Hljóðrit tengd efnisorðinu Bjargsig

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður Guðmundur Guðnason 2881
12.01.1967 SÁM 86/878 EF Bjargsig Kristján Jónsson 3589
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Heimildarmanni var oft sagðar sögur í æsku. Heyrði hún oft sögur um huldufólk. Frá Hellnum var róið Jóney Margrét Jónsdóttir 3603
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Eitt vorið hröpuðu tveir menn í Ingólfshöfða. Fyrst hrapaði ungur maður um vorið. Í lok júlí hrapaði Sveinn Bjarnason 3985
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Þegar háfar komu um 1870 var mikil breyting á veiðiaðferðunum. Áður var sigið í Ingólfshöfða, og þá Sveinn Bjarnason 3986
17.02.1967 SÁM 88/1531 EF Slys í Ingólfshöfða. Vorið 1888 hrapaði maður í Ingólfshöfða. Tveir bræður fóru, Þorsteinn og Oddur, Sveinn Bjarnason 4117
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
21.03.1967 SÁM 88/1543 EF Sagt frá bjargsigi og fuglatekju í Höfðabrekku: ítarleg og góð lýsing á búnaði Magnús Jónsson 4283
21.03.1967 SÁM 88/1544 EF Sagt frá bjargsigi og fuglatekju í Höfðabrekku: síðan var gengið frá bjargsetumönnum o.s.frv. Magnús Jónsson 4284
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Sagnir af bjarndýradrápi. Kristinn Grímsson var bjarndýraskytta. Um bjargsigstíma um vorið var heimi Guðmundur Guðnason 4646
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Um síðustu aldamót bjó Gísli Þorvarðarson á Fagurhólsmýri og Guðmundur Jónsson á Hofi. Þeir voru mik Þorsteinn Guðmundsson 4764
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Litla ævintýrið: saga af Hælavíkurbjargi og bjargsigi í júnímánuði. Eggin voru borin í hvippu. Maður Guðmundur Guðnason 5028
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Skyggnir menn m.a. Björgólfur Björgólfsson. Sagt var að sumt fólki missti gáfuna ef það segði frá sk Guðrún Jóhannsdóttir 5569
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Faðir heimildarmanns missti báða bræður sínar þegar þeir voru að síga í bjargið. Mörgum árum seinna Þórunn Ingvarsdóttir 6693
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Látrabjarg Guðrún Jóhannsdóttir 7566
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Draumar fyrir sel og hval og fyrir bjargsigi. Ef menn voru að fara með skít var það fyrir sel. Því m Guðmundur Guðnason 8581
30.06.1969 SÁM 90/2125 EF Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var hörkumaður og kraftakarl. Einu sinni var hann í Hjörleifshöfða Auðunn Oddsson 10705
12.07.1970 SÁM 91/2366 EF Ýkjusaga um bjargsig í Hornbjargi: Unglingi sem vakti yfir túni um nótt datt í hug að athuga hvort e Valdimar Thorarensen 13205
07.11.1971 SÁM 91/2417 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13869
07.11.1971 SÁM 91/2418 EF Um hagyrðinga: mest um Halldór og Einar, sem báðir fórust í bjargi; nánast ekkert farið með eftir þá Þorsteinn Guðmundsson 13870
21.02.1977 SÁM 92/2690 EF Um bjargsig í Grímsey Þórunn Ingvarsdóttir 16052
02.07.1977 SÁM 92/2743 EF Menn farast í björgum en einkum þó fé Hrólfur Björnsson 16702
24.11.1977 SÁM 92/2772 EF Bjargsig Óskar Gíslason 17055
10.07.1978 SÁM 92/2976 EF Bjargsig í Mýrdal Sigríður Jónsdóttir 17316
04.12.1978 SÁM 92/3028 EF Fuglaveiði í Látrabjargi; slysfarir í sambandi við þetta; björgun bresks togara í Hænuvík Sigurvin Einarsson 17896
06.12.1978 SÁM 92/3029 EF Af ferðum í Látrabjarg Torfi Össurarson 17908
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Af bjargsigi í Látrabjargi Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18084
27.06.1979 SÁM 92/3046 EF Af bjargsigi í Látrabjargi Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18085
30.08.1967 SÁM 93/3717 EF Um Runólf bónda í Kirkjuhvammi og smjörlausa köku hans í bjargferð Rauðsendinga; um atvikið orti Egg Ívar Ívarsson 19107
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Sagt frá því að menn báðu fyrir sér er þeir fóru í bjargsig Salómon Sæmundsson 22471
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá sigi fyrir fugl Sveinn Einarsson 22483
10.08.1970 SÁM 85/520 EF Segir frá álfkonu sem hann sá sjálfur, fyrst þegar hann var drengur og síðar þegar honum var sjálfum Þórður Jónsson 23404
10.08.1970 SÁM 85/521 EF Segir frá álfkonu sem hann sá sjálfur, fyrst þegar hann var drengur og síðar þegar honum var sjálfum Þórður Jónsson 23405
02.03.1972 SÁM 86/678 EF Sagt frá Drangeyjarferðum, störfum þar og afþreyingu; Drangey heilsað og kvödd; sagt frá Bjarna Benó Sveinn Sölvason 26105
11.07.1973 SÁM 86/696 EF Bjargsig Siggerður Bjarnadóttir 26304
12.07.1973 SÁM 86/701 EF Samtal um fuglatekju, vinnuna við fuglinn, bjargsig og fuglaveiði í háf og á fleka, verkun á fugli o Elín Sigurbjörnsdóttir 26383
13.07.1973 SÁM 86/709 EF Gengið á bjarg; lýst verkaskiptingu Kristín Valdimarsdóttir 26513
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Sigið í björg og hlutaskipti á því sem sótt var í bjargið; lýst verkaskiptingu við bjargsig; heimild Inga Jóhannesdóttir 26565
SÁM 87/1284 EF Minningar: sjórinn og björgin Guðmundur Guðnason 30863
SÁM 87/1285 EF Bjargið Guðmundur Guðnason 30871
SÁM 87/1306 EF Hraustmenni; um Hjálmar á Kambi sem sagt er að hafi staðið á haus uppi á Drangeyjarkerlingunnu og um Stefán Sigurjónsson 31067
SÁM 88/1397 EF Bjargveiði Ragnar Stefánsson 32707
19.07.1966 SÁM 86/977 EF Frásögn af bjargferð Rauðsendinga; Fyrir mig bar ein fáheyrð saga. Bæði sagan og erindið endurtekið Ívar Ívarsson 35349
31.03.1967 SÁM 87/1087 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Bjargnytjar Þór Magnússon 36470
08.07.1975 SÁM 93/3583 EF Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu Gunnar Guðmundsson 37363
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Flekaveiðar við Drangey, sig í Drangey, speldaveiði, strengjaveiði; verkun á Drangeyjarfugli; tómstu Gunnar Guðmundsson 37364
23.07.1975 SÁM 93/3600 EF Örnefnalýsing Grímseyjar: byrjað á suðausturhorni eyjarinnar og farið rangsælis, einnig sagðar sögur Óli Bjarnason 37455
09.09.1985 SÁM 93/3486 EF Sig í Drangey. Slys í svokölluðum Árnahaug. Friðrik hrapar 1924 í höfðanum. Rætt um heimildir og sjó Sveinn Sölvason 40934
25.9.1992 SÁM 93/3821 EF Saga Stefáns Halldórssonar af selveiðum sínum. Önnur saga af því þegar Stefán seig í kletta og tapað Ágúst Lárusson 43186
29.9.1993 SÁM 93/3838 EF Ekki var stundað bjargsig í Suðursveit, fýll kom ekki í klettana ofan við Hala fyrr en 1934. Torfi Steinþórsson 43392
13.03.2003 SÁM 05/4091 EF Ragnar segir frá því þegar bændur sigu niður í björg, tóku egg, og komu með troðfullan mótorbát af e Ragnar Borg 44093
1971 SÁM 93/3747 EF Hafliði Halldórsson segir frá bjargsigi og banaslysum við bjargferðir. Hafliði Halldórsson 44201
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá björgunarferð sem hann fór ásamt fleiri mönnum eftir bát sem skilaði s Hafliði Halldórsson 44202
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá bjargsigi, frá mannfjölda og samvinnu við sig. Hafliði Halldórsson 44206
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá vaðarhjólinu sem notað var við bjargsig á Látrabjargi. Hafliði Halldórsson 44207
1971 SÁM 93/3748 EF Hafliði Halldórsson segir frá eggjaferðum í Látrabjargi; sigmaður sem fór til eggja fór upp á brúnin Hafliði Halldórsson 44208
1971 SÁM 93/3748 EF Framhald af frásögn Hafliða Halldórssonar af björgun sem hann fór eftir mönnum á bát sem skilaði sér Hafliði Halldórsson 44209
1971 SÁM 93/3752 EF Hafliði Halldórsson segir af því þegar Níels Björsson fór í undirbjargsferð með Keflvíkingum. Hafliði Halldórsson 44244

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.11.2018