Hljóðrit tengd efnisorðinu Forlagatrú

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1966 SÁM 85/248 EF Um forlagatrú. Hún hefur eflaust verið hjá sumum, m.a. foreldrum Sigríðar. Sigríður Bjarnadóttir 2048
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Amma heimildarmanns var ekki myrkfælin en trúði þó á ýmsa hluti. Hún fór alltaf með bænir og trúði þ Marteinn Þorsteinsson 2840
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki Þorbjörg Guðmundsdóttir 8767
13.04.1972 SÁM 91/2460 EF Í Hnífsdal var alltaf saltaður fiskur, hertur og þurrkaður. Fluttur á stórum bátum sem fluttu fiskin Olga Sigurðardóttir 14372
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Um forlagatrú Þorvaldur Jónsson 14862
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Sagt frá manni sem var nærri drukknaður í Jökulsá; af forlagatrú Steinþór Þórðarson 18239
25.06.1969 SÁM 85/118 EF Frásögn af draumi og draumkonu heimildarmanns; hún er honum einskonar örlaganorn Jón Jóhannsson 19368
17.02.2003 SÁM 05/4053 EF Viðmælandi segir frá uppruna sínum og foreldra sinna. Foreldrar hennar höfðu nánast alist upp saman María Finnsdóttir 43838
18.07.1978 SÁM 93/3697 EF Álög: Á Miðsandi mátti ekki búa lengur en 19 ár en faðir Guðmundar bjó þar milli 40 og 50 ár og ekke Guðmundur Ólafsson 44092

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 27.06.2018