Hljóðrit tengd efnisorðinu Myllur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.01.1968 SÁM 89/1786 EF Fóstri heimildarmanns setti upp vindhana og einnig myllu í bæjarlækinn. Hann byggði bæinn árið 1884 Ólöf Jónsdóttir 6780
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Tildrög eftirmæla um Myllu-Kobba eftir Jón Jónatansson frá Mannskaðahóli. Kobbi var sérkennilegur ka Njáll Sigurðsson 11258
17.03.1972 SÁM 91/2454 EF Um kornmyllu á Vallá og myllukofa í Kollafirði Oddur Jónsson 14293
11.07.1973 SÁM 86/697 EF Myllur sem gengu fyrir vatni voru á hverjum bæ á Látraströnd; minnst á handkvarnir; lýsing á vatnsmy Inga Jóhannesdóttir 26329
13.07.1973 SÁM 86/712 EF Vatnsmylla, korn, handkvörn, loftræsting Inga Jóhannesdóttir 26577
19.08.1978 SÁM 88/1662 EF Vallargarður og sitthvað fleira, minnst á vatnsmyllu Myllu-Kobba; ullarþvottar í Myllulæk eða Rjómal Halldór Þorleifsson 30284
SÁM 87/1337 EF Sagt frá vatnsmyllu María Bjarnadóttir 31646
1976 SÁM 93/3727 EF Vatns- og vindmyllur í Lýtingsstaðahrepp; handsnúnar kvarnir, förumenn möluðu fyrir mat sínum Þorvaldur Jónsson 34324
1976 SÁM 93/3728 EF Vatns- og vindmyllur í Lýtingsstaðahrepp; handsnúnar kvarnir, förumenn möluðu fyrir mat sínum Þorvaldur Jónsson 34325
1976 SÁM 93/3728 EF Myllusmiðir og myllusmíðar Þorvaldur Jónsson 34327
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Kvarnarsteinar frá Arnarhóli, komnir frá Gerðum og þangað komnir úr myllu í Eyhildarholti Tómas Tómasson 34983
14.07.1975 SÁM 93/3590 EF Spurt um myllu, en slík var ekki í Tungu heldur var malað í handkvörnum; vatnsmylla var á Fremstagil Helgi Magnússon 37409
07.08.1975 SÁM 93/3607 EF Vatnsmyllur á Grófargili og Hóli í Sæmundarhlíð Hjörtur Benediktsson 37496
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Vatnsmyllur á Skíðastöðum og á Kleif; vindrafstöðvar á Víkum og á Hrauni Guðrún Kristmundsdóttir 37592
28.08.1975 SÁM 93/3759 EF Vatnsmyllur og kvarnir; hvað var malað og í hvað var svo mjölið notað Árni Kristmundsson 41174
09.09.1975 SÁM 93/3776 EF Um myllur, vatnsmylla var á Víðivöllum; á mörgum bæjum voru handkvarnir Gunnar Valdimarsson 41286
11.11.1978 HérVHún Fræðafélag 035 Ólafur talar um foreldra sína, fallegan hnött, myllu og fleira skemmtilegt. Ólafur Tryggvason 41762

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.04.2018