Hljóðrit tengd efnisorðinu Mannanöfn

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
14.06.1964 SÁM 84/62 EF Nafnavísa: Ingiríður, Alríður Kristófer Kristófersson 1037
27.08.1966 SÁM 85/249 EF Nafnavísur. Fyrst ein með 40 mannanöfnum: Hrólfur, Álfur, Hreggviður, Eggert, Skeggi; síðan ein sem Stefanía Sigurðardóttir 2058
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Bót við lús í lömbunum; fleiri gátur Þorsteinn Jónsson 2228
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Nafnagáta: Ormur, Eiríkur, Vagn, Hrafn, Gestur, Steinn, Karl, Oddur, Lýður, Guðni, Bogi og Hreinn Þórunn Ingvarsdóttir 6273
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Nafnagáta: Björn , Helgi, Torfi, Ketill, Grímur og Brandur Þórunn Ingvarsdóttir 6274
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Samtal um nafnagátur Þórunn Ingvarsdóttir 6275
28.06.1968 SÁM 89/1778 EF Spurt um Stein bróðir heimildarmanns. Þeir bræður voru samtíða þar til Steinn gifti sig. Hann gifti Stefán Ásmundsson 6667
23.01.1968 SÁM 89/1801 EF Draumaráðningar og draumar. Ekki sama hvað fólk hét sem mann dreymdi. Ekki gott að dreyma Ingibjörgu Lilja Björnsdóttir 7000
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Menn dreymdi oft fyrir daglátum. Faðir heimildarmanns drukknaði þegar hún var nýfædd. Fólk tók mikið Kristín Guðmundsdóttir 7015
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Saga um skírnarnafn. Ögmundur og Snjólaug bjuggu á Ytra-Felli. Þau áttu son og spurði ein stúlka hva Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7887
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Grasalækningar Þórunnar móður Erlings grasalæknis; sitthvað um þau bæði. Það dó aldrei kona sem Þóru Þuríður Björnsdóttir 8052
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Bernskuminningar um fólk: Helga kona Silla (Silli og Valdi) og Jónbjörg (Nanna) systir hennar. Ein s Þuríður Björnsdóttir 8053
03.05.1968 SÁM 89/1893 EF Hjátrú og álagablettir. Heimildarmaður heyrði talað um þetta en það fylgdi því ekki mikil trú. Heimi Ólöf Jónsdóttir 8169
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Minningar Bergljótar, eða móður hennar. Hún sagði heimildarmanni frá ýmsu því að hún var fróð kona. Ólöf Jónsdóttir 8174
03.05.1968 SÁM 89/1894 EF Það er algengt að fólk vitji nafns. Það þótti sjálfsagt að það væri látið heita eftir því sem verið Ólöf Jónsdóttir 8175
13.06.1968 SÁM 89/1913 EF Huldufólkstrú var einhver. Heimildarmaður heyrði skelli og hurðarskelli í klettunum á meðan hún sat Guðmundína Árnadóttir 8346
19.06.1968 SÁM 89/1915 EF Draumar og fyrirboðar og merking nafna í draumi. Þegar frændfólk heimildarmanns kom í heimsókn til þ Björn Guðmundsson 8365
23.06.1968 SÁM 89/1918 EF Draumar og merking nafna í draumum. Margir voru berdreymir og það var sérgáfa. Heimildarmaður var þa Guðbjörg Jónasdóttir 8406
07.10.1968 SÁM 89/1962 EF Hringaná það heiti ber; Nema þú viljir nistils rein; Áðan sá ég úti þann; Finnst hann augafullur hre Anna Björnsdóttir 8853
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Draumar fyrir afla og veðri. Ef menn lentu í góðum mat var það fyrir góðum róðri. Einn mann dreymdi Ögmundur Ólafsson 9171
15.12.1968 SÁM 89/2010 EF Nöfn og merking þeirra í draumi. Guðrún er gott. Magnús var mikill og ekki talið gott. Björg var got Guðrún Jóhannsdóttir 9372
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Fiskisaga frá því þegar heimildarmaður var á Stafnesi. Mikil loðnuganga þegar það féll út var hægt a Jóhann Einarsson 9461
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sigmundur og Sæmundur; Geirríður og Gandríður Kristín Friðriksdóttir 9521
02.05.1969 SÁM 89/2057 EF Vatnsenda-Rósa bjó lengi á Vatnsenda í Vesturhópi. Hún var þjóðskáld. Hún var greind og myndarleg. M Jón Eiríksson 9889
13.05.1969 SÁM 89/2065 EF Vorið 1902 réri Bjarni á Snæfjallaströnd. Magnús fékk hann til að fara í kúfiskferð fyrir sig. Bátur Bjarni Jónas Guðmundsson 9989
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Mannanafnaþula: Guðbjörg, Auðbjörg, Guðmundur Sigríður Guðmundsdóttir 10087
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Draumar móður heimildarmanns. Hún ætlaði eitt sinn að fara að skíra son sinn og hafði maður vitjað n Hallbera Þórðardóttir 10711
08.08.1969 SÁM 90/2135 EF Það var misjafnt hvort að menn voru góðir í draumi. Það þótti gott að dreyma nafnið Sigurbjörg. Sigurbjörg Björnsdóttir 10838
20.12.1969 SÁM 90/2181 EF Um drauma. Draumar eru mjög marktækir. Oft getur verið vandi að ráða drauminn. Það getur verið um ma Guðjón Jónsson 11426
19.12.1969 SÁM 90/2207 EF Jón Elís Jónsson bjó á Ballará. Heimildarmaður rekur ættina sem frá honum er komin. Dóttir Jóns Elí Davíð Óskar Grímsson 11521
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Ólafur föðurbróðir heimildarmanns. Heimildarmaður var skírður eftir honum. Ólafur þurfti eitt sinn a Ólafur Kristinn Teitsson 11662
10.02.1970 SÁM 90/2223 EF Merking mannanafna Þóra Marta Stefánsdóttir 11692
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Mannanafnaþula, menn undir Jökli að sögn Jóna Ívarsdóttir 13527
21.06.1971 SÁM 91/2398 EF Einn gerir á ísum herja; Ein er snót mér orðin kunn; Áðan sá ég úti þann Þórður Guðmundsson 13705
02.12.1971 SÁM 91/2429 EF Nafnavísur: Kár Frans Geir Án Kam Björn Het; Una Kristín Ástríður; Guðlaug Ása Geirlaug Helga Guðbjö Katrín Valdimarsdóttir 13982
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Móðir heimildarmanns var ófrísk og dreymdi konu, sem hafði verið mennsk fædd, en tekin af huldufólki Ásgerður Annelsdóttir 14042
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað nafns. Þegar móðir heimildarmanns lá á sæng að áttunda barni, sem var drengur, finnst henni k Olga Sigurðardóttir 14519
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Bjarni, sonur viðmælanda, giftist og á þrjá drengi. Þegar konan hans er komin að því að eiga fjórða Olga Sigurðardóttir 14520
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Móður dreymdi konu sem bað um nafn en henni líkaði ekki nafnið og vildi ekki láta hana heita því. Þe Olga Sigurðardóttir 14521
09.05.1972 SÁM 91/2472 EF Vitjað er nafns hjá dóttur viðmælanda og sú framliðna hélt síðan verndarhendi yfir drengnum sem hét Olga Sigurðardóttir 14522
12.11.1973 SÁM 92/2580 EF Maður heitir eftir huldumanni Guðrún Jóhannsdóttir 14980
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Nafnavíti, huldufólk á sjó Guðrún Jóhannsdóttir 14990
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Draumar fyrir drukknun, vitjað nafns Guðrún Jóhannsdóttir 14992
27.01.1977 SÁM 92/2689 EF Draumar heimildarmanns í sambandi við sjómennsku, draumtákn og berdreymi; merking mannanafna í draum Jens Hallgrímsson 16039
12.10.1977 SÁM 92/2768 EF Draumar fyrir nafni Áslaug Gunnlaugsdóttir 17004
23.11.1977 SÁM 92/2772 EF Telpa heitin eftir huldukonu Jóna Þórðardóttir 17050
27.10.1978 SÁM 92/3015 EF Segir draum sinn fyrir nafni Sigurást Kristjánsdóttir 17727
25.01.1979 SÁM 92/3041 EF Frásögn af morðinu í Hrafnkelsdal, á Gunnlaugi Árnasyni; tvennum sögum fer af því: annað hvort drepi Ingibjörg Jónsdóttir 18037
28.06.1979 SÁM 92/3048 EF Vitjað nafns í draumi Snæbjörn Thoroddsen 18116
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Draumur tengdur nafngift og trú í sambandi við þetta Guðný Friðriksdóttir 18518
17.09.1979 SÁM 93/3292 EF Um hjátrú í sambandi við nafngiftir Guðný Friðriksdóttir og Páll Karlsson 18519
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Um drauma: vitjað nafns; trú á drauma Kristín Pétursdóttir 18898
04.08.1970 SÁM 85/503 EF Trú á drauma; heimildarmaður átti tvær draumkonur; trú á nöfn í sambandi við drauma Haraldur Sigurmundsson 23154
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Þula úr mannanöfnum undan jökli: Bárður, Þórður; Böðvar Jóna Ívarsdóttir 23320
25.08.1970 SÁM 85/551 EF Framliðnir vitja nafns og einnig huldufólk; amma heimildarmanns hét Ingileif eftir huldukonu; gamans Guðmundur Ingi Kristjánsson 23896
25.08.1970 SÁM 85/552 EF Sagt frá Hákoníu Andrésdóttur, saga um það hvernig vitjað var nafns Guðmundur Ingi Kristjánsson 23905
05.07.1971 SÁM 86/619 EF Gáta með tuttugu mannanöfnum: Fyrsti gerir á ísum erja Oddgeir Guðjónsson 25083
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Fyrsti unir efst á fjöllum Kristín Níelsdóttir 25842
03.07.1974 SÁM 86/723 EF Huldukona vitjar nafns Kristinn Jóhannsson 26769
08.07.1965 SÁM 92/3186 EF Huldukona vitjar nafns Guðrún Þorfinnsdóttir 28762
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Einn gerir á ísum herja; ráðning Guðrún Kristmundsdóttir 37563
09.08.1975 SÁM 93/3616 EF Einn er þar sem eldur logar; ráðning Guðrún Kristmundsdóttir 37564
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Aldís segir frá draumi þar sem hana dreymir látna bræður sína og nýlátna frænku sem svo varð svo fyr Aldís Schram 40197
13.07.1983 SÁM 93/3396 EF Rætt um ýmis örnefni á heiðum og uppruna þeirra, velt fyrir sér uppruna bæjarheitisins Baldursheima Ketill Þórisson og Þorgrímur Starri Björgvinsson 40404
01.11.1984 SÁM 93/3444 EF Um merkingu nafna í draumi; Olga segir síðan frá afa sínum sem var forn í sér og ekki allra Olga Sigurðardóttir 40607
11.01.1985 SÁM 93/3446 EF Um drauma og stjórnmál og merkingu nafna í draumi; afinn átti álfkonu fyrir darumkonu og lét dóttur Mikkelína Sigurðardóttir 40613
16.01.1985 SÁM 93/3446 EF Aldís talar um drauma þar sem vitjað var nafna barna hennar. Aldís Schram og Magdalena Schram 40615
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Aldís segir frá draumum konu þar sem var vitjað nafns Aldís Schram og Magdalena Schram 40616
16.01.1985 SÁM 93/3447 EF Magdalena segir frá því þegar hana dreymdi fyrir nafni ófædds sonar vinkonu sinnar. Magdalena Schram 40618
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Sagt frá kynnum hjónanna Jóns og Sigfríðar frá Hóli og frá nöfnum barna þeirra. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40978
28.07.1986 SÁM 93/3523 EF Hringhendur: „Tryggvi haukur tyggur snar" ásamt aths. „Fýkur skrof og skýjarof" og aths. Rætt um Gam Þorgrímur Starri Björgvinsson 41500
27.07.1987 SÁM 93/3542 EF Um Hafliða Jónsson, afabróður Jóns, sem erfði 11 jarðir en eyddi öllum arfinum (Hinrik Þórðarson seg Hinrik Þórðarson og Jón Bjarnason 42388
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Torfhildur fer með vísur eftir Oddnýju á Gerði: "Þorri stríður þreytir lýð"; "Mönnum góa er matar kr Torfhildur Torfadóttir 42553
03.11.1988 SÁM 93/3565 EF Sigríður segir frá draumspeki móður sinnar og forspárgáfu; maður vitjaði nafns hjá henni í draumi og Sigríður Árnadóttir 42832
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Um endurtekna drauma; nöfn í draumum. Ólöf segir draum sem hana dreymdi þegar maður hennar var á ver Ólöf Einarsdóttir 42905
09.08.1989 SÁM 93/3572 EF Rætt um merkingu nafna í draumum; um draumspeki og annars konar skyggnigáfu; draumspeki í fjölskyldu Kristín Einarsdóttir 42915
10.08.1989 SÁM 93/3573 EF Um þýðingu drauma og hvort þeir komi fram; um góð nöfn og vond í draumum. Nafnið Jón fyrir norðanrok Guðfinna Hannesdóttir 42922
11.08.1989 SÁM 93/3574 EF Draumar Vilhjálms: dreymdi fyrir aflabrögðum og tíðarfari. Nöfn í draumum, nafnið Auðunn merkti að e Vilhjálmur Jóhannesson 42934
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Góð og slæm nöfn í draumum. Sumum var fyrir góðu eða illu að dreyma ákveðna manneskju. Sagt af manni Kristrún Matthíasdóttir 42948
29.08.1989 SÁM 93/3576 EF Nafnið María talið lífvænlegt; Kristrún segir af frænku sinni sem fékk nafnið María, en foreldrar he Kristrún Matthíasdóttir 42954
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Að vitja nafns í draumi. Sonur Sigurbjargar og tengdadóttir nefndu son sinn eftir látnum manni sem v Sigurbjörg Hreiðarsdóttir 42957
29.08.1989 SÁM 93/3577 EF Um draumaráðningabækur og nöfn í draumum. Eyrún Guðjónsdóttir 42964
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Saga af tvíburum sem hétu Guðbjörg og Guðríður, en annað barnið lést í frumbernsku. Þórður Gíslason 43111
26.3.1993 SÁM 93/3828 EF Guðrún segir frá nafni sínu; hún heitir eftir ömmu, langömmu og langafa; amman vitjaði nafns í draum Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir 43288
26.3.1993 SÁM 93/3828 EF Guðrún ræðir um nöfn sín; hún á tvær alnöfnur; það má ekki skilja nöfnin Guðrún og Katrín að í fjöls Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir 43290
26.3.1993 SÁM 93/3828 EF Vitjað nafns í draumi hjá móður Guðrúnar, þegar hún gekk með þriðja barnið sitt. Stúlkan var mjög ve Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir 43291
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Um drauma fyrir nafni. Guðrún Hannesdóttir 43491
18.02.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um draum, sem áður var nefndur, þar sem vitjað var nafns degi fyrir skírn. Guðrún Hannesdóttir 43494
25.07.1978 SÁM 93/3704 EF Lovísa segir frá því að hún finni oft á sér ef eitthvað slæmt kemur fyrir. Einn morguninn var Friðjó Lovísa Alexandrína Guðjónsdóttir 44127
26.09.1972 SÁM 91/2785 EF Segir frá því að berdreymi hafi verið sterkt í hennar ætt. Minnist á merki í draumum hennar sem höfð Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50084
26.09.1972 SÁM 91/2786 EF Frásögn af afburðarminni móður Wilhelms, sem mundi öll nöfn barna séra Árna Þórarinssonar og konu ha Wilhelm Kristjánsson 50095
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Lárus rifjar upp nokkuð um mann að nafni Lúðvík Kristjánsson, en man síðan ekki meir um það mál. Lárus Nordal 50323

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði Í dag kl. 11:42