Hljóðrit tengd efnisorðinu Lesnar sögur
Úr Ísmús
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
20.08.1964 | SÁM 84/3 EF | Kvöldskemmtun, lestur, kveðskapur | Snorri Gunnarsson | 45 |
25.08.1964 | SÁM 84/8 EF | Skemmtanir á Borgarfirði eystra þegar heimildarmaður var að alast upp: bóklestur, kveðskapur, söngur | Eyjólfur Hannesson | 169 |
27.08.1964 | SÁM 84/14 EF | Atburðarás Íslendingasagna og rúnaristur | Gísli Helgason | 239 |
27.08.1964 | SÁM 84/16 EF | Sagnalestur í Svínafelli og lestur þjóðsagna | Sigurbjörn Snjólfsson | 264 |
28.08.1964 | SÁM 84/17 EF | Leikir barna í rökkrinu, sagðar eða lesnar sögur | Sigríður G. Árnadóttir | 272 |
28.08.1964 | SÁM 84/17 EF | Lesnar sögur eftir Jón Mýrdal, Jón Trausta, Einar Hjörleifsson, Íslendingasögur: viðhorf til þeirra; | Sigríður G. Árnadóttir | 279 |
28.08.1964 | SÁM 84/18 EF | Viðhorf til atburða Íslendingasagna | Sigríður G. Árnadóttir | 280 |
05.09.1964 | SÁM 84/40 EF | Rímnakveðskapur á æskuheimilinu að Hjarðarfelli, kvöldvökur, kveðskapur, sagnalestur, tóvinna | Sigurður Kristjánsson | 598 |
10.09.1964 | SÁM 84/41 EF | Kveðskapur; söngur og sagnalestur nefndir lauslega | Kristín Pétursdóttir | 645 |
08.06.1964 | SÁM 84/55 EF | Samtal um söng, raulað við rokkinn, ekki mátti syngja yfir matnum; kveðskapur og sagnalestur | Kjartan Leifur Markússon | 931 |
13.08.1965 | SÁM 84/79 EF | Sagt frá rímnakveðskap, sagnalestri og hvenær, hvar, hvað, hvernig og hve mikið var kveðið | Hákon Kristófersson | 1232 |
26.08.1965 | SÁM 84/99 EF | Sagan af Sesselju karlsdóttur; heimildir að ævintýrinu; um sögulestur | Kristín Níelsdóttir | 1477 |
26.08.1965 | SÁM 84/100 EF | Samtal um kvöldvökur, rímnakveðskap og bækur; Fallega Þorsteinn flugið tók | Jónas Jóhannsson | 1494 |
15.07.1966 | SÁM 84/210 EF | Menn trúðu Íslendingasögnum og sögðu að mikið vantaði í þær. Bárðarsaga Snæfellsás er örnefnasaga og | Magnús Jón Magnússon | 1612 |
21.07.1966 | SÁM 85/214 EF | Bóklestur | Guðmundur Andrésson | 1651 |
21.07.1966 | SÁM 85/214 EF | Lestur Íslendingasagna, bóklestur og bókakaup | Guðmundur Andrésson | 1653 |
30.07.1966 | SÁM 85/219 EF | Sagnaskemmtun og lestur | Halldóra Sigurðardóttir | 1697 |
02.08.1966 | SÁM 85/220 EF | Sagnalestur; rímnakveðskapur; Sveinn Vídalín káti kvað; að draga seiminn | Herdís Jónasdóttir | 1713 |
04.08.1966 | SÁM 85/225 EF | Sagnalestur; húslestrar, Vídalínspostilla; sálmalög gömul og ný | Steinn Ásmundsson | 1743 |
13.08.1966 | SÁM 85/230 EF | Bóklestur | Unnur Guttormsdóttir | 1860 |
20.08.1966 | SÁM 85/246 EF | Kvöldvökur; sagnaskemmtun; kveðist á; rímnalestur; sagnalestur | Helgi Guðmundsson | 2022 |
08.09.1966 | SÁM 85/248 EF | Sagnaskemmtun og sagnalestur | Sigríður Bjarnadóttir | 2053 |
08.09.1966 | SÁM 85/249 EF | Fróðleikur í Öræfasveit; sagnalestur á kvöldvökum í Hoffelli og annað lestrarefni | Sigríður Bjarnadóttir | 2055 |
03.09.1966 | SÁM 85/257 EF | Sagnalestur, húslestrar, passíusálmar | Björn Björnsson | 2182 |
10.10.1966 | SÁM 85/259 EF | Um sagnaskemmtun og sagnalestur, rímnakveðskap og húslestra | Ingibjörg Sigurðardóttir | 2213 |
22.07.1965 | SÁM 85/294 EF | Rabb um vinnubrögð, skemmtanir og sagnalestur | Björn Jónsson | 2617 |
23.07.1965 | SÁM 85/295 EF | Sagnalestur og rímnakveðskapur | Jakobína Þorvarðardóttir | 2636 |
26.07.1965 | SÁM 85/297 EF | Kveðskapur, sagnalestur og söngur; kveðið við árina; bannað að blístra á sjó; Að sigla á fleyi | Kristófer Jónsson | 2667 |
27.10.1966 | SÁM 86/817 EF | Sagnalestur á Hornströndum; um Kristján sagnamann; Bjarni Gíslason og Stefán Pétursson kvæðamenn | Guðmundur Guðnason | 2890 |
31.10.1966 | SÁM 86/818 EF | Íslendingasögur voru lesnar; húslestrar; sálmasöngur | Þuríður Magnúsdóttir | 2906 |
31.10.1966 | SÁM 86/819 EF | Framhald samtals um passíusálmasöng; söng veraldlegra kvæða; sagnaskemmtun; æviatriði | Þuríður Magnúsdóttir | 2907 |
07.11.1966 | SÁM 86/827 EF | Sagnalestur; rímnakveðskapur; rímnalestur; kvæðamenn; kveðskaparlag | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 3016 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Spurt um sögur; húslestrar; bóklestur; Noregskonungasögur, Íslendingasögur | Jóhanna Eyjólfsdóttir | 3023 |
09.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Sagnalestur, spil, leikir og skemmtanir á sumardaginn fyrsta, höfrungaleikur, skollaleikur, glíma, á | Þorvaldur Jónsson | 3058 |
11.11.1966 | SÁM 86/834 EF | Sagt frá sagnalestri á kvöldvökum. Þegar heimildarmaður var vinnumaður í Norður-Vík réð gamla húsfre | Jón Sverrisson | 3122 |
16.11.1966 | SÁM 86/837 EF | Húslestrar á Bústöðum; passíusálmasöngur; átrúnaður á Íslendingasögur | Ragnar Þorkell Jónsson | 3152 |
16.11.1966 | SÁM 86/838 EF | Sagnalestur; taldar upp Íslendingasögur | Þorbjörg Halldórsdóttir | 3164 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Rímnaflokkar; skemmtun af rímnakveðskap; hvernig kveðið var; mansöngvar; húslestrar; sagnalestur; vi | Guðmundur Knútsson | 3204 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Endurminningar úr æsku um sagnaskemmtun, leiki, glímur og bóklestur | Jón Sverrisson | 3206 |
30.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Húslestrar; söngur passíusálma; bókaeign og lestur; kvöldvinna | Stefanía Einarsdóttir | 3261 |
05.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Kveðskapur Sigurðar Gísla og í Steingrímsfirði; sagnalestur; Sigurður Ólafsson söngmaður á Snæfjalla | Jóhann Hjaltason | 3313 |
07.12.1966 | SÁM 86/852 EF | Heimildarmaður minnist þess ekki að hafa heyrt sögur af Eyjaselsmóra. Hann telur sig einungis hafa l | Ingimann Ólafsson | 3337 |
08.12.1966 | SÁM 86/853 EF | Rímnakveðskapur og sögulestur á Kjálka; lestur og söngur passíusálma; kvæðamenn; Eiríkur Magnússon; | Kristján Ingimar Sveinsson | 3345 |
14.12.1966 | SÁM 86/857 EF | Sagnalestur, sagnaskemmtun og fróðleikur um ljóð | Guðrún Jónsdóttir | 3383 |
15.12.1966 | SÁM 86/858 EF | Sagnaskemmtun í rökkrinu; sagnalestur; húslestrar; söngur passíusálma | Guðríður Finnbogadóttir | 3397 |
15.12.1966 | SÁM 86/859 EF | Sagnalestur | Karítas Skarphéðinsdóttir | 3407 |
27.12.1966 | SÁM 86/868 EF | Sagnalestur á Óspaksstöðum | Hallbera Þórðardóttir | 3497 |
02.01.1967 | SÁM 86/872 EF | Sagnaskemmtun; rímnakveðskapur; Sigfús á Halldórsstöðum kvað stundum rímur og vísur; sögulestur | Sigríður Árnadóttir | 3532 |
12.01.1967 | SÁM 86/876 EF | Spurt um ævintýri og þjóðsagnalestur á heimili heimildarmanns. Segist aldrei hafa haft tíma til að s | Þórunn M. Þorbergsdóttir | 3576 |
13.01.1967 | SÁM 86/879 EF | Um sagnalestur og kveðskap; kvæðamenn nefndir með nafni | Friðrik Finnbogason | 3601 |
13.01.1967 | SÁM 86/879 EF | Húslestrar og sagnalestur | Jóney Margrét Jónsdóttir | 3608 |
14.01.1967 | SÁM 86/881 EF | Sagnalestur; munnmæli; rímnakveðskapur; húslestrar; Vídalínspostilla; passíusálmar; hugvekjur Sigfús | Hans Bjarnason | 3613 |
14.01.1967 | SÁM 86/881 EF | Um munnmæli, einkum draugasögur og sagnaskemmtun; sagnalestur; smekkur á munnmæli | Hans Bjarnason | 3614 |
17.01.1967 | SÁM 86/882 EF | Ævintýri í æsku Gests og ímyndunarafl fólks; lesnar þjóðsögur; útvarp kemur í staðinn fyrir upplestu | Gestur Sturluson | 3624 |
17.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Sagnalestur í Kollafjarðarnesi; húslestrar; sungnir passíusálmar; fermingar | Sigríður Árnadóttir | 3635 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Um lestur og lesefni; vinsældir sagna; sagnahetjur | Jón Sverrisson | 3644 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Lestur og kveðskapur | Jón Sverrisson | 3646 |
19.01.1967 | SÁM 86/888 EF | Lestrarefni og sagðar krakkasögur | Sigríður Helgadóttir | 3674 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bókakostur á heimilinu, lestrarfélag, upplestur, húslestrar og passíusálmar | Þórður Stefánsson | 3682 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bóklestur | Þórður Stefánsson | 3685 |
20.01.1967 | SÁM 86/889B EF | Bóklestur, húslestrar og kveðskapur; Frímann Þórðarson kvæðamaður | Þórður Stefánsson | 3687 |
25.01.1967 | SÁM 86/896 EF | Samtal um bóklestur | Valdimar Björn Valdimarsson | 3749 |
06.02.1967 | SÁM 88/1501 EF | Spurt um huldufólkssögur. Frá Torfastöðum í Grafningi sá heimilisfólk huldufólk dansa á ís á Álftava | Kolbeinn Guðmundsson | 3791 |
07.02.1967 | SÁM 88/1505 EF | Sagt frá sagnalestri og þeim sögum sem sagðar voru ýmist inni í bæ í rökkrinu eða í fjósinu; málfar | Hinrik Þórðarson | 3815 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Sagnalestur; húslestur; tálguð leikföng | Hávarður Friðriksson | 3829 |
07.02.1967 | SÁM 88/1506 EF | Sagnalestur; húslestur; barnagull; vísur um börn: Ef þú hleypur út á fund; Laus við sóða | Hávarður Friðriksson | 3830 |
10.02.1967 | SÁM 88/1507 EF | Sagnalestur | Sigurður Sigurðsson | 3841 |
17.02.1967 | SÁM 88/1511 EF | Samtal um rímnakveðskap, lestrarefni og fleira sem haft var til skemmtunar: spil og dans | Sveinn Bjarnason | 3880 |
27.02.1967 | SÁM 88/1524 EF | Bóklestur og söguhetjur | Sveinn Bjarnason | 4029 |
27.02.1967 | SÁM 88/1525 EF | Um sögur: efni þeirra, hetjur og viðhorf heimildarmanns | Sveinn Bjarnason | 4030 |
01.03.1967 | SÁM 88/1527 EF | Að segja sögur: drepið á efni nokkurra fornaldarsagna; áhersla lögð á þýðingu sagna þ.á.m. Íslending | Hinrik Þórðarson | 4070 |
01.03.1967 | SÁM 88/1528 EF | Samtal um það að segja sögur: nefndar nokkrar sögur, fyrst Heimskringla og síðan fleiri bækur | Hinrik Þórðarson | 4071 |
01.03.1967 | SÁM 88/1529 EF | Rætt um sagðar sögur, húslestra, kvöldvökur, bóklestur og rímnakveðskap | Guðjón Benediktsson | 4084 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Lítið var um sagnir af útilegumönnum. Heimildarmaður las útilegumannasögur í Þjóðsögum Jóns Árnasona | Guðjón Benediktsson | 4102 |
01.03.1967 | SÁM 88/1530 EF | Um tröllasögur í Öræfum. Heimildarmaður heyrði ekki um þær en las um það í þjóðsögum Magnúsar frá Hn | Guðjón Benediktsson | 4103 |
22.03.1967 | SÁM 88/1546 EF | Spurt um sögur og talað um ýmsar sögur og sagnaskemmtun | Ingibjörg Tryggvadóttir | 4304 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Sögð voru ævintýri sem til voru á bókum og líka draugasögur. Heilmikið var af draugasögum, fylgjum, | María Maack | 4331 |
28.03.1967 | SÁM 88/1549 EF | Bóklestur | María Maack | 4339 |
30.03.1967 | SÁM 88/1552 EF | Lesnar sögur og rímur | Jón Guðnason | 4376 |
06.04.1967 | SÁM 88/1558 EF | Bóklestur; rímnakveðskapur; Jóel hét maður sem kvað rímur | Árni Jónsson | 4440 |
06.04.1967 | SÁM 88/1559 EF | Sagnaskemmtun; bóklestur | Þorbjörg Sigmundsdóttir | 4460 |
11.04.1967 | SÁM 88/1562 EF | Oddur Hjaltalín var læknir. Um hann voru sagðar margar sögur og nokkrar eru til á prenti. | Jónína Eyjólfsdóttir | 4517 |
11.04.1967 | SÁM 88/1563 EF | Ekki hafði heimildarmaður heyrt minnst á snakka og tilbera. Hún sagðist hinsvegar hafa lesið það í þ | Jónína Eyjólfsdóttir | 4522 |
14.04.1967 | SÁM 88/1567 EF | Spilað á spil heima fyrir; lesnar sögur til skemmtunar; rætt um söguhetjur | Sveinn Bjarnason | 4584 |
02.05.1967 | SÁM 88/1580 EF | Spurt um tröll, útilegumenn, ævintýri og fleira. Heimildarmaður man ekki eftir slíkum sögum. | Sigurlaug Guðmundsdóttir | 4724 |
03.05.1967 | SÁM 88/1583 EF | Tröll voru í Jökulsárgljúfrum og í Skaftafellsfjöllum. Sagnir um Klukkugil. Lýsingar á staðháttum og | Þorsteinn Guðmundsson | 4767 |
10.05.1967 | SÁM 88/1603 EF | Minnst á Benedikt Gröndal og Heljarslóðarorustu | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 4828 |
11.05.1967 | SÁM 88/1606 EF | Bóklestur og kveðskapur; móðir heimildarmanns og amma kváðu | Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir | 4847 |
17.05.1967 | SÁM 88/1611 EF | Huldufólks„hjátrú“. Heimildarmaður bæði las og heyrði huldufólkssögur. Mamma heimildarmanns vildi be | Margrét Jónsdóttir | 4889 |
12.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Bóklestur | Hallbera Þórðardóttir | 5052 |
13.06.1967 | SÁM 88/1640 EF | Útilegumannatrú var að deyja út, en heimildarmaður man eftir gömlu útilegumannasögunum. Fóstra hans | Valdimar Kristjánsson | 5067 |
13.06.1967 | SÁM 88/1640 EF | Rímnakveðskapur á æskuheimilinu; sagnalestur | Valdimar Kristjánsson | 5069 |
20.06.1967 | SÁM 88/1643 EF | Rímnakveðskapur og sagnalestur; húslestrar | Karl Guðmundsson | 5097 |
27.06.1967 | SÁM 88/1649 EF | Íslandssögur; bóklestur; danskar bækur | Eyjólfur Kristjánsson | 5149 |
29.06.1967 | SÁM 88/1683 EF | Minnst á sjóskrímsli og fjörulalla. En engin sjóskrímsli voru að sögn heimildarmanns og engir fjörul | Sveinn Ólafsson | 5363 |
07.09.1967 | SÁM 88/1700 EF | Sögukona, Elína að nafni, hún átti margar bækur. Elín sagði heimildarmanni margar sögur. Benedikt Ás | Guðrún Jóhannsdóttir | 5555 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Útilegumenn og tröll. Menn trúðu ekki á útilegumenn eða tröll. Þó voru sumir sem trúðu á tilvist trö | Guðmundur Ólafsson | 5602 |
09.09.1967 | SÁM 88/1705 EF | Rímur og sögur; bóklestur | Guðmundur Ólafsson | 5617 |
09.09.1967 | SÁM 88/1706 EF | Um bóklestur | Guðmundur Ólafsson | 5618 |
09.09.1967 | SÁM 88/1706 EF | Bækur; bóklestur | Guðmundur Ólafsson | 5622 |
13.09.1967 | SÁM 89/1714 EF | Bóklestur | Steinunn Þorgilsdóttir | 5715 |
06.10.1967 | SÁM 89/1717 EF | Sagnaskemmtun og rímur, kveðskapur, lestur og fleira | Helga Þorkelsdóttir Smári | 5750 |
11.10.1967 | SÁM 89/1719 EF | Bóklestur og blaða | Anna Jónsdóttir | 5763 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Bóklestur | Jón Sverrisson | 5810 |
13.10.1967 | SÁM 89/1723 EF | Krakkar urðu hræddir þegar lesnar voru sögur um tröll og drauga | Kristinn Ágúst Ásgrímsson | 5819 |
01.11.1967 | SÁM 89/1736 EF | Þjóðsögur | Einar Sigurfinnsson | 5923 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Fjórdrepna kerlingin og aðrar bókmenntir | Valdís Halldórsdóttir | 5946 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Íslendingasögur og biblían | Valdís Halldórsdóttir | 5947 |
01.11.1967 | SÁM 89/1737 EF | Bóklestur | Valdís Halldórsdóttir | 5948 |
02.11.1967 | SÁM 89/1739 EF | Sagnalestur; viðhorf til sagna | Jónína Benediktsdóttir | 5978 |
03.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Lestur | Jón Sverrisson | 6018 |
08.11.1967 | SÁM 89/1744 EF | Sagðar sögur og lesnar | Sigríður Guðmundsdóttir | 6039 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Sagðar sögur og lesnar | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6062 |
08.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Lestur | Sigríður Guðmundsdóttir | 6073 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Kvöldvakan: bóklestur og rímnakveðskapur | Þórunn Ingvarsdóttir | 6150 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Lestur Íslendingasagna | Þórunn Ingvarsdóttir | 6164 |
07.12.1967 | SÁM 89/1752 EF | Lestrarefni | Þórunn Ingvarsdóttir | 6165 |
08.12.1967 | SÁM 89/1753 EF | Segir frá foreldrum sínum: móðirin söng við börnin og faðirinn las Íslendingasögur, þjóðsögur og fle | Kristín Hjartardóttir | 6178 |
12.12.1967 | SÁM 89/1754 EF | Bóklestur | Guðbjörg Bjarman | 6207 |
12.12.1967 | SÁM 89/1756 EF | Sagnalestur | Sigríður Friðriksdóttir | 6249 |
27.06.1968 | SÁM 89/1775 EF | Lesnar sögur | Margrét Jóhannsdóttir | 6601 |
03.01.1968 | SÁM 89/1780 EF | Um ævintýri og lesnar þjóðsögur | Malín Hjartardóttir | 6707 |
04.01.1968 | SÁM 89/1782 EF | Bækur og bóklestur | Kristín Hjartardóttir | 6726 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Sagt frá sögum sem sagðar voru og lesnar á Emmubergi | Ólöf Jónsdóttir | 6757 |
08.01.1968 | SÁM 89/1784 EF | Val á sögum og lestrarefni | Ólöf Jónsdóttir | 6759 |
08.01.1968 | SÁM 89/1785 EF | Bóklestur | Ólöf Jónsdóttir | 6769 |
08.01.1968 | SÁM 89/1785 EF | Spurt um menn sem fóru um. Heimildarmaður man ekki eftir mörgum sem flökkuðu. Kristján ferðaðist um, | Ólöf Jónsdóttir | 6773 |
08.01.1968 | SÁM 89/1786 EF | Vestlendingar, kvæðamenn; góðir lesarar | Ólöf Jónsdóttir | 6778 |
12.01.1968 | SÁM 89/1791 EF | Bóklestur, húslestur og nýju lögin við passíusálmana | Katrín Jónsdóttir | 6855 |
15.01.1968 | SÁM 89/1792 EF | Bóklestur; nám barna | María Finnbjörnsdóttir | 6881 |
18.01.1968 | SÁM 89/1797 EF | Bóklestur og spil: köttur, púkk, rambus, pikket, sólóvist og alkort; spilamennska | Sigríður Guðjónsdóttir | 6957 |
18.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Á heimili heimildarmanns var lesið upphátt og kveðið; það var rætt um efni rímnanna | Sigríður Guðjónsdóttir | 6961 |
19.01.1968 | SÁM 89/1798 EF | Bóklestur | Oddný Guðmundsdóttir | 6976 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Dálítið var sagt af sögum, en meira lesið. Menn töluðu ekki mikið um þó þeir yrðu varir við eitthva | Guðmundur Kolbeinsson | 7021 |
25.01.1968 | SÁM 89/1803 EF | Hugvitsmenn; maðurinn sem flaug yfir Hvítá. Hinrik smíðaði sér flugham og sveif yfir Hvítá. | Guðmundur Kolbeinsson | 7024 |
25.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Viðhorf til sagna og ljóða | Guðmundur Kolbeinsson | 7030 |
26.01.1968 | SÁM 89/1804 EF | Faðir heimildarmanns átti mikið af bókum og las hátt úr þeim á kvöldin: ýmsar skáldsögur, 1001 nótt | Katrín Kolbeinsdóttir | 7045 |
26.01.1968 | SÁM 89/1805 EF | Heimildarmaður heyrði ekki getið um Miðþurrkumanninn né Hinrik sem að smíðaði sér flugham. Huldumenn | Katrín Kolbeinsdóttir | 7051 |
07.02.1968 | SÁM 89/1808 EF | Sagðar sögur, lesnar þjóðsögur Jóns Árnasonar og 1001 nótt | Björn Jónsson | 7082 |
09.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Heimildarmaður heyrði útilegumannasögur. Las þjóðsögur Jóns Árnasonar. Hún heyrði ekki tröllasögur. | Jenný Jónasdóttir | 7139 |
12.02.1968 | SÁM 89/1812 EF | Sagnaskemmtun og -lestur og spil | Sigríður Guðmundsdóttir | 7141 |
13.02.1968 | SÁM 89/1815 EF | Ólafur prammi var flakkari sem var góður lesari. Hann las bæði húslestra og sögur. Honum hætti til a | Guðmundur Kolbeinsson | 7171 |
21.02.1968 | SÁM 89/1820 EF | Bóklestur og kveðskapur; samtal um bækur | Unnar Benediktsson | 7228 |
22.02.1968 | SÁM 89/1823 EF | Sagnalestur | Málfríður Ólafsdóttir | 7276 |
29.02.1968 | SÁM 89/1830 EF | Bóklestur: þjóðsögur og danskar bækur | Sigurður Guðmundsson | 7398 |
29.02.1968 | SÁM 89/1831 EF | Lesnar sögur | Valdimar Jónsson | 7407 |
01.03.1968 | SÁM 89/1834 EF | Viðhorf til sagna og persóna | Þorbjörg R. Pálsdóttir | 7457 |
05.03.1968 | SÁM 89/1846 EF | Lesnar sögur | Guðrún Magnúsdóttir | 7605 |
08.03.1968 | SÁM 89/1847 EF | Samtal um Harðar sögu og Hólmverja | Guðbrandur Einarsson Thorlacius | 7621 |
17.03.1968 | SÁM 89/1856 EF | Kvöldvökur; sögur og húslestrar | Þórveig Axfjörð | 7743 |
22.03.1968 | SÁM 89/1863 EF | Kveðskapur og lestur | Bjarni Guðmundsson | 7813 |
26.03.1968 | SÁM 89/1867 EF | Lestur og kveðskapur; Þjófa-Lási kvað stórkarlalega | Valdimar Kristjánsson | 7849 |
26.03.1968 | SÁM 89/1870 EF | Segir frá sögu sem hann hefur lesið | Þórarinn Þórðarson | 7892 |
29.03.1968 | SÁM 89/1871 EF | Heimildarmaður vísar í Sturlungusögu. Þórhallur Svartsson var drepinn fyrir neðan Gunnarsstaði. | Kristján Helgason | 7903 |
29.03.1968 | SÁM 89/1872 EF | Viðhorf til fornsagna | Kristján Helgason | 7914 |
02.04.1968 | SÁM 89/1873 EF | Lestur, húslestrar | María Pálsdóttir | 7931 |
03.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Sögur sem heimildarmaður sagði börnum sínum; um sögur H. C. Andersen | Ingunn Thorarensen | 7957 |
04.04.1968 | SÁM 89/1876 EF | Bóklestur | María Salómonsdóttir | 7976 |
10.04.1968 | SÁM 89/1880 EF | Lestrarefni og uppeldi; ljóð og ljóðagerð á heimili fóstra heimildarmanns | Ólöf Jónsdóttir | 8024 |
17.04.1968 | SÁM 89/1883 EF | Faðir heimildarmanns var söngmaður, söng t.d. við húslestra; móðir heimildarmanns las mjög vel | Þuríður Björnsdóttir | 8056 |
29.05.1968 | SÁM 89/1901 EF | Lestur á kvöldin og lestraráhugi heimildarmanns | Ólöf Jónsdóttir | 8253 |
19.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Rímnakveðskapur og bóklestur | Björn Guðmundsson | 8376 |
19.06.1968 | SÁM 89/1916 EF | Þjóðsögur | Björn Guðmundsson | 8377 |
30.08.1968 | SÁM 89/1934 EF | Bóklestur og lesnir passíusálmar | Valdimar K. Benónýsson | 8571 |
08.10.1968 | SÁM 89/1966 EF | Samtal, m.a. um lesnar sögur | Anna Björnsdóttir | 8933 |
09.10.1968 | SÁM 89/1967 EF | Lesið upphátt á kvöldin á meðan fólkið vann, en ekki kveðnar rímur | Gróa Jóhannsdóttir | 8949 |
11.10.1968 | SÁM 89/1972 EF | Sagðar sögur í rökkrinu og þjóðsögur á bók | Magnús Einarsson | 9009 |
21.10.1968 | SÁM 89/1979 EF | Spjall um þjóðsögur og ýmsar bækur | Ólafía Jónsdóttir | 9106 |
29.10.1968 | SÁM 89/1984 EF | Lesnar sögur | Hafliði Þorsteinsson | 9167 |
14.01.1969 | SÁM 89/2016 EF | Þjóðsögur | Kristín Friðriksdóttir | 9442 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Sögn um kettlinga og skoffín. Drekkja átti sjáandi kettlingum strax því að annars lögðust þeir á lík | Sigríður Guðmundsdóttir | 9765 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Draumur konu fyrir vestan. Þessi saga er í Rauðskinnu en þá átti hún að hafa gerst fyrir sunnan. Göm | Sigríður Guðmundsdóttir | 9776 |
30.04.1969 | SÁM 89/2054 EF | Bóklestur og rímnakveðskapur | Guðrún Vigfúsdóttir | 9868 |
06.05.1969 | SÁM 89/2057 EF | Bóklestur | Magnús Jónasson | 9895 |
03.06.1969 | SÁM 90/2097 EF | Rabb um sagnaskemmtun, kenningar Sigurðar Nordal og Íslendingasögur, viðhorf til ævintýra og fleira | Einar Pétursson | 10332 |
04.06.1969 | SÁM 90/2100 EF | Draugasögur, bækur og þjóðsagnalestur og sagnaskemmtun. Heimildarmaður hafði mjög gaman af draugasög | Sigurbjörn Snjólfsson | 10347 |
07.06.1969 | SÁM 90/2107 EF | Sagðar sögur og lesnar | Símon Jónasson | 10464 |
11.06.1969 | SÁM 90/2117 EF | Íslendingasögur | Sigurbjörn Snjólfsson | 10582 |
25.06.1969 | SÁM 90/2119 EF | Bóksögur | Halla Loftsdóttir | 10600 |
08.08.1969 | SÁM 90/2135 EF | Samtal um þjóðsögur Jóns Árnasonar | Sigurbjörg Björnsdóttir | 10842 |
02.09.1969 | SÁM 90/2141 EF | Spurt um sagðar sögur, en sögur voru lesnar á kvöldin; sjálf óf hún og spann | Lilja Árnadóttir | 10951 |
03.11.1969 | SÁM 90/2150 EF | Spurt um ýmsar sögur. Heimildarmaður hefur lesið margar sögur og man engar sögur nema þær sem eru sk | Herselía Sveinsdóttir | 11090 |
12.11.1969 | SÁM 90/2155 EF | Bækur frá lestrarfélaginu voru lesnar á kvöldin, bæði fyrir og eftir fjósatíma | Júlíus Jóhannesson | 11140 |
13.11.1969 | SÁM 90/2157 EF | Spurt um drauga, en heimildarmaður er ekki alinn upp í draugatrú; samt voru fjárhúshurðirnar krossað | Soffía Gísladóttir | 11165 |
13.11.1969 | SÁM 90/2158 EF | Húslestrar og lesnar sögur, ekki kveðnar rímur en mikið sungið, þó ekki gömlu lögin | Soffía Gísladóttir | 11171 |
08.12.1969 | SÁM 90/2171 EF | Bóklestur | Sigurlína Daðadóttir | 11312 |
12.12.1969 | SÁM 90/2176 EF | Um drauga og Þórberg. Þórbergur skráði söguna Séra Erlendur. Foreldrar heimildarmanns trúðu ekki á d | Anna Jónsdóttir | 11368 |
03.07.1969 | SÁM 90/2183 EF | Barnasögur af bókum | Ingveldur Magnúsdóttir | 11450 |
04.07.1969 | SÁM 90/2185 EF | Þótti gaman að Íslendingasögum, las líka þjóðsögur og skáldsögur. Var lesið upphátt á kvöldin. Grett | Loftur Andrésson | 11498 |
09.01.1970 | SÁM 90/2210 EF | Íslendingasögur | Vilhjálmur Magnússon | 11559 |
23.01.1970 | SÁM 90/2215 EF | Bóklestur, kveðskapur, Íslendingasögur og Fornaldarsögur Norðurlanda | Gunnar Pálsson | 11612 |
26.01.1970 | SÁM 90/2216 EF | Huldufólkssögur. Dálítið var sagt af þeim en mest var lesið úr þjóðsögunum. | Jón Kristófersson | 11619 |
28.01.1970 | SÁM 90/2218 EF | Kveðskapur og kvæðamenn, bóklestur, lestur passíusálma, Helgakver og postillur | Óskar Bjartmars | 11650 |
16.02.1970 | SÁM 90/2227 EF | Rímur og lesnar sögur | Steinunn Guðmundsdóttir | 11753 |
10.03.1970 | SÁM 90/2232 EF | Bóklestur, kveðskapur og sagðar sögur | Gísli Kristjánsson | 11796 |
12.03.1970 | SÁM 90/2235 EF | Viðhorf til sagna, bóklestur, bókakostur, lesið á kvöldin | Anna Jónsdóttir | 11852 |
03.01.1967 | SÁM 90/2244 EF | Rímnakveðskapur og sagnalestur á Höfðabrekku; húslestrar; vesturferðir | Sigríður Árnadóttir | 11956 |
06.01.1967 | SÁM 90/2248 EF | Um rímnakveðskap og kvæðamenn, kvæðalag, hvenær kveðið, húslestrar, bóklestur, vísnaraul, kvæðamenn | Oddný Hjartardóttir | 12002 |
06.01.1967 | SÁM 90/2249 EF | Húslestrar og hugvekjur voru fluttar alla sunnudaga og alla hátíðisdaga í Purkey á uppvaxtarárum við | Helga Hólmfríður Jónsdóttir | 12005 |
14.04.1970 | SÁM 90/2273 EF | Sagðar sögur og lesnar | Sigríður Árnadóttir | 12061 |
21.04.1970 | SÁM 90/2281 EF | Fólkið í sveitinni var ákaflega greint og bókhneigt. Þegar hún var barn að aldri var stofnað lestrar | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12162 |
27.04.1970 | SÁM 90/2286 EF | Natans saga var lesin. Natan átti að hafa átt stúlku með Vatnsenda-Rósu, en hún dó ung. Hann fóstrað | Kristín Jakobína Sigurðardóttir | 12205 |
11.06.1970 | SÁM 90/2305 EF | Spurt er um draugasögur og helstu drauga í Dýrafirði. Helstu draugar voru Bakkamóri og Gunnhildur. H | Guðjón Gíslason | 12417 |
25.06.1970 | SÁM 90/2313 EF | Samtal um kveðskap, m.a. á hákarlaskipunum. Stundum voru líka lesnar sögur | Jón Oddsson | 12542 |
28.06.1970 | SÁM 90/2318 EF | Engir álagablettir á Brekku; fornaldarsögur | Elísabet Friðriksdóttir | 12586 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Kveðnar rímur og lesnar sögur | Guðrún Filippusdóttir | 12687 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Þjóðsögur og viðhorf til þeirra | Árni Þorleifsson | 12696 |
29.09.1970 | SÁM 90/2328 EF | Samtal um kvæði og þjóðsögur | Guðrún Einarsdóttir | 12716 |
28.09.1970 | SÁM 90/2329 EF | Amma kenndi krökkunum bænir í rökkrinu og svo voru sagðar sögur; lesnar sögur og kveðnar rímur þegar | Sveinsína Ágústsdóttir | 12734 |
07.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Bóklestur | Jónína Jóhannsdóttir | 12794 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Þjóðsögur, viðhorf | Þorkell Björnsson | 12804 |
28.10.1970 | SÁM 90/2341 EF | Bóklestur á kvöldvökum, störfin á kvöldvökunni, amma heimildarmanns sagði framhaldssögur, minnst á a | Ingi Gunnlaugsson | 12863 |
02.11.1970 | SÁM 90/2344 EF | Samtal um skemmtilestra og húslestra | Jónína Oddsdóttir | 12894 |
14.07.1970 | SÁM 91/2370 EF | Lesnar sögur | Guðrún Finnbogadóttir | 13278 |
01.12.1969 | SÁM 90/2188 EF | Íslendingasögur, Vídalínspostilla, viðhorf til þeirra | Pétur Ólafsson | 13404 |
01.12.1969 | SÁM 90/2188 EF | Sannleiksgildi rímna og skáldsagna | Pétur Ólafsson | 13405 |
22.07.1969 | SÁM 90/2193 EF | Samtal um skólagöngu; viðhorf til Íslendingasagna og þjóðsagna | Jón Oddsson | 13476 |
25.07.1971 | SÁM 91/2409 EF | Um sagnaskemmtun og frásagnir, hvað hann las, hvað hann heyrði, hvað var skemmtilegast að heyra og a | Steinþór Þórðarson | 13816 |
13.11.1971 | SÁM 91/2420 EF | <p>Um bókmenntasmekk heimildarmanns og frásagnarhæfileika hans.</p> <p>Fer með vísu eftir sjálfan s | Steinþór Þórðarson | 13885 |
16.11.1971 | SÁM 91/2423 EF | Um vísur: hvenær heimildarmaður lærði þær; um sögur: hvað sagt var og lesið og um bókaeign heimildar | Steinþór Þórðarson | 13913 |
16.11.1971 | SÁM 91/2423 EF | Hvort lesnar sögur hafi mótað frásagnarháttinn, eða lífsviðhorf heimildarmanns | Steinþór Þórðarson | 13919 |
06.04.1972 | SÁM 91/2458 EF | Minnst á söguna af Gullintanna, þjóðsagnalestur og spurt um söguna af Rauða bola | Andrea Jónsdóttir | 14345 |
14.04.1972 | SÁM 91/2460 EF | Um Íslendingasögur | Karl Guðmundsson | 14378 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um bóklestur og bókaeign á æskuheimili heimildarmanns | Þórður Guðbjartsson | 14799 |
11.08.1973 | SÁM 91/2569 EF | Um þjóðsögur | Þórður Guðbjartsson | 14809 |
11.08.1973 | SÁM 91/2570 EF | Um ýmsar sögur, hverjar heimildarmanni þótti varið í | Þórður Guðbjartsson | 14825 |
22.08.1973 | SÁM 91/2575 EF | Um upplestur úr bókum | Guðmundur Bjarnason | 14905 |
18.04.1974 | SÁM 92/2595 EF | Frásagnartækifæri, huldufólkssögur algengar, upplestur, kveðnar rímur | Rannveig Einarsdóttir | 15159 |
03.05.1974 | SÁM 92/2598 EF | Sögur | Helgi Jónsson | 15207 |
09.09.1974 | SÁM 92/2611 EF | Á Miðhópi voru sögur lesnar upphátt, fyrst og fremst Íslendingasögurnar, en líka neðanmálssögur t.d. | Steinunn Jósepsdóttir | 15366 |
05.12.1974 | SÁM 92/2614 EF | Hefur bæði heyrt og lesið sögur um kölska. Henni finnst að heldur hafi verið farið illa með hann, ek | Svava Jónsdóttir | 15417 |
10.07.1975 | SÁM 92/2633 EF | Trú á Sturlungu, en einkum á Eyrbyggju | Pétur Jónsson | 15624 |
12.08.1976 | SÁM 92/2665 EF | Um sagnaskemmtun, lestrarvenjur og fleira | Sigurbjörn Snjólfsson | 15900 |
14.08.1976 | SÁM 92/2673 EF | Viðhorf til þjóðsagna | Sigurbjörn Snjólfsson | 15923 |
25.03.1977 | SÁM 92/2701 EF | Um upplestur úr Íslendingasögum og húslestra á æskuheimili heimildarmanns | Aðalbjörg Ögmundsdóttir | 16194 |
09.06.1977 | SÁM 92/2728 EF | Spurt um ævintýri og þjóðsögur | Oddur Kristjánsson | 16461 |
20.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Sagðar og lesnar sögur | Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir | 16477 |
22.06.1977 | SÁM 92/2729 EF | Sagðar og lesnar sögur | Guðrún Ólafsdóttir | 16483 |
29.06.1977 | SÁM 92/2736 EF | Sagnalestur og söngur | Jón Eiríksson | 16586 |
29.06.1977 | SÁM 92/2736 EF | Lesnar sögur | Jón Eiríksson | 16588 |
30.06.1977 | SÁM 92/2737 EF | Sögur og rímur; sagðar sögur | Jóhannes Guðmundsson | 16613 |
01.07.1977 | SÁM 92/2740 EF | Lestrar og passíusálmar; bóklestur | Þuríður Árnadóttir | 16666 |
20.07.1977 | SÁM 92/2757 EF | Hagyrðingar og bóklestur; kveðist á; Álftnesingurinn úti liggur; Magnús í Höskuldarkoti orti bragi | Guðjón Benediktsson | 16873 |
30.08.1977 | SÁM 92/2759 EF | Bóklestur á vökunni, húslestrar; allt var lesið sem náðist í, meira að segja blöðin voru lesin upphá | Þuríður Árnadóttir | 16902 |
31.07.1978 | SÁM 92/3004 EF | Um lestur úr bókum, húslestra og fleira | Elísabet Sigurðardóttir | 17579 |
11.08.1978 | SÁM 92/3008 EF | Um upplestur úr fornsögum á vökunni; hvað fólki þótti um persónur og efnið; trúnaður á sögurnar | Dóróthea Gísladóttir | 17622 |
23.08.1978 | SÁM 92/3009 EF | Um lestur úr bókum á æskuheimili heimildarmanns: húslestur og lestur fornrita, en gjarnan var rætt u | Guðný Gísladóttir | 17642 |
08.12.1978 | SÁM 92/3030 EF | Gamall maður á Rauðsstöðum, Vagn að nafni, skemmti fólki á kvöldvökunni með upplestri og sögum; Vagn | Gunnar Þórarinsson | 17919 |
25.01.1979 | SÁM 92/3042 EF | Spurt hvað heimildarmaður hafi lesið um dagana og um frásagnir hans; hvort hann hafi blandað saman l | Sigurbjörn Snjólfsson og Ingibjörg Jónsdóttir | 18040 |
12.07.1979 | SÁM 92/3067 EF | Las mikið af útilegumannasögum | Steinþór Þórðarson | 18279 |
17.07.1979 | SÁM 92/3076 EF | Skoðanir fólks á fornsögunum; vinsælasta lestrarefnið; skoðanir fólks á rímum | Steinþór Þórðarson | 18329 |
17.07.1979 | SÁM 92/3077 EF | Skoðanir heimildarmanns á Íslendingasögum og rímum | Steinþór Þórðarson | 18332 |
15.09.1979 | SÁM 93/3291 EF | Um menntun heimildarmanns, búskap hans og hvað hann hefur helst lesið um dagana | Guðjón Jónsson | 18492 |
15.09.1979 | SÁM 93/3291 EF | Um húslestra; lesið upphátt á kvöldvökunni og kveðnar rímur | Guðjón Jónsson | 18493 |
16.07.1980 | SÁM 93/3303 EF | Rætt um ýmsar sögur: draugasögur, útilegumannasögur, upplestur úr þjóðsögum | Steinþór Þórðarson | 18610 |
12.08.1980 | SÁM 93/3322 EF | Um þjóðsagnalestur heimildarmanns | Jón Þorláksson | 18751 |
18.12.1968 | SÁM 85/104 EF | Samtal um Íslendingasögur | Brynjúlfur Haraldsson | 19197 |
18.12.1968 | SÁM 85/105 EF | Samtal um hvernig vísur í sögum voru fluttar | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19200 |
20.05.1969 | SÁM 85/109 EF | Samtal um Grýlukvæði Björns Ólafssonar á Hrollaugsstöðum og lagið við það, einnig um vísur í Íslendi | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 19236 |
20.08.1969 | SÁM 85/317 EF | Spjallað um sögur og hvenær þær voru sagðar; um kvöldvökur og kveðskap | Margrét Halldórsdóttir | 20855 |
04.09.1969 | SÁM 85/340 EF | Spjall um uppvaxtarár heimildarmanns og fjölskyldu, segir frá kveðskap og sögum; um Íslendingasögur | Kristín Björg Jóhannesdóttir | 21197 |
06.09.1969 | SÁM 85/348 EF | Um mismunandi lestrarlag manna eftir efni því er lesið var | Andrés Sigfússon | 21302 |
11.09.1969 | SÁM 85/357 EF | Sagt frá kvöldvökum, sagnalestri og kveðskap; tekið var undir með kvæðamanninum | Helgi Einarsson | 21430 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Spjallað um sögulestur, rímnakveðskap og fleira | Stefán Guðmundsson | 21746 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Spurt um þjóðsagnalestur og lestur Íslendingasagna | Stefán Guðmundsson | 21748 |
22.03.1969 | SÁM 85/398 EF | Minnst á Bárður minn á jökli; sagt frá rökkrinu; bóklestur | Guðmundur Benjamínsson | 21863 |
25.06.1970 | SÁM 85/425 EF | Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng | Eyjólfur Eyjólfsson | 22186 |
25.06.1970 | SÁM 85/426 EF | Spurt um kvöldvökur, kveðskap, húslestra, lestur og passíusálmasöng | Eyjólfur Eyjólfsson | 22187 |
08.07.1970 | SÁM 85/449 EF | Spjallað um sagnalestur | Ásgeir Pálsson | 22549 |
10.07.1970 | SÁM 85/452 EF | Spurt um kveðskap, sagnalestur og sálmasöng; sagt frá húslestrum | Sigurjón Árnason | 22578 |
31.07.1970 | SÁM 85/493 EF | Spjallað um afturgöngur og Íslendingasögur | Sólrún Helga Guðjónsdóttir | 22980 |
12.08.1970 | SÁM 85/524 EF | Spjallað um kveðskap, lestur Íslendingasagna, skáldskap og hetjuverk, um sjómennsku og kveðskap til | Þórður Guðbjartsson | 23459 |
18.08.1970 | SÁM 85/533 EF | Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin | Vagn Þorleifsson | 23628 |
18.08.1970 | SÁM 85/534 EF | Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin | Vagn Þorleifsson | 23629 |
28.11.1970 | SÁM 85/603 EF | Spjallað um Grettisljóð og Íslendingasögur | Indriði Þórðarson | 24845 |
28.06.1971 | SÁM 86/613 EF | Spjallað um rímnakveðskap og sagnalestur | Gissur Gissurarson | 24953 |
02.07.1971 | SÁM 86/616 EF | Rætt um rímnakveðskap og sagnalestur | Sigríður Helga Einarsdóttir | 25033 |
20.09.1973 | SÁM 86/691 EF | Rætt um kveðskap, dillandi, rímnakveðskap, lestur Íslendingasagna og rímna | Margrét Kristjánsdóttir | 26215 |
11.07.1973 | SÁM 86/697 EF | Kvöldvökur, bóklestur, lestrarfélag | Inga Jóhannesdóttir | 26326 |
15.07.1973 | SÁM 86/715 EF | Spurt um kveðskap, sagt frá bóklestri | Sigurveig Guðmundsdóttir | 26622 |
28.08.1973 | SÁM 86/720 EF | Kveðskapur og sögulestur | Gunnar Helgmundur Alexandersson | 26700 |
19.06.1976 | SÁM 86/726 EF | Kveðskapur og sögur; gátur | Sigríður Bogadóttir | 26806 |
20.06.1976 | SÁM 86/732 EF | Samtal um Gísla sögu Súrssonar, atvik og staðhætti; ágæt söguskýring | Þórður Benjamínsson | 26894 |
30.06.1976 | SÁM 86/741 EF | Lestur fornsagna og fleira; samtal um Njálu og Laxdælu | Margrét Kristjánsdóttir | 27010 |
20.08.1981 | SÁM 86/751 EF | Lesið á kvöldvökum | Ragnar Stefánsson | 27191 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Kvöldvinna á vetrum; lestur | Hjörtur Ögmundsson | 27330 |
29.08.1981 | SÁM 86/759 EF | Íslendingasögur, Noregskonungasögur og fleira | Hjörtur Ögmundsson | 27331 |
1964 | SÁM 86/772 EF | Lestur Íslendingasagna | Sigríður Benediktsdóttir | 27564 |
1963 | SÁM 86/774 EF | Um rímur og lestur; fóstri hennar var kvæðamaður og systir hans raulaði undir; kveðskapur nú á dögum | Ólöf Jónsdóttir | 27593 |
04.08.1963 | SÁM 92/3125 EF | Samtal um rímnakveðskap og sagnalestur fyrir austan og farið með vísur úr Blómsturvallarímum: Salt v | Friðfinnur Runólfsson | 28086 |
01.08.1964 | SÁM 92/3179 EF | Riddarasögur voru lesnar í eyjunum | Málfríður Hansdóttir | 28670 |
01.08.1964 | SÁM 92/3179 EF | Lífið í Brokey: ullarvinna, fermingarundirbúningur, Gísli hét sá sem las á kvöldvökunum | Málfríður Hansdóttir | 28671 |
08.07.1965 | SÁM 92/3187 EF | Helstu bækur sem heimildarmaður las í æsku | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28779 |
08.07.1965 | SÁM 92/3191 EF | Lestur og kveðskapur á kvöldvökum | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28818 |
08.07.1965 | SÁM 92/3195 EF | Spurt um kvæði; kveðskapur og kvæði; gömul kvæði; sagðar sögur; þjóðsögur voru lesnar | Jónas Bjarnason | 28873 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Sagnalestur: Jón Tómasson las söguna af Jasoni bjarta | Jón Norðmann Jónasson | 29704 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Jón Tómasson las sögur á ýmsum bæjum, hann las Þiðreks sögu og það tók átta kvöld; fleira um hann og | Jón Norðmann Jónasson | 29705 |
1968 | SÁM 92/3277 EF | Kvöldvökur: sagnaskemmtun, Íslendingasögur og síðar reyfarar, lesnar rímur | Kristján Árnason | 30119 |
05.06.1964 | SÁM 84/52 EF | Fæddur á Varmá í Mosfellssveit, en lærði að kveða í Drangshlíð undir Eyjafjöllum þar sem hann var al | Þorlákur Björnsson | 30201 |
SÁM 87/1274 EF | Bóklestur | Elísabet Jónsdóttir | 30685 | |
SÁM 87/1283 EF | Sjaldan kveðnar rímur en alltaf lesnar sögur | Guðmundur Guðmundsson | 30828 | |
18.10.1971 | SÁM 88/1401 EF | Sagnalestur, baðstofulíf og vinna | Eymundur Björnsson | 32761 |
19.07.1975 | SÁM 91/2528 EF | Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv | Þorgeir Magnússon | 33601 |
1976 | SÁM 93/3727 EF | Sögubækur, rímnakveðskapur, lestrarfélög | Þorvaldur Jónsson | 34321 |
18.10.1965 | SÁM 86/954 EF | Sagt frá vefnaði; lýst undirfötum og fleira um fatnað, hversdagsföt, stakkpeysur; tvær konur prjónuð | Vigdís Magnúsdóttir | 35103 |
08.12.1968 | SÁM 87/1079 EF | Samtal um kveðskap, lestur, húslestra og annað er var til skemmtunar á kvöldvökum, einnig um að tóna | Páll Böðvar Stefánsson | 36411 |
26.03.1969 | SÁM 87/1123 EF | Æviatriði; amma heimildarmanns las húslestra og passíusálmana á sunnudögum og á föstunni, hún kvað l | Þorsteinn Ásmundsson | 36664 |
08.07.1975 | SÁM 93/3584 EF | Spurt um kvöldvökuna, um lesnar þjóðsögur, fornaldarsögur og Íslendingasögur; lok kvöldvökunnar; þó | Gunnar Guðmundsson | 37369 |
11.07.1975 | SÁM 93/3587 EF | Spurt um kvöldvökur, spjallað um rímur; um þjóðsögur og bóklestur almennt | Finnbogi Kristjánsson | 37386 |
15.07.1975 | SÁM 93/3592 EF | Lesið á kvöldvökum, en lítið orðið um rímnakveðskap; sögur sem lesnar voru á kvöldin; um myrkfælni | Sveinn Jónsson | 37424 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Lesnar sögur, kveðnar rímur, lagðist niður þegar útvarpið kom | Jón Norðmann Jónasson | 37438 |
07.08.1975 | SÁM 93/3605 EF | Ekki kveðnar rímur á Syðra-Skörðugili, á kvöldvökum voru lesnar sögur; hugleiðingar um það hvers veg | Hjörtur Benediktsson | 37487 |
08.08.1975 | SÁM 93/3611 EF | Á kvöldvökum voru lesnar sögur, mest Íslendingasögur, síðan lesinn húslestur; um prakkarastrik krakk | Jóhann Pétur Magnússon | 37523 |
20.07.1977 | SÁM 93/3645 EF | Faðir heimildarmanns las sögur á kvöldin, bækurnar voru sóttar á bókasafnið í Saurbæ; alltaf lesinn | Ragnheiður Jónasdóttir | 37733 |
22.07.1977 | SÁM 93/3649 EF | Spurt um sagðar sögur, faðir heimildarmanns safnaði sagnaþáttum af Hvalfjarðarströnd og úr Leirársve | Ingólfur Ólafsson | 37769 |
28.07.1977 | SÁM 93/3663 EF | Á kvöldin voru lesnar sögur eða kveðnar rímur og lesinn húslestur að lokum; lítið sagðar sögur | Ólafur Magnússon | 37913 |
08.08.1977 | SÁM 93/3668 EF | Ýmsar sögur sagðar og lesnar sögur á vökunni; sagt frá vökunni og tóvinnu; stundum kveðnar rímur; kr | Þórmundur Erlingsson | 37956 |
23.08.1975 | SÁM 93/3755 EF | Sagt frá kvöldvökunni, kveikt þegar var orðið fulldimmt, var verið að prjóna og spinna og annað og e | Stefán Magnússon | 38152 |
11.10.1979 | SÁM 00/3962 EF | Rætt um sögur og það sem Elínborg Lárusdóttir tók saman um Sigurð ? | Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir | 38318 |
1959 | SÁM 00/3983 EF | Æviatriði; um kveðskap, tekið undir, seimur dreginn frekar þegar kveðnar voru lausavísur; hraði efti | Vagn Þorleifsson | 38658 |
1959 | SÁM 00/3987 EF | Æviatriði; um kveðskap: lærði að kveða af föður sínum en hann kvað alltaf rímur á veturna; einnig vo | Valborg Pétursdóttir | 38776 |
1960 | SÁM 00/3995 EF | Endurminningar frá 1907-1920: Allar bækur voru lesnar og reynt að ná í blöð og ljóðabréf til að skri | Skúli Þórðarson | 38936 |
1960 | SÁM 00/3996 EF | Spjallað um kveðskap: mikið kveðið frá því að heimildarmaður man eftir sér og fram til 1920 þá fór a | Skúli Þórðarson | 38940 |
13.11.1985 | SÁM 93/3500 EF | Þjóðsagnalestur og annar sagnalestur á kvöldvökum í æsku Borghildar | Borghildur Guðjónsdóttir | 41046 |
28.05.1982 | SÁM 94/3842 EF | sp. Segðu mér aðeins af því hvað þið gerðuð ykkur til skemmtunar þegar þið urðuð eldri? sv. Fórum á | Elva Sæmundsson | 41321 |
03.06.1982 | SÁM 94/3843 EF | Hvernig er svo þegar þú ert fluttur að heima, frá foreldrum þínum, talaðir þú mikið íslensku hér? sv | Ted Kristjánsson | 41329 |
06.12.1985 | SÁM 93/3508 EF | Spurt um Bergþór á Bláfelli. Og svo kemur endursögn lesinnar sögu um gamalt fólk. | Sigríður Jakobsdóttir | 41387 |
19.9.1990 | SÁM 93/3805 EF | Hinrik segir frá kvöldvökum: lesnar voru sögur eða farið með kveðskap. Menn veltu fyrir sér sannleik | Hinrik Þórðarson | 43052 |
19.9.1990 | SÁM 93/3805 EF | Á kvöldvökum voru stundnum lesnar rímur og kvæði, en rímur voru ekki kveðnar: Jóhönnurímur, Vinaspeg | Hinrik Þórðarson | 43054 |
2.10.1993 | SÁM 93/3840 EF | Um sagnaskemmtan Steinþórs og Þórðar, föður og afa Torfa. Þórður sagði Torfa sögur og las fyrir hann | Torfi Steinþórsson og Ingibjörg Zóphoníasdóttir | 43396 |
22.02.2003 | SÁM 05/4064 EF | Heimildarmenn segja frá lestri upp úr bókum í baðstofu. Rætt um útvarp og söng. Rætt um bókakost á b | Sigurlaug Kristjánsdóttir , María Kristjánsdóttir , Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson | 43897 |
17.07.1965 | SÁM 90/2268 EF | Um lög við þulur, kveðskap, kvæðamenn, Símon Dalaskáld og vísur hans um börnin á bænum, sagnalestur | Margrét Halldórsdóttir | 43943 |
28.02.2003 | SÁM 05/4082 EF | Gils segir frá kvöldvökum á heimili ömmu sinnar og afa þar sem frændi hans las upp úr Íslendingasögu | Gils Guðmundsson | 44012 |
10.09.1975 | SÁM 93/3779 EF | Spyrill spyr hvort farið hafi verið með þulur á bænum en Sigurður segir að það hafi verið lítið um þ | Sigurður Stefánsson | 44271 |
11.09.1975 | SÁM 93/3787 EF | Sveinbjörn segir frá kvöldvökum í Svarfaðardal en þar voru lesnar eða sagðar sögur á kvöldin þegar f | Sveinbjörn Jóhannsson | 44346 |
16.09.1975 | SÁM 93/3791 EF | Spurt er hvernig barnaleikir voru í æsku Haraldar en hann nefnir þá barnaleiki sem hann lék sér í og | Haraldur Jónasson | 44374 |
17.09.1975 | SÁM 93/3795 EF | Töluvert var um að kveðnar væru rímur og lesnar sögur, bækur Jóns Trausta voru vinsælar; margir góði | Guðmundur Árnason | 44419 |
20.09.1975 | SÁM 93/3798 EF | Rætt um rímuna sem kveðin var á undan, um rímnakveðskap og sagnalestur; hvenær rímnakveðskapur lagði | Guðmundur Árnason | 44446 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | Geturðu farið í gegnum störfin á bænum með mér, hvað þú hefur gert til dæmis á veturna þegar þú vars | Lárus Pálsson | 44545 |
22.06.1982 | SÁM 94/3862 EF | En hvernig var þá með málið heima hjá þér? sv. Heima hjá mér, þar töluðu allir íslensku. Pabbi hann | Margrét Sæmundsson | 44549 |
04.12.1999 | SÁM 99/3933 EF | Spurt um álfa og huldufólk í Mosfellssveit, en frásögnin snýst meira um það sem fólk gerði sér til s | Jón M. Guðmundsson | 45073 |
16.02.2003 | SÁM 04/4033 EF | Upplestur, húslestur | Kristmundur Jóhannesson | 45221 |
25.09.1972 | SÁM 91/2785 EF | Hólfríður rifjar upp álfasögur. Hún var hrædd við sögurnar sem barn. | Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson | 50070 |
14.10.1972 | SÁM 91/2802 EF | Margrét segir frá lestri í hennar bernsku, sem voru aðallega Íslendingarsögurnar og þjóðsögur. | Margrét Sigurðsson | 50456 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir að sér hafi ekki verið sagðar sögur, en móðir hennar las þó skáldsögur. | Guðrún Þórðarson | 50490 |
16.10.1972 | SÁM 91/2805 EF | Guðrún segir frá húslestri og öðrum lestri á heimili hennar í bernsku. | Guðrún Þórðarson | 50498 |
19.10.2005 | SÁM 07/4192 EF | Einu sinni um veturinn spáði skólastýran í húsmæðraskólanum á Staðarfelli í bolla fyrir öllum stúlku | Guðrún Jóhannesdóttir | 53562 |
Úr Sagnagrunni
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 6.01.2021