Hljóðrit tengd efnisorðinu Jarðir
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.08.1998 | HérVHún Fræðafélag 003 | Besta jörðin í Víðidal. Forn vinnubrögð. | Jakob Þorsteinsson | 41577 |
HérVHún Fræðafélag 011 | Frostaveturinn 1918. Jarðnæði, breytingar á jörðum og eyðijarðir. | Guðrún Sigfúsdóttir og Ívar Níelsson | 41632 | |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Karl talar um menningarheimili í sveitum og fjárræktarmenn. Þau hjónin tala um hljóðfæri á heimilum. | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41642 |
1998 | HérVHún Fræðafélag 013 | Hjónin líta til baka, tala um úrvals jarðir og búskaparhætti. Einnig talar Karl um að jarðir séu að | Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson | 41644 |
21.06.1982 | HérVHún Fræðafélag 018 | Gunnlaugur talar um selveiðar, jarðir, ræktun á Vatnsnesi og veiði í ám. | Gunnlaugur Eggertsson | 41683 |
11.11.1978 | HérVHún Fræðafélag 032 | Hjörtur talar um fuglaveiðar og jarðir í eyði. Hann segist aldrei hafa orðið var við reimleika. | Hjörtur Teitsson | 41760 |
21.04.1981 | HérVHún Fræðafélag 037 | Óskar talar um systkini sín, nærliggjandi jarðir og sveitunga sína. | Óskar Teitsson | 41786 |
16.07.1987 | SÁM 93/3538 EF | Hulda Björg segir ýmis æviatriði; einnig ýmislegt um búskap föður hennar og engjaheyskap á ýmsum jör | Hulda Björg Kristjánsdóttir | 42338 |
17.07.1987 | SÁM 93/3541 EF | Reynt var að rekja nöfn ábúenda á Sandhaugum frá kristnitöku gegnum kirkjubækur, en tókst ekki (kirk | Sigurður Eiríksson | 42363 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Um heyskap og afkomu í Gnúpverjahreppi (Eystrihreppi). Sandatunga í Þjórsárdal fór í eyði á 18. öld. | Steinar Pálsson | 42378 |
27.07.1987 | SÁM 93/3542 EF | Um Hafliða Jónsson, afabróður Jóns, sem erfði 11 jarðir en eyddi öllum arfinum (Hinrik Þórðarson seg | Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason | 42388 |
29.07.1987 | SÁM 93/3546 EF | Um ábúðarfyrirkomulag 18. og 19. aldar, þar sem jarðir voru oft aðeins leigðar til eins ár í senn; o | Árni Jónsson | 42425 |
16.1.1997 | SÁM 12/4230 ST | Um eyðingu byggðar á býlinu Felli; jökullinn skreið fram með Fellsfjallinu og braut undir sér bæinn. | Torfi Steinþórsson | 42610 |
17.9.1990 | SÁM 93/3802 EF | Árni segir fleira frá búskaparárum sínum: hann átti litla jörð og mörg börn og búskapurinn var oft b | Árni Jónsson | 43033 |
15.11.1989 | SÁM 93/3807 EF | Ólöf er viss um að Stakkabergslandi fylgi góðar vættir og að þar sé huldufólk í klettum. Segir frá l | Ólöf Elimundardóttir | 43071 |
29.9.1992 | SÁM 93/3825 EF | Vísur eftir Kristján Breiðdal og Guðmund Gunnarsson á Tindum, sem þeir köstuðu sín á milli: "Nú eru | Karvel Hjartarson | 43233 |
14.9.1993 | SÁM 93/3829 EF | Ferðir yfir Héraðsvötn; vöð og ferjur. Á Ferjuhamri var lögferja, þar er gamall kirkjustaður. Rætt u | Haukur Hafstað og Leó Jónasson | 43302 |
27.10.1994 | SÁM 12/4231 ST | Sagt frá Eyjólfi á Reynivöllum. Hann sagðist sjálfur göldróttur. Hann var mjög ríkur maður og eignað | Torfi Steinþórsson | 43489 |
22.02.2003 | SÁM 05/4065 EF | Systkynin segja frá nýtingu jarðarinnar Hvammkots eftir að fjölskyldan flutti að Steinnýjarstöðum. | Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43902 |
11.09.1975 | SÁM 93/3786 EF | Spurt er hvort það séu upphleðslugarðar sem menn gengu á eftir dalnum en Sveinbjörn neitar því og se | Sveinbjörn Jóhannsson | 44335 |
Úr Sagnagrunni
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 10.01.2019