Hljóðrit tengd efnisorðinu Trúarhættir

Úr Ísmús

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1966 SÁM 85/248 EF Bænir, signing, siðir tengdir trúrækni; bænir: Nú vil ég enn í nafni þínu; Dauðans þegar nálgast nót Sigríður Bjarnadóttir 2052
22.06.1965 SÁM 85/261 EF Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se Þórunn Bjarnadóttir 2416
21.10.1966 SÁM 86/812 EF Morgunsigning; rabb um bænir; Nú vil ég enn í nafni þínu Vigdís Magnúsdóttir 2856
21.10.1966 SÁM 86/812 EF Rabb um bænir, sjóferðabæn, guðhræðslu, rímnakveðskap, sagnakemmtun Vigdís Magnúsdóttir 2857
31.10.1966 SÁM 86/820 EF Um rímnakveðskap; sagnaskemmtun; bænalestur; kveðskaparkapp; kaþólskar bænir og fleira Símon Jóh. Ágústsson 2917
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Heimildarmaður segir að mikið hafi verið um signingar. Segist hún alltaf signa sig við og við. Hún s Signý Jónsdóttir 3075
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Faðir heimildarmanns var mjög berdreyminn. Um áramótin 1914 dreymir hann draum sem að olli honum mik Ragnar Þorkell Jónsson 3149
16.11.1966 SÁM 86/837 EF Föður heimildarmanns dreymdi draum og svaraði hann mönnum sem hann dreymdi á þennan hátt; Ég trúði á Ragnar Þorkell Jónsson 3156
25.11.1966 SÁM 86/845 EF Hólsmóri var sendur Eiríki formanni á Ingjaldssandi. Eiríkur drukknaði í lendingu með öllum sínum mö Bernharð Guðmundsson 3241
25.11.1966 SÁM 86/846 EF Bænrækni; Kvöld míns lífs þá komið er Bernharð Guðmundsson 3255
16.12.1966 SÁM 86/862 EF Frh. af SÁM 86/861 EF: Þegar hann gekk upp á hæð þar nálægt sá hann kindur út um allt. Ekki vissi ha Sigurður J. Árnes 3427
27.12.1966 SÁM 86/868 EF Minnst á nokkra Hrútfirðinga; rökkursvefn og rökkurleikir; bænalestur Hallbera Þórðardóttir 3493
25.01.1967 SÁM 86/894 EF Hjálpræðisherinn, Álfur Magnússon og fleiri Valdimar Björn Valdimarsson 3740
25.01.1967 SÁM 86/895 EF Heimildarmaður er spurður um sagnir af formönnum. Hann telur þær vera nokkrar. Heimildarmaður talar Valdimar Björn Valdimarsson 3746
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Til voru menn sem voru mjög veðurglöggir. Sumir spáðu í loftið en aðrir í sjóinn. Þegar komið var út Sæmundur Tómasson 3798
27.02.1967 SÁM 88/1523 EF Skessa átti að vera í Skaftafelli fram að 1860. Einn bóndi þar í sveit var búinn að tapa því hvenær Sveinn Bjarnason 4010
15.03.1967 SÁM 88/1537 EF Jón Strandfjeld ferðaðist víða. Hann fór til Noregs og var víða við farkennslu. Hann var hneigður fy Valdimar Björn Valdimarsson 4179
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Útilegumannasögur voru ekki margar. Minnst á Fjalla-Eyvind. Halla og Eyvindur komu til Hrafnfjarðare María Maack 4328
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Ekki var mikið talað um drauga og aldrei sagðar draugasögur heima hjá heimildarmanni. Aðeins var hal Jóhanna Sigurðardóttir 4537
29.05.1967 SÁM 88/1627 EF Amma þeirra, bænir og vers, heilræðavísur, signing, húslestrar og passíusálmar Skarphéðinn Gíslason og Valgerður Gísladóttir 4968
08.09.1967 SÁM 88/1702 EF Trúhneigð Grindvíkinga og bænrækni Guðrún Jóhannsdóttir 5576
17.10.1967 SÁM 89/1728 EF Húslestrar; guðrækni Guðmundur Ísaksson 5860
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Guðstrú Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6063
28.11.1967 SÁM 89/1746 EF Eitt sinn var mikið þrumuveður og var heimildarmaður þá ung. Hún var stödd úti við og bað Guð um hjá Gróa Lárusdóttir Fjeldsted 6069
10.11.1967 SÁM 89/1747 EF Kirkjan á Borg á Mýrum, viðgerð hennar og flutningur. Þar er einn elsti kirkjustaður landsins sem sé Hinrik Þórðarson 6088
14.12.1967 SÁM 89/1756 EF Bjarni Ólafsson skipstjóri var einkennilegastur allra manna. Hann var mikill trúmaður. Heimildarmaðu Hallfreður Guðmundsson 6262
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Um trú Halldóra Gestsdóttir 6555
27.06.1968 SÁM 89/1775 EF Trúarkennsla, frásagnir og vers Margrét Jóhannsdóttir 6607
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kona leigði einu sinni hjá heimildarmanni og var hún í Hvítasunnusöfnuðinum. Hún var alltaf með guðs Þorbjörg Hannibalsdóttir 6716
26.01.1968 SÁM 89/1805 EF Húslestrar lesnir frá veturnóttum og sunnudaga, lesnir passíusálmar; húslestrarbækur sem faðir heimi Katrín Kolbeinsdóttir 7046
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Árið 1957 kom heimildarmaður að Einholti þar sem frænka hans bjó. Hún vildi sýna heimildarmanni völv Unnar Benediktsson 7232
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Skyggni og guðstrú. Heimildarmaður veit ekki til þess að menn hafi verið skyggnir. Mikið var trúað á Sigríður Guðmundsdóttir 7610
08.03.1968 SÁM 89/1846 EF Guðrækni á heimilinu; sálmasöngur, ný lög; séra Janus í Holti kenndi börnum ný sálmalög Sigríður Guðmundsdóttir 7611
22.03.1968 SÁM 89/1864 EF Púki eða samviskubit í draumi. Þegar heimildarmaður var lítill svaf hann til fóta hjá foreldrum sínu Bjarni Guðmundsson 7820
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Spilamennska séra Þórarins á Valþjófsstað og afleiðing hennar. Þórarinn var vínhneigður og spilað va Þuríður Björnsdóttir 8112
26.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um Sigfús Sigfússon. Hann var talinn vera heiðinn. Einu sinni kom hann að kirkjunni að Ási og þá sá Þuríður Björnsdóttir 8114
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Sigfús Sigfússon flakkaði á milli og kenndi. Hann var talinn vera heiðinn. Þuríður Björnsdóttir 8131
29.04.1968 SÁM 89/1893 EF Guðmundur Sölvason fékk að hafa lóg í einum færabátnum í skipakvínni á Ísafirði. Þar hélt hann kost Valdimar Björn Valdimarsson 8154
19.06.1968 SÁM 89/1916 EF Ingþór var frjálslyndur maður í trúmálum. Heimildarmaður hefur farið víða að leita sér lækninga meða Björn Guðmundsson 8374
10.09.1968 SÁM 89/1943 EF Amma heimildarmanns hét Sigríður Kristín Jónsdóttir. Hún var vel greind og var ljósmóðir. Hún talað Jónína Jónsdóttir 8665
13.09.1968 SÁM 89/1944 EF Trú var á Maríuhorn við Grunnavík. Því var trúað ef menn næðu með lóðirnar út á Maríuhorn myndi glæð Valdimar Björn Valdimarsson 8677
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Heimildarmaður segir frá foreldrum sínum og viðhorfum þeirra í trúmálum Þóra Marta Stefánsdóttir 8699
18.09.1968 SÁM 89/1948 EF Saga af föður heimildarmanns í Ameríku. Hann lenti þar í lífsháska. Hann var trésmiður og byggði hús Þóra Marta Stefánsdóttir 8705
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um ævintýri og álagabletti. Móðir heimildarmanns sagði henni sjaldan ævintýri. Blóðakur var í Herdís Andrésdóttir 9208
14.12.1968 SÁM 89/2010 EF Draumur. Árið 1948 dreymdi heimildarmann að hann væri á gangi á góðum vegi. Hann kom að stóru þili þ Pétur Ólafsson 9360
16.12.1968 SÁM 89/2011 EF Frásagnir og vísur eftir Stefán frá Hvítadal. Stefán var að falast eftir konu annars manns og gerði Hans Matthíasson 9379
22.01.1969 SÁM 89/2021 EF Saga af einkennilegu atviki, tengdu láti herbergisfélaga heimildarmanns. Heimildarmaður var í herber Ólafur Þorsteinsson 9505
22.01.1969 SÁM 89/2022 EF Sjómannatrú Ólafur Þorsteinsson 9517
01.06.1969 SÁM 90/2093 EF Blótkelda er á milli Hofteigs og Hjarðarhaga. Það voru goð þarna. Gengið var frá goðum þarna ofan í Einar Guðjónsson 10292
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Spurt um sitthvað; Björg var ljósmóðir, hún kunni gátur, var mjög trúuð; spurt um kvæðin Andrés Sigfússon 10556
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Helgakver Valgerður Bjarnadóttir 10976
22.11.1969 SÁM 90/2166 EF Örnefni eftir fornmönnum. Sagt er að Hjálmar sem nam Blönduhlíð hafi búið á Úlfsstöðum. Þar er Úlfsh Stefán Jónsson 11240
11.12.1969 SÁM 90/2175 EF Guðmundur Magnússon skáld bjó í Stóru-Skógum. Hann varð úti undir stórum steini. Kona hans hét Þuríð Sigríður Einars 11351
16.12.1969 SÁM 90/2177 EF Hjátrú og trú. Trú á drauga og huldufólk var ekki mikil. Öll trú var farin að dofna. Guðrún og Krist Málfríður Einarsdóttir 11393
16.12.1969 SÁM 90/2178 EF Prestar á Hesti. Jóhannes Tómasson ólst upp á sveit því að faðir hans hafði farið frá börnunum ungur Málfríður Einarsdóttir 11399
20.01.1970 SÁM 90/2211 EF Helgi Péturs. Hann var mjög kunnur vísindamaður á sínum yngri árum og góður íþróttamaður. Þegar hann Guðjón Eiríksson 11572
04.01.1967 SÁM 90/2246 EF Spurt hvaða ljótu veru heimildarmaður hafi séð en hún vill ekki segja frá því. Maðurinn er dáinn sem Guðrún Guðmundsdóttir 11962
10.06.1970 SÁM 90/2304 EF Faðir heimildarmanns var trúaður og hann vildi að börnin myndu eitthvað úr húslestrinum Ólafía Magnúsdóttir 12412
04.07.1970 SÁM 90/2321 EF Trú föður Brynjólfs og fleira um foreldra hans Brynjólfur Einarsson 12615
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Guðrækni á heimilinu Guðrún Filippusdóttir 12680
23.09.1970 SÁM 90/2326 EF Heimilisguðrækni, lestrar og trúarviðhorf Árni Þorleifsson 12695
24.09.1970 SÁM 90/2328 EF Heimilisguðrækni, ferðabæn Árni Þorleifsson 12724
24.09.1970 SÁM 90/2328 EF Heimilisguðrækni á heimili heimildarmanns hér syðra Árni Þorleifsson 12728
09.07.1970 SÁM 91/2359 EF Trú á passíusálmum og guðsorðabókum Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13108
09.06.1971 SÁM 91/2397 EF Um signingar, hvenær þær voru gerðar Jónína H. Snorradóttir 13690
22.06.1971 SÁM 91/2399 EF Um blessun á mat Jónína H. Snorradóttir 13722
20.03.1972 SÁM 91/2454 EF Spurt um vers, bænir og signingu Filippía Valdimarsdóttir 14301
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Nam andlegt fóður, vers og þess háttar af móður sinni; Nú vil ég enn í nafni þínu Jakobína Þorvarðardóttir 15265
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Í ungdæmi móður heimildarmanns var venja að fara með borðbæn; Guð blessi mig og matinn minn; þegar m Jakobína Þorvarðardóttir 15266
30.08.1974 SÁM 92/2602 EF Á morgnana var venja að segja: „Guð gefi þér góðan dag“ og á kvöldin „Guð gefi þér góða nótt“ Jakobína Þorvarðardóttir 15267
31.08.1974 SÁM 92/2603 EF Ferðabæn sem heimildarmaður lærði af móður sinni og menn höfðu mikla trú á, komu heilir heim ef þeir Þórður Halldórsson 15272
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Á morgnana signdu menn sig og fóru með: Nú er ég klædd og komin á ról. Á kvöldin var farið með: Vert Vilborg Kristjánsdóttir 15327
23.11.1977 SÁM 92/2772 EF Biblíulestur Jóna Þórðardóttir 17046
24.07.1978 SÁM 92/3002 EF Af trúboðum í Reykjahverfi Snorri Gunnlaugsson 17562
07.09.1978 SÁM 92/3011 EF Fríkirkjusöfnuður á Fljótsdalshéraði Jón G. Kjerúlf og Páll Magnússon 17671
12.07.1980 SÁM 93/3298 EF Hugmyndir heimildarmanns um annað líf; tveir draumar þar sem hann dreymir framliðna menn Steinþór Þórðarson 18563
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Um trú foreldra heimildarmanns Steinþór Þórðarson 18595
15.07.1980 SÁM 93/3301 EF Móðir heimildarmanns kenndi börnunum bænir og vers Steinþór Þórðarson 18598
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Um trúmál í Suðursveit: faðir heimildarmanns þæfir við séra Pétur; Helgakver, Klaveneskver, tossakve Steinþór Þórðarson 18605
15.07.1980 SÁM 93/3302 EF Hugmyndir og hugleiðingar heimildarmanns um trúmál Steinþór Þórðarson 18606
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Spurt um þulur, hverjar heimildarmanni fannst skemmtilegastar, hvenær farið var með þulur, farið með Jóhanna Björnsdóttir 18844
05.07.1969 SÁM 85/140 EF Húslestrar, fastan, passíusálmar, biblía og lestrarnám Þuríður Bjarnadóttir 19692
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Segir frá gamalli konu sem var kölluð Gæska, sem hann þekkti í æsku og lýsir því hvernig hún vildi a Baldur Baldvinsson 19732
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Samtal um gömlu konuna Sigríði Oddsdóttur Baldur Baldvinsson 19734
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Sagt frá Sigríði Oddsdóttur, hún ólst upp á Sólheimum í Hreppum, fædd 1835 og dáin 1914 Baldur Baldvinsson 19736
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Enn um Sigríði Oddsdóttur Baldur Baldvinsson 19742
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Um ólík viðhorf gagnvart kristindómi og trú á Suðurlandi og Norðurlandi á yngri árum heimildarmanns Guðrún Stefánsdóttir 19991
15.08.1969 SÁM 85/198 EF Lýsing á himnaríki, nákvæm lýsing á þeirri vistarveru er heimildarmanni er ætluð þar Hallgrímur Antonsson 20574
26.11.1969 SÁM 85/397 EF Sagt frá þeim sið sem Ívar segir að hafi tíðkast í Saurbæjarkirkju fram til 1922: fólk fór til skrif Ívar Ívarsson 21858
05.07.1970 SÁM 85/441 EF Ekki mátti róa á helgidögum; frásagnir Salómon Sæmundsson 22472
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Signingar og sjóferðabæn Elín Gunnlaugsdóttir 22756
27.07.1970 SÁM 85/480 EF Sagt frá Guðmundi Hjaltasyni og frá ungmennafélagshreyfingunni þegar hún barst vestur, einnig frá sö Ingibjörg Árnadóttir 22807
01.08.1970 SÁM 85/494 EF Signingin Sólrún Helga Guðjónsdóttir 23001
06.08.1970 SÁM 85/508 EF Sagt frá húslestrum og sagt það sem venja var að hafa að inngangs- og niðurlagsorðum við lestur; ein Guðrún Finnbogadóttir 23213
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Signingin Sigríður Bogadóttir 26819
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Samtal um húslestur, biblíulestur og lestur passíusálma; messuhald; kennsla í kristinfræði Sigríður Bogadóttir 26821
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Sagt frá gömlu kirkjunni; trúarsamkomur Sigríður Bogadóttir 26823
1964 SÁM 86/769 EF Samtal um vers Sigríður Benediktsdóttir 27506
1963 SÁM 86/773 EF Rætt um borðsálma sem voru til í ýmsum bókum og hafðir um hönd á heimilum Ólöf Jónsdóttir 27581
1964 SÁM 92/3159 EF Samtal um gamlar konur og trú þeirra Stefanía Eggertsdóttir 28339
SÁM 87/1254 EF Guðrækni í æsku heimildarmanns Valdimar Jónsson 30482
25.10.1968 SÁM 87/1259 EF Signing á morgnana og við fataskipti Herborg Guðmundsdóttir 30530
08.07.1975 SÁM 93/3585 EF Um skjálftalækningarnar, sem fóru fram með bænagjörð og handayfirlagningu Gunnar Guðmundsson 37373
11.07.1975 SÁM 93/3587 EF Um trúarlíf almennt og kirkjusókn; söngur við messu og forsöngvarar Finnbogi Kristjánsson 37383
09.08.1975 SÁM 93/3614 EF Um náttúrhamfarir á Neskaupstað og í Vestmannaeyjum og hugsanlegar orsakir þeirra, æðri máttarvöld o Jón Norðmann Jónasson 37543
04.07.1978 SÁM 93/3676 EF Er stundum vakinn á nóttunni þegar eitthvað er að; sögur af slíkum tilvikum; telur að þarna séu fram Valgarður L. Jónsson 38010
31.12.1964 SÁM 93/3624 EF Þegar fólk kom út að morgni byrjaði það á að signa sig; meira um signingar og bænir Einar Sigurfinnsson 38032
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Bænir: Fyrst Nú er ég klædd og komin á ról, svo Ofan úr sænginni eg nú fer. Í kjölfarið er spjall um Dagbjört Níelsdóttir 39020
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Talar um trú og fer með Bænin má þig aldrei bresta þig Dagbjört Níelsdóttir 39022
1992 Svend Nielsen 1992: 1-2 Syngur úr Grýlukvæði Jóns Guðmundssonar. Í kjölfarið er spjall um það og síðan um heimilisguðrækni o Sigmar Torfason 39034
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Sagt frá spíritisma og andatrú, og miðilsfundum sem haldnir voru á æskuheimili Aldísar. Aldís Schram 40199
19.11.1982 SÁM 93/3370 EF Segir frá dularfullu atviki 1965 þar sem hún missir trúna þar sem hún er stödd í herbergi látinnar m Aldís Schram 40200
24.11.1982 SÁM 93/3371 EF Um trúarlíf, eða skort þar á, ömmu Halldórs og viðbrögð hennar þegar hann er að lesa í biblíunni 7 á Halldór Laxness 40205
01.11.1984 SÁM 93/3442 EF Olga segir frá foreldrum sínum, trúfestu þeirra og draumspeki. Olga Sigurðardóttir 40603
2009 SÁM 10/4228 STV Draugasaga sem hún segist kunna um Kittabæinn, gistihús á jörðinni, en þar á maður að ganga aftur. S Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir 41306
07.08.1989 SÁM 16/4261 Í Hnífsdal var alltaf myrkur þar sem ekkert rafmagn var í dalnum. Það átti að signa sig áður en fari Olga Sólveig Aðalbjörg Sigurðardóttir 43716
09.07.1970 SÁM 85/450 EF Friður á milli himins og jarðar, þetta átti að segja þegar fólk sá regnbogann Gunnheiður Heiðmundsdóttir 43764
13.03.2003 SÁM 05/4077 EF Rætt um grænlenska menningu og hefðir; Benedikte segir evrópuvæðingu og kristni hafa tekið yfir það Benedikte Christiansen 43975
20.03.2003 SÁM 05/4077 EF Niels kynnir sig og segir frá uppruna sínum; hann segir frá því að faðir hans hafi verið mjög kristi Niels Davidsen 43978
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Viðmælandi segir frá fermingarundirbúningi og ræðir gamla og nýja siði; hann segir frá breytingum me Niels Davidsen 43980
20.03.2003 SÁM 05/4078 EF Niels segir frá skólagöngu sinni í Danmörku og dvöl þar; hann segir frá áhuga á matreiðslunámi og þv Niels Davidsen 43981
28.02.2003 SÁM 05/4082 EF Gils segir frá því hvernig húslestrum var háttað á æskuheimili hans allt þar til útvarpið tók við; f Gils Guðmundsson 44006
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður ræðir um Jesú Krist og sál manna. Hún segist marg oft hafa orðið var við annað líf og séð J Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44031
09.03.2003 SÁM 05/4086 EF Björg segir frá trúarlífi á æskuheimili sínu; þar var alltaf farið í messu á sunnudögum en henni fan Björg Þorkelsdóttir 44049
21.07.1978 SÁM 93/3700 EF Jón segir umtal um huldufólk hafa fallið niður; í strjálbýli er umræðuefni og tilefni til umræðuefni Jón Bjarnason 44107
21.07.1978 SÁM 93/3701 EF Jón segir að fólk dreymi að til sín komi menn sem það þekkir, ýmist dáið eða lifandi; hann er spurðu Jón Bjarnason 44111
09.09.1975 SÁM 93/3777 EF Gunnar segir frá þegar þau hjónin byggja við Víðimel árið 1948 en Gunnar bjó þar þar til hjónin flut Gunnar Valdimarsson 44258
11.09.1975 SÁM 93/3784 EF Spurt var hvort farið var með sjóferðabænir áður en lagt var af stað úr höfn en Sveinbjörn segir nán Sveinbjörn Jóhannsson 44317
16.09.1975 SÁM 93/3793 EF Jón segir frá því er hann bægði draugum frá pilti í Reykjavík; samtalinu lýkur á því að Jón segist v Jón Norðmann Jónasson 44404
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann ræðir trúmál; hann segir frá rannsóknarvinnu og undirbúningi vegna bókar sem hann skrifaði Kristmann Guðmundsson 44800
1982 SÁM 95/3894 EF Kristmann talar um að hamarshöggin í Hveragerði á fyrstu árum byggðar hafi minnt hann á hamarshöggin Kristmann Guðmundsson 44801
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda segir frá störfum sínum á Elliheimilinu Grund; hún talar um dauðann og segist vera reikandi í Hulda Jóhannsdóttir 44917
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvort hefðir hafi spilað hlutverk í brúðkaupinu og rifjar upp er hún var vön að stelast í Þórdís Tryggvadóttir 45731
30.09.1972 SÁM 91/2791 EF Frank er spurður út í morgunbænir, sem segir að hann hafi aðeins lært beint úr Biblíunni. Frank Elíasson 50168
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll reynir að rifja upp svokallaðar kerlingasögur, sem snúast um að kerlingar eru að þrátt um hvað Páll Hallgrímsson Hallsson 50206
05.11.1972 SÁM 91/2816 EF Gunnar telur að eitthvað eimi eftir af manneskjum fljótlega eftir fráfall. En fljótlega eyðist það s Gunnar Sæmundsson 50694
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Segir gaman sögu af tveimur öldruðum fiskimönnum, sem báru saman bækur sínar báðir nokkuð kenndir. Jóhann Vigfússon 50764
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Segir tvær sögur af Sigurði Sigvaldasyni trúboða sem fór um landið og seldi biblíur. Önnur af samsk Sigurður Vopnfjörð 50776

Úr Sagnagrunni

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 10.03.2021