Hljóðrit tengd efnisorðinu Hellar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Hellar í Reynishverfi Jón Þorsteinsson 937
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Grænkelluhellir er í Grænkellutúni. Heimildarmaður hefur heyrt að köttur hafi einu sinni verið látin Páll Tómasson 953
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Dularfullur hellir í Hreggnasa, Bárðarkista. Risinn Hreggur var sagður búa í Hreggnasa. Ekki vitað h Magnús Jón Magnússon 1610
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Fremst í Klukkugili er hellir sem heitir Kinnarhellir. Eitt sinn voru menn í göngu og komu í Kinnarh Þorsteinn Guðmundsson 1826
19.08.1966 SÁM 85/243 EF Sagnir af Eyjólfi hreppstjóra í Suðursveit. Eyjólfur var rammgöldróttur og kunni mikið fyrir sér. Ha Steinþór Þórðarson 1994
23.07.1965 SÁM 85/295 EF Um sauðahelli Jakobína Þorvarðardóttir 2627
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
14.11.1966 SÁM 86/835 EF Örnefni í landi Hólahóla, s.s. Helguhóll, Miðhóll, Hólabjörg, Ölver og fleiri. Huldufólk bjó í Gýgja Magnús Jón Magnússon 3131
22.11.1966 SÁM 86/841 EF Laugarvatnshellar eru á milli Þingvallasveitar og Laugardalsins. Í hellunum bjuggu einu sinni Indri Guðmundur Knútsson 3203
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sagt frá Rótargilshelli sem er hellir undir Breiðabólstaðarklettunum. Það dregur nafn sitt af gili s Steinþór Þórðarson 3860
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sitthvað um landslag og örnefni, t.d. Kárahella, en Kári sótti hellu skömmu áður en hann dó og talið Sveinn Bjarnason 4027
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Bannblettur var á Viðborði en heimildarmaður man ekki hvað hann hét. Sá blettur var aldrei sleginn. Guðjón Benediktsson 4101
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn Hinrik Þórðarson 4426
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav Sveinn Bjarnason 4577
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
08.07.1967 SÁM 88/1693 EF Lítið er um örnefni í Kópavogi að sögn heimildarmanns. Nafnið Kársnes, þar var hellir og í honum var Guðmundur Ísaksson 5481
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 6322
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Trú á útilegumannabyggðir var búin að vera. En til voru sögur af einstaka útilegumönnum. Þetta voru Katrín Kolbeinsdóttir 7049
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Kálfur fór inn í Borgarvíkurhelli og kom út í Baulugili. Baulugil heitir svo vegna þess að kálfurinn Katrín Kolbeinsdóttir 7052
19.02.1968 SÁM 89/1816 EF Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern falleg Kristján Helgason 7205
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Fornmaðurinn Loddi og Loddapottur. Þar var langur hellir og hann átti að hafa sofið inni í honum og Guðrún Magnúsdóttir 7483
05.03.1968 SÁM 89/1846 EF Útilegumenn í helli í Vatnsársundum. Þeir urðu að skríða á maganum inn í hann þannig að hann var nok Guðrún Magnúsdóttir 7597
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Útilegumenn voru í Henglinum, en heimildarmaður kann engar sögur af þeim. Þarna var hellir og þar va Katrín Kolbeinsdóttir 7784
20.03.1968 SÁM 89/1860 EF Baulugil, kálfur fór inn í Borgarvíkurhellinn. Hólar; Þar eru þrír hólar í röð og þar er heygt fé og Katrín Kolbeinsdóttir 7787
23.03.1968 SÁM 89/1865 EF Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y Kristín Jensdóttir 7831
29.03.1968 SÁM 89/1871 EF Saga af háskólakonu. Helga Bárðardóttir var á ferðalagi þar sem kvenfólk var ekki vant að fara um. H Kristján Helgason 7905
29.03.1968 SÁM 89/1872 EF Helgufell; rætt um orðið fell. Þarna er enginn hellir en heimildarmaður segist þó ekki geta rengt að Kristján Helgason 7912
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Útilegumannatrú var lítil í Skagafirðinum. Tekinn var útilegumaður í Franshelli. Tröllatrú var lítil Anna Björnsdóttir 8920
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Útilegumannasaga úr Hegranesi á 14. öldinni. Berg í Hegranesi, hæðsta bergið heitir Geitaberg. Norða Jón Norðmann Jónasson 9248
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Trú á útilegumenn var einhver. Menn trúðu því að menn legðust út í einhvern tíma en ekki að þeir hef Katrín Kolbeinsdóttir 9842
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Bjarni Jónas Guðmundsson 9968
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Risi sem bjó í helli undir Hengifossi var búinn að gera út af við þrjá menn, þegar tókst að ráða nið Gísli Friðriksson 10394
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Útilegumannasaga. Á Arnardalsheiði er hellir sem að kallast Vamm. Þar áttu útilegumann að hafa verið Einar J. Eyjólfsson 11104
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Oft var talið að menn sem hefðu farist sviplega gengju aftur. Ekki var mikið til af draugasögum en n Vilhjálmur Magnússon 11525
05.01.1970 SÁM 90/2208 EF Um fornmanninn Lodda og papana. Hann bjó í helli sem var kallaður Loddi. Hellirinn hefur verið gjóta Vilhjálmur Magnússon 11526
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Útilegumannabyggð og útilegumenn. Þarna nálægt var útilegumannahellir. Hægt er að skríða inn í hann Vilhjálmur Magnússon 11543
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Huldufólkstrúin var nokkur. Heimildarmanni var sagt mikið frá huldufólki og hann dreymdi oft huldufó Vilhjálmur Magnússon 11545
23.01.1970 SÁM 90/2214 EF Útilegumenn. Hellir er nálægt Litlu-Heiði. Köttur var látinn inn í hann og hann kom út annarsstaðar Gunnar Pálsson 11600
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Hóll niður við sjó í Mosfellsdalnum sem kallast Reykhóll. Þegar var þörf á presti var kveikt bál á þ Jón G. Jónsson 11861
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Spurt um útilegumenn við Litlu Heiði. Heimildarmaður telur líklegt að það hafi verið útilegumenn á V Brynjólfur Einarsson 12616
13.10.1970 SÁM 90/2337 EF Þjóðsaga um göng á milli Lóndjúps og Steingrímsfjarðar Ásgeir Ingvarsson 12827
20.10.1970 SÁM 90/2337 EF Á Firði í Múlasveit var gengt í gegnum fjall við Öxl; saga af ketti sem var látinn fara þar í gegn Böðvar Pétursson 12834
25.11.1970 SÁM 90/2353 EF Göng og fylgsni Þuríður Kristjánsdóttir og Jón Ágúst Eiríksson 13009
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Galdrabrenna var á Kistunesi, Þórður hét einn sem átti að brenna, en hann komst undan í reyknum og í Guðfinna Guðmundsdóttir 13165
11.07.1970 SÁM 91/2365 EF Spurt um Þórðarhelli í Reykjaneshyrnu, en útlagi hélst við vetrarlangt í hellinum og eru til skráðar Guðjón Guðmundsson 13182
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Sagt er að landflótta maður hafi haldið til í Þórðarhelli og að göng gangi upp í Mýrarhnúksvatn. Men Valdimar Thorarensen 13213
12.07.1970 SÁM 91/2367 EF Frásögn af göngum úr Þórðarhelli í Mýrarhnúksvatn Valdimar Thorarensen 13214
22.07.1971 SÁM 91/2400 EF Rótargilshellir: munnmæli um að sé hann mokaður út reki happ á Breiðabólstaðarfjöru; sögur um það Steinþór Þórðarson 13725
23.07.1971 SÁM 91/2402 EF Brúsi og Rannveigarhellir, köttur gengur á milli Steinþór Þórðarson 13746
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13768
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13769
02.05.1972 SÁM 91/2470 EF Útilegumenn í Þjófagili, hellir í Þjófagilsrjóðri. Vinnumenn af Snorrastöðum og Görðum þeir voru sen Kristján Jónsson 14488
22.08.1973 SÁM 91/2575 EF Útilegumenn í Hallmundarhrauni; útilegumaðurinn Frans að vestan, nennti ekki að vinna, Franshellir; Guðmundur Bjarnason 14914
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Sagt frá helli þar sem fé var geymt og brekku þar fyrir neðan, hana mátti ekki slá Ágúst Lárusson 15683
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Áfram um sagnaþuli og sagnaefni: huldufólkssögur sem margir trúðu, ýmsir staðir á Héraði og víðar se Sigurbjörn Snjólfsson 15921
14.08.1976 SÁM 92/2673 EF Um kött sem fór inn í Dalahellinn og kom út í Njarðvíkurskriðum Sigurbjörn Snjólfsson 15922
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Tröllkonan Skinnhúfa í Skinnhúfuhelli Katrín Kolbeinsdóttir 15989
30.08.1977 SÁM 92/2758 EF Hellir í túninu Þuríður Árnadóttir 16879
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Um hella Sigurbjörn Snjólfsson 18027
24.01.1979 SÁM 92/3040 EF Um Dalahelli Sigurbjörn Snjólfsson 18029
08.07.1979 SÁM 92/3056 EF Rótargilshellir: reki ef hellirinn var mokaður Steinþór Þórðarson 18213
08.07.1979 SÁM 92/3057 EF Rannveigarhellir: kom eitthvað óhapp fyrir ef hellirinn var mokaður Steinþór Þórðarson 18214
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Um skessu í Rannveigarhelli; ferðalag kattar í Rannveigarhelli úr Brúsa í Fellsfjalli; yfirsetumenn Steinþór Þórðarson 18257
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ágúlfshelli, þar bjó tröllkarl og þar á að vera fólgin gullkista hans Hlöðver Hlöðversson 20280
23.08.1969 SÁM 85/322 EF Örnefnasaga um helli á Hellisfjöru í Krossavík, Hellisfjörubakkar Helgi Gíslason 20927
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Álög á Miðgötuhelli Gísli Sigurðsson 22242
01.07.1970 SÁM 85/434 EF Einskonar álagasaga um helli Matthildur Gottsveinsdóttir 22344
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sagt frá tveimur hellum á Heiði í Mýrdal; Loddi, Hesthellir, Kolaból og Loddapottur eru örnefni þar; Haraldur Einarsson 22417
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sagt frá trú og varúð við hella í Kerlingardal Guðlaug Andrésdóttir 22419
04.07.1970 SÁM 85/437 EF Sagt frá skipi sem smíðað var í helli í Hvammi og þeim atburðum sem þá gerðust Guðlaug Andrésdóttir 22421
05.07.1970 SÁM 85/440 EF Sagt frá varúð í sambandi við hella og ból og smá sögur í tengslum við það Salómon Sæmundsson 22454
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá Krosshelli í Bjöllunum, en þar hafa margar kynslóðir gert krossmörk. Aldrei voru höfð þar n Sveinn Einarsson 22478
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Um Krosshelli Sveinn Einarsson 22482
09.07.1970 SÁM 85/451 EF Köttur fór inn í Grænkelluhelli og kom út í Vömb, sviðinn á skottinu; varúðir Finnbogi Einarsson 22558
09.07.1970 SÁM 85/454 EF Munnmælasaga um köttinn sem fór inn Grænkelluhelli og kom út í Vömb, helli í Vatnsársundum austan He Einar H. Einarsson 22610
10.07.1970 SÁM 85/458 EF Sagt frá Hesthelli og Kolabóli, hvort tveggja er tengt sögninni af Lodda, hellirinn Loddi og Hundshe Einar H. Einarsson 22637
13.07.1970 SÁM 85/473 EF Huldufólkstrú á helli í Granagiljum í Skaftártungu Ólafur Pétursson 22701
09.07.1970 SÁM 85/476 EF Sögn um kött sem fór inn í Grænkelluhelli og kom út í Vömb Klemenz Árnason 22740
09.07.1970 SÁM 85/476 EF Spjallað um hellinn sem Jón Steingrímsson bjó í Klemenz Árnason 22741
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Hellir Gísla Súrssonar Haraldur Sigurmundsson 23138
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Um helli Gísla Súrssonar, hann er í Hörganesi, þar er klettur sem nefnist Hörgur Haraldur Sigurmundsson 23139
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Snjóhuldur (skaflar) og jarðhuldur Aðalsteinn Jóhannsson 24350
07.09.1970 SÁM 85/579 EF Hagfæringar; enn um huldur yfir lækjum Aðalsteinn Jóhannsson 24351
28.06.1971 SÁM 85/612 EF Úr hellinum í Steinum eiga að vera göng austur að Ytristeinum; huldufólksskip sást á vatni skammt f Guðlaug Guðjónsdóttir 24939
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Um risann Rút í Rútshelli, örnefni sem tengd eru sögninni um Rút: Guðnasteinn, Þorláksnípa, Stebbast Gissur Gissurarson 24956
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Steinahellir var þingstaður Eyfellinga; þar í nágrenninu ætluðu bændur að drekkja sýslumanninum vegn Gissur Gissurarson 24957
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Sögn um að það lægju göng ofan úr Melrakkadal niður að Skógará Gissur Gissurarson 24967
24.10.1967 SÁM 87/1270 EF Sagt frá Prestshelli og sögnin um hann Ingibjörg Ólafsdóttir 30645
22.03.1971 SÁM 87/1293 EF Smalamennska, hellrar, Miðfellshellir Haraldur Einarsson 30946
23.02.1983 SÁM 88/1405 EF Klettur eins og skip í heiðinni ofan við Fagradal og hellar þar uppi sem notaðir voru sem sel Sigrún Guðmundsdóttir 32799
22.10.1965 SÁM 86/936 EF Loftsalahellir var þingstaður Sigurjón Runólfsson 34897
08.10.1965 SÁM 86/947 EF Hellar á Rauðalæk Gunnar Runólfsson 35022
1965 SÁM 86/969 EF Sel frá Kerlingardal, Ingveldur, amma konu heimildarmanns og Helga langamma hennar voru síðustu selk Haraldur Einarsson 35273
08.08.1977 SÁM 93/3667 EF Hellir fyrir ofan Stórabotn sem ýmist er kallaður Draugahellir eða Þjófahellir, engar sagnir um hann Þórmundur Erlingsson 37951
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Rætt um hella í Mýrdalnum, og í Reynihvammi, og sagt af Runólfi á Nesi og syni hans. Gísli Tómasson 40527
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Þorsteinn segir frá Hellismannasögu og útilegumönnum í Breiðdal Þorsteinn Kristleifsson 40717
20.06.1985 SÁM 93/3463 EF Um hvort Borgfirðingar hefðu lagst út eftir Móðuharðindin. Þorsteinn nefnir Jón Franz sem lagðist út Þorsteinn Kristleifsson 40718
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Útilegumenn í Eldborgarhrauni; Aronshellir; vitnað í Sturlungu Kristján Jónsson 41132
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Gullborgarhraun og hellar kringum Gullborg; fjóshellir Kristján Jónsson 41133
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Rótargilshelli, það átti að vera happasælt að hirða vel um hann. Torfi Steinþórsson 42573
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Um Rannveigarhelli í Staðarfjalli, það var til ills að moka hann út að þarflausu. Sögn um að sauðir Torfi Steinþórsson 42575
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Um Rannveigarhelli og Rannveigu þá, sem hann er nefndur eftir. Undirgöng milli Rannveigarhellis og B Torfi Steinþórsson 42612
23.9.1992 SÁM 93/3815 EF Á Örlygsstöðum er hellir sem ekki má stinga út og brekka við hellinn sem ekki má slá. Eitt sinn var Ágúst Lárusson 43134

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.01.2020