Hljóðrit tengd efnisorðinu Óskir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sigurður Jónsson bjó á Hvalsá. Bað Jón prestur konu sína þriggja bóna. Að láta ekki Benedikt frá sér Ingibjörg Finnsdóttir 4496
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Heimildarmaður sá svip konu á Lindargötu í Reykjavík. Svipurinn kom frá rústum húss sem konan hafði Sigríður Guðmundsdóttir 9804
09.07.1970 SÁM 91/2362 EF Heimildarmann dreymdi huldukonu sem gaf honum þrjár óskir sem allar hafa ræst Magnús Elíasson 13138
08.05.1980 SÁM 00/3970 EF Ef maður hitti brekkusnigil var farið með ákveðna töfraþulu Sigurður Óskar Pálsson 38422
09.09.1975 SÁM 93/3771 EF Um Tröllagreiðu á Tindastól og um Álftavatn sem óskasteinar eiga að hoppa upp úr á Jónsmessunótt Pétur Jónasson 41256
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Rekasælar fjörur í Skaftafellssýslum; saga af bónda sem óskaði sér að á land ræki klyfbera, því hann Torfi Steinþórsson 42624

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 19.03.2018