Hljóðrit tengd efnisorðinu Tóbak

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.05.1970 SÁM 90/2294 EF Tveir miklir gárungar voru á ferð og fundu lík í fönninni. Sumir héldu að maðurinn hefði ekki alveg Jóhanna Guðlaugsdóttir 12261
17.05.1972 SÁM 91/2474 EF Prófastur biður gamlan mann að skera fyrir sig tóbak, gamli maðurinn segir svo: „Prófasturinn er orð Ingibjörg Briem 14551
26.05.1976 SÁM 92/2651 EF Um Finnsstaði, saxað tóbak til sumarsins Sigurbjörn Snjólfsson 15838
19.04.1978 SÁM 92/2965 EF Um strákinn frá Rifi, afturgöngu sem notuð var til að sækja tóbak Þorbjörg Guðmundsdóttir 17199
26.07.1980 SÁM 93/3312 EF Saga um afleiðingar tóbaksskorts Sigurður Geirfinnsson 18665
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Þorkell á Landamótum tók upp í sig og var svo hittinn að hann gat spýtt í augað á mönnum Halldór Þorleifsson 30316
31.08.1978 SÁM 88/1666 EF Saga af því þegar Þorkell á Landamótum spýtti í augað á Gottfreðsen Halldór Þorleifsson 30317
SÁM 87/1307 EF Segir frá sjálfum sér; tóbak og vín; búskapur í Drangey; sjómennska, vökur Stefán Sigurjónsson 31077
07.10.1965 SÁM 86/943 EF Ólafur Einarsson í Gerðum var góður smiður, skar út spóna, vann hrosshár og ull, oddabrugðnar gjarði Tómas Tómasson 34975
xx.08.1963 SÁM 87/991 EF Saga af bónda í Þingey sem fór að sækja tóbak í Fremstafell, hann stökk yfir fljótið. Einnig um stað Jón Sigurðsson 35500
10.12.1982 SÁM 93/3357 EF Þegar heimildarmaður var ungur á sjó og átti erfitt með að vakna gaf kokkurinn honum í nefið svo han Ólafur Þorkelsson 37163
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Um áfengisneyslu skútukarla og tóbaksnotkun Ólafur Þorkelsson 37189
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Gáta um tóbakspontu Friðþjófur Gunnlaugsson 38129
24.7.1997 SÁM 12/4230 ST Af Tóbaks-Sigurði; sem notaði mikið munntóbak. Hann var söngmaður og ræðumaður mikill. Lauslega reif Torfi Steinþórsson og Torfhildur Torfadóttir 42694
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Sigga "hundraðogellefu", skipstjóra í Vestmannaeyjum, sem tuggði mikið tóbak; viðurnefnið k Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42803
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Um tóbaksnotkun; saga af þrem konum á Seltjarnarnesi sem allar tóku í nefið; önnur saga af tveim bræ Árni Jónsson 42851
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Um baðtóbak; sagt af manni sem notaði það til að blanda í venjulegt tóbak til að drýgja það. Árni Jónsson 42853
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Auglýsingavísa tóbakskaupmanns: "Reyktu, tyggðu, taktu nef í". Um tóbaksvísur; ástaróðar, um ást á t Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42854
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Einar Gunnar segir gamansögu af breiðfirskum stórbændum (brot). Spjall um neftóbak. Árni Guðmundsson 43011
23.9.1992 SÁM 93/3816 EF Jens Hjaltalín var talinn ákvæðaskáld. Sagt frá ævi hans, sem markaðist mjög af óláni og fátækt. Jen Ágúst Lárusson 43146
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður fjallar um hvernig hann byrjaði að taka í nefið en það var vinnukona á Þverá, Guðrún Jónsdó Sigurður Stefánsson 44265
10.09.1975 SÁM 93/3778 EF Sigurður ræðir um hvort fólk taldi það vera hollt að taka í nefið þegar hann var ungur en hann rámar Sigurður Stefánsson 44266
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v Guðmundur Árnason 44451
17.02.2005 SÁM 06/4130 EF Um tóbaksdósir, komnar frá langömmu viðmælanda. Um signet / innsigli sem útbúið var fyrir afa og ömm Jenný Karlsdóttir 53511

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.12.2020