Hljóðrit tengd efnisorðinu Tröll

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu Hákon Kristófersson 1240
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Kerlingin í Kerlingarskarði var á leið út á Sand til að kaupa skreið, hún reiddi tvö sýruker. Tröll Steinþór Einarsson 1464
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Uppruni Drangeyjar. Tröllahjón voru á leið yfir Skagafjörð með kú. Karlinn teymdi og kerling rak á e Steinþór Einarsson 1465
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Dularfullur hellir í Hreggnasa, Bárðarkista. Risinn Hreggur var sagður búa í Hreggnasa. Ekki vitað h Magnús Jón Magnússon 1610
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Í Þinglaut héldu bændur þing einu sinni á ári. En nú eru allar rústir horfnar. Búrfell. Ýmsar brekku Sigursteinn Þorsteinsson 1753
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s Þorsteinn Guðmundsson 1824
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Trú lengi var í sveitinni að tröll hefðu haldið sig í Hvannadal. Gamlir menn trúðu því að það hefði Þorsteinn Guðmundsson 1825
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Fremst í Klukkugili er hellir sem heitir Kinnarhellir. Eitt sinn voru menn í göngu og komu í Kinnarh Þorsteinn Guðmundsson 1826
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Steingrímur í Gerði fer í Klukkugil og Hvannadal. Hann kemst á Fremri-Myrkrum en treystir sér ekki a Steinþór Þórðarson 1965
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Björn föðurbróðir heimildarmanns og Stefán Benediktsson á Sléttaleiti fara í fjallgöngu í Hvannadal. Steinþór Þórðarson 1966
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Oddný í Gerði trúði því fastlega að tröll hefðu verið í Hvannadal. Eitt sinn fór hún í grasaferð í H Steinþór Þórðarson 1967
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Neðst í Klukkugili eru torfur. Einu sinni sá göngumaður frá Kálfafelli, þegar hann fór fram á garðin Steinþór Þórðarson 1968
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Maður var á göngu í Staðarfjalli og gengur fram á Miðhöfða. Þá sér hann skessur leika sér í bólinu u Steinþór Þórðarson 1969
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Almenn trú var að Klukkugil dragi nafn sitt af skessu sem hét Klukka. Öll kennileiti í Klukkugili v Steinþór Þórðarson 1970
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Lítið var trúað á tröll eða útlegumenn. Ekki var talið að menn hefðu komist í námunda við slíkt þega Gunnar Sæmundsson 2103
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður að nafni Þorsteinn tól var eitt sinn að gera að gamni sínu að ganga á milli spora í snjó. Lang Sigríður Bjarnadóttir 2198
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var Þórunn Bjarnadóttir 2419
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Talið var að tröllskessa byggi í Háafelli. Menn voru eitt sinn við heyskap í Kaldalóni. Vaknar Helgi Þórarinn Ólafsson 2946
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Spurt um útilegumenn. Heimildarmaður heyrði minnst á Fjalla-Eyvind og að þeir voru til. Engin trú va Jóhanna Eyjólfsdóttir 3013
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Skessa átti að búa í Núpsstaðaskógi. Hún hélt sig þar á vissri torfu. Eitt sinn þurfti hún að fara a Geirlaug Filippusdóttir 3094
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því Steinþór Þórðarson 3858
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa átti að vera í Skaftafelli fram að 1860. Einn bóndi þar í sveit var búinn að tapa því hvenær Sveinn Bjarnason 4010
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa ein kom í smiðju til Jóns í Skaftafelli. Hún er mjög töturleg. Hún náði sér í hangikjötsbita Sveinn Bjarnason 4011
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir gamlir menn sögðu heimildarmanni tröllasögum. Helstur var Einar Jónsson í Skaftafelli. Sveinn Bjarnason 4012
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa kom eitt sinn í smiðju til Einars Jónssonar í Skaftafelli. Hann spyr hana hvort hún sé ekki h Sveinn Bjarnason 4014
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Heimildarmaður hefur ekki mikla trú á tröllasögum. Finnst einkennilegt að menn séu að búa allar þess Sveinn Bjarnason 4015
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu Sveinn Bjarnason 4016
27.02.1967 SÁM 88/1525 EF Einar bóndi í Skaftafelli var einu sinni á Skeiðarársandi og þá kom mikil þoka. Hann taldi skessu ha Sveinn Bjarnason 4031
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Um tröllasögur í Öræfum. Heimildarmaður heyrði ekki um þær en las um það í þjóðsögum Magnúsar frá Hn Guðjón Benediktsson 4103
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Bergþórs í Bláfelli er getið í Bárðar sögu Snæfellsáss og var hálfgert tröll. Hann var vinur bóndans Hinrik Þórðarson 4425
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn Hinrik Þórðarson 4426
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sagan af Gilitrutt; samtal um söguna Helga Helgadóttir 4494
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um örnefni í Skaftafellsfjöllum og Víðidal. Mikið af nöfnum tengd búsmala. Einnig eru þar Trö Ingibjörg Sigurðardóttir 4651
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um tröllasögur, þar kemur fyrir orðið gæruvaka Ingibjörg Sigurðardóttir 4652
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Þorsteinn tól og aflleysi hans. Hann var mjög frískur og léttur á fæti. Þeir voru í göngu og sáu för Ingibjörg Sigurðardóttir 4653
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um söguna af Þorsteini tól og aflleysi hans og um tröllasögur Ingibjörg Sigurðardóttir 4654
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Spurt um tröll, útilegumenn, ævintýri og fleira. Heimildarmaður man ekki eftir slíkum sögum. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4724
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Tröllabyggð átti að vera í Klukkugili í Suðursveit. Þorsteinn Gissurarson tól var með öðrum mönnum í Þorsteinn Guðmundsson 4765
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröllin í Klukkugili í Suðursveit; tröll voru einnig í Hvannadal Þegar Þorsteinn á Reynivöllum var u Þorsteinn Guðmundsson 4766
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Spurt um tröllasögur, en þær vill hann ekkert tala um. Jón Helgason 4820
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Bændur í Skaftafelli Jón og Einar. Þetta voru þjóðhagasmiðir. Jón Einarsson fór á Skaftafellsfjöru o Jóhanna Guðmundsdóttir 4902
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Tröllkonan Kleppa. Hún bjó í Staðardalnum og heitir þar eftir henni Kleppustaðir. Kleppa fór til Hof Jóhann Hjaltason 5019
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Seinna vantaði 60 sauði sem taldir hafa farið í kjaftinn á skessunni. Eitthvað af ull fannst í Ullar Jóhann Hjaltason 5020
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Saga af Þjóðbrók. Gil er við Gilstaði sem heitir Þjóðbrókargil. Þar bjó tröllkonan Þjóðbrók. Klettur Jóhann Hjaltason 5021
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Útilegumenn og tröll. Lítil trú var á þeim. Sveinn Ólafsson 5364
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö Guðmundur Ólafsson 5602
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um tröll og útilegumenn, heimildarmaður heyrði ekki um það. Elín Jóhannsdóttir 5698
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Saga af Einari í Skaftafelli, sem átti tröllskessu að vinkonu. Hún kom til hans og kom með byrgðir a Jón Sverrisson 5800
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Fyrst spjallað um söguna af skessunni og Einari í Skaftafelli, síðan spurt um tröll í Núpsstaðarskóg Jón Sverrisson 5801
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Spurt um útilegumenn og tröll. Heimildarmaður man ekki eftir sögum um slíkt. Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5818
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 6322
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h Katrín Kolbeinsdóttir 7044
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. Jenný Jónasdóttir 7139
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Spurt um tröllasögur. Heimildarmaður minnist ekki að hafa heyrt sögur um tröll. Sagt var frá fyrirbu Sigríður Guðmundsdóttir 7158
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Tröllasögur. Heimildarmaður heyrði mikið af þeim. Sigurjón Valdimarsson 7380
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Klettur í Garðsvíkurlandi sem kallaður var Karlinn uppi í klöppinni. Krakkarnir voru hræddir við han Sigurjón Valdimarsson 7381
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sagan af séra Jóni á Skaufhól á Rauðasandi (séra Jón í Sauðlauksdal). Hóll er á Rauðasandi sem er á Guðrún Jóhannsdóttir 7556
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Klettarnir Síða skegg á Rauðasandi. Það er eins og skegg á tröllum. Guðrún Jóhannsdóttir 7557
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bergbúinn Bergþór í Bláfelli. Hann sótti sínar nauðsynjar niður á Eyrarbakka og bjó með tröllkonu se Þórarinn Þórðarson 7873
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Fólk sat í rólegheitum inni í baðstofunni en þá kom þangað inn ógurlega stór maður. Margur leyfir sé Ingunn Thorarensen 7959
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Útilegumannatrú var lítil í Skagafirðinum. Tekinn var útilegumaður í Franshelli. Tröllatrú var lítil Anna Björnsdóttir 8920
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af álögum á Oddi biskupi. Eitt sinn var hann á ferð og hitti hann þá tröllkonu sem að vildi haf Magnús Einarsson 8976
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Spurt um sögur; sagt frá Hellu í Helludal sem hann telur vera Fossdal eða Síkárdal. Heimildarmaður t Jón Marteinsson 9428
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Elínarsæti er á jörðinni Elínarhöfða. Þar bjó Elín tröllkona. Hún var fjölkunnug mjög og talaði við Ólafur Þorsteinsson 9516
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Bjarni Jónas Guðmundsson 9968
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildir að sögunum um tröllskessuna á Lónseyri og um Torfa sem skutlaði sel í myrkri. Afi heimilda Bjarni Jónas Guðmundsson 9970
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Tröllskessa sótti alltaf að á jólanótt. Dýra-Steindór var fjármaður prestsins á Grunnavík. Eina jóla Bjarney Guðmundsdóttir 10107
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skers Einar Pétursson 10244
31.05.1969 SÁM 90/2093 EF Tröllasaga úr Kirkju. Í Þórisvatni á að vera tröll sem varð að steini. Heimildarmaður segist ekki ku Anna Grímsdóttir 10283
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Risi sem bjó í helli undir Hengifossi var búinn að gera út af við þrjá menn, þegar tókst að ráða nið Gísli Friðriksson 10394
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Tröllin í fjöllunum. Sjálfsagt hafa tröll búið þar. Þeim var ætlað að spyrna saman yfir Norðfjörð. E Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10508
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Ævintýri og þulur, tröll og útilegumenn. Heimildarmaður hafði ekki heyrt ævintýri og lítið um þulur. Ragnhildur Jónsdóttir 11103
10.11.1969 SÁM 90/2153 EF Saga sem heimildarmaður býr til: hann var viss um að tröllkarl byggi í kletti hjá bænum og einu sinn Halldór Pétursson 11122
17.11.1969 SÁM 90/2161 EF Sagan af kerlingunni Bryðju sem átti heima í Bryðjuskál í fjallinu fyrir ofan Munkaþverá. Hún sat al Margrét Júlíusdóttir 11194
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Menn trúðu ekki á tröll en huldufólkstrúin var mjög mikil. Vilhjálmur Magnússon 11544
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Reynt hefur verið að finna leiði Jóns, en enginn veit um það. Guðlaug, kona Jóns átti systur í Fáskr Gísli Stefánsson 11929
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Sagan segir frá tröllkonu, sem átti að hafa flakkað um í Breiðdalnum. Séra Snorri í Heydölum lenti e Gísli Stefánsson 12100
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Tröllskessur í Klukkugili, tvær eða þrjár. Þær voru mægður. Það var einhvern tíma vinnumaður á Kálfa Skarphéðinn Gíslason 12127
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Steini á Reynivöllum sagði sögumanni sögu af því hvernig tröllkonur urðu einar. Hann sagði að það he Skarphéðinn Gíslason 12130
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um útilegumannatrú en heimildarmaður segir að hún sé alveg útdauð. Þó gengu sögur af Fjalla-Ey Þorbjörn Bjarnason 12431
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Kráká hét tröllkona sem bjó í Bláfjalli í Mývatnssveit. Hún var vön að ná sér í sauðamann úr sveitin Sigurbjörg Jónsdóttir 12588
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Spurt er um drauga í Mývatnssveit. Heimildarmaður segir að það hafi eitt sinn verið draugur í sveiti Sigurbjörg Jónsdóttir 12591
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór. Í Jökulfjörðum gekk björn á land og Steindór er fenginn til þess að fjarlægja Guðmundur Guðnason 12664
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Spurt um tröll í Núpsstaðaskógi, útilegumenn og afturgöngur drukknaðra manna. Engin trú var á tröll Guðrún Filippusdóttir 12672
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Hátt uppi í Kjósarlandi var borg þar sem tröllkonan Kristbjörg átti að búa. Jón Helgason húsmaður í Sveinsína Ágústsdóttir 12736
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Rústir Eyjasels í Borgarfirði [V-Ís] sjást enn en rústir Skjaldfannar hafa líklega farið undir Skjal Jón G. Jónsson 12746
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt um sagnir um tröllkonuna Skjaldfönn. Afi heimildarmanns heyrði sagnir um að Skjaldfönn hafi or Jón G. Jónsson 12747
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Fyrir vestan bæinn Barkarstaði í Fljótshlíð er lítil laut. Sagan segir að þar hafi búið ríkur prestu Bergsteinn Kristjánsson 12757
13.10.1970 SÁM 90/2337 EF Samtal m.a. um tröllskessu í fjallinu við Kaldalón, Engilbert á Ármúla, langafi heimildarmanns ögrað Ásgeir Ingvarsson 12826
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Skessa í Skarðsheiði Júlíus Bjarnason 12943
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Kleppa á Kleppustöðum, heiðin tröllkona, hún tók Gissur til sín, hann sendi hana eftir hákarl og sla Magnús Gunnlaugsson 13064
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Spurt um tröll og nátttröll Ólafur Sigvaldason 13074
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Álfhóll og Kjölur; Uxinn; tröllasaga um örnefni; tröllskessan á Drangsnesi Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13100
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Tröllagrafir eða fornmannagrafir Emilía Þórðardóttir 13132
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Í Árnesstapa voru Karl og Kerling, tröll sem dagaði uppi; Hempusteinn undir Drangahlíð er eins og pr Guðjón Guðmundsson 13175
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Engar sögur sagðar af tröllum lengur Guðjón Guðmundsson 13176
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Eirný og Grímur fornmenn eða tröll; Eirný grafin í Eirnýjarhaug í Eyrardal, Grímur í Grímsdölum en s Guðjón Guðmundsson 13179
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Þjóðbrók var kerling, tröllskessa mikil ætlaði að ná í strák en nær honum ekki. Síðan þá heitir gili Helga Sigurðardóttir 13246
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Kerlingarskarð í hlíðinni hjá Grímsstöðum á Mýrum, sögn um að tröllkarl og tröllkerling hefðu dagað Elín Hallgrímsdóttir 13568
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Jörðin Steinar og örnefni þar; Selmýri, Vindás; hulduhrútar sjást;  Steinþór Þórðarson 13734
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Sagnir um Klukkugil Steinþór Þórðarson 13735
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Draumur Oddnýjar í Gerði, tengdur Klukkugili; tveir menn heyrðu kallað á sig úr gilinu Steinþór Þórðarson 13736
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13768
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Um trúnað á tröllasögur og tröll í nágrenninu Steinþór Þórðarson 13770
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Skessa í Skaftafelli, sem heimildarmaður telur hafa verið sakamann, sem Einar í Skaftafelli leyndi í Þorsteinn Guðmundsson 13851
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Klukka skessa; maður eltur af fjórum skessum Þorsteinn Guðmundsson 13854
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Þorsteinn Þórðarson heyrir í skessu; um trúna á skessurnar og sögn um það til staðfestingar Þorsteinn Guðmundsson 13855
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Klukkugil; mismunandi skýringar á örnefninu; Stefán og Björn heyra raddir úr gilinu; draumur Oddnýja Steinþór Þórðarson 13878
11.11.1971 SÁM 91/2420 EF Um tröllasögur; Þorsteinn tól verður bæklaður vegna þeirra Klukkugilströlla; rætt um munnmæli og þjó Steinþór Þórðarson 13880
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Eitthvað um tröllasögu, en heimildarmaður man hana ekki Steinþór Þórðarson 13910
04.01.1972 SÁM 91/2431 EF Tröllasaga Rósa Þorsteinsdóttir 13998
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Um tröllasögur Jón G. Jónsson 14192
10.04.1972 SÁM 91/2459 EF Spurt um tröllasögur og undarlega menn en lítil svör Gísli Björnsson 14353
14.04.1972 SÁM 91/2462 EF Tröll við Kerastein í Tröllatungudal Karl Guðmundsson 14394
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Kerlingin í Kerlingarskarði og Lóndrangur, sem var unnusti hennar. Önnur sögnin segir að hún hafi bú Kristján Jónsson 14493
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Tröllasaga. Tröllin áttu heima í Ódáðahrauni og voru á leið á tröllaþing í Hornbjargi. Svo komu þau Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14535
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Tröllkerling, sem bjó í Ólafsvíkurenni átti kærasta í Skálmarnesmúla. Á leið til hans varð hún að st Þórður Guðbjartsson 14823
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Sýruker, klappað í stein, að Bergsstöðum og annað að Birtingaholti, seinna fyllt er barn drukknaði þ Helgi Haraldsson 14843
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Spurt um tröll, ýmislegt rabb Þorvaldur Jónsson 14881
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Skessuhorn, norðurhornið á Skarðsheiði séð frá Hæli; saga um skessuna í Skarðsheiði: Skessusæti við Guðmundur Bjarnason 14921
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Skessa á Skarðsheiði, Skessusæti Þorsteinn Einarsson 14943
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Tröllasaga: „Gangið þér heilar á hófi Hallgerður á Bláfjalli.“ tröllkonan: „Fáir kvöddu mig svo forð Jónína Benediktsdóttir 15038
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Tröllkarlinn Þórir fraus fastur er hann var við veiði á Þórisvatni, skessan fór að gá að honum en va Svava Jónsdóttir 15433
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sauðamenn Steindórs á Lónbjarnarstöðum hurfu á aðfangadag jóla; þriðju jólin er hann sjálfur sauðama Sigurður Líkafrónsson 15516
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Tröll og einfótungur í gili fyrir framan Kötluholt; sonur heimildarmanns sá mann henda sér í Glaumsg Ágúst Lárusson 15691
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Kerlingin á Kerlingarskarði með poka á bakinu Vilborg Kristjánsdóttir 15792
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Tröllaháls Vilborg Kristjánsdóttir 15794
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Tröllasögur, Kerlingarskarð Vilborg Kristjánsdóttir 15808
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Stór maður liggur fyrir dyrum í Njarðvíkum, unglingar sáu hann og urðu að ganga undir hnésbæturnar á Svava Jónsdóttir 15856
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Álög á Þórisvatni í Tungu, tröll veldur Svava Jónsdóttir 15930
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Um trú á útilegumenn og tröll í æsku heimildarmanns Katrín Kolbeinsdóttir 15988
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Tröllkonan Skinnhúfa í Skinnhúfuhelli Katrín Kolbeinsdóttir 15989
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um tröllið í Tröllakirkju, það kastar steini að Staðarkirkju Gunnar Þórðarson 16016
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Bergþór í Bláfelli tröll eða risi; spurt um útilegumenn, nykra: einn í tjörnum hjá Bræðratungu, sitt Guðjón Bjarnason 16147
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Bergþór í Bláfelli Guðjón Bjarnason 16328
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Sýruker á Bergsstöðum Guðjón Bjarnason 16329
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Tröll Guðmundur Bjarnason 16406
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Skessa í Skarðsheiðinni Guðmundur Bjarnason 16408
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Frökkudalur, Frökkudalsá, Frökkudalseyrar og Frökkuhólar, í þessum dal bjó eitt sinn skessa Jón Eiríksson 16539
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Tröll; útilegumenn; haugeldar Stefán Ásbjarnarson 16550
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Tröll í Hágöngum Jón Eiríksson 16596
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Tröll Hólmsteinn Helgason 16689
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Kráká Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16812
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Kráka tröllskessa Sólveig Jónsdóttir 16826
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Tröll og draugar; svipir Þórunn Ingvarsdóttir 17017
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Álfar og tröll Halldóra Bjarnadóttir 17099
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Skessa í Seljalandsmúla Sigurður Brynjólfsson 17128
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Saga um Þórisvatn: tröllkona leggur á það að ekkert skuli veiðast þar Eiríkur Stefánsson 17614
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Steinrunnið tröll við Þórisvatn Anna Ólafsdóttir 17778
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Skessugarður norðan undir Sæmundarfelli sagður vera verksummerki eftir skessur; útilegumenn Jón Þorkelsson 17792
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Kola tröllkona dagaði uppi í Kolugljúfri í Víðidal Sigvaldi Jóhannesson 17868
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Spurt um tröllasögur án árangurs Sigurbjörn Snjólfsson 18044
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Saga um óvætt í Látrabjargi; skorið á vaðinn, bjargið vígt Þórður Jónsson 18102
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Útilegumenn og hugmyndir heimildarmanns um þá; útilegumenn og tröll er ekki það sama Þorsteinn Guðmundsson 18149
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Tröllabyggð í Hvannadal; tröllatrú Þorsteinn Guðmundsson 18150
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Um tröllatrú; hugmyndir heimildarmanns um tröll Þorsteinn Guðmundsson 18151
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Skoðanir heimildarmanns á sögunni um Þorstein tól Þorsteinn Guðmundsson 18158
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um Klukkugil: kallað svo eftir skessunni Klukku og eftir klukku papa; frásaga um skessurnar í Klukku Steinþór Þórðarson 18246
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Um skessu í Rannveigarhelli; ferðalag kattar í Rannveigarhelli úr Brúsa í Fellsfjalli; yfirsetumenn Steinþór Þórðarson 18257
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um þrjá stráka á Hala, sem lentu í kasti við sjö skessur úr Hvannadal Steinþór Þórðarson 18263
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á tröllasögum Steinþór Þórðarson 18278
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Þorsteinn tól varð fyrir álögum tröllkonu af því að hann var að glenna sig í sporin hennar Steinþór Þórðarson 18308
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Dulrænt trippi á Steinasandi; menn villtust á sandinum og þá alltaf í áttina að Hvannadal, það er ti Steinþór Þórðarson 18328
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Sagt frá Brandi sterka og bardaga hans við tröll Jón Þorláksson 18752
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Frá skessunni Kráku sem sagt er frá í prentuðum heimildum Jón Þorláksson 18753
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Brand sterka, forföður heimildarmanns, sem drepinn var af tröllum Jón Þorláksson 18754
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Jón Þorláksson sterka, sem tók við sem beitarhúsamaður af Brandi sterka, og drap skessuna Jón Þorláksson 18755
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Sagt frá Kráku í Bláhvammi og viðskiptum hennar og Brands sterka. Vitnað í prentaðar heimildir Ketill Þórisson 18790
15.08.1980 SÁM 93/3332 EF Um skessuna í Bláfjalli eða Bláhvammi; heimild Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18870
10.07.1969 SÁM 85/151 EF Sagan af Ólafi muð; einnig vísa sem heimildarmaður telur tengda sögunni: Ólafur suður ætlar nú æða m Stefán Sigurðsson 19831
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Ólafur muður Guðrún Stefánsdóttir 20013
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Sagan um Gissur á Botnum Guðrún Stefánsdóttir 20014
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Stúlka var ein heima á jólanótt, þá kom tröll á gluggann og kvað: Fögur þykir mér hönd þín Guðrún Stefánsdóttir 20035
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ágúlfshelli, þar bjó tröllkarl og þar á að vera fólgin gullkista hans Hlöðver Hlöðversson 20280
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Sagt frá skessum í Skaftafelli Þorsteinn Jóhannsson 21546
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Skessur í Skaftafelli: menn úr Fljótshverfi voru við skógarhögg í Skaftafelli og urðu varir við skes Þorsteinn Jóhannsson 21547
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Lesin leiðarlýsing frá Vagnsstöðum að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar inn í blandast ýmsar sagnir a Skarphéðinn Gíslason 21629
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sagan af Svarta-Gísla og skessunni sem tók hvalkálfinn Skarphéðinn Gíslason 21632
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um skessur í Klukkugili og örnefnið Klukkugil Steinþór Þórðarson 21640
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um skessur í Klukkugili og samtal um skessur Steinþór Þórðarson 21642
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um Tröllaskörð Steinþór Þórðarson 21643
xx.06.1970 SÁM 85/422 EF Sagt frá skessunni í Skaftafelli og gefin skýring á sögunni Jóhanna Guðmundsdóttir 22125
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá því að sagan af kirkjusmiðnum á Reyn var tengd kirkjustaðnum Reyni og að börnin álitu að ki Sveinn Einarsson 22477
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Um Bjallakarlinn Sveinn Einarsson 22481
27.07.1970 SÁM 85/479 EF Tröllskessur í Arnkötludal og sagðar nokkrar örnefnasögur þaðan Karl Guðmundsson 22802
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Spurt um trú á tröll Ingibjörg Árnadóttir 22813
03.08.1970 SÁM 85/501 EF Minnst á Vött og skessuna og sögnina um að það hafi átt að slíta Múlanesið frá meginlandinu Jón G. Jónsson 23121
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Spurt um nykur og tröll, það áttu að vera tröll í Vatnsdal Haraldur Sigurmundsson 23152
04.08.1970 SÁM 85/503 EF Tröllasaga Haraldur Sigurmundsson 23153
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Tröll, skrímsli og fleira, frásögn Guðrún Finnbogadóttir 23226
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Tröllkona í Vatnsdal Guðmundur Einarsson 23278
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Sagt frá séra Jón Ólafssyni á Lambavatni og skessu sem bjó í Síðaskeggi Jóna Ívarsdóttir 23323
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Kristnakinn og Heiðnakinn; sögn um skessur sem þar bjuggu og eltu tófuskyttu sem var búin að veiða n Hafliði Halldórsson 23448
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Spurt um tröll, skrímsli og huldufólk Guðríður Þorleifsdóttir 23546
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Skipti Árin-Kára við tröllskessuna í Skandadalsfjalli Árni Magnússon 23578
19.08.1970 SÁM 85/534 EF Hólmar sem tilheyra Arnarbæli heita Karl og Kerling, þeim fylgdi sögn um nátttröll Magnús Einarsson 23636
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Nátttröllasaga um karl, kú og kerlingu sem eru í Lambey, innstu eyjunni á Hvammsfirði Sigríður Sigurðardóttir 23638
25.08.1970 SÁM 85/552 EF Örnefnið Fornusel og sögn um smala sem hvarf Halldór Kristjánsson 23904
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Spurt um skessur, þær voru einkum í Jökulfjörðunum Sigmundur Ragúel Guðnason 24041
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Tröllin á Tröllafelli Rannveig Guðmundsdóttir 24188
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Spurt um tröll; klettadrangur var nefndur Nasamaður, hann var í brekkunni á Stað Jón Magnússon 24205
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Spurt um tröll Sigríður Gísladóttir 24506
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Drangarnir við Árnes áttu að vera steinrunnin tröll Guðmundur Guðmundsson 24576
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Sögn um Grímsey og tröllin sem voru þar á ferð Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24647
17.09.1970 SÁM 85/596 EF Kleppa skessa á Kleppustöðum og Þjóðbrók skessa í Selárdal Svava Pétursdóttir 24707
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Um risann Rút í Rútshelli, örnefni sem tengd eru sögninni um Rút: Guðnasteinn, Þorláksnípa, Stebbast Gissur Gissurarson 24956
01.07.1971 SÁM 86/615 EF Sagan af Gilitrutt: um hjónin á Rauðafelli; Gilitrút bjó í Álfhól og þar var hún að vefa þegar bóndi Anna Jónsdóttir 24998
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Sagt frá steinkerinu á Bergsstöðum sem tröllkarl í Bláfelli bjó til; fleira um Bergþór og Hrefnu í B Einar Jónsson 25483
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Nykrar, tröll og fleira slíkt Einar Jónsson 25486
30.07.1971 SÁM 86/651 EF Draumur Vigfúsar Geysis; rakinn æviferill Sigríðar Oddsdóttur sem sagði þessa sögu og fleira um sögu Sigríður Árnadóttir 25646
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Spurt um tröll í Skaftafelli; sögur um Einar Jónsson bónda í Skaftafelli og skessuna sem var vinkona Ragnar Stefánsson 27211
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um braginn og séra Gísla og saga af viðskiptum hans við tröllkonu Ragnar Stefánsson 27243
1963 SÁM 86/791 EF Spurt um tröll Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27881
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Tröllkonurnar Hít og Foxa Níels Hallgrímsson 28066
1964 SÁM 92/3150 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28266
1964 SÁM 92/3151 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28267
1964 SÁM 92/3152 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28268
1964 SÁM 92/3153 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28269
1964 SÁM 92/3154 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður), niðurlag. Friðfinnur lærði söguna af Þórönnu Jó Friðfinnur Runólfsson 28270
04.07.1964 SÁM 92/3165 EF Kerlingin í Kerlingarskarði María Andrésdóttir 28428
xx.07.1965 SÁM 92/3228 EF Fögur þykir mér hönd þín; ásamt frásögn ömmu hennar Guðrún Þorfinnsdóttir 29448
1966 SÁM 92/3256 EF Sagnir af Skrúðsbóndanum. Sjómenn í Skrúð voru að kveða Andrarímur og heyrðu þá sagt í klettinum: Nú Þorbjörg R. Pálsdóttir 29768
SÁM 87/1249 EF Um hlaðnar fjárborgir, sauðir gengur úti og var gefið á skafla, sem kallað var. Síðan spurt um klett Sigurður Þórðarson 30421
SÁM 86/939 EF Sagan um Sóttarhelli í Þórsmörk eins og afi hans sagði hana Helgi Erlendsson 34921
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Konungur tröllanna bjó í Tindastóli og dóttir hans í Glerhallavík, hún átti barn með mennskum manni Gunnar Guðmundsson 37367
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um tröll og útilegumenn, aðeins minnst á útilegumann í Akrafjalli; Skessuhorn, Skessubrunnur o Kláus Jónsson Eggertsson 37706
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Skinnhúfa bjó í Skinnhúfuhelli, gangnamönnum þótti reimt í hellinum Kristinn Pétur Þórarinsson 37805
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Skessuhorn, Skessubrunnur og Skessusæti; tröllin kölluðust á af hnúkunum og sáu fyrir þeim sem fóru Ólafur Magnússon 37917
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Skessusæti við Efraskarð, engar frásagnir af skessunni Sólveig Jónsdóttir 37939
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Samtal um ýmislegt: ákvæði, heitingar, galdramenn, hrökkála, silung í brunninum í Grafardal, Grýlu, Sigríður Beinteinsdóttir 37986
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Spurt um tröll í Botnsdalnum, Skinnhúfu og nátttröll á Skarðsheiði og fleira tengt tröllatrú Sigríður Beinteinsdóttir 37988
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Guðmundur hét maður sem var úr annarri sveit og flutti í Bitrufjörð á Ströndum, hann var varaður við Sigurður Atlason 39039
10.07.1983 SÁM 93/3392 EF Saga um hvernig Kráká myndaðist Ketill Þórisson 40372
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Um tröll á Öræfum og samskipti þeirra við einn af forfeðrum Gísla. Gísli Tómasson 40526
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spjallað um tröll, útilegumenn, m.a. Fjalla-Eyvind og vatnsheldu körfurnar hans.Hana dreymdi draum u Sigríður Jakobsdóttir 40699
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Skessa í Fellsfjalli og skessa í Húsfreyjusæti kölluðust á. Sigríður Jakobsdóttir 41008
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um Bergþór á Bláfelli. Og svo kemur endursögn lesinnar sögu um gamalt fólk. Sigríður Jakobsdóttir 41387
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Hinrik rekur ævintýri sem Guðrún fóstra hans sagði gjarna: Sagan um Gýgarfoss á Hreppamannaafrétti. Hinrik Þórðarson 43051
18.9.1991 SÁM 93/3809 EF Sagan af Gellivör tröllskessu. Arnheiður Sigurðardóttir 43089
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um skessur í Klukkugili. Saga af tveim mönnum sem gengu í Hvannadal og heyrðu í skessunum. Smalamaðu Torfi Steinþórsson 43461
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj Helga Jónsdóttir 44063
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína rifjar upp að fyrsta sagan sem hún heyrði hafi verið um Búkollu. Hún segir frá því að hafa ný Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50302

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði Í gær kl. 16:08