Hljóðrit tengd efnisorðinu Forlagatrú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1966 SÁM 85/248 EF Um forlagatrú. Hún hefur eflaust verið hjá sumum, m.a. foreldrum Sigríðar. Sigríður Bjarnadóttir 2048
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Amma heimildarmanns var ekki myrkfælin en trúði þó á ýmsa hluti. Hún fór alltaf með bænir og trúði þ Marteinn Þorsteinsson 2840
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki Þorbjörg Guðmundsdóttir 8767
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Í Hnífsdal var alltaf saltaður fiskur, hertur og þurrkaður. Fluttur á stórum bátum sem fluttu fiskin Olga Sigurðardóttir 14372
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Um forlagatrú Þorvaldur Jónsson 14862
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Sagt frá manni sem var nærri drukknaður í Jökulsá; af forlagatrú Steinþór Þórðarson 18239
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Frásögn af draumi og draumkonu heimildarmanns; hún er honum einskonar örlaganorn Jón Jóhannsson 19368
07.07.2002 SÁM 02/4024 EF Saga af konunni sem ekki vildi eignast börn; hún sofnaði í kirkjunni og dreymdi þá þrjá prestklædda Friðrik Jónsson 39134
17.02.2003 SÁM 05/4053 EF Viðmælandi segir frá uppruna sínum og foreldra sinna. Foreldrar hennar höfðu nánast alist upp saman María Finnsdóttir 43838
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Álög: Á Miðsandi mátti ekki búa lengur en 19 ár en faðir Guðmundar bjó þar milli 40 og 50 ár og ekke Guðmundur Ólafsson 44092
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Hjálmur segir frá forlögum og hvernig draumur boðaði haglél Hjálmur Frímann Daníelsson 50007
15.09.1972 SÁM 91/2780 EF Draumur móður Hjálms um traustleika hryssu sem faðir hans átti. Hjálmur Frímann Daníelsson 50009
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Sigrún segir frá draumi sem spáði fyrir um framtíð hennar. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50083
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Segir frá því að berdreymi hafi verið sterkt í hennar ætt. Minnist á merki í draumum hennar sem höfð Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50084
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Sigrún segir frá draumi sínum sem var fyrir bata dóttur fóstru sinnar. Fyrri partur. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50085
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Sigrún segir frá draumi sínum sem var fyrir bata dóttur fóstru sinnar. Seinni partur. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50086
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Sigrún segir frá draumi fóstru hennar fyrir Vesturförinni. Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50087
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Wilhelm segir frá sögn Þorsteins Hördal, eins af landnemum Nýja-Íslands, af bróður hans. Dularfull s Wilhelm Kristjánsson 50094
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Móðir Wilhelms finnur á sér að kálfur hafði fest sig í hálsbandi. Móðir Wilhelms var systir Hjálms D Wilhelm Kristjánsson 50098
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Magnús talar um draumar og draumtákn, einkum fyrir veðri og góðum afla. Magnús Elíasson 50099
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Menn dreymir fyrir dauða annarra manna. Magnús Elíasson 50111
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Um Hrólf sem sagðir föður Magnúsar að hann ætti 8 ár eftir ólifuð, sem stóð heima. Magnús Elíasson 50112
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Skúli segir frá draumum og berdreymi. Segir að það hafi verið meira tengt við gamla landið. Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50141
28.09.1972 SÁM 91/2790 EF Skúli segir frá ísbjarnarkomu sem faðir hans sagði honum frá. Hundur finnur á sér að ísbjörninn sé v Skúli Sigfússon og Anna Helga Sigfússon 50142
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar spurður út í drauma fyrir aflabrögðum. Hann trúði ekki á þá. Einar Árnason 50146
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Theodór spurður út í drauma fyrir fiskveiðum eða veðri. Segir sögu af manni sem dreymdi fyrir bruna Theodór Árnason 50171

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.04.2020