Hljóðrit tengd efnisorðinu Refa- og minkaveiðar

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.1966 SÁM 85/232 EF Sigfús Jónsson á Hvannavöllum var merkur maður. Hann hafði fagra söngrödd, var fjölmaður mikill, fim Guðmundur Eyjólfsson 1883
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Um grenjaleitir Steingríms í Gerði. Steingrímur fór oft í fjallgöngur í leit að grenjum. Hann gat va Steinþór Þórðarson 1951
27.10.1966 SÁM 86/816 EF Heimildarmaður skýtur tófu Guðmundur Guðnason 2883
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Um refaveiðar á vetrum Kristján Jónsson 3579
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Helgi Daníelsson í Bervík var búinn að vara heimildarmann við sýn ef hann sæi hana og lýsti henni. H Kristján Jónsson 3580
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Um refaveiðar á vetrum Kristján Jónsson 3581
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Rabbar um refaveiðar föður síns Kristján Jónsson 3582
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Veiðiaðferðir: selur skutlaður, veiddur með skutli, skothús og agnsteinar við tófuveiðar, gildrur úr Kristján Jónsson 3584
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Skotið úr framhlaðning; hlaðning skotið úr patrónubyssum; rifflar Kristján Jónsson 3585
12.01.1967 SÁM 86/877 EF Dýrbítir Kristján Jónsson 3586
02.02.1967 SÁM 86/898 EF Margir menn í sveitinni þar sem heimildarmaður ólst upp voru góðar skyttur. Páll á Kleifum var einn Halldór Jónsson 3768
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Frægar skyttur: Finnbogi úr Skötufirði og Guðmundur Pálsson í Hnífsdal. Finnbogi var talinn fyrirmy Valdimar Björn Valdimarsson 3779
03.02.1967 SÁM 86/900 EF Jóhann Húnvetningur var fenginn til þess að vinna tófu inn um allt Djúp og norður í Jökulfjörðum. Ha Valdimar Björn Valdimarsson 3782
31.03.1967 SÁM 88/1553 EF Þorleifur læknir var í Bjarnarhöfn. Hann bjó á Hoffstöðum og veiddi silung í Baulárvallavatni. Þegar Þorbjörg Guðmundsdóttir 4394
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Svartbaksveiðar; selaskyttur; lagnir; tófuveiði; skyttur. Heimildarmaður var 16 ára þegar hann skaut Guðmundur Guðnason 5030
07.06.1968 SÁM 89/1906 EF Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Heimildarmaður var lengi refaskytta. Erlingur Pálsson hafði Kristján Helgason 8280
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Sagt frá tófuveiðum og háttum tófunnar. Tófan snerti aldrei við steindepilsvarpi. Heimildarmaður var Kristján Helgason 8281
07.06.1968 SÁM 89/1907 EF Um tófur. Tófur voru ekki hræddar við hræ af öðrum tófum. Einu sinni skaut heimildarmaður tófu og lé Kristján Helgason 8283
14.06.1968 SÁM 89/1913 EF Frásagnir af refaveiðum; saga af refi og ketti. Eitt sinn náði heimildarmaður tófu. Í greninu var ei Kristján Helgason 8352
14.06.1968 SÁM 89/1913 EF Saga af yrðlingi. Heimildarmaður náði nýgotnum yrðlingi. Hann var blindur og var ekki farinn að éta Kristján Helgason 8353
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Um refi. Heimildarmaður átti læðu og ref og fékk alltaf sex yrðlinga. Hann missti einu sinni fjóra h Kristján Helgason 8354
14.06.1968 SÁM 89/1914 EF Refarækt og rófurækt. Heimildarmaður bauð Jóni í Ljárskógum að kaupa af honum tófur. Það var ekki mi Kristján Helgason 8355
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Einu sinni lá gamall maður inni í skothúsi fyrir tófu. Gat var fyrir byssuna og eitt sinn kom hann t Jóhannes Gíslason 8568
02.09.1968 SÁM 89/1935 EF Óveður fyrir norðan. Einu sinni lá heimildarmaður fyrir tófu og var heiður himinn og stjörnubjart. B Guðmundur Guðnason 8582
25.04.1969 SÁM 89/2051 EF Tvær sögur af því hvernig tófur voru fældar burt með klaufaskap. Konráð á Úlfarsfelli var að liggja Gísli Sigurðsson 9834
07.05.1969 SÁM 89/2059 EF Rjúpna- og refaveiðar Gunnar Jóhannsson 9914
04.06.1969 SÁM 90/2100 EF Tófusögur. Heimildarmaður var grenjaskytta í um 20 ár. Hann sagði börnum frá því sem að á daga hans Sigurbjörn Snjólfsson 10348
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Við bæinn hjá Þvottá er Einbúi. Þar er grasþúfa og þar á vera falinn peningakútur. Í klettinum á að Guðmundur Eyjólfsson 10724
08.07.1970 SÁM 91/2357 EF Hjáseta og tófuveiðar Sófus Magnússon 13079
12.07.1970 SÁM 91/2365 EF Jón kútur og selurinn. Hann skaut sel um nótt og hitti tófu með sama skoti. Magnús Árnason 13188
13.07.1970 SÁM 91/2369 EF Veiðisögur úr Grímsey á Steingrímsfirði og refarækt þar. Frostaveturinn mikla 1918 sluppu refir sem Magnús Gunnlaugsson 13260
23.07.1971 SÁM 91/2403 EF Af refaveiðimönnum Steinþór Þórðarson 13757
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Veiðisaga af Sigurði í Leirhöfn Skarphéðinn Gíslason 13804
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Um prestana Gísla og Kjartan Kjartanssyni: þeir veiða yrðlinga og rækta refi. Reyndu einnig að koma Valdimar Björn Valdimarsson 14571
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Vísa um refaveiðar: Minni liðinni ævi á Helga Bjarnadóttir 14589
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Sögn um refinn Balabít. Gekk illa að ná honum, hann beit bara til að bíta og saug blóðið úr hræjunum Helga Bjarnadóttir 14590
23.05.1972 SÁM 91/2476 EF Endurminning um refaskyttu Helga Bjarnadóttir 14591
31.05.1972 SÁM 91/2482 EF Endurminning um grenjaleit Jón Ólafur Benónýsson 14672
15.03.1975 SÁM 92/2624 EF Vagn Guðmundsson skaut Ólaf Samúelsson, tók hann fyrir tófu er þeir lágu á greni Sumarliði Eyjólfsson 15513
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Refagildrur voru ekki notaðar á æskustöðvum heimildarmanna Sumarliði Eyjólfsson og Sigurður Líkafrónsson 15529
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Einar Egilsson, uppeldisbróðir heimildarmanns var afburða refaskytta, hann hafði meira upp úr refave Sigurður Líkafrónsson 15530
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Stundaði dálítið refaveiðar með Hagalín; sagt frá tófu sem þeir skutu og misstu Sumarliði Eyjólfsson 15531
15.03.1975 SÁM 92/2625 EF Einar Eyjólfsson skaut mórauða tófu Sigurður Líkafrónsson 15532
13.06.1975 SÁM 92/2632 EF Köld nótt á tófuveiðum Jón Tómasson 15616
09.08.1976 SÁM 92/2663 EF Um tófu- og hreindýraskyttur; um slys í þessu sambandi á mönnum og dýrum Sigurbjörn Snjólfsson 15885
12.08.1976 SÁM 92/2666 EF Um grenjaleitir og tófuveiðar Sigurbjörn Snjólfsson 15905
12.08.1976 SÁM 92/2667 EF Um grenjaleitir og tófuveiðar Sigurbjörn Snjólfsson 15906
12.08.1976 SÁM 92/2667 EF Um grenjaleit og refaveiðar; talar einnig um aðrar skyttur og nefnir ýmsa menn í því sambandi Sigurbjörn Snjólfsson 15907
12.08.1976 SÁM 92/2668 EF Um grenjaleit og refaveiðar; talar einnig um aðrar skyttur og nefnir ýmsa menn í því sambandi Sigurbjörn Snjólfsson 15908
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Refaveiðar heimildarmanns ásamt Eiríki Daníelssyni Jón Tómasson 16080
24.02.1977 SÁM 92/2693 EF Refaveiðar heimildarmanns ásamt Eiríki Daníelssyni Jón Tómasson 16081
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Um refaskyttur m.a. Þórð á Dagverðará Kristófer Jónsson 16313
19.04.1977 SÁM 92/2718 EF Frá refaveiðum heimildarmanns Kristófer Jónsson 16315
11.06.1977 SÁM 92/2728 EF Refaveiðar í Hálsasveit og Reykholtsdal Þorleifur Þorsteinsson 16466
11.06.1977 SÁM 92/2731 EF Refaveiðar: þurfti oft að hafa hröð handtök, sérstaklega við grenið. Þorleifur skaut oft tófur langt Þorleifur Þorsteinsson 16508
16.06.1978 SÁM 92/2971 EF Frá refaveiðum heimildarmanns og Eiríks Daníelssonar Jón Tómasson 17256
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Frá refaveiðum heimildarmanns og Eiríks Daníelssonar Jón Tómasson 17257
14.07.1978 SÁM 92/2979 EF Minnst á hagyrðinga og síðan spurt um bjarndýr og refaveiðar, en mest bent á aðrar heimildir. Að lok Theódór Gunnlaugsson 17349
16.07.1978 SÁM 92/2982 EF Um refinn Grænavatnsmóra og hvernig hann var unninn Ketill Tryggvason 17380
17.07.1979 SÁM 92/3076 EF Ýmsar sögur um Steingrím Jónsson í Gerði Steinþór Þórðarson 18325
11.08.1980 SÁM 93/3319 EF Um tófuveiðar heimildarmanns Jón Sigtryggsson 18735
12.06.1969 SÁM 85/113 EF Um refaveiðar á vetrum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19297
07.08.1970 SÁM 85/514 EF Saga af viðureign heimildarmanns við dýrbít, en hann hefur verið mikil refaskytta; spjallað um refav Haraldur Sigurmundsson 23291
12.08.1970 SÁM 85/523 EF Kristnakinn og Heiðnakinn; sögn um skessur sem þar bjuggu og eltu tófuskyttu sem var búin að veiða n Hafliði Halldórsson 23448
22.08.1981 SÁM 86/756 EF Frásögn af Jóni Bjarnasyni og viðureign hans við tófur Ragnar Stefánsson 27259
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Samtal um refaveiðar og rjúpnaveiðar Hjörtur Ögmundsson 27392
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Sagt frá grenjavinnslu; samtal um refaveiðar Hjörtur Ögmundsson 27393
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Refagildrur og dýrabogar Hjörtur Ögmundsson 27395
29.08.1981 SÁM 86/761 EF Grenjaskyttur Hjörtur Ögmundsson 27396
11.01.1979 SÁM 87/1251 EF Sagt frá Jóni Bjarnasyni tófuspreng sem elti tófu yfir Svínafellsjökul Páll Þorgilsson 30450
SÁM 88/1394 EF Tófuveiðar Jóns Einarssonar í Skaftafelli Ragnar Stefánsson 32686
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Selveiðar á Skaga, veitt í net; selur var borðaður saltaður eða reyktur; um skinnaverkun; minkur og Guðrún Kristmundsdóttir 37586
10.01.1967 SÁM 90/2251 EF Refaveiðar og örninn; útsjónasemi refsins Búskapur á Laugabóli í æsku heimildarmanns, sjóklæðagerð, Halldór Jónsson 38099
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Tófuveiðar og hreindýraeftirlit. Lýsing á verkun skinna. Friðþjófur Þórarinsson 38252
08.10.1979 SÁM 00/3958 EF Spurt um hagmælsku og sérkennilegt fólk, en fátt um svör; síðan um tófuveiðar og selveiðar við Seyði Friðþjófur Þórarinsson 38270
2009 SÁM 10/4218 STV

Refur og minkur á svæðinu. Minkur mikil plága og lítið gert til að halda honum í skefjum. Minni a

Guðjón Bjarnason 41139
14.1.1997 SÁM 12/4230 ST Spurt um refi og trú á stefnivarga; engir refir voru í Suðursveit frá aldamótum og fram undir 1940, Torfi Steinþórsson 42599
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Árni segir frá því þegar hann lá á grenjum á Selatöngum og við Hólaberjagreni. Árni Guðmundsson 43004
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Sögur af Kristjáni í Glaumbæ sem var afburðaskytta: saga af veiðigleði Kristjáns; saga af yrðlingi s Þórður Gíslason 43110
25.9.1992 SÁM 93/3823 EF Saga af Jóni frænda Ágústs, sem bjó í Purkey: hann átti góða tík, tíkin fylgdi eiganda sínum eftir d Ágúst Lárusson 43200
30.9.1992 SÁM 93/3825 EF Karvel dreymir oft að hann sé á refaveiðum, telur ekki að þeir draumar hafi sérstaka merkingu heldur Karvel Hjartarson 43240
15.9.1993 SÁM 93/3830 EF Tryggvi segir draum sem hann dreymdi þegar hann var á refaveiðum: hann sá mikið af fólki allt í krin Tryggvi Guðlaugsson 43321
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá refaveiðum, en hann var lengi grenjaskytta. Ýmislegt sagt um háttu refsins. Tryggvi Jónatansson 43565
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um byssur til nota við refaveiðar. Tryggvi Jónatansson 43567
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir eins konar draum sem hann upplifði þegar hann lá fyrir tófu í tunglskini á vetrarkvöld Tryggvi Jónatansson 43568
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Sögur af annálaðri refaskyttu, sem hét Stefán. Hann flutti síðar til Ameríku og lærði þar að skjóta Tryggvi Jónatansson 43569
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um kaup refaskytta. Tryggvi Jónatansson 43570
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Rætt um orðspor Tryggva sem refaskyttu. Tryggvi Jónatansson 43573
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Saga af því þegar Hjalti og Tryggvi fóru saman á grenjaleit. Tryggvi Jónatansson 43574
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá fallegum hvítum ref sem hann veiddi og seldi góðu verði. Rætt um verð fyrir refask Tryggvi Jónatansson 43575
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá heilsubótardvöl á Jökuldalsheiði; segir einnig frá tófu sem hann skaut þar, en len Tryggvi Jónatansson 43577
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Um notkun á refaeitri. Sagt frá stúlku sem tók inn refaeitur Tryggvi Jónatansson 43578
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Grjótgildrur voru notaðar við refaveiðar; Tryggvi segir reynslu sína af slíkum gildrum. Tryggvi Jónatansson 43579
10.07.1965 SÁM 90/2261 EF Um refaveiðar Gríms Grímur Sigurðsson 43896
22.02.2003 SÁM 05/4064 EF Systkinin segja frá búferlaflutningum frá Hvammkoti að Steinnýjarstöðum; samanburður á bæjunum tveim Sigurlaug Kristjánsdóttir, María Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson og Guðmundur Kristjánsson 43899
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Lýsing á refagildru hlaðinni úr grjóti Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43961
1971 SÁM 93/3741 EF Þorkell Einarsson á Hróðnýjarstöðum segir sögur af grenjaveiði. Þorkell Einarsson 44167
1971 SÁM 93/3742 EF Framhald af frásögn Þorkels Einarssonar af grenjaveiðum. Þorkell Einarsson 44168
1971 SÁM 93/3752 EF Frásögn af tófum. Á upptökuna vantar byrjun og endi. Heimildarmaður ókunnur. 44253
04.12.1999 SÁM 99/3933 EF Sagt frá allskonar veiði, rjúpnaveiðar, minka- og refaveiði, fiskveiði í ám og vötnum, álaveiði og e Jón M. Guðmundsson 45077

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.11.2019