Hljóðrit tengd efnisorðinu Barnastörf

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.08.1964 SÁM 84/17 EF Segir frá æsku sinni, störfum á kvöldvöku bæði fullorðinna og barna og rökkursvefni Sigríður G. Árnadóttir 271
13.08.1966 SÁM 85/229 EF Störf í æsku og leikfélagi; einnig minnst á Jón Björnsson á Hofi Guðmundur Eyjólfsson 1841
07.07.1965 SÁM 85/280 EF Eyjólfur var maður sem bjó á Mýrum. Hann var mjög barngóður en frekar skapbráður. Fannst krökkum ga Zóphonías Stefánsson 2319
22.06.1965 SÁM 85/261 EF Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se Þórunn Bjarnadóttir 2416
20.10.1966 SÁM 86/810 EF Þegar heimildarmaður var 14 ára þurfti hann að fara fram hjá bæ einum þar sem lík stóð uppi. Hræddis Marteinn Þorsteinsson 2839
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur var í vist eitt sumar á Eystra-Miðfelli. Hann var í eitt skipti sendur til að sækja hross og Arnfinnur Björnsson 2919
03.11.1966 SÁM 86/824 EF Skotta kom einu sinni að Lambhaga. Heimildarmaður var ásamt öðrum að láta inn kýrnar og sá þá heimil Jón Sigurðsson 2965
07.11.1966 SÁM 86/828 EF Vinna barna, menntun og kverlærdómur Jóhanna Eyjólfsdóttir 3024
09.11.1966 SÁM 86/830 EF Heimildarmaður var myrkfælinn fram að fermingu. En veturinn sem hann var fermdur fór af honum myrkfæ Þorvaldur Jónsson 3059
10.11.1966 SÁM 86/830 EF Frændi heimildarmanns var eitt sinn sendur fram á dal að sækja fé. Þegar hann kemur fram að kletti e Signý Jónsdóttir 3065
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Góðar, gamlar konur sem gáfu kaffi; rjómakaffi þótti sælgæti; barnagæsla Geirlaug Filippusdóttir 3091
10.11.1966 SÁM 86/832 EF Dóttir heimildarmanns sá eitt sinn huldufólk. Hún var að fara með kaffi til fólksins sem stóð við he Geirlaug Filippusdóttir 3100
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Jón Þorsteinsson á Fossi hafði þann sið að láta vaka yfir ánum á nóttinni þegar fært var frá. Sessel Jón Marteinsson 3233
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Heimildarmaður nefnir að menn hafi trúað á huldufólk. Víða voru örnefni sem að minntu á huldufólk. Bernharð Guðmundsson 3257
05.12.1966 SÁM 86/849 EF Frásögn af vermönnum. Bændur sendu 2-3 vinnumenn til sjávar og stundum var hlutur þeirra meiri en la Jóhann Hjaltason 3311
16.12.1966 SÁM 86/861 EF Heimildarmaður hafði mjög gaman af því að lesa. Hann sat einn yfir ánum á sumrin. Þær voru um 80 tal Sigurður J. Árnes 3426
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha Sigurður J. Árnes 3427
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Þórunn var á 14. ári og bróðir hennar á 13. ári. Þau voru að sækja kindur. Þau sáu konu koma ofan af Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason 3572
12.01.1967 SÁM 86/876 EF Spurt um ævintýri og þjóðsagnalestur á heimili heimildarmanns. Segist aldrei hafa haft tíma til að s Þórunn M. Þorbergsdóttir 3576
19.01.1967 SÁM 86/888 EF Heimildarmaður var eitt sinn að reka kýrnar þegar hann sá mann vera að slá í túninu. Taldi hann það Sigurður J. Árnes 3676
01.03.1967 SÁM 88/1525 EF Vinna Halldóra Magnúsdóttir 4036
01.03.1967 SÁM 88/1525 EF Lærdómur og vinna Halldóra Magnúsdóttir 4037
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Barnaleikir og erfiðleikar heimildarmanns í æsku; vinna barna Guðmundína Ólafsdóttir 4137
13.03.1967 SÁM 88/1533 EF Sigið var í Ljátrabjarg. Tveir menn fórust ofan í Saxagjá. Engir fleiri voru á bjargi þá. Þegar fari Guðmundína Ólafsdóttir 4148
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
13.06.1967 SÁM 88/1639 EF Saga um foreldra Rakelar Bessadóttur á Þverá. Klettur er fyrir neðan að nafni Bóndaklettur. Um háfjö Valdimar Kristjánsson 5064
21.06.1967 SÁM 88/1645 EF Barnalærdómur og störf Bjarni Jónsson 5114
04.07.1967 SÁM 88/1673 EF Heimildarmenn fengu vinnufólk til sín í stríðinu. En svo fóru börnin að stálpast og getað hjálpað ti Helga Sveinsdóttir og Þórður Þorsteinsson 5246
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Störf Guðmundur Ísaksson 5856
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Margt býr í þokunni. Heimildarmaður varð aldrei var við neitt yfirnáttúrulegt. En oft þegar hún var Ólafía Þórðardóttir 5933
02.11.1967 SÁM 89/1739 EF Saga af Kristínu. Hún þurfti að fara og reka kýr út túninu og reif hún upp hríslu til þess að dangla Jónína Benediktsdóttir 5973
06.11.1967 SÁM 89/1744 EF Saga af undarlegu fyrirbæri. Oft sá fólk ýmsa yfirnátturulega hluti. Þegar heimildarmaður var lítil Oddný Hjartardóttir 6032
07.12.1967 SÁM 89/1752 EF Vinna barna að aflanum Þórunn Ingvarsdóttir 6160
15.12.1967 SÁM 89/1757 EF Nokkur trú var á stórhveli. Þau voru mörg í kringum Grímsey og mikið var af hvalveiðiskipum. Þarna v Þórunn Ingvarsdóttir 6270
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6287
21.12.1967 SÁM 89/1761 EF Huldukýrnar úr Fornastekknum. Þegar heimildarmaður var ung þurfti hún að reka frá á kvöldin og koma Þorbjörg Guðmundsdóttir 6319
22.12.1967 SÁM 89/1762 EF Móðir heimildarmanns heyrði í og sá Þorgeirsbola oft. Heimildarmaður sá hann einu sinni dragandi húð Ásdís Jónsdóttir 6357
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Störfin heima og skóli Vigdís Þórðardóttir 6810
25.01.1968 SÁM 89/1803 EF Segir frá því er hann flutti hey í hlöðu heila nótt þegar hann var strákur Guðmundur Kolbeinsson 7022
12.02.1968 SÁM 89/1813 EF Víða áttu að vera til huldufólk. Móðir heimildarmanns taldi sig hafa séð huldufólk. Hún átti heima á Sigríður Guðmundsdóttir 7150
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Gljúfrakarl, maðurinn hennar Grýlu. Hann var í gljúfrunum. Eitt sinn var heimildarmaður að fara með Málfríður Ólafsdóttir 7262
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Sagt frá börnum sem gættu potts með bankabyggi á hlóðum. Einu sinni í þurrkatíð fór allt heimilisfól Jónína Benediktsdóttir 7307
23.02.1968 SÁM 89/1828 EF Samtal um fólkið sem heimildarmaður ólst upp með; æska hennar, nám og störf Þjóðbjörg Jóhannsdóttir 7352
12.03.1968 SÁM 89/1850 EF Sögn um Ingibjörgu Guðmundsdóttur í Svalvogum. Hún var fædd árið 1840. Í brekku hjá bænum var talið Sigríður Guðmundsdóttir og Ólafía Jónsdóttir 7654
23.03.1968 SÁM 89/1865 EF Dálítil draugatrú var. En reimt var í helli fyrir ofan Þórunúpsgil. Þegar krakkarnir áttu að sitja y Kristín Jensdóttir 7831
08.04.1968 SÁM 89/1877 EF Draugurinn Gunna var í Fjallseli og draugurinn Strákur í Egilsseli, sem voru beitarhús frá Hafrafell Þuríður Björnsdóttir 7985
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Langur vinnudagur og mikil vinna Ólöf Jónsdóttir 8098
13.09.1968 SÁM 89/1945 EF Sem strákur var Guðmundur Hólakots hestasveinn ferðamanna. Hann fékk 25 til 30 aura fyrir hestinn. S Valdimar Björn Valdimarsson 8680
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Börnin í Kjörvogi þurftu að sjá um grásleppunetin þegar faðirinn var í hákarlalegu. Móðir heimildarm Herdís Andrésdóttir 9215
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Huldufólkssaga frá Bátsendum. Stór og mikill klettur var hjá Bátsendum og þar var alltaf vatn þótt a Jóhann Einarsson 9464
13.05.1969 SÁM 89/2066 EF Um Guðmund í Bæjum og grásleppuveiðar. Sonur Sigurðar (Ólafssonar) og sjómennska hans. Jón var bróði Bjarni Jónas Guðmundsson 9998
29.05.1969 SÁM 89/2081 EF Um harðindakaflann síðast á 19. öld á Norður- og Austurlandi, upp úr 1880. Heimildarmaður heyrði um Sigurbjörn Snjólfsson 10175
29.05.1969 SÁM 89/2082 EF Lok frásagnar af því er heimildarmaður lenti í vandræðum í yfirsetunni. Sigurbjörn Snjólfsson 10176
29.05.1969 SÁM 90/2085 EF Sögn um álfastúlku höfð eftir séra Einari í Kirkjubæ. Þegar hann var unglingur sat hann yfir ám ásam Sigfús Stefánsson 10207
23.11.1970 SÁM 90/2350 EF Þegar faðir heimildarmanns vakti yfir vellinum Guðrún Jónsdóttir 12976
24.02.1977 SÁM 92/2692 EF Af Jóni bónda á Fossi, sem var langafi heimildarmanns, hörkukarl og vinnuharður. Átti sauði, lét byg Jón Tómasson 16079
16.06.1978 SÁM 92/2972 EF Var að sækja kýrnar og leika sér á hesti á bökkum Síkár og datt í ána sem var vatnsmikil, bjargaðist Jón Tómasson 17260
31.07.1978 SÁM 92/3004 EF Af foreldrum heimildarmanns; endurminningar frá æskuheimili; fór að vinna utan heimilis 11 ára gömul Elísabet Sigurðardóttir 17577
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Af því er hún vakti yfir túninu og keyrði tað á það alla nóttina Kristín Pétursdóttir 18909
12.06.1969 SÁM 85/115 EF Frásögn um smalaköll og starf smalans; kallað var á geitur; smalar kölluðust á Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 19330
1965 SÁM 92/3239 EF Snúningar barna á heimilinu; prjónað og kembt Friðrika Jónsdóttir 29613
30.06.1976 SÁM 92/3283 EF Störf unglinga Margrét Kristjánsdóttir 30186
21.10.1965 SÁM 86/931 EF Æviatriði heimildarmanns, æskuár, störf sveitastelpu, tóvinna og ferðalög á milli sýslna, inn í frás Geirlaug Filippusdóttir 34839
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sjósókn í Landeyjum, tók nokkurn þátt í störfum karlmanna, hún vaktaði sandhestana; sex ára gömul va Þorgerður Guðmundsdóttir 35132
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Var 6 ára þegar hún var látin smala, fært frá á hverju sumri, sauðmjólkin mikilvæg þar sem voru bara Þorgerður Guðmundsdóttir 35139
10.12.1982 SÁM 93/3358 EF Strákar fyrir vestan fóru á skútu svona 10-12 ára, oftast með feðrum sínum; börn byrjuðu líka snemma Ólafur Þorkelsson 37170
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Vinna barna á Vestdalseyri um aldamótin; útgerð föður Friðþjófs Friðþjófur Þórarinsson 38250
08.10.1979 SÁM 00/3956 EF Franskir kolatogarar koma til Seyðisfjarðar um 1913 og 1914, vinna fyrir unglinga. Hundasala Frakka Friðþjófur Þórarinsson 38251
13.10.1979 SÁM 00/3966 EF Um æsku og uppvöxt Sólveig Guðjónsdóttir og Einar Guðjónsson 38379
09.09.1975 SÁM 93/3764 EF Bernskuminningar frá Keldulandi á Kjálka; fyrsta minningin um stórhríð um páska; síðan um leiki þeir Gunnar Valdimarsson 41208
2009 SÁM 10/4224 STV Viðmælandi lærði 16 ára kjólasaum hjá föðursystur sinni og vann fyrir sér með því að gera við föt. M Vilborg Kristín Jónsdóttir 41213
09.09.1975 SÁM 93/3765 EF Spurt um skemmtanir á Víðvöllum, sagt frá leikjum og vinnu barnanna; og vetrarvinnu fólks, tóvinnu; Gunnar Valdimarsson 41216
2009 SÁM 10/4226 STV Í barnaskóla kom fyrir að strákarnir væru að vinna á kvöldin, en það var tilfallandi; aðalega við up Helgi Hjálmtýsson 41249
09.09.1975 SÁM 93/3774 EF Upprifjun á því er Gunnar hirti fé á unga aldri, um meðferð ljóssins; frásögnin snýst um hagsýni og Gunnar Valdimarsson 41272
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. Getur þú sagt mér frá árstíðabundnum störfum og byrjað kannski á vetrarstörfum? sv. Já, á vetur Elva Sæmundsson 41316
28.05.1982 SÁM 94/3842 EF sp. .. En svo á vorin? sv. Þá er gaman. Þá lék maður sér í pollum og datt oní dýín. Svo voru við all Elva Sæmundsson 41317
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF og ég fór nú að tala við hitt og annað yfir strákunum, sjáðu, svo vorum við á rútunni og þá koma þei Ted Kristjánsson 41340
03.06.1982 SÁM 94/3846 EF Þið hafið haft einhverjar skepnur þarna? sv. Já, alltaf, við höfðum alltaf, eh, ((hann: belju)) eheh Chris Árnason 41350
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá Sesilíu Guðmundsdóttur eiginkonu sinni, hvernig fundum þeirra bar saman, börnum þei Eðvald Halldórsson 41916
28.07.1987 SÁM 93/3545 EF Árni fór fyrst að heiman til að vinna fyrir sér 11 ára gamall, skólaganga var lítil. Um breytta tíma Árni Jónsson 42419
29.07.1987 SÁM 93/3546 EF Árni var lánaður á fjall á Rangárvallaafrétti þegar hann var 15 ára, þó skv. reglugerð mætti í raun Árni Jónsson 42430
30.07.1987 SÁM 93/3551 EF Árni segir frá störfum barna við sauðburð og fráfærur. Um sauðamjólk og -smjör; fyrstu mjólkurbúin o Árni Jónsson 42477
28.08.1989 SÁM 93/3575 EF Draumar fyrir árferði; Bergstein dreymdi fyrir árferði strax í barnæsku. Sagt frá störfum barnanna v Bergsteinn Kristjónsson 42944
17.9.1990 SÁM 93/3802 EF Árni segir frá vinnu sinni við vegagerð; níu ára sonur hans fékk einnig vinnu við vegagerðina. Segir Árni Jónsson 43032
24.08.1995 SÁM 12/4232 ST Adolf segir frá æsku sinni. Adolf Davíðsson 43522
29.08.1990 SÁM 16/4263 Segir frá því þegar hún byrjaði að vinna sex ára við að kasta saman fiski. Labri lítill fiskur, krak Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43724
12.07.1990 SÁM 16/4264 Segir frá störfunum og lífinu í sveitinni. Skúli Björgvin Sigfússon 43731
22.02.2003 SÁM 05/4062 EF Systurnar Sigurlaug og María segja frá sumarvinnu og skólagöngu. Sigurlaug Kristjánsdóttir og María Kristjánsdóttir 43879
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá fyrstu jarðarförinni sem hún fór í en það var þegar amma hennar var jörðuð; hún segi Björg Þorkelsdóttir 44041
09.03.2003 SÁM 05/4085 EF Björg segir frá því hvenær hún fór að vinna við tóvinnuna og hvað það var sem hún gerði; hún lýsir þ Björg Þorkelsdóttir 44045
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF Hvernig var svo með dagleg störf hér hjá ykkur? sv. Við höfðum bara alltaf barasta bú svona eins og Margrét Sæmundsson 44556
22.06.1982 SÁM 94/3863 EF En strákarnir, þú sagðir að þú hefðir þurft að binda þá niður. Voru þeir mikið á ferðinni? sv. Nei, Margrét Sæmundsson 44558

Úr Sagnagrunni

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 28.03.2019