Hljóðrit tengd efnisorðinu Líkkistur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Árið 1928 var heimildarmaður ásamt öðrum á ferð að Arnastapa frá Einarslóni. Þeir komu þar til Guðmu Kristófer Jónsson 2659
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur var í vist eitt sumar á Eystra-Miðfelli. Hann var í eitt skipti sendur til að sækja hross og Arnfinnur Björnsson 2919
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Varð hann fullviss um það að Arnfinnur Björnsson 2921
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Arnfinnur Björnsson 2923
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres Valdimar Björn Valdimarsson 4400
20.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eina nóttina vaknaði heimildarmaður við það að maðurinn, Björn, sem svaf fyrir framan hann var farin Valdimar Kristjánsson 6298
05.03.1968 SÁM 89/1836 EF Móðir heimildarmanns fékk heilablæðingu og lá í 16 mánuði. Hún dó í desember og þegar kistan kom var Guðrún Magnúsdóttir 7487
05.03.1968 SÁM 89/1837 EF Saga um flutning kistu móður heimildarmanns. Kistan var sett á vörubíl og það þurfti að fara yfir sk Guðrún Magnúsdóttir 7488
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Föðursystir heimildarmanns sá fólk dansa niðri við sjó og heyrði í því. Eitt sinn var hún á ferð ása Ólafía Jónsdóttir 9099
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm Herdís Andrésdóttir 9215
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Amma heimildarmanns sá svip manns árið 1906 sem hafði drukknað þegar að bátur fórst fara inn í hús, Sæmundur Tómasson 11010
18.07.1977 SÁM 92/2756 EF Frásögn af því er Pétur bóndi í Svefneyjum fórst og frá kistusmíði Snæbjarnar í Hergilsey. Á undan e Ingibjörg Björnsson 16849
26.07.1980 SÁM 93/3313 EF Frásögn um kistu sem fannst á hvolfi í gröfinni, vegna þess að líkmennirnir voru haugafullir. Kona t Sigurður Geirfinnsson 18673
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Líkkistur voru bornar réttsælis, bátum var snúið með sól Halldór Kristjánsson 23902
14.07.1965 SÁM 92/3200 EF Um krossmark á líkkistum Guðrún Þorfinnsdóttir 28941
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sagnir um veru sem kom upp í Hólmum þegar hesthús var rifið. Hallbera í austurbænum varð fyrir ágang Þorgerður Guðmundsdóttir 35136
24.09.1966 SÁM 87/1002 EF Atvik sem gerðist í smiðjunni við kistusmíði Einar Pálsson 35603
27.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi, Pálmi Matthíasson prestur, greinir frá fjölskyldu sinni, starfi og segir frá fyrri prest Pálmi Matthíasson 43916
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því þegar móðurafi hans dó og hvernig líkvöku og jarðarför var háttað; einnig segir h Gils Guðmundsson 44011

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 17.08.2018