Hljóðrit tengd efnisorðinu Kirkjur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1965 SÁM 84/206 EF 1874 var mikil hátíð haldin hér, 1000 ára afmælið. Þá sagði séra Eiríkur Kúld í kirkju á Helgafelli Jónas Jóhannsson 1541
05.07.1965 SÁM 85/276 EF Sigurður á Ketilsstöðum bjó í sambýli með bróður sínum Þórarni. Sigurður þótti einkennilegur maður a Sveinn Bjarnason 2281
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Bænhús var á Súðavík, Svarfhóli, Hattardal og Hesteyrarkoti. Eitt sinn var heimilidarmaður að slá í Halldór Guðmundsson 2705
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Kirkjuhjalli var í Skarðslandi. Á Hjöllunum var skemma og þegar heimildarmaður var krakki þá skildi Halldór Guðmundsson 2708
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Steingrímur var stórbóndi á Silfrastöðum. Hann átti jörðina sem og kirkjuna. Hann byggði kirkjuna sj Þorvaldur Jónsson 3051
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Jón Ólafsson dreymdi draum árið 1914. Var hann fyrir kirkjubyggingu. Ragnar Þorkell Jónsson 3151
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Búi á Prestbakka sá Sólheimamóra sitjandi á kirkjubitanum. Um atvikið er til vísa. Vísa séra Bú Jón Marteinsson 3222
12.12.1966 SÁM 86/856 EF Draugatrú var talsverð. Einu sinni um vetur var mikill snjór og strákarnir voru að kafa í honum. Þá Árni S. Bjarnason 3372
27.02.1967 SÁM 88/1521 EF Ingólfur Arnarson nam land á Ingólfshöfða og var þar sinn fyrsta vetur hérlendis. Ingólfshöfði hefur Sveinn Bjarnason 3984
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Kirkjur Sveinn Bjarnason 3995
01.03.1967 SÁM 88/1525 EF Að sögn heimildarmanns voru engir álagablettir á Ketilsstöðum en bænahús var á jörðinni þar sem hún Halldóra Magnúsdóttir 4039
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Sagt frá skrifum Kristleifs á Kroppi um druslur. Mikil virðing var borin fyrir öllu kirkjulegu, en h Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4243
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Mörgum árum seinna var aftur reynt að grafa upp kistuna hennar Hildar sem var í Hildarhaug. Þeir náð María Maack 4317
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Á predikunarstólnum á Stað er mynd af presti sem hét Halldór. Þar er einnig mynd af fjallræðunni og María Maack 4324
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Útilegumannasögur voru ekki margar. Minnst á Fjalla-Eyvind. Halla og Eyvindur komu til Hrafnfjarðare María Maack 4328
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Eitthvað var um örnefni. Var það helst í sambandi við sólargang og eyktarmörk. Hægt var að vita hvað Þorbjörg Guðmundsdóttir 4393
04.04.1967 SÁM 88/1557 EF Feigðarboði á fermingar- og skírnardegi í Oddakirkju. Eitt sinn átti bæði að ferma og skíra í Oddaki Ástríður Thorarensen 4435
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagnir af Narfa, hann kom að Hoffelli 1764. Eitt sinn setti hann sauðina í kirkjuna. Austan í fjalli Hjalti Jónsson 4975
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Tröllkonan Kleppa. Hún bjó í Staðardalnum og heitir þar eftir henni Kleppustaðir. Kleppa fór til Hof Jóhann Hjaltason 5019
26.06.1967 SÁM 88/1649 EF Kirkjubygging; hljóðfæraleikarar og fleira; vinna Karl Guðmundsson 5146
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Kirkjan á Borg á Mýrum, viðgerð hennar og flutningur. Þar er einn elsti kirkjustaður landsins sem sé Hinrik Þórðarson 6088
17.01.1968 SÁM 89/1797 EF Minnst á feigðarboða í Oddakirkju. Stóð þar á töflunni að það ætti að syngja sálm 170 í staðinn fyri Ástríður Thorarensen 6948
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Ef hrafnar sátu á burstinni á Stórólfshvolskirkju var víst að einhver yrði jarðaður bráðlega. Þó nok Oddný Guðmundsdóttir 6973
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Messað var þriðja hvern sunnudag og þá dó maður. Það dróst að jarða hann og næsta messudag var það e Oddný Guðmundsdóttir 6983
23.01.1968 SÁM 89/1800 EF Draumur fyrir slysi á sjó. Grindvíkingur var mótorbátur. Tveimur nóttum áður en hann fórst dreymdi h Baldvin Jónsson 6992
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Faðir heimildarmanns var ekki myrkfælinn. Eitt sinn fór hann út í kirkjuna á Úlfljótsvatni seint á k Katrín Kolbeinsdóttir 7031
09.02.1968 SÁM 89/1811 EF Æsa og Æsuhóll. Þar var Æsa landnámsmaður og hún byggði Æsustaði og þar var hálfkirkja. Búið er að s Jenný Jónasdóttir 7130
04.03.1968 SÁM 89/1838 EF Sagt frá Katrínu ríku á Stórólfshvoli. Hún var talin harðlynd kona. Einu sinni dreymdi hana fyrir þv Oddný Guðmundsdóttir 7508
29.03.1968 SÁM 89/1870 EF Kristján Guðbrandsson byggði Snóksdalskirkju. Stórbýli var í Snóksdal um 60 manna bær. Kristján Helgason 7901
11.06.1968 SÁM 89/1910 EF Atvik í kirkjunni á Seyðisfirði. Heimildarmaður sá mann sitja einn á bekk í kirkjunni en enginn anna Erlendína Jónsdóttir 8315
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Trú var á Maríuhorn við Grunnavík. Því var trúað ef menn næðu með lóðirnar út á Maríuhorn myndi glæð Valdimar Björn Valdimarsson 8677
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Fé átti að vera í skipi í Kirkjuhól í Staðarsveit. Reynt var að grafa í hólinn en þá sást Staðastaða Þorbjörg Guðmundsdóttir 8764
27.09.1968 SÁM 89/1954 EF Síða skeggið í fjöllunum fyrir ofan Rauðasand, yfir Skaufhól, þar býr huldufólk eða álfar. Fólkið á Guðrún Jóhannsdóttir 8790
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Saga um grafsteina á gröfum tveggja munka. Bænarhús var þarna líklegast frá kaþólskum tíma en þarna Magnús Einarsson 8957
16.10.1968 SÁM 89/1974 EF Samtal m.a. um fjársjóð í jörðu í fornmannahaug. Fornmaður bjó í byrgi og hann vildi ekki að það yrð Sigríður Guðmundsdóttir 9039
25.10.1968 SÁM 89/1983 EF Myndir Sveinunga. Hann var mikill málari. Heimildarmaður hefur séð eina mynd eftir hann en það er al Þórunn Ingvarsdóttir 9147
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Staðarlýsing úr Saurbæ: Skallhólskirkja, Torfi í Ólafsdal og fleiri kirkjur Herdís Andrésdóttir 9211
20.01.1969 SÁM 89/2019 EF Fólgið fé var í jörðu í Hólahrygg við Hóla í Dýrafirði. Þegar grafið var þarna í sýndust þeim sem vo Ólafía Jónsdóttir 9487
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Spádómur í Keldudal í Dýrafirði. Árið 1938. Kirkja var í Hrauni og einn sunnudag var fólk að koma ti Sigríður Guðmundsdóttir 9762
16.04.1969 SÁM 89/2044 EF Í Hraunskirkju í Dýrafirði er predikunarstóll sem séra Ólafur Jónsson á Söndum smíðaði, hann dó 1627 Sigríður Guðmundsdóttir 9763
16.04.1969 SÁM 89/2045 EF Sögn um söng í steini. Fóstursystir heimildarmanns heyrði mikinn söng þegar hún var að týna ber ása Sigríður Guðmundsdóttir 9775
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ólafur, afi heimildarmanns, var steinsmiður. Hann hjó steininn í kirkjuna og íbúðarhúsið á Sauðarnes Guðrún Vigfúsdóttir 9863
05.06.1969 SÁM 90/2101 EF Samtal og fleira um drauginn Grundar-Kubba. Grundar-Kubbi átti að sýna sig stundum. Skorrastaðadraug Erlendína Jónsdóttir 10368
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Skorrastaðakirkja fauk. Heimildarmaður veit ekki afhverju hún fauk. Ortur var bragur um þennan atbur Erlendína Jónsdóttir 10373
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Risi sem bjó í helli undir Hengifossi var búinn að gera út af við þrjá menn, þegar tókst að ráða nið Gísli Friðriksson 10394
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Maður þóttist sjá Sólheimamóra sitja undir predikun í kirkju; Gæðaspar mér þursinn þótti. Sólheimamó Sigurbjörg Björnsdóttir 10835
17.11.1969 SÁM 90/2161 EF Sagan af kerlingunni Bryðju sem átti heima í Bryðjuskál í fjallinu fyrir ofan Munkaþverá. Hún sat al Margrét Júlíusdóttir 11194
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefnið Virkishnúkur. Þar eru engin mikil ummerki. Þar áttu að vera grafnir fjársjóðir. Þangað komu Stefán Jónsson 11241
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur líti Jón G. Jónsson 11860
10.01.1967 SÁM 90/2251 EF Um kirkjuna á Nauteyri Halldór Jónsson 12020
25.06.1970 SÁM 90/2312 EF Spurt um snjóflóð á svæðinu fyrr á öldum. Þegar kirkjustaður Siglfirðinga var á Siglunesi fórust eit Jón Oddsson 12529
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Naust í Árnesi, sem skipið Trékyllir átti að hafa verið í, þær tóftir er nú búið að slétta; sagt að Guðfinna Guðmundsdóttir 13164
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Jörðin Steinar og örnefni þar; Selmýri, Vindás; hulduhrútar sjást;  Steinþór Þórðarson 13734
16.08.1973 SÁM 91/2571 EF Dansinn í Hruna; Hátt lætur í Hruna Helgi Haraldsson 14837
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Mókollshaugur á Þrúðardal: grafið í hann, en hætt þegar allt sýndist í björtu báli; hringur í Fellsk Þorvaldur Jónsson 14876
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Mókollshaugur á Þrúðardal: grafið í hann, en hætt þegar allt sýndist í björtu báli; hringur í Fellsk Þorvaldur Jónsson 14877
04.12.1973 SÁM 92/2587 EF Broddi heygður hjá Broddum; Mókollur í Mókollsdal, grafið í hólinn og sýndist þá allt í björtu báli, Þorvaldur Jónsson 15073
18.04.1974 SÁM 92/2595 EF Saga úr móðuharðindunum: um Hólmasel, kirkjustað sem fór undir hraun, níska prestsmaddömunnar, turni Rannveig Einarsdóttir 15166
26.01.1977 SÁM 92/2687 EF Frá fyrirhugaðri byggingu safnaðarheimilis við Laugarneskirkju, afskipti heimildarmanns af þessu og Kristín Vigfúsdóttir 16023
26.01.1977 SÁM 92/2688 EF Frá fyrirhugaðri byggingu safnaðarheimilis við Laugarneskirkju, afskipti heimildarmanns af þessu og Kristín Vigfúsdóttir 16024
07.07.1977 SÁM 92/2752 EF Framlag til Grenjaðarstaðakirkju Sigtryggur Hallgrímsson 16795
14.07.1978 SÁM 92/2978 EF Áhrif draugasagna á börn; inn í þetta kemur frásögn um útburð á Bægisstöðum, fornu eyðibóli; náhljóð Theódór Gunnlaugsson 17343
22.07.1978 SÁM 92/2999 EF Bygging Grundarkirkju, gull fannst er fyrir henni var grafið Snorri Gunnlaugsson 17539
24.01.1979 SÁM 92/3039 EF Bakkastaðir í landi Vaðbrekku, kirkja þar sem sökk Aðalsteinn Jónsson 18013
09.07.1979 SÁM 92/3058 EF Eyðibýlið Vindás, forn kirkjustaður Steinþór Þórðarson 18230
26.07.1980 SÁM 93/3310 EF Drepið á bænhús og gamlan kirkjugarð á Hofsstöðum í Mývatnssveit Sigurbjörg Jónsdóttir 18641
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Spurt um drauga á Ljósavatnskirkju en þeir voru engir. Sigurður varð ekki hræddur við að sækja þvott Sigurður Geirfinnsson 18674
10.08.1980 SÁM 93/3317 EF Skrýtla um altaristöfluna í Húsavíkurkirkju Þráinn Þórisson 18719
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Sagnir um fjársjóð Geirmundar heljarskinns; Geirmundarstaðir; Geirmundshóll; hoftóft í túninu á Geir Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19198
18.12.1968 SÁM 85/105 EF Illþurrka er grafin í gili mitt á milli Skarðs og Búðardals; hún vissi að kirkjur mundu verða á báðu Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 19199
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um tónmennt í Suður-Þingeyjarsýslu á síðustu öld; um Arngrím málara; tónlist, sund, fiðla, langspil; Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19678
04.07.1969 SÁM 85/139 EF Um orgelið í Þverárkirkju Glúmur Hólmgeirsson og Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 19679
08.08.1969 SÁM 85/175 EF Um bænhús á Stórulaugum Ása Stefánsdóttir 20257
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Um hringinn sem var í kirkjuhurðinni í Selárdal Árni Magnússon 23579
21.08.1970 SÁM 85/543 EF Frásögn um grafreit Sighvatar Grímssonar, draumatrú, bænhús og grafreitur á Höfða Sighvatur Jónsson 23769
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Sagt frá gömlu kirkjunni; trúarsamkomur Sigríður Bogadóttir 26823
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Samtal um fyrri ábúendur á Bugðustöðum og Guðjón Jónsson málara sem málaði meðal annars Snóksdalskir Hjörtur Ögmundsson 27398
1963 SÁM 86/772 EF Um kirkjusöng og klukknahringingar; Breiðabólstaður og Narfeyri; Pétur Pétursson biskup; gömlu lögin Ólöf Jónsdóttir 27579
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Gamli predikunarstóllinn á Reyni og örlög hans, hann var kominn frá Landakirkju, en þangað átti hann Matthildur Gottsveinsdóttir 30348
02.12.1966 SÁM 87/1246 EF Kirkjan í Holtum Sigurður Þórðarson 30384
SÁM 87/1248 EF Kirkjustaður og völvuleiði í Einholti; völvuleiði í Álfadal; fleira um álagabletti Sigurður Þórðarson 30418
SÁM 87/1273 EF Kirkjunni og klukknaporti lýst Elísabet Jónsdóttir 30673
SÁM 87/1274 EF Spurt um sagnir af Hólmfríði ríku: Hólmfríðargata hét gata sem lá utan í Kapelluhólnum, þar átti Hól Elísabet Jónsdóttir 30681
SÁM 87/1276 EF Kirkjan á Eyvindarmúla Elísabet Jónsdóttir 30712
SÁM 87/1284 EF Kirkjan á Búlandi Sigurður Gestsson 30850
18.10.1971 SÁM 88/1402 EF Gamla kirkjan í Hoffelli Eymundur Björnsson 32769
23.02.1983 SÁM 88/1406 EF Höfðabrekkukirkja, m.a. um orgel og organista Ólafur Jónsson 32814
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Bænhúsið og kirkjugarðurinn í Miðbæli; um flutning bæjarins frá Stóruborgarhólnum; bænhús var einnig Helga Sigurðardóttir 34793
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Heimilið á Núpsstað; bænhúsinu lýst og því sem þar var geymt, látúnssöðlar, leirtau Geirlaug Filippusdóttir 34851
21.10.1965 SÁM 86/932 EF Lýst kirkjunni á Kálfafelli Geirlaug Filippusdóttir 34855
22.10.1965 SÁM 86/936 EF Sagt frá bænhúsi sem var á Ketilsstöðum áður fyrr Sigurjón Runólfsson 34896
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Sögn um bænhús á Rauðalæk Gunnar Runólfsson 35021
18.10.1965 SÁM 86/954 EF Sagt frá séra Guðmundi og kirkjunni á Stóru-Völlum, einnig frá kirkjunni í Úthlíð og séra Magnúsi He Vigdís Magnúsdóttir 35102
SÁM 86/968 EF Bænhús á Syngjandanum í Vík; trú á Syngjanda og bletti í Norður-Vík Árni Gíslason 35265
xx.09.1963 SÁM 87/993 EF Spurt um rústir við Hjallholt; bænhús í Fagradal, lýsing á tóftunum Steinólfur Lárusson 35523
04.08.1964 SÁM 87/996 EF Rætt um kirkjuna og hökul á Auðkúlu Jónmundur Eiríksson 35549
03.08.1964 SÁM 87/996 EF Sagt frá bænum og útskornum fjölum í baðstofunni; sagt frá kirkjunni Steingrímur Jóhannesson 35550
07.08.1964 SÁM 87/998 EF Farið frá Akureyri út í Laufás, rakin framkvæmdamál þar; Grenjaðarstaður, spænir og frummynd af séra Kristján Eldjárn 35560
xx.08.1964 SÁM 87/998 EF Sagt frá minjum í Sunnudal; Krossavík; Krummsholt og bæjarrústir; Vopnafjörður, Burstarfell og kirkj Kristján Eldjárn 35567
13.08.1964 SÁM 87/999 EF Kirkjan skoðuð; lýst hleðslum við túngarðinn Nanna Guðmundsdóttir 35574
xx.08.1964 SÁM 87/999 EF Kirkjan í Berunesi, lýsing; sagt frá steini sem hefur lent þar undir tröppum Kristján Eldjárn 35576
31.12.1964 SÁM 93/3623 EF Álög á presta í Meðallandi Einar Sigurfinnsson 38027
1992 Svend Nielsen 1992: 15-16 Eftir meira spjall koma myndskeið af kirkju, kirkjuklukkum hringjandi (mjög bjagað hljóð) og fleiri 39872
03.05.1983 SÁM 93/3377 EF Sagt af Ágústi á Eyri og deilum hans og fleiri bænda við biskup um kirkjuflutning úr Sléttuhreppnum Kristín Þórðardóttir 40276
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Jón ræðir almennt um drauma, endurtekna drauma sína um óþekkta kirkju, viðvaranir í draumi o.fl. Jón Jónsson 40330
05.07.1983 SÁM 93/3386 EF Rætt um drauma Jóns, sérstaklega kirkjudraumana. Jón Jónsson 40333
10.7.1983 SÁM 93/3390 EF Segir af álagablett við Skútustaði, sem ekki mátti slá. Ketill Þórisson 40361
08.05.1985 SÁM 93/3454 EF Segir frá orgeli sem hún eignaðist þegar Núpskirkja fauk 1914. Spurt meira um huldufólk en það sást Sigríður Jakobsdóttir 40663
09.09.1985 SÁM 93/3488 EF Kirkju(bæn)húsið á Skálá rifið 1917. Lýsing á því og kirkjugarðinum. Tryggvi Guðlaugsson 40946
2009 SÁM 10/4222 STV Heimildarmaður talar um verk Samúels Jónssonar í Selárdal og tenginguna við verk Mikaelangelo í Pétu Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir 41180
2009 SÁM 10/4223 STV Barnaskólaganga heimildarmanns. 25 börn, Jens Hermannsson kennari þeirra. Kennt í gamla skólahúsinu Gunnar Knútur Valdimarsson 41192
2009 SÁM 10/4226 STV Heimildarmaður nefnir fermingu sína og að það hafi verið prestur frá Patreksfirði sem hafi fermt á B Helgi Hjálmtýsson 41256
21.02.1986 SÁM 93/3509 EF Galdranornin Stokkseyrar-Dísa. Guðmundur Guðni orti ljóð um hana: „Þó að ýmsir falli frá". Saga um D Hannes Jónsson 41400
05.03.2003 SÁM 05/4045 EF Rætt um kvenfélag Bústaðakirkju. Starf viðmælanda sem kirkjuvarðar og hversu fjölmennt kvenfélagið h Sigrún Sturludóttir 41535
05.03.2003 SÁM 05/4046 EF Viðmælandi efast um að nokkuð geti komið í stað kvenfélags Bústaðarkirkju ef það yrði aflagt Sigrún Sturludóttir 41552
1998 HérVHún Fræðafélag 013 Karl og Margrét segja frá búskap á Stóru-Borg, frá kirkju sem þar stóð og frá mótekju og eldiviði. Margrét Tryggvadóttir og Karl H. Björnsson 41639
01.08.1981 HérVHún Fræðafélag 022 Gústaf ræðir um staðsetningu á kirkjunni þegar hannn var oddviti. Gústaf Halldórsson 41709
05.02.2003 SÁM 05/4047 EF Taldar upp ýmsar gjafir kvenfélags Bústaðakirkju til kirkjunnar og starfsins þar. Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir 42110
05.02.2003 SÁM 05/4047 EF Sagt frá því hvernig kvenfélagskonur spöruðu kirkjunni útgjöld með því að naglhreinsa spýtur þegar k Guðrún Guðmundsdóttir , Elín Hrefna Hannesdóttir , Jóhanna Margrét Þorgeirsdóttir og Elísabet Þórðardóttir 42118
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Áflog Jóhanns kirkjusmiðs og sr. Tryggva Gunnarssonar í nýsmíðaðri kirkjunni í Laufási. Friðbjörn Guðnason 42251
11.07.1987 SÁM 93/3535 EF Bænahús í hól í Lómatjarnarlandi. Þegar hóllinn var grafinn burt kom upp fjöldi beina og stærðar ste Sverrir Guðmundsson 42290
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Í Kálfa[fells]staðarkirkju var lengi líkneski af Ólafi konungi helga; það var siður kirkjugesta að h Torfi Steinþórsson 42521
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagt frá því þegar Núpskirkja og fleiri kirkjur fuku 1909; Árni Pálsson að Hurðarbaki (afi Þórarins) Hinrik Þórðarson og Þórarinn Pálsson 42843
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Saga af gömlum manni sem átti fólgna peninga í kirkjuturninum á Hólum. Þórarinn Pálsson 42844
6.12.1989 SÁM 93/3808 EF Kirkja huldufólks í hrauninu nálægt Goðdal: þar var þverhníptur stólpi upp úr hrauninu sem var kirkj Anna Kristmundsdóttir 43084
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Sagt frá Kirkjuhóli, þar er talið að staðið hafi hálfkirkja. Saga af auðugum manni sem gróf auðæfi s Þórður Gíslason 43097
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Viðbót við söguna um gullkistuna sem grafin var við Kirkjuhól: Kistuhringurinn var gefinn kirkjunni Þórður Gíslason 43099
14.9.1993 SÁM 93/3829 EF Ferðir yfir Héraðsvötn; vöð og ferjur. Á Ferjuhamri var lögferja, þar er gamall kirkjustaður. Rætt u Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43302
14.02.2003 SÁM 05/4051 EF Þórdís segir frá fermingardeginum sínum, athöfn og veislu. Þórdís Kristjánsdóttir 43828
18.02.2003 SÁM 05/4052 EF Ingvi Óskar Haraldsson, fæddur að Botnsá á Barðaströnd, segir frá fermingu sinni. Hann segir frá aðd Ingvi Óskar Haraldsson 43832
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir um plássleysi í kirkjum, sem oft myndast þegar margir tónlistarmenn koma að einni j Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43913
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Pálmi segir frá samskiptum við útfararstjóra og séróskum við útfarir; kirkjan þurfi fyrst og fremst Pálmi Matthíasson 43925
09.07.1965 SÁM 90/2266 EF Spjall um Pál Bergsson, m.a. frásögn hans af altaristöflunni í Hóladómkirkju Björn Runólfur Árnason 43929
12.02.2003 SÁM 05/4073 EF Viðmælandi segir frá veru sinni í Menntaskólanum að Laugarvatni; pólitík hafði slæm áhrif á menntask Björn Thoroddsen 43961
13.02.2003 SÁM 05/4074 EF Viðmælandi segir frá aðdraganda og undirbúningi ólöglegrar skírnar í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörg Björn Thoroddsen 43962
26.02.2003 SÁM 05/4074 EF Viðmælandi lýsir undirbúningi og aðstæðum fyrir skírn í kirkjunni að Möðruvöllum í Hörgárdal þann 15 Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttr 43964
26.02.2003 SÁM 05/4075 EF Viðmælandi segir frá skírn sem framkvæmd var í leyfisleysi í kirkjunni á Möðruvöllum í Hörgárdal í m Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttr 43965
26.02.2003 SÁM 05/4075 EF Viðmælandi varð skólabróðir eins af þátttakendunum í skírnarathöfninni sem framkvæmd var í leyfisley Andri Ísaksson 43966
13.03.2003 SAM 05/4076 EF Benedikte ræðir um safnaðarstarf og guðsþjónustur á Grænlandi, meðal annars kemur fram að oft er mes Benedikte Christiansen 43973
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því þegar móðurafi hans dó og hvernig líkvöku og jarðarför var háttað; einnig segir h Gils Guðmundsson 44011
07.07.1978 SÁM 93/3681 EF Steinþóra segist ekki þekkja mikið til neinna yfirnáttúrulegra staða nema kannski gilið sem hún rædd Steinþóra Sigurbjörnsdóttir 44029
09.03.2003 SÁM 05/4084 EF Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsi Björg Þorkelsdóttir 44035
17.07.1978 SÁM 93/3695 EF Þórhildur segir huldufólk vera í hverjum kletti en að hún hafi ekki orðið vör við það sjálf. Milli S Þórhildur Sigurðardóttir 44080
1970 SÁM 93/3740 EF Egill segir gamansögu af altaristöflunni í Brjánslækjarkirkju. Egill Ólafsson 44158
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um fyrstu minningar á Þverá þegar verið var að byggja framhúsið á bænum en hann var s Sigurður Stefánsson 44267
11.09.1975 SÁM 93/3782 EF Sveinbjörn segir frá foreldrum og fæingarstað sínum. Spyrill spyr hvort Sveinbjörn muni eftir barnal Sveinbjörn Jóhannsson 44299
1982 SÁM 95/3891 EF Sagt frá kirkjubyggingu í Hveragerði Elín Guðjónsdóttir 44746
1982 SÁM 95/3892 EF Framhald frásagnar um byggingu Hveragerðiskirkju og starfsemi þar; um gjafir sem hafa borist til kir Elín Guðjónsdóttir 44747
23.10.1999 SÁM 05/4094 EF Sagt frá hól á Kanastöðum þar sem Kani nokkur var forðum heygður. Í haugnum var skip og í hólnum eru Daníel Karl Björnsson , Örn Úlfar Höskuldsson og Guðmundur Magni Ágústsson 44764
02.04.1999 SÁM 99/3921 EF Auður segir frá viðbrögðum Mosfellinga við byggingu kirkju á Mosfelli Auður Sveinsdóttir Laxness 44996
09.12.1999 SÁM 00/3941 EF Sigurður segir frá Stefáni Þorlákssyni í Reykjahlíð, vinnu fyrir hann, bílaeign hans og viðbrögðum a Sigurður Narfi Jakobsson 45120
09.12.1999 SÁM 00/3943 EF Farið var gangandi til kirkju, sagt frá fermingarundirbúningi hjá séra Hálfdani Tómas Lárusson 45133
07/03/2003 SÁM 05/4107 EF Sagt frá aðkomu forstjóra Hvals og verkamanna fyrirtækisins að byggingu Saurbæjarkirkju; einnig um f Birgir Birgisson og Karl Arthursson 45465
25.02.2007 SÁM 20/4272 Útskýrir hvers vegna hún og maðurinn hennar giftu sig í dómkirkjunni. Paula Andrea Jónsdóttir 45714
05.11.1972 SÁM 91/2815 EF Steinunn segir frá minnistæðum draumi sem hana dreymdi. Steinunn Guðmundsdóttir 50676

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 29.01.2021