Hljóðrit tengd efnisorðinu Fjörur

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Fróðleikur um fjörur; Vindásfjara Vilhjálmur Guðmundsson 430
02.09.1964 SÁM 84/29 EF Fjörur á Mýrum, Borg, Borgarskógur og Borgarfjara, Bakkafjara, Rauðabergsfjara Vilhjálmur Guðmundsson 431
08.06.1964 SÁM 84/55 EF Nöfn á fjörum Jón Þorsteinsson 939
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Segir frá fjörum í Meðallandi Eyjólfur Eyjólfsson 995
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Fjörur í Meðallandi Eyjólfur Eyjólfsson 996
13.08.1966 SÁM 85/231 EF Deilur Guðmundar Hjörleifssonar um fjöru við Hofsprest. Hofskirkja lagði undir sig fjöru sem var eig Guðmundur Eyjólfsson 1866
02.09.1966 SÁM 85/253 EF Um Búlands- og Ásafjöru í Meðallandi Sigurður Gestsson 2123
26.06.1965 SÁM 85/269 EF Einn draugur gekk fyrir norðan. Árið 1899 var hart vor og menn voru víða í heyþröng. Einn bóndi í hr Steinn Ásmundsson 2482
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Heimildarmaður skrifaði upp alla áfangastaði frá Eyrarbakka og austur í Skaftafellssýslu þegar farið Jón Sverrisson 3033
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3211
22.11.1966 SÁM 86/843 EF Franskar skútur stranda á Lónsfjöru 1873. Þær höfðu verið að sigla þar fyrir utan en þá kom vont veð Ingibjörg Sigurðardóttir 3213
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Fjörur í Meðallandi og Álftaveri kenndar við einstaka bæi Jón Sverrisson 3528
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Um reka á fjörur og hvernig fólk nýtti sér fiskinn sem rak, bæði loðnu og háf, stundum rak hákarl eð Jón Sverrisson 3529
13.01.1967 SÁM 86/879 EF Örnefni á Hellnum: Baðstofa er klettur niðri í fjöru á Hellnum; Valasnös er klettur sem er með gati. Jóney Margrét Jónsdóttir 3604
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Sagt frá Rótargilshelli sem er hellir undir Breiðabólstaðarklettunum. Það dregur nafn sitt af gili s Steinþór Þórðarson 3860
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Skógarítök í Skaftafelli; Bakkafjara Sveinn Bjarnason 3993
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Prestar áttu Bakkafjöru. Einn prestur kom á bæinn Bakka á föstunni og var þá fólkið þar að borða kjö Sveinn Bjarnason 3994
27.02.1967 SÁM 88/1522 EF Sagt frá Ingólfshöfða, Selakletti og Borgarkletti Sveinn Bjarnason 3997
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Séra Gísli í Sandfelli var eitt sinn að fara til messu og mætti hann þá skessu rétt við Hofsskriðu. Sveinn Bjarnason 4009
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Sagt frá skipströndum í Öræfum. Mörg strönd voru í Öræfum, bæði togarar og franskar skútur. Heimildm Sveinn Bjarnason 4023
27.02.1967 SÁM 88/1524 EF Aðstoð við strandmenn og samskipti við þá. Skipstrand var austur á fjöru og sjór gekk yfir skipið. H Sveinn Bjarnason 4025
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Saga af strandi franskrar skútu 1906. Það tók út tunnu með koníaki í. Þegar þeir fóru á fjöru þrír, Guðjón Benediktsson 4094
01.03.1967 SÁM 88/1529 EF Völvuleiði er í Einholtstúninu og því var alltaf haldið við. Alltaf kom eitthvað stórhapp á Einholts Guðjón Benediktsson 4099
13.03.1967 SÁM 88/1534 EF Lítið var um sagnir af sjóskrímslum. Ekki var vart við fjörulalla. Heimildarmaður var hrædd við útle Guðmundína Ólafsdóttir 4158
14.04.1967 SÁM 88/1567 EF Skipströnd voru nokkur og voru það líka erlend skip sem strönduðu. Menn lentu í hrakningum. Það kom Sveinn Bjarnason 4582
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Menn sáu stundum ókenndan mann á gangi vestan til á Fellsfjöru, hann hvarf þegar litið var af honum. Þorsteinn Guðmundsson 4687
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Tundurduflaeyðingarferðir. Þegar fór að líða á seinasta stríð fór að reka á fjörur í Skaftafellssýsl Skarphéðinn Gíslason 4695
25.05.1967 SÁM 88/1613 EF Bændur í Skaftafelli Jón og Einar. Þetta voru þjóðhagasmiðir. Jón Einarsson fór á Skaftafellsfjöru o Jóhanna Guðmundsdóttir 4902
29.05.1967 SÁM 88/1628 EF Sagan af hvalnum. Hann rak á Einholtsfjöru. Séra Magnús og Jón Helgason sýslumaður gerðu báðir tilka Hjalti Jónsson 4976
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Frásögn af björgun manns úr sjó. Sonur heimildarmanns mjög ungur að aldri sá mann sökkva í sjó og fó Þórður Þorsteinsson 5253
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Ýmsar sögur voru um svipi. Togari strandaði og mennirnir sem fórust gerðu vart við sig á ýmsan hátt Guðrún Jóhannsdóttir 5561
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Um skrímsli. Séra Ásgeir varð var við eitthvað þegar hann reið fjörurnar. Honum heyrðist eins og það Steinunn Þorgilsdóttir 5719
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Saga af Einari í Skaftafelli, sem átti tröllskessu að vinkonu. Hún kom til hans og kom með byrgðir a Jón Sverrisson 5800
13.10.1967 SÁM 89/1721 EF Fyrst spjallað um söguna af skessunni og Einari í Skaftafelli, síðan spurt um tröll í Núpsstaðarskóg Jón Sverrisson 5801
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Saga og vísur Jóns Ásmundssonar. Fé sótti mikið í fjöruarfa á sumrin og eitt sinn var verið að smala Einar Sigurfinnsson 5920
06.11.1967 SÁM 89/1743 EF Sigurður Pálsson var kennari í Menntaskólanum á Akureyri. Hann var góður kennari og mjög mikill sögu Stefán Þorláksson 6021
20.12.1967 SÁM 89/1760 EF Huldufólkssaga frá Sölvabakka. Gömul hjón bjuggu þar á bænum; Bessi og Guðrún. Heimildarmaður var þa Valdimar Kristjánsson 6310
25.06.1968 SÁM 89/1765 EF Valborg og Valborgarbylur. Valborg var eitthvað veik á geði og sást oft til hennar fara um flóann. E Sigurður Norland 6414
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Eitt sinn var faðir heimildarmanns að leika sér niður við fjöru ásamt fleiri börnum. Þeim fannst þá Þórunn Ingvarsdóttir 6691
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Sagt frá því er heimildarmaður fann sel. Eitt sinn þegar heimildarmaður var á ferð niður í fjöru að Lúther Salómonsson 6923
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Fjörulalli; dauði Páls og Pálssker. Í Keldudal voru 4 býli. Á milli Hafnar og Hrauns var farið mikið Sigríður Guðmundsdóttir 7154
17.04.1970 SÁM 90/2280 EF Á árum áður voru sjö vinnumenn á hvoru heimili í Árnanesi árlega. Núna eru þar sex gamalmenni. Það þ Skarphéðinn Gíslason 12138
25.07.1971 SÁM 91/2407 EF Skipi lent í Hálsósi Skarphéðinn Gíslason 13794
03.06.1976 SÁM 92/2661 EF Spurt um sagnir af fornmönnum, segir frá Una danska, en víkur síðan talinu að rekafjörum Sigurbjörn Snjólfsson 15880
15.07.1979 SÁM 92/3070 EF Um fiskreka á Breiðabólstaðarfjöru Steinþór Þórðarson 18296
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fiskreka á Breiðabólstaðarfjöru Steinþór Þórðarson 18297
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um fjörunytjar og fjöruferðir föður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18298
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Fiskireki, búsílag gott Steinþór Þórðarson 18300
15.07.1979 SÁM 92/3071 EF Um reka á Fellsfjöru Steinþór Þórðarson 18302
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18596
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um fjöruferðir föður heimildarmanns: dreymdi gráa kú rekna fyrir hákarlsreka; náði 40 fiskum á fjöru Steinþór Þórðarson 18597
24.08.1981 SÁM 86/757 EF Skipting fjörunnar Ragnar Stefánsson 27288
07.06.1964 SÁM 84/53 EF Menn sem bjuggu í Dynskógum urðu fyrir Kötlugosi og fluttu í Tjaldavelli, þeir fengu aðstoð frá Kerl Haraldur Einarsson 30208
19.08.1978 SÁM 88/1660 EF Úr fjörunni á Siglufirði Halldór Þorleifsson 30280
SÁM 87/1285 EF Reki Guðmundur Guðnason 30869
SÁM 87/1285 EF Viðartegundir sem rak á fjörur í Hælavík; ótrú á selju; menn voru nefndir seljudrumbar; merking viða Guðmundur Guðnason 30872
1966 SÁM 87/1286 EF Sölvatekja, beltisþari Guðmundur Sigurðsson 30878
SÁM 88/1397 EF Reki, skipsstrand Ragnar Stefánsson 32703
SÁM 88/1397 EF Tundurdufl; kópaveiði og staðhættir Ragnar Stefánsson 32704
19.10.1971 SÁM 88/1399 EF Tundurdufl eyðilögð; lýsing á því er heimildarmaður eyddi dufli síðast, inn í söguna fléttast frásög Skarphéðinn Gíslason 32729
19.10.1965 SÁM 86/952 EF Fjörunytjar; hornsíli voru höfð til matar; rekaviður og sögun hans; kennileiti sem miðað var við í s Guðjón Einarsson 35091
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Frásögn af draugnum Fitarskakka, hann dró reka á Fitarfjöru, þannig að hann var húsbóndahollur Þorgerður Guðmundsdóttir 35143
SÁM 86/966 EF Fjörunytjar fyrir Sólheimasandi, rekaviður, matfiskurinn, landhlaup, síli, trjáreki Ásgeir Pálsson 35245
30.12.1966 SÁM 87/1085 EF Þáttur úr flokknum Þjóðhættir og þjóðsögur: Lækningar með hnútum og fleiri lækningaaðferðir; útbeit Þór Magnússon 36466
09.08.1975 SÁM 93/3618 EF Rekinn á Skaga, nýting hans og verkfæri; spónar smíðaðir úr hornum, askasmíði, önnur mataráhöld; úr Guðrún Kristmundsdóttir 37591
30.11.1995 SÁM 12/4229 ST Um fisktekju; fisk sem rak selrifinn í land og loðnu sem hljóp upp í fjöru. Loðna var étin fersk eða Torfi Steinþórsson 42519
17.1.1997 SÁM 12/4230 ST Rekasælar fjörur í Skaftafellssýslum; saga af bónda sem óskaði sér að á land ræki klyfbera, því hann Torfi Steinþórsson 42624
22.10.1989 SÁM 93/3582 EF Saga af manni sem sagðist hafa séð draug í fjörunni. Árni Guðmundsson 43006
26.10.1994 SÁM 12/4231 ST Afi Torfa hafði yndi af veiði og fjöruferðum; Torfi segir frá því þegar afi hans hvatti föður hans t Torfi Steinþórsson 43485
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Dreymt fyrir reka. Torfi segir frá því þegar hann fann rekinn planka, sem dugði sem byrðingur í bát. Hallfreður Örn Eiríksson 43486
27.10.1994 SÁM 12/4231 ST Mikið tré rak á Breiðamerkurfjörur á stríðsárunum. Breiðamerkurfjara var í eigu Fells, en Breiðamerk Torfi Steinþórsson 43488
01.04.2003 SÁM 05/4092 EF Ragnar segir frá því að krökkunum hafi verið bannað að leika sér í fjörunni; þau hafi verið hrædd vi Ragnar Borg 44098

Úr Sagnagrunni

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 9.11.2018