Hljóðrit tengd efnisorðinu Tröll

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1965 SÁM 84/80 EF Um huldufólk og tröll. Huldufólkið fór um sveitir og um landið á vissum kvöldum t.d. áramótum. Huldu Hákon Kristófersson 1240
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Kerlingin í Kerlingarskarði var á leið út á Sand til að kaupa skreið, hún reiddi tvö sýruker. Tröll Steinþór Einarsson 1464
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Uppruni Drangeyjar. Tröllahjón voru á leið yfir Skagafjörð með kú. Karlinn teymdi og kerling rak á e Steinþór Einarsson 1465
15.07.1966 SÁM 84/210 EF Dularfullur hellir í Hreggnasa, Bárðarkista. Risinn Hreggur var sagður búa í Hreggnasa. Ekki vitað h Magnús Jón Magnússon 1610
06.08.1966 SÁM 85/225 EF Í Þinglaut héldu bændur þing einu sinni á ári. En nú eru allar rústir horfnar. Búrfell. Ýmsar brekku Sigursteinn Þorsteinsson 1753
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Um Þorstein Gissurarson tól á Hofi í Öræfum (f. 1767). Hann var þjóðhagasmiður og smíðaði t.d. öll s Þorsteinn Guðmundsson 1824
12.08.1966 SÁM 85/227 EF Trú lengi var í sveitinni að tröll hefðu haldið sig í Hvannadal. Gamlir menn trúðu því að það hefði Þorsteinn Guðmundsson 1825
12.08.1966 SÁM 85/228 EF Fremst í Klukkugili er hellir sem heitir Kinnarhellir. Eitt sinn voru menn í göngu og komu í Kinnarh Þorsteinn Guðmundsson 1826
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Steingrímur í Gerði fer í Klukkugil og Hvannadal. Hann kemst á Fremri-Myrkrum en treystir sér ekki a Steinþór Þórðarson 1965
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Björn föðurbróðir heimildarmanns og Stefán Benediktsson á Sléttaleiti fara í fjallgöngu í Hvannadal. Steinþór Þórðarson 1966
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Oddný í Gerði trúði því fastlega að tröll hefðu verið í Hvannadal. Eitt sinn fór hún í grasaferð í H Steinþór Þórðarson 1967
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Neðst í Klukkugili eru torfur. Einu sinni sá göngumaður frá Kálfafelli, þegar hann fór fram á garðin Steinþór Þórðarson 1968
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Maður var á göngu í Staðarfjalli og gengur fram á Miðhöfða. Þá sér hann skessur leika sér í bólinu u Steinþór Þórðarson 1969
18.08.1966 SÁM 85/240 EF Almenn trú var að Klukkugil dragi nafn sitt af skessu sem hét Klukka. Öll kennileiti í Klukkugili v Steinþór Þórðarson 1970
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Lítið var trúað á tröll eða útlegumenn. Ekki var talið að menn hefðu komist í námunda við slíkt þega Gunnar Sæmundsson 2103
12.09.1966 SÁM 85/258 EF Maður að nafni Þorsteinn tól var eitt sinn að gera að gamni sínu að ganga á milli spora í snjó. Lang Sigríður Bjarnadóttir 2198
22.06.1965 SÁM 85/262 EF Siður var að fólk fór til kirkju á gamlárskvöld og var í þetta skipti stúlka eftir heima. Siður var Þórunn Bjarnadóttir 2419
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Helgi Torfason fór eitt sinn í göngur og var að leita að sauðum. Sá hann sauðina og elti hann þá. Sá Þórarinn Ólafsson 2945
02.11.1966 SÁM 86/823 EF Talið var að tröllskessa byggi í Háafelli. Menn voru eitt sinn við heyskap í Kaldalóni. Vaknar Helgi Þórarinn Ólafsson 2946
07.11.1966 SÁM 86/827 EF Spurt um útilegumenn. Heimildarmaður heyrði minnst á Fjalla-Eyvind og að þeir voru til. Engin trú va Jóhanna Eyjólfsdóttir 3013
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Skessa átti að búa í Núpsstaðaskógi. Hún hélt sig þar á vissri torfu. Eitt sinn þurfti hún að fara a Geirlaug Filippusdóttir 3094
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Tröllasögur Oddnýjar í Gerði. Maður var í tíð Oddnýjar sem hét Þorsteinn og fékk viðurnefnið tól því Steinþór Þórðarson 3858
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa átti að vera í Skaftafelli fram að 1860. Einn bóndi þar í sveit var búinn að tapa því hvenær Sveinn Bjarnason 4010
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa ein kom í smiðju til Jóns í Skaftafelli. Hún er mjög töturleg. Hún náði sér í hangikjötsbita Sveinn Bjarnason 4011
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Margir gamlir menn sögðu heimildarmanni tröllasögum. Helstur var Einar Jónsson í Skaftafelli. Sveinn Bjarnason 4012
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa kom eitt sinn í smiðju til Einars Jónssonar í Skaftafelli. Hann spyr hana hvort hún sé ekki h Sveinn Bjarnason 4014
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Heimildarmaður hefur ekki mikla trú á tröllasögum. Finnst einkennilegt að menn séu að búa allar þess Sveinn Bjarnason 4015
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Hvalvarða er þar sem skessa ein átti að hafa dysjað kálf hvals. Heimildarmaður heyrði einstaka huldu Sveinn Bjarnason 4016
27.02.1967 SÁM 88/1525 EF Einar bóndi í Skaftafelli var einu sinni á Skeiðarársandi og þá kom mikil þoka. Hann taldi skessu ha Sveinn Bjarnason 4031
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Um tröllasögur í Öræfum. Heimildarmaður heyrði ekki um þær en las um það í þjóðsögum Magnúsar frá Hn Guðjón Benediktsson 4103
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Bergþórs í Bláfelli er getið í Bárðar sögu Snæfellsáss og var hálfgert tröll. Hann var vinur bóndans Hinrik Þórðarson 4425
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Saga um Bergþór í Bláfelli og greftrun hans í kirkjugarðinum á Bergsstöðum. Eitt sinn þegar bóndinn Hinrik Þórðarson 4426
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Bergþór í Bláfelli fór stundum á Eyrarbakka að sækja eitthvað. Eitt sinn kom hann að Bergstöðum og b Árni Jónsson 4452
06.04.1967 SÁM 88/1560 EF Sagan af Gilitrutt; samtal um söguna Helga Helgadóttir 4494
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um örnefni í Skaftafellsfjöllum og Víðidal. Mikið af nöfnum tengd búsmala. Einnig eru þar Trö Ingibjörg Sigurðardóttir 4651
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um tröllasögur, þar kemur fyrir orðið gæruvaka Ingibjörg Sigurðardóttir 4652
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Þorsteinn tól og aflleysi hans. Hann var mjög frískur og léttur á fæti. Þeir voru í göngu og sáu för Ingibjörg Sigurðardóttir 4653
21.04.1967 SÁM 88/1573 EF Samtal um söguna af Þorsteini tól og aflleysi hans og um tröllasögur Ingibjörg Sigurðardóttir 4654
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Spurt um tröll, útilegumenn, ævintýri og fleira. Heimildarmaður man ekki eftir slíkum sögum. Sigurlaug Guðmundsdóttir 4724
03.05.1967 SÁM 88/1582 EF Tröllabyggð átti að vera í Klukkugili í Suðursveit. Þorsteinn Gissurarson tól var með öðrum mönnum í Þorsteinn Guðmundsson 4765
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröllin í Klukkugili í Suðursveit; tröll voru einnig í Hvannadal Þegar Þorsteinn á Reynivöllum var u Þorsteinn Guðmundsson 4766
03.05.1967 SÁM 88/1583 EF Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og Þorsteinn Guðmundsson 4767
08.05.1967 SÁM 88/1601 EF Spurt um tröllasögur, en þær vill hann ekkert tala um. Jón Helgason 4820
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Bændur í Skaftafelli Jón og Einar. Þetta voru þjóðhagasmiðir. Jón Einarsson fór á Skaftafellsfjöru o Jóhanna Guðmundsdóttir 4902
07.06.1967 SÁM 88/1633 EF Tröllkonan Kleppa. Hún bjó í Staðardalnum og heitir þar eftir henni Kleppustaðir. Kleppa fór til Hof Jóhann Hjaltason 5019
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Seinna vantaði 60 sauði sem taldir hafa farið í kjaftinn á skessunni. Eitthvað af ull fannst í Ullar Jóhann Hjaltason 5020
07.06.1967 SÁM 88/1634 EF Saga af Þjóðbrók. Gil er við Gilstaði sem heitir Þjóðbrókargil. Þar bjó tröllkonan Þjóðbrók. Klettur Jóhann Hjaltason 5021
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Útilegumenn og tröll. Lítil trú var á þeim. Sveinn Ólafsson 5364
09.09.1967 SÁM 88/1705 EF Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö Guðmundur Ólafsson 5602
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Spurt um tröll og útilegumenn, heimildarmaður heyrði ekki um það. Elín Jóhannsdóttir 5698
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Saga af Einari í Skaftafelli, sem átti tröllskessu að vinkonu. Hún kom til hans og kom með byrgðir a Jón Sverrisson 5800
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Fyrst spjallað um söguna af skessunni og Einari í Skaftafelli, síðan spurt um tröll í Núpsstaðarskóg Jón Sverrisson 5801
13.10.1967 SÁM 89/1723 EF Spurt um útilegumenn og tröll. Heimildarmaður man ekki eftir sögum um slíkt. Kristinn Ágúst Ásgrímsson 5818
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Aðeins voru sagðar sögur úr Þjóðsögunum. Engir reimleikar tengdir skipströndum. Aldrei var minnst á Einar Sigurfinnsson 5918
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Heimildarmaður heyrði talað um hellir sem er á mörkum Hraunsfjarðarvatns og Baulárvallavatns. Hann Þorbjörg Guðmundsdóttir 6322
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Kerlingin á Kerlingarskarði og Korri á Fróðárheiði voru kærustupar. Kerlingin var á leið heim frá ho Þorbjörg Guðmundsdóttir 6323
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, h Katrín Kolbeinsdóttir 7044
09.02.1968 SÁM 89/1812 EF Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. Jenný Jónasdóttir 7139
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Spurt um tröllasögur. Heimildarmaður minnist ekki að hafa heyrt sögur um tröll. Sagt var frá fyrirbu Sigríður Guðmundsdóttir 7158
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Tröllasögur. Heimildarmaður heyrði mikið af þeim. Sigurjón Valdimarsson 7380
28.02.1968 SÁM 89/1829 EF Klettur í Garðsvíkurlandi sem kallaður var Karlinn uppi í klöppinni. Krakkarnir voru hræddir við han Sigurjón Valdimarsson 7381
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Sagan af séra Jóni á Skaufhól á Rauðasandi (séra Jón í Sauðlauksdal). Hóll er á Rauðasandi sem er á Guðrún Jóhannsdóttir 7556
07.03.1968 SÁM 89/1843 EF Klettarnir Síða skegg á Rauðasandi. Það er eins og skegg á tröllum. Guðrún Jóhannsdóttir 7557
26.03.1968 SÁM 89/1869 EF Bergbúinn Bergþór í Bláfelli. Hann sótti sínar nauðsynjar niður á Eyrarbakka og bjó með tröllkonu se Þórarinn Þórðarson 7873
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Fólk sat í rólegheitum inni í baðstofunni en þá kom þangað inn ógurlega stór maður. Margur leyfir sé Ingunn Thorarensen 7959
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Útilegumannatrú var lítil í Skagafirðinum. Tekinn var útilegumaður í Franshelli. Tröllatrú var lítil Anna Björnsdóttir 8920
10.10.1968 SÁM 89/1969 EF Saga af álögum á Oddi biskupi. Eitt sinn var hann á ferð og hitti hann þá tröllkonu sem að vildi haf Magnús Einarsson 8976
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Spurt um sögur; sagt frá Hellu í Helludal sem hann telur vera Fossdal eða Síkárdal. Heimildarmaður t Jón Marteinsson 9428
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Elínarsæti er á jörðinni Elínarhöfða. Þar bjó Elín tröllkona. Hún var fjölkunnug mjög og talaði við Ólafur Þorsteinsson 9516
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Tröllskessa ásækir sláttumenn á Lónseyri á Snæfjallaströnd. Sama ættin hafði búið lengi á Lónseyri. Bjarni Jónas Guðmundsson 9968
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildir að sögunum um tröllskessuna á Lónseyri og um Torfa sem skutlaði sel í myrkri. Afi heimilda Bjarni Jónas Guðmundsson 9970
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Tröllskessa sótti alltaf að á jólanótt. Dýra-Steindór var fjármaður prestsins á Grunnavík. Eina jóla Bjarney Guðmundsdóttir 10107
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Þórisvatn á bak við Kirkjubæ. Sögur af Þóri þurs og klerkinum í Kirkjubæ. Tröll áttu að vera í Skers Einar Pétursson 10244
31.05.1969 SÁM 90/2093 EF Tröllasaga úr Kirkju. Í Þórisvatni á að vera tröll sem varð að steini. Heimildarmaður segist ekki ku Anna Grímsdóttir 10283
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Risi sem bjó í helli undir Hengifossi var búinn að gera út af við þrjá menn, þegar tókst að ráða nið Gísli Friðriksson 10394
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Tröllin í fjöllunum. Sjálfsagt hafa tröll búið þar. Þeim var ætlað að spyrna saman yfir Norðfjörð. E Halldóra Helgadóttir og Sveinlaug Helgadóttir 10508
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Ævintýri og þulur, tröll og útilegumenn. Heimildarmaður hafði ekki heyrt ævintýri og lítið um þulur. Ragnhildur Jónsdóttir 11103
10.11.1969 SÁM 90/2153 EF Saga sem heimildarmaður býr til: hann var viss um að tröllkarl byggi í kletti hjá bænum og einu sinn Halldór Pétursson 11122
17.11.1969 SÁM 90/2161 EF Sagan af kerlingunni Bryðju sem átti heima í Bryðjuskál í fjallinu fyrir ofan Munkaþverá. Hún sat al Margrét Júlíusdóttir 11194
09.01.1970 SÁM 90/2209 EF Menn trúðu ekki á tröll en huldufólkstrúin var mjög mikil. Vilhjálmur Magnússon 11544
03.04.1970 SÁM 90/2242 EF Reynt hefur verið að finna leiði Jóns, en enginn veit um það. Guðlaug, kona Jóns átti systur í Fáskr Gísli Stefánsson 11929
07.04.1970 SÁM 90/2278 EF Sagan segir frá tröllkonu, sem átti að hafa flakkað um í Breiðdalnum. Séra Snorri í Heydölum lenti e Gísli Stefánsson 12100
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Tröllskessur í Klukkugili, tvær eða þrjár. Þær voru mægður. Það var einhvern tíma vinnumaður á Kálfa Skarphéðinn Gíslason 12127
17.04.1970 SÁM 90/2279 EF Steini á Reynivöllum sagði sögumanni sögu af því hvernig tröllkonur urðu einar. Hann sagði að það he Skarphéðinn Gíslason 12130
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um útilegumannatrú en heimildarmaður segir að hún sé alveg útdauð. Þó gengu sögur af Fjalla-Ey Þorbjörn Bjarnason 12431
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Kráká hét tröllkona sem bjó í Bláfjalli í Mývatnssveit. Hún var vön að ná sér í sauðamann úr sveitin Sigurbjörg Jónsdóttir 12588
30.06.1970 SÁM 90/2318 EF Spurt er um drauga í Mývatnssveit. Heimildarmaður segir að það hafi eitt sinn verið draugur í sveiti Sigurbjörg Jónsdóttir 12591
30.07.1970 SÁM 90/2324 EF Sögn um Dýra-Steindór. Í Jökulfjörðum gekk björn á land og Steindór er fenginn til þess að fjarlægja Guðmundur Guðnason 12664
23.09.1970 SÁM 90/2325 EF Spurt um tröll í Núpsstaðaskógi, útilegumenn og afturgöngur drukknaðra manna. Engin trú var á tröll Guðrún Filippusdóttir 12672
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Hátt uppi í Kjósarlandi var borg þar sem tröllkonan Kristbjörg átti að búa. Jón Helgason húsmaður í Sveinsína Ágústsdóttir 12736
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Rústir Eyjasels í Borgarfirði [V-Ís] sjást enn en rústir Skjaldfannar hafa líklega farið undir Skjal Jón G. Jónsson 12746
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt um sagnir um tröllkonuna Skjaldfönn. Afi heimildarmanns heyrði sagnir um að Skjaldfönn hafi or Jón G. Jónsson 12747
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Fyrir vestan bæinn Barkarstaði í Fljótshlíð er lítil laut. Sagan segir að þar hafi búið ríkur prestu Bergsteinn Kristjánsson 12757
13.10.1970 SÁM 90/2337 EF Samtal m.a. um tröllskessu í fjallinu við Kaldalón, Engilbert á Ármúla, langafi heimildarmanns ögrað Ásgeir Ingvarsson 12826
16.11.1970 SÁM 90/2347 EF Skessa í Skarðsheiði Júlíus Bjarnason 12943
08.07.1970 SÁM 90/2356 EF Kleppa á Kleppustöðum, heiðin tröllkona, hún tók Gissur til sín, hann sendi hana eftir hákarl og sla Magnús Gunnlaugsson 13064
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Spurt um tröll og nátttröll Ólafur Sigvaldason 13074
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Álfhóll og Kjölur; Uxinn; tröllasaga um örnefni; tröllskessan á Drangsnesi Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13100
09.07.1970 SÁM 91/2361 EF Tröllagrafir eða fornmannagrafir Emilía Þórðardóttir 13132
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Í Árnesstapa voru Karl og Kerling, tröll sem dagaði uppi; Hempusteinn undir Drangahlíð er eins og pr Guðjón Guðmundsson 13175
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Engar sögur sagðar af tröllum lengur Guðjón Guðmundsson 13176
11.07.1970 SÁM 91/2364 EF Eirný og Grímur fornmenn eða tröll; Eirný grafin í Eirnýjarhaug í Eyrardal, Grímur í Grímsdölum en s Guðjón Guðmundsson 13179
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Þjóðbrók var kerling, tröllskessa mikil ætlaði að ná í strák en nær honum ekki. Síðan þá heitir gili Helga Sigurðardóttir 13246
19.02.1971 SÁM 91/2387 EF Kerlingarskarð í hlíðinni hjá Grímsstöðum á Mýrum, sögn um að tröllkarl og tröllkerling hefðu dagað Elín Hallgrímsdóttir 13568
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Jörðin Steinar og örnefni þar; Selmýri, Vindás; hulduhrútar sjást;  Steinþór Þórðarson 13734
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Sagnir um Klukkugil Steinþór Þórðarson 13735
22.07.1971 SÁM 91/2401 EF Draumur Oddnýjar í Gerði, tengdur Klukkugili; tveir menn heyrðu kallað á sig úr gilinu Steinþór Þórðarson 13736
24.07.1971 SÁM 91/2404 EF Rannveigarhellir, sagnir um hann, tengist því að heimildarmaður leiðbeindi fólki um staðinn; sumt í Steinþór Þórðarson 13768
24.07.1971 SÁM 91/2405 EF Um trúnað á tröllasögur og tröll í nágrenninu Steinþór Þórðarson 13770
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Skessa í Skaftafelli, sem heimildarmaður telur hafa verið sakamann, sem Einar í Skaftafelli leyndi í Þorsteinn Guðmundsson 13851
05.11.1971 SÁM 91/2414 EF Klukka skessa; maður eltur af fjórum skessum Þorsteinn Guðmundsson 13854
05.11.1971 SÁM 91/2415 EF Þorsteinn Þórðarson heyrir í skessu; um trúna á skessurnar og sögn um það til staðfestingar Þorsteinn Guðmundsson 13855
12.11.1971 SÁM 91/2419 EF Klukkugil; mismunandi skýringar á örnefninu; Stefán og Björn heyra raddir úr gilinu; draumur Oddnýja Steinþór Þórðarson 13878
11.11.1971 SÁM 91/2420 EF Um tröllasögur; Þorsteinn tól verður bæklaður vegna þeirra Klukkugilströlla; rætt um munnmæli og þjó Steinþór Þórðarson 13880
15.11.1971 SÁM 91/2422 EF Eitthvað um tröllasögu, en heimildarmaður man hana ekki Steinþór Þórðarson 13910
04.01.1972 SÁM 91/2431 EF Tröllasaga Rósa Þorsteinsdóttir 13998
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Um tröllasögur Jón G. Jónsson 14192
10.04.1972 SÁM 91/2459 EF Spurt um tröllasögur og undarlega menn en lítil svör Gísli Björnsson 14353
14.04.1972 SÁM 91/2462 EF Tröll við Kerastein í Tröllatungudal Karl Guðmundsson 14394
03.05.1972 SÁM 91/2470 EF Kerlingin í Kerlingarskarði og Lóndrangur, sem var unnusti hennar. Önnur sögnin segir að hún hafi bú Kristján Jónsson 14493
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Tröllasaga. Tröllin áttu heima í Ódáðahrauni og voru á leið á tröllaþing í Hornbjargi. Svo komu þau Andrés Guðmundsson og Sigurlína Valgeirsdóttir 14535
11.08.1973 SÁM 91/2570 EF Tröllkerling, sem bjó í Ólafsvíkurenni átti kærasta í Skálmarnesmúla. Á leið til hans varð hún að st Þórður Guðbjartsson 14823
16.08.1973 SÁM 91/2572 EF Sýruker, klappað í stein, að Bergsstöðum og annað að Birtingaholti, seinna fyllt er barn drukknaði þ Helgi Haraldsson 14843
13.12.1973 SÁM 91/2574 EF Spurt um tröll, ýmislegt rabb Þorvaldur Jónsson 14881
23.08.1973 SÁM 92/2576 EF Skessuhorn, norðurhornið á Skarðsheiði séð frá Hæli; saga um skessuna í Skarðsheiði: Skessusæti við Guðmundur Bjarnason 14921
24.08.1973 SÁM 92/2577 EF Skessa á Skarðsheiði, Skessusæti Þorsteinn Einarsson 14943
22.11.1973 SÁM 92/2585 EF Tröllasaga: „Gangið þér heilar á hófi Hallgerður á Bláfjalli.“ tröllkonan: „Fáir kvöddu mig svo forð Jónína Benediktsdóttir 15038
05.12.1974 SÁM 92/2615 EF Tröllkarlinn Þórir fraus fastur er hann var við veiði á Þórisvatni, skessan fór að gá að honum en va Svava Jónsdóttir 15433
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Sauðamenn Steindórs á Lónbjarnarstöðum hurfu á aðfangadag jóla; þriðju jólin er hann sjálfur sauðama Sigurður Líkafrónsson 15516
12.07.1975 SÁM 92/2639 EF Tröll og einfótungur í gili fyrir framan Kötluholt; sonur heimildarmanns sá mann henda sér í Glaumsg Ágúst Lárusson 15691
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Kerlingin á Kerlingarskarði með poka á bakinu Vilborg Kristjánsdóttir 15792
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Tröllaháls Vilborg Kristjánsdóttir 15794
02.10.1975 SÁM 92/2648 EF Tröllasögur, Kerlingarskarð Vilborg Kristjánsdóttir 15808
29.05.1976 SÁM 92/2655 EF Stór maður liggur fyrir dyrum í Njarðvíkum, unglingar sáu hann og urðu að ganga undir hnésbæturnar á Svava Jónsdóttir 15856
15.08.1976 SÁM 92/2674 EF Álög á Þórisvatni í Tungu, tröll veldur Svava Jónsdóttir 15930
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Um trú á útilegumenn og tröll í æsku heimildarmanns Katrín Kolbeinsdóttir 15988
11.01.1977 SÁM 92/2684 EF Tröllkonan Skinnhúfa í Skinnhúfuhelli Katrín Kolbeinsdóttir 15989
25.01.1977 SÁM 92/2686 EF Um tröllið í Tröllakirkju, það kastar steini að Staðarkirkju Gunnar Þórðarson 16016
17.03.1977 SÁM 92/2698 EF Bergþór í Bláfelli tröll eða risi; spurt um útilegumenn, nykra: einn í tjörnum hjá Bræðratungu, sitt Guðjón Bjarnason 16147
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Bergþór í Bláfelli Guðjón Bjarnason 16328
20.04.1977 SÁM 92/2719 EF Sýruker á Bergsstöðum Guðjón Bjarnason 16329
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Tröll Guðmundur Bjarnason 16406
07.06.1977 SÁM 92/2725 EF Skessa í Skarðsheiðinni Guðmundur Bjarnason 16408
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Frökkudalur, Frökkudalsá, Frökkudalseyrar og Frökkuhólar, í þessum dal bjó eitt sinn skessa Jón Eiríksson 16539
28.06.1977 SÁM 92/2733 EF Tröll; útilegumenn; haugeldar Stefán Ásbjarnarson 16550
29.06.1977 SÁM 92/2736 EF Tröll í Hágöngum Jón Eiríksson 16596
02.07.1977 SÁM 92/2742 EF Tröll Hólmsteinn Helgason 16689
08.07.1977 SÁM 92/2753 EF Kráká Sigurbjörg Benediktsdóttir og Bóthildur Benediktsdóttir 16812
08.07.1977 SÁM 92/2754 EF Kráka tröllskessa Sólveig Jónsdóttir 16826
12.10.1977 SÁM 92/2769 EF Tröll og draugar; svipir Þórunn Ingvarsdóttir 17017
30.11.1977 SÁM 92/2775 EF Álfar og tröll Halldóra Bjarnadóttir 17099
14.12.1977 SÁM 92/2779 EF Skessa í Seljalandsmúla Sigurður Brynjólfsson 17128
03.08.1978 SÁM 92/3006 EF Saga um Þórisvatn: tröllkona leggur á það að ekkert skuli veiðast þar Eiríkur Stefánsson 17614
09.11.1978 SÁM 92/3019 EF Steinrunnið tröll við Þórisvatn Anna Ólafsdóttir 17778
13.11.1978 SÁM 92/3021 EF Skessugarður norðan undir Sæmundarfelli sagður vera verksummerki eftir skessur; útilegumenn Jón Þorkelsson 17792
29.11.1978 SÁM 92/3026 EF Kola tröllkona dagaði uppi í Kolugljúfri í Víðidal Sigvaldi Jóhannesson 17868
25.01.1979 SÁM 92/3043 EF Spurt um tröllasögur án árangurs Sigurbjörn Snjólfsson 18044
27.06.1979 SÁM 92/3047 EF Saga um óvætt í Látrabjargi; skorið á vaðinn, bjargið vígt Þórður Jónsson 18102
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Útilegumenn og hugmyndir heimildarmanns um þá; útilegumenn og tröll er ekki það sama Þorsteinn Guðmundsson 18149
05.07.1979 SÁM 92/3049 EF Tröllabyggð í Hvannadal; tröllatrú Þorsteinn Guðmundsson 18150
05.07.1979 SÁM 92/3050 EF Um tröllatrú; hugmyndir heimildarmanns um tröll Þorsteinn Guðmundsson 18151
06.07.1979 SÁM 92/3050 EF Skoðanir heimildarmanns á sögunni um Þorstein tól Þorsteinn Guðmundsson 18158
09.07.1979 SÁM 92/3059 EF Um Klukkugil: kallað svo eftir skessunni Klukku og eftir klukku papa; frásaga um skessurnar í Klukku Steinþór Þórðarson 18246
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Um skessu í Rannveigarhelli; ferðalag kattar í Rannveigarhelli úr Brúsa í Fellsfjalli; yfirsetumenn Steinþór Þórðarson 18257
10.07.1979 SÁM 92/3063 EF Saga um þrjá stráka á Hala, sem lentu í kasti við sjö skessur úr Hvannadal Steinþór Þórðarson 18263
12.07.1979 SÁM 92/3067 EF Skoðanir heimildarmanns á tröllasögum Steinþór Þórðarson 18278
16.07.1979 SÁM 92/3072 EF Þorsteinn tól varð fyrir álögum tröllkonu af því að hann var að glenna sig í sporin hennar Steinþór Þórðarson 18308
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Dulrænt trippi á Steinasandi; menn villtust á sandinum og þá alltaf í áttina að Hvannadal, það er ti Steinþór Þórðarson 18328
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Sagt frá Brandi sterka og bardaga hans við tröll Jón Þorláksson 18752
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Frá skessunni Kráku sem sagt er frá í prentuðum heimildum Jón Þorláksson 18753
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Brand sterka, forföður heimildarmanns, sem drepinn var af tröllum Jón Þorláksson 18754
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Jón Þorláksson sterka, sem tók við sem beitarhúsamaður af Brandi sterka, og drap skessuna Jón Þorláksson 18755
13.08.1980 SÁM 93/3324 EF Sagt frá Kráku í Bláhvammi og viðskiptum hennar og Brands sterka. Vitnað í prentaðar heimildir Ketill Þórisson 18790
15.08.1980 SÁM 93/3332 EF Um skessuna í Bláfjalli eða Bláhvammi; heimild Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson 18870
10.07.1969 SÁM 85/151 EF Sagan af Ólafi muð; einnig vísa sem heimildarmaður telur tengda sögunni: Ólafur suður ætlar nú æða m Stefán Sigurðsson 19831
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Ólafur muður Guðrún Stefánsdóttir 20013
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Sagan um Gissur á Botnum Guðrún Stefánsdóttir 20014
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Stúlka var ein heima á jólanótt, þá kom tröll á gluggann og kvað: Fögur þykir mér hönd þín Guðrún Stefánsdóttir 20035
05.08.1969 SÁM 85/176 EF Sagt frá Ágúlfshelli, þar bjó tröllkarl og þar á að vera fólgin gullkista hans Hlöðver Hlöðversson 20280
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Sagt frá skessum í Skaftafelli Þorsteinn Jóhannsson 21546
13.09.1969 SÁM 85/365 EF Skessur í Skaftafelli: menn úr Fljótshverfi voru við skógarhögg í Skaftafelli og urðu varir við skes Þorsteinn Jóhannsson 21547
19.09.1969 SÁM 85/374 EF Lesin leiðarlýsing frá Vagnsstöðum að Jökulsá á Breiðamerkursandi, þar inn í blandast ýmsar sagnir a Skarphéðinn Gíslason 21629
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Sagan af Svarta-Gísla og skessunni sem tók hvalkálfinn Skarphéðinn Gíslason 21632
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um skessur í Klukkugili og örnefnið Klukkugil Steinþór Þórðarson 21640
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um skessur í Klukkugili og samtal um skessur Steinþór Þórðarson 21642
19.09.1969 SÁM 85/375 EF Um Tröllaskörð Steinþór Þórðarson 21643
xx.06.1970 SÁM 85/422 EF Sagt frá skessunni í Skaftafelli og gefin skýring á sögunni Jóhanna Guðmundsdóttir 22125
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Sagt frá því að sagan af kirkjusmiðnum á Reyn var tengd kirkjustaðnum Reyni og að börnin álitu að ki Sveinn Einarsson 22477
06.07.1970 SÁM 85/442 EF Um Bjallakarlinn Sveinn Einarsson 22481
27.07.1970 SÁM 85/479 EF Tröllskessur í Arnkötludal og sagðar nokkrar örnefnasögur þaðan Karl Guðmundsson 22802
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Spurt um trú á tröll Ingibjörg Árnadóttir 22813
03.08.1970 SÁM 85/501 EF Minnst á Vött og skessuna og sögnina um að það hafi átt að slíta Múlanesið frá meginlandinu Jón G. Jónsson 23121
04.08.1970 SÁM 85/502 EF Spurt um nykur og tröll, það áttu að vera tröll í Vatnsdal Haraldur Sigurmundsson 23152
04.08.1970 SÁM 85/503 EF Tröllasaga Haraldur Sigurmundsson 23153
06.08.1970 SÁM 85/509 EF Tröll, skrímsli og fleira, frásögn Guðrún Finnbogadóttir 23226
07.08.1970 SÁM 85/512 EF Tröllkona í Vatnsdal Guðmundur Einarsson 23278
09.08.1970 SÁM 85/515 EF Sagt frá séra Jón Ólafssyni á Lambavatni og skessu sem bjó í Síðaskeggi Jóna Ívarsdóttir 23323
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Kristnakinn og Heiðnakinn; sögn um skessur sem þar bjuggu og eltu tófuskyttu sem var búin að veiða n Hafliði Halldórsson 23448
15.08.1970 SÁM 85/528 EF Spurt um tröll, skrímsli og huldufólk Guðríður Þorleifsdóttir 23546
15.08.1970 SÁM 85/530 EF Skipti Árin-Kára við tröllskessuna í Skandadalsfjalli Árni Magnússon 23578
19.08.1970 SÁM 85/534 EF Hólmar sem tilheyra Arnarbæli heita Karl og Kerling, þeim fylgdi sögn um nátttröll Magnús Einarsson 23636
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Nátttröllasaga um karl, kú og kerlingu sem eru í Lambey, innstu eyjunni á Hvammsfirði Sigríður Sigurðardóttir 23638
25.08.1970 SÁM 85/552 EF Örnefnið Fornusel og sögn um smala sem hvarf Halldór Kristjánsson 23904
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Spurt um skessur, þær voru einkum í Jökulfjörðunum Sigmundur Ragúel Guðnason 24041
03.09.1970 SÁM 85/572 EF Tröllin á Tröllafelli Rannveig Guðmundsdóttir 24188
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Spurt um tröll; klettadrangur var nefndur Nasamaður, hann var í brekkunni á Stað Jón Magnússon 24205
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Spurt um tröll Sigríður Gísladóttir 24506
13.09.1970 SÁM 85/587 EF Drangarnir við Árnes áttu að vera steinrunnin tröll Guðmundur Guðmundsson 24576
16.09.1970 SÁM 85/591 EF Sögn um Grímsey og tröllin sem voru þar á ferð Guðmundur Ragnar Guðmundsson 24647
17.09.1970 SÁM 85/596 EF Kleppa skessa á Kleppustöðum og Þjóðbrók skessa í Selárdal Svava Pétursdóttir 24707
28.06.1971 SÁM 86/613 EF Um risann Rút í Rútshelli, örnefni sem tengd eru sögninni um Rút: Guðnasteinn, Þorláksnípa, Stebbast Gissur Gissurarson 24956
01.07.1971 SÁM 86/615 EF Sagan af Gilitrutt: um hjónin á Rauðafelli; Gilitrút bjó í Álfhól og þar var hún að vefa þegar bóndi Anna Jónsdóttir 24998
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Sagt frá steinkerinu á Bergsstöðum sem tröllkarl í Bláfelli bjó til; fleira um Bergþór og Hrefnu í B Einar Jónsson 25483
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Nykrar, tröll og fleira slíkt Einar Jónsson 25486
30.07.1971 SÁM 86/651 EF Draumur Vigfúsar Geysis; rakinn æviferill Sigríðar Oddsdóttur sem sagði þessa sögu og fleira um sögu Sigríður Árnadóttir 25646
20.08.1981 SÁM 86/752 EF Spurt um tröll í Skaftafelli; sögur um Einar Jónsson bónda í Skaftafelli og skessuna sem var vinkona Ragnar Stefánsson 27211
22.08.1981 SÁM 86/755 EF Samtal um braginn og séra Gísla og saga af viðskiptum hans við tröllkonu Ragnar Stefánsson 27243
1963 SÁM 86/791 EF Spurt um tröll Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði 27881
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Tröllkonurnar Hít og Foxa Níels Hallgrímsson 28066
1964 SÁM 92/3150 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28266
1964 SÁM 92/3151 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28267
1964 SÁM 92/3152 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28268
1964 SÁM 92/3153 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður) Friðfinnur Runólfsson 28269
1964 SÁM 92/3154 EF Sagan af Ólafi á Aðalbóli á Jökuldal (Ólafur muður), niðurlag. Friðfinnur lærði söguna af Þórönnu Jó Friðfinnur Runólfsson 28270
04.07.1964 SÁM 92/3165 EF Nátttröll á glugga: Fagur þykir mér fótur þinn María Andrésdóttir 28427
04.07.1964 SÁM 92/3165 EF Kerlingin í Kerlingarskarði María Andrésdóttir 28428
xx.07.1965 SÁM 92/3228 EF Fögur þykir mér hönd þín; ásamt frásögn ömmu hennar Guðrún Þorfinnsdóttir 29448
1966 SÁM 92/3256 EF Sagnir af Skrúðsbóndanum. Sjómenn í Skrúð voru að kveða Andrarímur og heyrðu þá sagt í klettinum: Nú Þorbjörg R. Pálsdóttir 29768
SÁM 87/1249 EF Um hlaðnar fjárborgir, sauðir gengur úti og var gefið á skafla, sem kallað var. Síðan spurt um klett Sigurður Þórðarson 30421
SÁM 86/939 EF Sagan um Sóttarhelli í Þórsmörk eins og afi hans sagði hana Helgi Erlendsson 34921
08.07.1975 SÁM 93/3584 EF Konungur tröllanna bjó í Tindastóli og dóttir hans í Glerhallavík, hún átti barn með mennskum manni Gunnar Guðmundsson 37367
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um tröll og útilegumenn, aðeins minnst á útilegumann í Akrafjalli; Skessuhorn, Skessubrunnur o Kláus Jónsson Eggertsson 37706
22.07.1977 SÁM 93/3652 EF Skinnhúfa bjó í Skinnhúfuhelli, gangnamönnum þótti reimt í hellinum Kristinn Pétur Þórarinsson 37805
28.07.1977 SÁM 93/3664 EF Skessuhorn, Skessubrunnur og Skessusæti; tröllin kölluðust á af hnúkunum og sáu fyrir þeim sem fóru Ólafur Magnússon 37917
05.08.1977 SÁM 93/3666 EF Skessusæti við Efraskarð, engar frásagnir af skessunni Sólveig Jónsdóttir 37939
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Samtal um ýmislegt: ákvæði, heitingar, galdramenn, hrökkála, silung í brunninum í Grafardal, Grýlu, Sigríður Beinteinsdóttir 37986
09.08.1977 SÁM 93/3671 EF Spurt um tröll í Botnsdalnum, Skinnhúfu og nátttröll á Skarðsheiði og fleira tengt tröllatrú Sigríður Beinteinsdóttir 37988
29.11.2001 SÁM 02/4009 EF Guðmundur hét maður sem var úr annarri sveit og flutti í Bitrufjörð á Ströndum, hann var varaður við Sigurður Atlason 39039
10.07.1983 SÁM 93/3392 EF Saga um hvernig Kráká myndaðist Ketill Þórisson 40372
10.05.1984 SÁM 93/3434 EF Um tröll á Öræfum og samskipti þeirra við einn af forfeðrum Gísla. Gísli Tómasson 40526
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Spjallað um tröll, útilegumenn, m.a. Fjalla-Eyvind og vatnsheldu körfurnar hans.Hana dreymdi draum u Sigríður Jakobsdóttir 40699
07.11.1985 SÁM 93/3496 EF Skessa í Fellsfjalli og skessa í Húsfreyjusæti kölluðust á. Sigríður Jakobsdóttir 41008
06.12.1985 SÁM 93/3508 EF Spurt um Bergþór á Bláfelli. Og svo kemur endursögn lesinnar sögu um gamalt fólk. Sigríður Jakobsdóttir 41387
19.9.1990 SÁM 93/3804 EF Hinrik rekur ævintýri sem Guðrún fóstra hans sagði gjarna: Sagan um Gýgarfoss á Hreppamannaafrétti. Hinrik Þórðarson 43051
18.9.1991 SÁM 93/3809 EF Sagan af Gellivör tröllskessu. Arnheiður Sigurðardóttir 43089
25.10.1994 SÁM 12/4231 ST Um skessur í Klukkugili. Saga af tveim mönnum sem gengu í Hvannadal og heyrðu í skessunum. Smalamaðu Torfi Steinþórsson 43461
16.07.1978 SÁM 93/3693 EF Spurt um álagabletti, en Helga þekkir enga nema ef til vill í Saurbæ; sama er að segja um álög á bæj Helga Jónsdóttir 44063

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.01.2020