Skinnpilsa fylgdi fólk Ingibjörg Jóhannsdóttir 17765
08.11.1978 SÁM 92/3018 EF Hvarf séra Odds á Miklabæ; Sólveig í hverri gátt með höfuðið aftur á baki Ingibjörg Jóhannsdóttir 17766
13.11.1978 SÁM 92/3020 EF Sagt frá draugnum Möðrudals-Möngu; vísur um hana: Margt hefur skeð í Möðrudal; Þryti bandið þreif hú Jón Þorkelsson 17787
14.11.1978 SÁM 92/3022 EF Eyjaselsmóri ættarfylgja heimildarmanns Guðný Sveinsdóttir 17808
16.11.1978 SÁM 92/3023 EF Spurt um drauga í Breiðafjarðareyjum, lítið um svör, en þó er minnst á Gerðamóra í Bjarneyjum Óskar Níelsson 17821
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Spurt um drauga, nefndir Hörghólsmóri og Skinnpilsa Sigvaldi Jóhannesson 17867
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Sagt frá Hjaltadraug í Rauðasandshrepp Sigurvin Einarsson 17891
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Sagt frá draugnum Eiríki í Rauðasandshrepp Sigurvin Einarsson 17892
08.12.1978 SÁM 92/3031 EF Sagt frá Skottu Gunnar Þórarinsson 17921
22.01.1979 SÁM 92/3036 EF Heyrir til Þorgeirsbola; heyrir skaflajárnuðum hesti riðið á ísilagðri ánni og setur í samband við Þ Sigurbjörn Snjólfsson 17994
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Sagt frá því er heimildarmaður heyrði skaflajárnuðum hesti riðið Sigurbjörn Snjólfsson 17995
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Kýr prestsins á Hjaltastöðum sliguð af Þorgeirsbola Sigurbjörn Snjólfsson 17996
23.01.1979 SÁM 92/3037 EF Af Bjarna-Dísu: kona sem talin var dauð, en var það þó ekki; drepin er hún var haldin afturganga Sigurbjörn Snjólfsson 17998
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Beitarhúsamaður sá Eyjaselsmóra ríða Þorgeirsbola; draugahópur á húðinni bolans Aðalsteinn Jónsson 18007
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Spurt um drauga; getið um Eyjaselsmóra og Móruleist Aðalsteinn Jónsson 18009
24.01.1979 SÁM 92/3038 EF Frá fylgju heimildarmanns, Oddrúnu; upphaf hennar; Oddrún gerir vart við sig á undan heimildarmanni; Aðalsteinn Jónsson 18010
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Frá fylgju heimildarmanns, Oddrúnu; upphaf hennar; Oddrún gerir vart við sig á undan heimildarmanni; Aðalsteinn Jónsson 18011
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Dalli, Rauðpilsa og Skotta; reynsla heimildarmanns: útidyrahurð úr skipsflaki sem ekki mátti læsa Þórður Jónsson 18099
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Hjaltadraugurinn Snæbjörn Thoroddsen 18124
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Um drauga og draugatrú í Suðursveit; Skupla Þorsteinn Guðmundsson 18145
06.07.1979 SÁM 92/3053 EF Frá Skála-Brandi: upphaf draugsa; um Antoníus sem hann fylgdi; kynni heimildarmanns af Skála-Brandi Ingibjörg Eyjólfsdóttir 18173
07.07.1979 SÁM 92/3054 EF Draugurinn Skupla sást; upphaf Skuplu; heimild frásagnar Steinþór Þórðarson 18190
07.07.1979 SÁM 92/3055 EF Írafellsmóri í Suðursveit; í þessu sambandi er sagt frá miðilsfundi Steinþór Þórðarson 18192
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Spurt um Maríubakkadrauginn Steinþór Þórðarson 18306
18.07.1979 SÁM 92/3078 EF Sagt frá Gráa tudda, fylgju Reynivallafólksins; kenningar heimildarmanns um Gráa tudda Steinþór Þórðarson 18339
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Dulræn reynsla heimildarmanns: sér mórauðan strák; fyrirboði, heyrir brest í fjárhúsum; Hörghólsmóri Ágúst Bjarnason 18400
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Um Hörghólsmóra Ágúst Bjarnason 18401
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Nefndir draugarnir Böðvarshólaskotta og Litluborgarskotta Ágúst Bjarnason 18403
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Hörghólsmóri Ágúst Bjarnason 18404
12.09.1979 SÁM 92/3086 EF Nefndir nokkrir draugar og afturgöngur í Víðidal: Hörghólsmóri, Litluborgarskotta, Þorgeirsboli; Kja Ingibjörg Jónsdóttir 18408
13.09.1979 SÁM 92/3088 EF Leiðrétt draugsnafn: Litluborgartoppur í stað Litluborgarskottu; nefndir nokkrir draugar; þrír draug Ágúst Bjarnason 18424
13.09.1979 SÁM 93/3286 EF Spurt um drauga; nokkrir taldir upp: Hörghólsmóri, Böðvarshólaskotta, Gauksmýrarskotta og Hjaltabakk Benedikt Jónsson , Björn Guðmundsson og Guðmundur Jóhannesson 18446
15.09.1979 SÁM 93/3290 EF Spurt um nafnkennda drauga, skottur og mórar austan úr Víðdal voru ekkert í Miðfirði Guðjón Jónsson 18484
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Frásagnir um skyggnleika Þórarins, frænda heimildarmanns: sér tvær konur á nýárskvöld; sér konu að G Steinþór Þórðarson 18601
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Grái tuddi stendur við rúmstokkinn að nóttu, þar sem maður af Reynivallaætt sest daginn eftir Steinþór Þórðarson 18602
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Upphaf Gráa tudda: nautsbein fundust í jörðu á Reynivöllum; kenningar heimildarmanns um tudda: blótn Steinþór Þórðarson 18603
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Tengdason heimildarmanns dreymir Gráa tudda, daginn eftir kemur maður frá Reynivöllum Steinþór Þórðarson 18604
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Skútustaðakussa: Sigurður kann engar sögur af henni en kona hans var samt af ættinni sem hún fylgdi Sigurður Geirfinnsson 18672
09.08.1980 SÁM 93/3315 EF Skyggnleiki föðurbróður Ketils; hann sá fylgjur manna, m.a. Kolbeinskussu og hauslausan strák Ketill Þórisson 18699
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um Kolbeinskussu, upphaf hennar og hverjum hún fylgdi Jón Þorláksson 18769
19.12.1980 SÁM 93/3335 EF Frásagnir um Sólheimamóra úr Hrútafirðinum: Móri sést; raunsæjar útskýringar Jón Sigurgeirsson 18911
19.12.1980 SÁM 93/3335 EF Gamansögur um Jónatan Jónatansson á Borðeyri: hann var með loðinn kross á bringunni og gekk afturába Jón Sigurgeirsson 18912
19.12.1980 SÁM 93/3335 EF Sagt frá Sólheimamóra og draugatrú í Hrútafirði; Móri fylgdi Staðarætt; Móri á glugga þegar bóndinn Jón Sigurgeirsson 18913
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Draugurinn Skaga-Eiríkur á Fjalli á Skagaströnd Jón Ólafur Benónýsson 18948
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Tungumóri fylgir Skrapatunguætt; fólk á heimili heimildarmanns dreymir Móra á undan komu hans á bæin Jón Ólafur Benónýsson 18949
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Þorgeirsboli fylgdi tveimur bræðrum úr Hörgárdal, sem fluttu í héraðið, einnig flík af öðrum bróðurn Jón Ólafur Benónýsson 18950
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Um upphaf Eiríks Skagadraugs, sagnir um að Eiríkur hafi orðið úti á Skagaheiði Jón Ólafur Benónýsson 18951
23.11.1981 SÁM 93/3338 EF Eiríkur bóndi á Syðra-Marlandi á Skaga, sem seinna varð Eiríkur Skagadraugur, lét Fransmenn fá tvo s Jón Ólafur Benónýsson 18952
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Draugarnir Dalli og Stígvélabrokkur: sagt frá hjónum sem höfðu þá báða Jóhannes Gíslason 19041
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Sögn um Móra, sem varð að skammta Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19042
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Hjaltadraugurinn eftir Ebenezer og Ívari Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19043
28.08.1967 SÁM 93/3709 EF Hjaltadraugurinn eftir Rauðsendingi og minningar um Hjalta Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19044
29.08.1967 SÁM 93/3713 EF Um Móra sem fylgdi Ingibjörgu á Barðaströnd og Ingibjörgu sjálfa Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19073
29.08.1967 SÁM 93/3713 EF Um Hjalta og Hjaltadrauginn Þórarinn Helgi Þórarinsson Fjeldsted 19074
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Sagan af Hjaltadraugnum ásamt heimildum Ívar Ívarsson 19101
30.08.1967 SÁM 93/3716 EF Um fylgjuna Dalla og séra Gísla í Sauðlauksdal Ívar Ívarsson 19103
31.08.1967 SÁM 93/3719 EF Spurt um draugasögur; nafnkenndir draugar; Dalli Magnús Jónsson 19127
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Sending sem nefnd var Duða var send Reykjaætt í Fnjóskadal og maðurinn sem hún var send varð geðveik Sigrún Jóhannesdóttir 19363
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Saga um kussu sem talin var drepin með göldrum, síðan gengur hún aftur og fylgir ákveðinni ætt m.a. Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 19934
02.08.1969 SÁM 85/169 EF Skýring á orðtækinu þar stendur hnífurinn í kúnni og sagt frá þeirri trú að ef menn þurftu að fara f Friðrik Jónsson og Emilía Friðriksdóttir 20137
15.08.1969 SÁM 85/303 EF Lýsing og frásagnir af Skottu sem fylgir bænum í Fjöllum: Héðinn sá hana sjálfur sem barn; segir ein Héðinn Ólafsson 20629
15.08.1969 SÁM 85/303 EF Rabbað um Víkingavatnsmóra; trúin á það að máttur drauga dofni með aldrinum Héðinn Ólafsson 20630
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Spurt um Tungubrest Lára Höjgaard 20915
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Sagt frá Tungubresti, hann sást sem svífandi hálfmáni eða lítill strákur í mórauðum fötum; hann átti Árni Friðriksson 20918
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Segir af því er hann og bróðir hans urðu varir við Tungubrest Árni Friðriksson 20919
22.08.1969 SÁM 85/321 EF Um Þorgeirsbola, frásögn af honum Árni Friðriksson 20920
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Um Þorgeirsbola Helgi Gíslason 20931
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Um Eyjaselsmóra Helgi Gíslason 20932
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Um Tungubrest Helgi Gíslason 20933
15.09.1969 SÁM 85/371 EF Saga um Starmýrardrauginn Sigurður Björnsson 21603
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Sagt frá Skuplu, hún hét Sigríður í lifanda lífi Ingunn Jónsdóttir 21710
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Sagt frá Oddrúnu og séra Magnúsi í Bjarnarnesi Ingunn Jónsdóttir 21711
28.03.1969 SÁM 85/399 EF Sagt frá Móra sem átti að fylgja fólkinu á Haukagili og fleiru sem minnst er á í Grýlukvæði Jóns Eyj Ólína Jónsdóttir 21888
25.06.1970 SÁM 85/425 EF Nykrar, huldufólkstrú, draugatrú, Hörgslandsmóri Eyjólfur Eyjólfsson 22181
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Minnst á Hörgslandsmóra, nykra, skrímsli og álagabletti Gísli Sigurðsson 22241
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Um huldufólk og drauga; Hörgslandsmóri, Leirárskotta Matthildur Gottsveinsdóttir 22340
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Þorgeirsboli og trú tengd honum í Norður-Vík Matthildur Gottsveinsdóttir 22341
04.07.1970 SÁM 85/436 EF Minnst á Þorgeirsbola Matthildur Gottsveinsdóttir 22367
04.07.1970 SÁM 85/438 EF Spurt um drauga, minnst á Hörgslandsmóra og Höfðabrekku-Jóku Guðlaug Andrésdóttir 22439
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Hörgslandsmóri og Höfðabrekku-Jóka Salómon Sæmundsson 22462
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Frásagnir af Hörgslandsmóra Einar H. Einarsson 22632
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Frásagnir af Leirárskottu Einar H. Einarsson 22633
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Minnst á Seljalandsmóra en ekki sagðar neinar sögur af honum Einar H. Einarsson 22634
26.07.1970 SÁM 85/478 EF Rauðsokka á Barmahlíð sem heimildarmaður ruglar saman við Þorpa-Guddu Karl Árnason 22792
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Rauðsokka á Barmahlíðinni Játvarður Jökull Júlíusson 22843
29.07.1970 SÁM 85/483 EF Ennismóri og Þorpa-Gudda eru þekktir draugar; Þorpa-Gudda fylgir fólki sem heimildarmaður þekkir, sa Játvarður Jökull Júlíusson 22844
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Minnst á Rauðsokku Jón Daðason 22862
30.07.1970 SÁM 85/486 EF Spurt um trú á umskiptinga og Þorpa-Guddu Jens Guðmundsson 22876
01.08.1970 SÁM 85/495 EF Sagnir um Þorpa-Guddu Sólrún Helga Guðjónsdóttir 23009
01.08.1970 SÁM 85/495 EF Ennismóri er ekki enn dauður úr öllum æðum, hefur sést koma á glugga, svolítill mórauður púki, hefur Sólrún Helga Guðjónsdóttir 23010
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Móri fylgdi Sumarliða pósti, heimildarmaður sá Móra á bæ nóttina áður en Sumarliði kom á bæinn; Móri Sigurjón Jónsson 23271
11.08.1970 SÁM 85/521 EF Draugatrú; Dalsmóri og saga um hann Kristján Júlíus Kristjánsson 23415
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Draugurinn Dalli frá Sauðlauksdal og sagnir af honum Valborg Pétursdóttir 23507
14.08.1970 SÁM 85/528 EF Skútudraugar; Dalli Magnús Guðmundsson 23535
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Breiðhörðungur og saga um hann höfð eftir Guðríði Einarsdóttur á Dynjanda Vagn Þorleifsson 23671
18.08.1970 SÁM 85/544 EF Saga af Miðhvalsmóra Andrés Guðmundsson 23780
22.08.1970 SÁM 85/547 EF Saga Hraunsmóra, þar koma galdrar og Karlamagnúsarbæn við sögu Guðmundur Bernharðsson 23810
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Spurt um draugatrú og drauga í Aðalvík; Skotta Ingvar Benediktsson 23881
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Draugar, sagt frá Mópeys Jón Magnússon 24206
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Dreymdi Mópeys Jón Magnússon 24207
18.08.1970 SÁM 85/589 EF Saga um afturgönguna Gunnhildi Þórarinn Vagnsson 24593
15.09.1970 SÁM 85/589 EF Móri frá Ófeigsfirði, Grímur Alexíusson lét vekja hann upp til höfuðs Óla Viborg Guðjón Magnússon 24610
15.09.1970 SÁM 85/590 EF Sagt frá Bessa draug sem fylgir fólki frá Kleifum á Selströnd og Sandnesfólki; heimildarmaður hefur Arngrímur Ingimundarson 24627
18.09.1970 SÁM 85/597 EF Ennismóri og Sunndals-Helga voru helstu draugarnir; sagt frá uppruna Sunndals-Helgu, og hvernig var Magnús Guðjónsson 24749
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Seljanesmóri, hann kom fram á mynd Indriði Þórðarson 24852
04.07.1971 SÁM 86/619 EF Saga um Höfðabrekku-Jóku á Grænafjalli Sigurður Tómasson 25066
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Skerflóðsmóri er upprunninn þannig að maður kom að Borg í móðuharðindunum. Hann var illa til reika, Loftur Andrésson 25347
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Nefndir nokkrir draugar er héldu til á milli Eyrarbakka og Stokkseyrar: Írafellsmóri, Selsmóri, Sker Páll Guðmundsson 25359
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Íragerðismóri, Páll í Íragerði Páll Guðmundsson 25360
21.07.1971 SÁM 86/635 EF Skerflóðsmóri Páll Guðmundsson 25361
30.07.1971 SÁM 86/653 EF Stekkjarmóri Haraldur Matthíasson 25679
30.07.1971 SÁM 86/653 EF Skerflóðsmóri Haraldur Matthíasson 25681
09.07.1973 SÁM 86/692 EF Spurt um draugatrú, sagnir af Þorgeirsbola Þormóður Sveinsson 26234
11.07.1973 SÁM 86/699 EF Minnst á trú á Þorgeirsbola og spurt um álagabletti Inga Jóhannesdóttir 26352
13.07.1973 SÁM 86/710 EF Spurt um draugatrú; minnst á Þorgeirsbola og Básaskottu Kristín Valdimarsdóttir 26538
20.06.1976 SÁM 86/736 EF Gerðamóri í Bjarneyjum Hafsteinn Guðmundsson 26949
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Sólheimamóri Hjörtur Ögmundsson 27379
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Minnst á Hítardalsskottu og Írafellsmóra Hjörtur Ögmundsson 27380
1963 SÁM 92/3144 EF Sólheimamóri í fjárhúsum Árni Björnsson 28189
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Myrkfælni; Þorgeirsboli og Skotta; krossmark; tjörukrossar Sigurlaug Sigurðardóttir 29042
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Þorgeirsboli Sigurlaug Sigurðardóttir 29043
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Þorgeirsboli Sigurlaug Sigurðardóttir 29044
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Skottur: Ábæjarskotta, Húsavíkurskotta Sigurlaug Sigurðardóttir 29045
xx.07.1965 SÁM 92/3206 EF Mórar, fjörulallar Sigurlaug Sigurðardóttir 29046
1965 SÁM 92/3214 EF Frásögn af Þorgeirsbola Ósk Þorleifsdóttir 29204
16.07.1965 SÁM 92/3217 EF Draugasaga frá Geitaskarði, gerist á búskaparárum Árna Þorkelssonar, Skarðsmóri Sigurður Þorbjarnarson 29248
17.08.1965 SÁM 92/3226 EF Sagan af Þorgeirsbola, Ábæjarskottu og Írafellsmóra Gunnfríður Jónsdóttir 29423
17.08.1965 SÁM 92/3226 EF Saga af Þorgeirsbola, Ábæjarskottu og Írafellsmóra Gunnfríður Jónsdóttir 29426
14.07.1965 SÁM 92/3230 EF Þorgeirsboli átti að fylgja afa heimildarmanns Jónatan Líndal 29467
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Saga af Héraðsdalsskottu Steinunn Jóhannsdóttir 29543
1966 SÁM 92/3249 EF Sagt frá Þorgeirsbola Jón Norðmann Jónasson 29679
1966 SÁM 92/3250 EF Sagt frá Þorgeirsbola Jón Norðmann Jónasson 29680
15.04.1977 SÁM 92/3282 EF Sagt frá Þorgeirsbola og Önnu Erlendsdóttur förukonu Sigurbjörn Snjólfsson 30185
1978 SÁM 88/1652 EF Vísa um drauga: Flóðalalli, Skinnpeys og Skotta Jón Hjálmarsson 30218
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Vísa um drauga: Eyjasels og Írafellsmóri, leiðrétt útgáfa Halldór Þorleifsson 30291
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Martröð og að loka Skottu inni; fleira um Skottu, inn í þetta fléttast Gunna Ívars Herborg Guðmundsdóttir 30532
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Gunna Ívars gekk aftur og hélt vöku fyrir fólkinu með látum Herborg Guðmundsdóttir 30533
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Sagt frá upphafi draugsins Gunnu Ívars, sem dó aldrei en gekk aftur lifandi; hún gekk ljósum logum í Herborg Guðmundsdóttir 30568
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Sögur af Gunnu Ívars og hrekkjum hennar: sá hana sjálf og heyrði í henni; Gunna fylgdi nöfnu sinni a Herborg Guðmundsdóttir 30569
20.10.1968 SÁM 87/1264 EF Um Gunnu Ívars og fólkið sem hún fylgdi; vísan: Ragnhildur í rassgati Herborg Guðmundsdóttir 30570
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Um Gunnu Ívars og fólkið sem hún fylgdi: henni var skammtað, hún hrekkti fólk; um upphaf Gunnu og hv Herborg Guðmundsdóttir 30571
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Skotta (Gunna Ívars) hélt sig mikið í hesthúskofa á Grímsstöðum sem var kallaður Skottukofi Herborg Guðmundsdóttir 30574
30.07.1972 SÁM 91/2498 EF Frásögn af útburðinum frá Írafelli í Kjós, Írafellsmóra; Móðir mín í kví kví Bjarni Jónsson 33150
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Um Rassbelting: heimildarmaður og bróðir hans mættu honum á Kleifaheiði stuttu áður en þeir mættu ma Eiríkur Kristófersson 34239
25.10.1982 SÁM 93/3352 EF Rassbeltingur drepur kind, hún tókst í háaloft og kom steindauð niður, rétt á eftir kom maður sem dr Eiríkur Kristófersson 34240
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Sagt frá Jóni Jakobssyni á Holtum á Mýrum og Þorsteini úr Mýrdalnum, þeir voru báðir góðir bátasmiði Sigurður Þórðarson 34766
23.10.1965 SÁM 86/937 EF Mela-Manga Jón Sverrisson 34904
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Draugurinn Fitarskakkur Þorgerður Guðmundsdóttir 35142
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Frásögn af draugnum Fitarskakka, hann dró reka á Fitarfjöru, þannig að hann var húsbóndahollur Þorgerður Guðmundsdóttir 35143
05.05.1967 SÁM 87/1094 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Sögur, dæmi úr safni Hallfreðar Arnar Eiríkssonar: Guðjó Hallfreður Örn Eiríksson 36484
15.07.1975 SÁM 93/3592 EF Spurt um skottur og móra, en minnst á sögur af Eiríki Skagadraug Sveinn Jónsson 37429
20.07.1975 SÁM 93/3595 EF Verður var við fylgjur manna; saga af Guðleifu Jóhannsdóttur sem Þorgeirsboli fylgdi og talið að han Jón Norðmann Jónasson 37443
20.07.1975 SÁM 93/3595 EF Uppruni Þorgeirsbola, sögnin er höfð eftir Bólu-Hjálmari og er ekki eins og skráðar sagnir; heimilda Jón Norðmann Jónasson 37444
20.07.1975 SÁM 93/3596 EF Faðir heimildarmanns var beðinn að eiga við Þorgeirsbola á Hofsstöðum en þar var kona sem hann fylgd Jón Norðmann Jónasson 37445
20.07.1975 SÁM 93/3596 EF Um fólk sem Þorgeirsboli á að fylgja og sögur af því og bola Jón Norðmann Jónasson 37446
23.07.1975 SÁM 93/3601 EF Þorgeirsboli átti að ganga ljósum logum í Grímsey Óli Bjarnason 37462
09.08.1975 SÁM 93/3617 EF Spurt um Eirík Skagadraug, en heimildarmaður kann engar sagnir af honum Guðrún Kristmundsdóttir 37576
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Skotta fylgdi fólki af bæ í sveitinni og gerði stundum vart við sig á undan þessu fólki; skyggn kona Kláus Jónsson Eggertsson 37703
20.07.1977 SÁM 93/3645 EF Írafellsmóri var í Kjósinni; Skotta fylgdi fjölskyldu heimildarmanns en hún veit ekki hvers vegna Ragnheiður Jónasdóttir 37724
25.07.1977 SÁM 93/3654 EF Engir mórar eða skottur á Hvalfjarðarströnd, en fylgdi fólki úr öðrum sveitum; Leirárskotta fylgdi þ Sveinn Hjálmarsson 37829
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Leirárskotta fylgdi fólki úr Leirársveit, lýsti sér í aðsóknum Sveinbjörn Beinteinsson 37890
28.07.1977 SÁM 93/3663 EF Engir reimleikar né bæjadraugar, Skotta átti að fylgja ákveðnu fólki, drapst belja í fjósinu áður en Ólafur Magnússon 37915
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um reimleika, sagt frá því að eitthvað fylgdi vissu fólki, það lýsti sér með aðsóknum; Skotta Sólveig Jónsdóttir 37929
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Vogatunguskotta fylgdi fólki frá Vogatungu í Leirársveit, hún var uppvakningur; Írafellsmóri og Tind Sigríður Beinteinsdóttir 37978
09.08.1977 SÁM 93/3670 EF Sá svip, það var maður í grárri kápu sem leystist upp í gráa móðu; á eftir kom maður sem Írafellsmór Sigríður Beinteinsdóttir 37979
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Hefur orðið fyrir aðsóknum á undan fólki eða martröð; hundar byrjuðu að gelta áður en fólk kom; rætt Guðbjörg Guðjónsdóttir 37994
03.07.1978 SÁM 93/3673 EF Framhald af frásögn af gömlum manni sem sá Móra og Skottur; þannig draugar voru uppvakningar, rætt u Guðbjörg Guðjónsdóttir 37995
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Sögn af Ísleifi skipstjóra, einnig minnst á Sandvíkurglæsi Sigurður Magnússon 38316
13.05.2000 SÁM 02/3999 EF Írafellsmóri, Hvítárvallaskotta og Stormhöttur; Sagnir af Skottu: af hverju hún er kennd við Hvítárv Magnús Sigurðsson 38967
22.06.1983 SÁM 93/3381 EF Segir af Mópeys, draug sem var unglingspiltur á mórauðri peysu sem varð úti á heiði í Seyðisfirði ve Kristín Þórðardóttir 40301
27.6.1983 SÁM 93/3382 EF Spurt um ýmsar sögur og álagabletti, minnst á Skálabrand sem gekk ljósum logum þarna á svæðinu. Lára Inga Lárusdóttir 40308
01.07.1983 SÁM 93/3384 EF Segir af draugnum Pjakk sem að fylgdi móðurbróður Hjálmfríðar. Lok frásagnar á næstu spólu Hjálmfríður Þórðardóttir 40325
1.7.1983 SÁM 93/3385 EF Minnst á þrjá nafngreinda drauga, Bjarna breddu, Rassbelting og Móru; sagt frá uppruna og eiginleiku Hjálmfríður Þórðardóttir 40326
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Rætt um afturgöngur þar í sveit, minnst á Þorgeirsbola, sem er kenndur við Galdra-Þorgeir á Végeirss Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40346
07.07.1983 SÁM 93/3388 EF Kolbeinskussa átti að fylgja ákveðinni ætt, sagt frá &nbsp;uppruna hennar; skyggn maður sá hana fyri Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 40348
08.07.1983 SÁM 93/3388 EF Tveir hólar í túninu sem áttu að vera grafir og bærinn sýndist í björtu báli ef reynt var að grafa; Heiðveig Sörensdóttir 40350
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Spurður um ættardrauga, segir sögu af Kolbeinskussu og af skyggnri stúlku Ketill Þórisson 40368
10.07.1983 SÁM 93/3391 EF Segir af Þeistareykja-Móra sem var mórauður hundur sem göngumenn sáu bregða fyrir og dularfullu ljós Ketill Þórisson 40370
11.11.1983 SÁM 93/3400 EF Rætt um drauga sem áttu að hafa sést á heiðum í Steingrímsfirði Jóhanna Guðlaugsdóttir 40433
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Sagt af draugum í Strandasýslu, og næmni ungrar systur Jóhönnu Jóhanna Guðlaugsdóttir 40461
13.12.1983 SÁM 93/3403 EF Rætt um draug á Gálmaströnd, og aðra nafngreinda drauga sem ganga áttu á heiðum á Ströndum Jóhanna Guðlaugsdóttir 40462
07.05.1984 SÁM 93/3427 EF Sagt af draugnum Skuplu og uppruna hennar og af draugnum Oddrúnu og svo ættarfylgju Reynivallaættari Torfi Steinþórsson 40475
09.05.1984 SÁM 93/3429 EF Um reimleika í Meðallandinu, minnst t.d á Mela-Möngu og "loðna manninn" Jóhann Þorsteinsson 40491
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um Skarðsmela, þar sem var villugjarnt, minnst á Mela-Möngu og "loðna manninn" sem áttu að ha Gísli Tómasson 40503
10.05.1984 SÁM 93/3433 EF Rætt um séra Magnús í Hörgslandi, sem kvað niður drauga og þurfti að kljást við Höfðabrekku-Jóku. Gísli Tómasson 40522
31.01.1985 SÁM 93/3448 EF Spurt um drauga á Héraði og sagt frá Eyjaselsmóra sem gat birst í allra kvikinda líki og fylgdi ákve Björn Benediktsson 40625
10.02.1985 SÁM 93/3449 EF Sagt af Ófeigsfjarðarmóra, sem fylgdi ætt eiginmanns Sigurlínu; síðan spurt um fleiri drauga og aftu Sigurlína Valgeirsdóttir 40631
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Saga af viðureign Jóns blinda og Skála-Brands sem heimildarmaður telur réttari en tilbrigðið sem er Helgi Gunnlaugsson 40664
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Tvær sagnir af Skála-Brandi: Guðbrandur sá strák sitja á kletti og ávarpaði hann, þá hvarf strákur í Helgi Gunnlaugsson 40665
09.05.1985 SÁM 93/3454 EF Lauga á Hól í Breiðdal var skyggn, en vildi lítið tala um það. Hún sagði þó frá þegar hún sá Skála-B Helgi Gunnlaugsson 40666
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Myndin af Seljanes-Móra. Sjá blöðin Morgun og Dagrenningu: frásögn Helga af aðstæðum við myndatökuna Helgi Gunnlaugsson 40694
11.06.1985 SÁM 93/3460 EF Spjallað um hvaða draugar áttu að vera í Bakkaseli. Lítið um svör.Menn urðu úti í Krókárdal. Afturgö Hallgrímur Jónasson 40705
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Draugagangur í Borgarfirði á 19. og 20.öld. Mórar og skottur. Hólsmóri (sami og Írafellsmóri), Leirá Þorsteinn Kristleifsson 40722
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Hallgrímur segir stuttlega frá skottum í Skagafirði en þó aðallega frásögn af dularfullu atviki á ör Hallgrímur Jónasson 40729
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Sagt frá Kúskerpisskottu og Ábæjarskottu Hallgrímur Jónasson 40730
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Sagnir um skottur í Skagafirði. Sagnir voru sagðar um þær. Börn og reimleikasagnir. Bæjardyragöngin Hallgrímur Jónasson 40732
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Guðmundur Bjarnason í Flókadal (heimildarmaður). Hvítárvallaskotta fælir hross og drepur eitt tryppi Gróa Jóhannsdóttir 40779
15.08.1985 SÁM 93/3470 EF Uppruni Hvítárvallaskottu (uppspuni). Gróa Jóhannsdóttir 40781
17.08.1985 SÁM 93/3472 EF Nafnkenndir draugar í Borgarfirði. Jónas í Svínatungu, Helgi í Fróðhúsum. Skottu kennt um. Gróa Jóhannsdóttir og Ingimundur Kristjánsson 40799
19.08.1985 SÁM 93/3475 EF Nafnkenndir draugar í Vesturárdal í Miðfirði. Huldufólkstrú. Harmonikkuspil í hól við Hólmavatn. Þar Jónas Stefánsson 40828
23.08.1985 SÁM 93/3479 EF Slys á Ufsum á Ufsaströnd, brúður skotin (Ufsa-Gunna, fyrirburður), sagan frá upphafi og endurminnin Tryggvi Jónsson 40868
07.09.1985 SÁM 93/3482 EF Rætt um drauga; Pálína segir frá því þegar hún sá Þorgeirsbola. Pálína Konráðsdóttir 40898
08.09.1985 SÁM 93/3483 EF Draugar, trú á tilvist þeirra, sagnir um það. Uppvakningar; Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Ábæjarskotta Sigurður Stefánsson 40905
08.09.1985 SÁM 93/3485 EF Um drauga og svipi. Ábæjarskotta, Þorgeirsboli. Skyggnir menn í ættinni. Ábæjarskotta farin að deyfa Kristín Sölvadóttir 40924
09.09.1985 SÁM 93/3485 EF Sögn um Þorgeirsbola og formann á Skagaströnd. Um bola; hann fylgdi ýmsum á Skagafirði. Ábæjarskotta Sveinn Sölvason 40929
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Rætt um sögur af Þorgeirsbola. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40971
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Talað um drauga. Draugasögur. Draugar á Skarðsströnd. Erlendur var fylgja. Ennismóri í Hvalgró, það Lárus Alexandersson 41025
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um drauga á Ströndum og minnst á Móra, en síðan sagt frá fylgju Kristmundar í Vatnshorni, sem Borghildur Guðjónsdóttir 41042
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Aðeins minnst á Móra sem margir þóttust verða varir við, en síðan sagt frá Gísla í Hvalgröfum sem ek Borghildur Guðjónsdóttir 41043
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Svartnasi varð til eftir að maður varð úti á Steinadalsheiði og einhverjir strákar göntuðust með lík Borghildur Guðjónsdóttir 41044
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Móri (líklega Sólheimamóri) kom á undan fólki sem hann fylgdi Borghildur Guðjónsdóttir 41045
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugar á Skarðsströnd: Sögn um Ennismóra í Fagradal, fylgir allri Skriðnesennisættinni og einnig ka Karvel Hjartarson 41065
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugarnir Erlendur og Hjara áttu að hafa verið hjón; Hjara sást í Saurbæ, fylgdi fólki frá Staðarhó Karvel Hjartarson 41066
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Draugar á Fellsströnd: Ennismóri fylgdi nokkrum mönnum á Fellströnd Karvel Hjartarson 41067
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Lýsingar og sagnir af Sólheima-Móra. Sást í Bakkaseli í Hrútafirði. Fylgja heimildarmanns? Eyjólfur Jónasson 41089
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Sagt frá Mýrdalsmóra öðru nafni Einholtamóra. Reimleikar Mýrdalsmóra; skyldmenni verða fyrir aðsóknu Kristján Jónsson 41129
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Spurt um draugagang á Selnesi og um Eirík Skagadraug, en fátt er um svör Árni Kristmundsson 41172
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Sögnin af hvarfi Odds á Miklabæ og Miklabæjar-Solveigu; leiðist síðan út í staðhætti við Miklabæ og Gunnar Valdimarsson 41219
09.09.1975 SÁM 93/3766 EF Snúa sér aftur að sögunni um Miklabæjar-Solveigu og hvarf séra Odds; um það þegar bein Solveigar vor Gunnar Valdimarsson 41221
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Minnst á Skottu og Þorgeirsbola, Björn afi Péturs sá Þorgeirsbola, hann fylgdi ákveðinni ætt lengi; Pétur Jónasson 41245
09.09.1975 SÁM 93/3770 EF Um Miklabæjar-Solveigur og hvarf séra Odds Pétur Jónasson 41247
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Þorgeirsboli og Ábæjarskotta mikið á sveimi. Sagan af Rögnvaldi (Valda verkstjóra) hleypur undan dra Haraldur Jóhannesson 41453
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um uppruna Ábæjarskottu. „Að kara draugana". Heimildir um það. Einnig rætt um Hjálmarsbyl, sem átti Haraldur Jóhannesson 41458
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Um Þorgeirsbola í Hegranesi og Loft í Óslandi sem sá bola. Systkini Þórarins sjá Þorgeirsbola. Bolin Þórarinn Jónasson 41460
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Spurt um Ábæjarskottu. Hún sefur Gunnari bónda til fóta. Þórarinn Jónasson 41461
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H Jón Þorláksson 41490
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Um Kolbeinskussu. Kennd við Kolbein í Álftagerði. Afturgengin kýr, svipaðs eðlis og Þorgeirsboli. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42142
28.07.1986 SÁM 93/3524 EF Húsavíkur-Lalli og Saltvíkur-Skotta. Þorgrímur Starri Björgvinsson 42144
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Reimleikar. Um tilkomu Kolbeinskussu. Hermann Benediktsson 42152
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Mývatnsskotta eða Arnarvatnsskotta. Gerði m.a. Illuga skáld í Neslöndum hálf-geðveikan. Stundum í fy Arnljótur Sigurðsson 42168
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Um Kolbeinskussu. Fólk þóttist heyra í henni á undan vissu fólki, sem hún átti að fylgja. Segir af s Arnljótur Sigurðsson 42170
30.07.1986 SÁM 93/3527 EF Sagt frá Sigmundi í Belg, sem var sagður kraftaskáld, mun hafa fengist eitthvað við Mývatnsskottu. Arnljótur Sigurðsson 42183
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Nafnkenndir draugar í sveitinni. Hólmfríður nefnir Kolbeinskussu og segir hana hafa fylgt vissri ætt Jónas Sigurgeirsson og Hólmfríður Ísfeldsdóttir 42192
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Kolbeinskussa og uppruni hennar. Fylgir ætt konunnar sem átti hana og hefur sést allt fram á þessa d Jónas Sigurgeirsson 42194
21.05.1987 SÁM 93/3529 EF Móðir Bjarnheiðar og móðursystir sáu Sólheima-Móra þegar þær voru börn. Bjarnheiður Ingþórsdóttir 42201
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Brúardraugur; margir sáu hann, alltaf á sama stað. Hrellti eitt sinn Guðmund, þó hann sæi hann ekki. Guðmundur Jónatansson 42219
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Uppruni Brúardraugsins. Dýr sáu hann; um skyggni hests og hunda; sagt frá hundi á Litla-Hamri. Guðmundur Jónatansson 42221
08.07.1987 SÁM 93/3530 EF Um Hleiðrargarðs-Skottu. Hún fylgdi sumum mönnum. Sögn af því að veikindi hrúta voru kennd Skottu. Guðmundur Jónatansson 42224
09.07.1987 SÁM 93/3531 EF Spurt um skyggna menn. Nafnkenndir draugar: Duða og Þorgeirsboli. Lítið um draugatrú á uppvaxtarheim Friðbjörn Guðnason 42243
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um Þorgeirsbola: Bær í Fnjóskadal þar sem allir nýfæddir kálfar hengdust og kennt var Þorgeirsbola; Sigrún Jóhannesdóttir 42258
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Duða var sending sem bóndi á Reykjum í Fnjóskadal fékk frá óvini sínum. Hún fylgdi þeirri ætt lengi, Sigrún Jóhannesdóttir 42259
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Duða og Þorgeirsboli. Sverrir Guðmundsson 42293
12.07.1987 SÁM 93/3535 EF Um Duðu, hún var í Fnjóskadal og fylgdi fólki af Reykjaætt. Bjarni Benediktsson 42299
29.07.1987 SÁM 93/3548 EF Nafngreindir draugar í Árnessýslu: Kampholtsmóri og fleiri. Kampholtsmóri var fylgja sem fylgdi bónd Runólfur Guðmundsson 42459
16.03.1988 SÁM 93/3556 EF Mikið talað um Þorgeirsbola í Reykjadal, hann lét eitthvað sjá sig þar. Spurt um öfugugga og nykra í Glúmur Hólmgeirsson 42721
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna segir frá æskustöðvum sínum í Skagafirði; rætt um draugatrú og um Þorgeirsbola. Anna Björnsdóttir 43204
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Sagt frá Þorgeirsbola, mikil trú á hann. Saga af fjölskyldunni á Heiði sem fórst í flugslysi, Þorgei Tryggvi Guðlaugsson 43328
15.9.1993 SÁM 93/3831 EF Saga af uppruna Þorgeirsbola. Tryggvi Guðlaugsson 43330
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Ábæjarskotta. Saga af uppruna hennar, hún fylgdi ákveðinni fjölskyldu. Írafellsmóri kom úr Goðdölum Björn Egilsson 43338
16.9.1993 SÁM 93/3832 EF Um Ábæjarskottu, hún hefur orðið þrem að bana. Björn Egilsson 43340
17.9.1993 SÁM 93/3834 EF Vísa um helstu drauga í Skagafirði: "Skagadraugur, Skinnpylsa". Skagadraugurinn var maður að nafni E Leó Jónasson 43360
29.9.1993 SÁM 93/3836 EF Nafnkenndir draugar í Suðursveit: Skupla og Oddrún. Innskot um Einar Braga og þjóðsagnasöfnun hans. Torfi Steinþórsson 43380
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því þegar fylgja Sigurjóns Einarssonar braut rokk. Einnig sagt að hún hafi sligað hest Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43909
10.09.1975 SÁM 93/3779 EF Sigurður talar um Þorgeirsbola en fólk þóttist heyra í honum öskrin og hann átti að koma á undan ges Sigurður Stefánsson 44272
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Sagt frá Eiríki Skagadraug, hann seldi Flöndrurum son sinn; Eiríkur gekk aftur og fylgdi afkomendum Jón Norðmann Jónasson 44399
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Spurt nánar um Eirík Skagadraug: hann gekk ljósum logum á Skaganum á meðan að ættmenni hans voru þar Jón Norðmann Jónasson 44401
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um Eirík Skagadraug, en Guðmundur segist eiginlega ekki geta sagt af honum, en vísar á ritaðar Guðmundur Árnason 44426
17.09.1975 SÁM 93/3796 EF Spurt um skjálftalækningar sem Guðmundur heyrði talað um, fer síðan út í tal um Þorgeirsbola Guðmundur Árnason 44432
17.07.1997 SÁM 97/3916 EF Spyrill og heimildarmaður ræða móra og drauga; einnig rætt um tófugreni Grímur Norðdahl 44974
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hólmfríður segir sögur af skottu sem fylgdi Borgfjörð fjölskyldunni í Árborg. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50001
16.09.1972 SÁM 91/2781 EF Segir frá fylgjum, skottum eða Írafellsmóra, sem fylgdu fólki í Norður-Dakóta. Magnús Elíasson 50023
23.09.1972 SÁM 91/2784 EF Sigrún segir frá skottu sem fylgdi sér og sinni ætt vestur yfir haf, en á henni bar ekki á Íslandi. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50052
23.09.1972 SÁM 91/2784 EF Saga af því þegar bankað var á hurðina hjá Sigrúnu um vetrarkvöld, og enginn var við hurðina og engi Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50053
23.09.1972 SÁM 91/2784 EF Sigrún segir frá því þegar dóttir hennar, þá látin, gerir vart við sig um kvöldið sem eftirlifandi e Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50054
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Segir frá draugum, skottum og Þorgeirsbola sem fylgdu fólki vestur yfir hafið. Segir frá því að Alex Wilhelm Kristjánsson 50097
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir frá draugi sem fylgdi Sigríði nágrannakonu frá Aðalstöðum. Var draugurinn nefndur Írafel Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50134
28.09.1972 SÁM 91/2789 EF Skúli segir sögn af Bjarna nokkrum sem lést í þrumuveðri. Saga sem kemur upp í umræðum um Írafells-M Skúli Sigfússon 50137
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Þóra segir draugasögu af Skottu sem kom á undan tveimur piltum sem voru af ætt sem Skotta fylgdi. Þóra Árnason 50155
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll segir draugasögu af Ábæjarskottu. Páll Hallgrímsson Hallsson 50179
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Talar um að lítið hafi verið um drauga eða huldufólk í Manitoba. En þó er talað um að Þorgeirsboli h Páll Hallgrímsson Hallsson 50181
6.10.1972 SÁM 91/2794 EF Regína segir frá því að þegar hún var barn sagði fóstra hennar að Gamli Högni myndi koma ofan úr fjö Regína Sigurðsson 50227
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Sögn af því þegar kýr sló vinnumann vegna þess að Skotta fylgdi konu sem kom fljótlega á eftir. (Kon Kristján Johnson 50235
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Talar um vinnumann sem sagði eitt sinn að Skotta hefði hrellt uxa sem stóð á bás. Vinnumaður sá hét Kristján Johnson 50236
7.10.1972 SÁM 91/2794 EF Kristján reynir að rifja upp trú á draugum og sögnum úr bernsku, s.s. Þorgeirsbola, sem hann er búin Kristján Johnson 50238
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Sigurður segir frá því að Ábæjarskotta, Skupla og fleiri draugar hafi fylgt Sigurði afa sínum en han Kristján Johnson og Sigurður Pálsson 50248
10.10.1972 SÁM 91/2795 EF Ragnar rifjar upp með veikum mætti sögur af daugum sem afi hans kenndi honum, sem ekki komu yfir haf Ragnar Líndal 50260
11.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður segir frá draugnum Skuplu, útliti hennar og þegar hann sá hana sem barn. Segir hana hafa fylg Þorsteinn Gíslason 50280
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Talað um að Mórastaðaskotti hefði fylgt Einarssons-fólkinu yfir til Nýja-Íslands. Kannast ekki við n Óli Jósefsson 50313
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Talað um Mórastaðaskotta, sem átti að fylgja fólki yfir hafið til Vesturheims. Hann gerði enga skráv Óli Jósefsson 50314
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón ræðir um yfirnáttúrulega hluti, s.s. um mann sem trúði á Þorgeirsbola. Sömuleiðir um ýmis ljó Guðjón Valdimar Árnason 50336
16.10.1972 SÁM 91/2804 EF Guðrún segir frá því að móðir sín hefði talað um Húsavíkurskottu. En hún hafi þó ekki komið vestur u Guðrún Þórðarson 50485
16.10.1972 SÁM 91/2805 EF Guðrún segir frá því að farið var með gátur, auk draugasagna sem móðir hennar sagði oft en Guðrún va Guðrún Þórðarson 50500
20.10.1972 SÁM 91/2808 EF Ágúst er spurður út í drauga, en hann beinir talinu til Valdheiðar eiginkonu sinnar. Hún segir í kjö Ágúst Sigurðsson og Valdheiður Lára Einarsdóttir 50549
21.10.1972 SÁM 91/2809 EF Halldór segir frá draugum, sögum sem hann heyrði sem strákur, auk drauga sem áttu að berast til land Halldór Halldórsson 50564
23.10.1972 SÁM 91/2810 EF Fjallað um draugasögur, sem Jón heyrði ekki mikið í æsku. Hann þekkir þó frásagnir af Móru og ættarf Jón B Johnson 50596
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að ýmsir draugar hafi fylgt fólkinu frá Íslandi til Vesturheims. Nefnir Þorge Sigurður Sigvaldason 50615
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir draugasögu sem var fræg í Fljótsbyggðarhéraðinu. Segir að Oddur Ólafsson kunni söguna Brandur Finnsson 50669
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá Kristínu stálhöku, sem gekk aftur í Geysisbyggð og ferðaðist um á grárri hryssu með Gunnar Sæmundsson 50690
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá fólkinu sem stóð að baki Kristínu stálhöku í lifandi lífi. Segir frá ættum þessa fó Gunnar Sæmundsson 50691
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir frá afturgöngum í Vestuheimi. Segir að oftast hafi eitthvað komið upp eftir fólk sem lé Gunnar Sæmundsson 50692
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar segir að Leirár-Skotta hafi fylgt tiltekinni ætt. Segir að henni hafi verið gefinn matur á kv Gunnar Sæmundsson 50693
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Margrét segir frá þegar móðir hennar sá Skottu, sem átti að fylgja Steinunni nokkurri á Akri og vera Margrét Sæmundsson 50701
05.11.1972 SÁM 91/2817 EF Gunnar segir söguna af því þegar hópur fólks í Mikley fór að vinna bug á draugnum Sveinbirni. Segir Gunnar Sæmundsson 50707
06.11.1972 SÁM 91/2819 EF Steinunn spurð út í Ábæjarskottu, sem hún man ekki eftir. Steinunn Bjarnason 50732
06.11.1972 SÁM 91/2819 EF Steinunn segist hafa heyrt öskur frá Þorgeirsbola. Minnist sömuleiðis á Skottu og að hún og Þorgeirs Steinunn Bjarnason og Guðrún Gíslason 50743
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Gunnar fjallar um draugasögur og drauga á borð við Írafellsmóra og Skottu. Segir að þeir hafi álpast Gunnar Einarsson 50805

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 25.03.2021