Hljóðrit tengd efnisorðinu Vegir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Leiðir úr Skaftártungu Gunnar Sæmundsson 2106
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Vígsla Lagarfljótsbrúarinnar. Klemenz Jónsson kom og vígði brúna. Hann hafði sveigt að héraðsmönnum Þórhallur Jónasson 2344
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Selfljót fellur til sjávar rétt hjá Unuós og var byggð brú þar yfir fljótið árið 1936. Austan við br Ármann Halldórsson 3175
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Skrímsli var á ferjustaðnum á Hvítá við Iðu. Menn voru mjög hræddir við það og í nokkurn tíma þorði Hinrik Þórðarson 3822
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Vermenn komu að norðan á leið vestur í Hnífsdal, Bolungarvík og á fleiri verstöðvar. Þeir komu yfir Hávarður Friðriksson 3834
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Nokkrum sinnum kom það fyrir að það yrðu slys í Óshlíðinni. Heimildarmaður veit ekki hvort það var þ Valdimar Björn Valdimarsson 3977
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Oft var erfitt að komast í öræfin. Landpóstar komust venjulega slysalaust yfir Breiðamerkursand. Guð Sveinn Bjarnason 4004
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Hann var athafnamaður mikill bæði til Þorbjörg Guðmundsdóttir 4380
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Afi heimildarmanns bjó í Skógarnesi og þangað leituðu margir. Þarna komu margir förumenn að. Hann bj Þorbjörg Guðmundsdóttir 4381
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Einn eldri maður sem hafði komið að norðan tók sér bólsetu hjá ekkju á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðah Þorbjörg Guðmundsdóttir 4388
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Fiskþurrkun og vegaskemmdir árið 1914. Sæmundur Tómasson 4595
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Vegamál og fyrstu bílar; Aragjá Sæmundur Tómasson 4596
18.04.1967 SÁM 88/1569 EF Að fara undir Bjöllunum Sæmundur Tómasson 4597
20.06.1967 SÁM 88/1643 EF Flutt í Kópavog: lóðin; nágrannar; vegur; vatn; byggingarefni Karl Guðmundsson 5099
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Njarðvíkurskriður, ókunnugir fengu yfirleitt fylgd, mest var snjóflóðahættan; menn voru hættir að bi Sveinn Ólafsson 5368
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Staðhættir og mannvirki í Kópavogi, vegir og gamlar leiðir og byggðir Guðmundur Ísaksson 5845
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Draumaráðningar og draumar. Ekki sama hvað fólk hét sem mann dreymdi. Ekki gott að dreyma Ingibjörgu Lilja Björnsdóttir 7000
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Ófærð í Almannaskarði og óhöpp. Heimildarmaður segir að einu sinni hafi maður hrapað í skarðinu. Han Ingibjörg Sigurðardóttir 7072
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi Kristján Helgason 7906
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Á Austur-Sámsstöðum er hóll sem heitir Snubbur, hann er álagablettur. Þegar vegurinn var lagður var Ingunn Thorarensen 7954
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Óshlíðarvegur var hættulegur vegur. Þar fórst séra Hákon í snjóflóði þegar hann var að fara til mess Valdimar Björn Valdimarsson 8132
24.06.1968 SÁM 89/1921 EF Vegir og kerrur Guðmundur Eiríksson 8449
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þórður Guðmundsson var kallaður brúður. Ef til vill fékk hann nafngiftina í tengslum við Brúðarhamar Valdimar Björn Valdimarsson 8551
05.09.1968 SÁM 89/1940 EF Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á Oddný Guðmundsdóttir 8625
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Fjallvegir að Kolbeinsdal: Hákambar og margt fleira Kolbeinn Kristinsson 8802
10.11.1968 SÁM 89/1990 EF Landnám í Hegranesi. Hávarður hegri nam Hegranes. Hann byggði á Hegrastöðum. Hávarður gaf Hendli Hen Jón Norðmann Jónasson 9245
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Sögur úr brúargerð. Einn maður sem að heimildarmaður var að vinna með við brúargerð svaraði alltaf ú Einar Einarsson 9269
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Sunnlendingar leggja veg um Eyrarhlíð árið 1895. Forsprakkinn fyrir því var Sveinn búfræðingur. Heim Valdimar Björn Valdimarsson 9433
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skr Hafliði Þorsteinsson 9602
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Ferðir til Seyðisfjarðar. Mesta umferðin var til Seyðisfjarðar um Fjarðarheiði. Þar var aðalversluna Sigurbjörn Snjólfsson 10180
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Draumur heimildarmanns fyrir brúargerð og slysi. Eitt sinn þegar heimildarmaður var veikur dreymdi h Sigurbjörn Snjólfsson 10182
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Samtal um Fjarðarheiði Sigurbjörn Snjólfsson 10336
11.06.1969 SÁM 90/2116 EF Naddi í Njarðvíkurskriðum. Talið var að þar hafi verið óvættadýr sem að sæti fyrir mönnum og grandað Sigurbjörn Snjólfsson 10576
06.11.1969 SÁM 90/2150 EF Frásögn af svip. Um 1930 var verið að brúa ár í Mýrdal og var þá reistur skáli til að elda í og tjöl Einar J. Eyjólfsson 11092
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja Júlíus Jóhannesson 11127
19.11.1969 SÁM 90/2162 EF Landnám í Hegranesi. Hróarsdalur var landnámsjörð. Hávarður hegri byggði norðan og vestan í ása en f Hróbjartur Jónasson 11198
20.11.1969 SÁM 90/2164 EF Spurt um þulur; samtal um fyrstu bílana og fleira tengt nútímanum Hróbjartur Jónasson 11218
21.11.1969 SÁM 90/2165 EF Fjöldi drukknaðra í Héraðsvötnum. Heimildarmaður heyrði ekkert um hvað margir áttu að farast í þeim. Stefán Jónsson 11234
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Reimt var við Hraunsá og Baugstaðaá. Einnig var mikill draugagangur í hrauninu. Þrír menn drukknuðu Páll Guðmundsson 11501
15.06.1970 SÁM 90/2307 EF Miðvegur hét leiðin á milli Eyrarbakka og Skaftártungu, þá var farið á milli Mýrdalsjökuls og Torfaj Vigfús Gestsson 12459
13.11.1971 SÁM 91/2421 EF Kvæði ort þegar brú var sett á Hólalækinn: Fyrst að báðu fyrðar mig Steinþór Þórðarson 13887
16.11.1971 SÁM 91/2423 EF Um gestakomur í uppeldi heimildarmanns og helstu vegatálma Steinþór Þórðarson 13914
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Álög á Kaldbaksvíkurkleif, þar skyldu ekki slys verða Þorvaldur Jónsson 14882
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Heimild fyrir álögunum á Kaldbaksvíkurkleif Þorvaldur Jónsson 14884
13.07.1975 SÁM 92/2642 EF Berserkjahraun og leiðir um það Björn Jónsson 15729
25.05.1976 SÁM 92/2650 EF Um leiðir til Seyðisfjarðar, Fjarðarheiði og Vestdalsheiði Sigurbjörn Snjólfsson 15829
16.10.1976 SÁM 92/2680 EF Um vegi og leiðir Sigurbjörn Snjólfsson 15963
16.10.1976 SÁM 92/2681 EF Um Lagarfljótsbrú og Fagradalsbraut Sigurbjörn Snjólfsson 15965
xx.05.1977 SÁM 92/2723 EF Ísbrjótar og bygging brúar á fljótið Anna Steindórsdóttir 16372
30.06.1977 SÁM 92/2737 EF Vegavinna og brúargerð Jón Eiríksson 16606
01.09.1977 SÁM 92/2761 EF Axarfjarðarheiði, slys; fleiri heiðar Þuríður Árnadóttir 16919
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sagnir af heiðum Þuríður Árnadóttir 16920
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sjósókn, selveiði, lögferja á ánni; það kostaði 25 aura að ferja mann, en sama fyrir hest og hnakk Þuríður Árnadóttir 16921
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Sjógangur haustið 1909 og veikindi barna, fleira um ferjuna Þuríður Árnadóttir 16922
01.09.1977 SÁM 92/2762 EF Vöð á ánni; slys í ánni og óhöpp Þuríður Árnadóttir 16923
05.09.1977 SÁM 92/2767 EF Axarfjarðarheiði er heldur óhugguleg og veðrarass; spurt um drukknanir í Mývatni, þar er Einarsglugg Jónas J. Hagan 16987
06.10.1977 SÁM 92/2768 EF Heiðar við Steingrímsfjörð Þuríður Guðmundsdóttir 16999
18.07.1978 SÁM 92/2989 EF Um ferðir á heiðavegum Þórólfur Jónsson 17456
19.07.1978 SÁM 92/2992 EF Ferðir um heiðavegi: ratvísi; kona verður úti á Fljótsheiði; maður ferst í Vallnafjalli; heimildir u Sigurður Eiríksson 17490
20.07.1978 SÁM 92/2994 EF Um vörðuhleðslu á Sprengisandsleið; fyrst frá starfi föður heimildarmanns, síðan hans sjálfs; vinnub Sigurður Eiríksson 17497
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Ferðalög og heyöflun í grasleysi; Hallgrímur á Halldórsstöðum og frú ráðgera Reykjavíkurferð; vegage Snorri Gunnlaugsson 17541
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Fyrstu bílferðir í Reykjahverfi Snorri Gunnlaugsson 17556
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Byrjað á frásögn um menn í vegavinnu Snorri Gunnlaugsson 17560
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Frásögn um menn í vegavinnu Snorri Gunnlaugsson 17561
25.07.1978 SÁM 92/3003 EF Tveir menn drukkna um 1900; sjóður til brúarsmíði Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 17573
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Sér tvær látnar stúlkur á undan manni frá Vallanesi; slys í Grímsá: tvær stúlkur frá Vallanesi drukk Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17675
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Segir frá atviki sem hann varð fyrir árið 1905, við vígslu Lagarfljótsbrúarinnar Páll Magnússon 17678
07.09.1978 SÁM 92/3012 EF Steindór í Dalhúsum við vígslu Lagarfljótsbrúar Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17679
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Samtal um fjallvegi; stúlka frá Grunnavík verður úti um 1920 Guðveig Hinriksdóttir 17698
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Gamansaga af brúarbyggingu yfir Selfljót 1930-1940 Anna Ólafsdóttir 17771
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Um heiðavegi og heiðarferðir Sigurður Geirfinnsson 18659
23.11.1981 SÁM 93/3340 EF Sagt frá gamalli leið að Hafnarbúðum á Skaga, Brangatnavað á þessari slóð; sagt frá slysi við Helluv Jón Ólafur Benónýsson 18965
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Jöklalýsing, lýsing á Hólmsárjökli og fleiru Skarphéðinn Gíslason 21630
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Hefur verið mikill ferðagarpur um dagana, hefur verið fylgdarmaður margra um ár, sanda og jökla; han Skarphéðinn Gíslason 21631
23.08.1970 SÁM 85/548 EF Ferjustaðir í Bárðardal Rebekka Eiríksdóttir 23816
04.07.1971 SÁM 86/618 EF Gerð varnargarða við Þverá; Djúpárfyrirhleðslan; brúin á Þverá hjá Hemlu; brýr á Affall og Ála; bygg Sigurður Tómasson 25063
20.08.1981 SÁM 86/754 EF Samtal um þær breytingar sem urðu þegar Jökulsá á Breiðamerkursandi og síðan Skeiðará voru brúaðar Ragnar Stefánsson 27232
29.08.1981 SÁM 86/760 EF Sagt frá byggð í Tjaldbrekku við Hítarvatn; samtal um leiðina á milli Selárdals og Hítardals Hjörtur Ögmundsson 27388
12.07.1965 SÁM 92/3199 EF Af Skagaheiði: krosstré voru reist þar sem menn dóu eða hætta var mikil Ólafur Guðmundsson 28914
1966 SÁM 92/3256 EF Sagt frá Jóni Finnbogasyni sem var snillingur við að hlaða veggi; hann sat yfir konum og var forspár Þorbjörg R. Pálsdóttir 29762
SÁM 87/1274 EF Óbrúaðar ár og verslun Guðbrandur Magnússon 30694
22.03.1971 SÁM 87/1292 EF Gamli ferðamannavegurinn um Arnarstakksheiði; fleira um vegi í sambandi við dysjar og frásagnir í Nj Haraldur Einarsson 30944
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Vegir og leiðir; sæluhús Haraldur Einarsson 30945
SÁM 88/1396 EF Frásagnir og samtal um fyrstu bílferðir og leiðir Brandur Jón Stefánsson 32698
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Álagablettir og vegagerð Sigrún Guðmundsdóttir 32797
22.10.1965 SÁM 86/933 EF Rætt um brú á Þjórsá Guðrún Halldórsdóttir 34862
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Ferðaleið, vegurinn að Rauðalæk; Kirkjuvað; vegurinn að Sandhólaferju, ferjan þar var lögferja, ferj Gunnar Runólfsson 35017
SÁM 86/968 EF Lýst leiðum í Mýrdal og úr Mýrdal Árni Gíslason 35261
1965 SÁM 86/968 EF Leið um Arnarvatnsheiði og víðar Haraldur Einarsson 35267
1965 SÁM 86/969 EF Kárhólmi, Norðursund, Kerlingardalsflatir og fleiri örnefni; leiðalýsing um Norðursund Haraldur Einarsson 35270
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Brúin í Hvammi, sem Finnbogi byggði sjálfur með hjálp nágranna sinna Finnbogi Kristjánsson 37389
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vögur og um notkun þeirra; innskot um fyrsta safnvörðinn í Glaumbæ og ættfræði hans; síðan um heysle Hjörtur Benediktsson 37495
25.07.1977 SÁM 93/3656 EF Um vegalagningu frá Melahálsi að Brekkumýri Sveinn Hjálmarsson 37849
10.7.1983 SÁM 93/3391 EF Rætt um vegabætur á þjóðleiðinni milli Mývatnssveitar og Akureyrar. Ketill Þórisson 40367
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Nykrar í vötnum á Héraði. Nykurtjörn í Breiðdal. Kynntist því aldrei. Steindór í Dalhúsum. Eðvald pó Helgi Gunnlaugsson 40690
06.06.1985 SÁM 93/3458 EF Slysfarir og afturgöngur. Hættulegar ár og fjallvegir. Draugabíll á Fjarðarheiði. Geitdalsdraugurinn Helgi Gunnlaugsson 40693
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Hættulegar ár. Norðurárgil var ferlegt. Öxnadalsheiðin og Helgardalsheiði. Menn villtust á ferðum sí Hallgrímur Jónasson 40734
22.07.1985 SÁM 93/3468 EF Sumarfærð, tímalengd og misjöfn færð á sumrin. Kattarhryggur í Norðurárdal var hættulegur. Hræðsla v Rögnvaldur Helgason 40757
08.09.1985 SÁM 93/3484 EF Vatnsskarð og draugagangur þar. Fjallvegir milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar. Bæir á skarðinu. Sigurður Stefánsson 40911
12.11.1985 SÁM 93/3499 EF Spurt um hættulega fjallvegi og ratvísi. Skeggöxl (Svínadalur). Lárus Alexandersson 41029
2009 SÁM 10/4218 STV

Hænuvík er lítil bújörð. Blandaður búskapur, aldrei mikið af hestum eða sauðfé vegna lítils landr

Guðjón Bjarnason 41122
2009 SÁM 10/4218 STV

Sími kemur á svæði í kringum 1930 og er það eitt af þremur framfarastökkum á svæðinu. Hin tvö eru

Guðjón Bjarnason 41126
2009 SÁM 10/4218 STV

Samgöngur á svæðinu eru góðar til þess að gera að mati heimildarmanns. Lætur vel af vegagerðinni<

Guðjón Bjarnason 41128
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Spurt um mannskaða á fjallvegum. Sagt frá fornum leiðum Kristján Jónsson 41130
2009 SÁM 10/4218 STV

Heimildarmaður segir frá hvernig er að ganga um gamlar götur og slóða og hugleiða hvað menn þess

Guðjón Bjarnason 41141
2009 SÁM 10/4220 STV Segir frá takmörkuðum samgöngum á milli byggðarlaga á sunnanverðum Vestfjörðum yfir vetrarmánuðina o Jón Þórðarson 41156
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Um tækninýjungar við heyskap; dráttarvélar, túnasléttun og síðan um bíla á Skaga Árni Kristmundsson 41174
2009 SÁM 10/4222 STV Talar um kosti og galla staðsetningar safnsins að Hnjóti. Erfitt að nýta það fyrir skólabörn vegna k Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41177
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður talar um upplifun sína af því að flytja úr miðbæ Reykjavíkur vestur á firði. Segir fr Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41182
29.08.1975 SÁM 93/3762 EF Um veg yfir Öxnadalsheiði og vegagerð; sagt frá fyrstu bílferðum yfir heiðina; fyrstur var bílstjóri Gunnar Valdimarsson 41194
2009 SÁM 10/4223 STV Starfsferill heimildarmanns, þróun vegagerðar á svæðinu Gunnar Knútur Valdimarsson 41196
30.08.1975 SÁM 93/3763 EF Varahlutaþjónusta og viðgerðir á bílunum, tveir menn á Sauðárkróki voru hjálplegir, varahlutir fengu Gunnar Valdimarsson 41201
24.07.1986 SÁM 93/3517 EF Slysfarir og afturgöngur. Heiðar og mannhætta. Heljardalsheiði, þjóðvegur; rekur eyðibæi og talar um Haraldur Jóhannesson 41455
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá því þegar faðir hans keyrði niður draug sem birtist ökumönnum í Hveradölum. Skv. he Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44110
23.10.1999 SÁM 05/4093 EF Daníel segir frá afa sínum sem tók puttaferðalang upp í bílinn hjá sér á Reykjanesbrautinni; þeir sp Daníel Karl Björnsson, Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44111
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sveinbjörn fjallar nánar um samgönguleiðir en þær voru við Unadal og Deildardal. Jafnframt er rætt u Sveinbjörn Jóhannsson 44329
17.09.1975 SÁM 93/3794 EF Um samgöngur á Skaga og Guðmundur telur að í framtíðinni verði lagður vegur um Laxárdal og Þverárfja Guðmundur Árnason 44412
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón Árnason segir frá sveitavegum í Reykjahverfi á árum áður, hvernig þeir lágu og hvernig þeir hafa Jón Árnason 44961
19.06.1988 SÁM 95/3914 EF Jón segir frá því hvernig farið var að þegar bílar festust Jón Árnason 44962
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá fyrstu árum sínum í Mosfellssveitinni og hvernig vegirnir hafa breyst síðan þá. Haukur Níelsson 45011
03.02.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann var í vegavinnu í Hvalfirði. Haukur Níelsson 45016
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur byrjar að segja frá því þegar hann var í vegavinnu í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45017
06.04.1999 SÁM 99/3927 EF Sigsteinn segir frá örnefnum í landi Blikastaða. Sigsteinn Pálsson 45031
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Guðjón Helgason í Laxnesi lagði veg frá Laxnesi upp hjá Bringum og inn á Þingvallaveginn líklega um Sigurður Narfi Jakobsson 45125

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.11.2019