Hljóðrit tengd efnisorðinu Viðurnefni

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Sögn um Margréti ríku. Fjárrétt var ofan við túnið en vegurinn hefur nú tekið hana af. Sagt var að h Þórhallur Helgason 175
25.08.1964 SÁM 84/9 EF Margrét ríka hafði í seli undir Beinagerðafjalli. Það fékk nafn af því að eitt haust fennti þar 50 g Þórhallur Helgason 176
26.08.1964 SÁM 84/13 EF Saga af Fríska-Jóni og Eiríki á Aðalbóli. Eitthvert haust þótti þeim vanta heimtur og fóru að leita. Gísli Helgason 224
27.08.1964 SÁM 84/16 EF Sagnir af Hallgrími harða. Viðurnefnið fékk hann í sambandi við að hann lenti í vondu á heiðinni og Sigurbjörn Snjólfsson 266
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Á Reynivöllum var karl sá er Þórólfur hét og kallaður Fífla-Þórólfur. Hann trúði öllu sem honum var Vilhjálmur Guðmundsson 442
27.08.1965 SÁM 84/203 EF Sagt frá kerlingu sem kallaði dóttur sína Gunnu samtíning. Kerlingin dó úti í Gvendareyjum. Bróðir h Jónas Jóhannsson 1518
30.07.1966 SÁM 85/219 EF Æviatriði, ættir, búskapur, skólamenntun; Eyjólfur ljóstollur var kennari í þrjár vikur hjá þeim, ha Halldóra Sigurðardóttir 1696
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Ísleifur sýslumaður á Felli er sagður hafa verið góðgjörðasamur. Hann vakti yfir velferð nábúa sinna Þorsteinn Guðmundsson 1822
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s Þorsteinn Guðmundsson 1824
14.08.1966 SÁM 85/233 EF Skálalóa - Steinunn Skálalóa fór um og var beiningakerling. Einu sinni gisti hún á Rannveigarstöðum. Guðmundur Eyjólfsson 1891
19.08.1966 SÁM 85/244 EF Af Steini afa, búskap hans og formennsku. Hann var orðinn blindur á efri árum en starfaði þó mikið. Steinþór Þórðarson 2007
19.08.1966 SÁM 85/245 EF Sagnir af Oddnýju í Gerði. Hún bjó þar frá því um miðja 19. öld til dauðadags. Hún var í heimsókn á Steinþór Þórðarson 2008
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður að nafni Þorsteinn tól var eitt sinn að gera að gamni sínu að ganga á milli spora í snjó. Lang Sigríður Bjarnadóttir 2198
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður sem kallaðist Mála-Davíð fór eitt sinn með öðrum til Djúpavogar og þar var verið að þinga mant Sigríður Bjarnadóttir 2200
27.06.1965 SÁM 85/270 EF Sagnir af Sigga ha. Hann var ekki meðalmaður að greind en heitur í skapi. Einu sinni orti hann um hr Þorsteinn Jónsson 2220
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Sögur af Ólafi gossara. Hann átti heima á Akranesi. Hann var þjóðgefinn. Eitt sinn var hann kaupamað Þorsteinn Jónsson 2225
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Siggi ha og vísur hans: Giljabóndinn sem býr undir Oddshnjúki og fleira. Siggi ha hafði hátt svo hei Sigríður Þorsteinsdóttir 2256
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Símon dalaskáld brá fyrir sig í nauðvörn: Sonur Hjálmars að ég er. Þorsteinn Einarsson 2259
29.06.1965 SÁM 85/273 EF Þegar Bólu-Hjálmar frétti þetta sagði hann: Hórgetinn heita vildi heldur en að vera frjálsborinn. Þorsteinn Einarsson 2260
07.07.1965 SÁM 85/279 EF Draugagangur var í Hátúnum á Skriðdal um aldamótin 1900. Sigmundur sem þar bjó kvartaði yfir því við Hrólfur Kristbjarnarson 2307
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Lárus var mikill kvæðamaður og kvað vel. Hans uppáhald voru Alþingisrímur. Hann var smiður. Heimilda Þórhallur Jónasson 2338
10.07.1965 SÁM 85/280 EF Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún tróðst undir í sauðarétt sem var fyrir ofan garð á Eiðum. Þórhallur Jónasson 2339
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Bauna-Mangi var flækingur sem ekki vildi éta hrossakjöt. Jón Marteinsson 2451
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Heimildarmaður segir frá nokkrum mönnum í sveitinni. Stefán Helgason og Jóhann beri voru flakkarar. Steinn Ásmundsson 2491
13.07.1965 SÁM 85/285 EF Sögn um þrjá bræður sem sóttu sjóinn og fórust. Þeir voru á sama bát og náðu ekki lendingu. Þrjár bá Einar Guðmundsson 2519
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Þegar Guðmundur var að fermast var hann yfirheyrður af séra Stefáni í Vatnsfirði. Þá spurði Stefán h Halldór Guðmundsson 2738
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Helgi var sniðugur maður og mikill hagyrðingur. Orti hann meðal annars vísu um Bjarna bróður sinn, e Halldór Guðmundsson 2748
13.10.1966 SÁM 86/804 EF Árið 1902 voru kosningar og var þá barist um heimastjórnina. Ólafur gekk frammi fyrir N-Múlasýslu. Þ Benedikt Gíslason frá Hofteigi 2793
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Minnst á Ísfeld skyggna. Hann var rammskyggn. Margar sagnir eru til að skyggni hans. Ingibjörg Sigurðardóttir 2818
19.10.1966 SÁM 86/808 EF Um Árna sannleik. Hann var maður stúlkunnar sem séra Árni á Staðarfelli tók af vergangi. Árni sannle Ingibjörg Sigurðardóttir 2822
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Búskaparhættir; harðindi 1908 og 1910; sigið eftir fugli í Hornbjargi. Eitt sinn fékk heimildarmaður Guðmundur Guðnason 2881
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Höfðabrekku-Jóka kom á í Kerlingardal sem hver önnur kona og spjallaði þar við konuna á bænum. Konan Jón Sverrisson 3035
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Sigfús var kallaður Fúsi flummur. Hann var duglegur en skrýtinn í tali. Eitt sinn var hann sendur me Þorvaldur Jónsson 3040
09.11.1966 SÁM 86/829 EF Fúsi flummur sagði mikið af skrýtnum orðtökum sem að aðrir skyldu ekki. Þorvaldur Jónsson 3041
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon dalaskáld og Margrét voru á sama bæ. Einn dag voru menn þar við heyvinnu en konurnar heima við Þorvaldur Jónsson 3055
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Eitt sinn ætlaði Símon dalaskáld að fara til altaris. Magnús í Gilhaga var organistinn og Símon bað Þorvaldur Jónsson 3056
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Símon Dalaskáld settist stundum nakinn á rúmstokkinn hjá konunum og spjallaði við þær. Þorvaldur Jónsson 3057
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
16.11.1966 SÁM 86/838 EF Skotta frá Dagverðarnesi var stundum kölluð Dagverðarnesdraugurinn. Hún kom að Strandarhjáleigu og þ Þorbjörg Halldórsdóttir 3169
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Jón Sigurðsson fróði var einn af Njarðvíkingum svokölluðum. Hann skráði margar þjóðsögur fyrir Jón Á Ármann Halldórsson 3179
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Hallur gekk undir nafninu Hallur harði. Þótti hann dularfull persóna og var harðari af sér en aðrir Ármann Halldórsson 3180
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Halldór Hómer var flakkari og um hann er skrifað í bók eftir Halldór Pétursson. Einnig í Grímu og hj Ármann Halldórsson 3182
22.11.1966 SÁM 86/840 EF Jóhann beri var flakkari og kom hann alltaf rifinn og þó hann fengi nýja flík var hún alltaf rifin s Guðmundur Knútsson 3201
05.12.1966 SÁM 86/850 EF Sigurður Gísli Magnússon ferðaðist um Strandasýslu og hreinsaði hunda. Honum þótti kaffi gott og dra Jóhann Hjaltason 3321
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Jón var vinnumaður á prestssetrinu á Klyppstað. Hann var nefndur Jón vinnukona. Hann var frekar slæm Ingimann Ólafsson 3323
14.12.1966 SÁM 86/858 EF Eiríkur var bóndi á Hoffelli og þótti vera hinn mesti ákafamaður. Valgerður flökkukona var vinkona k Ingibjörg Sigurðardóttir 3392
16.12.1966 SÁM 86/859 EF Heimildarmaður minnist þess að hafa heyrt sögur af Bjarni ríka. Hann hafði það fyrri sið að hafa ein Sigurður J. Árnes 3414
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Heimildarmaður dreymdi eitt sinn Galdra-Leif. Hann dreymdi að hann væri kominn út og væri að fljúga Sigurður J. Árnes 3431
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Um Sigurð fót. Hann var sjómaður af Álftanesinu og fékk viðurnefni sitt af því hann var haltur. Alli Guðný Guðmundsdóttir 3501
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Vísa um skipshöfn: Naglbítur og Gullrass, Grís Guðný Guðmundsdóttir 3502
02.01.1967 SÁM 86/872 EF Baldvin var kallaður skáldi og hann var sífellt að koma með vörur til að selja. Hann var hagyrðingur Sigríður Árnadóttir 3537
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Örnefni á Hellnum: Baðstofa er klettur niðri í fjöru á Hellnum; Valasnös er klettur sem er með gati. Jóney Margrét Jónsdóttir 3604
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Leiði Ásbjarnar auðga er á Ásbjarnarstöðum. Hann var landnámsmaður. Ekki mátti slá leiðið. Einn kau Sigríður Helgadóttir 3670
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Sagt frá Sigurði skurði Jóhannessyni og örlögum hans. Hann var kallaður skurður því að sagt var að h Valdimar Björn Valdimarsson 3741
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem að kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður Valdimar Björn Valdimarsson 3747
25.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður var kunnugur manni sem kallaðist Steinn Dofri. Hann bjó einn og var heimildarmaður of Valdimar Björn Valdimarsson 3748
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 3782
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Örnefni í Hnífsdal. Þórólfshnúkur, er í höfuðið á landnámsmanninum Þórólfi bræki. Hann nam land í Sk Valdimar Björn Valdimarsson 3783
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Heimildarmaður er spurður um flakkara. Hann segist muna eftir Bréfa-Runka og nefnir að mikið hafi ve Sæmundur Tómasson 3809
06.02.1967 SÁM 88/1504 EF Guðmundur var kallaður Gvendur dúllari. Menn reyndu oft að herma eftir honum þegar hann var dúlla. H Sæmundur Tómasson 3810
07.02.1967 SÁM 88/1507 EF Heimildarmaður heyrði talað um flakkara. Heyrði hann nefnda þá Jóhann bera og Magnús sálarháska. En Hávarður Friðriksson 3837
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því Steinþór Þórðarson 3858
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um þrjá bræður á Húsavík. Á Húsavík var smáborgarabragur og allir þekktust. Tíska var þar að sumir f Þórður Stefánsson 3871
15.02.1967 SÁM 88/1511 EF Viðurnefni manna, t.d. Sigurjón gonti. Þórður Stefánsson 3872
23.02.1967 SÁM 88/1516 EF Björn var kallaður seyðski. Hann var í Norðfirði. Hann var mikið skáld. Heimildarmaður á heimildir u Þorleifur Árnason 3945
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö Valdimar Björn Valdimarsson 3970
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Séra Sigurbjörn var prestur í Sandfelli. Af honum fór ágætis orð. Eitt sinn var hann á ferð og mætti Sveinn Bjarnason 4002
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Flökkumenn; sagt frá Árna funa Þórðarsyni. Hann fékk viðurnefni sitt af því hann var svo fljótur að Halldóra Magnúsdóttir 4050
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Á Iðu hafði Hinrik smiðju á Smiðjuhóli. Hann var hagleiksmaður. Hann langaði að fljúga og smíðaði sé Hinrik Þórðarson 4058
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Samtal um sögu; inn í samtalið fléttast sögubrot af Sigurði loðna. Heimildarmaður kann lítið af þeir Hinrik Þórðarson 4080
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Samtal um sögu; inn í samtalið fléttast sögubrot af Sigurði loðna. Sigurður var loðinn vegna þess að Hinrik Þórðarson 4081
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona Guðjón Benediktsson 4102
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Sagt frá séra Vigfúsi, föður Kristjáns sýslumanns, hann var nefndur Galdra-Fúsi og konan hans Galdra Guðjón Benediktsson 4108
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Jón Strandfjeld eða Strandfjall var ættaður úr Strandasýslu. En hann var kennari og var búinn að ken Valdimar Björn Valdimarsson 4178
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Prestur var byrjaður að tóna í kirkju þegar maður kemur inn, en hann hafði viðurnefnið Goggur. Hann Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4241
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og Jóhann Hjaltason 4297
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Faðir heimildarmanns sagði honum margar sögur. Hann stundaði sjóinn með öðru. Steina-Jón var stundum Jóhann Hjaltason 4298
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Mikið var skrifað um Hannes stutta. Jón Guðnason 4371
30.03.1967 SÁM 88/1552 EF Bauna-Mangi dró nafn sitt af því að honum þótti alltaf svo góðar baunir. En eftir að hann fékk viður Jón Guðnason 4372
31.03.1967 SÁM 88/1552 EF Nokkrir flakkarar voru á flakki á Vesturlandi. Faðir heimildarmanns mundi eftir Sölva Helgasyni. Han Þorbjörg Guðmundsdóttir 4387
02.03.1967 SÁM 88/1553 EF Margrét Pálsdóttir bjó á Hrauni og bjargaðist dóttir hennar í Augnavöllum. Páll hreppstjóri var faði Valdimar Björn Valdimarsson 4395
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Þegar heimildarmaður fór í skóla á Akureyri gisti hann hjá Sigurbirni. Hann rak skósmíðaverkstæði þa Valdimar Björn Valdimarsson 4399
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres Valdimar Björn Valdimarsson 4400
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli var kallaður gatíkamb. Hann var formaður og beitti líkt og aðrir með grásleppu. Eitt sinn gerð Valdimar Björn Valdimarsson 4402
03.04.1967 SÁM 88/1555 EF Í kringum 1950 fer Pétur að búa á Þórustöðum. Hann fær til sín danskan fjósamann. Var talið að eitth Hinrik Þórðarson 4415
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um útilegumenn. Engar sagnir fóru af útilegumönnum nema Fjalla-Eyvindi. Árni Jónsson 4451
06.04.1967 SÁM 88/1559 EF Bjarni læða var kunningi föður heimildarmanns. Hann fór um alla byggðina og bar alltaf sína böggla. Þorbjörg Sigmundsdóttir 4469
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Axlar-Björn bjó í Öxl. Hann myrti fólk sem var á ferð, vermenn og aðra. Hann hirti af fólkinu það se Þorbjörg Guðmundsdóttir 4569
13.04.1967 SÁM 88/1566 EF Örnefni eru á leiðinni yfir Kerlingarskarð. Eitt þeirra tengist þeim stað þar sem Smala-Fúsi varð út Þorbjörg Guðmundsdóttir 4571
14.04.1967 SÁM 88/1566 EF Sagt frá Pétri og Mála-Davíð og fleiri Öræfingum. Sonur Péturs átti að vera vakinn upp og sendur Dav Sveinn Bjarnason 4577
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Jóni Hannessyni djákna í Skálholti og mörgu fleira fólki. Jón var þar djákni árið 1760. Kon Valdimar Björn Valdimarsson 4589
15.04.1967 SÁM 88/1568 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði, sem var af sumum kallaður Hafliði molla, hann var sérken Valdimar Björn Valdimarsson 4590
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sögur af Hafliða Jóhannessyni í Vatnsfirði. Hann flutti jarðfastan stein úr fjárrétt. Það kom oft fy Valdimar Björn Valdimarsson 4592
15.04.1967 SÁM 88/1569 EF Sagt frá Finnboga Bæringssyni. Hann var hjá heimildarmanni þegar hann var í uppvexti. Finnbogi var k Valdimar Björn Valdimarsson 4593
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Sagt frá Jóni sinnep sem líka var kallaður Jón ræll, hann betlaði peninga og drakk fyrir þá á vorin. Sæmundur Tómasson 4605
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Þorsteinn tól og aflleysi hans. Hann var mjög frískur og léttur á fæti. Þeir voru í göngu og sáu för Ingibjörg Sigurðardóttir 4653
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá Vísa-Páli. Þorsteinn Þorsteinsson 4691
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Í Suðursveit var sú saga á kreiki að sýslumaður hafi fengið til sín mann að kenna sonum sínum. Hann Þorsteinn Guðmundsson 4692
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Samtal um söguna af Vísa-Páli Þorsteinn Guðmundsson 4693
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Í Ingólfshöfða hefur verið fuglaveiði mikil og sjóróðrar stundaðir þar. Þetta lagðist niður á 18. öl Þorsteinn Guðmundsson 4762
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Mikið var af draugum og fylgjum. Einn draugur fylgdi Imbu slæpu förukonu en heimildarmaður varð ekki Jón Helgason 4819
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var stór vexti. Eitt sinn í kaupstaðarferð fór hann norðan við Helghól, fæ Þorsteinn Guðmundsson 4969
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var dálítið fyrir sér og drengskaparmaður. Heimildir að sögunni. Bjarni va Þorsteinn Guðmundsson 4970
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Saga um Stóra-Gísla. Hann var gestur á Reynivöllum um vetrartíma. Fennt hafði í bæjargilið og Stóri- Þorsteinn Guðmundsson 4971
02.06.1967 SÁM 88/1631 EF Finna var greind kona og hagmælt. Saga af fanga sem slapp frá Guðmundi sýslumanni ríka í Krossavík. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4999
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Gísli Brandsson var kallaður Laufagosi. Honum þótti gaman að spila. Gísli var skyggn og bauð heimild Valdimar Kristjánsson 5061
13.06.1967 SÁM 88/1640 EF Árni gersemi kvað vísur og hafði sérstakan hátt. Nokkrar vísur. Hann kvað vel og hafði mikla og fagr Valdimar Kristjánsson 5070
14.06.1967 SÁM 88/1640 EF Minnst á Hlíðar-Gunnu og Skálastúf. Árni Vilhjálmsson 5073
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Lítið var um flökkumenn þar sem heimildarmaður bjó, en Símon dalaskáld kom og samdi vísur um systkin Árni Vilhjálmsson 5077
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Eitthvað var um hagyrðinga. En misjafnt hversu góðir þeir voru. Langi-Fúsi var á Þórshöfn og hnoðaði Árni Vilhjálmsson 5078
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Saga af gömlum manni. Hann hét Jón Jónsson og var kallaður Jón á Staðnum. Hann hafði gaman af börnum Guðrún Jóhannsdóttir 5554
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur Elínar ömmu. Hún kunni sögur að ýmsum mönnum, m.a. sögur af séra Búa á Prestbakka og Helga fró Guðmundur Ólafsson 5591
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Sögur af Hellu-Jóa. Einu sinni var Hellu-Jói í Rauðbarðarholti. Hann ætlaði að gefa hrút sem var þar Guðmundur Ólafsson 5600
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jóhann aumingi var myndarbóndi. En svo var honum send einhver sending og eftir það varð hann sinnula Guðjón Ásgeirsson 5629
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Kristján prófastur var á ferð árlega. Hann var flakkari undan Jökli. Kristján fékk viðurnefnið prófa Guðjón Ásgeirsson 5630
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Jósep hremming var úr Eyrarsveit. Hann var fróður og sagði margar sögur. Hann kom alltaf á sumrin og Guðjón Ásgeirsson 5631
11.09.1967 SÁM 88/1707 EF Spurt um sögur Jóseps og annars sagnafólks, en fátt um svör. Helgi fróði var eitt sinn um nótt á Kýr Guðjón Ásgeirsson 5633
11.09.1967 SÁM 88/1708 EF Um Kýrunni og skýring á nafni hennar. Talið er að hún hafi búið á Kýrunnarstöðum. Oddur læknir á Mið Guðjón Ásgeirsson 5644
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður varð ekki var við Vogsmóra. Henni fannst ekkert varið í draugasögur. Jóhann aumingi v Elín Jóhannsdóttir 5694
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Brot úr sögu af presti sem kom systkinum í burt sem urðu ástfangin. Hann var þeim hjálplegur á marga Jón Sverrisson 5799
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Myllu-Kobbi var frægur. Hann kom stundum í Hamar; var skrítinn í sér og heljarmenni. Eitt sinn kom h Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5820
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Þuríður Árnadóttir Hvammsa. Hún fékk viðurnefnið Hvammsa því hún bjó á Hvammi í Hvítársíðu. Hún sagð Steinunn Þorsteinsdóttir 5898
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Séra Ólafur Ólafsson var prestur í Arnarbæli og hafði hann allmikið kúabú. Fjósamaðurinn hét Jón og Sigurbergur Jóhannsson 5958
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Saga af manni sem var talinn bróðir Jóns Arasonar. Hann var ákaflega lítill og hafði mikla minnimátt Hinrik Þórðarson 6087
12.12.1967 SÁM 89/1754 EF Gvendur dúllari var umrenningur. Heimildarmaður telur að umrenningarnir hafi verið á einhvern hátt l Guðbjörg Bjarman 6215
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 6322
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Sögur af ýmsum mönnum. Heimildarmaður hafði lesið um Leirulækjarfúsa en ekki heyrt neitt um hann í d Þorbjörg Guðmundsdóttir 6347
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur dúllari kom einu sinni á bernskuheimili heimildarmanns og dúllaði en heimildarmaður missti Karl Árnason 6457
26.06.1968 SÁM 89/1767 EF Guðmundur vinur og Nikulás Helgason (Þjófa-Lási). Guðmundur var nokkuð stór maður. Ef hann var snemm Karl Árnason 6458
26.06.1968 SÁM 89/1770 EF Sagt frá Pétri á Tjörn í Nesi og Jónasi blánef. Pétur var atorkumaður og stundaði bæði landbúnað og Andrés Guðjónsson 6528
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Sagt frá litla Birni í Huppahlíð. Hann fór í heljarstökk í kringum réttina einu sinni. Margrét Jóhannsdóttir 6577
28.06.1968 SÁM 89/1777 EF Guðmundur blesi hermdi eftir átján prestum. Hann kom einu sinni heim til heimildarmanns. Hann tónaði Stefán Ásmundsson 6640
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Spurt árangurslaust um ævintýri. Sagt frá Sigurði vesaling, Guðmundi vinnumanni og konu Sigurðar. He Þorbjörg Hannibalsdóttir 6717
04.01.1968 SÁM 89/1782 EF Álagablettur í kletti ofan við Bjarnastaði í Saurbæ. Þar var álitin vera gömul dys. Þar átti að vera Kristín Hjartardóttir 6724
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá mönnum úr eyjunum. Reynslan er sannleikur sagði maður að nafni Jón Repp. Eyjarnar voru eins Ólöf Jónsdóttir 6933
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Sagt frá mönnum úr Breiðafjarðareyjum. Fjöldi manna þaðan voru hagyrðingar og skáld. Einn maður var Ólöf Jónsdóttir 6934
16.01.1968 SÁM 89/1796 EF Pósturinn Sumarliði og pósturinn Jón. Þeir fóru langar landleiðir með póstinn. Jón var kallaður hrey Ólöf Jónsdóttir 6941
19.01.1968 SÁM 89/1799 EF Jón söðli trúði á útilegumenn. Sagt var að hann hefði séð stór spor. Oddný Guðmundsdóttir 6982
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Bardagi á Almannaskarði. Það var í heiðni. Aðrir stóðu á klöpp og hinir fyrir neðan. Þórður leggur o Ingibjörg Sigurðardóttir 7068
06.02.1968 SÁM 89/1807 EF Fólk í Móðuharðindunum. Árni sannleikur og kona hans Margrét. Hún var áður á vergangi og hún kom úr Ingibjörg Sigurðardóttir 7071
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. Jenný Jónasdóttir 7139
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Frásagnir af Samúel súðadalli. Hann átti heima á Álftanesi en fór austur um allar sveitir. Hann safn Guðmundur Kolbeinsson 7169
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a Guðmundur Kolbeinsson 7171
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n Guðmundur Kolbeinsson 7172
20.02.1968 SÁM 89/1818 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga sem Páll sagði Valdimar Björn Valdimarsson 7222
20.02.1968 SÁM 89/1819 EF Sagt frá Páli Jónssyni og unnustu hans, Þorbjörgu Sigmundsdóttur; inn í fléttast saga Páls af Eyjólf Valdimar Björn Valdimarsson 7223
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Þorsteinn tól. Heimildarmaður heyrði talað um hann en sá hann aldrei. Unnar Benediktsson 7240
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Fólk var í fjósi að mjólka og allt í einu fór ein stúlkan að kasta upp. Einn sagði að Rauðpilsa hefð Málfríður Ólafsdóttir 7267
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Sögur um Galdra-Fúsa, Málfríði konu hans og Galdra-Ólaf í Viðborðsseli. Ólafur var að norðan en séra Jónína Benediktsdóttir 7316
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Fisk- og hvalveiðar; kaupmennirnir Bachman og Snæbjörnsen á Vatneyri. Á Vestfjörðum svalt fólkið ekk Guðrún Jóhannsdóttir 7568
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Samtal um Símon Dalaskáld. Hann lá í rúminu og mælti af munni fram. Honum fannst fínt að vera einn h Sigríður Guðmundsdóttir 7607
12.03.1968 SÁM 89/1851 EF Mál Skúla Thoroddsen og Sigurður Jóhannsson skurður. Sigurður var góður hagyrðingur en mikill maður Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7671
17.03.1968 SÁM 89/1855 EF Vitnað í bók um miðþurrkumanninn. Mjög þekktur maður kom á fyrirmyndarheimili þar sem íhaldssöm húsm Þórveig Axfjörð 7727
17.03.1968 SÁM 89/1856 EF Heimildarmaður man lítið eftir álagablettum. Hleiðargarðsskotta var bundin við stein. Þetta er mjög Þórveig Axfjörð 7748
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján fótlausi . Hann var harðskeyttur maður og var ættaður innan úr djúpi. Þegar hann var til sj Valdimar Björn Valdimarsson 7760
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Kristján fótlausi, Ólafur Bergsson, Finnbjörn Elíasson, Þórður Grunnvíkingur og Páll Jónsson voru vi Valdimar Björn Valdimarsson 7761
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Jón frá Reykjarvík á Ströndum og sitthvað frá Hnífsdal, t.d. um Gromsara. Jón þótti vera dálítið ein Valdimar Björn Valdimarsson 7765
18.03.1968 SÁM 89/1860 EF Maður heitaðist við Rósinkar á Bæjum, eftir að maðurinn fórst varð Rósinkar fyrir svo mikilli ásókn María Pálsdóttir 7779
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Eyjólfur ljóstollur og jafnvel Símon dalaskáld voru talin vera kraftaskáld. Þeir bjuggu til góðar ví Guðmundur Kolbeinsson 7798
22.03.1968 SÁM 89/1863 EF Um Jónas „Plausor“. Hann var mikill hagyrðingur. Halllgrímur Benediktsson gerði kvæði. Bjarni Guðmundsson 7812
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Saka-Pálmi, Beina-Þorvaldur og fleiri förumenn; Kristín purka. Heimildarmaður veit ekki hvað Pálmi g Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7861
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Sagt frá Halldóri kisu. Gerð var vísa um hann og hann gerði vísa sjálfur: Mannskepnan Elimunda. Hann Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7867
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bergbúinn Bergþór í Bláfelli. Hann sótti sínar nauðsynjar niður á Eyrarbakka og bjó með tröllkonu se Þórarinn Þórðarson 7873
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Jóhann flæktist um sem og Guðmundur. Jóhanni bera og Guðmundi pata var ekki um að hittast og það ten Sigríður Guðjónsdóttir 7916
01.04.1968 SÁM 89/1872 EF Eyjólfur ljóstollur og Ólafur gossari voru flakkarar. Ólafur vann þar sem hann var hverju sinni. Ein Sigríður Guðjónsdóttir 7917
01.04.1968 SÁM 89/1873 EF Stjáni blái og Sæmundur sífulli. Stjáni var mikill sjómaður og góður við minnimáttar. Sæmundur skipt Sigríður Guðjónsdóttir 7926
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Guðmundur í Egilsseli var skyggn og sá Bótar-Dísu og marga dreymdi hana. Þuríður Björnsdóttir 7983
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Rabb um Skúla Thoroddsen og Sigurð skurð og fleiri. Afa heimildarmanns fannst Sigurður vera leiðinle Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7999
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Fólk trúði því að draugur væri með Jóhanni bera sem tætti alltaf utan af honum fötin. Eitt sinn er J Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8000
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Helgi fróði flakkari og Loftur á Stakkabergi. Helgi var skrýtinn karl og hann var alltaf með bækur m Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8003
09.04.1968 SÁM 89/1879 EF Drauga-Halli sem var kaupamaður undir Jökli sendi Ennisdrauginn Elísabetu Lýðsdóttur í Enni. Hann vi Jóhanna Elín Ólafsdóttir 8008
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Flyðrumæður og skötumæður. Heimildarmaður heyrði ekki talað um flyðrumæður en heyrði nefnt skötumæðu Ólöf Jónsdóttir 8032
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Ljósmóðirin hét Sólveig. Hún var smámælt og eitt sín sá Mekkín skyggna hvar fylgjur voru að kyssast. Þuríður Björnsdóttir 8058
29.04.1968 SÁM 89/1890 EF Ásgeir grósseri á Ísafirði. Guðrún föðursystir hans var gift Jóni Geiteyingi eða Jóni snikkara sem s Valdimar Björn Valdimarsson 8135
29.05.1968 SÁM 89/1900 EF Hannes stutti og Símon dalaskáld. Hannes kallaði sig dalaskáld líkt og Símon. Þeir ortu ýmislegt, rí Ólöf Jónsdóttir 8236
04.06.1968 SÁM 89/1902 EF Segir frá forfeðrum sínum: Solveigu Björnsdóttur og Jóni Þorlákssyni skrifara hennar, dóttur þeirra Valdimar Björn Valdimarsson 8255
04.06.1968 SÁM 89/1903 EF Sagnir um örnefni í Bolungarvík. Óstindur er við Bolungarvík og þar er líka einn tindur sem heitir Þ Valdimar Björn Valdimarsson 8263
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Gulltunnu-Bjarni og saga hans. Hann átti frænda í Danmörku sem hét Björn. Hann bauð Bjarna að koma o Kristján Helgason 8363
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Eiríkur Björnsson hafði eftir manni úr Arnarfirði að til að losna við hámeri úr lóðum ætti að nota a Valdimar Björn Valdimarsson 8513
12.08.1968 SÁM 89/1927 EF Um viðurnefni vestra. Eiríkur snjótíta, Jón Geitingur eða snikkari ól upp Guðmund mannamola. Jón sm Valdimar Björn Valdimarsson 8514
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur púðurhlunkur og Marías sonur hans. Þorvaldur var talinn vera sonur Þorleifs hreppstjóra í Valdimar Björn Valdimarsson 8524
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur púðurhlunkur gerðist hreppstjóri í Grunnavíkurhrepp. Hann þótti vera ágætur. Eitt sinn hva Valdimar Björn Valdimarsson 8525
19.08.1968 SÁM 89/1928 EF Þorvaldur Símonarson kastaði Þjóðviljanum fyrir borð á bátnum sem var á leið til Hesteyrar viku fyri Valdimar Björn Valdimarsson 8526
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þórður Guðmundsson var kallaður brúður. Ef til vill fékk hann nafngiftina í tengslum við Brúðarhamar Valdimar Björn Valdimarsson 8551
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Guðmundur Guðmundsson sagði sögur af Þórði, þeir voru saman á dönsku skipi. Guðmundur veiktist og va Valdimar Björn Valdimarsson 8553
27.08.1968 SÁM 89/1931 EF Þorvaldur púðurhlunkur hreppstjóri í Grunnavík. Hann var háseti og á bátnum var skipst á því að hita Valdimar Björn Valdimarsson 8556
27.08.1968 SÁM 89/1932 EF Verslun Þjóðverja á Ísafirði og víðar. Þeir komu með skipin á vorin og létu þau síðan fara á fiskvei Valdimar Björn Valdimarsson 8559
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari og Hjálmar Lárusson og saga af lús. Gvendur og Hjálmar voru kunningjar. Hjálmar var Valdimar K. Benónýsson 8614
04.09.1968 SÁM 89/1938 EF Gvendur dúllari var skrifari hjá Símoni dalaskáldi. Eitt sinn voru þeir á ferð og sá þá Símon að han Valdimar K. Benónýsson 8615
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draugaeldur var þar sem sá framliðni var að telja peningana sína. Ef menn reyndu að komast að ljósin Þorbjörg Guðmundsdóttir 8763
30.09.1968 SÁM 89/1956 EF Saga Gísla fótalausa. Hann missti báða fætur við kal. Kolbeinn Kristinsson 8801
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Galdra-Bogi (Finnbogi Bæringsson); inn í sögurnar af honum fléttast margir menn. Hann var fæddur í A Valdimar Björn Valdimarsson 8811
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Þórður Grunnvíkingur var ekki talinn göldróttur. Hann var sonur Þórðar alþingismanns. Valdimar Björn Valdimarsson 8812
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Fyrirlestra-Gunna orti bæjarímu um Seyluhreppinn. Símon dalaskáld gerði einnig slíkar vísur. Vísa va Anna Björnsdóttir 8928
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Gvendur Th og séra Einar. Gvendur þótti ekki vera skarpur maður. Eitt sinn seldi Gvendur Einari grás Magnús Einarsson 8964
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Arngrímur heimski. Hann fór einu sinni í skóg og var með einn dreng með sér. Þegar hann kom heim tók Magnús Einarsson 8977
10.10.1968 SÁM 89/1970 EF Gvendur pati, Jóhann beri, Gvendur snemmbæri, Eyjólfur ljóstollur, Siggi straumur, Ólafur gossari og Magnús Einarsson 8988
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Guðmundur Hretill fyrirfór sér á skerjum hjá Sandsá. Sandsá er á milli Þingeyrar og Haukadals. Hann Sigríður Guðmundsdóttir 9030
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Hjallalands-Helga orti ákvæðavísu þegar hún var ákærð líklega fyrir þjófnað. Hún þótti vera góður ha Valdimar Kristjánsson 9084
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Álitið var að Níels skáldi væri ákvæðaskáld. Sveinn í Elivogum sagðist vera ákvæðaskáld. Símon dalas Valdimar Kristjánsson 9085
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Útlendir kaupmenn á Hesteyri borguðu Guðmundi Kjartanssyni eina til tvær krónur fyrir að fá að velta Valdimar Björn Valdimarsson 9131
24.10.1968 SÁM 89/1982 EF Slunkaríki er nafn á húsi sem að Sólon byggði en til þeirrar byggingar notaði hann skrýtinn bygginga Valdimar Björn Valdimarsson 9137
25.10.1968 SÁM 89/1983 EF Árni í Ólafsgerði var kallaður sprengur því að hann sást aldrei hlaupa og vildi það ekki heldur. Þór Þórunn Ingvarsdóttir 9155
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Sumir segja að Kort Þorleifssyni ríka hafi verið sendur draugur af því að menn öfunduðu hann af konu Hjálmtýr Magnússon 9226
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Eyjólfur ljóstollur kvað drauginn á Stokkseyri niður. Farið var með kirkjuklukkuna í sjóbúðina og he Vilhjálmur Guðmundsson 9271
16.12.1968 SÁM 89/2005 EF Friðrik Eggerts var prestur. Heimildarmaður hefur heyrt lítið af sögum af honum. Hann gerði bók sem Hans Matthíasson 9320
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Hannes stutti og vísur hans. Einnig af Harastaða-Einari. Þegar Hannes sat á venjulegum stól náði han Hans Matthíasson 9377
26.03.1968 SÁM 89/1868 EF Hannes stutti og Símon dalaskáld. Heimildarmaður heyrði ekki mikið um þessa menn en faðir hennar þek Jóhanna Elín Ólafsdóttir 9423
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Þórður Guðmundsson frá Hafrafelli, sem nefndur var Þórður brúða. Heimildarmaður ræðir um ættir hans Valdimar Björn Valdimarsson 9430
13.01.1969 SÁM 89/2014 EF Um Guðmund Árnason Kjön. Hann var lengi á sjó með dönum. Heimildarmaður ræðir um ættir hans og uppru Valdimar Björn Valdimarsson 9431
23.01.1969 SÁM 89/2023 EF Sjómannasögur. Gísli Gunnarsson var frægur sjómaður. Hann var kjarkmikill og er nokkuð af sögum skrá Davíð Óskar Grímsson 9538
03.02.1969 SÁM 89/2029 EF Sagt frá Símoni dalaskáldi. Heimildarmanni þótti hann ljótur. Haldin var föstubók og var þá skrifað Sigurveig Björnsdóttir 9617
05.02.1969 SÁM 89/2031 EF Draugasögur; myrkfælni. Skotta var kennd við Foss, einhver slæðingur var af henni. Menn voru hræddir Ólafur Gamalíelsson 9636
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Ketilbjörn hét aðeins Björn. En hann var alltaf með kaffi í stofu niður við hafnarbakka og hann var Davíð Óskar Grímsson 9655
10.02.1969 SÁM 89/2035 EF Grundar-Helga var grafin í skipi í Helguhól á Grund ásamt gulli sínu. Þegar grafið var í hólinn sýnd Dýrleif Pálsdóttir 9669
18.02.1969 SÁM 89/2039 EF Sitthvað úr bæjarlífinu í Reykjavík. Oddur var frægur fyrir fyllerí. Hann var alþýðuflokksmaður og v Davíð Óskar Grímsson 9703
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Jón Samsonarson Húnvetningur var alltaf kveðandi. Hann var eitt ár vinnumaður hjá Halldóri sýslumann Indriði Þórðarson 9738
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Heimildarmaður segir frá sjálfum sér og ætt sinni. Forfeður hennar flúðu undan Skaftáreldum frá Núpu Sigríður Guðmundsdóttir 9790
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Förumenn: Guðmundur dúllari og Guðmundur kíkir. Heimildarmaður sá aldrei Símon dalaskáld. Hún sá Guð Sigríður Guðmundsdóttir 9799
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Saga af Guðmundi dúllara. Hann tilkynnti að hann ætlaði að Barkarstöðum til að deyja. Heimildarmaður Sigríður Guðmundsdóttir 9800
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Sagt frá Guðlaugi bókamanni, sem skrifaði upp gamlar bækur fyrir fólk, annar var Sigurbjörn veisill, Guðrún Vigfúsdóttir 9860
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Ákvæðaskáld voru þarna til. Heimildarmanni finnst sárt að vita til þess að fólk skuli reiðast. Látra Guðrún Vigfúsdóttir 9871
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Guðmundur skýjagóna. Hann horfði mikið upp í skýin. Einu sinni mætti hann Jóni. Spurði Jón hann á hv Bjarni Jónas Guðmundsson 9981
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Um áflog við Guðmund öskurauð. Hann var mjög sterkur. Einu sinni hittust þeir í verbúð og fóru þeir Bjarni Jónas Guðmundsson 9982
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni manna við Djúp og tildrög þeirra. Einkenni vestfirðinga er að gefa mönnum aukanöfn. Dóri kú Bjarni Jónas Guðmundsson 9990
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Metingur var á milli Odds Oddsonar formanns í Bolungarvík og Guðmundar Andréssonar í Bolungarvík um Bjarni Jónas Guðmundsson 9991
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Uppnefni á vélstjórum. Kristján hafði einhverntímann verið fullur og reið grárri meri berbakt og þá Bjarni Jónas Guðmundsson 9992
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Um metnað manna á milli um afla. Kolbeinn í Unaðsdal var formaður og átti verbúð. Hann fékk sér móto Bjarni Jónas Guðmundsson 9995
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson fór eitt sinn í eftirleit og lenti hann þá í afar vondu veðri. Hann var staddur við Kári Tryggvason 10009
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson var eitt sinn í eftirleit með nokkrum mönnum. Þeir lentu í stórhríð og skýldu sér u Kári Tryggvason 10010
13.05.1969 SÁM 89/2067 EF Jón mjói Jónsson bjargast úr fossi. Tveir menn voru á ferð og fóru þeir yfir Svartá á ís á fossbrúni Kári Tryggvason 10011
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson og Dagmey kona hans. Hann kallaði hana alltaf maddömu Dagmey. Eitt sinn fór hann í ka Bjarni Jónas Guðmundsson 10043
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Útgerð Otúels Vagnssonar á Hugljúfi. Hann fékk formann á bátinn sem hét Ólafur. Hann kallaði hann Lá Bjarni Jónas Guðmundsson 10048
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Sögn um sjóferð með Guðmundi. Hann var kallaður Guðmundur kvíga. Fékk nafn sitt af sjósetningu báts. Bjarni Jónas Guðmundsson 10051
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Guðmund Bílddal á Ísafirði „Galdra-Gvend“ og um galdrasagnir úr Arnarfirði. Talið var að galdrame Bjarney Guðmundsdóttir 10102
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Tröllskessa sótti alltaf að á jólanótt. Dýra-Steindór var fjármaður prestsins á Grunnavík. Eina jóla Bjarney Guðmundsdóttir 10107
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Lambertsen og Hálfdan í Hnífsdal gromsara. Lambertsen var skemmtilegur maður og alveg hrekklaus. Bjarni Jónas Guðmundsson 10166
22.05.1969 SÁM 89/2080 EF Um Jón rollu og Lambertsen. Jón var gárungi og lék allstaðar á alls oddi. Einhverntímann kom hann í Bjarni Jónas Guðmundsson 10167
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Sagt frá balli. Einu sinni var ball á sumardaginn fyrsta á Hjaltastöðum. Það var algengt að gera sér Sigurbjörn Snjólfsson 10256
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Frásögn af balli og kvæði eftir Jón koll. Veturinn 1903 var ball haldið á Kóreksstöðum. Fyrsta samko Sigurbjörn Snjólfsson 10257
31.05.1969 SÁM 90/2090 EF Halldór Hómer var fæddur leikari. Hann lék alla skapaða hluti og söng og dansaði. Oft þóttist hann v Sigurbjörn Snjólfsson 10262
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Halldór Hómer tónaði þegar hann var að herma eftir prestum. Hann hafði gaman af því að leika það að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10270
31.05.1969 SÁM 90/2091 EF Gilsárvalla-Guðmundur bar rokka og bréf á milli bæja. Hann var mjög áreiðanlegur og það var hægt að Sigurbjörn Snjólfsson og Gunnþóra Guttormsdóttir 10271
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var merkilegur maður. Hann var afar músíkalskur og s Sigurbjörn Snjólfsson 10338
04.06.1969 SÁM 90/2099 EF Sagt frá Hallgrími harða harmoníkuleikara. Hann var mikil rjúpnaskytta. Hann bjó á innsta bæ í Borga Sigurbjörn Snjólfsson 10340
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Hallgrímur harði. Heimildarmaður sá hann oft. Hann kól á fótunum. Hann fékk viðurnefnið harði því að Erlendína Jónsdóttir 10378
05.06.1969 SÁM 90/2102 EF Eyjólfur illi var svipljótur. Talað aðeins um dætur hans. Hann kól úti. Heimildarmaður þekkti dætur Erlendína Jónsdóttir 10379
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Taldir upp flakkarar. Sigurður stýrsi, Gilsárvalla-Gvendur, Þórarinn múff, Benóný og Halldór Hómer. Símon Jónasson 10478
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Hagyrðingar og bræður: Kári, Guðbjartur og Guðmundur Ólafsson. Heimildarmaður hefur heyrt tvær vísur Valdimar Björn Valdimarsson 10588
12.06.1969 SÁM 90/2118 EF Guðmundur Guðmundsson úr Súgandafirði var kallaður Guðmundur Vatni. Séra Stefán gerði mikið að því a Valdimar Björn Valdimarsson 10590
13.06.1969 SÁM 90/2119 EF Sagt frá séra Arngrími á Stað í Súgandafirði og giftingu sem ekki fór fram. Hann kom með konu og bað Valdimar Björn Valdimarsson 10594
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Sagt frá Magnúsi ríka á Bragðavöllum. Magnús var hinn mesti greiðamaður. Hann lánaði fólki peninga o Guðmundur Eyjólfsson 10726
08.08.1969 SÁM 90/2134 EF Fylgjutrú var nokkur og það þurfti ekki að vera draugar. Drengur vaknaði eina nóttina og þá sá hann Sigurbjörg Björnsdóttir 10836
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Pökkun á blautum fiski og Þórður funi. Heimildarmaður var settur í að pakka löngu á einum reit. Þóðu Davíð Óskar Grímsson 10984
20.10.1969 SÁM 90/2143 EF Uppnefni í Flatey og sögur af þeim. Margir menn voru uppnefndir í Flatey. Til að mynda Bjarni hallin Davíð Óskar Grímsson 10985
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Dabbi í Nesi var fyllibytta og hann var alltaf að sníkja pilsner. Hann blandaði öllu saman sem hann Davíð Óskar Grímsson 10993
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Kitti í Selinu var fátækur maður en duglegur að bjarga sér. Einu sinni kom hann til Ólafs bónda í Hv Davíð Óskar Grímsson 10996
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
12.11.1969 SÁM 90/2154 EF Ættmenni heimildarmanns og sagnir af forföður hans, Digra-Jóni. Heimildarmaður byrjar á því að rekja Júlíus Jóhannesson 11127
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Um Björn Snorrason. Bjarni var á hákarlaskipi og hvarf skipið ásamt áhöfninni. Það er talið að frans Soffía Gísladóttir 11169
22.11.1969 SÁM 90/2167 EF Samtal um Myllu-Kobba og sagnir af honum. Hann var vinnumaður á Hólum í Hjaltadal. Hann smíðaði skrá Njáll Sigurðsson 11260
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Guðmundur kíkir sagði sögur og kvað rímur. Heimildarmanni var bannað að kalla hann Guðmund kíkir og Loftur Andrésson 11499
06.01.1967 SÁM 90/2249 EF Kvæðamaður nokkur bjó í Stykkishólmi, Bjarni að nafni, kallaður svarti. Hann var mjög dökkur á hár o Oddný Hjartardóttir 12003
06.05.1970 SÁM 90/2290 EF Gvendur trunta átti heima í Borgarnesi. Hann fékk þetta truntunafn af því að hann var alltaf með hes Valgerður Gísladóttir 12239
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Lýsing á Þorvaldi Björnssyni frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Talar einnig um vin hans Pál Pálsso Þorbjörn Bjarnason 12361
14.07.1970 SÁM 91/2371 EF Man eftir Helgu Jónsdóttur frá Steinadal og manni hennar, Guðmundi Jónssyni sem kallaður var fóstri Þórður Franklínsson 13303
06.04.1972 SÁM 91/2458 EF Jón bóndi forvitni í Skinnalóni var sonur Jóns höfuðsmanns (svo stór að hann var höfði hærri en aðri Andrea Jónsdóttir 14338
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Uppnefni séra Stefáns í Holti Valdimar Björn Valdimarsson 14576
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Um Eirík almáttuga Guðjónsson skósmið; vísa lögð honum í munn: Ekta brúttó brilljant Jóhann Kristján Ólafsson 14955
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Vísa um Jón bónda á Víkingsstöðum, sem var kallaður „einmitt beint“ og Árna í Hvammi, sem var ferjum Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15436
23.05.1975 SÁM 92/2631 EF Sögur af prestum í ætt heimildarmanns, annar var nefndur Rommbelgur Valgerður Gísladóttir 15606
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Um Vilhjálm gáttaþef og vísur þar að lútandi: Fúlir standa Fjallamenn; Vilhjálmur oss vinarkveðjur; Svava Jónsdóttir 15934
19.07.1978 SÁM 92/2991 EF Um Jón Jónsson, sem kallaður var Jón meni og ýkjusögur hans um sjálfan sig Hulda Jónsdóttir 17481
19.07.1978 SÁM 92/2991 EF Ýkjusögur Jóns Jónssonar, sem kallaður var meni Ketill Tryggvason 17482
19.07.1978 SÁM 92/2993 EF Um Jón Jónsson sem kallaður var meni og sögur hans Sigurður Eiríksson 17493
23.07.1978 SÁM 92/3000 EF Sagt frá Tryggva Björnssyni sem kallaður var tindur Jón Þorláksson 17552
23.07.1978 SÁM 92/3001 EF Sagt frá Tryggva Björnssyni sem kallaður var tindur; hermt eftir kveðskaparmáta hans: Nú er hlátur n Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 17553
28.06.1969 SÁM 85/125 EF Saga um prest í Nesi: þegar hann var að messa á jólunum sá hann til stráks sem hafði hnuplað kjöti; Sigríður Pétursdóttir 19483
1978 SÁM 88/1652 EF Páll Árnason orti vísu um Magnús plett, en þegar Magnús hótaði að kæra hann fyrir uppnefnið sagði ha Jón Hjálmarsson 30222
1978 SÁM 88/1652 EF Húsið Haugasund á Siglufirði og ýmsar smásögur af fólki sem tengdist því: hjónin Mangi plettur, sem Jón Hjálmarsson 30223
1978 SÁM 88/1654 EF Sagt frá konu sem var orðin svo þreytt eftir síldarsöltun að hún gekk fram af bryggjunni, einnig um Jón Hjálmarsson 30234
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Spurt um Pál Árnason og vísur eftir hann og farið með vísu hans um Magnús plett. Síðan sagt frá Magn Halldór Þorleifsson 30293
25.08.1978 SÁM 88/1665 EF Fyrst er ógreinileg frásögn eða endir á frásögn af sænskum manni sem fór til lögreglunnar og bað um Halldór Þorleifsson 30300
14.12.1982 SÁM 93/3359 EF Lenska fyrir vestan að uppnefna menn; heimildarmaður var samskipa Sigurði skurði sem var ákærður fyr Ólafur Þorkelsson 37174
23.08.1985 SÁM 93/3478 EF Gátur. Elín reynir að rifja upp. Gáta óheil um saumnálina. „Tvær ær hvítar", brot úr gátu. Stutt. Vi Elín Ólafsdóttir 40866
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um viðurnefnið "gamli" á formönnum og fleirum í Suðursveit. Torfi Steinþórsson 42515
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um ýmsa Suðursveitunga sem báru viðurnefnið "gamli" eða "gamla". Torfi Steinþórsson 42522
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Sagt frá Sigga "hundraðogellefu", skipstjóra í Vestmannaeyjum, sem tuggði mikið tóbak; viðurnefnið k Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42803
12.04.1988 SÁM 93/3562 EF Árni segir af Guðrúnu Kaffipoka-Brandsdóttur, sem kom undir þegar faðir hennar fór í eldhúsið að sæk Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42809
24.9.1992 SÁM 93/3817 EF Ágúst segir af konu sem kom með matinn í verbúðirnar og flutti fréttir á milli; hana kölluðu vermenn Ágúst Lárusson 43154
14.9.1993 SÁM 93/3828 EF Sagt frá Gvendi snemmbæra, Oddi föður hans og Reyni bróður hans. Hróbjartur, bróðir Leós, var í vist Haukur Hafstað og Leó Jónasson 43294
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Spurt er hvort Jón Sælor hafi ort mikið en Sveinbjörn játar því og segir að hann hafi ort um allt se Sveinbjörn Jóhannsson 44306
11.09.1975 SÁM 93/3783 EF Sagt frá atburðinum þegar Vilhjálmur Einarsson fékk viðurnefnið Galdra Villi og hvað gerðist í kjölf Sveinbjörn Jóhannsson 44308
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Sagt frá Guðlausu Þrúðu, sem svo var kölluð vegna þess að hún lét vera að bjarga skipreika manni Jón Norðmann Jónasson 44400
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Heimildir að sögunni af Guðlausu-Þrúði, maðurinn sem hún neitaði að hjálpa var formaður úr Grímsey Jón Norðmann Jónasson 44402
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF En Stefán var að tala um í gær, hann var að segja sögur af Vestur-Íslendingum sem blönduðu saman. Ma Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44496

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.03.2019