Hljóðrit tengd efnisorðinu Fráfærur og hjáseta
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
25.08.1964 | SÁM 84/8 EF | Fráfærur og hjáseta, búskapur og atvinnu- hættir til sjós og lands, sjósókn, uppskipun, fiskverkun o | Eyjólfur Hannesson | 164 |
28.08.1964 | SÁM 84/18 EF | Hjáseta | Sigríður G. Árnadóttir | 284 |
07.06.1964 | SÁM 84/54 EF | Mamma heimildarmanns og fóstursystir hennar sátu yfir ánum á Skjöppum í Kerlingardal þegar þær voru | Guðlaug Andrésdóttir | 916 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Að bæla fé | Guðmundur Eyjólfsson | 1849 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Sagnir af fóstra heimildarmanns. Hann var 8 eða 9 ára og var þá smali með öðrum strák. Eitt kvöldið | Guðmundur Eyjólfsson | 1863 |
19.08.1966 | SÁM 85/243 EF | Á árunum 1920-1930 voru kindur hafðar í kvíum á Hala og hét ein þeirra Fríða Hyrna. Eitt kvöld sagði | Steinþór Þórðarson | 1992 |
31.08.1966 | SÁM 85/252 EF | Gísli Tómasson á Melhóli í Meðallandi var sjómaður, bóndi og mikill smalamaður. Eitt sinn batt hann | Ásgeir Sigurðsson | 2096 |
22.06.1965 | SÁM 85/262 EF | Huldufólkssaga. Stúlka sat yfir ánum út í Skinnu á meðan fólk fór til kirkju. Hún var leið og gráta | Þórunn Bjarnadóttir | 2417 |
20.10.1966 | SÁM 86/811 EF | Heimildarmaður var að hirða fé og sér þá stúlku þar á ferð. Var þetta rétt hjá kletti sem kallaðist | Marteinn Þorsteinsson | 2841 |
10.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Frændi heimildarmanns var eitt sinn sendur fram á dal að sækja fé. Þegar hann kemur fram að kletti e | Signý Jónsdóttir | 3065 |
14.11.1966 | SÁM 86/835 EF | Sel í Hólahólum. Seljatóftir, Selbrekkur og Seljahraun sýna hvar selin voru. | Magnús Jón Magnússon | 3135 |
24.11.1966 | SÁM 86/843 EF | Spurt um örnefni á afrétt Hrútfirðinga. Heimildarmaður þekkir örnefni en engar sögur um þau. Minnis | Jón Marteinsson | 3218 |
24.11.1966 | SÁM 86/844 EF | Jón Þorsteinsson á Fossi hafði þann sið að láta vaka yfir ánum á nóttinni þegar fært var frá. Sessel | Jón Marteinsson | 3233 |
25.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Heimildarmaður nefnir að menn hafi trúað á huldufólk. Víða voru örnefni sem að minntu á huldufólk. | Bernharð Guðmundsson | 3257 |
08.12.1966 | SÁM 86/854 EF | Heimildarmaður minnist þess að töluvert hafi verið um huldufólkstrú í Skagafirði. Eitt sumar var hei | Kristján Ingimar Sveinsson | 3350 |
21.12.1966 | SÁM 86/863 EF | Heimildarmaður er spurður að því hvort að hann kannist við sögur af Marðareyrarmópeys. Ekki vill han | Halldór Guðmundsson | 3409 |
16.12.1966 | SÁM 86/861 EF | Heimildarmaður hafði mjög gaman af því að lesa. Hann sat einn yfir ánum á sumrin. Þær voru um 80 tal | Sigurður J. Árnes | 3426 |
16.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha | Sigurður J. Árnes | 3427 |
16.12.1966 | SÁM 86/862 EF | Endurminning úr hjásetunni | Sigurður J. Árnes | 3429 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Þegar heimildarmaður var 12 ára gamall var hann lánaður að heiman, norður í Hlöðuvík. Hann átti að h | Friðrik Finnbogason | 3570 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það | Sigurður J. Árnes | 3676 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Eitt sinn á þorranum var faðir heimildarmanns að sinna bústörfum. Kemur þá maður þar að sem heitir M | Hávarður Friðriksson | 3828 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Eyjólfur var mikill reikningsmaður í huganum. Það þótti alveg með einsdæmum. Sveinn var bróðir hans | Sigurður Sigurðsson | 3840 |
23.02.1967 | SÁM 88/1516 EF | Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvo | Þorleifur Árnason | 3948 |
13.03.1967 | SÁM 88/1534 EF | Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle | Guðmundína Ólafsdóttir | 4158 |
12.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal | Jóhanna Sigurðardóttir | 4534 |
13.06.1967 | SÁM 88/1639 EF | Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjö | Valdimar Kristjánsson | 5064 |
05.07.1967 | SÁM 88/1678 EF | Fráfærur | Guðrún Emilsdóttir | 5298 |
12.10.1967 | SÁM 89/1720 EF | Huldufólkstrú. Huldukona sagði heimildarmanni alltaf hvar kindurnar hennar væru sem hana vantaði. Si | Sigríður Benediktsdóttir | 5778 |
17.10.1967 | SÁM 89/1726 EF | Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho | Guðmundur Ísaksson | 5839 |
17.10.1967 | SÁM 89/1727 EF | Tveir smala lentu í bardaga og unnu hvor á öðrum og voru heygðir í dys nálægt Fífuhvammi. Maður kom | Guðmundur Ísaksson | 5842 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Margt býr í þokunni. Heimildarmaður varð aldrei var við neitt yfirnáttúrulegt. En oft þegar hún var | Ólafía Þórðardóttir | 5933 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Samtal um söguna af því er kýrnar tala á nýársnótt. Heimildarmaður telur að kýrnar hafi talað þarna | Ólafía Þórðardóttir | 5950 |
02.11.1967 | SÁM 89/1738 EF | Um föður heimildarmanns. Hann kunni söguna um þegar kýrnar töluðu á nýjársnótt og sagði heimildarman | Ólafía Þórðardóttir | 5951 |
06.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil | Oddný Hjartardóttir | 6032 |
15.12.1967 | SÁM 89/1757 EF | Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v | Þórunn Ingvarsdóttir | 6270 |
20.12.1967 | SÁM 89/1760 EF | Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa | Valdimar Kristjánsson | 6310 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6319 |
21.12.1967 | SÁM 89/1761 EF | Manni einum fylgdi hálffleginn hestur. Hann hafði tekið við fylgjunni af öðrum sem hafði gefið honum | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 6342 |
25.06.1968 | SÁM 89/1766 EF | Eiríkur Skagadraugur grandaði helst skepnum. Maður einn sem var að reka kindur sá eina hoppa upp og | Karl Árnason | 6437 |
27.06.1968 | SÁM 89/1774 EF | Fráfærur | Margrét Jóhannsdóttir | 6579 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Sögn eftir móður heimildarmanns. Eitt sinn lá ís við Grímsey fram að höfuðdegi. Allt var því orðið f | Þórunn Ingvarsdóttir | 6680 |
02.01.1968 | SÁM 89/1779 EF | Skyggnir menn; saga af skyggnri konu. Heimildarmaður segir að margir hafi verið skyggnir. Ein gömul | Þórunn Ingvarsdóttir | 6688 |
16.01.1968 | SÁM 89/1795 EF | Sagt frá því er heimildarmaður fann sel. Eitt sinn þegar heimildarmaður var á ferð niður í fjöru að | Lúther Salómonsson | 6923 |
12.02.1968 | SÁM 89/1813 EF | Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á | Sigríður Guðmundsdóttir | 7150 |
19.02.1968 | SÁM 89/1816 EF | Menn lifðu mikið af mjólk og í harðindum héldu menn kindunum opinspena. Ekki var hægt að láta lömbin | Kristján Helgason | 7199 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Maður taldi að huldukona hefði smalað fyrir sig kvíaánum heilt sumar. Manninn dreymdi þetta. Ærnar | Málfríður Ólafsdóttir | 7263 |
22.02.1968 | SÁM 89/1822 EF | Dalli var sendur séra Gísla í Sauðlauksdal og fylgdi ættinni. Hann kom á undan þessu fólki. Hann var | Málfríður Ólafsdóttir | 7266 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Byrgisdraugurinn við Höfn í Dýrafirði réðist á tvo bræður, sem höfðu brotið bann og látið kindur í B | Sigríður Guðmundsdóttir | 7635 |
12.03.1968 | SÁM 89/1848 EF | Bóndinn í Svalvogum lét lömb í Byrgið við fráfærur og hlóð hann fyrir. En morguninn eftir voru þau k | Sigríður Guðmundsdóttir | 7637 |
23.03.1968 | SÁM 89/1865 EF | Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y | Kristín Jensdóttir | 7831 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Sagan af Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður hafði mikla trú á Helgu, hún sat yfir fé hjá honum og mi | Kristján Helgason | 7906 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Framhald sögunnar um Helgu Bárðardóttur. Heimildarmaður fann sjö skeifur við farinn veg. Helga var m | Kristján Helgason | 7909 |
02.04.1968 | SÁM 89/1874 EF | Sorgarhylur og Sorgarholt heita svo vegna þess að barn drukknaði í hylnum. Kona var eitt sinn að stí | María Pálsdóttir | 7937 |
08.04.1968 | SÁM 89/1878 EF | Fráfærur, hjáseta | Þuríður Björnsdóttir | 7986 |
02.09.1968 | SÁM 89/1936 EF | Álagablettur var í Einarslóni. Heimildarmaður veit þó engar sögur af því. Margir bæir voru í Einarsl | Magnús Jón Magnússon | 8592 |
07.10.1968 | SÁM 89/1965 EF | Að sitja yfir ánum | Níels Guðnason | 8896 |
07.10.1968 | SÁM 89/1965 EF | Að bæla féð | Soffía Hallgrímsdóttir | 8897 |
07.10.1968 | SÁM 89/1965 EF | Örnefnið Hnífar og saga af því. Breiðavík og Lági-Núpur liggja saman að landamærum. Hamrar eru þar s | Einar Guðbjartsson | 8907 |
26.10.1968 | SÁM 89/1986 EF | Sauðir og fráfærur | Þorbjörg Guðmundsdóttir | 9187 |
15.01.1969 | SÁM 89/2016 EF | Kristján Jónsson í Stóradal hafði í seli. í einu seli hafði hann sauði og um 200 ær á sumrin. Þar vo | Benedikt Kristjánsson | 9445 |
15.01.1969 | SÁM 89/2016 EF | Huldufólkssögur frá Þverá. Maður einn var skyggn og sá huldufólk og talaði við það. Því var trúað að | Benedikt Kristjánsson | 9448 |
16.01.1969 | SÁM 89/2017 EF | Huldufólkssaga frá Bátsendum. Stór og mikill klettur var hjá Bátsendum og þar var alltaf vatn þótt a | Jóhann Einarsson | 9464 |
15.04.1969 | SÁM 89/2044 EF | Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr | Indriði Þórðarson | 9756 |
22.04.1969 | SÁM 89/2047 EF | Heimildarmaður sá huldustelpu rétt hjá Sandvíkurhólum, en þar bjó huldufólk. Þetta var unglingsstelp | Sigríður Guðmundsdóttir | 9796 |
22.04.1969 | SÁM 89/2047 EF | Þegar heimildarmaður sat yfir ánum eitt sinn fékk hún hjálp frá huldufólki við að halda þeim saman o | Sigríður Guðmundsdóttir | 9797 |
12.05.1969 | SÁM 89/2063 EF | Heimildarmaður sá draug á Hallsstöðum í Nauteyrarhrepp. Heimildarmaður var smali þarna á bænum. Eitt | Bjarni Jónas Guðmundsson | 9974 |
29.05.1969 | SÁM 89/2081 EF | Um harðindakaflann síðast á 19. öld á Norður- og Austurlandi, upp úr 1880. Heimildarmaður heyrði um | Sigurbjörn Snjólfsson | 10175 |
29.05.1969 | SÁM 89/2082 EF | Lok frásagnar af því er heimildarmaður lenti í vandræðum í yfirsetunni. | Sigurbjörn Snjólfsson | 10176 |
29.05.1969 | SÁM 90/2085 EF | Sögn um álfastúlku höfð eftir séra Einari í Kirkjubæ. Þegar hann var unglingur sat hann yfir ám ásam | Sigfús Stefánsson | 10207 |
29.05.1969 | SÁM 90/2085 EF | Sagt frá Fossvallabóndanum. Drengur einn vakti yfir túninu og maður bað hann að fara inn til húsbænd | Vilborg Sigfúsdóttir | 10210 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Fráfærur, smalamennska, smalaköll | Helgi Sigurðsson | 10449 |
07.06.1969 | SÁM 90/2108 EF | Setið yfir ánum og horft á frönsk herskip | Símon Jónasson | 10476 |
01.07.1969 | SÁM 90/2126 EF | Samtal og frásagnir af draugum: Sólheimamóra, Ennismóra. Margir héldu að draugar væru í öllum ættum. | Hallbera Þórðardóttir | 10713 |
03.09.1969 | SÁM 90/2143 EF | Fylgjur og skyggni heimildarmanns. Heimildarmaður sá stjörnu á undan Hallfreði. Hún sér margt á unda | Valgerður Bjarnadóttir | 10981 |
28.10.1969 | SÁM 90/2148 EF | Saga af huldudreng. Heimildarmaður var 8 ára gamall þegar hann sá huldudreng. Hann var þá að færa br | Guðmundur Sveinsson | 11047 |
12.11.1969 | SÁM 90/2154 EF | Heimildarmaður var smali þegar hann var ungur og eitt sinn var hann lasinn þegar hann sat yfir ánum. | Júlíus Jóhannesson | 11128 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Gráhelludraugurinn. Eitt sinn þegar heimildarmaður var að sitja yfir sá hún eitthvað ógnarferlíki ko | Kristín Jónsdóttir | 11460 |
28.01.1970 | SÁM 90/2217 EF | Fauskhóll og Mannheimatindar voru huldubyggðir. Menn urðu varir við huldufólkið þar. Þetta var elsku | Óskar Bjartmars | 11638 |
10.01.1967 | SÁM 90/2252 EF | Endurminningar um hjásetuna | Halldór Jónsson | 12022 |
29.07.1970 | SÁM 90/2323 EF | Fráfærur | Jóhannes Magnússon | 12652 |
08.07.1970 | SÁM 91/2357 EF | Hjáseta og tófuveiðar | Sófus Magnússon | 13079 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Hjáseta og bænir | Guðrún Finnbogadóttir | 13287 |
22.06.1971 | SÁM 91/2399 EF | Um fráfærur | Jónína H. Snorradóttir | 13721 |
03.09.1974 | SÁM 92/2607 EF | Skyr var ekki búið til á veturna; alltaf fært frá og þá gert skyr; sat hjá í æsku; ekki var farið me | Vilborg Kristjánsdóttir | 15315 |
03.09.1974 | SÁM 92/2607 EF | Ef kýr bar að vetrinum mátti ekki fara út með mjólkina fyrr en búið var að krossa yfir hana; Að bera | Vilborg Kristjánsdóttir | 15316 |
15.03.1975 | SÁM 92/2626 EF | Mópeys kom til heimildarmanns fyrir fjórum nóttum, daginn eftir kom kona í heimsókn; Mópeys var umre | Sumarliði Eyjólfsson | 15540 |
15.03.1977 | SÁM 92/2697 EF | Hjáseta; spurt um huldufólk | Helgi Sigurður Eggertsson | 16139 |
15.04.1977 | SÁM 92/2709 EF | Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 16265 |
15.04.1977 | SÁM 92/2710 EF | Um fráfærur, í framhaldi af því um smalamennsku og slys og um draum hans áður í sambandi við slys þe | Sigurbjörn Snjólfsson | 16266 |
15.04.1977 | SÁM 92/2712 EF | Um fráfærur; lenti í þoku í hjásetunni og fór inn í beitarhús, þar kom Þorgeirsboli inn um dyrnar og | Sigurbjörn Snjólfsson | 16278 |
21.07.1978 | SÁM 92/2996 EF | Af sauðabúskap og fráfærum; rjómabú stofnað í Bárðardal, þar unnið úr sauðamjólk; gráðostagerð úr sa | Glúmur Hólmgeirsson | 17505 |
11.08.1980 | SÁM 93/3320 EF | Um geldfé, yfirsetur og smölun | Jónas Sigurgeirsson | 18742 |
06.08.1969 | SÁM 85/177 EF | Frásögn um kvæðalagið við Númi elur andsvör þá; saga úr hjásetunni | Jóhannes Guðmundsson | 20300 |
07.08.1969 | SÁM 85/178 EF | Um fæðingardag og foreldra heimildarmanns; minnst á kveðskap í hjásetunni | Parmes Sigurjónsson | 20306 |
04.09.1969 | SÁM 85/341 EF | Lýsing á því hvernig ærnar voru bældar, þá var tautað bæl, bæl, liggi hver í sínu bæli, og ég ligg í | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 21215 |
27.06.1970 | SÁM 85/422 EF | Sagt frá því hvernig fé var bælt; Bæla bæla bæla | Elín Árnadóttir | 22131 |
28.06.1970 | SÁM 85/429 EF | Spurt um hvort fé hafi verið bælt | Gísli Sigurðsson | 22245 |
04.07.1970 | SÁM 85/436 EF | Sagt frá því hvernig ær voru mjólkaðar í kvíum og bældar | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22374 |
04.07.1970 | SÁM 85/437 EF | Sagt frá hjásetu | Guðný Jóhannesdóttir | 22406 |
04.07.1970 | SÁM 85/438 EF | Að bæla fé | Guðlaug Andrésdóttir | 22437 |
11.07.1970 | SÁM 85/473 EF | Sagt frá því hvernig fé var bælt | Elías Guðmundsson | 22698 |
02.08.1970 | SÁM 85/498 EF | Féð bælt | Jón Einar Jónsson | 23088 |
06.08.1970 | SÁM 85/509 EF | Spurt hvað haft var við kindur sem reknar voru í haga | Guðrún Finnbogadóttir | 23222 |
09.08.1970 | SÁM 85/515 EF | Sagt frá fráfærum, lömbin voru nefnd hagfæringar | Jóna Ívarsdóttir | 23322 |
15.08.1970 | SÁM 85/529 EF | Sagt hvernig skilið var við féð í haganum; Farið þið vel í haga | Guðríður Þorleifsdóttir | 23561 |
15.08.1970 | SÁM 85/529 EF | Féð var bælt þegar því var stíað | Guðríður Þorleifsdóttir | 23571 |
15.08.1970 | SÁM 85/530 EF | Hafðar voru þulur yfir fráfærulömbunum þegar þau voru rekin í haga, gömul kona fór með eitthvað yfir | Árni Magnússon | 23588 |
03.09.1970 | SÁM 85/571 EF | Fráfærur; Geymdu vel Mjöll; Farðu vel í haga; að rófuraka kindur | Rannveig Guðmundsdóttir | 24171 |
07.09.1970 | SÁM 85/577 EF | Margrét systir fóstra heimildarmanns var smali og fékk bita hjá huldufólki; fleira um huldufólk | Sigríður Samúelsdóttir | 24309 |
11.09.1970 | SÁM 85/584 EF | Minnst á fráfærur | Ingibjörg Magnúsdóttir | 24481 |
28.06.1971 | SÁM 86/614 EF | Sauðfé selt á fæti; fráfærur | Gissur Gissurarson | 24972 |
11.07.1973 | SÁM 86/695 EF | Sauðfjárrækt, fráfærur | Siggerður Bjarnadóttir | 26299 |
12.07.1973 | SÁM 86/701 EF | Samtal um fráfærur og hvernig unnið var úr mjólkinni | Dýrleif Sigurbjörnsdóttir | 26403 |
12.07.1973 | SÁM 86/703 EF | Samtal um fráfærur; unnið úr mjólkinni | Inga Jóhannesdóttir | 26434 |
13.07.1973 | SÁM 86/709 EF | Sauðfé í Grímsey; fráfærur; unnið úr mjólkinni; fyrsta skilvindan var í skólahúsinu og notuð af öllu | Kristín Valdimarsdóttir | 26516 |
29.08.1981 | SÁM 86/758 EF | Fráfærur | Hjörtur Ögmundsson | 27301 |
29.08.1981 | SÁM 86/758 EF | Mjaltir; færikvíar | Hjörtur Ögmundsson | 27302 |
29.08.1981 | SÁM 86/758 EF | Um fráfærur | Hjörtur Ögmundsson | 27309 |
1963 | SÁM 86/783 EF | Fráfærur fram að aldamótum, hjáseta; fjallagrös tínd í hjásetunni | Ólöf Jónsdóttir | 27752 |
1963 | SÁM 86/792 EF | Fráfærur: lömbin heft; Gimbill eftir götu rann | Gunnar Sigurjón Erlendsson | 27913 |
03.08.1963 | SÁM 86/799 EF | Um fráfærur og farið með brot úr Gimbill eftir götu rann | Guðrún Erlendsdóttir | 28051 |
05.08.1963 | SÁM 92/3134 EF | Samtal um sitthvað, svo sem fráfærur og yfirsetu; Friðfinni var ekki treyst til þess og hafði ekki á | Friðfinnur Runólfsson | 28129 |
04.07.1964 | SÁM 92/3164 EF | Spurt um fráfærur og hjásetu og farið með brot úr Gimbill eftir götu rann | María Andrésdóttir | 28403 |
08.07.1965 | SÁM 92/3196 EF | Fráfærur | Jónas Bjarnason | 28878 |
30.06.1976 | SÁM 92/3283 EF | Fráfærur, hjáseta, ærnar mjólkaðar í kvíum, lýsing á færikvíum, mjöltun lýst | Margrét Kristjánsdóttir | 30187 |
30.06.1976 | SÁM 92/3283 EF | Hjáseta, ærnar mjólkaðar í kvíum | Margrét Kristjánsdóttir | 30189 |
11.02.1967 | SÁM 87/1244 EF | Fráfærur | Matthildur Gottsveinsdóttir | 30341 |
SÁM 87/1274 EF | Fráfærur | Elísabet Jónsdóttir | 30682 | |
SÁM 87/1276 EF | Fráfærur | Elísabet Jónsdóttir | 30723 | |
SÁM 87/1287 EF | Sumar í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd: sjóferð og fjárgæsla | Sveinbjörn Jónsson | 30893 | |
25.10.1971 | SÁM 87/1294 EF | Fráfærur; aðbúnaður þeirra sem sátu yfir lömbum inni í Staðarfjalli, jafnframt sagt frá starfi þeirr | Þorsteinn Guðmundsson | 30955 |
26.10.1971 | SÁM 87/1295 EF | Fráfærur; Bæla bæla ból ból | Guðrún Snjólfsdóttir | 30965 |
03.10.1965 | SÁM 86/928 EF | Sagt frá fráfærum; júgurmein; nýting sauðamjólkur; sauðaþykkni; setið yfir ánum | Ingiríður Eyjólfsdóttir | 34796 |
05.10.1965 | SÁM 86/930 EF | Fráfærur og hjáseta, kvíaær byrgðar á nóttunni, mjaltir, júgurmein; samtal um að bæla féð; kallað á | Guðfinna Árnadóttir | 34823 |
05.10.1965 | SÁM 86/930 EF | Kvíaféð; Þófinna og Þórunn í Skógum; smalamennska í Skógum | Þorbjörg Bjarnadóttir | 34832 |
05.10.1965 | SÁM 86/931 EF | Smalamennska í Skógum | Þorbjörg Bjarnadóttir | 34833 |
07.10.1965 | SÁM 86/941 EF | Fráfærur, lambahöft, yfirseta | Sæmundur Jónsson | 34958 |
07.10.1965 | SÁM 86/942 EF | Sagt frá fráfærum; kvíar | Sæmundur Jónsson | 34959 |
18.10.1965 | SÁM 86/954 EF | Frásagnir af hjásetu | Vigdís Magnúsdóttir | 35107 |
18.10.1965 | SÁM 86/955 EF | Fráfærur | Þórunn Gestsdóttir | 35122 |
18.10.1965 | SÁM 86/956 EF | Var 6 ára þegar hún var látin smala, fært frá á hverju sumri, sauðmjólkin mikilvæg þar sem voru bara | Þorgerður Guðmundsdóttir | 35139 |
10.12.1965 | SÁM 86/960 EF | Fráfærur og mjólkurvinna, mjólkuráhöld, þau voru hreinsuð með hrosshársþvögum; hrærðar flautir, osta | Jónína Valdimarsdóttir Schiöth | 35180 |
1965 | SÁM 86/960 EF | Fráfærur, stíað frá og mjólkað, smalamennska; Bæla bæla ból ból; Tifa tifa tif tif; ærnar merktar, m | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 35185 |
1965 | SÁM 86/961 EF | Fráfærur, stíað frá og mjólkað, smalamennska; Bæla bæla ból ból; Tifa tifa tif tif; ærnar merktar, m | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 35186 |
xx.12.1965 | SÁM 86/962 EF | Fráfærur; ærnar voru laðaðar með kalli inn í kvíarnar: Kibba kibb; bælt á kvíabólinu; mjólkin; það m | Elín Runólfsdóttir | 35207 |
xx.12.1965 | SÁM 86/963 EF | Fráfærur; ærnar voru laðaðar með kalli inn í kvíarnar: Kibba kibb; bælt á kvíabólinu; mjólkin; það m | Elín Runólfsdóttir | 35208 |
SÁM 86/965 EF | Sólheimamýri, fráfærur | Ásgeir Pálsson | 35242 | |
20.01.1967 | SÁM 87/1086 EF | Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Fráfærur | Þór Magnússon | 36467 |
15.07.1975 | SÁM 93/3591 EF | Var smali í Kelduvík 1914 síðasta árið sem fært var frá | Sveinn Jónsson | 37418 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Fráfærur, ánum stíað frá í viku áður en fært var frá, lömbin heft og síðan rekin á fjall, hjáseta | Jón Norðmann Jónasson | 37451 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Fráfærur í Grímsey og hjáseta í Fjörðum; skýring á orðtakinu að skíta í nytina sína; frásögn af konu | Óli Bjarnason | 37478 |
23.07.1975 | SÁM 93/3604 EF | Fráfærur í Grímsey, þar voru lömbin pössuð en ekki ærnar | Óli Bjarnason | 37482 |
07.08.1975 | SÁM 93/3606 EF | Um hjásetu og fráfærur á Marbæli og fleiri bæjum; fráfærur leggjast niður um aldamót, þá var farið a | Hjörtur Benediktsson | 37491 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Síðast var fært frá í Gilhaga 1905; lýsing á fráfærum, stekk og lambakró; um hjásetu; hvíta vorið 19 | Jóhann Pétur Magnússon | 37526 |
08.08.1975 | SÁM 93/3612 EF | Daníel á Steinsstöðum færði síðast frá í Lýtingsstaðahrepp | Jóhann Pétur Magnússon | 37529 |
09.08.1975 | SÁM 93/3617 EF | Man eftir fráfærum í Ketu og á Selá; lýsing á fráfærum og hjásetu; að hafa í seli; ástæður fyrir því | Guðrún Kristmundsdóttir | 37580 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Um fráfærur, stíað fyrst og lömbin tekin frá ánum á nóttunni, setið yfir lömbunum þangað til rekið v | Stefán Magnússon | 38157 |
13.10.1979 | SÁM 00/3965 EF | Hjáseta og fráfærur. Árið 1935 var síðast fært frá í Heiðarseli | Sólveig Guðjónsdóttir | 38362 |
1959 | SÁM 00/3979 EF | Sagt frá húsakynnum á Suðureyri, fyrsta timburhúsið byggt um 1890; kamínur komu um aldamótin; aðalma | Þórður Þórðarson | 38587 |
08.07.1983 | SÁM 93/3390 EF | Rætt almennt um sauðfjárrækt í Mývatnsveit fyrr á tímum, fóðrun, fjárkláða, fráfærur og fleira | Ketill Þórisson | 40359 |
09.08.1984 | SÁM 93/3436 EF | Sagnir úr Hrútafirði og Miðfirði. Búskaparhættir, ættarsagnir. | Guðjón Jónsson | 40545 |
08.05.1985 | SÁM 93/3454 EF | Ekki var setið yfir fé en ánum haldið í mýrinni; sjálf hjálpaði hún börnunum. Veit ekki hvers vegna | Sigríður Jakobsdóttir | 40661 |
03.07.1985 | SÁM 93/3465 EF | Eftirminnileg ferð yfir Öxnadalsheiði. | Hallgrímur Jónasson | 40737 |
20.08.1985 | SÁM 93/3476 EF | Sel. Lambastekkur. Fráfærur í minni Guðjóns. Sellág í landi Huppahlíðar. | Guðjón Jónsson | 40842 |
18.11.1985 | SÁM 93/3506 EF | Traðarsel, Mýrdalssel og Skjálgusel í Mýrdalslandi; Kolbeinsstaðasel í Heggstaðalandi o.fl. Aldur se | Kristján Jónsson | 41126 |
28.08.1975 | SÁM 93/3758 EF | Um fráfærur og selbúskap; um kvíar og stekki | Árni Kristmundsson | 41165 |
09.09.1975 | SÁM 93/3764 EF | Sagt frá fráfærum og yfirsetu á Keldulandi | Gunnar Valdimarsson | 41212 |
09.09.1975 | SÁM 93/3767 EF | Sagt frá fráfærum og hjásetu og inn í fléttast fróðleikur um slátrun, matreiðslu og fleira | Gunnar Valdimarsson | 41226 |
23.07.1986 | SÁM 93/3514 EF | Hagyrðingar og yrkingar þeirra á yngri árum Tryggva og sagnaslæðingar sem hann vill ekki fara með.Fr | Tryggvi Guðlaugsson | 41441 |
23.07.1986 | SÁM 93/3515 EF | Frh. um fráfærur á Keldum í Hrollaugsdal og vit sauðkindarinnar, yfirnáttúrulegt, að Tryggva mati. | Tryggvi Guðlaugsson | 41442 |
30.07.1987 | SÁM 93/3551 EF | Árni segir frá störfum barna við sauðburð og fráfærur. Um sauðamjólk og -smjör; fyrstu mjólkurbúin o | Árni Jónsson | 42477 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Rætt um kýr; skipti miklu að eiga snemmborna kýr, þá fékk heimilið næga mjólk. Fráfærur höfðu einnig | Árni Jónsson | 42782 |
08.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Lýst hvernig fé var bælt og hvað var sagt | Kristín Tómasdóttir | 43750 |
08.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Að bæla fé og það sem gamla konan fór með þegar hún var að því: Bæla, bæla á bólinu, bæl, bæl, bæl | Kristín Tómasdóttir | 43758 |
09.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Sagt frá því hvernig fé var bælt | Gunnheiður Heiðmundsdóttir | 43772 |
10.09.1975 | SÁM 93/3781 EF | Sagt er frá fráfærum, hvernig þær fóru fram og hvenær þær lögðust niður á Syðri-Brekkum, Blönduhlíð | Pétur Jónasson | 44293 |
11.09.1975 | SÁM 93/3785 EF | Spurt um hvenær fráfærur lögðust niður í Svarfaðardal en Sveinbjörn heldur að það hafi verið í kring | Sveinbjörn Jóhannsson | 44323 |
14.09.1975 | SÁM 93/3788 EF | Spurt er hvort setið hafi verið yfir ánum í æsku Sigurðar en hann segir að því hafi verið alveg hætt | Sigurður Stefánsson | 44359 |
14.09.1975 | SÁM 93/3789 EF | Rætt eru um fráfærur en það var gert um nokkur ár á Þverá. Sigurður sat sjálfur yfir ám í tvö ár eða | Sigurður Stefánsson | 44364 |
17.09.1975 | SÁM 93/3797 EF | Fráfærur lögðust snemma af á Skaga, rætt um ástæður þess, sauðasölu og seinna fjölgun kúa | Guðmundur Árnason | 44442 |
1982 | SÁM 95/3888 EF | Um uppbyggingu í Hveragerði og áhrif hennar á búskapinn í Vorsabæ, bærinn byggðist á svæðinu þar sem | Ögmundur Jónsson | 44717 |
25.02.2007 | SÁM 20/4292 | Heimildamaður segir frá útilegumanninum Stóra Hvoli og beinum sem sumir telja vera frá útilegumönnum | Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal | 45616 |
Úr Sagnagrunni
Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 30.06.2020