Hljóðrit tengd efnisorðinu Áfengi

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.08.1964 SÁM 84/13 EF Meðan Karl Jónasson var bóndi fyrir norðan var Ingimar Eydal þar kaupamaður og var að vinna fyrir sk Gísli Helgason 223
18.08.1966 SÁM 85/238 EF Steini þótti brennivín gott en hann gat ekki geymt það heima hjá sér. Hann varð að koma því í geymsl Steinþór Þórðarson 1947
18.08.1966 SÁM 85/239 EF Enn af Eymundi í Dilksnesi og styrkleika vínsins í Ameríku. Um eða eftir 1920 var hann fluttur á Höf Torfi Steinþórsson 1959
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Sagt frá Lofti pósti og drykkju hans. Eitt sinn er hann á ferð yfir Mýrdalssand og er honum gefið ví Gunnar Sæmundsson 2090
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Rauðvíns - og koníaksflutningar og -drykkja. Rauðvínið var geymt í stórum tunnum sem tóku allt að hu Gunnar Sæmundsson 2092
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Gunnlaugur bjó á Hellnum og var hann talinn vera sauðaþjófur. Kom það í hlut Ásmunds prests að dæma Kristjana Þorvarðardóttir 2640
10.10.1966 SÁM 86/800 EF Einu sinni voru nokkrir menn á fylliríi og þar á meðal Þorsteinn. Voru þeir að ræða um Bjarna í Súða Halldór Guðmundsson 2745
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Sagt var að Frakkar hefðu verið mikið heima á bæjum og eitthvað hafi verið um blóðblandanir. Hótel v Marteinn Þorsteinsson 2834
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Minnst á Elíeser póst á Þóroddsstöðum og í Óspaksstaðaseli og smásagnir af honum. Hann fór alltaf sö Hallbera Þórðardóttir 3495
14.01.1967 SÁM 86/881 EF Hvalveiðistöð var á Meleyri. Þaðan er tveggja tíma gangur frá Steinólfsstöðum. Þar unnu margir menn Hans Bjarnason 3617
14.01.1967 SÁM 86/882 EF Einar, norskur maður fórst á voveiflegan hátt og faðir heimildarmanns var við krufninguna; Einar gek Hans Bjarnason 3618
23.01.1967 SÁM 86/892 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3720
23.01.1967 SÁM 86/893 EF Heimildarmaður var um tíma í Grimsby. Þar var margt um skemmtistaði. Þeir sem voru hrifnir af því að Bergur Pálsson 3721
24.02.1967 SÁM 88/1521 EF Jón Arnórsson var bóndi á Höfðaströnd í Jökulfjörðum. Hann stundaði einnig sjóinn. Nokkuð var um að Valdimar Björn Valdimarsson 3982
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Saga af strandi franskrar skútu 1906. Það tók út tunnu með koníaki í. Þegar þeir fóru á fjöru þrír, Guðjón Benediktsson 4094
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Halldór var hreppstjóri í Eyarhreppi og bjó í Neðri Arnardal. Margar vísur voru gerðar um Halldór: H Valdimar Björn Valdimarsson 4181
21.03.1967 SÁM 88/1545 EF Í Miðdalsgröf bjó í nokkur ár Halldór Jónsson. Hann skrifaði sveitablað sem hét Gestur. Einn vetur k Jóhann Hjaltason 4294
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Sala á víni og fleira um drykkjuvenjur. Brennivín var það helsta sem var selt, einnig keyptu menn ro Sveinn Bjarnason 4586
18.04.1967 SÁM 88/1570 EF Sagt frá Jóni sinnep sem líka var kallaður Jón ræll, hann betlaði peninga og drakk fyrir þá á vorin. Sæmundur Tómasson 4605
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Saga af ballferð á stríðsárunum og ævintýralegri bílferð. Aðalbjörn í Hvammi var bílstjórinn og týnd Stefán Þorláksson 6022
27.06.1968 SÁM 89/1774 EF Brennivín Margrét Jóhannsdóttir 6571
05.01.1968 SÁM 89/1782 EF Frásögn af ryskingum í Ólafsvík. Geir bjó í Ólafsvík. Hann bjó þar einn og vann líka einsamall. Hann Ingibjörg Sigurðardóttir 6732
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Eyjólfur ljóstollur var talinn vera ákvæðaskáld. Hann kvað niður Stokkseyrardrauginn. Það tók hann n Guðmundur Kolbeinsson 7172
20.02.1968 SÁM 89/1820 EF Lok frásagnar af uppruna orðtaksins „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Fékk Árni menn til að taka g Valdimar Björn Valdimarsson 7224
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga um Presthól. Vestan við Varmá er lítill hraunhóll sem kallaður er Presthóll. Þar var eitt sinn Þórður Jóhannsson 7336
17.05.1968 SÁM 89/1897 EF Saltkaup Hnífsdælinga og brennivínskaup Valdimar Björn Valdimarsson 8208
24.10.1968 SÁM 89/1983 EF Páll Jónsson og sagan „Hver veit nema Eyjólfur hressist“. Páll og Eyjólfur voru líkmenn ásamt fleiru Valdimar Björn Valdimarsson 9144
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Um Benedikt Sveinsson og Ketilbjörn. Benedikt var þingmaður og réðst Ketilbjörn inn í þingið með þok Davíð Óskar Grímsson 9654
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Ketilbjörn hét aðeins Björn. En hann var alltaf með kaffi í stofu niður við hafnarbakka og hann var Davíð Óskar Grímsson 9655
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Brynjólfur á Ólafsvöllum. Hann var ágætismaður en mikið tekinn fyrir. Hann var greindur. Einu sinni María Jónasdóttir 9931
09.05.1969 SÁM 89/2060 EF Tilsvar Árna Pálssonar um brennivín. Hann mætti eitt sinn róna í Bankastrætinu og varð honum þá að o Arnþrúður Karlsdóttir 9939
14.05.1969 SÁM 89/2069 EF Otúel Vagnsson neitaði brennivínslausu kaffi þegar honum var boðið í kaffi. Otúel leist ekki vel á k Bjarni Jónas Guðmundsson 10047
02.06.1969 SÁM 90/2094 EF Heimildarmanni þótti gott að fá sér í staupinu. Það þurfti ekki að hafa fyrir því að koma víni ofan Skafti Kristjánsson 10301
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Sagnir af Jóni Ólafssyni og Stefáni Bjarnasyni verslunarmönnum á Eskifirði. Jón var ófyrirleitinn ma Símon Jónasson 10490
08.06.1969 SÁM 90/2110 EF Túlíníus þoldi ekki hákarl. Eitt kvöldið sitja Jón Ólafsson og Stefáni Bjarnason verslunarmann framm Símon Jónasson 10491
20.10.1969 SÁM 90/2144 EF Dabbi í Nesi var fyllibytta og hann var alltaf að sníkja pilsner. Hann blandaði öllu saman sem hann Davíð Óskar Grímsson 10993
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Samtal um stjúpa heimildarmanns sem sagður er hafa auðgast á því að búa til tágarhöft til að hefta h Þórhildur Valdimarsdóttir 12774
18.05.1972 SÁM 91/2475 EF Gamansaga um Þorstein Kjarval: Gamansaga um Þorstein Kjarval. Búið var að leita að brennivíni út um Valdimar Björn Valdimarsson 14564
02.10.1975 SÁM 92/2647 EF Sagt frá Oddi Hjaltalín, hann átti í deilum við mann í Ljáskógum. Oddur var læknir í Stykkishólmi og Vilborg Kristjánsdóttir 15803
20.07.1977 SÁM 92/2757 EF Víndrykkja Guðjón Benediktsson 16872
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Brennivínstunnu rak á land; vísa í því sambandi: Eiríkur við tunnu tér Þórarinn Magnússon 17224
22.07.1978 SÁM 92/2998 EF Drykkjuskapur fyrr á tímum, t.d. í kaupstaðarferðum Snorri Gunnlaugsson 17535
01.11.1978 SÁM 92/3016 EF Drykkjuskapur í Flatey á Breiðafirði og í eyjunum Guðmundur Guðmundsson 17739
05.08.1969 SÁM 85/174 EF Sagt frá drykkjuháttum Ása Stefánsdóttir 20227
28.07.1971 SÁM 86/651 EF Flaskan hans Björns Gíslasonar var svo stór þriggja pela flaska að hún tók heilan lítra Bjarni Matthíasson 25635
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Sagt frá skipsstrandi og rauðvíni sem barst í sveitina Ragnar Stefánsson 27286
1978 SÁM 88/1652 EF Húsið Haugasund á Siglufirði og ýmsar smásögur af fólki sem tengdist því: hjónin Mangi plettur, sem Jón Hjálmarsson 30223
1978 SÁM 88/1655 EF Recept Steingríms læknis og vísur eftir Steingrím Jón Hjálmarsson 30242
25.08.1978 SÁM 88/1664 EF Sagt frá tóbaksbindindisfélagi og ungmennafélagi. Spurt um áfengisneyslu á skemmtunum, sem var töluv Halldór Þorleifsson 30296
SÁM 87/1307 EF Segir frá sjálfum sér; tóbak og vín; búskapur í Drangey; sjómennska, vökur Stefán Sigurjónsson 31077
13.10.1982 SÁM 93/3343 EF Um braginn á fiskiskútum: drykkjuskapur á vestfirskum skútum var mjög lítill, en á Reykjavíkurskútun Eiríkur Kristófersson 34162
06.12.1982 SÁM 93/3355 EF Málgefinn skútukarl var keyptur til að þegja með brennivínsflösku; menn gerðu sér ýmislegt svona til Jón Högnason 34271
15.12.1982 SÁM 93/3363 EF Um áfengisneyslu skútukarla og tóbaksnotkun Ólafur Þorkelsson 37189
23.08.1975 SÁM 93/3755 EF Skemmtanir sem voru sóttar út fyrir sveitina: árlegt þorrablót á Hólum og Sæluvikan á Sauðárkróki; á Stefán Magnússon 38151
11.11.2000 SÁM 02/4007 EF Segir frá ferð sinni í Laufskálaréttir og viðskiptum við skagfirskan bónda Sæmundur Kristjánsson 39022
29.11.2001 SÁM 02/4011 EF Sagt frá Páli Ásgeirssyni sem hitti Guð á Bergþórugötunni; Guð sagði honum að hætta að drekka; áður Ingi Hans Jónsson 39055
01.06.2002 SÁM 02/4013 EF Flosi kynnir Svanborgu sem segir frá konu sem áttaði sig á því að hún væri fyllibytta; síðan kemur i Svanborg Eyþórsdóttir 39065
01.06.2002 SÁM 02/4016 EF Jökuldalur og Jökuldælingar: allir brugga öl, stærðin á kútunum miðaðist við dagafjölda; saga af bru Hákon Aðalsteinsson 39079
10.06.1985 SÁM 93/3459 EF Af Gesti á Hæli og hattinum hans. Heyvinna í Hlíð og rigning. Litla-Laxá. Erlendur á Brekku missir h Sigríður Jakobsdóttir 40697
10.09.1985 SÁM 93/3492 EF Hestavísa eftir Friðrik í Pottagerði: Elska ég þennan gráa grip. Sagt frá Friðriki. Sveinn Sölvason og Kristín Sölvadóttir 40966
09.09.1975 SÁM 93/3773 EF Um göngur og réttir; Gunnar rifjar upp eitt skipti; inn í fléttast samtal um áfengisneyslu og endurm Gunnar Valdimarsson 41265
2009 SÁM 10/4227 STV Heimildarmenn tala um að á þeirra unglingsárum þekktist ekki að konur/stúlkur drykkju áfengi. Þær se Kolbrún Matthíasdóttir og Ágúst Gíslason 41275
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Gunnar var eitt sumar á Dagverðareyri á meðan var verið að byggja verksmiðju og íbúðarbragga; rifjar Gunnar Valdimarsson 41280
09.09.1975 SÁM 93/3775 EF Um skemmtanalíf í Blönduhlíð, fóru á böll á Úlfsstöðum og á Ökrum, spilað á harmonikku og taldir upp Gunnar Valdimarsson 41281
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Hvernig var svo með helgarböllin, var mikið drukkið á þessum samkomum? sv. Já, dáltið mikið. s Elva Sæmundsson 41322
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En timburmenn, geturðu sagt mér frá þeim eitthvað, lýst þeim. sv. Ha. sp. Timburmenn, hangover. s Ted Kristjánsson 41337
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF og ég fór nú að tala við hitt og annað yfir strákunum, sjáðu, svo vorum við á rútunni og þá koma þei Ted Kristjánsson 41340
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF En svo þegar þú ferð einn út að skemmta þér, var mikið drukkið á þessum samkomum? sv. Neei, mest af Ted Kristjánsson 41343
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Hvernig var með Gimli þegar þú varst að alast upp, hvaða fyrirtæki voru hérna? sv. Það var ekki mik Ted Kristjánsson 41345
26.07.1982 HérVHún Fræðafélag 019 Eggert segir frá því þegar faðir hans fór með hann í vist og rifjar upp ýmsa atburði. Einnig er spja Eggert Eggertsson 41694
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af hákarlaveiðum Tryggva á Látrum og ratvísi hans. Báturinn lenti í ofsaveðri, en Tryggvi stýrð Friðbjörn Guðnason 42247
09.07.1987 SÁM 93/3532 EF Saga af sjómennsku Guðna, föður Friðbjarnar. Friðbjörn Guðnason 42248
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Saga af hrakningum Árna og föður hans; fyrsti vínsopinn sem Árni smakkaði. Árni Jónsson 42429
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Saga af Ófeigi í Fjalli, sem fór á nærbuxunum að biðja sér konu. Um barneignir hans og afkomendur. Ó Hinrik Þórðarson 42480
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Rætt um heimildir að sögunni um Ófeig á Fjalli og Erlend sem þar drukknaði. Hinrik Þórðarson 42482
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Frönsk skúta strandaði í Suðursveitarfjörum í blindbyl á skírdag (nálægt 1870). Gamli-Steinn ætlaði Torfi Steinþórsson 42513
4.12.1995 SÁM 12/4229 ST Spurt út í vísuna "Við skulum róa duggu úr duggu"; Torfi segir sögu af róðri Gamla-Jóhanns og Lárusa Torfi Steinþórsson 42549
11.04.1988 SÁM 93/3561 EF Árni segir frá ferð sem hann fór með föður sínum að leita hesta; lentu í slæmu slagveðri á Hellishei Árni Jónsson 42787
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Sögur af ónefndum manni: sagan um áfengisblönduðu mjólkina; saga af bónorðsvísum; Hinrik fer með fyr Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42855
04.11.1988 SÁM 93/3567 EF Spjall; Árni segir sögu af því þegar honum var gefið brennivín þegar hann var á þvælingi með föður s Hinrik Þórðarson og Árni Jónsson 42859
18.9.1990 SÁM 93/3803 EF Sögur af Ólafi Stefánssyni í Fjalli, stjúpsyni Ófeigs ríka í Fjalli. Hann var afar drykkfelldur og á Hinrik Þórðarson 43045
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Sagt af Sigurði Breiðfjörð og Níelsi stjúpsyni hans; Níels þessi drukknaði þegar hann var að sækja s Ágúst Lárusson 43127
1.10.1992 SÁM 93/3827 EF Sagt frá Óla á Svínhóli sem var mikill bindindismaður en nokkuð kvensamur: "Einstakt þykir eðli hans Karvel Hjartarson 43276
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Frásagnir af Guðmundi í Stangarholti úr göngum og drykkjuskap hans og annarra Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43420
08.01.2000 SÁM 00/3944 EF Vísa eftir Guðmund í Stangarholti af drykkju Skúla, og Skúli byrjar síðan að segja frá tildrögum vís Einar Jóhannesson og Skúli Kristjónsson 43421
08.01.2000 SÁM 00/3945 EF Skúli heldur áfram að segja frá atburðum úr göngum, eða tildrögum og eftirmála vísu Guðmundar; síðan Skúli Kristjónsson 43422
25.08.1995 SÁM 12/4232 ST Vísa (og tildrög hennar): Fyrir endann ei má sjá. Önnur vísa eftir sama höfund: Húmar óðum, allt er Árni J. Haraldsson 43535
28.08.1995 SÁM 12/4232 ST Gamansögur af Bernharð Stefánssyni þingmanni. Jón B. Rögnvaldsson 43614
10.03.2003 SÁM 05/4057 EF 25 ára gömul stúlka sem ekki vill láta nafns síns getið segir frá stefnumótamenningu; hún byrjar á a 43862
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Hestamannamót borin saman við útihátíðir um verslunarmannahelgi. Hvað er líkt og hvað er ólíkt? Sigfús Helgason 43943
02.03.2003 SÁM 05/4070 EF Sigfús segir frá því hvernig hestamannamótið hefur þróast með árunum; hann ræðir um ölvun og öryggis Sigfús Helgason 43944
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Rætt um upphaf hestamannamóta og slys og áfengisneyslu þeim samfara. Viðmælandi segir að þróun í þei Sigfús Helgason 43950
02.03.2003 SÁM 05/4071 EF Umræða um sambærilegar fjölmennar hátíðir á Íslandi og gagnrýni á hestamannamót. Rætt um að hestamön Sigfús Helgason 43953
02.03.2003 SÁM 05/4072 EF Rætt um flóru mannlífs í hestamennsku og betri hegðun fólks í sambandi við áfengi. Fjallað um löggæs Sigfús Helgason 43954
02.03.2003 SÁM 05/4073 EF Sigfús fjallar um tengsl hestamennsku og áfengisneyslu. Sigfús Helgason 43957
02.03.2003 SÁM 05/4073 EF Sigfús segir frá illri meðferð á hestum, sem hann segir nánast undantekningalaust tengjast áfengisno Sigfús Helgason 43958
06.02.2003 SÁM 05/4088 EF Viðmælendur segja frá því að á meðan á göngum stendur er ákveðin goggunarröð meðal gangnamanna. Sá s Páll Pétursson, Páll Gunnar Pálsson, Ólafur Pétur Pálsson og Helgi Páll Gíslason 44063
11.09.1975 SÁM 93/3785 EF Sveinbjörn vill ekkert segja frá bruggi og segist ekkert kannast við það. Hann segir svo frá einu at Sveinbjörn Jóhannsson 44321
20.09.1975 SÁM 93/3799 EF Um skemmtanir, dansað í baðstofum, t.d. í Ketu, á Hrauni og í Víkum, spilað á harmonikku; tombólur v Guðmundur Árnason 44451
03.06.1982 SÁM 94/3850 EF En þegar þú varst strákur, manstu eftir þessu, áður en þú fórst að fiska? sv. Jájájá. sp. Fengu me Sigurður Peterson 44455
03.06.1982 SÁM 94/3851 EF Fórstu eitthvað að skemmta þér í bænum? sv. Nei, ég, ég held við höfum farið á hérna, á sjó eða svo Halldór Peterson 44467
04.06.1982 SÁM 94/3853 EF Kom hann með einhverja sem höfðu verið á fylleríi í bænum? sv. Stundum en ekki, hann kom aldrei með Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44488
05.06.1982 SÁM 94/3856 EF Hvernig var með drykkjuskap og svoleiðis þegar að þið voruð að fara út að skemmta ykkur? sv. Það va Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44509
05.06.1982 SÁM 94/3860 EF Þú talar um stúkuna, var mikið drukkið í bænum þá? sv. Heldurðu að það hafi verið drykkjuskapur í g Rúna Árnason 44537
21.06.1982 SÁM 94/3871 EF Hvað gerðuð þið fleira, ykkur til skemmtunar en að glíma? sv. Hérna er blað sem ég get sýnt þér. .. Sigursteinn Eyjólfsson 44607
20.06.1982 SÁM 94/3873 EF Hvernig var með félagslíf hérna í sveitunum, skemmtanir og annað? Tókuð þið þátt í því? sv. Ó, ég tó Guðni Sigvaldason og Aðalbjörg Sigvaldason 44624
20.06.1982 SÁM 94/3881 EF Svo er nú í lokin, ef þú vilt segja einhverjar sögur af fólki sem að bjó í kringum þig? sv. Jaá. Ég Einar Árnason 44672
07.03.2003 SÁM 05/4099 EF Fjallað um sukk eftir handboltaleikina en það voru að sögn heimildamanns önnur lið en hans og vitnar Rúnar Geir Steindórsson 44790
12.04.1999 SÁM 99/3930 EF Málfríður segir frá réttum í Mosfellssveit Málfríður Bjarnadóttir 45056
25.02.2003 SÁM 05/4040 EF Pick up línur ræddar og um hvað er spjallað þegar samtal er hafið. Bjór virðist vera í aðalhlutverki Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45320
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Í hössli virðist kostnaður vera mældur í bjórum. Maður borgar ekki leigubíl ef maður er að hössla. E Guðný Hrund Sigurðardóttir og Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir 45337
25.02.2003 SÁM 05/4041 EF Umræða um pick up línur og drykkju fólks þegar það fer út að skemmta sér Guðný Hrund Sigurðardóttir 45339
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Ræddar aðferðir hvernig sleppa má við að greiða fyrir drykki. Sexapíll óspart notaður Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45357
25.02.2003 SÁM 05/4042 EF Er ástand einstaklings ástæða til að notfæra sér viðkomandi? Til dæmis til að kaupa bjór eða að fá e Hafsteinn Ævar Jóhannsson og Sigurbjörg Sæmundsdóttir 45360
07.03.2003 SÁM 05/4100 EF Spurt um hvað var oft æft í handboltanum, æft í ÍR húsinu en keppt í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar Rúnar Geir Steindórsson 45424
15.02.2007 SÁM 20/4292 Heimildamaður svarar hvernig áfengisneyslu var háttað í göngum/leitum. Safnari þakkar fyrir viðtalið Guðrún Kjartansdóttir og Ólafía Guðrún Blöndal 45629
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá rúntinum og öðrum skemmtunum á hennar yngri árum. Paula Andrea Jónsdóttir 45705
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá brúðkaupsundirbúningi og veislunni. Talar meðal annars um drykkju í ferming Paula Andrea Jónsdóttir 45715
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svara því hvort mikið hafi veirð um dansleiki, neitar því. Ræðir um húsnæðisframboð og vandræði við Þórdís Tryggvadóttir 45728
27.09.1972 SÁM 91/2787 EF Magnús ræðir hversvegna Árnestanginn heitir Drunken Point. Magnús Elíasson 50109
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Þóra segir gamansögu af gamalli góðri konu sem reyndist vera stórtækur landabruggari, og brenndi sig Þóra Árnason 50152
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Saga af manni sem var nískur og geymdi gott skyr í kofforti þar til það myglaði. Einar Árnason 50159
1.10.1972 SÁM 91/2792 EF Theodór fer með vísu eftir Káinn: "Nú dagur er liðinn og nóttin er svört". Theodór Árnason 50175
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll flytur: Þó að tíðin gerist grimm, með Skagfirðingastemmu. Páll Hallgrímsson Hallsson 50185
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll fer með vísu: Bregst ei þjóð á Brúarvöllum. Páll Hallgrímsson Hallsson 50186
3.10.1972 SÁM 91/2792 EF Páll fer með vísu sem hann gerði fyrri part við, en seinni parturinn var eftir Heimi nokkrun: Öls í Páll Hallgrímsson Hallsson 50190
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll fer með vísur tvær eftir Einar á Reykjarhóli: Þú ert fjáður, firrtur pín, og: Burtu héðan býst Páll Hallgrímsson Hallsson 50203
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll fer með vísu eftir sjálfan sig: Þá út um nætur einn ég fer. Páll Hallgrímsson Hallsson 50210
12.10.1972 SÁM 91/2801 EF Sagt frá Kobba Sigurgeirssyni járnsmiði, einkum pabba hans sem var prestur á Íslandi. Voru báðir dry Guðjón Valdimar Árnason 50354

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.09.2020