Hljóðrit tengd efnisorðinu Ljósmæður hjá álfum

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/2 EF Samtal um huldufólkstrú. Ljósmóðir var sótt til að hjálpa huldukonu við fæðingu. Kona sögð tala við Helgi Gíslason 23
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Ömmu heimildarmanns, Ólínu Friðriksdóttur í Svefneyjum, dreymdi eina nótt að kona kæmi til hennar og Kristín Pétursdóttir 660
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Huldufólkssaga frá 19. öld. Norðan við Nýjabæ í Meðallandi er hóll sem talinn er vera huldufólksbúst Eyjólfur Eyjólfsson 1000
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Húsfreyjunnar í Lóni var einu sinni vitjað af huldukonu í barnsnauð. Kom kona til hennar um nótt og Jakobína Þorvarðardóttir 2629
27.07.1965 SÁM 85/298 EF Huldufólkstrú var talsvert sterk. Heimildarmaður er viss um að huldufólk hafi verið til og jafnvel e Júlíus Sólbjartsson 2675
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Draumur Þórunnar Gísladóttur ljósmóður. Hún var móðir heimildarmanns. Þórunn var grasalæknir góður o Geirlaug Filippusdóttir 2995
07.12.1966 SÁM 86/852 EF Heimildarmaður segir að eitthvað hafi verið um huldufólkstrú. Þórunni í Kálfafellskoti var eitt sinn Ingimann Ólafsson 3338
15.12.1966 SÁM 86/859 EF Maður einn fór eitt sinn að hjálpa huldukonu í barnsnauð. Þá var bundið fyrir augun á honum. Hann va Karítas Skarphéðinsdóttir 3401
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Halldór í Æðey. Þegar hann var ungur dreymdi hann að til sín kæmi álfkona sem batt fyrir augun á Sveinbjörn Angantýsson 3510
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Amma heimildarmanns ólst upp í Vorsabæ, en þangað kom afi hans sem vinnumaður. Hann hét Jón og var f Hinrik Þórðarson 4420
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Huldufólkssaga um Ásgarðsstapa. Ljósmóðir sat yfir huldukonu, hún bar í auga sér smyrsl sem hún átti Elín Jóhannsdóttir 5689
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Langamma heimildarmanns var yfirsetukona og grasalæknir. Hún bjó í Miðdölum. Eitt kvöld þegar hún va Helga Þorkelsdóttir Smári 5747
12.10.1967 SÁM 89/1720 EF Móðuramma heimildarmanns var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hana dreymdi að til sín kæmi huldumaður Sigríður Benediktsdóttir 5781
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Heimildarmaður heyrði þó nokkuð talað um huldufólk þegar hann var að alast upp. Huldukona í barnsnau Einar Sigurfinnsson 5908
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Ein kona sem að bjó að Litla-Koti var nærfærin kona. Hana dreymdi eina nótt að til sín kæmi maður og Jenný Jónasdóttir 7134
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Sigríður segir frá afa sínum, Eiríki blinda. Hann tók á móti börnum þótt að hann væri blindur. Marga Valdimar Jónsson 7356
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hjálp í barnsnauð. Halldóra var sótt til huldufólks en það gat ekki borgað henni en gaf henni stein. Valdimar Jónsson 7357
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Frænka heimildarmanns var yfirsetukona og var sótt til huldukonu Þórarinn Þórðarson 7872
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Þegar hún vaknaði fann hún aðeins annan skóinn. Móðir hennar fór að skamma hana fyrir þetta. Hún fan Þuríður Björnsdóttir 8051
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Kona sat yfir huldukonu. Heimildarmaður hefur umgengist álfa síðan hann var barn. Dóttir heimildarma Hafliði Þorsteinsson 9160
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Trúað var á huldufólk. Kona í Arnarfirði var sótt til huldukonu í barnsnauð. Hún var með blóðblett á Ólafía Jónsdóttir 9488
28.01.1969 SÁM 89/2026 EF Kona ein sat yfir álfakonu. Hún var sofandi og þá kom til hennar maður og vildi hann að hún kæmi með Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir 9574
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Almenn trú var á huldufólk. Það bjó í klettum og stórum steinum t.d. í hömrum nálægt Göngustöðum. Fó Snjólaug Jóhannesdóttir 9780
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um forfeður heimildarmanns sem flúðu undan Skaftáreldum. Haldinn var fyrirlestur um þetta fól Sigríður Guðmundsdóttir 9798
24.04.1969 SÁM 89/2050 EF Álfatrú var að mestu horfin fyrir vestan þegar heimildarmaður man eftir sér. Sigurður móðurbróðir he Gísli Sigurðsson 9824
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Þuríður amma heimildarmanns og önnur Þuríður sögðu ýmsar sögur, m.a. huldufólkssögur. Þuríður amma h Sigríður Guðmundsdóttir 10689
23.07.1969 SÁM 90/2131 EF Huldufólk átti heima í Melrakkadal. Konu dreymdi eitt sinn að til hennar kæmi huldukona og bað hún u Unnur Sigurðardóttir 10769
07.08.1969 SÁM 90/2134 EF Huldufólkstrú var miklu minni í Skagafirði en í Borgarfirði. Ein kona var fulltrúuð á það að hún hef Sigurbjörg Björnsdóttir 10816
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var ákaflega mikil. Fólk sagðist hafa séð huldufólk, heyrt í því og haft samskipti við Einar J. Eyjólfsson 11098
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Huldufólkstrú var mikil. Það var talið að móðir afa heimildarmanns hafi verið sótt til huldukonu. Hú Ragnhildur Jónsdóttir 11102
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns og frænka hennar voru ljósmæður. Amma heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barns Ingveldur Magnúsdóttir 11445
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Amma heimildarmanns var ljósmóðir og tók á móti barni hjá huldukonu. Hana dreymdi að til hennar kæmi Kristín Jónsdóttir 11457
06.01.1970 SÁM 90/2208 EF Lárus hómópati hjálpaði einu sinni huldukonu og þess vegna gekk honum vel að lækna. Bróðir hans var Marta Gísladóttir 11530
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Huldufólkstrúin var nokkur. Heimildarmanni var sagt mikið frá huldufólki og hann dreymdi oft huldufó Vilhjálmur Magnússon 11545
03.02.1970 SÁM 90/2219 EF Huldufólk var á Vatnsleysuströnd. Lárus hómópati var beðinn um að hjálpa huldukonu í barnsnauð. Þarn Vilborg Magnúsdóttir 11664
08.04.1970 SÁM 90/2279 EF Katrín Jakobsen á Akureyri var sótt til huldukonu. Þegar hún vaknaði um morguninn var annar sokkurin Una Hjartardóttir 12116
15.06.1970 SÁM 90/2308 EF Móðir heimildarmanns sagði ýmsar sögur af konum sem voru sóttar til huldukvenna í barnsnauð. Hún sá Guðrún Sveinsdóttir 12485
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Kona á Siglunesi að nafni Arnbjörg dreymdi huldukonu sem bað hana um að sitja yfir dóttur sinni. Hún Jón Oddsson 12533
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Móðir heimildarmanns sagðist þekkja álfkonu sem hún kynntist þegar hún var níu ára gömul og var beði Guðrún Filippusdóttir 12670
09.07.1970 SÁM 91/2360 EF Sat tvisvar yfir huldukonu Ragnheiður Benjamínsdóttir 13114
02.02.1971 SÁM 91/2384 EF Huldufólk og huldufólkstrú: álfar valda dauða manns í hefndarskyni; draumur um kálgarð í kirkjugarði Guðrún Filippusdóttir 13548
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Faðir heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barnsnauð, hann tók af sér annan vettlinginn áður en hann Ásgerður Annelsdóttir 14045
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Amma heimildarmanns hafði samskipti við huldufólk ekkert síður í vöku en draumi; hún vitjaði hulduko Ásgerður Annelsdóttir 14047
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Frændi heimildarmanns hjálpar huldukonu í barnsnauð, móðir hennar þakkaði honum fyrir og sagði að ef Ásgerður Annelsdóttir 14049
06.03.1972 SÁM 91/2449 EF Huldukona í barnsnauð í Klittum, faðir heimildarmanns hjálpar henni Jónína Oddsdóttir 14200
14.03.1972 SÁM 91/2451 EF Bóndinn á Brekku hvarf á jólanótt til að vitja huldukonu í barnsnauð, konan hans fann útskorinn ask Sigríður Guðmundsdóttir 14230
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Kona ein sem hét Ólöf var ógift en bjó á Hafnarhólmi. Eitt kvöldið er hún háttuð og á milli svefns o Þuríður Guðmundsdóttir 14240
13.04.1972 SÁM 91/2459 EF Kona í Unaðsdal á Snæfjallaströnd var sótt til huldukonu í barnsnauð, hún fór um hana höndum og barn Olga Sigurðardóttir 14358
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Huldufólkssaga af Skeiðum: huldukona vitjar yfirsetukonu í draumi, hún aðstoðar við fæðinguna og hlý Helgi Haraldsson 14846
03.04.1974 SÁM 92/2592 EF Átrúnaður á huldufólk; móðir heimildarmanns finnur návist huldufólks; bústaðir huldufólks; hlutir hv Þorkelína Þorkelsdóttir 15118
18.04.1974 SÁM 92/2594 EF Huldufólk sést að Lágukotey í Meðallandi; ljósmóðir frá Lágakotey sótt til að hjálpa huldukonu í bar Rannveig Einarsdóttir 15146
22.04.1974 SÁM 92/2595 EF Yfirsetukona, Ólöf að nafni, að Hafnarhólmi, er sótt til huldukonu í barnsnauð. Fær að launum fágæta Þuríður Guðmundsdóttir 15167
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Anna yfirsetukona á Blönduósi var sótt til huldukonu, sem fæddi þrjú börn; um morguninn voru skórnir Péturína Björg Jóhannsdóttir 15362
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Huldukona í barnsnauð; um afa heimildarmanns og ömmu og margt af þeirra fólki Halldóra Bjarnadóttir 17091
16.11.1978 SÁM 92/3024 EF Mikil huldufólkstrú í Purkey; mann dreymir að hann hjálpi huldukonu í barnsnauð, blóð á höndum hans Óskar Níelsson 17825
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af huldufólki; hjálp í barnsnauð; smælki Gunnar Össurarson 18075
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Kona frá Svínafelli hjálpar huldukonu í barnsnauð og fær stokkabelti að launum Þorsteinn Jóhannsson 21545
15.09.1969 SÁM 85/370 EF Halldóra í Svínafelli var sótt af huldumanni til að hjálpa konu hans í barnsnauð, huldumaðurinn fylg Bjarni Sigurðsson 21586
13.01.1970 SÁM 85/414 EF Minnst á söguna um stokkabeltið frá huldukonunni Bjarni Sigurðsson 22041
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Mennsk kona sótt til huldukonu í barnsnauð Salómon Sæmundsson 22455
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Segir draum sinn sem er saga um mennska konu sem hjálpar huldukonu í barnsnauð Sveinn Einarsson 22484
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Hefur sjálf hjálpað huldukonu í barnsnauð Kristín Einarsdóttir 22561
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá húsfreyjunni í Holti 1860-1870 sem sat yfir huldukonu og var síðan neydd til að segja frá þ Steinunn Eyjólfsdóttir 22568
07.07.1970 SÁM 85/476 EF Sagt var að Stefán Gíslason, sem var læknir í Vík, hefði haft gáfu sína frá huldukonu sem hann hjálp Sigrún Guðmundsdóttir 22737
01.08.1970 SÁM 85/494 EF Stúlka á Litlubrekku hjálpar huldukonu í barnsnauð Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22999
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Sigrún var kona í Tálknafirði sem var sótt til að hjálpa huldukonu í barnsnauð, morguninn eftir voru Guðrún Finnbogadóttir 23217
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Huldufólk naut hjálpar manna og þá mátti fólkið ekki segja frá því; kona í Krossadal í Tálknafirði s Vagn Þorleifsson 23668
06.09.1970 SÁM 85/577 EF Amma heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barnsnauð Salbjörg Jóhannsdóttir 24299
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Konur sem hjálpuðu huldukonu í barnsnauð urðu góðar ljósmæður, en þær máttu ekki læra, þá hvarf bles Sigríður Gísladóttir 24503
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Saga um Þorbjörgu Þorláksdóttur á Heylæk, hún var sótt til huldukonu í barnsnauð Oddgeir Guðjónsson 25095
08.07.1971 SÁM 86/624 EF Segir frá því þegar hún tók á móti barni hjá huldukonu Sigríður Einarsdóttir 25158
10.08.1971 SÁM 86/663 EF Saga um húsmóðurina í Bíldsey sem hjálpaði huldukonu í barnsnauð Ólöf Þorleifsdóttir 25850
11.08.1971 SÁM 86/665 EF Draumur heimildarmanns um það er hann hjálpaði huldukonu í barnsnauð Júlíus Sólbjartsson 25881
21.10.1972 SÁM 86/685 EF Huldufólkssaga sem vinkona heimildarmanns sagði; nöfnunum í sögunni er breytt Kristín Níelsdóttir 26166
21.10.1972 SÁM 86/686 EF Huldufólkssaga sem vinkona heimildarmanns sagði; nöfnunum í sögunni er breytt Kristín Níelsdóttir 26167
21.10.1972 SÁM 86/687 EF Huldufólkssaga sem vinkona heimildarmanns sagði; nöfnunum í sögunni er breytt Kristín Níelsdóttir 26168
11.07.1973 SÁM 86/700 EF Sagan af Mókoll sem er huldumaður sem eignast mennska stúlku. Móðir stúlkunnar fer tvær ferðir til a Kristjana Þorkelsdóttir 26372
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Huldufólkssaga um ljósmóður í Efri-Sandvík í Grímsey, hún hjálpaði huldukonu í barnsnauð Elín Sigurbjörnsdóttir 26400
04.08.1963 SÁM 92/3124 EF Þórunn Gísladóttir frá Rauðabergi í Suðursveit var sótt til huldukonu í barnsnauð; fékk að launum lá Friðfinnur Runólfsson 28076
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Huldufólkssaga um ömmu heimildarmanns Sigríður Benediktsdóttir 28513
23.02.1983 SÁM 88/1404 EF Saga af heimildarmanni sjálfum og huldumanni og konu hans sem naut hjálpar heimildarmanns Sigrún Guðmundsdóttir 32794
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Saga af heimildarmanni sjálfum og huldumanni og konu hans sem naut hjálpar heimildarmanns Sigrún Guðmundsdóttir 32795
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Móðursystur heimildarmanns dreymdi að hún væri sótt til huldukonu í barnsnauð Gunnar Guðmundsson 37374
23.07.1975 SÁM 93/3600 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37455
10.05.1984 SÁM 93/3431 EF Talað um huldufólk sem Gísli er viss um að sé til; munur á huldufólki og álfum; álagablettir og óhöp Gísli Tómasson 40501
14.11.1985 SÁM 93/3501 EF Mennskar konur vitja huldukvenna í barnsnauð, kann engar nýjar sögur þar af Karvel Hjartarson 41062
09.07.1987 SÁM 93/3533 EF Um álfkonur á Höfða, hugleiðingar um hvort satt sé að mennskar konur hafi hjálpað álfkonum í barnsna Sigrún Jóhannesdóttir 42257
06.12.1989 SÁM 93/3808 EF Rætt um álfasögu af því að Ragnheiður Benjamínsdóttir hafi gengið í álfhól. Anna Kristmundsdóttir 43081
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Sögur af mennskum mönnum og konum sem hjálpuðu álfkonum í barnsnauð. Einn þeirra var Einar Ólafsson Ágúst Lárusson 43139
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Björg, systir Leós, hjálpaði huldukonu í barnsnauð. Leó Jónasson 43304
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Saga af því þegar Björn Jónsson í Sveinólfsvík sat yfir huldukonu og fékk heppni við yfirsetu að lau Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43906
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá bróður sínum Stefáni sem bjó á Skipanesi í Leirársveit. Hann bjó þar með sinni konu sem va Guðmundur Jónasson 44016
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn segir frá því að móðir hans, sem var ljósmóðir, hafi sagt að hún hafi tekið á móti hulduba Þorsteinn Stefánsson 44033

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.05.2020