Hljóðrit tengd efnisorðinu Aðsóknir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
29.08.1964 SÁM 84/20 EF Faðir heimildarmanns varð fyrir ásókn draugs þegar hann hafði lagt sig úti við. Hann var að slá inn Kristín Björg Jóhannesdóttir 320
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Lík rak í Reynisskarð og fór heimildarmaður og fleiri með það vestur úr Páll Tómasson 952
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Skólapiltur á Hvanneyri varð fyrir ásókn draugs og endaði í yfirliði Einar Jóhannsson 1919
27.06.1965 SÁM 85/271 EF Á Hofsstöðum var fjármaður sem gætti kinda bónda. Eitt sinn skammaði bóndi hann og varð smalamaður r Þorsteinn Jónsson 2233
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Ennismóri eða Sólheimamóri var sending vestan af Snæfellsnesi, maður þaðan hafði verið í kaupamennsk Jón Marteinsson 2449
26.07.1965 SÁM 85/297 EF Árið 1928 var heimildarmaður ásamt öðrum á ferð að Arnastapa frá Einarslóni. Þeir komu þar til Guðmu Kristófer Jónsson 2659
11.10.1966 SÁM 86/802 EF Arnarnesmóri gerði ekkert af sér, en sótti að fólki. Oft dreymdi fólk illa áður en draugarnir komu a Lilja Björnsdóttir 2775
26.10.1966 SÁM 86/815 EF Heimildarmaður var eitt sinn í síldarferð með Jóni Jakobssyni og sökum veðurs fengu þeir að fara inn Grímur Jónsson 2877
28.10.1966 SÁM 86/817 EF Reimleikar var í Hvítanesi. Draugurinn var í öðrum enda hússins. Þar gisti fólk úr Reykjavík og önnu Halldór Jónasson 2893
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Sólheimamóri var þannig til kominn að hann var sendur vestan frá Snæfellsnesi til hefndar. Hann var Jón Marteinsson 3221
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Fólk var trúað á fylgjur og aðsóknir. Mikið var talað um Hólsmóra. En ekkert var talað um hvernig ha Bernharð Guðmundsson 3243
07.12.1966 SÁM 86/851 EF Heimildarmaður átti eitt sinn heima á Sleðbrjót í Jökulsárhlíð. Þar var Eyjaselsmóri upprunninn. Ein Ingimann Ólafsson 3326
08.12.1966 SÁM 86/854 EF Guðlaug Guðmundsdóttir var vinnukona hjá foreldrum heimildarmanns. Alltaf þegar fólk kom frá Héraðsd Sigríður Daníelsdóttir 3347
27.12.1966 SÁM 86/867 EF Bróðir bóndans á Skriðnesenni sótti alltaf illa að. Fært var frá og man heimildarmaður eftir kind se Hallbera Þórðardóttir 3485
28.12.1966 SÁM 86/869 EF Draugurinn í Bæjum á Snæfjallaströnd varð til þegar tveir drengir sem voru smalar í Bæjum voru að gá Sveinbjörn Angantýsson 3512
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Heimildarmaður var sendur að mjólka kindurnar í fjárhúsunum. Hún hafði opna hurðina og þegar hún var Þórunn M. Þorbergsdóttir 3562
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Gamall maður að nafni Snorri bjó í Hælavík. Hann eignaðist eitthvað að börnum og þau ólust þar upp m Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3565
12.01.1967 SÁM 86/875 EF Snorri í Hælavík situr yfir Hansínu í Aðalvík. Hún gat ekki fætt og var það talið stafa af aðsókn. S Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3566
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Minnst á Mópeys og Skottu. Mópeys kom á undan fólki frá Stakkadal. Stakkadalsmópeys ásótti föður hei Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3577
27.01.1967 SÁM 86/896 EF Heimildarmaður segir að reimleikar hafi verið á Bæjum. Sagt var að Rósinkar hafi verið í veri ásamt María Ólafsdóttir 3752
30.03.1967 SÁM 88/1551 EF Sólheimamóri var upphaflega kenndur við Skriðnesenni, hann var einnig kallaður Ennismóri. Ungur maðu Jón Guðnason 4366
02.03.1967 SÁM 88/1554 EF Gísli Benediktsson bjó í Álftafirð. Hann hafði viðurnefnið Gatakín. Hann var lengi vinnumaður á pres Valdimar Björn Valdimarsson 4400
11.04.1967 SÁM 88/1562 EF Mann heimildarmanns dreymdi Gerðarmóra ef einhver kom frá Gerðunum. Hann var í mórauðri úlpu og með Jónína Eyjólfsdóttir 4518
07.09.1967 SÁM 88/1702 EF Varð fyrir aðsókn áður en Jóna Valdimarsdóttir kom, en henni fylgdi Erlendur draugur. Þegar Jóna var Guðrún Jóhannsdóttir 5573
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Fólk sótti misjafnlega að og heimildarmaður hefur sjálf orðið fyrir aðsókn. Oft verður hún veik áður Þorbjörg Guðmundsdóttir 6341
26.06.1968 SÁM 89/1769 EF Eiríkur Skagadraugur var bóndi sem seldi duggurum son sinn í beitu. Sonur hans var rauðbirkinn og me Guðrún Kristmundsdóttir 6501
24.01.1968 SÁM 89/1802 EF Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Fólk trúði því að draugur ásækti Þorodd á Úlfsstöðum, e Kristín Guðmundsdóttir 7013
07.02.1968 SÁM 89/1808 EF Frásögn af Jóni Daníelssyni í Vogum langalangafa heimildarmanns. Hann var kallaður Jón sterki. Sjóbú Ingunn Thorarensen 7073
04.03.1968 SÁM 89/1835 EF Ingibjörg Bjarnadóttir sat eitt sinn yfir manni sem var veikur en hann dó. Hann ásótti hana á hverri Oddný Guðmundsdóttir 7471
12.03.1968 SÁM 89/1849 EF Talað var um að draugurinn, sem réðst á bræðurna í Höfn, hafi verið Fransmaður sem þeir grófu upp og Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7641
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Bátur frá Ísafirði fórst haustið 1924. Draumur heimildarmanns og lýsing á aðkomunni á slysstað og fl Guðmundur Guðnason 7705
18.03.1968 SÁM 89/1859 EF Úti á strönd réri bátur og á honum var Kolbeinn formaður. Hjá honum voru hásetar og þar á meðal Rósi María Pálsdóttir 7778
18.03.1968 SÁM 89/1860 EF Maður heitaðist við Rósinkar á Bæjum, eftir að maðurinn fórst varð Rósinkar fyrir svo mikilli ásókn María Pálsdóttir 7779
20.03.1968 SÁM 89/1861 EF Spurt um deilur vegna landamerkja eða annars, neikvæð svör. Síðan spurt um fylgjutrú sem var ekki ne Katrín Kolbeinsdóttir 7792
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Spurt um ásókn sem heimildarmaður varð fyrir. En hann vill ekki tala um það. Guðmundur Kolbeinsson 7800
21.03.1968 SÁM 89/1862 EF Minnst aftur á ásókn, sem heimildarmaður varð fyrir. En hann vill ekki tala um það, en segir þó að f Guðmundur Kolbeinsson 7802
09.04.1968 SÁM 89/1880 EF Gísli í Kjarnholti varð fyrir ásókn í lestarferð. Heimildarmaður var ásamt Gísla og fleirum í lestar Þórarinn Þórðarson 8013
30.08.1968 SÁM 89/1934 EF Litluborgartoppur fylgdi fólkinu á Svalbarði á Vatnsnesi. Sigurður Tómasson vissi alltaf áður en fól Valdimar K. Benónýsson 8572
26.09.1968 SÁM 89/1952 EF Aðsóknir gera fólk syfjað og átti það að hafa verið frá hugarflutningi frá þeirri sem að var að koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 8757
03.10.1968 SÁM 89/1960 EF Ekki var mikil fylgjutrú í Grímsey, en þó sáust svipir, kindur og ljótar, svartar, ókennilegar skepn Þórunn Ingvarsdóttir 8830
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Heimildarmaður svaf hjá fóstra sínum og varð oft að vekja hann vegna aðsóknar. Honum fannst eins og Valdimar Kristjánsson 9082
16.12.1968 SÁM 89/2006 EF Mikil fylgjutrú. Sumum fylgdi ljós, öðrum dýr. Amma heimildarmanns var mikið trúuð á fylgjur. Hún vi Hans Matthíasson 9326
15.12.1968 SÁM 89/2011 EF Heimildarmaður varð einu sinni fyrir aðsókn og vissi hún ekkert hvernig hún ætti að vera en um leið Guðrún Jóhannsdóttir 9375
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Heimildarmaður spjallar um ýmis örnefni og bæi í sveitinni. Flakkarar voru einhverjir og þá einkum Jón Marteinsson 9429
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Draugurinn Erlendur var á Skarðsströnd. Hann var kurteis og huggulegur. Draugurinn Glæsir var á Aust Davíð Óskar Grímsson 9660
28.04.1969 SÁM 89/2051 EF Engir sveitfastir draugar. Maður drukknaði í vatni og bóndinn dó úr lugnabólgu. Bróðir heimildarmann Katrín Kolbeinsdóttir 9837
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Írafellsmóri, Leirárskotta, Stokkseyrardraugurinn. Þegar sjómennirnir sofnuðu ætluðu draugarnir að k María Jónasdóttir 9922
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Eyrarbakkaskotta lagðist mest á sjómenn og gerði óróa þar. Heimildarmaður telur að afturgöngur séu e María Jónasdóttir 9923
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Minnst á Friðrik gamla á Hjalla. Barið var á dyrum að Hlöðum og þegar farið var til dyra var þar eng Sigurbjörg Guðmundsdóttir 9966
13.05.1969 SÁM 89/2064 EF Um Bæjadrauginn. Eitt vor réri Rósinkar út í Bolungarvík á bát. Í landlegu fór hann á fætur ásamt fl Bjarni Jónas Guðmundsson 9987
13.05.1969 SÁM 89/2068 EF Faðir heimildarmanns varð fyrir aðsókn í Svínanesi á Látraströnd. Hann var heimiliskennari þar á bæ. Þórgunnur Björnsdóttir 10033
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Marðareyrardrauginn, Hallinlanga og Mópeys; uppruna þeirra og aðsóknir. Hallinlangi hallaði allta Bjarney Guðmundsdóttir 10106
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Stefán draugur ásótti oft Símon og gerði honum margar glettur. Eitt sinn þegar Símon kom drukkinn ut Gísli Friðriksson 10401
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sandvíkurglæsir átti að hafa orðið til í Sandvík. Hann fylgdi vissri ætt. Einn veturinn var heimilda Helgi Sigurðsson 10433
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Vinnukona var hjá afa heimildarmanns. Hún þótti vera frekar þunn. Móðir hennar var gift manni sem va Einar Guðmundsson 10551
01.07.1969 SÁM 90/2126 EF Draumar móður heimildarmanns. Hún ætlaði eitt sinn að fara að skíra son sinn og hafði maður vitjað n Hallbera Þórðardóttir 10711
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Íramóri var drengur. Maður einn var vondur við hann og hét drengurinn því að launa honum meðferðina. Guðrún Hannibalsdóttir 10848
28.08.1969 SÁM 90/2139 EF Blámýrardraugurinn. Hann fylgdi mönnum frá Blámýrum. Hann var eins og lítill drengur. Þegar hann var Guðrún Hannibalsdóttir 10899
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Draugurinn sem fylgdi Brekkufellaættinni sótti að manni daginn áður en einhver af ættinni kom. Konun Valgerður Bjarnadóttir 10977
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Menn voru trúaðir á fylgjur. Ljós fylgdi sumum og sumir urðu fyrir aðsóknum. Írafellsmóri sást einu Sæmundur Tómasson 11009
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Sigurbjörg á Þormóðsstöðum lá eitt sinn veik og var maður fenginn til að sækja meðul handa henni. Á Hólmgeir Þorsteinsson 11172
14.11.1969 SÁM 90/2159 EF Heimildarmaður var á ferð frá Grund til Akureyrar og hann renndi sér á skautum niður Eyjafjarðarána. Hólmgeir Þorsteinsson 11177
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri var hættur að vera á ferli þarna en nokkrir menn trúðu á hann. Magnús Þórðarson sagði Marta Gísladóttir 11534
06.01.1970 SÁM 90/2209 EF Hörgslandsmóri fylgdi ætt konunar sem að heimildarmaður ólst upp hjá. Konurnar sem Hörglandsmóri ásó Marta Gísladóttir 11538
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Eitt sinn var heimildarmaður að koma utan af engjum og þá heyrðist honum sem það væri barið með sleg Gunnar Pálsson 11606
11.02.1970 SÁM 90/2224 EF Huldufólk, fyrirboði, aðsókn Þórunn Bjarnadóttir 11706
20.04.1970 SÁM 90/2281 EF Spurt um fyrirburði en viðmælandi man ekki eftir neinu slíku, né að að fólk hafi gert vart við sig Skarphéðinn Gíslason 12153
14.07.1970 SÁM 91/2369 EF Saga af aðsókn og draumi; Kleifa-Jón; heimild Alfreð Halldórsson 13266
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sagt frá norðanrokinu árið 1900 í Arnarfirði en þá fórust 10-12 bátar með 18 menn, bátana rak hingað Jón G. Jónsson 14442
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Heimildarmaður var krakki þegar hann heyrði sögnina af aðsókninni á Laugarbóli, ekki var ætlast til Jón G. Jónsson 14443
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Draumur, aðsókn, fyrir mannsláti. Endurtók sig á sama stað Þorvaldur Jónsson 14860
13.12.1973 SÁM 91/2573 EF Frásögn um aðsókn, svefn sækir mjög á heimildarmann Þorvaldur Jónsson 14865
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Aðsókn, svefnlaus nótt fyrir heimsókn Guðrún Jóhannsdóttir 14986
12.11.1973 SÁM 92/2581 EF Aðsókn: eirðarleysi sem hvarf þegar fólk kom í heimsókn Guðrún Jóhannsdóttir 14997
23.04.1974 SÁM 92/2597 EF Faðir heimildarmanns sér Móra; Móri aðvarar heimildarmann; Móri sækir að sjómönnum í verbúð í svefni Þuríður Guðmundsdóttir 15183
07.09.1974 SÁM 92/2608 EF Draugur eða svipur sást í námunda við býlið Réttarhól; Björn Eysteinsson byggði þar manna fyrstur og Indriði Guðmundsson 15335
08.09.1974 SÁM 92/2609 EF Fólk sækir að og það nýlega; Jón Snæbjörnsson sótti að, þannig að barn á heimilinu varð fárveikt, en Péturína Björg Jóhannsdóttir 15346
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Fékk alltaf martröð er hann gisti á vissum bæ; dreymdi eitt sinn strák í mórauðum fötum með hattkúf, Sveinn Einarsson 15475
24.03.1977 SÁM 92/2700 EF Sér svip manns; aðsóknir í vöku og draumi; reimleikar að Fálkagötu 25 í Reykjavík Jósefína Eyjólfsdóttir 16172
20.06.1977 SÁM 92/2729 EF Að finna á sér gestakomu Björnfríður Ingibjörg Elínmundardóttir 16472
27.06.1979 SÁM 92/3045 EF Um aðsókn; skilgreint hvernig hún lýsir sér; í þessu sambandi fjallað um fylgjur Gunnar Össurarson og Ásgeir Erlendsson 18082
25.07.1980 SÁM 93/3310 EF Aðsóknir sem Hulda hefur orðið fyrir og hugmyndir hennar um þær; hvernig aðsókn lýsir sér; tvö dæmi Hulda Björg Kristjánsdóttir 18638
25.07.1980 SÁM 93/3310 EF Aðsóknir sem móðir heimildarmanns varð fyrir Hulda Björg Kristjánsdóttir 18639
27.08.1967 SÁM 93/3706 EF Aðsókn og villur Gísli Jónasson 18993
09.08.1969 SÁM 85/181 EF Þegar sækir að fólki; Salvör Ingimundardóttir hjúkrunarkona Hólmfríður Einarsdóttir 20352
20.09.1969 SÁM 85/379 EF Þegar fólk kom á fætur lá útidyrahurðin innst í bænum; sama daginn kom fólk sem hafði ætlað að koma Ingunn Jónsdóttir 21714
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Fylgjur, aðsókn, afturgöngur Vagn Þorleifsson 23662
25.10.1982 SÁM 93/3351 EF Heimildarmaður, móðir hans og vinnukona sáu öll stúlku sem var nýlátin á næsta bæ; gömul kona sem ha Eiríkur Kristófersson 34222
20.09.1965 SÁM 86/926 EF Um fyrirboða sem Jón Eiríksson sá, þar koma við sögu Gísli og Eyjólfur og Norðlendingur sem vildi sæ Sigurður Þórðarson 34763
28.07.1977 SÁM 93/3661 EF Spurt um draugagang, aðeins minnst á Hallsbæli og Djúpagil; samtal um aðsóknir, fólk vaknaði til dæm Sveinbjörn Beinteinsson 37891
05.08.1977 SÁM 93/3665 EF Spurt um reimleika, sagt frá því að eitthvað fylgdi vissu fólki, það lýsti sér með aðsóknum; Skotta Sólveig Jónsdóttir 37929
03.07.1978 SÁM 93/3672 EF Hefur orðið fyrir aðsóknum á undan fólki eða martröð; hundar byrjuðu að gelta áður en fólk kom; rætt Guðbjörg Guðjónsdóttir 37994
11.11.2000 SÁM 02/4004 EF Bjarnfríður segir frá ferð til Vesturvíkur í Svíþjóð þar sem hún gistir hjá úra- og klukkusafnara og Bjarnfríður Leósdóttir og Eyþór Benediktsson 38998
03.07.1985 SÁM 93/3464 EF Hallgrímur segir stuttlega frá skottum í Skagafirði en þó aðallega frásögn af dularfullu atviki á ör Hallgrímur Jónasson 40729
13.11.1985 SÁM 93/3500 EF Spurt um drauga á Ströndum og minnst á Móra, en síðan sagt frá fylgju Kristmundar í Vatnshorni, sem Borghildur Guðjónsdóttir 41042
16.11.1985 SÁM 93/3503 EF Lýsingar og sagnir af Sólheima-Móra. Sást í Bakkaseli í Hrútafirði. Fylgja heimildarmanns? Eyjólfur Jónasson 41089
18.11.1985 SÁM 93/3506 EF Sagt frá Mýrdalsmóra öðru nafni Einholtamóra. Reimleikar Mýrdalsmóra; skyldmenni verða fyrir aðsóknu Kristján Jónsson 41129
27.08.1995 SÁM 12/4232 ST Tryggvi segir frá því þegar hann lá á sjúkrahúsi og ávallt sótti að honum áður en komu gestir. Tryggvi Jónatansson 43585
21.07.1965 SÁM 90/2259 EF Heimildarmaður var í fjárhúsum og fann ekki dyrnar fyrr en hann blótaði, kennir um fylgju manns sem Rögnvaldur Þórðarson 43890
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því þegar fylgja Sigurjóns Einarssonar braut rokk. Einnig sagt að hún hafi sligað hest Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43909
20.07.1978 SÁM 93/3698 EF Þegar Hjörtína var í Bíldsey fórst bátur uppi á ströndinni frá Staðarfelli með fólki sem þau þekktu; Hjörtína Guðrún Jónsdóttir 44097
21.07.1978 SÁM 93/3701 EF Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu Jón Bjarnason 44111
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Sagt frá Eiríki Skagadraug, hann seldi Flöndrurum son sinn; Eiríkur gekk aftur og fylgdi afkomendum Jón Norðmann Jónasson 44399
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Jón segir frá því er hann bægði draugum frá pilti í Reykjavík; samtalinu lýkur á því að Jón segist v Jón Norðmann Jónasson 44404
09.12.1999 SÁM 00/3942 EF Minnst á huldufólk í tengslum við steinana í Grafarholti og Sigurður spurður hvort hann hafi orðið v Sigurður Narfi Jakobsson 45123
23.09.1972 SÁM 91/2783 EF Draugasaga. Dularfullir atburðir í herbergi í húsi Sigrúnar og Adams við Manitoba-vatn, kenndir við Sigrún Jónsdóttir Thorgrimsson 50050

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 19.03.2020