Hljóðrit tengd efnisorðinu Myllur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Fóstri heimildarmanns setti upp vindhana og einnig myllu í bæjarlækinn. Hann byggði bæinn árið 1884 Ólöf Jónsdóttir 6780
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Tildrög eftirmæla um Myllu-Kobba eftir Jón Jónatansson frá Mannskaðahóli. Kobbi var sérkennilegur ka Njáll Sigurðsson 11258
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um kornmyllu á Vallá og myllukofa í Kollafirði Oddur Jónsson 14293
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Myllur sem gengu fyrir vatni voru á hverjum bæ á Látraströnd; minnst á handkvarnir; lýsing á vatnsmy Inga Jóhannesdóttir 26329
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Vatnsmylla, korn, handkvörn, loftræsting Inga Jóhannesdóttir 26577
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Vallargarður og sitthvað fleira, minnst á vatnsmyllu Myllu-Kobba; ullarþvottar í Myllulæk eða Rjómal Halldór Þorleifsson 30284
SÁM 87/1337 EF Sagt frá vatnsmyllu María Bjarnadóttir 31646
1976 SÁM 93/3727 EF Vatns- og vindmyllur í Lýtingsstaðahrepp; handsnúnar kvarnir, förumenn möluðu fyrir mat sínum Þorvaldur Jónsson 34324
1976 SÁM 93/3728 EF Vatns- og vindmyllur í Lýtingsstaðahrepp; handsnúnar kvarnir, förumenn möluðu fyrir mat sínum Þorvaldur Jónsson 34325
1976 SÁM 93/3728 EF Myllusmiðir og myllusmíðar Þorvaldur Jónsson 34327
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Kvarnarsteinar frá Arnarhóli, komnir frá Gerðum og þangað komnir úr myllu í Eyhildarholti Tómas Tómasson 34983
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Spurt um myllu, en slík var ekki í Tungu heldur var malað í handkvörnum; vatnsmylla var á Fremstagil Helgi Magnússon 37409
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vatnsmyllur á Grófargili og Hóli í Sæmundarhlíð Hjörtur Benediktsson 37496
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Vatnsmyllur á Skíðastöðum og á Kleif; vindrafstöðvar á Víkum og á Hrauni Guðrún Kristmundsdóttir 37592
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Vatnsmyllur og kvarnir; hvað var malað og í hvað var svo mjölið notað Árni Kristmundsson 41174
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Um myllur, vatnsmylla var á Víðivöllum; á mörgum bæjum voru handkvarnir Gunnar Valdimarsson 41286
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 035 Ólafur talar um foreldra sína, fallegan hnött, myllu og fleira skemmtilegt. Ólafur Tryggvason 41762
11.09.1975 SÁM 93/3786 EF Sveinbjörn segir frá vatnsmyllum sem faðir hans smíðaði, þá við heimilið hans í Brekkukoti ásamt öðr Sveinbjörn Jóhannsson 44339
14.09.1975 SÁM 93/3788 EF Sigurður segir frá vatnsmyllu í Blönduhlíð en vatnsmyllan var staðsett við bæjarlæk sunnan við bæinn Sigurður Stefánsson 44354
17.09.1975 SÁM 93/3797 EF Ekki voru margar vatnsmyllur á bæjum á Skaga, Guðmundur man eftir aflagðri myllu í Víkum Guðmundur Árnason 44439

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.02.2019