Hljóðrit tengd efnisorðinu Ljósmæður

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1964 SÁM 84/3 EF Grímur þótti hrekkjóttur. Þegar hann var í skóla, lagðist hann á sæng. Ekki langt frá var yfirsetuko Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 57
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún var ljósmóðir. Hólmfríður var stjúpa Péturs og Einars í Bíldsey. Jónas Jóhannsson 1537
27.08.1965 SÁM 84/206 EF Sagnir af Hólmfríði í Bíldsey, hún þótti góð ljósmóðir. Heimildarmaður var laugaður úr trogi og var Jónas Jóhannsson 1538
14.07.1966 SÁM 84/209 EF Soffía Bertelsen var ágætis yfirsetukona. Hún dó í Reykjavík. Þá voru bannárin og alltaf verið að re Halldór Guðmundsson 1584
21.08.1966 SÁM 85/247 EF Sigurður sei-sei-já var sérkennilegur maður og fáfróður. Einu sinni var hann sendur að sækja ljósmó Sigurjón Snjólfsson 2036
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Gabba átti yfirsetukonu með því að láta mann leggjast á sæng. Jón gamli í Brekkukoti var látinn gera Ragnhildur Sigurðardóttir 2243
27.06.1965 SÁM 85/272 EF Jón gamli í Brekkukoti leggst á sæng. Spurt er út í söguna. Ragnhildur Sigurðardóttir 2244
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Draumur Þórunnar Gísladóttur ljósmóður. Hún var móðir heimildarmanns. Þórunn var grasalæknir góður o Geirlaug Filippusdóttir 2995
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Regína systir heimildarmanns var suður í Borgarfirði. Skorað var á ungar stúlkur þar að verða ljósmæ Geirlaug Filippusdóttir 2996
04.11.1966 SÁM 86/826 EF Regínu systur heimildarmanns dreymdi huldukonu sem sagði henni að hún skyldi læra til ljósmóður því Geirlaug Filippusdóttir 2997
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Snorri í Hælavík situr yfir Hansínu í Aðalvík. Hún gat ekki fætt og var það talið stafa af aðsókn. S Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3566
14.02.1967 SÁM 88/1508 EF Eymundur í Dilksnesi og lækningar hans. Hann var merkur maður og greindur. Hann sagði vel frá og haf Steinþór Þórðarson 3853
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Blóðselju fylgir sú náttúra að ekkert getur fæðst þar sem hún er inni. Því var leitast við að hafa h Hinrik Þórðarson 4418
05.04.1967 SÁM 88/1558 EF Huldufólkstrú. Fóstri heimildarmanns var berdreyminn. Eitt sinn dreymdi hann að Helga systir hans k Stefanía Arnórsdóttir 4437
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Elín Bárðardóttir var ljósmóðir. Hún var ekki lærð ljósmóðir en mjög nærfærin bæði við menn og skepn Þorbjörg Guðmundsdóttir 4552
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Heimildarmaður var eitt sinn sótt til konu í barnsnauð í Ólafsvík. Fór maðurinn á undan henni en all Þorbjörg Guðmundsdóttir 4565
08.07.1967 SÁM 88/1692 EF Skrýtla um Finnboga Rút á þeim árum sem hann stóð í vatnsveituframkvæmdum. Kona hans var ófrísk. Þeg Gunnar Eggertsson 5473
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Huldufólkssaga um Ásgarðsstapa. Ljósmóðir sat yfir huldukonu, hún bar í auga sér smyrsl sem hún átti Elín Jóhannsdóttir 5689
06.10.1967 SÁM 89/1717 EF Langamma heimildarmanns var yfirsetukona og grasalæknir. Hún bjó í Miðdölum. Eitt kvöld þegar hún va Helga Þorkelsdóttir Smári 5747
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Elín Bárðardóttir ljósmóðir og saga hennar. Hún var frænka móður heimildarmanns. Var góð ljósmóðir. Þorbjörg Guðmundsdóttir 6337
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Þegar Sigríður var 25 ára eignaðist hún son og dreymdi hana rétt áður en hún veiktist að til sín kæm Sigríður Guðjónsdóttir 6912
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Sigríður segir frá afa sínum, Eiríki blinda. Hann tók á móti börnum þótt að hann væri blindur. Marga Valdimar Jónsson 7356
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Hjálp í barnsnauð. Halldóra var sótt til huldufólks en það gat ekki borgað henni en gaf henni stein. Valdimar Jónsson 7357
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sveinn á Lambavatni. Hann var ljósi heimildarmanns. Það var merkilegur maður. Guðrún Jóhannsdóttir 7565
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Um Guðfinnu Jakobsdóttur ljósmóður. Hún var mjög fróð kona. Hjálpaði bæði mönnum og skepnum. Hún len Bjarni Gíslason 8037
17.04.1968 SÁM 89/1882 EF Þegar heimildarmaður gekk með þriðja barnið sitt kveið hún mikið fyrir því að fæðingin myndi ganga i Þuríður Björnsdóttir 8050
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Grasalækningar Þórunnar móður Erlings grasalæknis; sitthvað um þau bæði. Það dó aldrei kona sem Þóru Þuríður Björnsdóttir 8052
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Ljósmóðirin hét Sólveig. Hún var smámælt og eitt sín sá Mekkín skyggna hvar fylgjur voru að kyssast. Þuríður Björnsdóttir 8058
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns hét Sigríður Kristín Jónsdóttir. Hún var vel greind og var ljósmóðir. Hún talað Jónína Jónsdóttir 8665
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Starf yfirsetukonu Þórunn Ingvarsdóttir 8835
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Sagt frá Sigríði Gísladóttur ljósmóður og frænku heimildarmanns. Hún var ekki lærð. Samt lánaðist he Ólafía Jónsdóttir 9095
21.10.1968 SÁM 89/1979 EF Huldutrú tengd ljósmæðrum. Því var trúað að ljósmæður hefðu fengið heppni sína frá huldufólki. Ólafía Jónsdóttir 9096
12.11.1969 SÁM 90/2153 EF Jóhann Halldórsson, eða Jóhann stóri á Skáldsstöðum í Saurbæjarhrepp var langafi heimildarmanns. Dót Júlíus Jóhannesson 11124
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns og frænka hennar voru ljósmæður. Amma heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barns Ingveldur Magnúsdóttir 11445
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Amma heimildarmanns lærði aðeins til ljósmóðurstarfa. Aðeins einn læknir var í tveimur sýslum framan Ingveldur Magnúsdóttir 11447
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Um föður heimildarmanns; æviatriði og skólagöngu á Eyrarbakka Ingveldur Magnúsdóttir 11455
03.07.1969 SÁM 90/2183 EF Amma heimildarmanns var ljósmóðir og tók á móti barni hjá huldukonu. Hana dreymdi að til hennar kæmi Kristín Jónsdóttir 11457
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Jón Finnbogason í Breiðdal. Hann bjó á einu hundraði sem hann átti úr jörðinni Ásunnarstöðum í Breið Gísli Stefánsson 11928
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Reynt hefur verið að finna leiði Jóns, en enginn veit um það. Guðlaug, kona Jóns átti systur í Fáskr Gísli Stefánsson 11929
15.04.1970 SÁM 90/2275 EF Sagnakonan og maður hennar voru á leið með skipi til Reykjavíkur. Það höfðu komið upp mislingar í sk Þórunn Kristinsdóttir 12088
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Sagan segir frá tröllkonu, sem átti að hafa flakkað um í Breiðdalnum. Séra Snorri í Heydölum lenti e Gísli Stefánsson 12100
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Spurt um huldufólkstrú en sagnamaðurinn vill ekki gera mikið úr því. Hann tilgreindi þó eina álfkonu Gísli Stefánsson 12102
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Þorp á milli Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar kallaðist Hafnarnes. Þar bjó kona sem leitaði alltaf Gísli Stefánsson 12103
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Jón Finnbogason gat verið dálítið skrítinn í tilsvörum. Eitt sinn kom hann að Höskuldsstöðum í Breið Gísli Stefánsson 12104
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Móðir heimildarmanns sagðist þekkja álfkonu sem hún kynntist þegar hún var níu ára gömul og var beði Guðrún Filippusdóttir 12670
25.02.1972 SÁM 91/2447 EF Rakel ljósmóðir systir Kolbeins, ætt komin frá henni, eiginmaður hennar var Elías Jónsson Valdimar Björn Valdimarsson 14178
08.09.1974 SÁM 92/2610 EF Anna yfirsetukona á Blönduósi var sótt til huldukonu, sem fæddi þrjú börn; um morguninn voru skórnir Péturína Björg Jóhannsdóttir 15362
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Um fóstru heimildarmanns, hún hjálpaði konum í barnsnauð, gerði að sárum og fleira Guðveig Hinriksdóttir 17696
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um Pétur í Reykjahlíð, hann hjálpaði konum í barnsnauð Ketill Þórisson 18788
19.09.1969 SÁM 85/378 EF Spjall um Lússíu ljósmóður og Hafstein miðil Steinþór Þórðarson 21676
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Sagt frá dvölinni á Sléttaleiti hjá Lússíu Steinþór Þórðarson 21694
20.07.1964 SÁM 92/3170 EF Huldufólkssaga um ömmu heimildarmanns Sigríður Benediktsdóttir 28513
1966 SÁM 92/3256 EF Sagt frá Jóni Finnbogasyni sem var snillingur við að hlaða veggi; hann sat yfir konum og var forspár Þorbjörg R. Pálsdóttir 29762
11.02.1967 SÁM 87/1244 EF Um söng og ömmu heimildarmanns, gömlu lögin; amman var ljósmóðir Þorgerður Erlingsdóttir 30356
20.10.1968 SÁM 87/1265 EF Saga af Guðrúnu ljósmóður í Sigluvík Herborg Guðmundsdóttir 30572
20.10.1968 SÁM 87/1266 EF Spurt um lausnarsteina og heimildarmaður segist hafa átt einn; sagt frá Guðrúnu í Sigluvík sem vildi Herborg Guðmundsdóttir 30587
02.10.1965 SÁM 86/928 EF Segir frá ömmu sinni, Sigríði ljósu: sjórinn braut kirkjugarðinn í Miðbæli, Sigríður hlúði að beinun Helga Sigurðardóttir 34792
03.10.1965 SÁM 86/928 EF Sigríður ljósa, amma heimildarmanns, var einstaklega farsæl í ljósmóðurstörfum sínum, hún fann oft á Ingimundur Brandsson 34800
03.05.1966 SÁM 87/1001 EF Guðrún Þorgilsdóttir eða Þorkelsdóttir ljósmóðir og afkomendur hennar, hún er úr Svarfaðardal Stefán Jónsson 35591
20.07.1975 SÁM 93/3593 EF Um fæðingu og foreldra heimildarmanns; faðir hans tók á móti mörgum börnum; menntun og störf heimild Jón Norðmann Jónasson 37430
08.08.1975 SÁM 93/3610 EF Móðir heimildarmanns var ljósmóðir, hún drukknaði í Svartá Jóhann Pétur Magnússon 37514
2009 SÁM 10/4224 STV Segir frá ástæðu þess að hún verður ljósmóðir en það var vegna þess að ljóðmóður vantaði fyrir vesta Vilborg Kristín Jónsdóttir 41215
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá fyrstu árum sínum á Bíldudal, var þá orðin ljósmóðir en vann líka í niðursu Vilborg Kristín Jónsdóttir 41218
2009 SÁM 10/4224 STV Heimildarmaður segir frá fyrstu fæðingunni sem hún var viðstödd sem ljósmóðir. Mjög vont veður og mi Vilborg Kristín Jónsdóttir 41219
2009 SÁM 10/4224 STV Ljósmóðurstarfið og munurinn á því í dag og í þá daga þegar heimildarmaður var sjálf ljósmóðir. Hefu Vilborg Kristín Jónsdóttir 41220
09.09.1975 SÁM 93/3768 EF Segir frá starfi móður sinnar, en hún tók fólki blóð eða koppsetti, eins og Pétur kallar það, aðalle Pétur Jónasson 41230
2009 SÁM 10/4227 STV Kolbrún talar um barnsfæðingar sínar, þrjú fyrstu börnin fædd í heimahúsi en hin tvö á sjúkrahúsi. A Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41283
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Talandi um þennan líkama, hvaða sjúkdóma, urðu menn ekki eitthvað veikir hér? sv. Jú, það var flúin Sigurður Peterson 41371
24.07.1986 SÁM 93/3516 EF Spurt um álagabletti á bæjum. Haraldur lýsir Hestavígshamri í Réttarholtslandi og brúnni á Grundarst Haraldur Jóhannesson 41452
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Ólafía, móðir Egils á Hnjóti, yfirsetukona í Rauðasandshreppi og frásagnir hennar um lífshætti og af Ketill Þórisson 41480
26.07.1986 SÁM 93/3521 EF Spurt um yfirsetukonur og álfkonur. Sagt frá roðskinnsskóm. Yfirsetukonur og álfkonur í Mývatnssveit Ketill Þórisson 41481
19.9.1990 SÁM 93/3805 EF Saga af manni sem sendi alltaf skrínukost á undan sér á vertíð. Einn veturinn veiktist hann og komst Hinrik Þórðarson 43056
01.08. 1989 SÁM 16/4257 Segir frá því hún vann sem ljósmóðir á Hérðaði. Maður kom að sækja hana til að sitja yfir fæðingu og Guðný Pétursdóttir 43679
22.02.2003 SÁM 05/4065 EF Sagt frá er gripum var gefin síld með heyinu og fleira. Fjallað um heilsufar, veikindi og ýmis óhöpp Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43906
04.07.1965 SÁM 90/2264 EF Segir frá ljósmóðurreynslu sinni. Var sagt á miðilsfundi að hún hefði hjálparfólk að handan og er vi Herdís Tryggvadóttir 43922
04.07.1978 SÁM 93/3679 EF Segir frá bróður sínum Stefáni sem bjó á Skipanesi í Leirársveit. Hann bjó þar með sinni konu sem va Guðmundur Jónasson 44016
12.07.1978 SÁM 93/3683 EF Þorsteinn segir frá því að móðir hans, sem var ljósmóðir, hafi sagt að hún hafi tekið á móti hulduba Þorsteinn Stefánsson 44033
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Hvernig var með læknisþjónustu þarna niður frá, eða í Minerva? sv. Það var læknir,alltaf síðan að é Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44499
1981 SÁM 95/3883 EF Segir frá ljóðmóðurstörfum sínum Guðrún Valdimarsdóttir 44689
1983 SÁM 95/3901 EF Kristján segir frá bernskuminningum sínum tengdum Hveragerði og frá eftirminnilegu fólki. Kristján Búason 44867
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda segir frá því þegar hún starfaði sem ljósmóðir í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44916

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 3.07.2019